Lögberg - 16.10.1889, Side 2
iCogbcrg.
---- MID VIKUI' 16. OKT iSSg. —
Útgefendur:
Sigtr. Jónasson,
Borgvin Jónsson,
Arni FriSriksson,
Einar Hjörleifsson,
Ólafur J>órgcirsson,
Sigurður J. Jóhannesson.
•AJlar upplýsingar viövíkjaneli verði á aug-
ýsingum í LöCBERGi geta menn fengið á
skrifstofu blaðsins.
Uive nær sem kaupendur Lögbergs skipta
um bústað, eru þeir vinsamlagast læðnir að
senda skriflegt skeyti um það til skrifi
stofu blaðsins.
TCTtan á öll brjef, sem útgefendum Lög-
ERGS cru skrifuð viðvikjandi blaðinu, æt
að skrifa :
The Ligberg Printing Co.
35 Lonþbard Str., Winqipeg.
LlM>SRA.\kI.V\' oíí LANDSJÓD-
IIR ÍSLAXDS.
í- 27. hlaði „LOgl>ergs“ 17. jftlí
í sumar er ritstjórnargrein með yfir-
skript: „Svikamillan“ og er aj)al-
inntak hennar að slá [jví föstu, að
Eiríkur Magnússon hafi rjett að
rnæla, að minnsta kosti í því:
1. að ísland sje að fara á höfuðið
veyna þess að seðlar landsbankans
sjeu óinnleysanlegir og
2. að Islandi beri ekki að borga
skuld sína ríkissjóði Dana.
J>að sætir undrmn að „Lögberg11
skuli bíta svona á krókinn hjá
Eiríki Magnftssyni, og kvnna sjer
ekki betur petta mál.
Með lögtim 18. sept. ’85 um stofn-
un landsbanka er fast ákveðið, að
landsjóður Islands má ekki gefa
út í seðlum meira en allt að hálfri
millíó/i kr. Ef „Lögberg“ hefði
vitað petta, gat pví aldrei dottið í
hug að segja að „gtillið sópist út
úr landinu (o: íslandj) og landsjóð-
ur hafi ekkert annað eptir yfir að
ráða en seðlana og fasteignirnar“.
,,Lögberg“ gat pví að eins sagt
petta, að pað hefur ítnyndað sjer,
að landsjóður m/etti gefa út, og
yæfi út, óinnleysanlega seðla tak-
markalaust. t>á væri líka setnin<ý-
in rjett; pá hlyti allt gull og silf-
ur að sópast burt úr landinu.
Viðskiptapörf íslands er — eptir
pví sem næst verður komizt —
ekki minni en H millíón kr.; eða
með öðrum orðutn: ekki minna en
11 millíón kr. er jafnan í veltu
I landinu sjálfu í peningum. t>egar
nú landsjóður hefur gefið út \
inillión kr. í seðlum, leiðír par af
samkvæmt hlutarins eðli, að \ rnillí-
ón kr. í gulli og silfri fer burt
úr landinu í staðinn. Þetta lögmál
gildir öldungis jafnt, hvort seðl-
arnir eru innleysanlegir eða. óinn-
leysanlegir. Viðskiptapörf eins lands,
hvort sem pað heitir ísland eða
eitthvað annað, breytist ekkert við
pað, pótt seðlar sjou gefnir út í
pví. Eu breytíngin verður sú, að
seðlarnir koina í staðinn fyrir jafn-
mikla upphæð gulls og silfurs.
J>etta er lögmál, §em allir hag-
fræðingar (neiu Eiríkur Magnús-
son líklega) viðurkenna, og á pví
byggja allir bankar seðlaútgáfu sína
að einbverju leyti (sbr. Currency
theorv.). Að viðskiptapörf Islands
sje aðeins ^ millíón kr. eða að \
miliíón kr. að eins liafi verið í
veltu í landinu áður en seðlarnir
voru gefnir út, og að seðlarnir pví
hafi rutt burtu öllu, silfri og gulli
er öldungis fráleitt, og fjarstætt
allri reynslu bæði pá er skipt var
pcningamyntiniii 1875 — krónur
komu í stað ríkisdala — og eins nú
síðan seðlarnir koiriu; gull, silfur
og seðlar ganga nú nokkurn veginn
jöfnutn höndum fyrirstöðulaust, ept-
ir að hræðslan við pá (o; seðlana)
er hætt, og peír fóru að dreífust
út um landið.
