Lögberg - 17.07.1889, Blaðsíða 2
3L‘ o q b t x g.
---- MID VIKUD. /7. /67./ i8Sg. ——
Utgeff.ndur:
Sigtr. Jónasson,
liergvin Jónsson,
Arni Friðriksson,
Einar Hjórleifsson,
Olafur þórgeirsson,
SigurSur J. Jóhannesson.
-A-llar upplýsingar viðvíkjandi verði á aug-
ýsingum f Lögbergi geta menn fcngið á
skrifstofu blaðsins.
3HCve nær sem kaupenduí Lögbf.rgs skipta
um bústað, eru Jreir vinsamlagast beðnir að
senda s k r i f 1 e g t skeyti um |.að til skrifi
stofu blaðsins.
XJtan á öll brjef, sem útgefendum LöG-
BERGS eru skrifuð viðvíkjandi blaðinu, xtt
að skrifa :
Thc L 'ógberg Printing Co.
35 Lon)bard Str., Winqipeg.
SVIKAMILLAN.
Vjer prentum í darr „Opið brjef
til íslendintra“ frá Eiríki Marrnús-
syni, M. A., í Cambridge, sem hinn
háttvirti höfundur ltefur sent oss.
t>að er alvarlegt og pýðingarmikið
mál, sem par er um að ræða —
hvorki meira nje minna en pað,
hvort verið sje að setja ættjörð vora
gersamlega á höfuðið.
í næsta blaði munum vjer prenta
aðra grein frá E. M., par sem lengra
er farið út I petta mál, sem öll-
utn porra manna hjer vestra mun
'vera svo óljó.st, og glöggvar gerð
grein fyrir pví en i „Opna brjef-
inu“. 1 petta skipti látum vjer
oss nægja með nokkrar athugasemdir.
Oss virðist enginn vaft munu á
pví leika, að herra Etríkur Alagn-
ússon hafi rjett að mæla, í aðalat-
riðunum að minnsta kosti. 0>r að-
n
alatriðin eru pessi;
1. Landið hlýtur að fara A höf-
uðið, sje pví háttalagi fram haldið,
að landsjóður kaupi í sffellu sína
óinnleysanlegu seðla, og borgi fyrir
pá gull erlendis. Gullið sópast út
úr laudinu, og landsjóður hefur
okkert annað eptir yfir að ráða eri
seðlana og fasteignirnar. Seðlarnir
eru ekki gjaldgengnir utardands,
og í peniiigalansu landinu verða
fasteignirnar einskisvirði fyrir lands-
sjóð, eða pví sem næst.
2. Landsjóði liggur ekki fremur
sú skylda á herðura að borga rík-
issjóðnum póstávísanirnar, en hverj-
uin óviðkomandi manui. Eins og
hr. E. M. tekur skýrt fram, er
póstávísana-sjóður alríkismál og kein-
nr landsjóði ekkert við. Hafi ríkis
sjóður glapizt á að borga út gull
ejitir ávísun pess manns, sem ekki
borgaði honum með. öðru en ís-
lenzkum landsbanka-seðlum, sem ríkis-
sjóði voru ónýtir, pá verður hann
að eiga um pað við pann mann,
eða öllu heldur við pá menn, ) sem
urðu orsök í pví ?,ð maðurinn borg-
aði ríkissjóðnum á pennan liátt.
Skuld sú sem ísland er komið í
við ríkissjóðinn, og sem hjer ræðir
um, er pvf lirein svikaskuld, sem
ísland á aldrei að borga einn eyri af.
En auðvitað á pessi svikaskuld
rót sína að rekja til fyrirkomulags-
ins sjálfs á bankanum o: óinnleys-
anlegu seðlana. t>\’í að hefðu kaup-
inenn ekki fengizt til að taka pá,
pá hefðu peir ómögulega getað
haldizt í ákvæðisverði. Cg kaup-
inenn hefðu ekki getað tekið pá,
ef peir hefðu ekki getað notað pá
í viðskiptum sínutn við menn erlend-
is. E11 til pess var „svikamilla
póstávísananna“ . eini vegurinn, eptir
pví sem ástatt var. Fyrirkomulag
liankans var frá upphafi vega sinna
alsendis óhafandi, eins og líka Ei-
ríkur Magnússon hefur lialdið fram
stöðugt pegar frá byrjun.
