Lögberg - 20.11.1889, Blaðsíða 4

Lögberg - 20.11.1889, Blaðsíða 4
BARNAVAGNAR FYRIR INNKAUFSVERD Komið og sjáið okkar gjafverd á Vxjkum, skrautvörum, leikfóngum o. s. frv. ALEX. TAYLOR. 472 MAIN STR. Til kanpcnda vorra Með J>ví að nú fer í hund, og er [>egar hyrjaður,' sá tími, er mer.n eiga almennt fremur peninga-von, en & nokkru Oðruin tíma árs, jpá skorum vjer bjer ineð fastlega á alla J)á, sem óborgað eiga andvirði hlaðÁns, hvort heldur er fyrir ]>ennan eða fyrsta árgang pess, að láta ekki dragast að borga. Blað vort er svo ódýrt, að enginn getur tekið nærrt sjer að þorga ]>að. Og pað verður ineð engu móti sagt sann- gjarnt að skirrast við að borga úr þessu, jafn-langt og nú er komið fram á árið. UR BÆNUM ---QG--- G R E N I) I N NI. <juðs|■jónusta verður haldin á Pnint Iíouglas annað kveld (finimtudag). Cand. Ilafsteinn Pjetursson prjedikar nu morgninum í islenzku kirkjunni ú s'innudng’i.n keiuur, en sjera Priðrik J. Bergmann að kveldinu. Uíenzka l.irkjan var svo full við guðs- Idóuustuua á sunnudagskveldið var, að -.uvdr rátu ekki fengið s;cti og urðu að standa. A - jiitiila-samkoman í íslen/.ku kirkjunni á mánudngskveldið var, var fremur vel sott Fyrirlestur sjera Friðriks J. berg- nianns 'ar um mlcnzkur Jjóðsöjjur^ og fá i menn að iesa iiann 1 Liiybergi fyrir góðvild höfundarins. Auk fyrirlesturs- ins var snngið af nokkrum úr söng- ílokki safnaöarins, og Einar Kjörleifs- son las upp i-ýðing af sögu eptir norka skáldið Björstjerne Björnsson. bady öotliva hlýtur að hafa haft frámunalega langt hár, |,ar sem hún huldi allan sinn yndislega líkama með l'VÍ. Síðan farið var aö brúka Ayers Ilair \igor, eru slík d*mi ekki eins fátíð eins og áður. Þetta meðal herðir ekki að eins á vexti hársins, heldur setur |að á hárið fagran silkikenndan hlæ. — I'æst hjá Mitchel &. Co. Söfnuðurinn íslenzki lieldur samkomu í kirkju sinni á mánudagskvrldið kemur. Aðal atriðið á þeirri samkomu veröur fyrirlestnr, sem cand. Hafsteinn Pjetursson flytur. Fieiri verða far og skemmtanir. Ágóðinn gengur til afborgunar kirkju- skuldinni. Inngangseyrir 25 c. lyrir full- orðna, 15 c. fyrir unglinga innan 15 ára. Vafalaust má búast við, að samkoman verði vel sótt. Bæði er |iað alkunnugt, að söfnuðinum liggur mjög á peningum, |>ar sem hann er orðinn á eptir tíman- um meö þessa árs afborgun; og svo munu menn búast við að njóta ánægju af fyrirlestri hr. H. P., þar sem hann hefur J>egar fengið mikið orð á sig á íslandi fyrir fyrirlestra sína. fg* Bólur, kýli og önnur útbrot á hör- undinu b'endir á að líkaminn sje að reyna að losna við eitruð efni, og að mjög sterk þörf sje á Ayers Sars- aparilla. Það er )>nð áreiðanlegasta af öllum blóðhreinsaúdi lyfjum. Spyrjið lyfsala yðar eptir því, og kaupið ekkert annað. Fæst lijá Mitchel & Co. Um síðustu helgi komu nokkur blöð af L ý ð i, endir 1. árgaflgsins. Af þeim númerum er svo að sjá, sem blaðið muni eiga að halda áfram að koma út, þrátt fyrir frjettir, sem borizt liafa hing- að áður, um að útkomu þess mundi lokið með enda árgangsins. Vjer vekj- um ntbygli þeirra, sem hafa fengið þaö blað lijá oss, og sem ekki hafa borgað það eun, að vjer vonumst fastlega eptir, að þeir borgi það bið allra fyrstn. Sömu- leiðis tilkynnum vjer og mönnum, sem ætla að fá lijá oss næsta árgang af því blaði, að þeir vcröa að liorga hann f y r i r- f r a m. — Enn fremur bendum vjer kaupendum Lýðs hjer í bænum, sem eiga að fá