Lögberg


Lögberg - 17.06.1889, Qupperneq 4

Lögberg - 17.06.1889, Qupperneq 4
BARNAVAGNAR FYRIR INNKAUPSVERD Komið og sjáið okkar gjafvcrd á bókum, skrautvörum, leikfóngum o. s. frv. ALEX. TAYLOR. 472 MAIN STR. TIL KAUPENDA VORRA Nú eru komnir út nálega TVEIR FIMMTU HLUTAR af fessum úrgangi Löyberg*. Vjer leyf um oss |;ví nii fara kess á leit við þá kaupendur vora, sem enn eiga óborgað blað sitt, að draga oss ekki .lengur á borguninni. Einkum og sjerstakiega skorum vjer fastlega á l>á, sem enn hafa ekki itorgað 1. árgunginn að láta nú verða af |jví innan skamms. Útsölu- menn vorir í nýlendt'num taka á mótt borguninni. Hjer í btenum eru menn beðnir að snúa sjer með borganir ann, aðhvort í hiifi Arna Friörikuonar eða á tkrifstnfa Lögbergs. UR BÆNUM ---OG--- G R ENDINNI. Landar vorir í Selkirk stofuuðu safn- aðarfjelag sín á meðal á suunudaginn var. Fulltrúi |essa nýja safnaðar á kirkju- þinginu verður lir. Friðjón Friðriksson í Glenboro. Sjera Frrðrik Bergmann kom liingað til bæjaríns á fimmtudaginn var, og fór ásamt sjera Jóni Bjarnasyni vestur í Argyle-nýlenduna á föstudaginn. Þar ætla þeir prestarnir að undirbúa að ýmsu mál þau, sem til umræðu eiga að koma á þinginu. Jafnframt ætlaði og sjera J. B. að ferma þar ungnrenni á sunnudaginn vnr. ■Nyrðri sufnuðirnir, sem sjera Fr. J. Bergmann þjönar, liafa gert tilraun til að fá sjer prest heiman af Islandi, með því að prestakall sjera Fr. B. er allt of umfangsmikið og örðugt fyrir einn mann. Söfnuðirnir hafa skrifað ungum knndídut heimn, og fengið apt- ur brjef frá lionum. Akvæðissvar fá þeir þó ckki fyrr en með næsta pósti heiman af Islandi. Samkoma sú, sem getið var um í síð- asta blaði að söfnuðurinn hjer hefði samþykkt að halda, þegar kirkjuþingið er afstaðið, verður lialdin þriðjudaginn S uæstu viku. Vjer biðjum kaupendur vora vinsam- legast afsökunnr á nokkurri óreglu á útkomu blaðsins, sem ekki verður hjá komizt vegna kirkjuþingsins. Næsta blað getur ekki komið út fyrr en seint í næstu viku, og þar sem þetta blað kem- ur út fyrr en venjulegt er, þá verður nokkuð iangt á milli útkomu 23. og 24. blaðsins. Við. þessa óreglu vinna les- endur vorir það, að þeir fá greinilegar frjettir af kirkjuþinginu þegar er það er afstaðið. Kirkjuþingsfuiltrúar að súnnan og norðan komu hingað til bæjarins í gær og fyrradag. Þingið verður tiltölulega þunnskipað í þetta sinn. 4 söfnuðir úr Nj:ja íslandi senda enga fulUrúa, og sjera Alagnús Skaptuson kemur heldur ekki, svo að þaðan verða að eins 2 kirkju- þingsmenn. Svo koma og ekki heidur fulltrúar frá söfnuðunum í Duluth, Þing- vallanýlendunni og Victoriu, B. C., sem allir eru þó gengnir í kirkjufjelagið. Sjera Steingr. Þorláksson prjedikaði í islenzku kirkjunni hjer í gærkveldi. Úlfar gera óskunda í syðstu byggð Nýja íslands um þessar mundir, leggj- ast á sauðfje. Byggðarbúar hafa oröið að forða fje sínu út á svo