Lögberg - 02.10.1889, Blaðsíða 3

Lögberg - 02.10.1889, Blaðsíða 3
eru goggar Dr. Br. aldrei onarga til sín í þeirri byggð. Með þessu bafa íslendingar þar sýnt andlegt sjálf- stæði, sýnt að þeir ætla að annast sín kirkjumal og önnur andleg mál sín sjálfir, sýnt að þeir ætla ekki að fara á andlegan „vergang" og nieð því baka sjer og sínum nfkomend- um í þessu landi J>á framtíð að lifji um komandi ár og aldir á andlegri bónbjörg; verða þurfainenn fyrir dyrum þeirra, sem nú reyna til að troða oss Islendinga niður í forina, og gera oss fyrirlitlega í augum allra þjóða. Allir [>eir, sem hafa látið pa háseta T)r. Jiryce's krækja sig inn fyrir borðstokk kapellunnar, eru með því að reyna til að búa sinni þjóð í haginn þessa álitlegu framtíð. Eti fyrst jeg fo> íit í J>etta spursmál langar mig til að segja Ollum, sem J>essar línur lesa, að eins og J>að er íireiöanlegt, að ef I)r. Bryce og hans áhatigeudum tekst, eins og þeir ætlast til, að eyði- leggja vorn kirkjulega fjelagsskap, að þá. liggur fyrir vorri kæru ís- lenzku þj<">ð mikil fmauð og eymd í þessu landi. liins og þetta er áreiðanlegt, þa er hitt víst, að ef vjer viljum forða Torri J>jóð frá J>essum voða, og ef vjer hugsum oss að vinna sigur í voru kirkju- strlði hjer, þ& þurfum vj«r að líta víðar á en að eins þar sem Dr. Jiryce liefur fylkt sínu liði. Jeg lief nú allt af þá von að vjer föll- um ekki fyrir lians köppum. Kirkja vor og J>jóð eiga fyrir Ileirutn að verjast. Fleíri sækja nú að henni en þeir. E>á, sem neyta allra bragða til að vekja sundrung og óánægju inn í voru eigin kirkjufjelagi, iná encu síður telja með Óvinum kirkju vorrar, og fyrir undirróðri J>eirra ineðal vors fólks, er engu minni ástæða til að verjast. Sfnum kröpt- um beita f>eir, ef ekki bein- Jínis með J>eim Dr. Bryce, þá óbeinlínis, með því, að reyna að dreifa kröptutn sinnar eigin þjóð- ar. Hin einu vopn, sein þjóð vor hefur til að verja sig og sína and- Jegu arfleifð með, eru [>au, aö vjer stöndum stöðugir og vinnum samhuga að vorum eigin míilum. I>eir sem eru að reyna að kveikja ílokkadrátt og sundurlyndi innbyrð- is á meðal vorrar eigin J>jóðar, reyna með því að slá úr hOndum Iiennar J>essi einu vopn þ^g81" verst gegnir, og með því greiða veg til sigurs þeim, sem vilja nið- urbrjóta oss og svívirða. Aðsókn þessara manna er J>ví hættulegri sem þeir tilheyra vorri eigin J>jóð, og meir að segja látast ve.ra vinir kirkjunrar, og þykjast af velvild til sinnar þjóðar vera að gn'pa kirkjuna af banni J>eirrar glötunnr, setn nu eigi að fara að steypa lienni í, af J>eitn mönnuin, sem haft henn- ar iiiáltiin að ríiöa. Því úinannlegri er ]>eirra aðsókn, sein þoir hófu hana fyrst fvrir alvöru þogar aug- Ijóst var orðið, að framhald mundi verða íi árúsum stóröflujrs, innlends kirkjufjeliigs á vort ii}'myndaða veika smáfjelflg. Svo jeg víki mjer aptur að cfn- itm og tnli um Dingvalla-iiylend- una, ]>á