t>að er ekkert smáræði, sem hjer
er um að tefla. Landið er að lík-
indutn, eptir pví sem kunnugur
maður segir oss, búið að bíða miklu
meira en millíón króna skaða á
preuiur áruin á „svikamillu póstá-
vísananna11. t>að er komið í ókljúf-
andi skuld við rfkissjóð Dana. Og
í sumar á að sinella á Island ó-
rjúfandi fjötrum framtíðarinnar;
landshöfðingi ætlar að láta pingið
setja landinu lög um borgun pess-
arar skuldar. Hafi nú t. a. m. ís-
land tajiað millíón alls á prem-
ur árum í svikamillunni, pá verður
pað, að sama hlutfalli, búið að
koma upp lö millíóna skuld á 30
eða 50 millíóna skuld á 100 árum.
Að renturentum samantöldum eptir
peunan tíma, og frádregnu pví litla,
sem landið gæti borgað, er fólks-
tala heldur fækkaði en yxi, pá
skuldaði hvert mannsbarn í landinu
rikissjóði l)ana að minnsta kosti
100.000 kr. ! ! t>að er ómögulegt
að neita pví — petta er sú framtfð
sem Nelleman og Magnús Steph-
ensen eru að búa tslandi, svo fram-
arlega sem Eiríkur Magnússon hafi
rjett fyrir sjer.
Vjer ætlum engum getum um
pað að leiða í petta sinn, hvernig
að öðru leyti stendur á pessum ósköp-
um o: að pví er viðkemur peim
mönnuin, sem hjer hafa ábyrgðina.
En pað mun ölluin Ijóst, að svo
fratnarlega sem E. M. skjátlist ekki
að einhverju iniklu leyti, pá er
ekki uin neina tvennt að ræða.
Annaðhvort er pá fákænska mann-
annh, svo mikil, að slíkt rnun vera
dæmafátt meðal peirra sem tekið
hafa að sjer að stjórna landi og
lýð, eða pá varmennskan og sið-
leysið hræðilega grómtekin. Sje pað
satt, setn oss hefur borizt, að halda
eigi áfram „svikamillu póstávfsan-
anna“ jafnt eptir sem áður, eptir
að menn hafa rekið sig á petta
ógnatjón, sein landið er að bíða,
pá fer ónðitanlega að líta tortryggi-
leira út með heiðarlegleikann. En
oss virðist rjettara að sjá frekar,
hverju fram vindur, áður en lengra
er farið út f málið frá peirri hlið.
En hvað sein pví líður, hvort
hjer er uin svik af yfirlögðu ráði
að ræða eða eigi, pá er eitt víst:
í engu pólitiskt civiisjeruðu landi
mundu peir menn geta setið við
stýrið degi lengur, sem annað eins
og petta hefði af hlotizt. Eins og
Eiríkur Magnússon bendir á, ber allt
danska ráðaneytið ábyrgð á pessari
óhæfu. Svo framarlega sem pólitisk
rjettarmeðvitund Dana sje ekki kom-
in ofan fyrir allar hellur, pá ætti
petta að verða ráðaneytinu til falls.
Og páttur landshöfðingja í pessn
máli virðist vera svo, að ekki ætti
ábyrgð hans að verða Ijettari.
I>að er óneitanlega athugavert,
að maður, sem situr allar götur
suður í Cambridge, önnum kafinn
við bókhlöðustarf og kennslu, skuli
verða fyrstur til að sjá og skýra
fjárflækju pá se:n hjer er um að
ræða. Það lýsir jafnt skarpskyggni
pessa manns og áhuga hans fyrir
málum pjóðar sinnar. I'að er ekki
í fyrsta sinni, sem pessi áhugi hef-
ur komið í ljós, meðal annars á
bankamálum íslands. Á fyrsta ping-
inu eptir lát Jóns Sigurðssonar,
sumarið 1881, kom fyrsta lánsstofn-
unar-uppástungan til Islands frá
Danmörku. Tryggvi riddari Gunn-
arsson var fenginn til að flytja pað
mál. En pað fór um koll, og átti
Eiríkur Magnússon óhlífinn hlut að
pvf í blöðunum. A næsta pingi,
1883, kom næsta vjelin, veðlánabanki
Gríms Thomsens og Tryggva Gunn-
arssonar, sem fjekk jafnilla útreið
á pingi og hjá Eiríki Magnússyni
í Þjóðólfi. Og síðan bankinn var
stofnaður, hefur Eiríkur Magnússon
aldrei setið sig úr færi með að
vara pjóð sína við afleiðingunum
af honum.