kallaðan Víðitanga, sem liggur fram í Winnipeg- vatn, en cru jafnvel hræddir um, að örðugt kunni að verða að verja það þar. Mesti grúi kvað vera af úlfunum, svo að til vandræða horfir. Frjezt hefur úr brjefum af Austur- landi, að vesturfarahópur hafi ætlað aö leggja frá landinu austanverðu (Seyðis- firði?) þ. 8. þ. m. Eptir því ætti að vera von á löndum rjett eptir næstu mánaðarmót. Á 213 Voughan Str. hjer í bænum eru brjef lieiman af íslandi til Kristín- ar Helgadóttur, og ætti hún að vitja CF\urcF\bridge, /^ssa. W. T. Verzlar mcS matvöru, fatnað, glysvarning, járn- og pjáturvöru, skófatnað, gripafóður o. s. frv. Gjörir sjer far um að skipta vel við menn og hafa vandaðar vörur, og lágt verð. PATTERSON k BAKER, Málafærslutnenn o. s. frv. 416 MAIN STÁ’., McINTYRES BLOCÁ’, Wlnnlpeg. OEORC.E PATTERSON. OEORGE w. HAKER. MUNROE & WEST. Mdlafœrdumenn o. 8. frv. Freeman Block 490 l^ain Str., Winnipeg. vel þekktir meðal íslendinga, jafnan reiðu- búinir til að taka að sjer mál þeirra, gera fyrir þá samninga o. s. frv. W. H. Paulson. P. S. Bardal. Munið eptir W. I|. PaUIsOf\ & Co. ö69 á Aðalstrætintt. Nrestu dyr fyrir norðan Hotel Brunswick. Bankastj&rar og verzlunarmið'lar. 362 Main Str., Winnipeg. Skandinaviskir peningar—Gullpen- ingar og bankaseðlar keyptir og seldir. Ávísanir gefnar tit, sem borgast í krónum hvervetna í Danmörk, Norvegi og Svíþjóð og í Reykja- vík á Islandi. Leiga borguð af peningum, sem komið er fyrir til geymslu. hafa rjett nú fengið alfatnað handa 200 manns frá Fisher, Sons & Co. i Huddersfield á Englandi; fötin eru keypt fyrir peninga út í hönd, og þangað til pau verða útseld, geta menn komizt að ó- venjulega góðum kaupum. Dr D. ARCHER. Útskrifaður frá Victoriu-háskól- anum í Canada. Office yfir Cavincross’- búðinni. Edxnbukgh. - - - Norduk-Dakota. Vægt verð og sjúklingum gegnt greiðlega. A. Haggart. Jamcs A. Ross. HAGGART & ROSS. Málafærslumenn o. s. frv. DUNDEE BLOCK. MAIN STR. Pósthúskassi No. 1241. Islendingar geta snúið sjer til þeirra með mál sín, fullvissir um, að þetr láta sjer vera sjerlega annt um, að greiða þau sem ræki- Sá fegursta, dásamiegasta, mest upp lypt- andi og göfgandi náttúrugáfa, sem skaparinn hefur gefið oss, cr sönglistin. — pað er skylda or að læra og œfa oss í þessari list. tiO tíniur við kennslu á Piano eða Okgkl.........................$10,00 101................................ 0,00 !Í0 t. í söngkennslu (fieiri í einu) 3,00 Finnið sem fyrst söngkennara Andreas Rohne Menn snúi sjer til: Ilendersons Bloek Boom 7, Princess Str eða sjera Jóns Bjarnasonar. Kntiial tam Fnml Life tac’u, of JlewYork. Höfuðstóll yfir........................$3.000.000 Varasjóður yfir........................ 2.000.000 Abyrgðarije hjá stjórninni............... 