blnð sitt hjá oss, en hafa ekki fengið það, á það, að blaðið bíður þeirra á skrifstofu Lögbergs, og von- um vjer að þeir vitji þess. $ 200,000 álíta menn mundu nægja til að gera Rauðá skipgenga um alla timn árs milli Selkirk og Winnipeg. Það er talinn mjög lítill kostnaður í samanliurði við þaun hagnað, sem af því rnundi leiða. Sem stendur er kostnaður við að flytja vörur milli Winnipeg og Selkirk, 23 mílur, rjett að segja eins mikill eins og við að koma vörum milli Selkirk og og livers staðar sem er fram með Winnipeg-vatui, 350 rnílur, á gufubát- unuiu. Kyrrahafsbrautnrfjelagið hefur lýst yfir því, að það ætli að hætta að láta vagna ganga eptir Emerson-brautinni, þegar fcr að kólna fyrir alvöru í vetur. Út af þcirri yfirlýsing hefur orðið mikil óá- nægjfl meðal bænda og annara, sem heima eiga frarn með brautinni, og yfir höfuð þykir þetta sjerstök rangsleitni af fjelaginu, sem því ætti ekki að haldast , uppi. Svo stendur á með þessa hraut sem er eizta brautin í Manitoba, að nambnndn-Ktjúrnin Ijet leggja hana árið 1880. Svo var brautin fongin í liendur Kyrrahafsfjelaginu, og hún kostaði fje- iagið ekki eitt cent. Svo var jaínframt gert ráö fyrir, að brautin mundi ekki borga sig, og þess vegna fjekk fjelagið bæði mikla peninga og lönd til þess að taka að sjer að lialda brautinni við og lata vagna ganga eptir lienni. Nú bæt- ist þar við, að fjelagið viðurkennir sjálft að brautin hafi borgað sig svo að segja frá byrjun. En af> því hún sje nú að liætta að borga sig, |.á ætli fjelagið nú að hætta að sinna lienni. Eins og ekki virðist óeðlilegt, spyrja menn nú, til hvers fjelagið liafi eiginlega fengið þessa fjár- veiting, ef það liætti við brautina óðar en eitthvað vantar á að hún borgi sig — sem )>að vafalaust gerir, svo framnr'.ega sem ekki verði tekið í taumana af þeim sem völdin hafa. Það er svo að sjá sem fleirum en oss hafi þótt h/ands-frjcttir sjera Jóns Steingrímssonar fremur óviðkunnanlegar. Ritstjóri Lýðs, sem annars er ekki venj- ulega harður ritdómari, fer um þær þess- um orðum í 22. bi. l.ýðs: „Frjettir Jóns prests Steingrímssonar eru auðsjáanlega saman tíndar og í ein- feldni í óbundnu máli framsettar á lieimaþúfunuv Formanni sínum í gröf- inni“ (sjera Páli lieitnum Sigurðssyni í Gaulverjabæ) „hinum menntaðasta mnnni og bezta kennirr.anni, velur hann niðr- andi orð út af ræðu hans, sem höf’ skilur ekki, en fordrcmir þó. Um blöð og deilur landa í Ameríku kemur þessi unglingur líka með barnalega sleggju- dóma, og ætti hann sem allra fyrst að leggja frá sjer pennann.“ Fundur var haldinn í Victoria Hall hjer í bænum á fimmtudagskveldið var til að ræða um málefni bæjarins. Yms- ir úr núverandi bæjarstjórninni voru viðstaddir og tóku þátt I umræðunum, og auk þeirra bæði bæjarstjóra-efnin: Dr O’Donnell og Mr. Pearson, og svo ýmsir aörir, sem ætla sjer að komast inn í bæjarstjórnina í haust. Mál þau, sem einkum komu til umræðu, voru: bvernig Verja skyldi vatnskraptinum í Assiniboine; vatnsleiðingar bæjarins; um- bætur í bænum, einkum rennur og trjú- leggingar gatnanna; kjörgengi til bæj- arstjórnar; og undanþága frá skattskyldu. Skoðanamunur var ekki sjerlegur milli bæjarstjóra-efnanna, og fundurinn gekk með mestu spekt. Báðir voru þeir því mótfallnir, að bærinn tæki að sjer að koma upp verksmiðjum við Assiniboine- ánn, en |>ó einkum Mr. Pearson. Þar á móti ætti að fá eitthvert prívat.fjelng til að taka það að sjer, og