Að pað sje heldur ekki neitt frá-
leit hugsun í sjálfu sjer, að hafa
einhvern part af viðskiptapörf eins
lands í óinnleysanlegum seðlum, p.
e. seðlum, setn andvirði peirra fullt
liggur ekki fyrir í gulli og silfri
hjá stofnun peirri, sem hefur gefið
pá út — að petta sje engin fráleit
hugsun sjest á pví, að allir bank-
ar í Norðurálfunni fyrst og fremst
hafa faktiskt pað fyrirkomulag, að
eins undir öðru formi; peir hafa
sem sje rneira af seðluin í veltu
heldur en jafngildi gulls pess og
silfurs, er peir liggja með. Enski
bankinn (Bank of England) iná
hafa 14 millj. £ (252 millj. kr.)
rneira af seðlum í veltu; pýzku
bankarnir 385 mill. R.nrark. (o: 340
mill. kr.) og pjóðbankinn danski
27 mill. kr. Detta samsvarar fyrir
England og Þýzkaland 7—8 kr. á
mann en fyrir Danmörku 13—14
kr. á mann hvern í landinu. Hálf
mill. kr. fyrir ísland í seðlum
sainsvarar rúinum 7 kr. á mann
hvern eða líkt eins og er í Þýz.ka-
landr og Englandi, en nær helm-
ingi minna en í Danmörku — af
seðlum sem faktiskt hafa enga gull-
nje silfurhrúgu sjer til innlausnar
í bönkunum. Að pessir bankar geta
samt serri áður í praxis, i reynd-
inni, leyst inn seðla sína, livenær
sem krafizt er, með guili og silfri
er af pví, að aldrei koma allir
seðlarnir í einu til innlausnar; við-
skiptin halda fösturn í sjer nokkr-
um hluta — svona miklum hluta
peirra allra. Enda væri enginn hag-
ur að pví að gefa út seðla, ef
pörf væri á að leggja afsíðis gull-
pening jafngildi hvers seðils, sem
væri út.
2 i<s rX o r* rX
"3 u § § s
o AQ of o" cT t-H lO Cö o
o
n
co
©
E
s
tc
c
s
p-.
to
o
<u
(D
3
■/.
"O
Cu
r* -X rX
| 1 1 i o" 1 1 8 O^ 70
g o" o~ o~
•o 70 70 o co o
Oi 70 70 iO
w co -f to o 00
00 00 GO 00 co GO 00
00 00 00 00 00 00 00
seðla-
óinn-
rrefinn
n
Aðalatriðið við alla bankaseðla-
útgáfu er pað að liafa hana ekki
út í bláinn, heldur byggða á og
iniðaða við viðskiptapörf livers lands.
Á pessari reynslu annara landa,
annara banka byggir, Island
útgáfu sina.
Að íslenzku seðlarnir sjeu
leysanlegir er heldur ekki netrva
hálfur sannleikur. Það er sannleik-
ur að svo iniklu leyti sem lancls-
bankinn er ekki skyldurjur að skipta
peim mót gulli og silfri nema
„eptir pví sem tök eru á“; en síð-
ustu 2 árin hefur bankinn haft svo
mikið undir höndum af gulli og
silfri, að hann hefur haft tök á
að skipta og hefur skipt nær pví
eins mikið o<r krafizt liefur verið.
O
handsjóður aptur á móti er skyld-
uyur til að leysa inn seðlana með
pví að taka pá á pósthúsið og borga
pá út aptur erlendis.
