Lögberg - 05.06.1889, Side 3
við Parris prest eða sóknarfólk lians.
Aðrir höfðu staðið í málaferlum við
vandamenn þeirra djöfulóðu. Ein ág*t
kona var ákærð og tekin af lífi, og or-
sökin var vafalaust sú, að hún gekk
betur búin og átti betri daga en flestar
aðrar konur. Ilver sem ljet í ljósi
minnsta vafa um að sakargiptirnar væru
sannar átti á hættu að verða ákrerður
fyrir að vera í samvinnu með fjandanum. j ]iar
Eeður og börn voru liengd fyrir að j Kn að lokuin neyddist hann bó til þess,
steig hann einu skrefl of langt. Ilann
sagði galdrasögu eina með enn nieiri
ýkjum en menn höl'ðu áður átt að venj-
ast, og )>á reis kaupmaður einn í
Boston, Robert Calef að nafni, upp
gegn honum opinberiega, og fór nð rita
móti honum um þcssa djöfulæðis-tní.
Mather Ijet fyrst svo sem fað vreri
fyrir neðnn sig að svara kaupmanni
sem um andleg mál var að ræða.
efast um að ].rer sakir vœru sannar, sem
bornar liöfSu verið á konur þeirra og
mæður. Sumir klerkar voru ákœrðir
fyrir að hnfa reynt að frelsa lif sóknar
barna sinnti,
Ein fátæk kona var ákærð fyrir „að
hafa litið á stóra samkomuliúsið í Salem,
og á augabragði liefði djöfull farið inn
í húsið og rifið niður purt af )>ví.“
Partur af )>ili á liúsinu liafði verið illa
negldur, og Dr. Cotton Mather hjelt, að
svona streði á að það skildi detta niður.
Það hjelt líka dómarinn og dómnefndin
—og konan vnr liengd.
Allt var notað sem •sönnuu fyrir )>vi,
að )>að væri sá vondi, sem stæði bak t
við þetta allt saniau. Einu sinui festist
i mýri vagti með 8 dauðudremdum
manneskjum á leiðinni til aftökustaðar-
ins; surair af )>eini djöfulóðú lýstu )>vi
yfir að þeir sæju Satnn vera að reyna
á þennan hátt að forðn fjelögum sínum
undan hegningu. Allt af meðgengu
fleiri og fleiri. Á skömmum tíma liöfðu
20 manns verið teknir af lífi, og tala
liinna ákrerðu óx stórum. Nú voru þeir
alveg eins ákærðir, sem voru í liárri
stöðu og hinir göfugustu menn. Djöf-
ulóða fólkið varð æ hugrakkara, ill-
gjarnara og reðisgetiguara. Og eugar
bænir dugðu um að líkn vreri í frammi
höfð, þó að sakfelda fólkið hefði lifað
hinu fegursta og dyggðugasta iífl. Svnrið
var jafnan, að „Satan breytti sjer stundum
i ljóssins engil", og nð gamla testamentið
bannaði að láta galdrakonur lifa. Cotton
Mather skrifaði bók um untlur hins
ósýnilega heims, byggði á þessura sjúk-
dómi, og þakkaði guði þar fyrir sigur
þann sem unninn hefði verið yflr Sntan
í Salem. Eylkisstjórinn, forseti Hurward-
skólnns, og ýmsir ágætir guðfrreðingar
bæði í Xorðurálfuuni og Ameríku dáð-
ust að þeirri bók.
þvi að röksemdafærsla C'alefs var svo
ljós, að ekki dugði að láta lienni ósvnr-
að. En svar Mnthers var ekki tiema
stórvrði; meðnl annars k illaði hunn Ca-
lef „kolnstykki úr helvíti“. I þeirri
deilu lmr C.'alef fulian sigur úr liýtum.
Ýmsir, sem áður höfðu ákært fólk fyrir
gnldra og orðið vaklir að dauða )>es8,
fóru nú að tnka vitnisburð sinn nptur,
og báðu guð og inenn opinberlega fyr-
irgefningar. Eiun dómnrinn, sein dremt
hafði fjölda manna til lífláts, iðraðast
svo mjög, að á hverju ári, sem hann
átti ólifað, setti hann vissan dag til að
j fasta og biðjast fyrir í einrúmi. Parris
prestur var rekinn frá embretti sínu.
