Lögberg - 31.07.1889, Blaðsíða 4

Lögberg - 31.07.1889, Blaðsíða 4
BARNAVAGNAR FYRIR INNKAUPSVERDi Komiö og sjáiö okkar gjílfvcrd á bókum, skrautvörum, leikfongum o. s. frv. ALEX. TAYLOR. 472 MAiN STR. Picnic! Picnic! Munið optir sunnudagsskóía „Pienic“inu á föstudaginn kemur.—Fnrbrjefið er að eins fí5 c. nlla leið ofun 5 Frnztrs Grove og heim aptur. — Gufuskipið Antelope, sem menn eiga að ferðast með, leggur á stað fra bryggjunni undan James Str. kl. 11 f. h. og kl.a C. h. ÚR BÆNUM --OG--- G R E N DIX NI. llerra Baldvin Baldvinsson kom austan að liingað til bœjarins aðfarnnótt síðasta laugardags og með honum 97 landar, allir af Austurlandi. Þetta mun vera síðasti hópurinn, sem von er á í sumar lieiman af Fróni, fó að eitthvað slieðist |.aðan vafalaust enn. Þetta sumnr hafa samtals komið til Canada 625 íslending- ar. Hr. B. B. býst við, að þeir muni að minnsta kosji verða orðnir 700 áður cn veturinn kemur. — Nokkur óánægja er út af aðförum Allanlínunnar; fólki bregðast vonir þess um, að geta lagt af stað með henni á þeim tíma, sem hað hefur œtlað sjer, og lnin vill ekki skuldbinda sig til neins með ]>ví að taka á móti fargjaldi fyrir fram. Eptir að þetta var sott, kemur sú frjett í blaðinu „Free Press“ hjer í bænurn, að akuryrkjumálastjórninni hafi verið tilkynnt, að enn hafi einn Islend- inga-hópurinn lagt af stað frá Norður- álfunni, og sjeu meir en 100 manns í honum. Sjera Friðrik J. Bergmann býr að 14 Kate Str. hjer í bænum. Mrs. Elísabct Þorleifsson, kona Arna Þorleifssonar á Garðar, Dak.,föðursystir sjera Fr. J. Bergmanns, andaðist á sunnu- dnginn vnr, eptir longvinnan sjúkleik (krabbamein í lifrinni). Ilún var for- seti kvennfjeíagsins íslenzka í Garðar liyggð allt þangað til hún lagðist, og var mesta gáfukona. — Sjcra Fr. Berg- mnnn fór í gær suður til að vera við- staddur jarðnrför hennar, sem búi/.t er við að fari fram í dag. Ilann kemur aptur að öllu forfallalausu um miðjan dag á morgun. llið árlega pic-llic íslen/.ka sunnu- dagsskólans lijer í bænum verður haldið á föstudaginn kamur í Frázers Grove, eins og áður hefur verið getið um í blnði voru. Sunnudngsskólabörnin eiga, úsamt kennurunum, að koma til íslen/.ku j kirkjunnar að morgninum kl. H)ý. Kl. 11 f. h. og kl. 2 e. h. leggur skipið ' af stað frá bryggjunni við James Str. 24. þ. m. andaðist lijer í bænum þórn Eirikndóttir, tengdamóðir lir. Eyjólfs Eyjólfssonar, 65 ára gön.ul. Jarðarför hennar fór fram á föstudaginn var, og var fjölmenn. 26. þ. m. andaðist hjer i bænum þuriður Jónsclóttir, kona hr. Jóhannesar Jóseps- sonar að 212 McWilliam Str. Ilún var 27 ára gömul. Jarðarför liennar fór fram á laugardaginn var. Sjera Jón Bjarnasou lagði af stað á- samt konu sinni lieim til íslands á laug- ardagskveldið var. jgpVjer leyfum oss að vekja athygli lesenda vorra á auglýsingunni frá Cheap- side í þessu blaði. Menn geta þar eignaz t ýmsa muni fyrir hálfvirði. Brautarstæðinu undir járnbraut þá sem leggja á fram með Hauðá hjer í bænum, og sem