Skuld íslands við ríkissjóð Dana
stendur alls ekki í neinu beinu
sambandi við bankaseðlana, og er
enn þá síður afleiðing af pví, að
seðlarnir sjeu óinnleysanlegir. Skuld-
in inyndast við pað, að rikissjóður
Dana borgar meira út erlendis fyr-
ir laiidsjóð íslands, heldur en lainl-
sjóðurinn borgar fyrir hann á fs-
landi og sendir honum í gul'i og
silfri. Nú borgar ríkissjóðurinn
inargt fleira fyrir landsjóð, heldur
en póstávísunarfjeð, svo sem laun
og eptirlaun ýinsra embættismanna,
er dvelja í Danmörku, fje til gufu-
skipaferða o. s. frv. Aptur fær
ríkissjóður setn innlegg frá land-
sjóði íslands margskonar borganir
svo sem fasta tillagið og aukatil-
lagið frá Danmörku, ýinsa tolla og
skatta, er kaupmenn greiða ineð
ávísunum á verzlunarhús í Daumörku,
eptírlaun af ríkissjóði, ekknasjóði,
lífsábyrgðarsjóðí og vexti af ríkis-
skuldabrjefum og innritunarskirtein-
um, er landsjóður borgar út á fs-
landi fvrir ríkissjóð og ymislegt
fleira. Þau ár, sem innborganir land-
sjóðs í rikissjóð og útborganir land-
sjóðs fyrir hann eru minni heldur
en hitt er ríkissjóður borgar út fyr-
ir landsjóð, kemur fram skuld við
árslok; upphæð skuldarinnar breyt-
ist, hækkar og lækkar, af ýmsum
atvikuin, svo sem verzlunarfyrir-
komulagi, meiri eða minni afurðuin
landsins o. s. frv. Af eptirfylgjandi
skýrslu má sjá, hvernig ástandið
hefur verið 7 síðustu ár:
Skýrsla pessi ber með sjer, að
skuldin stendur ekki í ueinu beinu
hlutfalli við póstávísanirnar eiuar, og
enn fremur að árið áður en seðl-
arnir íslenzku eru gefnir út er
skuldin 140 pús. kr. sem sje i árs-
lok 1885. Sú skuld getur pví ekki
verið seðlunum að kenna. Að visu
eru árin 1880 og 1887 keyptar póst-
ávísanir fyrir saintals c. 300 pús. kr.
meira en að jafnaði áður, en pað
er eðlileg afleiðing af pví — sem
jeg hef áður sagt — að seðlarnir
útrýma i fyrstu af gulli og silfri
samsvarandi upphæð sem peir gilda
sjálfir. En að skuldin hefur farið
svona vaxandi síðan 1884 er í að-
alatriðum slæmum fjárhag landsjóðs
að kenna, harðæri undanfarinna ára.
Fjárliagshalli (Underballance) áranna
1886 og 1887 var yfir 200 pús. kr.
og ársins 1888 46 pús. kr. lljer
er aðalorsökin, pví að fje pað, sem
landsjóður á afgangs frá fyrri ár-
um (kallaður viðlagasjóður), er fast
i lánnm út um landið, og fyrir
pví' ekki hægt að grípa til pess í
fljótu bragði, tij að borga tekju-
hallann ineð. Af sköttum og tollum
landsjóðs hefur einkum vínfanga og
tóbakstollurinn verið greiddur með
ávísunum á vnrzlunarhús í Danmörku
inn i ríkissjóð, og par sein pessi tollur
lækkaði t. d. 1887 niður í 88 pús.
kr. úr 185 pús. kr. sein hann var
í 1884, er ekki kyn, pótt slíkt hafi
haft úhrif á reikninginn iriilli ríkis-
sjóðsins og landsjóðsins.
Nú í ár hefur tóbakstollurinn
verið prefaldaður og lagður tollur
á kaffi og sikur. Af reynslu und-
anfarinna ára má búast við að ínest
af peim tolli verði borgaður í rík-
issjóð með ávísunum, og er pví
full ástæða til að vænta pess, að
innan fárra ára muni landsjóður (rem-
ur eiga inni við ríkissjóð.
Allar grýlurnar uin miljóna-skaða
landsjóðs og um tugi-iniljóna skuld-
ir í ókomna tímanum eru pannig
gripnar úr lausu lopti, eru tómur
reykur, tómur hugarburður.