Cotton Matlier Ijet sig uldrei, heldur
kvnrtaði til enda lifs síns undnn því,
hve trúnni væri að hnigna, og live van
þakklátur lýður sá vœri, sem retti honum
svo mikið gott upp aö unnn. I dagliók
sinni kvartar liann sárun undan því, að
enskir bókaútgefendur gefi fúslega út
bók Calefs, sem rjtuð sje móti trú á
galdra og djöfulæði, en þeir sjeu orðnir
ófáaulegir til að gefa út hans eigin bók.
Og iiann segir að með þessu geri for-
leggjararnir „árás á dýrð drottins.“
MINNEOTA, MINN.
Vrá frjettaritara Jjögbergs.
27. maí 1889.
Sáning var alniennt lokið lijer 10. april.
Nær ]>ví í máuuð þar á eptir voru að
kalla sifeldir þurkar og venju fremur
kallt. Síðan hafa komið ntegar og hent
ugar rigningar, svo akrar, sem áður litu
fremur illa út vegna of mikils þerris,
eru orðnir víðast vel í ineðallagi, eptir
því sem venjulegt eT uni þennan tíma;
en naumast verður sagt að góður bit-
liagi sje hjer enn þá fyrir nautpening.
20. þ. m. andaðist lijer eptir nýaf
En þrátt fyrir )>etta allt fóru menu ; staðinu barusburð kona Benjamíns T>or-
smámsnnian að liugsa sig betur um, og , grímssonar, Gunnliildur Magnúsdóttir
þorsteinssonar frá Bakka á Langanes-
strönd, frá átta börnum, öllum á unga
)>að fór að læðast inn í liugi mannn, |
að eittlivað inundi vera bogið við j
j>etta allt saman. á msir merkismenn > alelri. Einskonar hita- og útbrota-veiki
fóru að láta i ljósi vafn, bæði prestar ^ er uefnist „Scarlet rasli“ hefur gengið
og leikmenn, og )>ar á meðal jafnvel ; auvíga hjer j grenndinni síðast liðnar
kona fylkisstjórans í MasBacliusetts. Allt
þetta vantrúaða fólk varð fyrir ákærum
fyrir að liafa samblendi við Satan; en
ákrerurnnr virtust nú vera farnar að
missa krapt sinn.
Cotton Matlier stóð allt af eius og ó-
bifanlegt bjarg, og hann barðist cins og
hetja /yrir að lialda uppi hjátrúuni, sem
nú var farin að veikjast. En loksins
te
Þrír af íbúum Minneota, W. A Crowe,, veitir
Wm. Kitzinger og Anthony Winters,
fengu í fyrra dag skírteini fyrir að þeir
hafi í sarieiuiiigu unnið 75,000 „reichs-
mark“ eða uær $18,000 í iotteríi einu
í Hamburg á Þýzkalandi.
Eins og tíðkast liefur um nokkur
undanfiirin ár hjer i Minneota, liafa i
þessum mánuði verið seld fjebragða-
möniium frá Iowa og Nebraska geld-
neyti svo liundruðuni skiptir, tveggja
ára og eldri. Verð á þeim var frá $2,25
til $2,50 fyrir liver hundrað pund á
fæti, þannig að einungis þau naut er
vógu 900 pund eða meira náðu liresta
verði. Það gleður mig að sjá, að hin-
ir íslenzku bændur, er selja uaut sín á
þessum vormarkaði, ef markað skyldi
kalla, frekka ár frá ári; þetta beiidir
skýlaust á tvennt, fyrst, að eínuhagur
þeirra er svo, að þeir þurfa ekki, frem-
ur en verkast vill, að selja, Jió mark-
aður bjóðist, og í öðru lagi, að þeir
eru vaknaðir til sannfæringar um, hví-
lík fásinna það er að. selja nautpening
sinn eptir vigt, einmitt á þeim tlnift
ársins |>egar hann er langljettastur; því
þó naut sjeu allvel fóðruð, eins og á
sjer stað hjá íslenzkuni bændum hjer,
