Lögberg - 20.11.1889, Blaðsíða 3
hátt forstöðu, og það hefur reynt til
að ko:na aljiýðu marina í trú uin,
að J>eir, er sátu á hinu síðasta kirkju-
Jringi hafi verið ósjálfstæðir aum-
ingjar, er ekki hati frarnfylgt skoð-
unum sínum í neinu. Yjer bendutn
á Jrett.a, af J>ví f>að stendur auð-
sjáanlega í sambandi livað við ann-
að. Oss virðist mega af ]>ví ráða?
hverja stefriu J>að l>lað hefur kosið
sjer í málum vorum. Stefna ]>ess
er nú orðin sú, að styrkja mál
Jieirra sem vilja ófrægð fólks vors-
hjer í landi 1 öllu. f>að h'eldur ekki
hlífiskildi nj>p f\’rir neinu af vor-
um beztu máluni en rekur J>eim
hvern löðrunginn á fætur öðrum og
leitast við að kveikja úlfúð og óá-
nægju J>ar sem J>að sjer að menn
eru samtaka um eitthvað. t>ess get.
ur ekki orðið langt aö bíða, að
]>essi stefna blaðsins verði öllum
]>orra fólks vors skiijanleg. t>ví
livað sem ai;nars er, veita J>ó les-
endur blaðanna ]>ví nákvæma ej>tir-
tekt, hvað ]>au lmfa til brunns að
bera og hvers ofnis f>að er, sem
]>au selja kaupendum sfnum. Að
minnsta kosti munum vjer á einhvern
bátt reyna að koma „llkr.“ í skiln-
ing um, að ]>að fari ekki alveg
eptirtektalaust fram hjá oss, pegar
hún að ástæðulausu leitast við að
ófrægja oss næst.
Nokkrir boendur í Garðar-byggð,
(kaupendur 11 eimskrí ngl n).
VÖTTORÐ
I.
Síðan Asgeir Líndal fór að láta
svo mikið til sín lieyra um fátækt
og skussaskap landa sinna hjer, hef
jt^g verið beðinn . af inörgum að
skýra frá peim styrk, som íslend-
inguin var veittur meðan jeg var
Gounty Cémmissioner og skal jeg
pess vegna gera ]>að með sem allra
fæstum orðum. •
í peitn liluta Countys-ins, par sem
mjer bar að hafa cptirlit með purfa-
mönnum, fengu ekki aðrir hjálp úr
fátækrasjóði en peir, sem vegna
veikinda gátu hvorki unnið hjá sjálf-
um sjer nje öðrum og ekki höfðu
annað en vinnu sína til að reiða
sig á að jeg ekki tala um munaðar-
laus börn. — En pað eru ekki
fremur íslendingar en aðrir, sem
hjálpar leita í peim kringumstæð-
um, ef peir fátæktar vegna ekki
geta komizt af með öðru móti. Menn
eru lijer bæði viljugir og megnugir
að hjálpa peim, sem ekki geta
hjálpað sjer sjálfir sökum veikioda
eða annara hluta, sem peim eru ósjálf-
ráðir; má ráða pað af pví, að fje-
hirðir Penbína Countys hefur sjald-
an minna en -f 40,000 handa á milli,
og opt meira. — Um Gardar-toicn-
ship er pað að segja, að pau ár, sem
jeg var Covnty Commissioner, fengu
að eins tveir menn styrk. Ann a
peirra var íslendingur, sein átti konu,
er lá veik mikinn hluta ársius; hinn
var Norðmaður, sem fótbrotnaði og
lá fyrir pað allt sumarið. Báðir
pessir menn voru pá bláfátækir, en
kotnast nú heldur vel af.
E. II. Jiergman.
II.
Samkvæint tilmælum nágranna
tninna leyfi jeg mjer hjer með að
lýsa yfir pví, að yfir pann tíma,
sem jeg hef verið County Com-
rnissioner (,i: pað, sem af er árinu
1880), hefur styrkur af fje Countys-
ins að eins verið veit.tur peim, sem
annaðhvort sökuin veikinda eða elli
ekki liafa verið færir um að <ranffa
i) O
að vinnu, og ekki hafa átt pá að,
setn sjeð hafa um pá.