samtengja skal brautir Kyrra hafsbrautar og Northern Pacific-fjelag anna miðar drjúgum áfram þessa dngana. Fjöldi íslendinga vinna þar undir stjórn herra Jóns Júlíusar. LANDTILSOLU Nú býðst tækifæri fvrir þá sem kynnu að vilja kaupa sjer iand með vægu verði við Islendingafljót í Nýja Islandi. Lotið er heldur gott, góðir hagar, dá- litlar slægjur, og gott íveruhús. Þeir sem kynnu að vilja kaupa það snúi sjer til undirskrifaðs. Friðnteinn Sigurðsson. Iceiandic Kiyer P. O. A. Haggart. Jnmcs A. Uoss. Málafærslumenn o. s. frv. DUNDEE BLOCK. MAIN STR. Póstliúskassi No. 1241. Islendingar geta snúið sjer til þeirra meS mál sín, fullvissir um, að þeir láta sjcr vera sjerlega anntum, að greiða þou sem ra.ki- legast. 5-15§ Allir okkar skiptavinir sem kaupa hjá okkur upp á $1.00 eða meir, fá frá 5 til 15 c. afslátt áhverju dollarsvirði. Þetta boð gildir aðeins til 20. ágúst næstk. Notið því tækifærið meðan það gefst. Við höfnm ætíð á reiðum liönd- um mikiar byrgðir af billegum vörum, og erum æfinlega reiðubúnir að gjöra eins vel við kaupendur vora og unnt er. DUNDEE HOUSE N. A. horni Ross &. ísabel Streets. Burns &Co. lÉiai iii'scni- FiiiiiI Life Assoe’ii, of JJewYork. Höfuðstóll yfir..................... $3.000.000 Varasjóður yfir...................... 2.000.000 Abyrgðarfje hjá stjórninni.............. 350.000 Selur lifsábyrgð fyrir minna verð en helminginn af því sem hún kostar hjá venjulegum lífsábyrgðarfjelögum og gefur út betri lífsábyrgðarskj ' J Lífsábyrgðin er ómótmælanleg frá fjelagsins hálfu og getur ckki tapazt, Við hana er bundinn ágóði, sem borgast i peningum eptir 15 ár, eða gengur upp í lifsábyrgðargjaldið frá þeim tíma. Hæsta verð fyrir $1000 lífsábyrgð neð ofannefndum skilmálum eru: Aldur 25 - - 13.76 Aldur 35 - - 14.93 Aldur 45 - - 17.96 Aldur 55 - 32 45 30 - 14.24 „ 40 - - 16.17 „ 50 -- 21.37 „ 00 - 43V0 Allar upplysingar fast hja A. R- M C N i C h O 1, forstöðum. 17 McIntyrp. Bi.ock, Winnipeg cða hjá G. M. T lb O 7)18 0 71 auka-agent. Gimli P. O., Man. búa til FÖT EPTTR MÁTI betur en nokkrir aðrir í bænum. Auk þess hafa f>eir nýlega feng- ið frá Englandi alfatnað handa 200 mönnum, sem p>eir selja með óvenju- lega góðtt verði. M a i n S t r. KAUPID YDAR AKURYRKJU- VERKFŒRI —iij á— i Harris, Si k Co. X.irrLÍtoci. WINNIPEG, MAN, ÍU<. - ■ I l ' fk vwmt' i A. II. Van Etten, ----selur--- TJMIl UR,ÞAKSPÓN, VEGGJA- RIMLA (lath) &c. Skrifstofa og vörustaður: Hornið á Prínscss og I.ogail strætum WINNIPEG. tl O. Box 748. Banlccistjórar og verzlunarmið'lar. 362 Main Str., Winnipeg Skandinaviskir peningar—Gullpen ingar og bankaseðlar keyptir og seldir. Ávísanir gefnar út, sem borgast í krónum hvervetna i Danmörk, Ndrvegi og Svíþjóð og í Reykja- vík á íslandi. Leiga borguð af peningum, sem komið er fyrir til geymslu. J. E. M. FIRBY. Cor. Kins og Markct Str. — S E L U R — MJÖL og GRIPAFÓÐUR einkar-cdýrt. TAKIÐ ÞIÐ YKKUR TIL OG HEIMSÆKIÐ EAT0N. Og pið verðið steinhissa, hvað ódýrt bið getið keypt nýjar vörur, EINMITT N Ú. Miklar byrgðir af svörtum og mis- íitum kjóladúkum. 