Lögberg - 07.08.1889, Side 4

Lögberg - 07.08.1889, Side 4
BARNAVAGNÁR FYRIR INMKAUPSVERD Komið og sjáið okkar gjafverd á bókum, skrautvörum, leikföngum o. s. frv. ALEX. TAYLOR. 472 MAIN STR. UR BÆNUM --OG- GRENDINNI. Pic-nic sunnudagsskóbns íslcnzka ú föstudaginn var gekk prýöilega. Yeðrið var hið ákjósaulegasta. Ki. 11 f. h. lagði fyrri liópurinn af stað frá bryggjunni við James Str. með gufubítnum „Ante- iope“. Síðari hópurinn lagði af stað skömmu eptir kl. 2. Skemmtanirnar voru: söngur, ræðuhöld og leikir; ofur- lítið var dansað. Þessir hjeldu ræður: Sigurður J. Jóhannesson (ísland), W. II. Paulson, (sjer.i Jón Bjarnason og koua hans), Einar Hjörleifsson (sunnudags- skólinn) og Björn Pjetursson (Ameríka). Menn höfðu vonazt eptir að sjera Fr. J. Bergmann mundi geta lagt sinn skerf til þessarar skemmtunar, en liann tafðist í ferð sinni syðra, og komst ekki liing- að fyrr cn á laugardaginn. V'erðlaunin gáfu þessir: Árni Friðriksson, Aðal- steinn Jónsson, Sigurbjörg Stefánsdóttir, R. H. Winram, Paulson & Co., Keykdal & Co., Prentfjelag Lögbergs, Prentfjelag lieimskringiu, „Sameiningin", sjera Jón Bjarnason, Mrs. R. Jónasson, Sigriður Johnson, Pjetur Gíslason, Páll Eyjólfs- son, Eiríkur Sumarliðason, Andrjes Frí- man, Gunnl. Jónsson og Sigurltjörn Sig- urjónsson: Verðlaunin hlutu þessir: F y r i r. h 1 a u p: Hrengir undir 5 ára: Júlíus Ólafsson. frú 5—10 „ Steinþór Vigfússon. Stúlkur „ 11 „ Elínborg Guölaugsd Dr. n 10-15 „ Erank Friðriksson, St. »» 11 „ Kristín Gísladóttir; Dr. yfir 15. „ Kristján Bardal; St. 11 11 „ Guðrún Guðnuindsd. Kennarar, karlm.: Magnús Borgfjörð. „ konur: Oddný Pálsdóttir. Ókvæntir karlm.: Kristján Bardal. Ógiptar konur: Inga Bardal. Kvæntir karlni.: Ólafur Þorgeirsson. Giptar konur: Oddný Einnrsdóttir. Hlaup apturábak: Kr. Bardal. „ á ;i fótum: Kr. Bardai og Páll Eyjólfsson. Hjóiböruhlaup: Kristján Bardal og S. Sigurjónsson. F y r i r s t ö k k: Hlaupa- lang-stökk: Ivristján Bardal. Jafnftetis- „ „■: Sigurður Snorrason. Illaupa- liá-stökk: Páll Eyjólfsson. Jafnfætis- „ „: Kristján Bardal. Illnupa- liopp-stig-stökk: sami. Jafnfætis- „ - „ - „ sami. ísicnzki söfnuðurinn hjer í bænum hjelt fund á mánudagskveldið var. Em- bættismennirnir vildu láta breyta lögum safnaðarins, leiða í lög safnaðariaga frum- varp það sem kirkjuþingið 1887 sam- þykkti, og se:n prentað var það ár i „Satneiningunni". SJfnuðurinn heldur aptur fund um þetta mál annað kveld (Smmtudag). Kjörfundur safnaðarins er ætlazt til að verði liaidinn í næstu viku. Ilerra Baldvin Baldvinsson fræðir oss um það’, að frjett sú sem getið var um í síðasta blaði, að stæði í Frec Preat, að enn hafl spurzt til eins islenzks vest- urfarahóps, sje eingöngu byggð á mis- skilningi einhverra hjerlendra blaða- manna. Sá hópur, sem Frce Prcts segir að von sje á, kom einmitt hingað um næstsiðustu helgi. Frá Moosomin er oss ritað 3. þ. m íslendingar hjer uppi í nýlendunni (Qu’ Appelledalnum) liður vel, nema hvað einum þeirra vildi það til að missa allt hveiti sitt í haglstormi, sem geröi þar um daginn; annars er hveiti þar betra en víða annars staðar. Frá Icel. River er oss skrifað 12" f. m. í dag fór hjer fram kosning skóla- stjórnar, og hlutu kosning: Jóliann Briem, Þorgrimur Jónsson og Tómas A. Jónasson. í Breiðuvikinm eru í skóla stjóin: Bjarni Marteinsson, Magnús Jónas- son og Tómas Björnsson. Yfirskoðunar- menn þar: sjera Magnús Skaptason og Oddur Akraness. Voðalegt slys vildi til suður i Dakóta- nýlendunni fimmtudaginn 1. ág. Snæ- björn bóndi Ilannesson, sem býr kipp- korn fyrir vestan Eyford, var að láta slá með sláttuvjel á engjum sinum. 