John Johnson,
County ('ommissioner.
NORTHERN PACIFIC
ANO MANITOBA' RAILWAY.
Time Table, taking effect Sept. 1. 18S9.
Freight
Xo. 55 Expr’s Central or 90 Exp’s Fre’t
Davlv No. 51 Meridianstan- C/I no. 54 no.56
Except Daily. dard tiiaie. Daily Dail
Sunday “9i25a exSu
1*2:15 p 1:40 p .. Winnipæg. 0 4.15p
11:57 a 1:32 p l’ortagejunct’ 3.0 9:4Sa 4.31 p
11:30 a 1:20 p . St. Norbert 9.1 4.54p
11:00 a 1:07 p ... Cartier... 15.4 10:00íi 5.18p
10:17 a 10:07 a 12;47P (jjst. Agathe 23.7 10:17a 5.51p
9:35 a 12:30 p Silver rinins 32.6 10.37a 6.27p 6.59p
9:00 a 12:10]> ... Morris.. . 40.5 l0.56a
8:34 a 11:5ð a ...St. iean. 46.9 ll.OOa 7.27p 8.00p 8.35p
7:55 a 11:33a .. . Letallier . 56.1 11.33a
7:15 a 11,05 a 11:00 a AW- Lynni^ 65.3 12.61 p 12.06p 12.15p
7:00 a 10:50 a De Pemb. Ar 68.0 8.50d
2:25 a \Npeg 1 unc. 8.50p
4:40 p Minneapolis 6.35a
4:00 p Lv St 1*1. Ar 7.05a
6. 40 p . .ilelena.... 4.00p
3:40 p . .Garrison .. 6.35p
1:05 a .. Spokane. . 9.55a
8:00 a ... Portland . 7.00a
4;20 a ’ ’Tacoma.. 6.45a
PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH.
xed 1 Mixed|
Mio. 5, No. 6
Nily, Daily
Dau. 1 ex. Su.j
9.50 a!Winnipeg.. 4.Ö0P
9.35 a I’ortagc Junc’ 4.15P|
9.00 a'. Headingly.. 4.51P
8.36 a Horse Plains 5.16P
8.10 ai .Gravel I'it. 5.43P
7.51 aj.. Eustace. .. 6.03PÍ
7.36 a!. . Oakville.. . 6.19P
6.45 a.Portda Prairie 7.15P|
MED MIKLUM AFSLÆTTI,
um noestu þrjá rnánuði.
MÁLUX og HVÍTþYOTTUR
& TALBOT
345 MainSt., Winnipeg
Jtarihh iliLintY
SPTRcTID
eptir ó d v r u m
STÍGYJELAM og SKÓM, KOFF-
ORTUJ/ og TÖSKUM, VETL-
INGUM og MOCCASINS.
Geo Ryan
KFTIR VERÐI Á ALLSKONAR
GRIIMFÓOKI og HVEITIHIJéLI
á n. a. horninu á King St. og Markct Square.
Pið fdið ómakið borgtið ef þið viljið.
Gísli Ólafsson.
. 492 IVJair] Str.
. JONASENS
LÆKNINGABÓK......á 81.00
HJÁLP í VIDLÖGUM. ..- 35 c.
Til sölu lijá
CREEN BALL
CLOTIIING HOUSE.
434 Hlain Str.
Við höfum alfatnað handa 700 manns að
velja úr.
Fyrir $4.50 getið júð keypt prýðisfallegan
Ijósan sumarfatnað, og fáeinar hctri tegund-
ir fyrir $ 5,50, $ 6,00 og $ 7,00.
Buxur fyrir $1,25, upp að $5,00.
Jolin Spring
434 Main Str.
Tli, •Fiiuiey
173 Ross Str.
WINNIPEG.