50 tegundir af allskonar skyrtu- efni, hvert yard 10 c. og par yfir. Fataefni úr alull, union og bóm- ullarblandað, 20 c. og par yfir. Karlmanna, kvenna og barnaskór með allskonar verði. Karlmanna alklæðnaður $5,00 og þar yfir. Ágætt óbrent kaffi 4 pd fyrir $1,00. Alli odyrara en nokkru sinni aður W. H. Eaton & Co. SELKIRK, MAN. Df. D. ARCHER. Útskrifaður frá Victoriu-háskól- anum í Canada. Office yfir Cavincross’- búðinni. Edinburgh. - - - Nordur-Dakota Vægt verð og sjúklingum gegnt greiölega. r S k o 1 a k e n n a r i. Sá sem vildi gerast kennari fyrir Gimli skólahjerað, gefi sig frum við undirritað- an fyrir 1 okt. n. k. Ekki er heimtnð að hann liafl tekið próf, ef reynist að hann hafl góða hæfilegleika. O. M Thcnnson. Sec’y-Trensurer. Gimli P. O. B Ó K M O N R A D S :,ÚR HEIMI BŒNARINNAR" Dýdd og gefin út af sjera Jóni Bjarnasyni, er nú og verður fram vegis til sölu fyrir $1,00 hjá W. H. Paulsorj, A4 Kate Str., Winnipeg. Vjer ábyrgjumst nð fullu allar vörur vorar. Agentar á öllum haldrí stöðum. Óskum að menn tinni okkur að máli eða skrifi qkkur. i Híirris, Son & Co. (Lim.) ts a O to T-H IIÖFUDSTÓLL og EIGNIR nú yfir............$ 3,000,000 LÍFSÁBYRGÐIR............................. 15,000,000 c" -í 03 Cs, c> B c> r- 3 s •o c. C. cm AÐALSKRIFSTOFA - - TORONTO, ONT. Forseti....... Sir W. P. IIowland, c. b.; k. c. m. g. Varaforsetar . Wm. Elliot, Esq. Emv’ii Hoopek, Esq. Stjórnarnef n d. S. Nordheimer, Esq. W. II. Gipps, Esq. A. McLean Howard, Esq, Ja.mes Young, Esq. M. P. P. | .1.1). Edgar, M. P. O M. P. líyan, Esq. ' Wulter 8. Lee, Esq, V 'Q A. L. Gooderlinm, Esq. Forstöóumadur - J• K. MACDONALB. 5- 3 Manitoba okein, Winnipeg----------D. McDonald, umsjónarmaður. C. E. Keiib,---------------------gjaldkeri. A. W. R. Murkley, aðal umboðsmaður Norðvesturlandsins. J. N. Jeomans, aðal umboðsmaður. (53g>“ Lífsábyrgðarskjölin lcyfa þeim sem knupa lífsábyrgð hjá fjelíiginu að setj a»t að á íslandi, 2 ~ Ilon. Chief Justice Macdonald, W. II. Beatty, Esq. >0 tc (O •— eo 482 Jeg labhttði áfrarn í hægðum mínum á und- an hinutn tveimur fjelöguin mínum ofan eptir bökkum ár þeirrar sem rann frá graseyjunni, pangað til hinir hungruðu sandar eyðimerkurinn- ttr gleyptu hana i sig; J>á nam jeg allt í einu staðar og nuggaði á mjer augun eins vel og jeg gat. t>ar stóð, ekki fulla tíu faðma fram und- an rnjer, laglegur kofi á jjómandi fallegum stað, í skugga eins konar fíkjutrjes, og sneri fram- hliðin á honum fratn að ánni. Kofinn var að mestu leyti eins og tíðkaðist meðal Kafíra, úr grasi og tágum; munurinn var að eins sá, að dyrnar voru fullháar, í stað þeirrar bíflugnaholu, sem Kafírarnir liafi fyrir dyr á húsum sínum. „Hvernig í þremlinum getur staðið á J>ví“, sagði jeg við sjálfan mig, „að hjer skuli vera kofi?