Lögberg - 28.06.1889, Síða 2

Lögberg - 28.06.1889, Síða 2
3C o q b c v g. --- FÖSTUD. 28. JÚNf 1889. - Utgeff.ndu*: Sigtr. Jónasson, Bcrgrin Jónsson, Arni FriSriksson, Einar Hjörleifsson, Ólafur jV>rgeirsso«, Siguröur J. Jóhannesson. _A_llftr upplýsingar TÍðvikjsndi verSi i atig- ýsinguni f Lögbf.rgt getR raenn fcngiö á skrifstofu bl»Ssins. BCre uxt sem kaupendur LöOBERGS skipta um bústaS, eru |ieir vinsamlagast beönir «8 scnda s k r i f 1 eg t skcyti um þftö til skrifi slofu blaösins. XTtan í öll brjef, sem útgífendum Lör.) bergs eru skrifuS viövíkjandi blaSinu, sett aS skrifa: The Ligherg Trinting C«. 36 loir|bar«l Itr., Winqipeg. í Argyle-nýlendunni. Dao-arnir frá 16.—-24. þ. m. hafa verið sannkallaðir hátiðisdagar fyrir þessa nýlendu. Enda hafa menn þar o<r látið það A sjfist. Athyjtlin, setn nýlendubúar sýndu því sem frani fór þar, og viðtSkurnar, sem þeir veittu gestum nýlendunnar, var hvort eptir Oðru. Ánægjulegra kirkjuþing en þetta var, að öllu hví leyti, sem nýlendumenn gfitu að gert, munu Islendingar naumast geta haldið fyrst um sinn. Sunnudaginn 16. júní var guðs- þjónusta, sem sjera Jón Bjarnason stýrði, í hinni nýbyggðu — J>ó enn ekki nema hálfbyggðu — kirkju Is- lendinga ]>ar. 5 stúlkur voru fermd- ar, og teknar til altaris þann sama dao- ásamt aðstandendum sínum. Kirkjaii var troðfull. þriðjudaginn næstan eptir var stofnuð íslenzk Good-templarastúka, „Iðunn-1, í skólahúsi eystri hluta nýlendunnar. Eptir stofnun stúk- unnar fór fram almenn, allfjölinenn skemintisamkoma. Flestir kirkju- pingsmennirnir voru þar viðstaddir, og hjeldu ýxiisir peirra ræður, þar á meðal {irestarnir, sjera Jón Bjarna- son og sjera Friðrik Bergmann. Samkomugestirnir munu ]>á ]>egar hafa fengið hagmynd um, að |>eir mundu eiga von 4 mörgum djörf- um og drengilegum orðum næstu dacra, enda varð sú von ekki til skammár. K I R K J U 1> I N 0 I Ð. Fimmta kirkjuþing fslendinga 1 Vesturheimi var sett tniðvikudaginn 19. júnt síðastl., ineð guðsþjónustu- gerð, sem byrjaði um kl. 10J, í kirkju íslendinga i Argyle-byggð. Fjöldi fólks var viðstaddur. Fyrst var sunginn sálmurinn 617 í S&lma- bókinni. Svo prjedikaði sjera Friö- rik J. liettjmnnn og hafði fyrir texta 1. Pjet. 2. 4—5. Að prjedik- nn og blessun afstaðinni var sung- inn sfilmurinn 102. l>ví næst fór ]> i n <j * t t n i n <j i n sjálf fram 4 eptirfylgjandi h4tt, og stýrði for- seti kirkjufjelagsins henni. Pr. Drottinn sje með yður! Og með þínum anda! Pr. Ileilagur, beilagur, heilagur er drottinn vor guð! l>!fn>. Hiinin og jðrð eru full af þinni dýrð. Pr. Heiiagur ert Jm, drottinn him- neski faðir, J>ú sem býr í liæstum hæð- um. Vjer erum vanheilagir og bíðuro |.íns hjálpræðis. Veit oss nú Já náð, sem j.