Lögberg


Lögberg - 22.05.1889, Qupperneq 2

Lögberg - 22.05.1889, Qupperneq 2
fogbu-g. - MIDVIKUD. 22. MAÍ iSSg. - Útgefendur: Sigtr. Jónasson, Bergvin Jónsson, Arni Friðriksson, Einar Hjörleifsson, Ólafur fórgeirsson, Sigurður J. Jóhannesson. jfik-llar upplýsingar viSvíkjandi verði á aug- ýsingum í Lögbergi gcta menn fengið á skrifstofu blaðsins. Hvt nacr sem kaupendur Lögbergs skipta um bústað, eru J»cir vinsamlagast Iwðnir að senda skriflegt skeyti um það til skrif- stofu blaðsins. TTtan á öll brjef, sem útgcfendum Lög- BKKGS eru skrifuð viðvíkjandi blaðinu, ætti að skrifa : ' Thc Lögberg Printing Co. 36 Lonjbard Str,, Wingipeg. FRAMFARIR. II. Vjer bentum A. það í 14. nr. blaðs vors Jr. á., hvernig vitnisburði hr. Asgeirs J. Linda’s um frainfaraleys- ið meðal landa lijer í Vesturheimi beri samun við vitnisburð hjerlendra manna, eða rjettara sagt, hve illa Jseitn vitnisburðum beri saman, hve algerlega vitnisburður lir. Lindals sje andstæður vitnisburði Jreirra mnnna, sem vafalaust eru betur fær- ir en liann um að dæma um það mál, sem hann ritar um, að honum alveg ólöstuðum. Og vjer bent- um jafnframt á, að að J>ví litla leyti, _sem skj'rslur væru til, þá sýndu J>ær allt annað en J>að sem hr. Lindal gerir sjer i hugarlund að satt muni vera í J>essu efni. En látum oss sleppa öllum vitn. isburðuin og öllum skjrrslum. Til pess að ganga fir skugga um pað, hvort nokkrar „framfarir“ hafi orð- ið vor á meðal síðan vjer komum til Jressa lands, J>urfuin vjer engra vitnisburða, engra skýrslna við. Vjer Jiurfum ekki annað en líta á daglega líflð, eins og pað blas- ir við, opið og öndvert. Ilvað mundi verða sagt á íslandi, ef allt í einu væru komnar mat- reiðslustór, sem jafnframt hituðu upp allan bæinn, á hvert einasta fátæklinírs-heimili á landinu? Hvað mundi verða sagt par, ef einn góð- an veðurdag væru komnir akvegir um allt Idiidið, og svo 2 uxar (svo að vjer ekki tökuin dýpra í árinni) væru látnir draga pað eptir pessum vegum, sem fjölda-margir hestar eru vanir að bera á bakinu og síðunum? Hvernig mundi mönn- um lítast á, ef í suinar yrði farið að viðhafa vjelar við heyvinnuna um allt landið? Skyldi Islending- um ekki pykja petta fremur í fram- fara-áttina frá pvi sem hefur átt sjer stað hjá peim? Og svona má telja upp nálega öll atriði í daglega lífi tnanna. Matarbæfið, klæðnaðurinn, allt er orðið hentugra en pað er almennt á íslandi, og Jrað lijá mönnum par, sem enga nauð líða. Og berum saman prifnaðinn á Is’enzkum bændabýl- um í Ameríku og á íslandi. Eig- um vjer «ð trfia Jtví að hr. Lindal hafi getað verið svo 1£ ár hjer i Ameríku, að hann hafi enc'an mun sjeð í J>ví efni? Sje pví í raun og veru svo varið, ]>á liggur oss við að segja iið hann muni vera eini maðurinn, gem átt hefur beima í báðmu löndunuin, og sem sá mun- ur Ivefur getað dulizt. Munurinn er f stuttu w&li sá, ,að ljf jnunna hjer er orðið mennilegra, civiliseraðrct, heldur en pað var heiina á íslandi. Og ef það er ekki framfarir eptir skoðun hr. Lindals, J>á dylst oss algerlega, hvað hann kallar fratn- farir. Bændurnir eru fjölmennasti og Jjýðingarmesti parturinn af löndum vorum, sem hingað eru kornnir. Vjer höfum bent, á hvornig líf peirra hefur breytzt. Tökum næst- fjölmennasta flokkinn: vinnukonurn- ar. Hvort álítur hr. Lindal að pær muni eiga betra hjer í Aineriku eða á íslandi? Hvað hefur liann talað við margar vinnukonur hjer vestra, sem langar til að komast aptur I vist á fslandi, langar til að geta notið „framfaranna“, sem hann segir, að hafi orðið svo mikl- ar J>ar á síðustu árum? Oss sem dags-daglega höfum líf manna hjer fyrir augum, ásamt end- urminningunni og frjettunum, sem allt af berast frá fslandi, oss getur ekki blandazt hugur um pað mál, að pó að mörgum kunni að finn- ast hjer margt hægt fara, pá hafa framfarirnar yfir höfuð orðið eins mikl- ar o<r nokkur ástæða var til að búast O við. En J>að virðist svo jafnframt sem menn purfi ekki einu sinni hjer að vera, til J>ess að sjá petta sama. Ilver sein hefur sannar söjr- ur af J>ví sem menn leggja fram alsendis ótilneyddir lijer til sinna kirkna mála — liver sem hefur heyrt um peningasendingarnar hjeðan heim til íslands — hver sem hefur frjett um hjálp f>á sem fslendingar h'tta I tje á ýmsan hátt löndum sínum nýkomnum að heiman* — hver sem veit, að hjer eru gefin út af ís- lendingum 3 — ej>tir íslenzkum mæli- hvarði stór blöð — hann hlýtur sannarlega að renna grun í, að heldur muni hjer vera að pokast í framfaraáttina í efnalegu tilliti með- al íslendinga, ef hann hugsar út í petta, og er annars ineð öllu viti. Að petta sje ekki sagt út í bláinn, sjáum vjer af ýmsu. Gætuin t. d. að grein Ei- ríks meistara Magnússonar, sem upp- runalega stóð í „Fjallkonunni“ og endurprentuð hefur verið í pessu blaði. Er pað ekki augljóst að liann hefur sjeð, J>ó álengdar sje, að framfarir eru að verða meðal landa hjer? Og til landa fyrir vestan haf skrifar sjera Matth. Jochums- son: „Með vaxandi eptirtekt, undr- un og kærleika hef jeg fylgz-t með og tekið eptir yðar bráðu stórstígu framförum á peim örstutta tíma, sem liðin er frá byrjun vesturheimsfara“. Og síðar I peirri sömu grein segir hann: „...munuð J>jer sjálfir inn- an skamms hafa snúið áliti manna með J>eirri atorku og framkvæmd- um, sem allir sjá að hjer I landi aldrei hefur átt stað, og er ómögu- leg“. Hr. Lindal vex I augum styrk- ur sá, sem landar hafa notið lijer af almenningsfje. Oss vex hann ekki I augum. Að sönnu er oss ekki kunnugt um, hve mikill sá *) Heyndnr virðist hr. Lindal gera lít- ið úr þeirri hjálp, sem menn hjer liafi veitt nýkomnum mönnum. Hann drótt- ar |>ví að fólki hjer nð Jað liugsl, nærri eingöngu um að koma fátæklingunum hingað af Islandi, og skipti sjer svo lítið af þeim frnmnr eins og átt hefur sjer „kannske“ stað.“ En slíkt er ástæðu- lanst. Oss er að minnsta kosti óhættað fullyrða, nð þar sem vjer þek jum til hefur sú aðstoð ekki verið lítilsvirði, og hún hefur bæði komið fram í fjár- framlögum og mikilsvirðum leiðhein- ingurn. styrkur hefur verið fj'rir sunnan Jandamærin; en vjer hugsum oss hann svipaðan eins og hjer nyrðra, eins og vjer yfir höfuð ekki pykj- umst hafa ástæðu til að ætla, að landar sjeu almennt lakar efnum búnir syðra en hjer. í>að má vafa- laust ganga út frá pví sem vísu, að mest hafi verið um pennan sveit- arstyrk hjer I Winnipeg. Hingað safnast mest af allslausu fólki; pað er, eins og annars er mjög eðlilegt, að sitja hjer um pá litlu vinnu, sem til fellst I bænum að vetrin- um — og sú vinnuvon