rær þvi án undantekningar, þá eru þau
nœrri mánuði áður en þessi markaður
byrjar búin að fá nóg bragð af nýju
grasi, t.il þess að svelta sig eptir því,
heldur en að jeta liey; þar afleiðir að
vetrarholdin tálgast af þeiin á mjög
stuttum tíma. Þetta vita lika bændur
mjög vel, og kaupendur nauta þeirra
engu síður, en kringumstæðurnar neyða
suma til að selja einmitt á þessum tínia,
og hvernig verður skaði þeirra bættur
eða minkaður? Jeg sá á markaðinum í
vor bónda eiun, er seldi )>ar tvo uxa
tveggja ára ganila, og vógu þeir að eins
fáum pundum of lítið til að ná bezta
verði; þeir voru ekki stórir, 'en litu af-
bragðsvei út, svo jeg efaðist ekki uin
að þeir liefðu verið aldir á einhverri
korntegund; jeg spurði þvi bóndaun, hve
miklu af korni lianu hefði eytt i þá,
og varð forviða þegar hann rjetti út
höndina og sagði: ,,Ekki meiru en )>ú
sjer á lófa mínum; en jeg hef varazt
að láta þá út fyrir dyr i mánuð, held-
ur borið í )>á hey og vatn, óg á því
hafa þeir þriflzt eins og þú sjer sjálf-
ur“. Mjer kerimr ekki til hugar að
efast um að þetta sje satt, því niaður
þessi er vel þekktur að sannsögli, og
mjer sýnist þetta cinfalda ráð, að láta
okkur baindunum ekki af að
stinga nefjum saraan lika, og ráðfæra
okkur liver við annan, breði í smáu
og stóru.
/slrift
ar.
u
NORTHBRN PACIFIC
OG MANITOBA JÁRNBRAUTIN,
Koma í gyidi 1. apríl 1889.
Dagl. Expr.
neina | No. 51
sunnud.j dagl.
Expr. iDgl.
No.54 |nma
dagl. | s.d.
h'
9.10fh4.00
9.20fh|4.15
9.37fh 4.38
Sú fegursta, dásanilegasta, mest upp lypl-
andi og göfgandi náttúrugáfa, sem skaparinn
hcfur gefiö oss, er sönglistin. — I>aí5 er skylda
or a8 læra og œfa oss I þessari list.
tiO tílliar við kennslu á Piaxo
eða Okuei....................$10.00
101........................ «.1K»
201. í söngkeiinslu (fleiri í einu) 11,00
Einnið sem fyrst söngkennura
Andreas Rohne
Menn snúi sjer til:
Hendersons Block Koom 7, Princess Str
eða sjera Jóns Bjarnasonar.
HOUCH & CAMPBELL
Málafærslumenn o. s. frv.
Skrifstofur: I1Ö2 Main St.
Winnipeg Man.
J. Stanley Hough. Isaac Campbell
í járnbr.stööv. ;
1.25ehi 1.40ehjt. Winnipeg f.j
1.1 Oeh 1.32eh {I’ortageJ unct’n J
12.47eh 1.19eh ..St. Norbert.j 9
1 l.Ööfhj 12.47ehj. St. Agathe . 24 10.19fh!5.3ti
11.24f h 12.27eh . Silver l'lains. 33j 10.45f hjfi. 11
lO.ötifh 12.0Srh . . . Morris.. .. 40 1 l.Oöfh 0.42
10.17fh|11.55fhj. .St. Ican... 47 11.23fh 7.07
9.40f h 11.33fh .. I.etailier .. . Js6jll.45fhj7.45
8.55fh 1 l.OOfh f.West Lynnet. 65jl2.10ehl8.30
8.40fh 10.50f hjfrá l’embina til (id l2.35ehH.45
6.25fhjWinnipeg Juncj 8. lOeh
4.45eh!. M inneapolis . 6.35f h,
4.00ehjfrá St. Paul. tilj 7.05fhj
; d.40ehi... Helena.. ..1 4.00ehj
1 3.40eh .Garrison .. . j 6.35eh|
] l-05fh .. Spokane.. . i 9.55fh
i 8.(K)fh ... I’ortland .. 7-00f hi
4.20fh .. .Taooma... (>.45fh
|F. H.
j 8:00' St. l’aul
E. H.l
2;30j
E. II. F. H.lF.H.j
7:(K)j 9:30 JChicago
F.H..E. H.IE.H.
7:30
30
10:30
E. H.jE.Il. F. II.
6:45 10:15 6:00 . Detroit.