Það hefur verið árangurslaust til
pessa. Það ætti ekki að verða pað
lengur. Eiríkur Maguússon á pað
sannarlega skilið, að orðuin hans
verði gefnar meiri gætur hjer ejitir
en hintrað til, að ininnsta kosti að
pví er fjármálum landsins við kem-
ur. Og — pað sem meira er um
vert —íslandi mundi á pann hátt
verða forðað frá mikilli ógæfu.
„ÞJÓÐ VILJA“-L YGAR.
Útgefendur Þjóðvifjans tóku upj>
á pví fyrir nokkru síðan að senda
á skrifstofu vora blöð peirra kauji-
enda sinna, sein peir ekki vissu,
hvar heima ættu hjer vestra. Þeim
pótti reyndar ekki sú kurteysi við
eiga, að biðja oss með einu ein-
asta orði fyrir pessi blöð, en vjer
gengum auðvitað út frá pví sem
sjálfsögðu, að pau væru oss send
i pví skyni að vjer geymdum pau
og afhentum pau viðkomandi kauji-
endum, pegar peirra væri vitjað.
Oss pótti pað sannast að segja
dálítið kynlegt í fyrstu, pví að
aðrir menn, rjett við hlið vora, hafa
verið beðnir um að takast á hend-
ur útsölu á pví blaði. En úr pví
útgefendum Þjóðviljáns fannst pað
á annað borð við eiga að senda oss
blað sitt í pessu skyni, pá feng-
umst vjer ekkert um pað. Eins
og sómasamlegir blaðamenn mund-
um vjer fúsir að gera hverju sein
lielzt blaði slíkan smáoreiða. Og
að pví er Þjóðviljanum við kein-
ur, pá höfur vjer haft sjerstaka
ástæðu til að vera pví fremur
hlynntir, að pað blað yrði lesið af
sem flestum. t>ó að öðru vísi hafi
verið til stofnað frá hálfu perra
héiðursmannanna á ísafirði, pá hef-
ur pað einhvern veginn atvikazt
svo, að Lögberg hefur ekki beðið
halla af viðureign sinni við Þjóð-
vifjann. Vjer tókum pví blaðið
til geymslu á skrifstofunni og af-
hentum pað ávalt, pegar pess var
vitjað, ef pað var á annað borð
til vor komið. I>að hefur enda
borið við, að vjer höfum frímerkt
blöðin og sent kaupendunuin pau
með pósti á vorn eigin kostnað,
pegar vjer höf um vitað um heimili
mannanna.
Það má vel vera að tilgangur
vor hafi með fram ekki verið sem
óeigingjarnastur, eins og vjer höf-
uin áður bent á. Eu hvað um
pað — petta var pó óneitanlega
fremur greiði við útgefendur Þjóð-
viljans en hitt. En í stað pess að
pakka oss fyrir petta, eins og flestir
alminnilegir menn mundu liafa gert,
ber nú Þjóðvifjinn pað út, að vjer
skilurn ekki blaðinu peiin mönnum,
„sem blaðsins áttu (!!!) að vitja á
skrifstofu Lögbergsn Og út úr
pessari ímynduðu synd vorri gleym-
ir Þjóðviljinn sjer svo algerlega,
að hann — Þjóðvifjinn—fer að á-
varjta blað vort sem „Li)gberg“
litlal
Um pessa nýja sakargijitþjóðvifj-
ans er pað fljótt sagt, að pað er
enginn miiinsti flugufótur fyrir henni;
hún er jafn-tilhæfulaus eins og
aðrar sakir, sem Þjóðviljinn hefur á
oss borið.
