Lögberg - 17.06.1889, Blaðsíða 1

Lögberg - 17.06.1889, Blaðsíða 1
Logóerg er genð út af Prcntfjclagi Lögbergs, Kemur út á hverjum miðvikudegi. Skrifstofa og prcntsmifija nr. 36 lombard Str., Winnipeg Man. Kostar $1.00 um árið. Borgist fyrirfrnm. Einstök númcr 5 c. L&giterg is published every Wednesday by the Lögberg l'rinting Comnany at Xo. 35 Lombard Str., Winnipog Man. Subscription I'ricc : in advance. Singlc copies ö c. $1.00 a ycar. Payable 2. Ar. WINNIPEG, MAN. 17. JÚNÍ 1889. Nr. 23. Jtlfatnaimr -t'rá- $5,oo—$i5,oo Allar togundir —af- STHÁHÖTTUM. INNFLUTNINGUR. í því skyni að fiýta sem mest aö mögulegt er fyrir því að auðu löndin í MANITOBA FYLKI byggist, óskar undirritaður eptir aðstoð við að útbreiða upplýsingar viðvíkjandi landinu í'rá öllum sveitastiórnum og íbúuni fylkisms, sem hafa Jiug á að fá vini sína til að setjast hjer að. þessnr upp- lýsingar fá menn, ef menn snúa sjer til stjómnrdeildar inntíutn- ingsmálanna. Látið vini yðar fá vitneskju um hina MIKLU KOSTI FYLKISINS. Augnamið stjórnarinnur er með öllum leyfilegum meðulum að draga SJERSTAKLEGA að fólk, SEM LEGGUR STUND Á AKURYRKJU, og sem lagt geti sinn skerf til að byggja fylkið upp, jafnframt því sem það tryggir sjálfu sjer þægileg heimili. Ekkert land getur tek- ið þessu fylki fram að LANDGÆDUM. Meö HINNI MIKLU JÁRNBRAUTA-VIDBÓT, sem menn bráðum yerða aðnjótandi, opnast nú ÁKJÓSAEEOISTU MLElTOSVÆDI Og verða hin góðu lönd þar til sölu nicð VÆGU VERDI o, AUDVELDUM BORGUNAR-SKILMÁLUM. Aldrei getur orðið of kröptuglega brýnt fyrir mönnum, scm eru að streyma inn í fylkið, hve mikill hagur er við að setjast aö í slíkurn hjeruðum, í stað þess að fara til fjarlægari staða langt frá járnbrautum. THOS. GREENWAY WlNNIPEG, MANITOBA. ráohcrra akuryrkju- og innflutningsmála. FRJETTIR. Ýmsum af lesendum vorum mun kunnugt, að Norðmenn hafa opt og tíðum ekki verið sem ánægð- astir með sambúð sína við Svía. Einkum og sjerstaklega hefur þessi óánægja koniið fram út af því, er utanríkismálum hefur við komið. þeir kvörtuðu sáran undnn því, að með því í'yrirkomulagi sem væri — sameiginlegri stjórn utanríkis- mála fyrir bæði löndin og sam- bandsmerkið við Sviþjóð í hom- inu á flagginu -- ýæri Noregur skoðaður sem partur af Svíþjóð, í stað þess að vera skoöaður sem algerlega sjálfstætt konungsríki, eins og hantí væri. þessi ranga skoðun erlendra þjóða, sem Norð- menn auðvitað töldu bæSi tjón og óvirðing fyrir land sitt, þótti þeim og sem mundu styrkjast mjög við það, að utanríkisstjórn þessara landa var í Stokkhólmi, og sendiherrarnir út um heiminn hafa veiýulega veriðgamlirsænskir greif- ar. Einbeittleaa hefur verið unn- iS aS því af ýmsum binum þjóð- ræknari mímnum Noregs, að fá þessu fyrirkonmlagi breytt, sam- bandsmerkið numið úr flagginu og noskilnað gerðan á utanríkismálum landanna. Einkum hefur verið fnr- ið fram á það á síðari árum að afnema allar snmlögur með sendi- herrana, sem kostað hafn Noreg mikið fje, en láta sjer nægja fyr- ir Noregs hönd með konsúla, sem fengiS hefðu praktiska menntun, á þeim stöSum þar sem eitthvnð er undir komið fyrir verzlun Norð- mnnnn. þcssi skoðun hefur nú fengið nýjnn styrk og bardnginn fyrir þessu máli njHt líf út úr sýning- unni í Pnrís á Frakklandi. Sví- þjóð og Noregur tóku nefnilega alvcg ólíkt í strenginn viðvíkj- andi þeirrí sýningu. Stjórn Sví- þjóðar vildi ekkert af henni skipta sjer, þnr sem hún væri haldin -til minningar um fall konungsveld- isins. En stjórn Noregs logði fram 100,000 krónur af almennu fje til hluttöku Noregs í sýningunni. Nú koin það inerkilega atvik fyr- ir að sendiherra Svía og Norð- manna í París hefði þurft aS skipta sjer í tvennt, ef vel hefði átt að vera. Sem sendiherra Svía átti hann ekki aS vera neitt við- i-iðinn sýningarhátíðina, en sem sendiheria Noregs var hann auð- vitað skyldugur til að sýna sýn- ingunni allan