Jeg verð að játa pað, að jeg
skil ekki pá sethingu, að landsjóði
liggi engin skylda á herðum að borga
rikissjóði skuld sína, af því að
landsjóði sje borgað póstávísunar
fjeð I íslenzkiun seðluin; skuldin
sje þess vegna svikaskuld. Þessa
logik skil jeg ekki------Landsjóður
íslands fær með lögum rjett til að
gefa át seðla, og er með lögum
skyldaður til að leysa þá inn (o:
taka pá upp í póstávísanir), en ef
hann nv leysir inn seðlana, kemst
hann l svikaskuld! Þetta er jafn
rjett (jafnvitlaust ætti að segja) eins
og ef sagt væri: enski bankinn
(Bank of England) hefur með lög-
um fengið rjett til að gefa át seðla
og er með lögiim skyldaður til að
leysa þá inii, en ef 4tann lcysir
inn seðlana, kemst, hánn í svika-
skuld!—Það er landsjóður Islands
(ekki landsbankinn), sem gefur át
islenzku seðlana, og pað er pess
vegna landsjóður íslands, sem á að
leysaþá inn aptur. Sambandið milli
landsjóðs og seðla liaris er öldungis
hið samft sem samliandið á milli
enska barikans og seðla hans. Mun-
urinn á íslenzku seðlunum og öll-
uin öðrum innleysanlegum seðlum
er enginn annar en sá, að seðlar
erlendra banka eru innleysanlegir
bceði í viðskiptum innan lamls og
1 viðskiptum við önnur lönd, en
seðlar landsjóðs íslands eru inn-
leysanlegir í viðskiptum við önnur
lönd en ekki í viðskiptum innan
lands.
t>að er ekki Ijett að lifa fyrir
fsland. Ef pað gefur út óinnleys-
anlega seðla fer pað á höfuðið, og
ef pað gefur út innleysanlega seðla
—-leysir inn seðla sína — kemst pað
í margra miljóna svika-skuld!!
Ek'\i er að furðu, pótt „Lögberg"
segi: „Eirí^ir Mngnússon á pað
sannarlega skilið, að orðum hans
verði gefnar meiri gætur hjcr eptir,
en liingað til, að minsta kosti" að
pví er fjármálum landsins viðkem-
ur,“ Það er öldungis vist og satt:
Hingað til hefur hann alls ekki
átt pað skibð, að orðum hans í
fjármálum landsins væri minnsti
gaumur gefinn, eins og líka sýnt
hefur verið fram á áður t. a. m.
af alpingismanni Jóni Ólafssyni.
Reykjavík 2. sept. 1889
Ualldór .Jónsson.
Við pessa grein verða gerðar at
hugasemdir í blaði voru.
Iíitst.
IIEIMSKRINGLA EIl ÁLITIN
ÓVINUR KIRKJUNNAR.
Eptir að kirkjufólk hjer meðal ís-
lendÍDga, hefur lesið )>að, sem „Heims-
kringla“ hefur flutt lesendum sínum um
„kirkjutingið11 í Argyie og um „sjera
Eriðrik J. Bergmann og dóma Heimskr.“
segja margir, hver eptir annan, að ekk
ert sje af henni að læra um kirkjuna
og kirkjuleg málefni, annað en Jiað, að
hún sje óvinur kirkjunnar. I>að er líka
eðliiegt að svo sje talað, því þegar öll
tulublöðin 29, 30, 31, 36, 37 og 38 eru iesin
saman, þá eru dómarnir, sem þar koma
fram um þingið og kirkjumál vor svo
óvinveittir, og ósamkvæmir sjálfum sjer,
að eptir þeim hlaut að verða tekið.
4>að er að eins eitt atriði i nefudum
tölublöðum, sem samkvæmni er í, og
óslitinn Juáður gengur í gegnum, nefni-
lega kali til kirkjunnar.