Og pað liggur við að oss fari að
leika forvitni á, hvað næst muni
koma frá Þjóðvilja.num í vorn garð.
Því að pað er ekki laust við að
oss sje farið að finnast pessar ákær-
ur hans hálfskemmtilegar.
Svar til ((einjskringlu
eptir Guðl. Mitgnótson.
E>að eru ekki að kalla neina örfá
ár síðan kyrð og sjiekt koinst á í
nýlendunni eða að menn hættu að
hugsa til burtflutnings; pað eru
rúm (5 ár síðan stóra burtflutnings-
aldan reið af, sem náði yfir allt
Nýja Island, og Winnipeg-vatn hætti
að ygla sig og ógna mönnum með
hafróti sínu. En síðan pessi öldu-
gangur hætti, hefur nýlendan ekki
farið varhluta af annarskyns ónot-
um. Það er pað, að síðan hefur
nýlendan verið löstuð með öllu
móti, mest af peim sem fluttu rign-
inga árin; ekkert er nýtilegt í peirra
augum hjer, sama bleytan og for-
æðið á að vera hjer á hverju
sumri; en peir sein betur pekkja
vita að pað er nú eitthvað annað.
Það má svo að orði kveða að ný-
lendan sje löstuð alnlennt af Is-
lendingum sem búa utan takinarka
hennar, sama hvort peir hafa sjeð
Jiana eða ekki, peir pykjast saint
hafa ósköpin öll að segja ura hana
Ef að „Hkr.“ ætlar líka að fara að
sakfella olckur, sem er freinur vin-
sælt blað mörguin nýlendubúum —
fyrir ódugnað og framfaraleysi í
búnaðinum og snúa nú við blaðinu
og láta sökiuá liggja hjá okkur
sjálfum en minna landinu, pá lík-
lega verður pað fátt, sein tilheyrir
nýlendunni, sem á endanum verða
ekki lögð lastyrði til. Þetta pláss
er pó pað, sem hefur ljett fjarska-
lega mikið á öðrum íslenzkum ný-
lendum, og par á ofan hjáljiað jafn-
mörgum að framdraga lffið, sem peir
naumast hefðu getað annarstaðar; eða
hvar er sá staður í Canada eða
Bandaríkjum, sem hefur framfleytt
jafnmörgum blásnauðuin mönnum og
Nýja Island? allir vita að pað
er mest AViiinipeg-vatni að pakka,
en ekki landinu í nýlenduuni. Er
pað rjett að hrakyrða pað jiláss?
pótt „Hkr.“ í grein sinni leggi
okkur líknarorð, pá eru sumar setn-
ingar í greininni, sein hafa pann
blæ og anda, að sökin liggi meira
hjá okkur en landinu, efnaleysinu,
afskekkjunni og pví uin líkt. I setn-
ingunni — pó pað sje ekki bein setn-
ing töluð til okkar — að „íslend-
ingar eru ekki komnir til pessa
lands til að gerast standandi forn-
gripasafn“, er ekki hlýlegur andinn.
Þótt „Hkr.“ vilji t. d. með pví
líkja búskaji okkar nj'dendubúa við
16. eða 17. aldar eða seinni tíma
búuaðar háttu Islands, sjá allir að
slíkur samjöfnuður nær engri átt;
hjer er allt annað landslag og lopts-
lag, pess vegna allt önnur verk og
verknaðar atliöfn, hugsunarhátturinn
verður pvi allur annar í búnaðar-
báttum nýlendubúa. Hjerlendir menn
hafa pvl ekkert gagn af að sjá og
skoða fyrri alda búnaðarháttu Is-
lands með pví að fara til Nýja
íslands, og verður „Hkr.“ að benda
peim á annað jiláss, ef hún parf
að bera pað atriði fyrir brjósti sjer.
„Hkr.“ kom einmitt með grein sina
pegar nýlenduinenn hafa í sem
flest horn að lfta o«r eiu-a sem mest
o r>
að vinna, að færa í lag hjá sjer;
einhvern tíina hefðu pað pótt ónot
af „Ijögbergi“.