sjá um að slíkt fjelag notaði ekki ieylið til að pranga með það, án þess að hrinda fyr- irtækinu neitt áfram. Flestir ræðumenn voru á því að bærinn ætti að kaupa vatnsleiðingarnar, ef þær gætu fengizt fyrir liæfilegt verð; þá kom mönnum og aman um að auka þyrfti rennur bæj- arins og trjáleggja strætin eptir því sem því yrði við komið; þar á móti var skoðanamunur um kjörgengi í bæjar- stjórnina; sumir vildu, að enginn gæti komizt til slíkra valda, sem ekki ætti svo og svo iniklar eignir, og að eigni’’ konunnar veittu ekki kjörgengi, eins og nú á sjer stað; aðrir lögðu aðaláherzl- á það, að góðir og duglegir menn væru kosnir, og þeim þótti eignirnar ekki næg trygging, eða jafnvel engin trygging í á átt. Eins var og skoðanamunur um undanþágu frá skattskyldu. Því var hald- ið fram að ekkert fjelag ætti að vera undanþegið sköttam; sem stæði væri hjer um bil $3,500,000 i liænum undanþegn- ir sköttum; þar af ættu kirkjur og skól- ar hálfa millíón, og af þeim eignum ætti að greiða $10,000 í skatt, og mundi slíkt ltoma sjer vel fyrir bæinu. Um- ræðurnav um undanþáguna’ urðu eink- um viðvíkjandi kirkjunum. Því var haldið fram frá hinni hliðinni, að þeir sem lijeldu kirkjulega fjelagsskapnum uppi væru einmitt sömu mennirnir, svona yfir höfuð að tala, sem greiddu aðra skatta bæjarins, og þetta yrðu því nýj- ar álögur á þá. Meiri hluti ræðumanna var á því, að kirkjurnar ættu að greiða skatt. cr vottorC Dr. George E. Wallers, frá Mar- tinsville, Ya., viðvíkjandi Aycr’s 1‘ills. Dr. J- T. Teller, frá Chittenango, N. Y., segir: — „Ayers PiIIs eru í miklu uppáhaldi. Lög- unin er ágæt og eins það sem utan á þeim >, og þær hafa þau áhrif, se n hinir um- hyggjusömustu læknar geta framast óskað. pað er farið að nota þær I staðinn fyrir allar aðrar pillur, sem áður hafa verið algengar, og jeg held, það hljóti að verða langt þang- að til búnar verða til nokkrar aðrar pillur, sem við þær jafnast. ]>eir scm kaupa Ayers Pills fá fullt andvirði peninga sinna“. ,,Jeg álít Ayers Pilis eitt af þeim áreið- anlegustu lyfjum vorra tíma. {>ær hafa ver- ið notaðar í mínu htisi við ýrnsum kvilluni, sem hreinsandi meðöl hefur þurft við, og hafa ávailt gefizt vel. Okkur hafa þær reynzt ágætt meðal við kvefi og linum sóttum“. — W. R. Woodson, Forth Worth, Texas. , ,Jeg við hef Ayers Pills handa sjúkling- um minum, og mjer hafa gefizt þær ágæt- jega. Jeg stuðla að þvf, að þær sjeu all- mennt hafðar í heimahúsum”. —John W. Brown, M. D", Oceana W. Va. Ayers Pi I Is Búnar til af DR. J. C. AYER & CO., LOWELL, MASS. Til sölu hjá öllum apótekurum og iyfja-sölum Fri og frjéls á ný! Lárus Jóhannsson búinn að yfirgefa l’rcsby- teranska fjel. og hefur sagt sig úr þeirra kirkjusöfnuði, ætlaði til New Yerk, en hættj við, og ætlar nú að prjedika óháður lijer í Winnipeg fyrir Islendingum. Prjedikar fimtu- dags og föstudags kvöldin 21 og 22 )>. ni. kl. Sjý í Bethel kirkjunni, á Bannatyh rtr. einni Block vestur af aðalstrætinu. Og á sunnudagskvöldið kl. ’j'/i f Albert Hall byggingunni. Um leið og við þökkum yðttr fyrir undan- farandi verzlun, leyfum við okkttr að til- kynna yður að við höfum nú fengið meiri vörur inn í okkar búð en við höfum nokkurn tíma áður haft. Af öllum sortum bæði fyrir karlmenn og kvennfólk. Til dæmis: ágæta kjóladúka nieð öllu verði frá 50. og upp. Ágæt Flannels frá 15C. til 30C. Karlmanns ullarnærföt á $1.25 og upp, og fl. og fl. Sömuleiðis höfum