Lögberg - 20.11.1889, Blaðsíða 1

Lögberg - 20.11.1889, Blaðsíða 1
f Ligberg ci genð út al tYentfjclagi Lögbergs, Kemur út á hverjum miðvikudegi. Skrifstofa og prcntsmiðja nr. 35 Lombarcl Str., Winnipeg Man. Kostar $1.00 um árið. Borgist fyrirfram. Einstök númer 5 c. Lögberg is published every Wednesday hy the Lðgberg l'riníing Company at Xo. 35 Lombard Str., Winnipeg Man. Subscription Price: $1.00 a ycar. Payable in advance. Singlc coptes 5 c. 2. Ar. WINNIPEG, MAN 20. .NÓVEMBER 1SS9. Nr. 45. INNFLUTNINGUR. í því skyni að flýta sem mest að m'ógulcgt cr fyrir því aS auSu löndin í MANÍTOBA FYLKI byggist, óskar undirritaSur eptir aöstoö viö aB útbreiöa upplýsingar viðvíkjandi landinu í'rá öllum svcitastjórnum og íbúum iylkisins, sem hafa hug á aö fá vini sína til aö' sctjast hjer að. þessar upp- lýsingar fá nienn, ef menn smia sjer til ptjórnardeildar innnutn- ingsmálanna. Látið vini yðar fá vitncskju um liina MIKLU KOSTI FYLKISINS. AugnamiB stjórnarinnur er með öllum leyfilcgum mcðulum að draga SJERSTAKLEGA að fólk, SEM LEGGUR STUND Á AKURYRKJU, o«t sem lagt gcti sinn skcrf til að byggja fylkið upp, jafnframt því sem þaS tryggir sjálí'u sjer þsegileg hcimili. Ekkcrt land getur tek- ði þessu fylki fram að LANDGÆDUM. Mcð HINNI MIKLU JÁRNBRAUTA-VIDBÓT, sem menn bráðum yorða aðnjótandi, opnast nú ÁRJÓSAEEGUSTU BÝLESDU-SYÆDI og verða hin góðu liind þar til sölu mcð VÆGU VERDI o= AUDVELDUM BORGUNAR-SKILMÁLUM, Aldrei getur orðið of kröptuglega brýnt fyrir mönnum, scm eru að streyma inn í fylkið, hve mikill hagur er við að setjast að í slíkum hjeruðum, í stað þess að fara 'til fjarlægari staða langt f'rá iárnbrautum. TKOS. GREENWAY WlNNIl'EG, MANITOBA. ráðherra ttkuryrkju- og innflutningsmála. MITCHELL BRUG CO. — STÓRSALA A — Infjum og palcnt-mcbölum Winnipeg, Man. Eintt agcntarnir fyrir hiö mikla noröur- amerikanska heilsumeðal, sem keknar hósta k v e f, a n (1 þ r e n g s 1 i , b r o n c h i t i s. raddleysi, h æ s i og sárindi ikverk- u n D m. Grays sírón rir kvodu íir i-aiidli jrrcili. Er til sölu hjá ölTum alminnilegum A pó t e k u r u m og s v c i t a-k a u p m ö nnum GRAYS SÍRÓP læknar vcrstu tegundir af hósta og kvefi. CRAYS SÍKÓP læknar hálssárindi og hæsi, GRAYS SIROP gefur Jxgar í staö ljetti bronchilis. GRAVS SÍRÓP er hclsta meðalið viö andjrrengslum. GRAVS SÍRÓP læknar barnaveiki og kíghósta. GRAYS SÍRQP er ágætt metfal við tæringu. GKAVS SIROP i viS öllum veikindttm í liálsi, lunguin og brjósti. GRAYS SÍRÓP er betra en nokkuö annað meðal gegn öllum ofanncfnd- um sjúkdómum. Verd 25 cents. Yið óskum aC eiga viðskipti við yður. EDINBURCH, DAKOTA. "Ver/.la með allan pann varning, sem vanalega er seldur í búðum í gtnábæ)unura ut unl landið Ujencral ator&s). Allar vörur a{ beztu teg- undum. Komið inn og spyrjið um verð áður en J>jer kaupið annars- staðar. HOUCH & CAJVSPBELL Malafjsrslumenn o. *• trr\ Skrifstofur: ii02 Main St. Winnipeg Man, EfflfltUSTl FARBRJEF með „Dominion Linunni" frá Islandi til Winnipeg: fyrir fullorðna yfir 12 ára $41,50 „ börn 5 til 12 ára.... 20,75 „ „ 1 „ 5 ára------ 14,75 seiur b. L. Baldvinsson 175 ROSSS TR. WINNIPEG. MUNROE &WEST. Málafœrdwmenn o. s. frv. Frkeman Bi.ock 490 Wlain Str., Winnipeg. vel þekktir meðal íslendinga, jafnan rciSu- búinir til að taka að sjer mál )>cirra, gera yrir ]>á samninga o. s. frv. A. Haggart. Jnmes A. Ross. IIAGGART & ROSS. Málafærslumenn o. s. frv. DL'XDEE BLOGK. MAIN STK Póstaúskassi No. 1241. íslendingar goia snúiC sjer til þeirra tneC mál sín, fullvissir um, að Jicir láta sjer vcra erl (^a . i i ., í i ( ; > ¦ • i:' sem we les'ast. 'ii il V !l¦• ¦' ' I liíic? un alnll JARDARFARIR. Homiö á Main & Notri: Dame e Líkkistur og allt scm til jarð- arfara þar£ ÓDÝRAST í BŒNUM. Jeg gcri mjcr mcsta far um, a8 allt geti i'nrio' sem bezt fram við jorðarfarir. TeltphoM Nr. 413. OpiS dag og nótt. 3Æ HtK^HES. LIFE ASSUÍIANCE COY 0F CANADA. H0FUD3T0LL OG EIGNIR $2.500.000 LífsábyrgB o| slysfaraábyrgC sem stendur $ 17,000,000 LIFSABYRfDIRNAR SKILYRDISLAUSAR Trygjið líf yðar nú og náið í arðinn ¦ fyrir árið 1889. 08, C|ilroy \ j\, t JL» K iÍa, Jl Cl 6 r S OII Skrifstofa 377 Main Str- Aðal- lagentar. 16 SVSIKLAR VíITRAR 16 SKEMMTltaffl -frá- Manitoba til Montreal Og ALLKA STADA ¦Istur í ONTAIUO fpiif NopthernPaciflé&Manitoba J á r n h r a n 11 il 11 i. Eina brautin með máSdegisverðarvögnum milli staða í Manitoba ojjOntario, ef kom- ið'er við i St. Paul ogfcHICAGO. ____fl Farbrjef til siilu á epijwlgjandi dögum: arbrjef til siilu á epii rtrdag ii., T9., 25., #?v., og daglega frá 16. til 23. dcs., og 6. til 8. jan., að báðum dögum meðtöldum. $40 ~Fcnl Vrm og AP*"r — $40 00 \—FARBRJEFIN GILDA—/ 90 Dagar / Níutlu Daga \ Dagar Menn íncga vera 15 daga hvora leiC, 0 slanda viö á fciðumnn. Timinn scm far- brjefin gilda, má lcngjast um 15 daga gcgn $5 borgun, eða um 30 daga gegn 10 daga borgun, ef mcnn snúa sjcr til jámbrautar- agentsins á þeim stað, scm mcnn eetla til samkvæmt farbrjefinu. Viðvíkjandi frekari upplýsingum, kortum, tímatöflum og farbrjefum sero gilda á miðdegis- verðarvagna brautinni, skrifi mcnn eða snúa sjcr til cinhvcrs af agentum Northern Pacific & Manitoba liraularinnar cða lil HERBERTJ. BELCH, Fa.brjefa agent 486 Main St.. Winnipeg, J. M. GRAHAM. H. SWINFORD, Aðalforstöðumaður. Aðal agcnt. Winnipeg. FRJETTIR. í London á Englandi or fjclag, setn hefur fyrir mark og mið að vinna að nanara satnbaadi inilli hinna ýmsu hluta brczka ríkisins {Imperial Féderation League). .Kjelagið liefur einkum látið til sín taka á síðustu tíiniini, og er Jiað pakkað (eða kennt) Sír Charles Tupper, fulltrtia Can- ada stjórnar í Loncloti. Fjelagið hjelt fjölmcnnan ársfuntl í síðustu viku, og voru [>ar saman komin ýms stórnienni, sem málinu eru hlynnt. Fundurinn sampykkti að skora á brezku stjórnina að halda mcð á- kvcðnu millibib fundi, par sem menu fr;í Ollum pörtum ríkisins kæmu sam- an, til pcss að ræða pau mál, sem varða allt ríkið, og scm pegar eru sv<> i'i veg komin, að pau verða rædd a pennan hátt. Þcss cr og vcrt aö gota' að fjelagiö ætlar ekki að lialda fram tollsambandi milli ríkishlutanna, eptír J)\i scm niönnnm fórust orð á þessutn fundi. Þvert á móti ntælti Roíberry lávarður, cinn af heldri mönnum frjálalynda fJokksina og cin- dreginn /e<?