ú hefur oss heitið, sein sonur . |>lnn liefur oss afrekað, sijm J.inii héítagur audi gerir oss liluttakandi i,*'ög sem ailir |>eir inunu vissulega öðlnst, er bið, þig um |á uáð af einlægu lijarta. Vjer Jieygjum oss í hjartaiu auðmýkt fyrir liásæti þiniiar náðar og grátbænnm )>ig mn gjafir Júns heilaga anda, nnda sann- leiks og vísdóms, anda ráðspeki og kraptar, arnla ástar og eindrægui. Lát liann reka burt allt sjálfstraust rig allan hroka frá oss, þjónum kirkju þinnar og lJytjendum þíns fagnaðarerindis, og leiða oss svo, að vjer ekki látum sjergreðings- skap og syndatilhneigingar vorar fara uieð oss 1 viilu. Lát hann helga ogs í |>ínum snnnleika. Lát hann fá svo mlk- ið vald yfir oss, að vjer, fylltir krapti og liugrekki, fáum stöðUgt knppkoáfað, að gera þinn heilaga vilja, vegsftma son þiun og uppbyggja þitt ríki. Lát hann kenna oss að biðja og leiðtieina oss í öllum ráðagerðum og ályktununl vorum til Jesú Krists, Sém með þjer og hei- lögum anda lifir og ríkir einn sannur guð frá eilifð til cilífðar. Látum oss játa vora kristnu trú. (Allir lesit þá trúftrjátninguna og fað- ir vor.) Með því vjer, kærir bræður, höfum djörfung til að innganga í hið allra-helg- asta fyrir hinn krossfesta drottinn Jesúm Krist, og með því vjer höfum reðsta prest yfir húsi guðs, þá látum oss nálgast guð með einlregu hjarta, í fullri trúarsannfrering, með fnðaðri sam- vizku. Látum oss lialda fast við játning trúar vorrár. því trúr er sá, scm gefið hefur fyrirheitið. Og látum oss taka tillit livér til annars og þannig vinna saman í kærleika. Með þessum ummrelum lýsi jeg yfir |»vi að hið 5. ársþing hins ev. lút. kirkju- fjelaga ísl. í Vesturheimi er sett, sam- kvremt venju og grundvallarreglum lút- ersku kirkjunnar, guði til dýrðftr, kirkju Jesú KristS til eflingar og öllum þeim til uppbyggingar, sem trúa á liaus nafn, i nafni guðs föður, guðs sonar og guðs heilags nnda. Amen. Eptir »ð pingsetninw hafði frani íarið, skýfði forseti fr4 ]>ví, hverjir söfnuðir sjeu nú i kirkjufjelaginu. Við söfnuðina, sem í fyrra voru I kirkjufjelaginu, hafa þessir l>ætzt 4 árinu: söfnuður í Duluth, Minn., í Victoría, B. C., í Dakota-nýlend- unni (Dingvallasöfnuður), í Ding- vallanýlendunni, Assa., I Selkirk, Man. og í Brandon, Man. Auk öess hefur Víðinessöfnuður í Nýja Islandi skipzt í tvo söfnuði. Því næst lýsti forseti yfir ]>vi að etn- bættismenn kirkjufjelagsins væru kotnnir 4 þingið, að undanteknum varaskrifaranum, sjera Magnúsi Skaptasen. Eptir að kjörbrjef manna höfðu verið rannsökuð, var skýrt frá ]>ví að þessir ættu sæti 4 þinginu, auk prestanna og gjaldkera kirkjufje- lagsins, Árna Friðrikssonar: Fyrir Garðarsöfnuð: Kristinn Ólafsson, Stefán Eyjólfsson, Eirlkur H. Bergmann. Fyrir Moútitainsöfnuð: Friðbjörn Björnsson, Sveinn Sölvason, Baldvin Helgason. Fyrir Pembinasöfnuð: Jónas Ai Sigurðsson. Fyrir Mrinnipegsöfnuð: W. H. Paulson, P. S. Bardal, Sigtr. Jónasson, Jón Blöndal. Fyrir Frfkirkjusöfnuð: Jón Ólafsson. Fyrir Frelsissöfnuð: Signrður Christopherson. Fyrir Norður-Vfðinessöfnuð: I’jetur Pálsson. Fvrir Bræðrasöfnuð: Jóhann Briem. Fyrir Hallssonsöfnuð: PAlmi Hjálmarson. Fyrir Vfdalínssöfnuð: Jón Skanderbeg. Fyrir Dingvallasöfnuð: Jakob Eýfjörð. Fýrir Selkirksöfnuð: Friðjón Friðriksson. Fyrir Brandonsöfnuð: Gunnlaugur E. Gunnlaugsson, Þannig höfðu ailsekki sent fulltrúa: 4 söfnuðir i Nýja íslandi, Fjalla söfnuður f Dakota, Dingvallanýlendu- söfnuður, Victoríusöfnuður og Little Sault söfnuður í Dakota. Af ofan- nefndum kirkjupingsmönnum voru ókomnir, |>egar ]>ingsetningin fór fram: Sigtr. Jónasson og Eiríkur Bergmann. I>4 kom SKVRSLA FORSETA. I>ar var fyrst skýrt frá því, hve kirkjufjelagið hefði færzt út síðan í fyrra. Bæði hefðu söfnuðir ]>eir gengið inn í fjelagið, sem áður hefur verið sngt, og eíus fjölgað fólk i söfnuðunum, einkuiíi Winni- pegsöfnuði. Dar 4 móti hefðu prest- ar kirkjufjelagsiris ekki fjölgað, }>ar sem Hafsteinn Pjetursson hefði geng- ið úr skajitinu. „Prestaskortur vór er svo tilfiunanlegur nú, að til hreinna vandræða horfir. Og petta kirkjuþing vort ]>arf nærri pví um fram allt að reyna að upphugsa ráð til ]>ess að brota úr ]>eim vand- ræðum.“ Engin kirkja hefði verið reist siðan í fyrra. En lokið hefði verið við kirkju i Garðarsöfnuði, og kirkju Argyle-safnaðanna komið undir pak. — Viðvíkjandi sunnudagaskólum var einkum vísað til aprílsnr. „Sam.“. Deir mundu fá miklu meiri fram- gang ef kirkjur og prestar fjölg- uðu. „Út af pví að sá maður, sein sett hefur hið presbyterianska trú- arboð meðal íslendinjja í Winni- peg í gang, fleygði peim ósann- indum fram fyrir hinn ensku-tal- andi kirkjulýð, fyrir utan ýmsan annan samvízkulítinn uppspuna, að sunnudftgsskóli vor í Winnipeg væri að veslast upp, skal jeg geta pess, að tala skólagangandi ungmenna 4 sd.skóla pess safnaðar hefur jafnt °g pjett verið að aukast, og að hún er nú full 200, sem er priðj- ungi méira en var fynr einu ári.“ Stuttlega var pví næst minnzt 4 ferminguna, að ht'in mætti ómögu- lega verða að dauðri serímóníu — Viðvíkjandi Snmeiningunni var pess getið, að margir ágætustu menn pjóðar vorrar peima á íslandi befðu borið henni ágætan vitnisburð. Út- breiðsla blaðsins væri lik og 1 fyrra, en injög margir áskrifendur stæðu illa f skilum. Rækilega var minnzt 4 trúarboð presbyteriananna, skj>rt frá sögu >ess og viðureign kirkjufjelagsins við pað. „Dó að guðleg forsjón geti vitanlega leitt gott fram af illu .... ]>á liggur eins sterk skylda á oss fyrir pví að gera allt, sem ( voru valdi stendur, til pess á kristilegan hátt að verja fólk vort fyrir pessum andlega meinvætti, og ef unnt er, gera út af við hann.“ Skýrslan endaði á pessa leið: „Það hefur víst aldrei fyr eins mikið vcrið tekið eptir kirkjufjelftgi voru heima á Islandi, eins og einmitt á þessu síð- aáta ál-i. Það er nú gieinilégft komið fram, ftð hið kirkjulega starf vort lijer getur haft áhrif á fólk í íslenzku kirkj- dhni heima. En slík áhrif þurfa að fara vaxandi, til þess aö heilir liópar af fólki voru ekki lialdi áfam að koma hingað yfir um með algerðu kæruleysi fyrir og óbéit á því Hfsspursmáli fyrir þjóð- flokk vorn, sem kirkjufjelag vort liefur sétt