við núklar byrgðir af allskonar Jólagjöfum, mjög ódýrt margt fyrir unga fólkið. Ennfremur höfttm við rnikið af gullstássi og silfurvöru, svo sern; Cruets, Butterdishes, Pickle stands, Cake Baskets og svo fl. Nú cr því tínii fyrir yður að koma inn og sjá hvaö við höfum, Jvi við erum ætíð reiSu. bunir að snýa vörurnar og segja yður verðið. Dragið því ekki að koma sem fyrst. Dundee House N. A. Horninu á Ross og Isabel Str. §nms & (íro. BÚSTÝRA. íslenzkur kvennmaðtir. ógiptj eða ung ekkja, sem kann að öllum innanhússtörfum upp á hjerlendan máta, hefur góða þekk- ingu á meðferð á börnum, er heilsugóð, dag- farsprúð og sæmilega mentuð, getur fengið atvinnu sem bústýra. Gott kaupgjald, og allan góðan aðbúnað í heimilislífinu. Vísað á á skrifstofu Lögbergs. Ý.Ý. I) A M E. M. D Læknar innvortis og útvortis sjúkdóina fæst s erstaklega við lcvennsjúkdóm NR. 3 MARKET STR. E. Telephone 40 0. CHINÁ HALL. 43o MAIN STR. Œfinleg.i ntiklar byrgðir af Lcirtaui, I’ostu- insvöru, Glasvöru, Silfurvöru o. s. frv. á rciðum höndum. Prísar þcir lægstu i bænum. Kornið og fullvissið yður um þetta. GOWAN KENT & CO $ œj.u'stj ot'.t-cm btrtfti) Til kjósendanna f bænum Winnipeg. MÍNIR HERRAR—Jeg hef þann heiffnr að lýsa þvf yfir, að jcg gef kost á mjer sem bæjarstjóri (Mayor) fyrir 1890, og æskí eptir atkvæðum yðar og velvild; að hinu leytinu Iofa jeg, ef jeg verð kosinn, að standa svo vel í stöðu minni, sem mjer frant- ast verður unnt. J. II. O’DONNELL. M. D. Winnipeg. ll. Nóv. 1889 86 „Snúið vlð,“ sAgði liún stynjandi, „snúið við, og vitið, livort við gctiim ckki náð neintim þeirra.“ „N'ei! nei!“ argaði Meeson; „þeir sökkva bátnum!" „i>:ió er livort sem er ekki til mikils'*. sagði John- nie. „Jeg ,liýat við, |>uð veröi nokkuð fáir af þeim, sem koma upp aptur. Þeir eru komnir of djúpt niður!1 Samt sem áður sneru þeir bátnum við — Ágústu þótti |>að g.inga fremur seint--og meðan þeir voru að því lieyrðu |>au eitt eðu tvö veik liljóð. En þegur |>au voru komin þangað sem Kangaroo hafði sokkið, sást engin lifandi skepna; ekkert, nema stórn skvampnndi bylgj- urnar, sem þokan lokaðist aptur yfir |>ykk og þung eins og erkibisku pskápa. Þau hrópuðu, og einu smni heyrðu l>au svarað veiklega, og reru þangað; en þegar pau komu á þann stað, sem þeini hafði virzt hljóðið koin frá, gátu þau ekkert sjeð ncmu eitthvert rekald. Fólk- ið var iillt da'itt, kvölum þess lokið, hróp þess stigu ckki lengur upp til liins miskunarlausa liiinius; og h-d'jii"!! lor.ó.’i og sjórinn—alit var alveg cins og ‘ • i -id'ir 'TÍ(\ '■ i"inu góður! guð minn gó3ur!“ sagði Á- hjelt sjer fast ( Isipturnar á bátnum, •• npp og niður á öldunum. I .. 'iriun koinst lnirtu — hvar er hann?“ spurð' 'iec o.i; iiann hnipraði sig í kuðung á öptustu )< l niiiii? rennnndi lilautur og aumkvunarlegur ásýudum, horiði með óðslegu augnaráði í kringuin sig og reyndi að grylla gegiium þokutjaldið. „Þarua er eitthvað“, sagði Johnnie, og benti ú kringl- óttan hlut, líkan l>’ui, sem snögglega koin í Ijós stjórn- borða-inegin við þan, hinumegin við mökk í þokunni, sem virtist fremur þjettast en liitt eptir því sem birti. Þeir reru fiangað sem þelta var; |>að var bátur, en liann var tómur og á Uvolfi. Við nákvtemari athugp S*t sást að þetta var báturinn, sem hangið hafði fastur við skipið á taug, og sogazt niður, þegar skipið sökk, full- ur af konum og börnum. Á vissu dýpi hafði vatns- þrýstingurinn verið orðinn