. •
TAKIÐ ÞIÐ YKKUJi TIL
OG IIEIMSÆKIÐ
Undirskrifaður biður alla pá, er
hann lánaði peninga til farareyris
hingað vestur á pessu yfirstandandi
sumri, að gera svo vel að borga
sjer ]>á hið fyrsta kringumstæður
peirra leyfa.
Þórarinn Þorleifsson,
Giinli P. O...................Maii
«
Og pið verðið steinhissft, hvað ódýrt
bið getið keypt nýjar vörur,
E I N M I T T N Ú.
Miklar byrgðir af svörtuni og mis-
titum kjóladúkum.
50 tegundir af allskonar skyrtu-
efni, hvert yard 10 c. og par yfir.
Fataeíni úr alull, union og bóm-
ullarblandað, 20 c. og par yrfir.
Ivarlmanna, kvenna og barnaskór
með allskonar verði.
Karlmanna alklæðnaður $5,00 og
par yfir.
Ágætt óbrent kaffi 4 j>d fyrir $1,00.
Alll odyrara en nokkru sinni aður
W. H. Eaton & Co.
SELKIRK, MAN.
Fluttur! Fluttur! TIL
11 Janjes Street West 1J
** Beintámóti Police Station **
er Tliomas
Odýrasti gu!I- og úr-smiðurinn í bæum
Það borgar sig að heimsækja han.n
St. Paul Hinneapolis
& HIANITOBA BRAl’TIN.
járnbrautarseðlar seldir hjer í bænum
^Hain ,Str., öSlinnipcg,
hornið á Portasre Ave.
Járnbrautarseðlar seldir beina leið
til St. Paul, Chicago, Detroit, Buffalo
Toroijto, Niagara Falls, Ottawa,
Quebec, Montreal, New York og
til allra staða hjer fyrir austan og
sunnan. Verðið pað lægsta, sem
mögulegt er. svefnvagnar fást fyr-
ir alla ferðina. Lægsta fargjald til
og frá Evrópu með öllum beztu
gufuskipalínum. Járnbrautarlestirnar
eggja á stað hjeðan á hverjum
morgni kl. 9,45, og pær standa
hvervetna í fyllsta sambandi við
aðrar lestir. Engar taíir nje ópæg-
indi við tollrannsóknir fyrir pá, sem
ætla til staða í Canada. Farið uj>j>
1 sporvagninn, sém fer frá járn-
brautarstöð vu m Kyrrah af sbrautarfj e
lagsins, og farið með lionum beina
leið til skrifstofu vorrar. Sparið
yður peninga, tíma og fyrirhöfn
með pví að finna mig eða skrifa
mjer til.
H. C. McMicken,
agent.
LJÓSMYNDARAR.
McWilliain Str. West, Winnpieg, IVjan
8*. Eini ljósmj'ndastaðurinn í bæn
u m semíslendingur vinnur >e5
(Sigurímr Jomisöon
200 Jemima Street
býður
kennslu í ensku
Heima 12—1 og 0—8.
ÁGÆT HAUSTKAUP
578-580 MAIN ST.
Alþýðubúðinu i Vinsœlu.
ViO höfum gert okkur far um að útvcga
okktir fyrir jiessa haustverzlun ódýrustu
vörurnar sem nokkurn tíma liafa verið
sýndar í pessum bæ, og okkur hefur tek-
izt það.
Lesið okkar v e r ‘S 1 i s t a og segið
kunningjum ykkar frá þeim.
Skreyttir kvennhattar úr flóha fyr-
ir 82,00.
Treyjnr og kii|inr fyrir kvennfólk
og hörn; allar stœrffir frá 82,00
vpp að 85,00 og 10,00. Meir en
300 að ve’.ja úr. Komiff og
skoðið' þœr.
Flannels. Mjög ódýx. Grá og úr
alull. Að ein.s’ 80,15. Seld á
80,20 í öðrum búðum.
Canton Flannel fyrir hálfvirði; koda.
15 c., seld fyrir 7\ c.
llllarteppi, grá fyrir 81,75 parið.
Hvit úr alull fyrir 83,00.
Kjolatan; meir en 1000 tekundir
þykk og góð fyrir 10c., 12\ ogl5c.
