Lögberg - 16.10.1889, Side 4
*
BARNAVAGNAR FYRIR INNKAUPSVERD
Komi9 og okkar gjafvcrd á bókum, skrautvörum, leikfongum o. s. frv.
ALEX. TAYLOR.
472 IV3AIN STR.
m.j || á farbrjefum, sem menn hafa viljað
III KiMiiN'iMiii vorra. sentla kunningjum sinum og ættmönnum
Með því að nfi fer í liðnd, og|á Islau,li- 1 8tað l>eM að »urfa aö ei«“
er J>egar byrjaður, sá timi, er nier.n
eiga almennt trernur peninga-von, en
á nokkru r. öðrum tírna árs, J>á
skormn vjer hjer ineð fastlega á
a!la |>á, sem óborgað eiga andvirði
lilaðcins, hvort hcidur er fyrir Jiennan
eða fyrsta árgang J-ess, að láta
ekki dragast nð borga. Blað vort
er svo ðdýrt, að enginn getur tekið
nærri sjer að borga Jjað. Og J)að
verður með engu móti sagt sann-
gjarnt að skirrast við að borga úr
pessu, jafn-langt og nú er komið
frain á árið.
UR BÆNUM
--OG--
GRENDINNI.
]ír. SigurStir Christopherson úr Argyle-
nýlendunni kom liingað til bæjarins fyrir
slðtiatu helgi, og fór vestur aptur í morgun
(miíivikmlag). Iínnn er, eins og kunnugt er,
agcnt fyrir Canada X. V. Land Co. I þess-
ari ferð hefur itann fengiS niSursetning, sem
íciklu nemur, á löndum þeim sem hann
hctur söla-utnhoð yfir. Suru löndin liafa
jafnvel vcrið f.urff niCur um helming.
á liœtttí vafninga, afföll og enda vanskil
á peningaseudingum heint til Islands.
Það þarf víst ekki að hvetja meiin til
að nota sjer þctta tækifæri; þörfina á
því hafa allir fundið, sem þurft hafa
að standa í slikum peningasenilingum.
Kaupendur vorir ertt beðnir afsökun-
ar á því, hre seiut blaöið kemur út í
þetta sinn. Það stafar af þvi að gufu-
afl það, sem blaðið er prentað með,
hefur brugðizt oss nokkra daga.
39. «épt. síðastliðinu andaðist hjer i bæn-
uui úr brjós'.txring ekkjan Sigurlatig S/c-
fÍHsJSttir frá Geirastöðum i Þingi 1 Ilúna-
vatnssýslu. Iliin hafði lcgið rúmföst frá þvf
nu. sfðastliðið nýjár. iiútt var fædd 11. júlí
1830; giptist 1 l.r.O Jóni Rttnólfssyni, rettuð-
in úr sömu sysiu. j’au lifðu saman 30 ár
°» eignuðust 14 born; |ar ai lifa nú se.x,
3 stúlkur i Ameríku, og ein lieima á Is-
landi. Sumarið I8S3 fiutti luin til Ameríku
mcð ijórum dætrum sínum.
Mennúnlti cinn nálregt Morris lijer í fyik-
irm varð fyrir einkcnnilcgu óhappi hjer uin
kveidið. Kálfnr hans náðu í $130, sem
sem Iiann átti í bankaseðlum — og átu þá.
7. nóvember næstkomandi hefur af Cana-
úastjórn verið valinn almennur bænadagur
(Thanksgiving Day) fyrir Canada.
ITr. Bergvin Jónsson, einn af útgefendum
I. ig’bergs, sem verið hefur í sumar suðri j
Minneapolis og stofnað J-ar e<V/r/--gjörð, Uom
liiitgað til bæjarins fyrir íáum dögum og
1-ýst við að verða hjer f allan vetur.
Vjer leyfunt oss að vekja athygli
rnanna á mtglýsingunni frá itr. 1J. ],.
Jktldvinssyni í þessu blaði. Þuð hefur
iettgi veriö þötf á því, nð geta snúið sjer
tii einkvers Islcndings lijer með kaup
ÚR WNGVALLANÝLENDUNNI
er oss skrifað J>. 11. J>. m. : Hús
eins bóndans hjer brann nýlega
tneð öllu tilheyrandi; ettgu bjargað
nema tveirnur kistum. Enginn veit
orsökina. Svo brann og hjá öðrum
liónda allt hey hans og kviknaði i
fjðsinu; J>ó vurð komið í veg fyrir
að J>að brynni allt. Þ. 10. {>. m.
dó hjer kona, Guðrún Ólafsdóttir
að nafni, húsfreyja Magnúsar Sölva-
sonar, eptir að hafa alið tvö börn.