5Iað- urinn, sem stýrði vjelinni og hestunum, var nágranni hans Guðmundur Gíslason. En þar sem hestarnir voru óvanir þess- ari brúkun, var Snæbjörn sjálfur þar líka með sj'ni sínum Ólafi, efnilegum pilti á 19. ári. Allt í einu fældust hest- arnir og fóru yfir drenginn með vjelina. Guðm. Gíslasou hafði getað kastað sjer af um leið og þeir fældust, en meiddist nokkuð um leið í fæti. Snæbjörn ætlaði að stöðva hestana, náði í þá, en varð svo fastur milli þeirra, að hann gat ekki losað sig aptur. Þegar liestarnir loksins námu staðar, var hann meðvitundarlaus. En Ólafur, sem hestarnir fóru yfir, var að eins með lífsmarki, þegarhann fannst og gaf upp andann eptir 45 mín. Snæ- björn liggur rúmfastur; hann hafði meiðzt mjög fyr r lífiim. En bann hefur góða von um að fá heilsu sina aptur áður langt um liður. Allir mega geta nærri, live sorg foreldranna er þung yfir missi sonar sins á svo voveiflegan hátt. Hann var stilltur og gætinn og hið bezta mannsefni. í greininni „Land“ í síðasta nr. blaðs vors hefur misprentazt talan á range þeini sem flæðiengið er í. Þar á að standa range 9, í stað þess sem þar stendur range 6. Sigurbjörn Stefdnsaon heldur fyrirlest- ur um almennt efni á mánudagskveldið 12. þ. m. í húsi íslendingafjelagsins. Fyrirlesturinn verður i mörgu fróðleg- ur, kátlegur og fyndinn. Yfir höfuð mun unga fólkinu þykja hann hið lang- skemmtilegasta, er höfundurinn hefur sagt í ræðusniði. Allir ættu að koma, sem langar eptir að heyra eitthvað vekj- andi. Þar verður og söngur og liljóð- færasláttur. Samkoman byrjar á vanaleg- um tíma. lnngangseyri 25 c. fyrir karlmenu, 15 c. fyrir kvennfólk. Almennar umræður verða leyfðar. VEUOJiPAPPIR MEÐ MIKLUM AFSLŒTTI um ncestu þrjá mánuði. MÁLUN og HVÍTþVOTTUR. SAUNDERS & TALBOT 345 Main St., Winnipeg. TAKIÐ ÞIÐ YKKUR TIL OG HEIMSÆKIÐ EATON. 0<r pið verðið steinhissa, hvað ódýrt bið getið keypt nýjar vörur, EIN MI T T N Ú. Miklar byrgðir af svörtuni og mis- íitum kjóladúkum. 50 tegundir af allskonar skyrtu- efni, hvert yard 10 c. og þar yfir. Fataefni úr alull, union og bóm- ullarblandað, 20 c. og par yfir. Karlmanna, kvenna og barnaskór með allskonar verði. Karlmanna alklæðnaður $5,00 og par yfir. Ágætt óbrent kaffi 4 pd fyrir $1,00. Alli odyrara en noJckru sinni aður W. H. Eaton & Co. SELKIRK, MAN. A. Haggart. Jamcs A. Ross. HAfifiART & ROSS. Málafærslumenn o. s. frv. DUNDEE BLOCK. MAIN STR. Pósthúskassi No. 1241. íslenclingar geta snáið sjcr til þeirra mcð nlal sín, fullvissir um, að þeir láta sjer vera sjerlega anntuni, að grciða þau sem rceki- legast. Ilöfuðstóll yfir..................................$3.000.000 Varasjóður yfir................................... 2.000.000 Abyrgðarfje hjá stjórninni........................ 