IJ5P3 Allt kjólaskraut tilsvarandi
(íolfti'ppi yfir 1/00 tegundir frá 20
c. og upp að 35 c. Góð.
Glnggatjold. Hvít fyrir 81,00 par-
ið. Enn fremur ýmsan annan
yúsbúnað.
- . ■ ■ . — ^ll^ -■*
P. S. Miss Sigurbjörg Stefáns-
dóttir er hjá okkur og talar við
ykkur ykkar eigiS mál.
►--------------AMA'—---— ------— -p
Pnntnnir lír iiýlendiiiiiiin. Við send-
itm ykkur sýnishorn og allt sem pið láðj-
ið um alveg eius og þið væruð hjcr í
bænum. Skrifið okkur og skrifið utan á
brjefin :
CHEAPSIDE, Box T>,
Winnipeg.
L H. Van Etten,
------SELUK----
TIMB UR,ÞAKSPÓN, VEGGJA-
RIMLA (lath) (fcc.
Skrifstofa og vörustaöur:
llornið á 1‘rinscss og Logiin strætum,
WINNIPEG.
P. O. Box 748.
80
tint !>ví í iiátvustur undan stöðugum vestanvindi. Allan
liðlangan' daginn lijeldu j>eir eptir þokuþöktu hatinu;
litli báturinn bar sig prýðilega; en ekki sáu þau nokkra
lifandi veru, þangað til loksins nóttin skall á þau.
Til allrar hamingju var poki með liveitibrauði 1 bátn-
utn, og kútur með vatni i; en þar var lika, til allrar
óhamingu, rommKÚtur, og úr honutn voru báðir háset-
arnir, Bill og Jolinnie, farnir að súpa fullkomlega eins
mikið eins og liollt var fyrir þá. Þau þurftu því ekki
að biíast við að liungur og þorsti bættist ofan ú aðrar
hörmungar þeirra, þó að þau væru köld og vot af sœ-
rokinu. Um sólsetur minkuðu þeir seglin talsvert, höfðu
ekki meira u]>pi af þeim eu svo að hylgjurnar skyldu
að eins ekki fara með bátinn eittlivað út i buskann.
Einhvern veginn leið þessi langa nótt. Ágústa ljet
naumast auguu aptur; e» Dick htli svaf eins og steinn
ti|'l> við harminn á lienni; handleggirnir á henni og
ábreiðan hlífðu honum við kuldanum og særokinu. Á
bátsbotniuum lá ðlr. Meesou, Agústa lmfði aumkvazt
ytir l>ann- -því að hann skalf óttalega og fengið lion-
nm aðra ábreiðuna, svo að sjálf hafði hún að eilis
ullarrjalið utan um sig.
En loksins kom dauf glæta í austrinu, og dags-
ljóaið tók að skína yilr ólgandi sjóinn. ÁgúSta leit um
öxl sjor og starði út í þokuna.
„Hvað er J>etta?“ sagði hún, og skalfíhenni röddin
af geðshræringu, við Bill liáseta, setp var að taka við
stýiinu af hinum sjómanniuum; og hún henti á eitt-
livað dökkt, sem stóð hátt upp í loptið og var svo að
jsegja yfir þeim.
Maðurinn ltorfði, og svo liorfði liann aptur; og svo
rak hann upp gleðióp, og sagði: „Land—■ land fyrir
framan okkur!"
88
sjeð Kangaroo sökkva, tókst því að ná upp í hátinn
einum manni lifandi, og svo stefndi það í áttina til
Iverguelen eyjarinnar, og hjelt að enginn nema bað
itefði af komizt, og gæti sagt söguna af þessu óttalega
skipbroti. Og hjer er vel til fallið að geta þess, að
fyrir næsta dagsetur var því bjargað af selaveiðaskipi,
sem sigldi með |>að til Albany, á Ástraliu-ströndinni.
