Lögberg - 17.07.1889, Blaðsíða 4
BARNAVAGNAR FYRIR INNKAUPSVERD
Komið og sjáiö okkr.r gjftfvfl'il á bókum, skrautvörum, leikfóngum o. s. frv.
ALEX. TAYLOR.
472 MAIN STR.
UR BÆNUM
-0(7—
G R E N I) IN NI.
Sjeru Jón Bjaruason býst við að leggja
af stað heimleiðis til íslands með konu
sinni í nœstu viku. Vonazt er eptir aö
sjera Fr. Bergmann muni verða kominn
liiugað til þess að taka við preststörfum
sínum fyrir nœstu ll ;lgi.
Dr D. ARGHER.
Útskrifaður frá Victoriu-háskól-
anum í Canada.
OfRce yfir Cavincross’- búðinni.
Edxnburgh. - - - Nordur-Dakota
Vœgt verð og sjúklingum gegnt
greiðlega.
NORTHERN PACIFIC
OG MANITOBA JÁRNBRAUTIN,
Koma í gildi 1. apríl 1889.
Um 425 íslenzkir ínnfiytjendur komu
hingað til bæjarins kl. 3 e. li. á mánu-
daginn var, og lterfa Baldvin L. Bald-
vinsson með |eim. Bdmir 450 höfðu
|eir verið ytir Atlantshafið, en nokkrir
höfðu farið til ðlinnesota, og fáeinir
uröu eptir hjer og þar á leiðitini aust-
an að. Þefta fólk kom í þremur hóp-
um til Skotlunds, með báðum dönsku
póstskipunum og skozlut hestaflutninga-
skipi. Sumt af því varð að bíða alllengi
í Skotlandi, en sá hópurinn, sem síðast
fór af íslandi, heftir að eins verið þrjár
vikur á leiðinni liingað frá Reykjavík.
Einn hópur (70 manus) varð eptir á
Seyðisfirði, gat ekki að svo stöddu
íengið far til Skotlands. IIírs mun þó
von innan skamnts.
Hr. B. L. Baldvinsson sagði oss, að
þcssi liópnr, sem síðnst kom, muudi vera
einhver sá heilsuhraustasti og bezt út-
lítandi, sem. bingað hefur komið lieim-
au að. Nokkrir menn eru í hópnum,
sem dável eru cínum bdnir; llest er þó
auðvitað fátækt, og sumt með þunga ó-
megð og örsnautt. Allmargt af fólkinu
œtlar til vina og vandaminna sinna i
Dnkotn.
Ilorfurnar heima á íslandi segir fólk
þetta framúrskarandi góöar. að því er
grasvöxt snertir. Il.rnn mun vera meirí
þetta suniar og iiafa komið fyr en nokk-
urn tima á síðasta mannsaldri. Víða
á norðurlandi var bdizt við að tdna-
sláttur hyrjaði i 10. viku snmars. Apt-
ur á móti voru óþurrkar alltilfinnanleg-
ir, • að minnsta kosti nyrðra, svo aö eldi-
viður gat ekki þornað, og annar bagi
hlauzt af.
Vonandi er að hamingjan gcfi, að
nú sje að liefjast góðviðra-tími á ætt-
jörð vorri, scm hætt fái upp liin hörmu-
legu uudanförnu ár.
Hr. Þorst. Antoníusson kom hingað
til hæjarins í síðustu viku sunnan frá
Minneapolis á leið til tnrarðar sinnar í
í Argyle-nýlendunni. Hann hefur, ásamt
Bergvin Jónssyni og Bjarna Kanólfs-
syni, keypt einkaleyti til að húa til
Youngs Cider í Minneapolis, og eru
þeir fjelagar þegar byrjaðir á því starfi.
íslenzkan ldt. sunnudagaskóla er í
ráði að fara að stofna á Point Douglas
hjer í bænum. Hið árlega Pic-nic sdsk.
íslenzka á að haldast í Frazers Grove
föstudaginn þ. 2. ágúst næstk. Agóðan-
um af þeirri skemmtnn á að verja til
stj'rktar þessum nýja skóla á Point
Douglas.
Oss láðist að geta þess í síðasta blaði
að um morguninn þ. 3. þ. m. Ijezt hjer
í bienum íslenzkur piltur, 13 ára gamall
Stefán, sonur hjónanna Stefáns Hermanns-
sonar og Sezelju Sigarðardóttur.