Dessi hjón komu heiman af Islandi
í fyrra sumar frá Seyðisfirði. Sljettu-
eldar eru nú að æða hjer yfir sem
ákafast, en ekki hafa peir gert
skaða, enn sem komið er, að und-
anteknum heybrutia peirn, sem áður
er utn getið. Alltnargir Islending-
ar hafa vinnti við járnhrautarpart-
inn, setn vertð er að leggja vestur
frá Saltcoats. Ollum löndutn vorurn
hjer líður bæriloga, uð }>»í or jeg
!>ezt veit.
JaníiBhoímn
Eptir tUcphan >S. Olirer og
Þorste in Anton htsson.
t>ann f>. pessa mánaðnr lögðum
við af stað vestur til Mooso Mountain.
til J>ess að skoða J>ar iand, skoða
livort fýsilegt væri fyrir lslendinga
að flytja pangað og stofna J>ar
nýlendu. Við keyrðum alla leið
einhestis, Itjeldum beint vestur, vest-
ur townshij) (5 mest af leiðinni,
sumstaðar komum við pó í to\vn-
shi f) og 7; á pessari leið er mjög
frjósamt og fagurt land og albyggt
vestur í 27. röð. Dá taka við ó-
byggðir, J>að er að segja stórt ó-
byggt svæði, að pví er okkur var
saot 20 mílur frá suðri til norðurs
O
og hjer ntn bil 50 rnílur frá austri
til vesturs. Aðalliyggðin liggur vest-
ur með Souris-ánni en ekki lengra
norður en Tovvnship 4 nær. pessi
óbyggða landspilda er til muna ó-
byggilegra land, en land J>að sem
byggt er J>ar umhverfis; hún er
öldutnyiidað hálendi með heldur
frjóum jarðvegi, en plógland er
par víðast injög sundur slitið af
smábollum og má sjálfsagt fá J>ar
mikið engi í vætu árum, J>ví nú
á }>essu afarmikla J>urka suinri hafði
verið heyjað par af fólki úr tölu-
verðri fjarlægð. Sumir hijfðu komið
pangað í J>ví skyni 10—20 og jafn-
vel 20 míhir. Heyskajiur er par
samt/ mjög reitingslegur og verður
aldrei nægilegur ef land byggis
par allt. Víðast er hjer meira og
ininna jrrýttur jarðvegur, og suirt-
staðar með öllu öbyggilegur J>ess
vernia. Að eins á einum stað fund-
O
uin við vatn á öllu pessu svæði
og pað sem við álitum byggilegast
af J>vi var Tovvnsliip 5 og 0, Range
30—31—32—33— 34. Ej>tir að hafa
skoðað J>essa spildu, iijeldum við
vestur með Moose Mountain vestur
á Carlyle landskrifstofu og fengum
par allar pær leiðbeiningar, sem
unnt var að gefa viðvíkjandi ó-
byggðu og lítt byggðu landi
par unihverfis inillum fjallanna
og landamæranr.a að sunnan.
Land pað sem við sjerstaklega skoð-
uðutn, voru townshij> 1, 2, 3, 4,
5 og ö í röðunum 4, 5, 6, 7 og 8.
Þessi tovvnships eru minnst byggð
af J>ví landi, sem álí/.t byggilegt
par í nánd. Detta land er einnig
öldumyndað liálerdi og jdógland,
mjög slitið af pessum sömn stná-
dældum, sem pó eru nokkuð öðru-
vísi en á hinu áður umtalaða svæði.
Þær eru stærri ummáls og ekki
eins djúpar, cg par af leiðandi ekki
vissar til heyskajiar noma í vætu
árum. Nú voru J>ar rnjög óvíða
sláandi blettir, enda fóru J>eir fáu
landnemar, sem J>ar eru, rmirgar
mílur í burt til pess að afla sjer
iteyja. Svæði }>etta er í heild sinni
betur liæft til akuryrkju en nokk-
urs unnars. Að sönnu vantar pað
töluvert til pess að jafnast að gæð-
um og fegurð við land pað sem
við ferðuðtimst yfir austan og vest-
an Manitoba-landainæranna, sem nú
er pegar fullbyggt. Detta uintal-
aða svæði er víða grýtt, sumstað-
ar nijög grýtt; á öðrum stiiðum er
grjót ekki til fyrirstöðu og á sum-
um stöðum grjótlaust að öllu.
