Lögberg - 31.07.1889, Blaðsíða 1

Lögberg - 31.07.1889, Blaðsíða 1
I.oqberg er genS út af Prentfjelagi Lögbergs, Kemur út á hverjum miðvikudegi. Skrifstofa og prentsmiðja nr. 35 lombard Str., Winnipeg Man. Kostar $1.00 um árið. Borgist fyrirfram. Einstök númer 5 c. Löghcrg is published every Wednesday by llie Lögberg Printing Company at Xo. 35 Lombard Str., V/innipeg Man. Subscription l’rice : $1.00 a ycar. Payable in advancc. Single copies 5 c. 2. Ár. WINNIPEG, MAN. 3L JlílA 1880. Nr. 29. -----frá----- $5,oo—$i 5,oo Allar tegnndir —af— STRÁHÖTTU H. INNFLUTNINGUR. í því skyni að iiýta sem mcst aö mögulcgt cr fyrir því að auðu löndin í MANITOBA FYLKI l>yggist, óskar undirritaður eptir aðstoð við að útbreiða upplýsingar viðvíkjandi landinu frá öllum sveitastjómum og íbuum fylkisins, sem hafa hug á að fá vini sína til að setjast hjer að. þcssar upp- lýsingar fá menn, ef menn snúa sjcr til stjórnardeildar inntiutn- insrsmálanna. O Látið vini yðar fá vitneskju um hina MIKLU KOSTI FYLKISINS. Augnamið stjórnarinnur er með öllum leyfilegum meðulum að draga SJERSTAKLEGA að fólk, SEM LEGCUR STUND Á AKURYRKJU, og sem lagt gct.i sinn skerf til að byggja fylkið upp, jufnframt því sem það tryggir sjálfu sjer þægileg heimili. Ekkert land getur tek- ið þessu fylki fram að LANDGÆDUM. Moö HINNI MIKLU JARNBRAUTA-VIDBOT, sem menn bráðum yerða aðnjótandi, opnast nú oc verða hin góðu lönd þar til sölu með VÆGU VERDI oo AUDVELDUM BORGUNAR-SKILMÁLUM. Aldrei getur orðið of kröptuglega brýnt fyrir mönnum, sem eru að streyma inn í fylkið, hve mikill hagur er við að setjast að í slíkum hjeruðum, í stað þess að fara til fjarlægari staða langt frá járnbrautum. TIIOS. GREENWAY WlNNIPEG, MANITOBA. ráííherra akuryrkju- og innflutningsmála. A. F. DAME, M.D. Læknar innvortis útvortis sjúkdóma °g fæst s erstaklega við kvennsjúkdóma NR. 3 MARKET STR E. Telephone 40 0. SJERSTOK HAPPAKAUP Seinustu dagana, sem mminp THOMAS BYAN. STÓRSALA og SMÁSALA. SELUR STÍGVJEL og SKÓ, KOFFORT og TÖSKUR. 492 Main Street. uíllJíi 1 01U 1j selur sínar sumar-vörur. Nú einmitt er selt meira í Gheapside en nokkurti tfma áður, allt mcíi Italfbidn. Nýjar SóLHLIFAR og B/\RNA-fiÆRFOT. E N N E lí U T 1 L S Ö L U J.P. Nkjolil&Xon. EDINBURGH, DAKOTA. Yerzla með allan þann varning, sem vaoalega er seldur f búðuin f smábæjunum út um Jandið (r/cneral stores). Allar vörur af beztu teg- undum. Komið inn og spyrjið uin verð, áðnr en þjer kaupið annars staðar. GOLFTEPPA- STUFAR, allar leqgdir ui\dir 20 yards mcíi Italfbir'bi. Sparið penínga með því að ki'.upa í Cheapside. Banfield & McKiechan. 57H og 580 Main Str. Best éc Co. W. 11. Paui.son. I’. S. Bardai.. MimiS qirir W. R. Paulsoq & Co. 569 Aöakttætimu. Níe&tu újr i()W yoröan Hotel Brunswick. LJÓSMYNDARAB. McWilliam Str. West, Winnpieg, Njan. S. I*. F.ini ljósmyndiistaðpjjnn í bœn uui, sepiíslendingur vipuur á, Viö crum staSráSnir í að ná allri verzlurj Winnipegbæjar — meS — Stigvjel, Skó, Roffort og töskur. Miklu er úr aS velja, og aS |>vi er verSinu viðkemur, |>á er þaS nú alkunnugt í bænum, aS VIÐ SELJUM ÁVALT ODVRAST KomiS sjálfir og sjáið. Viðfeldnir búðarmenn, og cngir örðugleikar viS aS sýna vörurnar. 6eo. H. Rodgers & ('o. Andspænis Commercinl-bankanum. 470 Maixx Stl". GREEN BALL CLOTHING HOUSE. 