350.000 Selur lífsábyrgð fyrir minna verð en helminginn af þvl sem hún kostar hjá venjulegum lífsábyrgðarfjelögum og gefur út betri lifsábyrgðarskj Lífsábyrgðin er ómótmælanleg frá fjelagsins hálfu og getur ekki tapazt. Við hana er bundinn ágóði, sem borgast 1 peningum eptir 15 ár, eða gengur upp í lífsábyrgðargjaldið frá þei’m tíma. Ilæsta verð fyrir $1000 lífsabyrgð neð ofannefndum skilmálum eru: Aldur 25 - - 13.76 Alclur 35 - - J4.93 Aldur 45 - - 17.96 Aldur 55 - 32.45 ,, 30 -- 14.24 „ 40--16.17 „ 50 -- 21.37 ,, 60 - 43.70 Allar upplýsingar fást hjá A. R- McNichol, forstöðum. 17 McIntyre Bi.ock, Winnipeu eða hjá G. M. ThoVXSO'n auka-agent. Gimi.i l’. O., Man. Bankastjárar og verzlunarmifflar. 362 Main Str., Winnipeg Skandinaviskir peningar—Gullpen ingar og bankaseölar keyptir og seldir. Ávísanir gefnar út, sem borgast í krónum hvcrvetna í Danmörk, Norvcgi og Svíjtjóð og í Reykja- vík á íslandi. Leiga borguð af peningum, sem koiniö er fyrir til geymslu. W. H. Paulson. P. S. Bardal. Munið eptir W. Pflu!sOI| & Co. ggg á Aðalstrætinu. Næstu dyr fyrir norðan Hotcl Brunswick. Dr D. ARGHER. Útskrifaöur frá Victoriu-háskól- anum í Canada. Office yfir Cavincross’- búðinni. Edinburgh. - - - Nordur-Dakota Vægt verð og sjúklingum gegnt gteiðlega. B Ó K M O N R A D S ’.'ÚR HEIMI BŒNARINNAR" r Skolakennari. Sá sem vildi gerast kennari fyrir Gimli skólahjerað, gefi sig fram við undirritað- an fyrir 1 okt. n. k. Ekki er lieimtað að hann hafi tekið próf, ef reynist að hann liafi góða hæfilegleika. G. M Tltomson. Sec’y-Treasurer. Gimli P. O. G. H. CAMPSELL OENEItAL TICKET Steamskip AGENT, 471 MAIS STREET. • WWHIPEO, MAIf. Headquarters for all Lines, as undo*- Allan, Inman, Domlnion, Stato, Beaver. North German, White Star, Lloyd’s (Bromon Line> Cuoin, Diroct Hamburg Lino, Cunard, French Line, Anchor, ItaHan Line, and every other llne crossing the Atlantic or Paciflc Oceans. Pnblisher of “Campbell’s Steamsliip (luitie.B Thls Guldc gives full partioulars of all lines. witb Time Tables and sailing dates. Send for it. ACENT FOR THOS. COOK&SONS, tho celebrated Tourist Agents of the world. PREPAID TICKETS, to bring your frlends out from the Old Country, at lowest rates, also MONEY ORDERSAND DRAFTS on all points In Great Britain and the Con- tinent. BACCACE ohecked through, and labcled for the ship by vrhioh you sail. Write for particulars. Correspondence an- swered promptly. 471 Main St. and Dýdd og gefin út af ajera Jóni Bjarnasyni, er nú og verður fram vegis til sölu fyrir $1,00 hjá W. H. Paulsoij, 14 Kate Str., Winnipeg. JARDARFARIR. Homiö á Main & Notre Dame e. Líkkistur og allt scm til jarö- arfara þarf. ÓDÝRAST í BŒNUUý •Jeg geri mjer mesta far um, að allt geti fariö sem bezt fram viö jarðarfarir. Telephone Nr. 413. Opið dng og nótt. M HUQKES. LANDTILSOLU Nú býðst tækifæri fvri. þií sem kynnu að vilja kaupa sjer land með vægu verði við Islendingafljót í Nýja Islandi. Lotið er heidur gott, góðir hagar, dá- litlar slægjur, og gott íveruhús. Þeir sem kynnu að vilja kaupa það snúi sjer til undirskrifaðs. Friðsteinn Sigurðsson. Icelandic River P. O. J. E. M. FIRBY. C’«r. King og ;Market Str. — S E L U R— MJÖL og GRIPAFÓÐUR einkor-ódýit. 