hef jeg því við að bæta, að jeg i'ilít, ejitir J>ví sem færzt hef- ur í hortið síðan bvrjaö var að flytja J>angað, p'i muni í framtíð- inni bíða fólks ]>ar bfisæld og vel- megun. Alit mitt á fólkinti sjálfu er það, að vor þjóð eigi liðsvon i sinni þjóðernisbaráttu þar sem sá. flokkur er. Að fólk J>ess byggðar- lags Bje nfi [>egar byrjað að nema land í andlegum skilningi. Að endingu vil jeg geta þes>, að þtí jeg hafi sagt nokkuð margt um [>essa nýlendu, þá er jeg enginn nj'Iendu-agent. Mjer er jafnkært aö sjii íslendinga ílytja i hvaða ný- lenihi sem er, þar scm }>eim vegn- ar vel. Og a þeitn J>remur nýlérid- um, setn íslendingar níi flytja mest til, get jeg engan mun gert, haf" andi sjeð að eins eina þoirra; hef enga sönnun fyrir hver J>eirra muni bezt vora. En kært er mjer að sjá Isleudinga gera sin byggðarlög sem stærst og fjölmennust af !>ænd- um sinnar eigin þjóðar. I>annig inynda J>eir meiri heildir og um leið meiri krapt og vald i landinu. Jfcröabrjcf Rev. Gerberdings. líev. Gerberding, sem heimsótti trúar- brreður sína hjer nyrðra fyrir skemmstui hefur ritað grein um ferð sína í hít- erska kirkjublaðið Werkmmi, sem gefið er út í Pittsburgh. Sú grein hefar öll verið tekin upp í blaðið Fnc Prem hjer í bænum. Hann lætur vel af forð siuni og l>ei íslendiugum nijög v«l sög- una; segir )>eir muni yfir höfuð vera gáfaðir, guflhræddiv og rólegir mran. Sjerstaklega tekur hann )>að fram með breyttu letri, að enginn einasti Islend- ingur haldi drykkjustofu, enda cr )>að og atliugavert og mikill sómi fyrir J>jóð vora. Sem merki upp á það, hve fast- heldnir Isleadingar sjeu við sína kirkju- deild, getur liaun um IslendÍDga í Ar- gjle-nvlendunni. l>eir sjeu eitthvað 6 til 8 hundruð þar, og ^ei'' hafl nú verið prestlausir ein 7 ár; samt sem áður liafi J>eir komið sjer upp kirkju, og haldi gitðsþjónustu á tveimur stöðum á suunudögum og tvo sunnudagsskóla. llanu minnist og á trúarboð presbyteri- ananna á þessa leið: „I „Workman1, hefur |iegar staðiö sorgar-sngan um tilrauniniar, sem gcrð- ar hetfa verið til þes.i að fá íslendinga í Winnipeg til að ganga itin í annað kirkjufjelag. Oss lykir sjeistaklega fyr- ir |)ví, að Jafn-óheiðarlegt og ókristilegt verk skuli hafa verið unnið í nafni tiinuar miklu presbyteríi'insku Kirkju — kirkju, sem ávnllt hefur skoðað l>ess hátt- ar óilieiis^kap fyrir neð:in sig. t>að starf, sem fmnnig er verið að vinna í Wfnnipeg, er siiiinarlega ekki til neins sómn fyrir hi sem l'yrir pví standn. íslenj'.ku Lút- erstnínvmennirnir lögðu allt málíð fyi'- ir allsherjar kirkju)>ing presbyteríanna í Canada. Mugið vísnði )>vi til pveshy- terföpsku deildarlnnar í Winnlpeg, og |>nð er sto að sjá sem sii deild liafi fenglð altt málið í hendur dr. Bryce, frumkvöðlinum að lillum l>essum ósíma Opinberlega hefur verið farið moð ó- hióður og róg um lúternku kirkjuna Og prest hennar. Kapella var byggð, Og síðar