bregzt pvl opt og tíðum, af pví of margir eru I boðinu. Svo verður petta fóllc að leita styrks hjá bænum. En bæði hefur pessi styrkur numið sro litlu, að pað er hrein furða, pegar pess er gætt, hve margir fjölskyldu- menn hingað koma allslausir; og svo er hitt ekki síður eptirtekta- vert, að J>að er hrein undantekn- ing, að nokkur maður hafi leitað slíks styrks nema einu sinni, ein- hvern örstuttan tíma úr einum ein- asta vetri. L>að væri vitaskuld á- kjósanlegt að slíks styrks pyrfti alls ekki að leita nokkurn tlma. En J>egar menn gæta pess, hvern- ig ástatt er, pá er sannarlega iniklu fremur ástæða til að furða sig á pví og gleðjast af pví, hve lítið parf á J>essum styrk að halda, en að fárast út af pví að hann skuli eiga sjer stað. Og sízt ætti mönn- um nýlega komnum hingað frá ís- landi að vaxa hann I augum. Þeg- ar menn fara að J>iggja styrk þar af alinannafje, J>á halda menn pví venjulega áfrain J>að sein eptir er æfinnar, auk pess sem J>eir með pví missa borgaraleg rjettindi sín. Það verður pvl naumast mikið vit I pví, pegar að er gætt, sem sumir menn hafa látið sjer uin munn fara hjer, otr sem að öllum líkindutn vakir O fyrir hr. Lindal, að pað sje ekki mikið lifvænlegra að piggja sveit- arstyrk hjer í Ameríku en á ís- landi. Ummælum lir. Lindals um íslenzka strokumemi virðist oss skylda vor að mótmæla. Hann skiptir löndum niður I prjá Ilokka, bjargálnamenn, örsnauða menn, og menn sem I fljótu bragði virðast vera efnaðir, en eiga svo ekkert eða minna en ekkert. Muryir af pessuin síðasttöldu mönnum segir hann „hafi ]>ann sið, að peir borga lítið eða ekkert af skuldum sinum, en s t r j ú k a til annara ríkja, og að líkindum yrkja par á nýjan stofn“. I-etta er, að pví er oss virðist, óviðurkvæmilega ritað. Peir eru ekki margir, sem petta gera. Og væru peir margir, pá hefðu Islendingar ekki ]>að orð á sjer fyrir ráðvendni, sem J>eir einmitt hafa I pessu landi -— að mirinsta kosti hjer norðan landa- mæranna; og vjer efumst ekki um, að pví muni vera eins varið syðra. Þvl að hvers vegna ættu J>ar al- mentit að vera lakari menn en hjer nyrðra? Að endingu biðjum vjer lesend- ur vora afsökunar á pví, hve lengi peir hafa mátt bíða eptir niðurlag- inu á pessum athugasemdum vor- um, pvert ú inóti J>vl sem lofað var 1 14. númerinu. Drátturinn hefur stafað af rúmleysi I blaði voru. DJÖFULÆÐl A SÍÐARI ÖLDUM. Síðati Dr. Bryce hóf kristniboð sitt I pessum bæ meðal íslendinga fyrir niunn postula sinua, Jónasar og I.árusar, hefur löndum vorum verið sagt svo opt, einarðlega og afdráttarlaust, að djöfullinn væri I öllum peim, sem ekki aðhyllast kapelluna á Kate Str., að ýmsir menn eru farnir að trúa pví. Það er orðinn pó dálítill hópur af lönd- um vorum, sem heldur að nálega I hverjum einasta manni J>jóðar vorr- ar — auðvitað að kapellu- hópnum undanskildum — muni kölski, eða pá að minnsta kosti einhver sm&- fjandi, liafa tekið sjer aðsetur. Dað er engin nj< bóla petta, að halda að djöfullinn hafi setzt að I vissuin mönnum, J>ó að Jónas ef til vill haldi pað um fleiri tiltölu- lega, en fyrri tíðar ofsatrúarmenn hjeldu. Uin J>essa trú viðvíkjandi djöfl- uin, sem byggju í vissum mönnum, eins og hún hefur komið frain síð- an um árið 1000, hefur Dr A. Ð. White, fyrr um