GOLFTEPPA-SALA
— S E M —
VERT ER U M AD TALA
Dagl. Expr. w. 3 Expr. .Dgl.
nema No. 51 No.o4 nma
sunnuci. dagl. dagl. s.d.
járnbT.stöðv. e. h.
i.25eh 1.40eh t. Winnipeg f. 9.10fh!4.00
l.lOeh 1.32eh l’ortigejunct’n 9.20fh|4.15
12.47eh 1.19eh .. St. Norbert. 9 9.37fhl4.38
ll.ðöfh 12 47eh . St. Agathe . 24 10.19fh 5.3ö
11.24fh 12.27eh . Silver Plains. 33 10.45fh 6.11
10.56f h 12.08eh . . . Morris.... 40 ll.Oðfh 6.42
10.17fh 11.55fh .. St. Jean.. . 47 11.23fh|7.07
9.40f h 11.33fh .. Letallier .. . 56 ll.45fh7.45
8.55f h n.oofh f.West I.ynnet. 65 12.10eh[8.30
8.40fh 10.50fh frá Pemhina til 60 12.3ðeh 8.45
6.25fh Winnipeg Junc 8.10eh
4.45eh .Minneapolis . 6.35fh
4.00eh frá St. Paul. til 7.05fh
6.40eh . . . Helena.. .. 4.00eh
3.40eh . Garrison .. . (i.3óeh
1-Oöfh .. Spokane... 9.55fh
8.00fh . . . l’ortland . . 7.00fh
4.20fh . . .Tacoma.. . 6.45fh
E-H. F. H.| E.H. E. II. E. H.
2;30 8:00 St. Paul 7:30 3.00 7.30
E. it. F. II. F. II. F. II. E. II. E. II
10:30 7:00 9:30 Chicago 9:00 3.10 8.15
E. H. E. I i. F. II. E.H. E. If. K. II.
0:45 10:15 6:00 . Detroit. 7:15 10. 45 6.10
F. H. E. H. F.H. E. H.
9:10 0.50 Toronto 9:10 9.05
F. II. E II.1 F.H. E. II. E. II.
7:00 7*5) NewYork 7:30 8.50 8.50
F. H. E.H.I F. II. E. II. E.H.
8:30 3:00 Boston 9:35 10.50 10.50
E. II. E. H.| E.,11. E. 11.
9:00 8:30!Montreal 8.15 8.15
Skraut-svefnvagnar I’ullmans og miödegis-
vagnar í hverri lest.
J. M. GRAIIAM, H. SWINFORD,
forstööumaður. aÖalagcnt.
CHEAPSIDEÍ
býður sínar stóru byrgðir af
GÓLFTEPPUM oc) OÚUDÚKUM
Eins og allir vita, hefur Clieap-
side meira af pessum vörutegund-
. II. Vaii Etten,
---SELUR--
TIMBVRJkAKSPÓN, VEGGJA-
RIMLA (lath) ctc.
Bæjarstjórnin lijer hefur ákveðið að
bærinn skuli sjálfur koma upp verk-
smiðjum þeim, sem í ráði er að vatns-
roagn Assiniboine-áiinnnr verði notað
við. Þriggja manna nefnd, sem bæjar-
stjórnin velur, á að liafa umsjónina.
Þegar á nð byrja á mælingum til að
undirbúa fyrirtækið. Jafnframt liggur
og fyrir bæjarstjórninni frumvarp til
aukalaga um að bærinn taki $ 400,000
lán til að koma fyrirtækinu sjálfn í
verk.
Hr. Björn B. Johnson kom vcstan
úr Argyle-nýlendunni fyrir síðustu lielgi-
Haun segir nð rigningnr hafl verið þar
minni cn hjer austur frá um síðustu
vikur; bændur bdast við svo sem hálfri
hveitiuppskeru við meðalár. Til mjög
mikilla örðugleika horfir með lieyleysi
og eptirspurnin er mjög mikil eptir
leyfi til að heyja á ónmndum stjórnar-
iöndum; sumir neyðast jafnvel til að
kaupa lönd, sem þeir þó ekki höfðu
ætlað sjer í þetta sinn, í því skyni einu
að ná í engjnr fyrir þetta sumar.
um, en allir aðrir 1 bænum til
samans, bæði Wholesale og Iletail-
menn. Selt með verði, sem ekki
er bundið við innkaupsprís, heldur
er sleoið
O
15 ceqtuni af hverju dollarsvirdi.
p>ar eð við saumurn og leggjum
öll gólfteppi, sem af oss eru kevpt,
og par að auki sláum 15 c. af
hverju dollarsvirði, pá bjóðum við
yður góð kjör.
Munið eptir, að allar okkar vör-
ur eru markaðar með skýrum töl-
um, svo petta getur ekki brugðizt.
það sem mest á ríður er, að koma
til okkar fyrir panu 15. p. m. og
nota tækifærið og spara pannig
peninga. Okkar vörur eru pekktar
að pvt að vera pær beztu í bænum.
W. H. Paui.son. P. S. Ba ki ai .
MuniS eptir W. PaulsOH & Co. 569
á ASalstrætinu. Næstu dyr fyrir norðan
Hotel Brunswick.