sóma í nafni norsku þjóðarinnar, sem tók þátt í sýn- ingunni beinlínis samkvæmt lög- uin, samþykktum af þinginu og staðfestum af konungi. Sendiherr- ann tók þaö ráð, að hallast al- gerlega á Svía-hliðina, og neitaði algerlega að skipta sjer nokkuð af sýningunni fyrir Noregs hönd. Eins og að líkinduin ræður, nota Norðmenn þetta sem sönnun fyr- ir því, aö sjeu þeir í samlögum við Svíþjóð um sendiherra, þá hati þeir ekkert upp úr því nema kostnaSinn, hvenær sem að ein- hverju leyti eigi nokkuð á að herða fyrir þeirra hönd. Sendi- herrann hefur því í raun og veru gert þeim mikinn greiðn, sem losa vilja um sambandið milli Noregs og /SvíþjóSar. Sje þaS mögulegt aS hatrið milli Boulangers-manna og frönsku stjórnarinnar hafi getað vaxið frá því sem áður átti sjer stað, þá hefur það orSiS eptir handtöku þeirra manna lir liði generalsins, sem vjer gátum um í síðasta blaði. Umraiðurnar um það mál í þinginu í síðustu viku voru enda harðari en vcn]a er til þar, og er þar þ6 ekki venjulega sleikt utan nf því sem mönnum liggur á hjarta. Meðnl annnrs sagði einn þingmaðurinn, að ef stjórnin sendi sjer lögregluþjóna, þá mundi hann ótrauður mola hauskúpuna á þeim sem fyrst kænii nærri sjer. Stjórn- in Ijet engan bilbuj; á sjcr tínna, en kvaðst mundu beita lögunum stranglega srejm öilum óeirðar- O o O O seggjum. Svo er að sjá sem Rússar búist við stríði innan skanuns; að minnsta kosti býr þnð sig undir að svo fari. Ógrynni af matvæl- um er safnað snmnn meðfram járnbrautunum í vestanverðu land- inu, sem hljóta aS vera ætluS her- mönnum. Fjórar millíónir stigvjela ciga aS vera til handa hernum cptir tvo mánuði. Stórskotaliðið á að auka til inikilla muna, og nýja kastala á að rcisa á Póilandi. Hörmulegt slys vikli til á mið- vikudaginn var á Irlandi. 1,200 manns frá bænum Arinagh, sunnu- dngaxkólabörn, kennarar þeirra og iiðstandendur, voru á járnbrautar- lest á leiðinni til skemintistaðnr eins. Lestin var komin upp á brún- ina á stórri hæð; þá missti vjclin, af einhverjum orsökuin, sem menn ckki vita, allt í einu krapt sinn, gat ekki komið vögnunum lengra, en nokkrir öptustu vagnarnir losn- uSu nú við hina og þeir runnu meS dgnar-hraða aptur niður hæð- ina. Rjett á eptir þessari lest hafði önnur lest verið á ferðinni, og vagnarnir, sem niður hæðina komu, rákust nú á vjelina á þeirri lest með feykiatíi. Viö þetta slys biðu 72, mest allt biirn, bana, og ytír 100 manns særðist. þctta slys, sem taliðer versta járnbi.slysið, sem uokkurn tíina hefur komið fyr- ir á brezku eyjunum, hefur vakið mjög mikla hluttekning hver- vetna. Ylirmönnum lestarinnar er kennt um að hafa valdið þessu með slóðnskap, og hafa verið teknir fastir. Frá Kína koina þær frjettir nð nokkuð stór bær í Efri Pangtsze hnfi náleffa allur brunnið í síðnsta o •- mánuði, og þar hatí sumpart brunn- ið og sumpart troðizt undir og beðið bana 10,000 manna. Indíánar hafa farið herskildi um sveit cina í Minnesota. þeir þykj- ;ist eiga einir tilkall til hjeraös nálrogt Millelacs vatninu, en ýms- nr hvítar fjSlskyldur hafa setzt þar að. Menn vita þegar að Indí- ánar hafa drepið 0 af þessu hvíta fólki, en ýmsar fjölskyldur cru horfnar, og óttast menn aS Indí- ánar muni hafa myrt þær. Her- sveitir hafa veriS sendar til þess- ara stöSva. Nefnd sú frá óldungaþingi Banda- ríkjanna, er vjcr höfum áSur sagt frá, og sem rannsaka á verzlun- arviSskipti Bandaríkjanna og Ca- nada, var í St. Paul í síðustu viku. Eins osr nærri má gela O O taldi nefndin vitnisburði kaup- manna þar og í Minneapolis mjiig mikilsverða, þar som viðskiptin eru svo afar-mikil milli þeirra bæja og ýmsra staða í Canada. það er eptirtcktavert, að forinað- ur nefndarinnnr minntist allmikið á þá hugmynd að Bandaríkin slái eign sinni á Canada í ræðu þeirri, sem hatín bjelt ytír verzlunnrfje- lngi bæjnrins, og in,á nf því ráða, hvc ofarJega sú hugmynd cr f Bandaríkjamönnum. Formaðurinn sagði, að nefndin ætlaði ekki bein- línis að rannsaka eða gefa skýrslu um þaS mál, Allir vissu aS það v.