Nokkrir canadiskir menn hafa tekið
sjer par bólfestu og sem eðlilegt
er á beztu blettunutn; par eru
einnig 2 Svíar se/.tir að. Fjöltli af
inönnum liafa skoðað J>ett,a land-
svæði og margir tekið par lönd
en aldrei setzt að á peim; aðrir
hafa setzt að á peim um stundnr.
sakir og síðan ekki komið á J>ær
stöðvar. Fjarlægð frá skógi er par
mjög mikil, minnst 30 allt að 50,
milum. Stærsti kostur pessa land-
hluta eru kolin; rnenn geta haft
j>au uægileg nieð litluin kostnaði.
Dessi svo kallaði Sourisdalur, sem
áður liefur verið ritað uin liggur á
pessu svæði sunnarlega frá austri
til vesturs; hann er með pörtum
bæði grýltur og liólóttur; par er
samt (sjerstaklega á einuin stað)
dálítill heyskajiur.
(Niöurlag ntest.)
G. H. CAMPBELL
GENERAL
I)R. J. J0NASENS
LÆKNINGA BÓK....á 91.00
HJÁLP í VIDLÖGUM...- 35 c.
Til sölu hjá
ITlw ®innej
173 Ross Str.
WINNIPEG.
NORTHERN PACIPIC
AND MANITOBA ’RAILWAY.
Timc Table, taking cflcct Sept. 1. 1889.
Freight
No. .55
Dayly
Kxcept
Surnlay
12:15 p
11:57 a
11:30 a
11:(K) a
10:17 a
10:07 a
9:35 a
9:00 a
8:31 a
7:55 a
p ' hxpr s Central or 90
No. 51 Meridianstan-
Daily. dard time.
] :40 p .. Winnipeg.
7:15 a
7:00 a
1:20p'.. St. Norbert
1:07 p •. .Cartier.
12;47 PjfjJSt. Agathe
12:30 pSilver ]‘lai»s
12:10 pj... Morris...
11:55II • . .St. Jean.
11:33 a!-• Lcállicr .
11,05 a D
11:00 a
10:50 n
W.
Lynni)
0
3.6
9.1
15.4
23.7
32.6
40.5
46.9
56.1
65.3
|
þ.xp’s j.'rc’t
>'<>• •>! no.56
IJal|y I Dail
_____icxSu
9:35a|4.31p
«:-*»a'4.54p
10:00alð.i8e
lOiDaj.yyip
10.S7al6.27p
I0.56a6.59p
ll.09aj7.27p
1 L33a g.OOp
)2.(>lp
12.06p
12.15p
8.50p
6.35a
7.0öa
t.OOp
6.35p
9.55a
7.00a
6.45a|
De Pemb. Arj68.oj
2:25a|Wpeg Juac.
4:40p! Minncapolis
4:00 pLv StPl. Ar;
6.-40 p . . Helena....
3:40 p . .Garrison . .
1:0ö a .. Spokanc..
8:00 a ... Portland .
4;20 a • • ■ Tacoma.. I
PÓRTAGÉ LA~PKAIRIK BKANCIL
xed | iMixed
Mio. 5 i No. 6!
Nily j |Daily |
1 )au. | ex. Su.
9.50 a’ ..Winríipeg.. 4.ÖÖP
9.35 all’ortage Junc’ 4.15P
9.00 al. Headingly.. 4.51P
8.36ajHorse Plains 5.16P
8.10 a1 .(Jravel Pit.j 5.43I>|
7.51 a .. Kustace... 6.03P
7.36 al.. Oakville... j 6.19P,
6.45 a Port la I’rairic j 7.151>|
8.35]>
8.50/1
MUNROE & WEST.
Málafutrslumenn o. s. frv.
Fkeeman Block
490 NJain Str., Winnipeg.
vel þekktir meðal íslendinga, jafnan reiðu-
búinir til að taka að sjer mál þeirra, gera
yrir þá samninga o. s. frv.
TICKET AGENT,
471 MAIN STREET. • WDUSIPEG, MAN.
Headqnartera for all Lines, as undo»'
Allart, Inman,
Dominion, State,
Beaver. North German,
Whito 8tar, Lloyd’s (Bremen Llne)
Guoin, Dlrcct Hamburg Line,
Cunard, French Line,
Anchor, ItaHan Line,
and every other Une crosslng the Atlantio o»
Paciflc Oceans.
Publisher of “Campbell’s Steamship RnMe."
This GuidOBives full partionlaraof all linea. with
Time Tables and Bailing dates. Scnd for it.