of mikill, og hafði bókstaf- lega rifið hringinn í framstafninum út úr liátnum, og svo hafði hann komið aptur upp á yfirborðið. En fólk- ið, sem í honum hafði verið, kom ekki aptur — að minnsta kosti ekki enn. Einhvern tíma síðar, eptir svo sem tvo eða þrjá daga, mun það hafa stigið upp úr vatns-djúp- inu, og litið til hintins með augum, sem ekki gátu fram- ar sjeð, og svo liorflð til eilífðar. Þeir sneru frá þessari óttalegu og framúrskarandi átakanlegu sjón, og reru hægt ínnan um allmikið af rekaldi, sem flaut á sjónum — tunnur, hænsnabúr (í einu þeirra fundu þau tvö drukknaða fugla, sem þau tóku með sjer), og marga nðra hluti, svo sem árar og tógastóla, sem staðið höföu á þilfarinu — og fóru að hrópa í þeirri von að draga að sjer athygli þeirra, sem af höfðu komizt í hinum bátnum. sem þeir lijeldu að ekki mundi geta verið iangt frá þeim. Tilraunir þeirra urðu samt árangurslausar, af >ví að þokan var svo þjett; og af því að sjógangurintt var allmikill, var ómögulegt að sjá iengra frá sjer en svo sem tíu faðnia. Svo bárust ekki heidur raddir þeirra langt, þar sem hæði var vindurinn og skvampið í öldunttm. Veraldarhafið er stórt og hætt er við að menn missi sjónar á einutn róðrarbát á |>ess hrufótta yfirborði, og þvi er það ekk- ert undarlegt, þó að ekki væri nema tæp hálf míla ntilii |eirra tveggja háta um þetta leyti, að þeir fund- ust aldrei, og hvor um sig tók sína stefnu í þeirri von að sleppa við örlög skipsins sjálfs. Það er að segja af bát þeim sein Lady Ilolmhurst var í og eittlivað tuttugu aðrir farþegjar, ásamt með eiuum yfirmanni af skipinu og sex hásetum, að eptir að þetta fólk hafði 00 Mr. Meeson barðist við að komast á hnjen — fæt- ttr hans voru svo stirðir, að haun gat ekki staðið — og hann starði óðslega umhverfis sig. „Guði sje lof!“ hrópaði hann. „Hvar er það? Er það Nýja Sjáland? Ef jcg kemst þangað nokkurn tíma, þá skal jeg ekki þaðan faia. Jeg skal aldrei fara út á nokkurt skip optnr!“ „Nýja Sjáland!“ tautaði hásetinn önuglega. „Emð þjer vitlaus? þetta er Kergttelen eyjan, það er það sem það er — þar sem allan daginn rignir, og enginn maður býr — enda ekki nokkur svertingi. Það er samt mjög tíklegt, að þjer farið þaðan ekki; því jeg býst ekki við að neinn muni koma svona fyrsta sprettinn og flytja yður burt“. Mr. Meeson hneig aptur niður ineð stunum, og fáum mínútum síðar kom sólin upp, en þokan vavð gisnaii og gisnari, þangað til hún var nær því horfin; þá varð tilkomumikið útsýni fyrir augnm þeiria sem í bátnura voru. Því að fyrir framan þati var, svo langt sem augað eygði, hver röðin eptir aðra af, háum tind- um með skörðum á milli, og þegar fjœr dró runnu þeir smátt. og smátt fyrir auganu saman við kuldalega, hvíta snjóglampann. Bill stýrði bátnum lítið eitt suður á við, sigldi fyrir höfða einn, og svo varð sjógangur- inn tiltölulega lítill. 8vo sáu þau beint norður af sjer mynnið á firði einum miklum, sem lá inn í landið; beggja megin við fjörðinn voru himinháir fjallgarðai^ svo brattir að þeir voru rjett að segja þverhnýptir, og fram með hlíðúnum flögruðu þúsundir af sjáfarfuglum og kvað við í fjöllunum af klið þeirra. Inn í þennan yndislega fjörð sigldu þau, fram hjá röö af flötum klettum, og sátu á þeim risavaxin skrýmsh, sem háset- arnir sögðu að væru sjóljón; fram hjá framslútandi liömrum fóru )>au og, þangað til þau voru komin

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.