forseti Cornell-há- skólans, skrifað einkar-fróðles'a oc skemmtilega ritgerð I maí-númerið af Popular Scietice Monthly. Og með pví að nú um stundir eru gerðar svo öflugar tilraunir til að Iífga við djöflatrúna, sem áður var víst heldur farin að dofnu í lijört- um lanila vorra, pá pykir oss pað líklegt að lesendum Jjöyberys pyki ekki illa til fallið að vjer gefum peiin útdrátt úr J>essari ritgerð I blaði voru. Höf. segir að pegar á 11. öld- inni hafi farið greinilegar sögur af mönnum, sem illir andar voru í, og koin J>að I ljós á J>ann hátt að æði kom yfir pá, }>eir Ijetu öll- um illum látum, hoppuðu upp í loptið, dönsuðu og fengu krampa. Meiri hluti pessa pjáða fólks voru konur og börn. Tímarnir voru pá svo barbariskir, að sögurnar um petta gátu sjaldan staðið á steini— útgáfurnar af J>eim urðu margar og ósamhljóða; en }>að er eptir- tektavert að pessar sögur komu upp J>egar I byrjun 11. aldarinnar á báðum enduin Norðurálfunnar, svo að segja—í norðurhluta Dýz.ka- lands og suðurhluta Ítalíu. Sjúkdóinurinn kemur svo við og við I Ijós á 11., 12., og 13. öld- inni. En á síðasta fjórðungi 14. aldarinnar verða pó langmest brögð að honum. J>á stóð líka svo á að auðskilið er að hann liafi átt ljett með að próast. Kúgun, hungurs- neyð og pest grúfðu yfir löndun- um. Krossferða-andinn var út dauð- ur, en upp úr honum hafði mynd- azt æðisleg, dularfull trúarofstæki; voðalegasta plága mannkynssögunn- ar — svarti dauði — eyddi stór land- flæmi að rnönnum, gerði stórborg- irnar að dálitlum porpum, og fyllti Norðurálfuna með pessu undarlega samblandi af guðhræðslu og Ólifn- aði, sem vjer ávalt sjáum myndast J>egar skæðar drepsóttir láta til muna til sín taka. í pessari trúarbragðalegu, siðferð- islegu og borgaralegu sýkingar-ólgu var J>að svo að upp kom í Rinar- fylkjunum ef til vill J>að mesta „djöfulæði“, sem nokkurn tíma hef ur átt sjer stað. Það kom fram í J>ví, að „djöfulóðu“ mennirnir <löns- uðu, hoppuðu og ljetu öllum vit- leysislátum. Sjúklingunuin virtist yfir höfuð versna við J>ær lækningatilraunir, sem í frannni voru hafðar. t>eir dönsuðu tíinunum sainan í sifellu, J>angað til peir ultu um alsendis örmagna. Sumir sögðu, peim fynd- ist eins og peir vera í blóðbaði, aðrir sáu ofsjónir, enn aðrir spáðu. Dossi sjúkdómur breiddist út um Niðurlöndin og Þýzkaland, en vorstur var hann pó frain með Rín. t Köln voru 500 manna sjúk- ir í einu, í Metz voru 1100 dans- arar á strætunum, og í Strasburg kvað pó enn ineira að pessu; og frá borgunum broiddist petta út um J>orpin og sveitirnar. Meiri liluti sjúklinganna voru konur; en margir karlmenn veikt- ust líka, einkum peir sem mikjar kyrrsetur höfðu. Lækninga tilraun- ir voru mjög í frammi hafðar, fyrst særingar, en sjerstaklega pílagrims ferðir til skrínis hins helga Yít- uss. Særingarnar komu svo litlu til leiðar, að almenningar manna missti að miklu leyti trúna á pað að nokkurt gagn væri að peim í pessu efni. Og pílagrímsferðirn- ar virtust helzt hafa pau áhrif að auka á vandræðin; pær gáfu mönn- utn tilefni til að flykkjast saman í stórhójia, og svo sýktist hver af öðruin. Aðrar lækningatilraunir voru hinar miklu prósessíur flagellant- anna; stórhópar karla, kvenna og barna fóru um landið, hrinandi og biðjandi; J>eir börðu