sjer að vinna fyrir og halda á lopti. Líklega hefur J>ó þetta síðasta ár ver- ið vort mesta baráttu-ár. í baráttunni kennir veikleika vors; að minnsta kosti hef jeg aldrei betur en í síðustu tíð þreifað á því, hvé lítið jeg dugi í bar- áttunnt fyrir hið sameiginlega velferðar- mál vorL — En jeg veit af krerleiksknpti guðs yfir 09s í baníttu vorri og veik- leika vorum. Og í trúnni á )>anu krapt er oss óhætt að halda áfram baráttunni í Jesú naf«i.“ Kl. 2 c. h. sama dag byrjaði sjera Jón Bjarnason að flýtja fyr- irlestur um inlenzkan nihUismux. Fyrirlesturinn stóð yfir uin lj^ kl. tlma. Á eptir honuin urðu uinræð- ur um efni hans, og hjeldust pær fram að kl. 6 um kveldið. Mjög miklu lofsorði var á fyrirlesturinn lokið nálega af öllum, sem tóku til máls, og var nær pví eindreg- in skoðun ræðumanna, að hann pyrfti endilega að komast á prent; sutnir buðust til að leggja fje fram til pess, og styrkja að pví á ann- an h&tt. Kl. 8 um kveldið var aptur byrj- að á pingstörfum. Ur. H. Paulson stakk pá fyrst uj){> á, að Jiirni Jénssgni yrði veitt málfrelsi á þinginu. Uppástungan var sampykkt umræðulaust í einu hljóði. Dá fór fram kosning embáettis- manna. Allir aðalembarttismennirn- ir frá siðasta ári voru endurkosnir í einu hljóði. Eptir uppástungu sjera Friðriks Bergmanns greiddi og pingið forsetanum, sjera Jóni Jijarnasyni, pakklætisatkvæði í einu hljóði fyrir dugnað sinn og árvekni í parfir kírkjufjelagsins. Sjera Jón Iijarnason pakkaði fyrir traustið, sem sjer væri enn sýnt. Kvaðst hafa lítið traust á sjer sjálfur, pó stundum kynni svo að virðast sem hann hefði pað, par sem hann við hefði stundum svo stór orð um dáðleysið og framkvæindarleysið. En hann rantaði einmitt krapta, og kvaðst hann pó vita að sá skortur væri ekki guði að kenna, heldur sjer sjálfum. Ræðumaður kvaðst opt hafa hugsað um pað á síðari tímuin, að ]>að kynni að vera rangt af sjer að taka forsetakosningunni; sumir hjeldu að hann væri ineð pvi að sækjast eptir hárri stöðu, nokkrir hjeldu enda að liann lang- aði til að verða biskup yfir lönd- um hjor vestra.. En slíkt væri ein- dreginn misskilninguf'. Annars gæti hann ekkert, ef hann ekki nyti að- stoðar góðra manna, eins og hann lika hefði notið að undanförnu. — Varaforseti var endurkosinn sjera Fr. Jiergmann. Varaskrifari var kosinn (i stað sjera Magn. Skapta- sonar) Fridjón Fríórikéson, og vara- fjehirðir Jvristinn Ólafsson. J>á kom fyrir ráðstöfun um prent■ un gerðabókar þingsins. Um pað atriði urðu alllangar nmræður. Nokkr- ir vildu láta prenta fundargerning- inn i Sameiningunni. Aðrir vildu láta prenta hann sjerstakan og selja hann pannig; færðu pað til sem ástæðu, að fuúdargerðin væri óvinsæl i Sam., og auk pess mætti ekki missa rúmið í pví blaði frá öðru, sem meiri áhrif gæti haft á liugi manna. Aptur sögðu hinir, sem prenta vildu fundargj. í Sam., að liann mundi alls ekki seljast, ef har.n væri gefinn út sjerstakur, hann kæmi hvort sem væri ekki fyrr en of seint, og fjelagið hefði ekki heldur efni á að gefa út eins greinilega fundarskýrslu eins og koma mundi í íslenzku blöðunum. Niðurstaðan varð sú, að fundargern- ingurinn skyldi prentast I aukanr.i af Sam., sein kostað væri að liálfu leyti af sjóði „Sam.