stækkuð, og h»ð tiorið í væng- inn, að presbyteríanskir guðfra'ðisnem- emtiir œttu t>nr að fá tækifæri til að refa sig. I>etta er kaltað „trdarboD Manitoba skólans"' <)g l>ó liefur aldrei prjedikað |>iii- neinn af nemendum dr. BrycaV. l>ai hefur eugin guðKÍi'unista fiuið frain ú ensku. En sjömaður, sem kallaður er „converted", er lcigður til ^ess, undir yflrumsjón dr. Bryce's, aö tala yfir löndum sínum á þeirra eigin nnili, og opinberlega níða niöur þá kirkju, sem komið hefur heiminum til að d&at að bjóðinni á hans hrjóslrugu ættjörÖ fyrir vitsmuni, siðgæði og guðrækni. Sannarlega g»>tur ekki blessun guðs hvílt ytir jnfn-óguðlegu fyrirtæki." Þvf miður voru presbyterianarnir ekki búnir aí> skíra kapelluna upp, þegar tlerberding prestur var á ferðinni. I>að hefði verið fróðlegt að sjá, hver lýsing- arorð haun hefði valið því bragði, aö kcnna kapelluna við Martein Luther eptir allt saman! B R J E F til ritstjóra Löybergs. Oustavus Adolphus College, St. l'eter, Minn. Scft. 22. 18S9. I>jer biðjið mig að senda yður ofur- litln lýsing af líliuu hjer, og til K'ss að verða við (>eim tilmælum yðar, scndi jeg yður Jie^sar fáu linur. Hærinii St. Pcter er um 75 mílur í sttðvestur frá Minneapolls, og |>ví suiin- arlega í Minuesota. fbdatala bæjarins er nær 5000 alls, Atneríkumenn, l>jóð- verjar, Svíar og Norðmenn. bærinn stendur niðvi í dæld, og er umkringd- ur á alla vegu af háum hæðum. Allir Jeir blettir bæjarins, sem ekki eru byggð- ir, eru skógi vnxnir, og ineð fram tlest- um strætunum standa risavaiin trjé, sumstaðar til beggja tuiuda, sem lljotta saman liniið og mynda þannig nokkurs konar laufskála yfir hðfði mauns, sem hlífir manni fyrir suniarhitanum og vetrarkuldanum. Svona er nú bæritin J.Tgitega úr garði geiöur af hendi nútt- úrunnar; en ekki verðttr moð satini sagt að tnaniivirkin sjeu að sínu leyti eins. A hasð sp<">lk<>rn v. stur af i iciiim standa sex stór i toinlids. s«-m til samans mynda The Oantatut Aiotphui CoUege, sem til heyrir sicnska lvíterska kirkjufjolacinu Augitttiina Si.'ntni. OUum, sem nokkuð (ekkja til >essa skóla, bcr saman utn, að hann sje einn af J>eini allra-beztu mcunta-stofuunum i |>es-u lanili. Tala ncnicmlanna cr nii sem stcndur nær tvíi hundruö, og nýir ncmendur bætasí við daglega; flestir evu Joír sænskiv, en hó nokkvir amcrikanskir. Kennslu- gvcinuin og kennsluaðferð ætla jeg ekki að skýra frá í þetta sinn, enda muu livorttveggja vera mjög svipaft' (>ví sem á sjer stað í öðrnm læröum skóluin í t>essu landi. I>ó er því haldið frara lijcr, að hver gvein sje kennd hier nicir til hlít- av og betav, en ú flestum i'iövum slikutu skólum, og mjög er luirt lagt á ncin- endurna ; |eiv veröa nauðugir viljug- ir uð stumla námið af aletti, eða fara l>urt að öörum kosti: sjeistaklega straugur siðferðisreglur evu viðhafðav, sem ckki dugir að víkja frá, og mikil áherzla er lógð á að lúta ucmenduvna fá góða „mt/rul training". Aöal vcrkefni skólans ev að búa menn umlir pveata- skólann, soui sama kirkjufjelagið á í Hock Island, 111. l>ó eru nemendur jafut búnir uudir allar stöður og bæði verzl- unarfræði og stjórufræði er kennd lijer. Is'emendurnir hafa myndað hjer tvö fjelíig, sem tieita The PMtomatkian Lit- erary Socicty og The Litcrary Virclc, scm hafa )>að mark og mi3, að æfa ncmenditnia í ræðuhöldum og |>. h\; í K'im tilgangi lialda |>au fundi einu sinni í viku og ræða ]>á ýms incnnta- og framfava-málefni. Enn fvemur hakla þau út skólablaði, sem nemcndum gefst tœkifærl til að skrifa í, og J>annig æfa sig í uð Iúta skoðanir sínar í ljiísi á pann liútt. Söngfjelag og liljóðfæraloik- ara-flokk hafa neinenduv cinnig; stund- um halda (•eiv opinbevav samkomur og ftindi, og má heita að feir að miklu leyti stýri )>vi, sem alinennt er kallað „society", í þessum bæ. l>etta er nú ofurlitil bcinagrind af þeirri lýsing, sem gefa mætti af Gust- avus Adolplius Collcge. Hve nær hald- ið |>jer að okkar fámenna, fátieka, ísl. kirkjuf'jclag hali nðra cins stofnun aö tijóða'.'' Kn fyrv en ]>að vevður, er ckki ísl. hjóðerui og tutigu borgtð í (>essu landi. Áður en jeg hætti skal jeg geta )>ess, að siðuti jeg kom tdngað til skólans hafa ymsir hclztu nemenduruir og jafu- vel sumir prófetsórarnir farið fram á |>að við mig, að jcg veitti )>eim titsiign i íslenzku. Við höfum )>ví gert titraun til að útvega þæv bækur, sem við l-urf- um, til að byrja rueð, en J>jer vitið hrevsu öröugt er að ná í )>css liáttar btekur; við höfum >ó von um að fá nokkuð af bókum frá bókavevzlun í Npw Yovk, og ef )>að tekst, vevðuv stofnaöur „classi" í íslenzku hjer í skól- anutn. Af |.essti sjáið >jer, að íslenzkan er lijer ekki fyrivlitin; þvevt á tnóti. Island, — „the land of skaid wv.yí eins og lað cv Btundum kallao, haft í búvcgtim, og íslcnzkan viður- kcnnd scm móðir allra norðurlanda- m.'Uanna, og );ví ev |að, að ýmsiv ticztu menn hjev vilja læva hana. Þetta cv n;í sama málið, sem við vitum að svo mavgiv íslendingav sjálfiv i'yiiilita og fovðast að tala cins og heltan eld- 'iin, og heldur bögglast viö að tala hvnð bjagaða ensku scm ov. .Iá, |>eir af liinni upp vaxandi kynslóð eru rfst tcljar.di, scm gcva sjcv nokkuvt minnsta fav unt að læra að vita cða tala siit cigið móðurmál rjett. Annartt |jóða nicnn cru farniv að gera okkuv skömm tit, mcð |.ví að sækjast eptir að tera okkav mál, þar scm bvo lítuv út scm rið sjálfiv sækjuTnst eptir að glata 1 ví. Ilcilsið |ijer fvá mjcv ("illutn vinununi og kunningjunum í Winnip*g. Yðav cinl. vin. Ujörn 35. Johnson, I)R. J. JONASENS LÆKNINGABÓK... . i'i ¦$ HJÁLP í VIDLÖGUM...