ACENT FOR TH08.C00K &.SON8,
the celobrated Tourist Agents of the world.
PREPAID TICKETS,
to bring your frlends out from tbe Old Conatry
at lovrcst rates, also
MONEY ORDERS AND DRAFTS
on all points in Grcat Brltain and the Con
tinent,
BACCACE
checked thjough, and labeled forthe shlp by
which you eaU.
Writo for partioulars. Correspondence an-
swered promptly.
G. B. QAHPBBKL,
General Steamship Agent.
471 Main St. and C.P.R. Depot, Winnlpeg;, Maa.
GREEN BALL
CLOTIiING iIOUSE.
484 IHain Str.
\ ið höfum alfatnað handa 700 manns að
vclja úr.
Fyrir $4.50 getið þið keypt prýðisfallcgan
Ijósan sumarfatnað, og fáeinar l>etri tegund-
ir fyrir $ 5,50, $ 6,00 og $ 7,00.
Buxur fyrir $ 1,25, upp að $ 5,00.
Joliii Spring
434 Main Str.
JARDARFARIR.
Hornið á Main & Notre Dame e
Líkkistur og allt sem til jarð-
arfara þarf.
ÓDÝRAST í BŒNUM.
Jcg geri mjer mesta far um,aí
nllt geti farið satn l>ezt frani
við jarðai-farir.
Telephone Nr. 413.
Opið dag og nótt.
M. HUGHES.
SPTRóriD
KI'TIR VKRÐI A ALLSKONAR
GRHMFÓDRI og IIVliITIMJÓM
á n. a. horninu á King St. og Market Square.
lyið fáið únrnkið borfjað tf pið viljið,
Gísli Ólafsson.
Fluttur! Fluttur!
TIL
|| Janjes Street West 1|
Beintámóti T’olice Station
er €u Thomas
Odýrasti gull- og lír-smiðurinn i bteum.
Það liorgar sig að heimsækja han.n
ðð
laginn, stuttvaxinn, dökkhærður maður, tneð nokkuð
viðhafnarmiklu látbragði, og góðmannlegu andliti. Hann
var landstjóri í einni nýlendrnni, og vissi vel af því.
Þegar nú nýieudu-landstjóri er lieima á Englandi, þá
er hann ekki neitt guðdómleg vera, jafnvel þótt luinn
sje G. (’J M. G., og í tiugum Knglendinga er eukert
dærnnlauft við stóðu hans. Það htifa ntargir landstjórar
verið og eru margir umhverfis Suður Kensington, og
meiin komnst ekki í neitt uppnám út af nterveru
|>eirra. Kn þegar einn eður annar úr þessum virðulega
ílokk stígur á skip þ.tð, sem á að flytja hann til stranda
þeirrn, sein Jiunn á yflr að ráða, þá breytist þetta tillt-
sainan. Haim fer |>á úv síuurn venjtilega ham og tekur
á sig liimneskt geifi. í stuttu mSli, í staö þess að
vera ekki nema bhitt áfram meðalrnaður, verður hann
stórmenni, eins og líka er mjög vel til fallið. Enginn
liefur vitað þetta het ir eu Iloimhurst Itívarötir, og hverj-
ttm þeim maiiui, sem ánægju liefði lmft af að velta
slíku athygli, mundi ltaí'a þótt það skritnara en llest
annað, hvernig viðhöfniu í láthragði lávttrðarins óx smátt
og smátt, þó hún færi liægt að því, eptir þvi sem skip-
ið færöist lengra írá Etiglatidi og mtr því landi, sem
hann var konungur yíir. Hún hækkaði, stig eptir stig,
eins og kvikasilfrið í liitamæli, sem farið er með inn
í lður jaröaiinaiir, eða lbittur er í sólarljósið. En þegar
hjer var koniiö sögunni, rantaði mikið á, að viðhöfnín
vteri komin á sitt hæsta stig.
,.Jeg var að segjit, lávarður minn,“ sagðí Meeson með
sinni óviðfeldnu rödd, “aö arfgeugi rjetturinu til að
eiga sœti i Jávarða-málstofmini væri |,að göfugasta grund-
vallar-atriði, sein enn hofur rnyndazt í stjórnarfyrirkon.u-
lagi lands vors. í cinni kvnslóðinni græðum vjer fjo;
í þeirri næstu náum vjer þeim virðingum, sem kaupa
má með pcningunum. Lítum á lávarðstign yöar, Þjer
37
eruð nú hátt settur S mariufjelaginu, iávarður minn; efi,
eptir því sem mjer hefur skilizt var faðir yðar verzl-
unarmaður líkt og jeg“.