«raítort-taaöur, sjerstaklcga móti öllum tilraununi til að koH- varjia frjálsum viðskiptum. í Brazilíu var hafin uppreisn fyrir síðustu helgi, en frjettirn'ar paðan eru enn mjög óljósar. Augnamið uppreisnarinnar er sagt sje að stofna lýðveldi. Svo er og sagt að her- liðiðveiti uppreisnar-mönnumtm. Einn ráðherrann hefur verið skotinn. Mik- ið uppnám varð á kaupmanna sam- kundnnni í New-York, pegai pess- ar frjettir bárust pangað, enda er pað og ekki furða, par sem meginið af kaffi pví, sem drukkið er í Ame- ríku, kemur frá Brazilíu. ¦— Eptir að pað var sett, sem að framan cr sagt, nála grcinilegri frjettir komið af pessari uppreisn. Stjórnarbreyting hefur a orðið. Keis- arinn hefur verið settur af, og er kominn á leiðina til Portúgal. Lýð- veldisstjórnin er mynduð, og allt er nú í friði og spekt. Stjórnar- byltinp; pessi er mjög einkennileg, ekki að eins að pví leyti, hve friðsamlega og kyrrlátlega hítn gcng- ur, heldur og engu síður að pví leyti, að keisarinn, seni nú hefur veriö settur af. Dotn Pcdro, naut svo mikillar vinsældar af almenningi manna, að hann er talinn oinhver hinn ast- sælasti konungur, sem nokkurn tíma hefur ríkjum ráðið. Hann hefur vafalaust verið frjálslvndast- ur allra sinna samtíðakonun<ra, oo- pað má vafalaust fullyrða, að pau ráð, sem pjóðin nú hefur prifið til, par sem hún hefur gert uppreisn og stofnað lýðveldi, pau eiga að mjög miklu leyti kyn sitt að rekja til pess frelsis-anda, sem gengið hef- ur út til pjóðarinnar frá keisaran- um sjálfum. Það lítur pví nokk- uð einkennilega út, að nú skuli einmitt honuin vera vikið frá vi'ild- um. Aðalorsökin til pess er talin sú, að dóttir keisarans, sein við ríkintt átti að taka, að honuin liðn- um, er hötuð af pjóðiuni, híium sem lágum. Brazilíu-menn hafa Icngi búið yfir pessu hatri, og ekk- ert að hafzt, en nú á síðustu títn- um hafa ýms smærri atriði riðið af baggamuninn, gvo scin ráðríkis-að- farir stjórnarinnar viö síðustu kosn- ingar. Annars eru pær frjettir, scin cnn hafa komið um uppreisnina taldar all-varhucrHverðar. En<Tar frjettir hijfðtt nefitil. komið, pegar síðast frjettist, beint til sendiherra Brazilíu í WashÍÐgton viövíkjandi stjðrnarbyltingunni. Uppreisnartr.enn hafa auðsjáanl. orðið ofan á í RioJan- eiro höfuðborginni, og ráða par öllutii sköpuðum hlutum, par A meðal frjetta- práðunum. Dess vegna hafa enn komið frjettir fril uppreisnarmOnn- unum cinum. En eptir fáa daga l)úast tnenn við að kosnungssinnar niiuii citthvað geta látið til sín heyra frá öðrutn borgum. Vatnsveitingar cru mji'ig á dag- skríi í Norður Dakota um pessar mundir, og heröa auðvitað purkarn- ir í sumar scm lcið mjög' mikið á slíkum hugmvnduni meðal ínanna. Einkum hefur verið talað tim boraða (artesiaka) brunna, og gcra margir sjer mjög góðar vonir um að mji'ig mikið gagn geti að peim