Lögberg - 31.07.1889, Blaðsíða 1

Lögberg - 31.07.1889, Blaðsíða 1
Löqberg er genS út af Prcntfjelagi Lögbergs, Kemur út á hvcrjum miðvikudegi. Skrifstofa og prentsmiðja nr. 35 Lombard Str., Winnipeg Man. Kostar $1.00 nm áriS. Borgist fyrirfram. Einstök númer 5 c. Lögterg is vmblisliecl every Weilncsday by the Lögberg I'riníing Company at Xo. 35 Lombard Str., Winnipeg Man. Subscription l'rice: $1.00 a ycar. Payable in advancc. Single copies 5 c. 2. AR. WIiYNIPEG, MAN. ,31. JÚLÍ 1889. Nr. 29. ^lfatnabui' -frá- $5,oo—$i 5, oo Allar tegundir -af- STRÁHÖTTUM. INNFLUTNINGUR. í því skyni að tíýta sem mest að mögulegfc cr fyrir því að auðu löndin í MANITOBA FYLKI byggist, óskar undirritaour eptir aðstoð við að útbreiða upplýsingar viðvíkjandi landinu frá öllum sveitastiórnum og íbúum fylkisms, sem hafa liug á að fá vini sína til að sctjast hjcr að. þessar upp- lýsino-ar fá menn, ef menn snúa sjcr til stjórnardeildar inntíutn- ingsmálanna. Látið vini yðar fá vitneskju um hina MIKLU KOSTI FYLKISINS. Augnamið stjórnarinnur er mcð öllum leyíilegum meðulum að draga SJERSTAKLEGA að fólk, SEM LECGUR STUND Á AKURYRKJU, og sem lagt get.i sinn skerf til að byggja fylkið upp, jafnframt því sem það tryggir sjálfu sjer þægileg heitnili. Ekkert land getur tck- ið þessu fylki fram að LANDGÆDUM. Moð HINNI MIKLU JÁRNBRAUTA-VIDBÓT, scm mcnn bráðum yerða aðnj^tandi, opnast mi ÁKJÖSAEEGUSTU MLEMSVÆM oo- verða hin gdðu lönd þar til sölu með VÆGU VERDI « AUDVELDUM BORGUNAR-SKILMÁLUM. Aldrei getur orðið of kröptuglega brýnt fyrir mönnuni, sem eru að streyma inn í fylkið, hve mikill hagur cr við að sctjast að í slíkum hjeruðum, í stað þess að fara til fjarlægari staða langt frá járnbrautum. WlNNII'EG, MANITOBA. TIIOS. GREENWAY > ráSherra akuryrkju- og innfiutningsmála. A. P. DAME, M.D. Lœknar innvortis og* útvortis sjúkdóma °? fæst s erstaklega við kvennsjúkdóma NR. 3 MARKET STR. E. Telephone 40 0. THOMAS RYAN. STÓRSALA og SMÁSALA. SELUR STÍGVJEL og SKÓ, KOFFORT og TÖSKUR. 492 Main Street. EDINBURCH, DAKOTA Ver/la með allan f>ami varning, sem vaoalega er seldur í búðuin í smúbæjunum út um landið (aeneral storcs). Allar Törur af beztu teg- umlum. Komið inn og spyrjið um verð, áður en pjer kaupið annars staðar. V. II. PAUI.SON. l'. S. liAKllAl.. Mimis q>ar W. I|. Paulsoq & Co. m ¦Á ASalstrætimu. Nse&to djw fym norSan Hotel Urunswaclý. SJERSTOK HAPPAKAUP Seinustu dagana, sem CHEAPSIDE selur sínar sumar-vörur. Níi einmitt er selt meira í Gheapside en tiokkurn tfnia áður, allt mcíi Italfbirrjt. Nýjar SóLHLIFAR og BA.RNA-NÆFJFOT. ENN KRU TIL SÖLU GOLFTEPPA-STUFAR, allar lerigdir ur\dir 20 yards mtb halftúubi. Sparið penítiga með pví að kiutpa í Cheapside. Banfield & Miedian, 5T8 og 5SO Main Str. YiS crum staSráSnír í að ná allri verzlun, Winhipegbæjar — með — Stigvjel, Skó, Koffort &g TÖSKUR. Miklu cr úr aS velja, og aS þvi cr verSinu viSkenuir, )>á er )>aS nú alkunmigt i bxnum, aS VIÐ SELJUM ÁYALT ÓDÝRAST KomiS sjálfir og sjáiö. Virjfeldnir lmSarmenn, og cngir órSugleikar viS aS sýna vörurnar. Oeo. H. Rodgers & Co. Andspænis CommerciH-bankanum, 470 Mí*íml JS-tæ. GREEN BALL CLOTHING IIOl'SE. 434 Nain Btr. Við höfum alfatnað hanila 700 manns að velja úr. Fyrir $4..)0 gelið |>ið keypt piýSisfallegan ljósan sumarfatnaS, og fácinar belri tegund- ir fyrir $ 5,80, $ 6,00 <>g $ 7,(HI. l!u\ur fyrir $1,25, upp aS $ ,">,00. John Spriif 434 Main £Ar. HOUGH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: 302 Main St. Winnipeg Man. J. Stnnley Hotigh. IsaacCanipball MUNROE & WEST. Mtílnjœrslinndi n o. s. frv. Freeman Block 490 l^ain Str., Winnipeg. vel |>ckktir meSal Islendinga, jafnan reiðu- búinir til aS taka að sjcr mál þcirra, gera fyrir bá samninga o. s. frv. CHINAHALL. 