- .',:, ,. Til sölu hja xxiiaey 173 Ross Str. WINNIFEG. QREEN BALL CLOTHING HOUSE 4:u lHaiH stv. Viö höfum alfalnað handa 700 manns að velja úr. l-'yrir $-1.50 getltJ )i« keypt prýrjisfallegan ljósan sumarfatnað, og fáeinar l>olii tegtmd- ir fyrir $ 5,50, $ (>,00 og $ 7,00. Buxur fyrir $ 1,'2">, upp að $5,00. Johii SpriHg 434 Main Str. I sa JARDARFARIR. Horniö á Main & Nothe Dame í: Likkistur og allt scni til jariJ- nrfara þarí'. ÓDÝRAST í BŒNUM. Jeg geri mjer mest* far um, aí «,111 geti í'ariö seiu bezt fran við jarSarfarir. Tehphone X>: U3. OpiíS dag og nótt. TÆ. XltTO-íTT^íaj. ern, geta framleitt. Allt, setn skipinu til hcyrði, frá rafurmagnsljósinu og ketilpipunni, var með nýju lagi, og einkaleyti fcngið fyrir tilbúningi |>ess alls. Meira en 400 fet vav skipið milli stnfna, og á )>essu sva'ði vav hvúgað og vaðað ölliitn munaðavvörum sem í höllum rinnast, og öllum )>icgindum, sem eru í hótellum Ameríkumanna. SkiptO var Ijómandi fallegt og dásamlegt á að líta |>ar scni |.að gekk fyrir gufu- atltnu lít á sjóinn, með holiíi fullt af dýrmíctum varn- ingi, og lyptingavnav kvöktav nf lifandi vevum, sem það átti að flytja, hjev um liil tvciin |>iísuuiluni ínanna; og hægt fóv )>að, eins og |>ví |>atti fyiir að |>urfa að yfiv- gefa landið, t>av sem i>nð liafði ovðið til. Kn svo var eins og þrek !>ess j-xi, og (,að yrði sjer mcðvitandi um þirr mörgu H'isundir mílna af vntni, sem út þðndust milli ataðarins, sem l>að var á, og fjnrhcgu hafnarinnar, l>ar *em l>ess aflmikla hjarta átti afl hotta að berjast og hvil- ast um stund. Hraðar og hraoar skumlaði t>að áfram, Og spymti ólganili vatninu fvá liliðum siiuim á fevðinni. Nú vav ekkevt af gttfuaflinu dvcgið, <>g stvcndcv Kng- lands fóru að sjúst óljóst og sýndust lágar í daufu kvold- birtunni, t»ngaC fil )>,cv hurfu nætitum |>vj fyrir sjónttm hávrav, gvannvaxinnav stúlku, seni stóð á stjwvnborða, hjclt sjor r-ar við grinduvnar og hovfði moð dðkkgráum augum tit yfir vatustti'itiiin. Allt í eintt gat Agústa, því þettft var hún, allg ekki lenguv ajeð slvoriliiin, og hún sneri sjer við til |ess að gicta að liinum l'ar|>egjunum og htlgsa sig um. Hiín var hrygg í huga, vesalings stúlkan, Og faun hvað htín var - vekald á ólgusjó lífsins. l>að vuv ckki svo nð skilja, sem luín tetti niikils að sakna á stiöiidinni, setn ntí vav hovJin. Ofttvlítillav graf- ar með hvitutn kvossi yliv og cinskis anttars. Enga vini hafði liún eptir skilið, scm hryggðust af lmvtföv hetinav, uiis enga. Kn vjctt í aama liili »em hetitil dntt 46 i hafði aldrei sjeö hann, en hann hafði lesið Ahtili Je- mimií, og skrifað henni vingjarnlegt brjef viðvíkjandi tx'ikinni. Kitt var blessað við að skrifa bsekur; maður eiguaðist vini tít um allan heiminn. Hún var sanafærð um uð hann mundi lofa hcnni að vera timakorn, og hjálpa henni til að liafa o.'an af fyiir sjev, )>av sem Mccson gæti ckki náð i hana til að geva henni neina skaiivaun. Ilvers vegna skyldi hún l>á ekki f'ara? Hiín átti eptir 20 pund, og fyrir húsgögnin (meðal þeirru var dýr sjúklinga-stóll) og bækur mundi hún fá !!0 i við- bót eða um |>að bil - og það var nóg fyrir farbvjcfi á aiuvtvi káetu, og fáoin i>und eptiv i vasapeninga. I>otta gat ckki ovðið vevva en liveyting; og luíii gat ekki )>jáð/.t meiva )>av en þar sem hún nú var, og )>vi setti/.t hún niður sama kveldið og skrifaði i>restinum, fncnda sinum. V. KAPITUI.I. Kottunglega j>b*ttkipið Kanyaroo. !