„Huinm! — jæja, ckki beinlínis, Mr. Meeson“, tók
Ilolmhurst lávarður fram í. „Mjer þættij gaman að vita,
það veit hamingjan, liver þessi Ijómaudi laglega stúlka,
sem Ijady Holmhurst er að tala við, getur veriö?“
En Mr. Meeson, sem hafði nærri þvi hjátrúarfulla
lotningu fyrir aðal.sraennskunni, eins og flest fólk, sem
honum er líkt að upplagi, Ijet ekki undan. „8vo að
við nú tökum eitt dæmi, lávarður minu,“ sagði hnnn
„þá hef jeg grætt heilmikið »f peningum; mjer þykir
ekkert fyrir að segja yður það; hvað ætli gæti aptrað
eptirkonmuda minura - ef jeg skyldi eiga cinhvern
eptirkomanda — frá að nota sjer þessa peninga, og kom-
ast í svipaða stöðu, cins og þjer 6itjið nú í á svo virðu
legan hátt?“
„Alvog rjett, Mr. Meeson. Það væri íramúrskarandi
ágætlega til fuitdiS af eptirkomanda yðar. Fyrirgefið
þjer — Jeg sje að Lady Ilolmhurst er að benda injer
að kon;a“. Og hann flýði í mesta skyndi, en Mr. Meeson
elti haun.
„Jón, góði minn!“ sagði Lady Iiolmhurst, „mig lang-
ar til að sýna þjer Miss Smithers — hana Miss Smitliers,
sem við liöfum öll talað svo mikið um, og sein skrif-
að hefur bókinn, sem þú liéfur verið að lesa. Miss
Smithers, maðurinn minn!“
Þegar Ilolmhurst lávarður var ekki sokkinn niður 1
stjóruarstörf, þá liafði hann glöggt auga fyrir laglegum
stúlkum—og hver er sá karlmaður, sem ekki hefur það,
ef hann annars ú skilið uð vera kallaður karlmaður?
Hann hneigði sig kurteyslega, og fór að segja Ágústu, á
mjög fögru máli, live framúrskarandi vænt lionum þætti
um að fú tækifæri til að kynnast henni, en þá kom Mr.
Cö
liöföu mikið við liana, og allir farþegjarnir á fyrstu
káetu fctuðu í fótspor þeirra, og það leið ekki langt
uiri áður mönnum þótti mest vert um hana af ölluin,
sem & skipinu voru. Þau tvö eiutök af bókinni henn-
ar, sem á skipinu voru, geugu frá manni til manns,
þangað til þau gátu nauiuast hangið stunan, og í raun
og veru varð hún að lokum alveg uppgeflu á að lieyra
talað um sitt eigið verk. F.n það sat ekki þar við;
Agústa var, eins og lesenduruir vafalaust nuini, frant-
úrskarandi lagleg stúlka, og þó að það kunui að virð-
ast sorglegt, þá veröur því ekki neitað að flestum mönu-
um þykir meira vert um laglega konu heldur en um
karlmann, eða kvennmann, sem ekki Uefur fríðleikan-
um fyrir að farn. Þar sem nú ranu saman hjá Agústu
æskan, fegurðin, gáfurnár og raunirnar •— J\ví að Lady
llolmhurst hafði ekki alveg steinþagnað ytijr raunasögu
liennar — þá varð hún allt í eiuu að hálfgndings gyðju
í augum manna. Vesalings stúlknn, sem ekki liafði
vanizt öðru en sorgum, illri meöferð og örbyrgð, varð
sannast að segja hálffclmtruð við þessa undarlegu breyt-
ingu, þar sem hver maður á þessu stóra skipi vildi
ekki stauda öðruvísi en heimi þóknaðist. En hún hafði
mannlegar tiliiniiingar, og þess vegna þótti lienni þetta
auðvitað áuægjulegt. J>að er ekki einskis vert, að sjá
allt i einu blessaða dögauina hrjótast fram og glainpa
á himuinum, þogar maður liefur verið á ferli á leiö-
inlegri riguinga-nótt, og að vita að nú er því versta
lokið, því að hjeðan af sjor maður, hvar maður á að
stíga fætinum niður. Það er ckki heldur einskisvert,
hvað vel kristinn sem maður er, að vinna algerðan sigt
ur yflr einhverjum, sem gert hefur manni allt, seni í
hans valdi hefur staðið, til mcins og bölfunar; sem
hefur með ágirndar-áfergju sinni orðið orsök í
dauða þess sem maður hefur elskað meir en alla aðra
t