„Hkr.“ parf að benda hinum efna-
lausu, sem kunna að flytja hjer
eptir til Manitoba, á, að fara ekki
til Nýja íslands fyrr en peir hafa
eitth vað meira en tómar liöndur,
ef hún ætlar peim að byrja strax
á pví að gera svo og svo mikið
skóglendi að akurlendi, og pað á
fáuin árum, pví pað er líklega
fyrir pað að hveitiakrarnir eru litl-
ir, að við nýlendumenn eigum að
gera alla okkar „víðlendu nýlendu
smátnsaman að íslenzku fornmenja-
búri“. E11 úr pví að við erum
hjer „algerlega afskekktir og get-
um pví ekkert lært af hjerlend-
um bændum“, j>á ]>arf ,‘Hkr.“ að
sýna lietur fram á, hvernig við eig-
um „að breyta til“, „fylgja tím-
anum“, og að minnsta kosti hafa
meðferðis meira af ritgerðuin, sem
læra inætti af dálítið af hjerlend-
um búnaðarháttum; við læruin ekk-
ert af pví pó „Hkr.“ líki ný-
lendu lífi okkar við afdalabúa líf
gamla Islands, pegar hún undrandi
er búin að virða fyrir sjer hið
fjörmikla lif Ameríku. Þegar á
allt er litið, er varla von að meiri
framfarir sjeu í Nýja Islandi en
er, „framfarastraumurinn“ hefur snert
okkur nýlendubúa tiltölulega rnikið
eins og hvert annað skógivaxið land,
sem byggt er af efnalausu fólki,
pó „Hkr.“ beri á móti pví og við
sjeum ekki enn búnir að ná í
„litla kvísl af framfarastraumnum,
er flóir um pvera og endilanga
Ameríku“. Framfarastraumur sá, sem
hjer mun vera átt við, hlýtur ann-
aðhvort að vera sundurslitinn býsna
víða eða að Nýja ísland verð-
ur áreiðanlega innan takmarka hans.
Það pyrftu annars að verða mikl-
ar framfarir í öllum greinum, og
rnikið fjör í Nýja Islandi til j>ess
að pað yrði almennt viðurkennt
af Lslendingum utau nýlendunnar,
og peir kölluðu pær ekki annað
en „skrum“ eintóiut. Framfarirnar
pyrftu beinlínis að vera yfirnáttúr-
lega miklar og hver einasti maður llta
pær sfrium eigin augum. Þar sem
nýlendan er í jafnmikilli fyrirlitn-
ingu og hún er, sem er að mörgu
!eyti órjettlátt, pá verður torvelt
fyrir íbúa hennar að fá viðreisn í
orði gagnvart öðrum íslenzkum ný-
lendum, (eins og „Hkr.“ liefur
nú líka sýnt á pappfrnum) og
verður líklega pess langt að
bíða að Nýja Island og ibúar pess
verði skoðað við ljós sanngirninn-
ar. --Þegar svo er komið með eitt-
livert jiláss eða íbúa ]>ess, að ]>að
mætir fyrirlitningu af altnenningi
eða blöðuin, pá liafa J>au ojitast
annað land og íbúa, sem pau
gera allt svo ljómandi skínandi
fagurt hjá og fjörlegt, eða eins og
„Ilkr.“ virðist lita á lífið í Da-
kota og Argyle-nýlendunum, í sam-
anliurði við lífið í liinu fyrirlitna
Nýja Islandi.
r
0piíi bvjcf til íslcnbingit,
f r á
Eiríki IHaKiuissyni, M. A.
Til vissra fínanzfræðinga:
Your honour rooted in dnlionour stands,
And fnith unfaithful keeps you falsely true.
Jeg hef sagt: — „I>essi ávísunar-vísdóm-
ur sökkvir landssjóði alveg takmarka-
laust i skuld við ríkissjóð Dana svona
þegjandi án þess nokkur eigin-
lega viti a f“ (ísafold, 13. apríl 1887);
„Bankalögin.... miða í eina átt, að eins,
segi jeg það enn, ineð leyli I)r. Thom-
sens, — eyðileggingu lands og
1 ý ð s“ (ísafold 23. sept. 1880), og jeg
lief beðið nppfyllingar þessnra orða, og
nú er hún komin. Landið er eyði-
lagt, og á nú víst að fara að borga
þeim, sem liafa eyðilagt það, ómakið.