Þaðan var send til Englards með frjettaþræðinum skýrsla
um slysið, sem fjekk ntjög á menn, eins og lesarinn
sjálfsagt man, og þegar því varð við kornið, var Lady
Holmhtirst, sem nú var orðin ekkja, og flestar hinar
konurnar, sem af komust, fluttar aptur til Englands.
Og nú snúum vjer oss aptur til aðalpersónunnar
> sögu Vorri og Mr. Aleesons.
Fólkið í litla bátnum sat og horfði hvað á annað
með hvítum, skeífdum andlitum, þangað til loksins
maðurinn, sem kallaður var Johnnie, og sem ekki var
neitt sjerlega ástúðlegur ásýndum, ef til vill af því að nef-
ið á honum var iatnið næstum því ilatt út á aðra kinn-
ina, fór að bölva í gríð og ergju, og sagði „að það
væri ekki ti) mikils að hanga hjer allan liðlangan dag-
inn“. Bill, sem var glaðlegri maður, svaraði þeirri at-
hugasemd með J>ví, „að haun, Johnnie, segði það djöf-
uls-satt, svo það væri betra fyrir þá að draga upp fram-
seglið“.
Þegar lijer var komið, tók Ágústa fram í, og sagði
þoim að kapteinninn hefði, rjett áður en skipin rákust
á, sagt sjer, að hann væri að stefna á Kerguelen eyj-
una, sem ekki væri nema (>0 eða 70 mílur frá þeim.
Þeir höfðu leiðarstein í bátuuin, og þeir vissu í hverja
átt Kangaroo hafði stefnt, þegar lionum hlekktist á.
Þeir eyddu því ekki meiri tíma til ráðagerðar, heldur
settu upp eins mikil segl eins og þessi litli bátur gat
borið í þeirri stinnings-golu, sem var, og stefndu oæst-
85
glampaði á skipið, sem nú var að sökkva; skuturinn á
|>ví var allur kominn upp úr vatninu, eu framstafninn
allur niður í það, og ruggaðist skipið þunglamalega
fram og aptur í sjáfarganginum, og sýndist vera eins
og að vefja utan um sig ofboðslegum en flaksandi ljós-
lrjúpi.
„Það er að fara! — svei mjer sem það er ekki að
fara!“ sagði sjómaðurinn Johnnie; og um ieið og hanu
sagði það, reisti þetta stórkostlega skip sig liægt <>g
hægt upp á endann. Hægt og hægt — mjög hægt, iypti
þáð skut sínutn upp hærra og hærra, en stakk fram-
stafni sínúm niður dýpra og dýpra, er, meðan á því
stóð hljóðuðu dauðadæmdu aumingjarnir, setn á skip-
inu voru, voðaléga og örvæntingarlega. Þeir æ|>tu,
þeir lirópuðu til liiminsins um ltjálp; en himininn skipti
sjer ekkert af þeitn, því að sálarangist ntannanna getur
ekki afstýrt tortýning þeirra. Stundarkorn stóð skipið
nærri því beiut upp á endann upp úr vatninu; lijer
um bil 100 fet af Jæss miklu lengd stóðu upp i loptið,
líkt og einliver óliemjustór sjávarplanta, og mennifnir
ultu frá því í skúrum, líkt og flugur, sem tilflnuingar-
iausar liftfa orðiö af frosti, niður í freyðandi hyldýpið,
sem undir var. Svo tók það allt í einu harðan og
hræðilegau kipp, skerandi brak heyrðist af bjálkunum,
sem brotnuðu, katlarnir rifnuðu með háum livelii, lok-
urnar brustu sundur með óljósu urgi, og skipið steypt-
ist niðtir í hið ómælanlega hyldýpi, og sást aldrei framar.
Yatnið luktist saman þar sem skipið liafði verið,
sjóðandi og freyðandi og sogandi allt niður í svelginn
á eptir skipinu, en gufan og innilukta loptið kom upp
í stórvöxnura hvissandi bólum, sem brustu á vflrborðiiiu
og duttu svo niður í dropum. Karlmennirnir stundu
hátt, barnið starblíndi frá sjer numið, og Ágústa æpti,
eius og hún þyldi ekki við fyrir kvölum.