Skrifstofa og vörustaSur:
llornið á l’rÍIlSCSS og I.Ognil strætum,
WINNIPEG.
I\ O. Box 718.
MUNROE &WEST.
Málafœrslumcnn o. 8. frv.
Freeman Bi.ock
490 i^ain Str., Winnipeg.
vel þekktir meSal Islcndinga, jafnan reiSu-
búinir til að taka að sjer mál þeirra, gera
fyrir þá samninga o. s. frv.
Undirritaður óskar að vita um hvar
Jón Jónsson frá Stöpum í Húnavutng-
sýslu er niður kominn. Ilann kom að
heiman í fyrra og fór til Nýja íslands.
Guðmundur Magndsson,
frá ÚtilileÍKsstöðum, Húnavatnssýslu.
Adr:
Guðmundur Mugnú»con,
Care nf Wm. Arulrcw E»q,,
Oliverdale P. O.,
Mun.
ÍCaliib cjitiu
Hjer með tilkynnist öllum þeim sem
skulda fyrveranda verzlan Bergvins Jóns-
sonar í Dundee Ilouse að jeg lief keypt
allar hans dtistandandi skuldir.
Hlut að eigendur eru því vinsamleg-
ast bcðuir að borga mjer tjeðar skuldir
hið allra fyista.
Friðrik Sveinsson.
Flexon & Co. Clarondon Ilotel.
Skuldirnar mega einnig borgast til
GuiiiilaiigN JónsNonar í Duudee
Ilouse.
F. S.
KAUPID YDAR
AKURYRKJU- VERKFŒRI
— H J Á —
Ziixnlted.
WINNIPEG, MAN.
Vjer ábyrgjumst að fullu allar
vörur vorar.
Agentar á öllum heldri stöðum.
Óskum að menn tinni okkur nð
máli cða skrifi okkur.
A. Barris, Son & Co. (Lini.)
Cliristiair Jncobscn.
nr. 1 Young st. Point Douglas. Bindur
hækur fyrir lægra verð en nokkux
annar bókbindari í bænum og ábyrgist
að gera það eins vel og liver annar.
Alloway & (taip
BanJcastjörar og verzlunarmiðlar.
362 Main Str., Winnipeg
Skandinaviskir peningar—Gullpen
ingar og bankaseðlar keyptir og
seldir.
Avisanir gefnar út, sem borgast
í krónum hvervetna í Danmörk,
Norvegi og Svípjóö og í Reykja-
vík á íslandi.
Leiga borguð af peningum, sem
komið er fyrir til geymslu.
TH8 BLUE STORE
426 Main Str.
Stök kjörkaup nú fáanleg.
Miklar byrgðir af fötum, og 1
peim er dollars-virðið selt á 05 c.
Góð föt úr Ttceed ......fyrir íiO.OO
Sömul.....................„ $7.00
Góð dökk föt.............. „ $7.50
búa til FÖT EPTIll MÁLI
betur en nokkrir aðrir í bænum.
Auk pess hafa peir nýlega feng-
ið frá Englandi alfatnað handa 200
mönnum, sem peir selja með óvenju-
lega góðu verði.
M a i n S t r.
Iliiínal teerve Fimd Lile faoc’n,
o f jiewYork.
Höfuðstóll yfir.................................$3.000.000
Varasjóður yfir................................. 2.000.000
Ábyrgðarlje hjá stjórninni...................... 350.000
Selur lífsábyrgð fynr minna verð en helminginn af því sem hún kostar hjá
venjulegum hfsáliyrgðarfjelögum og gefur út betri lífsábyrgðarskjöl.
Lifsábyrgðin cr omotmælanleg frá fjelagsins hálfu og getur ekki tapazt. Við hana
er„J>V, .0?®.*! ,scm úorgast i peningum eptir 15 ár, eða gengur upp í
llfsabyrgðargjaldið fra þeim tima. Hæsta verð fyrir $1000 lifsábyrgð með
ofannefndum skilmálum eru:
Aldur 25 - - 13.76 Aldur 35 - - 14.93 Aldur 45 - - 17.96 Aldur 55 - - 32.45
” 30 ;; ,14-24 ”, 40 ’ - 16.17 „ 50 - - 21.37 „ 00 - - 43.70
Allar upplysmgar fast hja
A. R- M C N Í C h O I, forstöðum.
^ 17 McIntyre Bi.ock, Winnipeg
cða hjá G. M. Thomson auka-agent. Gimli l’. O., Man.
47Ö
ur hinar hjartanlegustu viðtökur. Honum Íei8
vel, og hann var önnum kafinn við að styrkja
vald sitt, og koma aptur skipulagi á herflokka
pá setn liarðast höfðu orðið úti í hinni miklu
sennu við Twala.