“, en að hálfu leyti af kirkjufjelagssjóði. W. H. Paulson vakti pá máls á vf, að ómissandi væri að setja í enskt blað greinilega skýrslu um fundinn. Þeir hjerlendir menn, sem væru að reyna að brjóta niður söfiiuði vora, hjeldu pví fram við fólk, að engar tilráunir sjeu gerðar hjer af Islendingum til að halda ujipi kirkju og kristindómi, og und- ir pvl yfirskyni að bæta úr pvi sinnuleysi íslendinga, svíki peir peii- inga út úr ókunnugu fólki. £>ing- ið ætti að gera sitt til, að mönn- um ekki geti tekizt pað framvegis og ]>að sje einmitt með pví irióti, að ínenn fái að vita, hvað vjer erum hjer að hafast að. Eptir nokkrar umræður var sampykkt að koma greinilegri skýrslu um þingið í Winnipegblaðið J^ree Press- Eptir bænagjörð inorguninn eptir, '. 20., kl. 9, var byrjað að ræða mögulegleikana á pví að 1itvega kirkjufjelaginu fleiri presta. Sjera Friðrik liergmann hóf máls á því. Hann benti á að verst af öllum vor- um meinutn mundi vera skorturinn á mönnum, menntuðum og dugleg- um mönnum. Sem stæði væri helzt mögulegt að fá presta, og nú pyrfti í raun og veru & prestum að halda í Argyle-nýlendunni, í byggð ís- lendinga í Dakota, i Nýja Islandi, í Þingvallanýlendunni og í AVinni- peg. Líklegast verði ómögulegt {fyrst um sinn að útvega presta til allra þessara staða, en hvað sem dragist lengur að fá fleiri presta, pá geti ]>að orðið kirkjufjelagsins dauðasár. Mábnu var vísað í priggja manna nefnd (Friðrik Bergmann, W. H. Paulson, Kristinn O'afsson). Sjera Jón Jijarnason Iagði ]>á fyrir pingið fyrirspurn frá söfnuðin- uin í Victoriu, B. C>, uin kirkjulega staiýsemi leikmanna l presta stað, hvernig þeir safnaðarlimir í prest- lausum söfnuðum ættu að haga sjer, sem ekki gætu aðhyllzt pessa starf- semi leikmanna, hvort peir pá ættu að si'úa sjer til presta annara kirkna- deilda. Ræðum. kvaðst hafa fengið brjef um petta fyrir nokkru síðan, og pá hefði hann ráðið til að nota greinda og heiðvirða leikmenn, að svo iniklu leyti sem menn gætu kunnað við pað, og lög landsins leyfðu. Þannig gæti hann ekkert sjeð á móti því að leikmenn skírðu börn, eins og átt hefði sjer stað heima á lslandi, pegar ekki hefði náðzt í prest. Þeir sem ekki felltu sig við pað, yrðu auðvitað að fara til presta annara kirkna- deilda og hinir að sætta sig við það, enda væri og ekkert á móti pví. Aptur á móti yrðu prestar að gefa hjón saman, eptir lögum Ca- nada. Ræðumanni virtist þetta í sjálfu sjer lítið mál, en söfnuður- inn krefðist þesS að þingið skeri úr pví. Hann kvaðst fyrir sitt leyti ekki hafa annað svar á reiðum höndum en hann þegar hefði gefið. Málinu var vísað til söiiiu nefndar, sem fjalla skyldi um prestleTSi's- málið. t>á var tekið til umræðu trUar- boð Presbyteriananna. Sjera Jón Jijarnason endurtök pann part úr ársskýrslu forseta, sem um pað hljóðaði, og kvaðst ekki að svo komnu máli sjá ástæðu til að fara um pað frekari orðum. 