sig með svip- um í sífellu og grátbændu guð um náð og hinn helga Yítus uin að taka í taumana. En voðaleg- astar af ölluin lækninga-tilraununum voru ofsóknirnar gegn Gyðingum. Trúarofstækin fann pað upp að ]>essar nauðir inundu stafa af reiði guðs út af j>ví að inenn J>yldu óvini hans, Gyðingana, í mannlegu fje- lagi, og menn báru pað fyrir sig, að spámaðurinn Samúel hefði lýst bölvun yfir Sál fyrir J>að að hann vægði fjandmönnum Jehóva. Gyð- ingarnir voru svo ræntir, pyntaðir og myrtir, svo tugum púsunda nam. Ýmsir páfar og konungar reyndu að stöðva J>essi grimmdar- verk. L>ó að páfi einn, 200 árum síðar, bæri einmitt fyrir sig bölv- un Samúels yfir höfði Sáls til pess að uppörfa stjórnendur Frrkklands til J>ess nð afmá Huguenottana, pá var páfastóllinn hlynntur J>ví á 14. öldinni að Gyðingum yrði vægð sýnd. En ]>að kom fyrir ekki; hjátrúaraldan var orðin svo sterk meðal almennings á peiin tíma, að hún jafnvel vann svig á andlega og verslega valdinu. (Meira). 3)bcvf«m biíi x sjótnn? Fyrirlestur eptir Einar Hjörleifsson. (Niðurl.). Og þá ættu þessir fundir, sem almennt eru kaliaðir „samkomur" eða „skemmti- samkomur11, ekki að liafa litla þýðing fyrir þjóðlíf vort. Sje nokkurt færi á því, að toga út úr hugsnndi mönnum meðal þjóðar vorrar það hezta, sem þeir geyma í liuga sjer, [>á er það einmitt með þessum samkomum. Og sje nokk- urt færi á að sá því og ávaxta það í huga almennings, þá er það með þess- um samkomum. Blöð og rit eru auð- vitað góð og ómissandi, en það er margföld reynsla komin á um allan þanii menntaða heim viðvikjandi því að þau nægja ekki. Þau ná ekki í at- menning nema að nokkru leyti. Sjera Jón Bjarnason skrifaði mjög merkilega ritgerð í Samei/iinyuna ekki alls fyrir löngu. Hann hjelt því þar frain, að mik- ill hluti þjóðar vorrar kynni í raun og veru ekki að lesn, gæti ekki liaft full not af rituðu máli, og ekkert svipað |>ví, og [>að þó uð efnið og framsetning- in á þessu ritaða nníli lægi alls ekki fyrir ofan skilning fólksins. Það er enginn miunsti vafl á að þessu er svkuu. varið. Jeg get fyrir mitt, leyti boriði um þetta af eigin reynslu. Það stóð einu sinni í „Bókasnfni Löyberge" ofur- lítil smásaga eptir Mark Twain. Sú saga þótti víst æði-almennt öldungis ó- hafandi, )>ví að hún væri beiniinis svo leiðinleg, sögðu menn. Jeg las þessa sögu einu sinni fyrir nærri því fullu fjelagshúsinu, og jeg held jeg meg5 fullyrða, að þaS hafi ekkert mannslwrru verið þar inni i það skipti, se>» ekkii veitist um að lilægja. Jeg -varð hvað eptir annað að þagna og þegja æði-stund, því að það lieyrðist ekkert til nJn fyr- ir idátrinnm í fólkinu. Ekkl þótti sag- an leiðinleg þá. Og þó er því ekki svo varið, að jeg iosi nf nokkurri snilld. eðn list. Jog les rjett blátt áfram, ekk- ert betur en hver einasti maður getur gert, ef lmnn venur sig við að lesa uppliátt. Og hvað eptir anuað liefur mjer venð sagt frá fólki, sem hefur verið fjúkandi vont út af greinum, fsxm. í Lögbergi hafa staðið, eptir nð það. hafði sjálft lesið þær; en þogxt’ aðrir- menn svo höfðu lesið gn'eínai’nar upp- hátt fyrir því, þá þóttl því þær ljómaudi góður. Og þessi reynsha er alls ekki bundin við íslendinga eina, svo. að það>

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.