Elest af því sem kirkjuþingið í Ar-
gyle gerði, setur „Heimskr." út á með
undarlegum kala, án þess að benda á
nokkuð annað í staðiuD, en aðgerða-
leysi í kirkjulegu tilliti. „Ileimskr."
grípur það í loptinu, „að kirkjuþingið
sendi forseta kirkjufjelagsins heim, ept-
ir heilum hóp af prestum". Hvað cr
þá heill hópur af prestum? Það segir
Kringlan sjálf litlu seinna; það eru 5
prestar. Jú, þetta var mikill frúðleikur
fyrir fólk. 8vo gripur Kringlan í lopt-
inu aptur það, „að sumir þykjast sjá
hættu fólgna í því, (o: að þessi mikli
presta-hópur komi). Þetta var sannarlega
fróðleikur; því Jað getur ekki þýtt ann-
að en það, að mótstöðumönnum kirkj-
unuar og „IIeimskr.“ sjálfri sje hætta
búin af lieilum hóp af prestum, er for-
seti kirkjufjelagsins kynni að koma með
frá Islandi hingað vestur. — {>á er 30. tölu
blaðið að fræða lesendurna um ákvörðun þings-
ins i tilliti til altarisgöngu á kiikjuþingum,
og þá ákvörðun, sem gerð var i þvl máli,
kallar ,,Heimskr.“ skipun þingsins; svo
staglast hún á þessari skipun og kveður upp
ómilda dóma um Jingið út af henni; en
hvað lagðinn, scm þar cr verið að bisa við,
áhrærir, álíta sumir, að þeir sem „að eig-
in skoðun verði lagðaðir sauðir“ hljóti að
verða að eins þcir, sem eins og ,,Heimskr.“
standa með annan fótinn í kirkjunni, en
hinn meðal andstæðinga hennar. En öldung-
is ekki þeir, sem kosnir verða af söfnuðun-
um, sem erindsrekar á kirkjuþing. Nefnd-
arálitið um altarisgöngu, sem samþykkt var
á kirkjuþinginu, er Jiannig:
„Viðvíkjandi málinu um kristilega játn:
ing kirkjuþingsmanna ræður nefndia kirkju-
Jánginu til að taka þá ályktun, að altaris-
ganga skuli fram fara við einhverja guðs-
þjónustugerð, scm haldin er mcðan hvert
kirkjuþing stendur yfir, i þeim tilgangi, að
sú fagra regla gæti komizt á, að allir þeir
er á kirkjuþingi sitja neyti kvöldmáltiðar-
sakramentiíiins, við það tækifæri, sjálfum
sjer til kristilegrar uppbyggingar og söfn-
uðunum til fyrirmyndar og eptirbreytni“.
petta er mikiisvcrt og alvarlegt málefni
kirkjunnar, og hjer er ætlazt til, að erinds-
rekar á kirkjuþingum gangi á undan með
góðu eptirdæmi; en það lítur út fyrir að
„Heimskr. “ vilji ekki, að hreyft sje við
þessu aðalatriði kristindómsins, heldur að | að
sje látið með öllu afskiptalaust. Lika er i
sama tölublaði og fieirum minnst á „klerka-
vald“. f>að er kunnugra en svo að frá þurfi
að segja, að söfnuðir meðal Islendinga í
Ameríku hafa myndazt og kirkjur vcriö
byggðar án nokkurrar kúgunar frá prest-
anna hálfu. J’egar svo hefur komið fyrir
að þeir íslendingar, sem flutt hafa með sjer
frá íslandi til Ameríku kristindóm i hjarta
sinu og kærleik og traust til guödómsins,
hafa orðið nógu margir í nágrenni hver við
annan til þcss sameiginlega að geta borið
þann kostnað, scm af því hefur risið, J á hef-
ur íjelagsskapur myndazt meðal þess&ra manna,
scm hefur fengið þvl áorkað, að kirkj ur væru
byggðar og kallaðir væru prestar. {> essir
menn hafa komið þessu til leiðar með rjáls-
lyndi slnu og dugnaði. í sinum fjelagsskap
hafa þeir leyft hverjum cinum út af fyrir
sig að ráða, hve naikið hann leggur fram af
efnum sínum i þarfir fielagsins; samt hafa
sferstakir menn verið leiðandi í kirkjumálum
vorum, án þess að hanga i frakkalöfum
prestanna, eins og „Heimskr.“ leitast við að
gefa í skyn að menn geri. það er því á-
stæða til að álíta, að erindsrekar á kirkju-
þingum taki fullkomið tillit til þess sem þeir
vita að kjósendur þeirra óska og vilja. J>t“g-
ar prestur er kallaður af einhverjum söfn-
uði, er honum ætlað fyrir utan hin sjálf-
sögðu cmbættisvcrk að hugsa cg gera meira
en aðrir safnaðarlimir 1 kirkjumálum, og
þetta verkefni er honum í hendur fengið af
frjálsum vilja safnaðarins af þeim ástæðum,
að presturinn hefur betri tíma og tækifæri
til þess, heldur en bóndinn, sem gengur að
plógnum, heyskapnum, uppskerunni eða hverju
helzt sem er, hvern dag frá morgni til
kvelds; það er því ekki að undrast yfir því
þótt prestar vorir tali og geri meira enn
aðrir erindsrekar á kirkjuþingum. Allt fyrir
þetta hafa ekki prestar vorir meira vald en
aðrir, til dæmis: atkvæði prestsins á kirkju-
l>'ng> giidir ekki meira heldur en þess er-
indsrcka, sem minnst kann að tala á þingi.