F. H. E.
9:10 9:05| Toronto
ÍF. 1I..E. H.j
{ 7:00 7:50 NewVork
F. H. E.H.I
8:30 3:00 Boston
3.00
F. H.jlC. H.lE. II.
9:00
|e.h
7:15! 10. 45i 6.10
3.1 ()| 8.15
jE. H. F. H.
E. H.
j 9.05
K.H. E.II.
8.50
|F. H.
9:10
IF.H.I
7:30 8..50!
F. H.jE. H.IE. H.
9:35 10.50 10.50
J.P.
|F. H.íE.H.i
E. H.
F. H.
8.15
I 0:00 8:30l Montreal i 8.15|_
Skraut-svefnvagnar Pullmans og miödegis
vagnar f hverri lcst.
II. SWINFORD,
aðalagent.
J. M. GRAHAM,
forstöðumaður.
EDINBURCH, DAKOTA.
Verzla nieð allan panti varning,
sein vanalega er seldur í búðum í
smábæjunum út um landið ((jeneral
tstorex). Allar vörur af beztu teg-
undum. Komið inn og spyrjið um
verð, áður en J>jer kaupið annars-
staðar.
A. F. DÁME, M.D.
Læknar
innvortis og
sjúkdóma
útvortis
fæst sjerstaklega við kvenusjúkdóma
NR. 3 MARKET STR. E.
Telephone 40 0.
J. H. ASHDOWN,
Hardyoru-verzlunarmadur,
Cor. MAIX Sc BANNATYNE STREETS
Alj>ekktur að J>ví að selja harðvöru við mjög lágu verði,
5
~ _* lí
•S -9 'r
|>rjár vikur, og var alþýðuskólanum hjer
lokað í viku til þess að varna útbreiðsiu
sýki þessarar, er leggst nær því engöngu
á börn, en er ekki hœttuleg, ef varazt
er að láta kulda eða súg koma að sjúk-
lingnum, þegar lionum fer að batna.
Sótt þessi orsakast optast af óheilnæmu
lopti í svefnherbergjum og óbreinlæti
kriugum íbúðarlnis.
ekkt naut, sem seljast eiga á vormark-
aði, út á ónógan gróður, vera að minnsta
kosti þess vert að það sje reyut; jafn-
framt er jeg viss um að hinir eldri
bændur okkar eru ekki upp á niína
tilsögn komnir í búskapnum; en láti
þeir þá okkur frumbýlingaua njóta góðs
af reynzlu sinui, þeirra uxar ljettast
ekki við það, þó okkar sjeu feitir líka,
og einmitt nú, þegar verðskrúfur (Trusts)
á fjölda af nauðsynjavörum, sem við
þurfum að kaupa, sýnast að vera efst-
ar á dagskrá tímans í landi þessu, þá1
■Ji
k
liS s
•j. g s
5 J Í
f •
b -
4.
að sýna yður vörurnar og segja
einhverri liarðvöru að halda, J>á
Það er engin fyrirhöfn fyrir oss-
yður verðið. Þegar J>jer purfið á
látið ekki lijá líða að fara til
J. H. ASHDOWN
Cor. iTIain &. Itamialyiic Sl.
WIMMlTd.
43>
fyrr sjeð, og eitthvað var markað á j>á, seiii
líktist hebreskum bpkstöfuin.
„Jæja“, sagði jeg og ljet peninginn aptur
í kassann, „við J>urfum að miniista kosti ekki að
fara hjeðan tómhentir. Það hljóta að vera einir
tvö J>úsund peningar i hverjum kassa, og kass-
arnir eru átján. Með þessum peninguin mun hafa
átt að borga erviðismönnunutn og kaupmönnunum“.
„Þetta niunu rera allir fjársjóðirnir“, sagði
Good; „jeg sje enga demanta, nema Portúgals-
maðurinu gamli bafi stungið J>eim öllum i belg-
inti sinn.“
„Vilji lávarðar mínir linna steina, [>á skulu
J>eir gæta að þarna hinumegin, J>ar sem diinmast
er“, sagði Gagool, J>ví hún hafði skilið augna-
ráð okkar. „Þar mtmu lávarðar mínir finna krók
og J>rjár steinkistur í króknum, tvær imisiglaðar
og eina opna“.