Því Hannes Hafstein talaði víst röddu
landshöfðingja á Þingvöllum, er liann
taldi landi nœr í ár að liugsa um að
borga skuld sína til ríkissjóðs, en að
vera að þrefa um stjórnskrármálið. Ilef-
ur því landshöfðingi, samkvæmt 2. gr. er-
indisbrjefs síns, þcgnr í fyrra verið far-
iiin „að gera uppástungu“ til ráðgjafans
um það, hvernig íslendiugar skyldu
borga skuld þessa, og býst jeg við nð
sú uppastúnga sje nú á þingi. Aumingja
landshöfðingja verður víst liylt við, er
jeg nú sanna honum að skuldin sje bú-
in til í svikamillu póstávísan-
a n n a, ekki af því, að liann ekki viti
það sjálfur, lieldur af því, að allt land
skuli vita það nú, sem hann átti að
vera búinn að segja því fyrir löngn.
ÁsT-lOKItU LaNÖSMENN !
Jeg skrifa yður, fyrstuin allraum
þetta mál, til að sanna, að öll sú skuld,
er yður hofur verið, er, ogverður
talin við ríkissjóð Dana fyrir útborgað-
ar póstávísanirgegnlandssjóðs
seðlum, sje hreiu og bein svika-
skuld, er yðurberekkiaðborga
einn einasta eyri í. Póstívísana-
reikningur og sjóður er alveg undir
stjórn Yfirpóststjóraí Höfn, það
er sameiginlegt mál en eigi sjerstakt, og
í því er póstmeistari ísiands að eins
sjóðhirðir og skrifþjónn yflrpóststjóra.
Það, sem póstmeistari íslauds gerir, það
hefur yfirpóststjóri skipnð lionum. En
eðli málsins krafði, að hann bæri sig
fyrst saman við allt ríkisráðaneytið, sem
|.ví i n s o 1 i d u m lier ábyrgð þess, seni
yflrpóststjóri hefur skipað. Þar við bæt-
ist landsliöfðingi með þeirri ábyrgð, cr
erindisbrjef hans, 2. gr., leggur á hann.
Skoðum nú svikin.
Maður, köllum hann Jón, kemur með
1000 kr. í landssjóðs seðlum til póst-
meistara, að fá þeim ávísað, til Hafnar.
Póstmeistari gefur út ávísunina, og tek-
ur fyrir liana 1000 kr. í landssjóðs seöl-
um. Jón sendir hana til Hafnar, og
póstsjóður Dana borgar hana út í rikis-
mynt, og er nú Jóu óafvitandi kominn
í 1000 kr. skuld við þann sjóð; þvi
seðlar Jóns gilda ekkert í Danniörku.
Þetta átti yflrpóststjóri að skipa póst-
meistara að láta Jón vita fyrirfram.
Því það er þó sjálfsagður lilutur, ef
nokkur er, að ávísanir á ríkissjóð
verða að vera gegn ríkismynt en
ekki verðlausum 1 a n dey r 1, ef
reikningshald skal rjett vera. En þá gat
Jón ekki ávísað seðlunum, ekki komið
þeim í peninga, og voru þeir þá fallnir
niöur í einskis virði. Þetta mátti ómögu-
lega spyrjast, því þá varð liragð stjórn-
arinnar að engu fyrir öilög fram. 1
kyrrþey lætur því yfirpóststjóri i>óstineist-
ara fara með ávísiinargjahl Jóns og
leggja það inn í landssjóð eptir venju
fyrri ára þegar eintómir peningar voru í
landi, rjett eins og það væri góð og
giid ríkismynt. Landshöfðingi lætur
landssjóð taka við innlegginu og greiða
ríkissjóði andvirði þess. Landssjóður
kaupir þannig að Jóni 1000 kr. hans í
seðlum og borgar honum þær með 1000
kr, í penlngum. Hvað ppt sem Jóni
þóknast að ávísa seðla þúsund sinni, er