5 tnanna nefnd var sett í málið (Prestamir, Friðjón Friðiiksson, W. H. Paulson). Friðbjörn BjÖrnsson bar pá frain það inál að boðið yrði ó nœsta kirkjuþing tvefmur merkismönnum hennan af tslandi. Hann gat þess að fyrir einum 5 ártim hefði verið krytur talsverður milli nýlendnanna. Nú væri sá krytur steindauður, hann liéfði horfið við kirkjupingin. Dar á móti væri enn krytur milli inanna á íslandi og hjer vestra, og hann langt um störkostlegri en nokkurn tíina hefði átt sjer stað inilli manna hjer innbyrðis. Þett.a pyrfti fyrir hvern mim að lagast. Hann vonaði að pað gæti orðið á pénnan hátt. — Sjera Fríðrík Bergtnatin þótti vænt um pessa tillögu. Dað væri Sannar- lega ánægjuíegt að sitja hjer með góðum tnönnum, sem heima ættu á íslandi. Þetta gæti og orðið mjög þýðingarmikið. Ekkert væri æskilegra en að áhugi vaknaði beggja inegin hafsins á sömu mál- unurn. Lfkindi væru og til að petta fengi góðar undirtektir heima, pví að mönnum væri pegar farið að detta þar þetta i hug. Þannig hreyfði sjera Matthfas Jochutnsson svipuðu í „Lýð“. En peir menn sem boðið yrði, pyrftu að vera framúrskarandi menn, og menn, sem pjóðin bæri traust til. Að minnsta kosti annar þeirra ætti að vera guðfræðingur, hinn helzt einhver merkur bóndi, sem áhuga hefði sýnt fyrir pjóðmálum. — Sjera Jóni Bjarnasyni virtist og að hlynna ætti að málinu af alefli. — t>að vaí geymt til kvelds, og engin nefnd sett. Dá komu uppástungur um breyt- ingar við lög kirkjufjelagsins úr Nýja Islandi. Uppástungurnar fóru í ]>á átt að minnka tilkostnnð safn- anna, og takmarka vald forseta. Til pess að fá kostnaðinn minnkað- an skyldi skijita kirkjufjelaginu í deildir, og skvldi hver deild að eins senda 2—8 menn. Svo skyldi pað og numið úr lögum að forteti sjái uin vígslu kirkna og innsetn- ingu presta í embætti, og að haldn- ir sjeu fyrirlestrar á kirkjupingum. Til pess að takmarka vald forseta skyldi hann ekki nefna menn 1 nefndir, heldur pingið pjósa pá. Pjetnr Pálsson mælti fram með pessum breytingum á pá leið, að pær væru vilji almennings í Nýja íslandi; par fyndist mönhum pess- ar breýtingar þurfa að komast á. Söfnuðirnir hefðu í vor ætlað að senda marga og góða fuljtrúa úr sinum hópi til pess að fá pessu fraingehgt, en ekki vissi hann hvernig á því slsóð, að það hefði farizt fýrir. — Sjera Jóm Jijarnasots áleit petta merkismál að þvf leyti, að mjög mikil þörf brori til pess, að pað tækist að sannfæra ]>á menn, sem óánægðir vaeru með fyr- irkomulagið, um pað að þessar breytingar mundu verða til ills eins. Iíann var hræddur um að fulltrúa- fæðin frá Nýja íslandi stæði í sambandi við pá óánrogju, sem pess- ar uppástungur væru sprottnar af. Þannig v»ssi hann til pess að Breiðn-

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.