3Ö0.000 Selur lífsábyrgð fyrir minna verð en helminginn af því sem hún kostar hjá venjulegum lifsábyrgðarfjelögum og gefur út betri lífsábyrgðarskjöl. Lffsábyrgðin er ómútmælanleg frá fjelagstns hálfu og getur ekki tapazt. Við hana er bundinn ágöði, sem irorgast 1 peningum eptir 15 ár, eða gengur upp í lífsábyrgðargjaldið frá þcim tlma. Hæsta verð fyrir $1()00 lifsabyrgð með ofannefndum skilmálum ertt: Aldur 25 - - 13.70 Aldur 35 - - 14.93 Aldur 45 - - 17.90 Aldur 55 - - 32.45 „ 30 -- 14.24 _ „ 40 -- 10.17 80-- 21.37 „ 60 - 43.70 Allar upplýsingar fást hjá A. R- M C N i C h O 1, forstöðum. 17 McIntyre Block, Winnipeo eða hjá G. M. T h O m 8 O n auka-agent. GlMLI l’. O., Man. THE BLDE ST0BE 426 Main Str. Stök kjörkaup nú fáanleg. Miklar byrgðir af fötuni, og í peim er dollars-virðið selt á 65 c. Góð föt úr Tweed ....fyrir #6.00 Sömul................... #7.00 Góð dökk föt......... „ #7.50 CREEN BALL CLOTHING IIOUSE. 434 Main Str. Við höfum alfatnað handa 700 tnanns að velja úr. Fyrir $4.50 getið þið keypt prýðisfallegan ljósan sumarfatnað, og fácinar betri tegund- ir fyrir $ 5,50, $ 6,00 og $ 7,00. Buxur fyrir $1,25, upp að $5,00. John Spring 434 Main Str. j.p. 11. EDINBURCH, DAKOTA. Verzla tneð allan pann varning, sein vanalega er seldur í búðum 1 smábæjunum út um landið (tjeneral stores). Allar vörur af beztu teg- undum. Komið inn og spyrjið um verð, áður en pjer kaupið annars- staðar. A. F. D AME, M. D. Læknar innvortis og útvortis sjúkdóma °K fæst s erstaklega við kvennsjúkdóma NR. 3 MARKET STR. E. Telephone 40 0, KAUPID YDAR AKURYRKJU- VERKFŒRI — HJ Á — 1 Hanis, Saa i C«. XAmited. WINNIPEG, MAN, WELDON BRO’S. hafa maturtabúð á horninu á Hiirket og Killíí og á horninu á Koss og Klleil strætuill. par hafa þeir ætið á reiðum höndum ntiklar Ityrgðir afvönduðustu vörum með lægstu prisum sem nokkurstaðar finnast bænum. Vjer ábyrgjumst a8 fullu allar vörur vorar. Agentar á öllum heldri stöðum. Óskum að menn tinni okkur að máli eða skrifi okkur. A. Harris, Son k Co. (Lim.) THOIAS HYAN. STÓRSALA og SMÁSALA. SELUR STÍGVJEL og SKÓ, KOFFORT og TÖSKUR. 492 IVIain Street. J. E. M. FIRBY. Cor. King og XHrkct Str. — S E L U H — MJÖL og GRIPAFÓÐUR einkar-ódýrt. 446 irmr eru.“ Við snerum inn aptur, og um leið og við gerðum það tók jeg eptir matarskrlnunni, sem houlata heitin hafði haft ineð; hún var hjá ófullgerða veggnum, sem hlaða hafði átt þvert yfir göngin. Jeg tók hana upp, og bar hana inn í bölvaða fjárhirzluna, sem átti að verða gröf okkar. Svo snerum við ajttur við, h&rum lík- ama Foulötu með lotningu inn, og lögðum hann á gölfið hjá jteningakössunnm. Dar næst settumst við sjálfir niður, og höll- uðum hökunum ujip að steinkössunum, par sein einskisverðu fjársjóðirnir voru geymdir. „Látum okkur skipta matnum“, sagði Sir ITenry, „svo að hann endist svo lengi sem mögu- legt er“. Við gerðuin það hvf. Okkur taldist svo til, sem úr honum inundu verða fjórar ó- endanlega litlar máltíðar fyrir hvern af okkur, nóg til að halda í okkur lífinu svo sem tvo daga. Auk „bjltongsins“, eða þurkaða veiðidýraketsins, voru til tvær flöskur af vatni, og hver Jieirra tók hjer utn bil einn pott. ,„Látum okkur nú eta og drekka“, sagði Sir Henry, „pví á morgun eignm við að deyja.