í>að er því ekki tekið „sjálfræði“ af söfn-
uöunum á kirkjuþingi, eins og „Heimskr.“
er að tala um i 36. tölublaði; erindsrekarn-
ir eru lnngt um fieiri en prestarnir. Spá-
dómarnir í 31. tölublaðinu eru næsta tor-
skildir. fað væri gott ef „Heimskr." gæti
flutt mönnum þann sannieika, sem gerði
mcnn andlega frjálsa; margir kynnu að þurfa
þess með. j>að er hægra að spilla en bæta;
og lengi hefur það gengið svo, þegar fje-
lagsskapur hefur verið myndaður fyrir hvaða
máiefni sem er, að leiðandi mönnum í fje-
lögunum hefur verið borið á brýn ófrjáls-
lyndi og gjörræði af andstæðingum málefn-
isins, þó allt hafi verið gert af frjálsum vilja
fjelagsmanna, og f þcim tilgangi að efla
framfarir.
|>að hefur annars sýnt sig f verkinu að
söfnuðirnir hafa ekki orðið óánægðir út af
heimsending forseta kirkjufjelagsins, Jó að
„Heimskr.“ hafi verið að reyna að kveikja
slíka óánægju; hlutaðeigandi söfnuðir hafa
samþ)’kkt á fundum f einu hljóði að gcfa
það eptir, að sjera Friðrik þjónaði Winni-
pegsöfnuði í fjærveru forsetans, og sá söfn-
uður leyföi forsetanum heimfórina. Söfnuð-
ir þessir eru þannig ekki skólabörn „Ifeinis-
kr. “, eins og vesalings Ný-íslendingurinn, er
lætur til sín lieyra í 34. nr. blaðsins; mcst
af þeim visdomi, sem þar kemur i ljós,
byggir hann á „Heimskr.-* og ofríki Dana,
en veit lítið um frjálst kirkjuþing í frjálsn
landi. Ný-Islendingurinn segir þar meðal ann-
ars: „Ekki ein einasta ósk þcirra hefur ver-
ið uppfyllt“, (þuð er: Ný-íslendinga til
kirkjuþíngsins). J>ó var á uifSasta kirkjuþingi
ákvarðað að halda kirkjuþing í Nýja-íslandi
næsta sumar, eptir ósk annars erindsrekans
þaðan. , ,
Frb. fijöntsxon.
TIL IIVERS GANGA MENN TNN í
KIRIÍJUNA Á KATE STR. ?
Jeg býst við, að mönnum þyki þessi
spurning nokkuð undarleg, sjerstakiega
þegar litlð er til þess notagildis, sem
œtlazt er til, að menn hafi almennt af
kirkjugöngu, og þeirrar yflrskriptar er
yflr kyrkjúdyrunum stendur.
Jeg vil gera dálitla grein fyrir, af
hverju þessi spurning mín er sprottiu.
Þess skal þú fyrst getið, að jeg hef
heyrt mikið talað um þá atböfn, er
fram færi vanalega í kirkju þessari, og
enda sjeð prentað í blöðuin voruiu