“ Rjett í sarna bili og jeg sagði pað, var dyrunum á kofanum lokið upp, og út úr hon- um hökti hvítur maður í skinnfötum, og tneð feykiiega mikið dökkt skegg. Jeg hjelt jeg hlyti að vera orðinn brjálaður. Þetta var ómögu- legt. Aldrei kom nokkur veiðimaður til ann- ars eins staðar og pessa. Að minnsta kosti var pað áreiðanlegt, að aldrei mundi neinn veiðimað- ur fara að setjast par að. Jeg starði og starði, og pað gerði hinn maðurinn iíka, og rjett í því bili komu peir Sir Henrv og Good að mjer. „Lítíð pið á“, sagði jeg, „er petta hvítur inaður, eða er jeg orðimi vitlaus?“ 4ö3 Sir Henry horfði, og Goód horfði, og svo rak allt í einu halti hvíti maðurinn upp hljóð, os hökti til móts við okkur. Decar hann va kominn fast að okkur, hneig hann niður í nokk- urs konar yfirlið. Sir Ilenry stökk fram og stóð á sömu svip- stundu við hlið mannsins. „Drottinn minn góður“, hrópaði hann, „pað er George bróðir minn!“ Degar hljómurinu af ókyrrleikanum við petta atvik barst til kofans, kom annar maður út úr lionum, líka klæddur í skinn, með bissu í hend- inni; hann kom þjótandi til okkar. Degar harm sá mig, rak hann líka upp hljóð. „Macuma/,ahn,“ hrópaði ,.hann, þekkið pjer mig ekki, Baas? Jeg er Jim, veiðimaðurinn. Jeg týndi iniðanutn, sem pjer fenguð mjer, til Baasans, og hjer höfum við vérið næstum pvl tvö ár“. Og manntetrið fjell mjer til fóta, og veltist fram og ajitur, grátandi af fögnuði. „Ólukkans klaufinn“, sagði jeg; „þú ættir skilið, að verða duglega strýktur“. Meðan pessu hafði fratn farið, hafði maður- inn með mikla skeggið náð sjer aptur og kom- i/t á fætur, og hann og Sir Henry voru nú að faðina hvor annan, og |>að var eins og peiin gæti ekkert dottið í hog til að segja. En hvað sem pað nú hefur verið, sem peir hafa deilt um áður (mig grunar að J>að, muni liafa verið koua, 48Ú eyjarinnar, einkum á nóttum, til pess að Ieita að vatni. Dessi dýr skutu þeir, eða veiddu pau 1 leynigryfjum, og höfðu ketið sjer til matar, og skinnið til klæðnaðar, eptir að peir höfðu slitið út fötum sinum. Hann lauk máli sínu á þessa leið: „Og pannig höfum við lifað nálega í tvö ár, líkt og Robinson Crusoe og maður han3, Föstudagur höfum vonað í einhverri vitleysu, að einhverjir hjerlendir menn kynnu að koma hingað og hjálpa okkur á burt; en engir hafa komið. Og nú síð- astliðna nótt afrjeðuin við, að Jim skyldi yfir- gefa mig, reyna að koinast til Sitandas Kraal og ná hjálp þaðan. Ilann átti að fara á morg- un, en jeg hafði litla von uin að sjá hann nokk- urn tíma aptur. Og nú eru pað einmitt pið, sem jeg bjóst við að munduð hafa fyrir löngu gleymt ölllu, sem mig áhrærði, og lifa pægilegu lífi í gamla Englandi—nú eruð pið það, sem rek- ist hingað og finnið mig par sem þið sízt átt- uð von á. Detta er J>að undarlegasta, sem jeg hef nokkurn tíma heyrt getið um, og jafnframt sú mesta guðs mildi“. Pá tók Sir Henry að segja honum aðalat- riðin úr æfintýrum okkar, og hann sat uppi við pað langt fram á nótt. „Það munar ekki um J>að“, sagði hann, J>eg- ar jeg sýndi honum nokkra af demöntunum; „jæja, pið liafið þá að minnsta kosti haft eitt-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.