æri að mestu leyti canadiskt mál. Bandaríkin færu aldrei að kasta eign sinni á nokkurt Innd, þar sem landslýðurinn væri ]>ví mótfallinn, og Canada-Iýður yrði hjer algerlega úr að skera — en þó ljeti nefndin sig miklu varða allt það sem skýrði það mál aS einhverju leyti. — Kaupmönnuni sem tal áttu viS nefndina, bnr öllum sanian um, að' losa þyrfti um biind þnu, sem liggja á viS- skiptum Bandarikja- og Canada- inannn. Helzt virtust þeir hallnst að því nS tollurinn á vörum, S6TU annaS af þessuin löndum seldi hinu, væri algerlega úr lögum numinn, .S70.000 hefur veriS snfnnS í Snn Frnncisco í Californiu til þéss aS bæta vir ncyðinni í JoUBSfcÖwn og Seattle, fjölmennan fund úti undir beru lofti út af Johnstown-slysinu, cn ]m varð himininn allt í einu bik- svartur, og afarmikil ský virtust koma upp úr vatninu, sem þar er í grendinni og færast upp yfir bæinn. Hver reyndi að forða sjer heim til sín, svo hratt sem mögu- legt var. L'r iiðru þessnrn skýjn kom <5gurlegt hagl, úr hinu það mcsta regn, sem sögur fara af um þær slóðir, hjer um bil 1\ þumlungur á 20 mínútum. Jarð- nrberja- og tóbnks-gróði skemmd- ist til mikilla muna, off mnr<rir O O akrar urSu nlgerlega ónýtir fyrir þetta sumnr. Böndin þýkja allt af berast meir og meir að írska fjelaginu Clan-na-Gael, um að það hafi vnld- ið morði Cronins læknis. Rann- sóknarncfndin hefur kveðið upp það álit sitt, að enginn maður i-ða menn hnfi hnft neina ástæSu til aS stofna til þessa morSs aSr- ir en meSlimir þess fjelags. Yms- ir nafnkenndir menn sitja nú á- kærSir í fangelsum og þar á með- al Alexandcr Sullivan, stórauð- ugur mnður írskur I Chicago, fyrr um forseti þessa fjelags. Nefndin lýsir því jnfnframt ytír, að hún álíti íjelög eins og Clan- na-Gael bcínlínis skaðleg fyrir þjóðfjelag Bandaríkjanna. í Banda- ríkjunum vænta menn úrslita þessa máls með sannarlegri áfergju. Stór- fje hcfur þegar verið veðjað um það, hvcmig það muni fnrn. Mesta hagl og rcgn, sem komið hefur í New York-ríkinu í mörg ár, var þar fyrra sunnudag. I bænum Oswego var vcrið að hnlda í Alleghany-fiiillunum nálægt Pittsburgh er kaþólsk kirkja, og í hcnni nokkuð af beinurn bins helga Antoníuss frá Pndúa. þessi beih eiga aS hafa læknandi krapt. þúsundir mnnna streymdu þangað á tímmtuilaginn var, bæSi ka- þólskir menn og mótmælendur, til þess nð fá bót margskonar meina. Og margir þykjast hafa fengið þiið: þar á meðnl er ein konn, sem á nð hnfn komið blind inn í kirkjuna og farið út aptur sjáandi. Prest- urinn, sem stendur fyrir ] essum lækningUm — Mollinger hcitir hann — segir aptur á móti að' sumum gcti ekki batnað fyrr en cptir nokkurn tíma; sumir þurfa að bíða nokkra daga, sumir vik • ur, suniir jafnvel mánuði, en allir eiga víst að læknast eptir tiltölu- lega skaniman tíma. Annars er ekki gott að átta sig á, eptir þeim frjett- um sem hingað hafa komiS, hva5 mikiS af þessum lækningum prest- urinn eignar beinunum, bvaS mik- ið guði, og hvað mikið sjálfum sjer; þv{ aS sjálfur þykist hann hafa undursamlaga þekking á lækn- isddmum og sjúkdómum. Fn vist er um þnS, aS allur fjöldinn, sem að kirkju þessari streymir, álítur nS hjer sje um kraptavcrk aS rœSa Breytingarnnr á póstlögum C'ar- ngti liafa orðiS mjög óvinsælar, einkum hækkunin A burSargjaldi innanbd'inrbrjefa. Fjelag hefur þeg:- ar mynda^t í HamiHön til þe?s nð fiytja brjef um bæinn og þann- ig keppa viS póststjórnina AS hinu leytinu heldur Canada-stjórn því fram aS hún hafi einkorjett- indi til allra póstfiutningjx, svo aS líkin<luin verður málsókn út úr þcssu. Yerzlunnrnienn eru A, fjelngsins bandi, og vafnlaust verð- ur ahnenningur þnð líka, hvernig s\o sem úrskurður Jngiinua kanu íið verða.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.