43o MAIN STR. tl'.tinlcga miklar byrgðir af l.cirtaui, l'ostu- Insvöru, Glasvöru, Silfurvöru o. s. frv. á reiSum höndum. J'rísar |>eir læg'itn í bænum. KomiC og fullvissiS yður um |>etta. GOWAN KENT & CO LJÓSMYNDARAR McWilliam Str. West, Winnpieg, IV|an. S. P. Kini ljósiiiyii(lasí»<5ti/-itin í bæii utii, souiísleutliusur vinnur á. FRJETTIR. Louise, el/.ta clcjtiir prinsina aí Walé»i er tiýijript jarlinuni af Fife, sem pessa dagana iiefur veriÖ <rerö- ur aC bertoga i tilefni af kronfaniri BÍDU. Eins og nærri niá ffeta, var ekki lítið ittn dyrðir, pegar lijótia- vigslan fór fram. Brúðargjaflr pær sem tirinsessan fjekk eru metnar á tl75O,0O0. r>ó að nú svo tnætti virðast sem livorki aðstandeiHlur pess- ara hjYnia DJe pau sjálf sje styrksT purfar, ]>il er bre/.ka pinjríð beðið um stórko'stlegt tillag til Jieirra. Jafnframt er J>að og beðið að liækka laun prinsins af M'ales, svo að all- miklu netnur. J>essar fjárframlögur hafa orðið foringjum frjálslynda flokksins að sundurpykkjuefni. Ln- hourlirrr vihli alseiidis noita Jjess- um fjárveitinguni, pótti sem kon- ungsættin kostaði pjóðina nógu mik- ið, og að pvi er brfiðhjónunum við- víkur, J>íi hefur brúðguminn ytir \ millión dollara í arlegar tekjur. Morley vildi að eins veita J>etta fje með pví skilyrði, að drottiiin<r- in skuldbindi sig til að fara ckki fram á, að fjárframlögur til kon- ungsættinnar verði auknar frekar meðan hún lifi. par á móti fylg- ir Gladstone stjdrninni, heldur [>vl fram aö fjeð sje veitt skilyrðislaust, o«r ræða, sem hann hjelt um petta nn'il í bre/ka pinginu á föptudag- inn var, er talin slíkt snildarverk, að enginn annar bre/.kur pingmað- ur hefði getað leyst annað eins af hendi. Gladstone fylgja í J>essu máli aðrir höfðingjar frjálslynda flokks- ins, en peir, sem áður hafa verið nefndir, og par a meðal Parnell með sína menn. Sft framkoma Parn- ells hefur vakið mjög mikla at- hjgli og mikið umtal. pað er al- kunnugt, að írska sjálfstjórnar- flokknum er lítið um drottninguna gefið. Svo var sagt, að Parnell tæki pannig í petta míil í vinsemd- ar- og virðingar-skyni við Glad- stone. En siðar hefur J-að verið boríð til baka, og fuiljrt, að Parn- ell »je fullkunnugt um, að prins- inn af Wales sje mjög hlyntitur sjálfstjórn Irlands, og pess vegna ^je pað, að hann hafi tekið J>ann- \g í strencrinn í pessu míili, Uppskerunni í Ungverjalandi og Suður-Rússlandi er nft lokið; hún liefur verið ill vegna J>urka. Yfir liöfuð hefur J>etta stunar, J>að sem nf er, rálega alstaðar verið purkasamt, J>ar sein til hefur spurzt — nema á Islandi. Gladstone hjelt gullbrúðkaup sitt pann 25. p. m. Drottningin og öll konunglega ættin sendi hjónutium heíllaóskir, og svo auðvitað ótal fleiri. Prinsinn af AVales sendi lionum skriffæri v'tr gulli Frjál slyndi flokkuritin í London hjelt stórkost- letra hátíð. ITm síðustu helgi var útrunntnn timinn, sem Boula-nger og hinum stefndu fylgisinOnmnn hans, JKllon og Rochefort, hafði verið settur til mæta fyrir öldungaj>ings-rjettinuni, sem dæma á mál J>eirra. Rjettur- inn lengdi svo frestinn um 10 daga. Mæti peir ekki áður en peir dagar eru liðnir, verða eigur J>eirra gerðar upptækar, og peir sviptir borgara- rjettindum sínum. Sósíalistar frá ýmsum löndum Norðurálfunnar hafa uin nokkurn undaiifatinn tíma setið íi fundi í Par- ís á Frakklandi. Fundimim var slit- ið í síðustu viku . Við lok fund- arins var minn/.t á