>að var eitt l>riðiudagskvöld að stórkostlegt skip gekk fyrir gufti h.ítíðlega tit tir mynnintt á Thames- ánni, og stefudi tigulega beint i áttina til sóllinattarins, sem var að setjnst. Klcstiv miinu minnast |,oss, að )>civ lio.li lesið lysingav af gufuskipinu Kangaroo, ovðið stciuhissa af |>vi, hve aflmiklar vjelar )>ess voru, hve fag- ur allur títliúnaðuvinn var, og live óvenjuleca liratt skipið gekk- hjer um bil 18 „knots" á klukkutiman- ura-sem kotnið hafði fram, )>egar skipið var jwynt, <>g l>að með óvenjulega lítilli kolaoyðslu. Kn fcirra vegna, sem okkert hafa um jsetta lesið, skal )>css get- ið, að Kangaroo, „Litli Kangaro >inn", cins og sjómenn kölluðu skipið í gamni, var lnð síðasta sýnishora af |>ví, hvað Rkipasmiða-vísindin, a fvi rtJgi sem )>au ntí 4:; Eustace, ..jeg hefði gctað lánað yður penittgil. .Icg á hundvað og fimmttu pund". „í>að er góðmunnlega sagt af yður". svaraði húu bliö- lega, „en það e.v ekki til neins að tala um )>að nú, þegar öllu cr lokið." Svo stóð Eustacs upp og l'ór; og l»ð var ekki fyrr en hann vav kominn i':t á götuna, að hann ínundi eptir aö liaim hafði alilvci spuvt Agústu, hvað liún œtlaði fyrir sjcr. Sanoast að scgja hafoi ailt dottið lir hon- um við að sjá .lóln'intiu hcitna. Kn hann huggaði si:: við )>að, að liiinn gsarl heimsótt hana bvo scin viku 10 dögum cplir jatðarfíirina. Tveim díiginii síðav lylgili Agúsia Irifmu licittclskuðu systuv til honnar síðasta hvadar-staðar, og og svo kom luin hoim fútgangauði (|.ví að fleiri lylgdii ekki líkinu til grafav), og sctliit í ivarta kj/druiiti fyrir framan litla eldinn, og fór að hugaa um asteeðor sinar. llvað átti lnin að gcra? Hún gat ckki verið kyrv í þessttm hcrbivgjum. lltín hafði fengið hj.-ivtsl.it; í hvert skipti, scm honni varð litið á tóma legubekkinn fi, móti sjor, sem aumingja Jóhanna litla hafSl Hvcrt átti hiin að fara, og hvað ;ít!i hdn að gera, Iltíii liefði gctað fengiö atvinnu við vitstiivf, cn 1 ,i hefði hún fengið framau í sig snmningiiin, som tuin hafði gert vi^ Meeson og fjelagn hans. ]>essi Mmstagur vav yfirgripsmiktll. Eptir honum vav lnín >kulilliiiiiiliu ii! að bjóða þeim ]Mecson allt, soni heimfffvt yrði undir bókmenntir og húii kynni að vita um næstu ."> árin, fyrir fastákveðna 7 nf liuwlraoi af bókhlððnverðinu. Ilenni vivtist það iiugsynilcgt, )>ó henni hafl kunnað að skjátlast í því, að þetta skilyvði n.ttndi jafnvol ná lit. yfir blaðagreinir, og htín vissi aS Mr. "Moeson var nógu illgjarn til að leggja þann skilning í l.að. ef honum vicri )>að mögulegt. Viuiskuld |at laín haldið sjov uppi

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.