488 en gamli {jorparlntl, settt bafði geymt þær, var mjög gramur út af pví að okktir skyldi hafa orðið Jífs auðið, svo við gátum gengið eptir peiin. Sex mánuðum síðar vorum við allir koinnir heilu og höldnu til litla hússins míns á Berea, nálægt Durban; þar er jeg nú að skrifa, og þaðan kveð jeg alla þá sem hafa fyigt mjer á þeirri undar- legustu ferð, sem jeg hef nokkurn tíma farið, þó margt og misjafnt hafi fyrir mig komið. •X- í/f * x- Rjett þegar jeg hafði skrifað síðasta orðið, kom Kafíri einn eptir orangetrjáa-göngunum mín- uivi, og færði nijer brjef, sem liann hafði tekið á póstliúsinu. t>að reyndist vera frá Sir Ilenry, og með því að þuð þarf engra skýringa við, þá læt jeg það koma hjer orði til orðs. „Brayley Ilall, Vorkshire. „Kæri Quatermain minn. „Jeg sendi yður lfnu með póstinum fyrir skömmu síðan, til þess að láta yður vita að við þrír, George, Good og jeg, vorum komnir heilu og höldnu til Englands. Við stigum á land við Southampton, og fórum inn í bæinn. Þjer hefð- uð átt að sjá, hve prýðilega Good var til fara næsta dag, ágætlega rakaður, í Jafafrakka, sem fjell að líkainanum eins og skinnhanzki, spánýtt glerauga o. s. frv. o. s. frv. Jeg fór og gekk ineð honum í lystigarðinum, og inætti þar nokkr- 489 titti mðtinum, sem jeg þekki, og jeg sagði þeim þegar söguna af hans „yndishvfttl fÓtleggjum“> ^Hann er hamslaus út af því, einkum vegna þess að einhver þorparinn hefur sett þetta á prent í blað, sem lesið er af heldra fólki. „Svo að jeg komi nú að brjefsefninu, þá forum við Good með demantana til Streeters, til þess að fá þá virta, eins og við höfðum koinið okkur saman um, og jeg er í raun og vertt hræddur við að segja yður, hvað þeir möttu þá; það sýnist svo feykilegt. Þeir segja, að auðvit- að sje það meiri eða minni ágizkun, því að aldrei hafi, svo þeir viti til, neitt svipaður fjöldi af öðrum eins steinuin verið boðinn til sölu í einu í heiminum. t>að virðist svo sern þeir sjeu að undanteknum tveimur af þeim stærstu) af beztu tegund, og jafnist að öllu leyti við beztu steina frá Brasilíu. Jeg spurði þá, hvort þeir vildu kaupa þá, en þeir sögðu, að það væri sjer um megn, og ráðlögðu okkur að selja smátt og smátt, því að annars kynnum við að, fylla mark- aðinn. Samt seui áður bjóða þeír 180 þúsund fyrir lítinn part af þeim. „t>jer verðið að koma heim, Quatermain, og hafa eptirlit með þessu, einkurn ef þjer haldið því fram, að gefa George bróður mínum þriðja hlut- inn, sem ekki heyrir mjer til, og sem yrði stór- kostleg gjöf. Af Good er það að segja, að hann er til eimkis. Hann er allt af önnum kafirin við í3c$f(t íslenzka iilaðiÖ, sem enn hefur vorið gefið út vestan hafs -— (Cillil blaðiö, scm tekið hefur málstað Vcst- ur-íslendinga, svo að nokkru gagni iiafi vcrið_ ffililílib, scm cr málgagn fyrir allar and- legar lífshrcyfingar, sem eiga sjer staö mcðal íslcnzku þjóðarinnar hjer vestra, og sem nokk- urt vit og mcining er í — ^kcmmtilcg.tstil blaðið, sem nú er til á íslcnzku máli. JLimggÍb yÍHll* með þeim kaupum þær á- gætustu sögur, sem þjer eigið kost á að ná í á íslenzku. JL'esi'b Jíigbcrg! Jiimptii $Cagbcrgí 3)ovgtí) Jogbcvg!

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.