Hann hlustaði frá sjer numinn á kynjasögu
okkar, eu pegar við sögðum honum af hinni voða-
legu endalykt Gagoolar gömlu, pá varð hann
hurrsi.
„Kotn pú hingað“, kfillaði hann til mjög
gamals induna (ráðgjafa), sem sat ásamt öðrum
í hring utan um konun<rinn, en svo lanrrt frá
að ekki heyrðist pangað pað sem talað var. Karl-
inn stóð upp, gekk nær, heilsaði og settist niður.
„Þú ert gamall“ sagði Jngosi.
„Já, herra konungur!“
,.Segðu mjer, pekktir pú Gagool, galdra-kon-
una, pegar pú varst lítill?“
„Já, herra konungur!“
„Hvernig var hún pá — ung, eins og pú?“
„Nei, lierra konungur! Ilún var alveg eins
og nú; gömul og skorpin, mjög ljót, og full af
illmennskti.“
„Hún er ekki lengur til, hún er dauð.“
„Er pví svo varið, konungur? pá er bölvun
nurnin burt frá pessu landi.“
„Far pú!“
„Koom! Jeg fer, pú dökki ungi hundur, sem
sviptir sundur koki gatnla hundsius. Koom!“
47Í
;,bið sjáið, bræðdr rtiítíií;4* ságði ígnösi, ,,að
petta var undarleg kona, og jeg fagna yfir pví,
að hún skuli vera dauð. Hún mundi hafa látið
ykkur deyja í pessu myrkraskoti, og vera kann
að henni hefði síðar teki/.t að drepa mig, eins
og henni tókst að drepa föður minn, og setja
Twala, sem hún elskaði, í sæti hans. Haldið pið
nú áfrain með söguna; sannarlega hefur aldrei
hennar líki heyrzt.“
Eptir að jeg hafði sagt alla söguna af pví,
hvenig við sluppum, notaði jeg tækifærið, eins
o<r við höfðnm áður komið okkur saman um að
O
jeg skyhli gera, til pess að tala við Ignosi um
burtför okkar frá Kúkúanalandi.“
„ Og nú er tíininn kominn ,Ignosi, til pess að
kveðja pig, og leggja af stað til pess að leita
okkar eigin lands. Sjá pú, Ignosi, pú komst
með okkur sem pjónn, og nú skiljum við við
pig sem voldugan konung. Ef pú ert okkur
pakklátur, pá mundu að breyta eins og pú lof-
aðir: að stjórna rjettvíslega, virða lögin, og líf-
láta engan að ástæðulausu. pá mun pjor vel
farnast. Vilt J>ú í dögun á morgun ljá okkur
fylgdarmenn, sem fari með okkur yfir fjöllin?
Er ekki svo, konungur?“
Jgnosi huldi andlitið með höndum sjer áður en
hann svaraði.
„Hjarta mitt er sárt“, sagði hann loksins;
„orð ykkar höggva hjarta mitt sundur í tveut.
474
konunginum, og byggi veg fyrir livíta menn að
fara eptir. Komi hvltur maður til minna hliða
pá inun jeg senda hann aptur; komi hundruð,
pá rek jeg pá aptur; komi herlið, pá mun jeg
berjast móti pví með öllu mínu afli, og pað
skal ekki vinna sigur yfir mjer. Enginn skal
nokkurn tíma koma eptir skínandi steinunum
nei, pó að herlið kotni, pá skyldi pað ekki verða
til neins, pví að ef pað skyldi koma, pá skyldi
jeg senda herflokk og fylla upp gryfjuna, og
brjóta niður hvítu súlurnar í hellinum og fylla
pá með stórbjörgum, svo að enginn skuli einu
sirmi geta komizt að hurðinni, setn pið talið um,
og sem enginn veit framar, hvernig á að opna.
Að eins fyrir ykkur prjá, Incubu, Macumazahn
og Bougwan, er vegurinn ávallt opinn; pið sjá-
ið, að pið eruð mjer kærri en nokkuð annað
setn andann dregur.
„Og pið vilduð fara. Infadoos, föðurbróðir
minn, og ráðherra minn, skal taka I hönd pína
og vísa pjer veginn, ásamt með einum herflokki.
Eptir pví sem jeg hef komizt eptir, er annar
vegur yfir fjöllin, setn hann mun sýna pjer.
Farið vel, bræður mínir, hraustu hvítu menn.
Finnið mig ekki aptur, pví að jeg hef ekki prek
til að bsra pað. Sjáiö, jeg gef út skipan, og
hún skal verða birt frá fjöllum til fja.Ua; nöfn.
ykkar, Incubu, Maoumazahn, og Bougwan, skuln
vera álitin sem nöfn dauðra konunga, og hver