Boulanger, farið mjOg hOrðum orðuin um æsingar hans, og tóku fundarinenn J>ví með eindreirnutn föjrnuði. Sósíalistar skoða Boulanger sem fjaiidmanu friðarins, og segja, að J>ó að reyndar ekki verði fullyrt, að <5friður hefjist milli Frakka og ]>jóðverja, ef hann kemst til valda, pa sje pó víst að sigur hons A Frakklandi mundi verða notaður scni tilefni til að leggja enn J>yngri bernaðarálögur il pjóðirnar, en pegar eiga sjer staö. Einn af fulltrúui.uui á J>essuin fundi komst enda svo latigt að segja, að vinni Boulanger sigur við kosningarnar, sem fram eiga að fara i næstk. októbermfinuði, [>á muni erviðismenn Frakklanda koma stjórnarbylting af stað, eius Og beir hafi gort >&x\\\ \H\H. og 1871. Með gufuskipi, sem kom til San Franoiseo frá Klna í síðustu viku, komu J>ær frjettir, að nýlega lu'fði brunnið í einu 87.000 hús í Lvi ('liow Vfir 1.200 manna bruniiu til douðs Og HX) misstu lifið A, aniian h&tt' Nálega 170.000 manna stííðu heim- ilislausar; J>egar menn siðast vissu til hafði allur pessi manngrfii ekkert skýli yfir höfuöið, og um ]()0 J>eirra dóu á hverjum degi af örbyrgð. Trúarl>ragða-æði er nýkomið upp í Georglu meðal svertingja. M«ð- ur nokkur,' Bell að nafni, hefur talið svertingjunum trít um, að hann væri Kristur, og lofað J>eim að leiða J>á inn í eitthvert sælunn- ar land i næsta mánuði. Möro- o hundruð manna hafa hlaupið burt frá bfijörðum sínum og annari at- vinnu, til pess að fy'gja J>essum fals-Kristi. Bell var tekinn fastur i siðustu viku oor sendur á vit- o lausra spítala. En annar tnnðiir tók J>egar við of honum og hjelt prjedikunar-verki lians áfram; hann telur meðal annars íólkinu trú um, að á mannfórnum J>urfi r»ð halda til pess að afjdána syndir pess. Ein kona hefur J>egar farið eptir J>eirri prjedikun og myrt barn í fórnarskyni. Hvítir menneru hrædd- ir mjög við æði svertingjanna. A laurrardao-skveldið var kom ein- o o hver sft mesta rigning í Chioago, sem menn vita til að nokkurn tima hafi komið J>ar um slóðir. Á tveim- ur tímum orr 15 mínfjtum var re''n- o o fallið 4^ puml. Vatiið streymdi niður í alla íln'iðarkjallara borgar- innar, og var sumstaðar 3—4 fe.t i'i dýpt niðri í J>eim. Meðan sem hœðet stóð á óveðrinu valt um stórt stein- hfis, sem ekki hafði verið lokið við, og muldi algerlega sundur timburhús, sem stóð við hliðina á, J>ví. 8 manns biðu ]>egar batia og 4 særðust st<3r- kostlega. Tjónið af óveðrinu, setn var íi tnargan veg, er talið víst að niunu nema fleiri hundruðum J>fis- unda. Miklir steinoliunámar bafa nýlega fundi/.t í Klettafjöllunum bæði aust- an- og vestanverðum af mælinga- manni sambandsstjórnarinnar, majör Patriek. Olían er sögð að vera einhver sú bezta, sem nokkurn tíma hafi fundi/.t, og langtum betri en steinolían í Pennsylvaniu-námun- um. Mjög hægt er að tn'i til járn- brautar frá pessum nýju náinum. Engar horfur eru á [>ví, að Frakkar ( Canada muni hallast að J>eirri hugniynd, að Bandaríkin slái eign sinni á Cauada. Eitt af stórblöðun- tim f New Vork flutti nýlega rit- stjórnar-grein út af Jesíiita-deilunni, sem m'i stendur yfir i Canada, og hjelt J>ví fram að eini vegurinn til að lægja J>iV ólgu væri sá, aö Cana- da ffenrri inn í Bandarlkin. Eitt af hel/.tu blöðum Frakka hjer nyrðra, VEeenement I Quebec, hefur svar- að J>eirri grein New Vork-blaðyins skýrt og skorinort, og segir að J>es»,i hugmjnd muni aldrei fi\ atkvæði eins einasta fransks ('anada-mitnns. Biskup Wahh i Londoa, (hxt. hefur verið kosinn erkibiskup í "•tað r.yneh erkilu'skups, smn, d<J 12- tnaí síðastl.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.