434 llain Htr. Við höfum alfatnað handa 700 manns að velja úr. Fyrir $4.50 getið þið keypt prýðisfallegan ljósan sumarfatnað, og fácinar betri tegund- ir fyrir $ 5,50, $ 6,00 og $ 7,00. Buxur fyrir $1,25, upp að $5,00. Jolm Spring 434 Main *tr. HOUGH & CAMPBELL Múlafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: 362 Main St. Winnipeg Man. J. Stnnley Houghl IsaacCampball MUNROE &WEST. Mt'dafœrdumenn o. s. frv. Freeman Block 490 Nlain Str., Winnipeg. vel ]>ekktir meðal íslendinga, jafnan reiðu- búinir til að taka að sjcr mál þcirra, gera fyrir þá samninga o. s. frv. CHINAHALL. 43o MAIN STR. Œfinlega miklar byrgðir af Leirtaui, Postu- ínsvöru, Glasvöru, Silfurvöru o. s. frv. á reiðum höndum. Prísar þeir lægstu í bænum. Komið og fullvissið yður um þetta. GOWAN KENT & CO FRJETTIR. Louise, elzta dótiir prinsins at Walés, er nýgipt jarlinum af Fife, sem pessa dagana hefur verið gerð- ur að liertoga í tilefni af kvonfangi sínu. Eins og nærri má geta, var ekki lítið um dýrðir, þegar lijóna- vígslan fór fram. Brúðargjaflr þær sem prinsessan fjekk eru inetnar á ?>7f>0,()00. IV> að nú svo mætti virðast sem hvorki aðstandendur þess- ara hjóua nje þau sjálf sje styrks* þurfar, þá er bre/.ka þingið beðið utn stórkostlegt tillag til þeirra. Jafnframt er það og beðið að bækka laun prinsins af Wales, svo að all- rniklu netnur. þessar fjárfratnlögur hafa orðið foringjum frjálslynda flokksins að sundurþykkjuefni. Ea- houchere vildi alsendis neita þess- um fjárveitingum, þótti sem kon- ungsættin kostaði þjóðina nógu mik- ið, og að því er brúðhjónunutn við- víkur, þá hefur brúðguminn yfir ^ millíón dollara í árlegar tekjtir. Morley vildi að eins veita þetta fje með þvf skilyrði, að drottning- in skuldbitidi sig til nð fara ekki fratn á, að fjárframlögur til kon- ungsættinnar verði attknar frekar meðan hún lifi. þar á móti f}'lg- ir Gladstone stjórninni, heldur því fram að fjeð sje veitt skilyrðislaust, og ræða, sem hann hjelt um þetta mál í bre/.ka þinginu á föstudag- inn var, er talin slikt snildarverk, að enginn annar brezkur þingmað- ur hefði getað leyst annað eins af hendi. Gladstone fylgja í þessu ináli aðrir höfðingjar frjálslynda flokks- ins, en þeir, sem áður hafa verið nefndir, og þar á meðal Parnell með sfna menn. Sú framkoina Parn- ells hefur vakið mjög mikla at- hygli og mikið umtal. það er al- kunnugt, að írska sjálfstjórnar- flokknum er lítið um drottninguna gefið. Svo var sagt, að Parnell tæki þannig í þetta mál í vinsemd- ar- og virðingar-skyni við Glad- Stone. En síðar hefur verið borið til baka, og fullyrt, aö Parn- ell sje fullkunnugt um, að prins- inn af Wales sje mjög hlynntur sjálfstjórn Irlands, og þess vegna sje það, að hann hafi tekið þann- ig í strenginn í þessu rnáli, Gladstone hjelt gullbrúðkaup sitt þanu 25. þ. m. Drottningin og öll konunglega ættin sendi hjónunum heillaóskir, og svo auðvitað ótal fleiri. Prinsinn af Wales sendi honum skriffæri úr gulli Frjálslyndi flokkurinn í London hjelt stórkost- leera hátíð. O Um siðustu helcri var útrunninn O tfrninn, sem Bouhtnyer og hinum stefndu fylgismönnum hans, JJillon og Rochefort, hafði verið settur til mæta fyrir öldungaþings-rjettinum, sem dæma á mál þeirra. Rjettur- inn lengdi svo frestinn um 10 daga. Mæti þeir ekki áður en þeir dagar eru liðnir, verða eigur þeirra gerðar upptækar, og þeir sviptir borgara- rjettindum sínum. Sósfalistar frá ýmsurn löndum Norðurálfunnar hafa um nokkurn undanfaiinn tfma setið á fundi í Par- fs á Frakklandi. Fundinum var slit- ið í síðustu viku . Við lok fund- arins var minnzt á Boulanger, farið injög hörðum orðuin uin æsingar hans, og tóku fundarmenn því með eindresrnum fögnuði. Sósfalistar skoða Boulanger sem fjandmanu friðarins, og segja, að þó að reyndar ekki verði