Áður en jeg lagði J>etta út fyrir >Sir Henry,
sem hjelt á ljósinu, gat jeg ekki stillt mig um
að spyrja hana, hvernig hún vissi J>etta, ef eng-
inn hafði komið inn á þennau stað, síðan livíti mað-
urinn var [>ar á ferðiuni, fyrir mörgum manns-
öldrum síðan.
„Ó, Macumazahn, sein lialdið liefur vörð á
nóttunum“> svaraði hún í ertnis-róm, „vitið ekki
þið, sem lieima eigið í stjörnununi, að sumir
menn Jmfa augu, sem sjeð geta gegnum steinV“
„Lítið þjer í J>etta horn, Curtis“, sagði jeg,
•loO
Utu i augnablikinu demanta skjóðunni, og voruitl
iiú ltdndiir Íhh f fjárbirzlu Salómohs:
í fvrstu gátum við ekkert sjeð við lainpa-
ljósið, sem var nokkuð dauft, nema herbergi, sem
höggvið var í klettinn, og virtist ekki vera nema
svo setn 10 ferhyrningsfet. Næst sáum við ljóm-
andi samsafn af fílatönnum, sem hlaðið var liverri
ofan á aðra, allt upp að lopti. Kkki vissum við
livað margar J>ær voru, því að við gátum auð-
vitað ekki sjeð, livað }>ykk hleðslan var, en
tanna-endarnir, sem við sáum, hafa ekki tretað
verið færri enu -1 eða 5 hundruð, og }>að var
ágætasta fílabein. Dar var nóg fflabein til að
gera inaim auðugau alla sína æfi. Mjer datt í
hug að J>að liefði ef til vill verið úr J>essu forða-
búri, að Salómon tók efnið í fílabeinssætið mikla,
sem ekki átti sinn líka í nokkru konungsríki.
Við bina hlið herbergisins voru hjer um bil 20
brjefkassar, ekki ósvipaðir skotfæra-kössum Martini-
Henrys, en lieldur stærri, og rauðmálaðir.
„Þarna eru demantarnir“, hljóðaði jeg, „koin-
ið með ljósið“.
Sir Henry gerði J>að, lijelt því fast að efsta
kassanuni; lokið á honum var orðið fúið, enda
J>ótt þurt væri þarna, og J>að virtist liafa verið
barið inn, liklegast af Da Silvestra sjálfum. Jeg
stakk hendinni inn utn holuna í lokinu og tók
hana út fulla, ekki af demöntum, lieldur af gull-
stykkjmn, með lögun, sevn enginn okkar hafði
4oo
að nvftí maðurinn varð hræddur, [>ví að hann
fleygði niður geitarbelgnum, sem steinarnir voru
í, og flýði út með sfðasta steininn einan í heiul-
inni, og hann tók konungurinn, og J>að er sami
steinninn, sein þú, Maeumazahn, tókst af auga-
brúnum Twala.“
„Tlefur enginn komið itm hingað s(ðan“,
spurði jeg, og skyggndist aptur inn í dimma hliðið.
„Enginn, lávarðar mínir. Að eins hefur
leyndarmálið viðvíkjandi dyrunum sreymzt, oir
hver eiuasti konungur hefur opnað J>ær, en eng-
inn hefur farið inn. f>að er sagt, að J>eir sem
fari hingað inn, J>eir deyi áður en tnánuðuriim
er á enda, eins og h'iti maðurinn dó í hellin-
um á fjöllunum, ]>ar sein |>ið funduð liann, Ma-
cumazalin. Ha! ha! orð mín eru sönn.“
Við lituift livör frainan í aiman utn leið og
liún sagöi J>etta, og mjer varð illt og kuldi fór
um inig allan. Hverniir vissi kerliniyaniornin
n n n
J>etta alltsatnan?
„Gangið inn, lávarðar mínir. Ef jeg segi
satt, J>á inun geitarbelguriim með steinunum
liggja á góltínu; liinu munuð J>ið síðar koinast
að,' hvert J>að sje satt, að þeim sje bráður bani
vfs, sem fari hjer inn. Ha! ha! ha!“ Og hún
hökti inn um hliðið, og bar Ijósið með sjer; en
jeg játa það, að jeg hikaði mig enn einu sinni
að fara á eptir heimi.
„Ó, böb að fari J>að allt sanian!“ sagði Good.