orðið. I síðustti viku var haldinn fjöl- iiicniii'r fundiir í Grand Forks til pcss að ræða tiin puð cfni. Stt'ir- kostlegust var tillaga forsetans frá Norður Dakota háskðlanum. Hann vildi láta grafa skurð, Wæði í sigl- iiiga og vatnsveitinga skyni, úr Mis- souri-fljótinu, pvert yíir rikið fyrir sunnan Devils Lake til Rauði'ir, og úr Rauðá til Mississippi-fljótsius. Skurð- urinn íitti, eptir lians hugmynd, að bggja um sem fiest porp og í sem flestar ár að mögulegt væri, og liggja í boga; ineð pví áleit hann aö komast mundi mega hjá lokum, scm yrðu óhjákvæmilegar ef stefnan ræri höfð beinni frá Missouri-íljót- inu, og sein bæði kostuðu ógrynni fjár og jafnfratnt pyrftu stöðugrar aðgæzlu. Háskóla-forsctinn sagði, að nft væri að pví komið, að geysi- miklar vörur yrðu fluttar norður Raúöá, cptir AVinnipcgvatni, til Hudsons-flóans og paðan til Liver- pool, og mundi pá ]>cssi skurður koma í góðar parfir. Honum pótti sem mæla mætti skurðfarveginn f vetur oo- orafa hann na'sta sutnar. Ekki gerði ræðumaðurinn sjer samt góðar vonir um að eongressinn mundi fallast k tillöguna...... Fund- urinn sampykkti kjarnyrtar áskor- anir til congressins um að veita nægilegt fje til að koma vatns- veitingum á með öllu mögulegu móti. Akaflegt regn kom i Pennsylva- níu á sunnudagskvcldið var, og lijelzt heilan sólahnng, svo að stór- flóð hljóp í ar. Einkum er pað Schuylkill fljótið, sem hefur flóð upp yfir bakka sína og mörg hundr- uð ekra eru í fcafi. Ymsar lirýr hafa sópazt burtu og járnbrauta- vagnar hafa ekki getað komizt á- fram. Kjallarar undir húsum hafa fyllzt, og allmikið af húsum var í mikilli hætt •, pegar síðast frjettist. Miklu umtali veldur út utn alla Canada sú fyrirætlun Manítóba-stjórn' arinnar, að afnema trúarbragðakennsl* una úr öllum alpýðuskólum fylkisins og hafa sama fyrirkomulag við alla skólana, svo að enginn greinarmunnr verði framar á tilsögn peirri sem böru kapólskra manna og prótestanta f:i Eins og nærri má o-eta, eru athurra- semdirnar sumar meö og sumar ímít. Vfir höfuð má scgja, að prótcstant- ar utan Manitoba-fylkis sjeu pessari fyrirhuguðu n'iðstöfun hlynntir, en kapólskir menn eru hvervetna aml- stæðir henni. Nýlega hefur J/ercítir, æðsti ráðherra Quebec-fylkis, drepið á pctta mál í ræðu, sem hann hjelt í pólitísku fjelagi í Montreal, og síðar hefur hann ský/rt skoðanir sín- ar enn nákvæinar fyrir blaðamönn- um, sem hafa fundið hann að máli viðvíkjandi pessu atriði. Hann held- ur pvi frain, að hvar sem trúar- bragðadeildir, hvort heldur sjeu ka- pólskir menn eða prótestantar, sjen í minui hluta í einhverju fylki, par <íV/i pær að njóta jafnrjettis við minni hhitann. En að hinu leytinu varar hann prðtestanta við pví, að ef peir lati kcnna allsmunar ]>ar som peir eru í meirt hluta ga<rn- vart kapólskum mönnuiu, og traðki rjctti peirri, eins og honum pykir Manítoba-stjórnin wtla að gera, ]>« muni kapólskir menn i (v)uebec-fvlk- iiut fara Ukt að n'iði sínu gagnvart prótestöntutn par.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.