fullyrt, að ófriður hefjist milli Frakka og þjóðverja, ef hann kemsttil valda, þá sje þó vfst að sigur hans á Frakklandi mundi verða notoður sem tilefni til að leggja enn þyngri hernaðarálögur á þjóðirnar, en þegar eiga sjer stað. Einn af fulltrúunuin á þessum fundi komst enda svo langt að segja, að vinni Boulanger sigur við kosningarnar, sem fram eiga að fara f næstk. októbermánuði, þá muni erviðismenn Frakklands koma stjórnarbylting af stað, pijts og þeir hafi gert áritf eg 1871. Uppskerunni í Ungverjalandi og Suður-Rússlandi er nú lokið; hún hefur verið ill vegna þurka. Yfir höfuð liefur þetta sumar, það setn af er, eálega alstaðar verið þurkasamt, þar sem til hefur spurzt — nema á Islandi. Með gufuskipi, sem ko:n til San Francisco frá Kfna í síðustu viku, komu þær frjettir, að nýlega heföi brunnið í einu 87.000 hús i Lu Chow Yfir 1.200 manna brunnu til dnuðs og 400 misstu lífiö á annan hátt- Nálega 17().tMH) manna stóðu lieim- ilislausar; þegar menn sfðast vissu til hafði allur þessi manngrúi ekkert skýli yfir höfuöið, og um 100 þeirra dóu á hverjum degi af örbyrgð. Trúarbragða-æði er nýkomið upp í Georgíu roeðal svertingja. Mað- ur nokkur,' Bell að nafni, liefur talið svertingjunum trú tim, að liann væri Kristur, og lofað þeint að leiða þá inn í eitthvert sælunn- ar land f næsta mánuði. Mörff n hundruð manna hafa hlaupið burt frá bújörðum sfnum og annari at- vinnu, til þess að fylgja þessum fals-Kristi. Bell var tekinn fastur f sfðustu viku ocr sendur á vit- O lausra spítala. En annar ninður tók þegar við af lionum og hjelt prjedikunar-verki lians áfram; hann telur meðal annars fólkinu trú um, að á mannfórnum þurfi að halda til þess að afplána syndir þess. Ein kona hefur þegar farið eptir þeirri prjedikun og myrt larn i fórnarskyni. Hvítir menn eru hrædd- ir mjög viB æði svertingjanna. A laugarda<rskveldið var kom ein- hver sú mesta rigning í Chicago, sem inenn vita til að nokkurn tíma hafi kornið þar um slóðir. Á tveim- ur tímum oo- 15 mínútum var recii- fallið 4^ þuml. Vatrið streymdi niður í alla íbúðarkjallara borgar- innar, og var sumstaðar 3—4 fet á dýpt niðri í þeim. Meðan sem hæðst stóð á óveðrinu valt um stórt stein- hús, sem ekki liafði verið lokið við, og muldi algerlega sundur tiinburhús, sem stóð við hliðina á því. 8 manns biðu þegar bana og 4 særðust stór- kostlega. Tjónið af óveðrinu, setn var á inargan veg, er talið víst að munu nema fleiri hundruðum þús- unda. Miklir steinolfunámar hafa nýlega fundizt í Klettafjöllunuin hæði aust- an- og vestanverðum af mælinga- manni sainbandsstjórnarinnar, majór Patrick. Olían er sögð að vera einhver sú bezta, sem nokkurn tíma hafi fundizt, og langtum betri en steinolían I Pennsylvanfu-námun- um. Mjög hægt er að ná til járn- brautar frá þessum nýju nátnum. Engar horfur eru á því, að Frakkar í Canada muni hallast að þeirri hugmynd, að Bandaríkin slái eigu sinni á Canada. Eitt af stórblöðun- um í New York flutti nýlega rit- stjórnar-grein út af Jesúfta-deilunni, sem nú stendur yfir í Canada, og hjelt því frain að eini vegurinn til að lægja þá ólgu væri sá, að Cana- da jreniri inn í Bandarlkin. Eitt af o o helztu blöðum Frakka hjer nyrðra, lAEcenement f Quebcc, hefur svar- að þeirri grein New York-blaðsiiis skýrt og skorinort, og segir að þessi hugmynd muni aldrei fá atkvæði eins einasta fransks Canada-manns. Biskup Watsh í Londow, Ont. h^far verið kosinn erkibiskup í •'tað í.ynch erkiliiskups, sem dó 12- maf síðastl.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.