“ Við átum hver um sig litinn skammt af „biltongi“, og drukkum sopa af vatni. .Jeg þarf ekki að taka Jiað fram, að við höfðum litla matarlyst, J»ó að við værum mjög matarþurfa, og okkur liði betur ejttir að við höfðutn rennt þessu niður. Svo stóðum við ujip og fórum að 447 rannsaka veggi fangelsis okkar nákvæmlega, í Jieirri veiku von að finna einhver ráð til útgöngu; Við rannsökuðum vandlega, hvort hvergi tæki undir í veggjunum eða gólfinu. En ráðin voru engin til. I>að var ekki lík- legt að þau væru nein til, þar sem um fjár- hirzlu var að ræða. Ljósið fór að loga dauft. Fitan var nærri Jjví útbrunnin. „Quatermain“, sagði Sir Henry, „hvað er klukkan -- úrið yðar gengur?“ Jeg tók það ujip, og leit á það. Klukkan var 6; við höfðum farið inn í hellir.n kl. 11. „Infadoos saknar okkar“, sagði jeg. „Ef við kotnum ekki ajitur í nótt, J>á leitar hann að okkur með morgninum, Curtis.“ „Honum verður ekki til neins að leita. Hann þekkir ekki leyndardóm hurðarinnar, veit ekki einu sinni hvar hún er. Engin lifandi manneskja vissi það í gær, nema Gagool. 1 dag veit eng- inn það. .Jafnvel þótt hann fyndi hurðina, gæti hann ekki brotizt inn um dyrnar. Allt Kúkúana- herliðið gæti ekki brotizt gegn um fimm fet af sprtingulausutn hamri. Vinir mínir, jeg sje engin úrræði fyrir okkur önnur en beygja okkur undir vilja almáttugs guðs. Eptirsókn fjársjóða hefur komið mörgum á kaldan klaka; rið bæt- umst við tölu þeirra“. Ljósið varð eiin daufara. 450 jéga verða fegnir að skijita þeim fyrir matarbita eða iiolla af vatni, og J>ar á ejitir jafnvel fyrir j>au hlunnindi að þrautir okkar tækju skjótt enda. Uað er óhætt um það, að auðurinn, sein inenn verja öllu sínu lífi til að ná í, hann verður að lokum einskisvirði. Og svo leið nóttin. „Good“, sagði Sir Henry loksins, og rödd hans hljómaði voðalega í ]>essutn algerða kyrr- leik, „hvað eru margar eldsjiítur ejitir í kassanum?“ „Átta, Curtis.“ „Kveikið þjer á einni, svo við getum sjeð, hvað klukkan er.“ Hann gerði J>að, og loginn ætlaði næstuin að gera okkur blinda, af því að myrkrið hafði verið svo þjett áður. Mln klukka var 5. Snæ- kransarnir hátt yfir höfðum okkar voru nú að roðna af döguninni yndisfagurri, og golan átti að vera farin að koina róti á næturmóðuna 1 hellunutn. „Okkur væri betra að borða eitthvað og halda kröptum okkar við“, sagði jeg. „Til hvers er að borða?“ sagði Good; „þvl fyrr sein við deyjum og losumst við þetta, því betra“. „Allt af er von meðan lífið er ekki farið“, sagði Sir Henry. Við átum ]>ví ofurlítið og drukkum vatns- sopa, og euu leið uokkur stund; eiuhver stakk

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.