Lögberg


Lögberg - 27.11.1889, Qupperneq 3

Lögberg - 27.11.1889, Qupperneq 3
hafa verið gefnar út, hefur opt orðið til þesa, að bókmenntir og hugmyndalíf Jijóðarinnar hefur fengið nýtt afl og nýja fart. Þœr hafa varpað nýrri birtu yfir marga örðuga spurningu, sýnt and- anum nýjar leiðir, beint skilninguuœ nýjar brautir. Þær liafa gert margar af syndum mannfjelagsins hlægilegar og brugðið upp fyrir margt eitt oddborg" ara-andlit skuggsjá, er sýnt hefur, hve herfilega afskræmd ásjána mannsins get- ur orðið, ]>egar hann svíkst undan merkj- um andans. Glímu mannsandans við gátur tilverunnar lýsa |>jóðsögurnar opt, svo það er snilld. Sú lýsing er opt full af hinni dýpstu speki. Einkum hefur mjer fundizt sem j/jóðsöguhöfund- arnir liafi skarpari sjón fyrir því að gátan er gáta en ýmsir heimspekingar, sem láta svo borginmannlega yfir því, að þeir hafi leyst úr öllum gátum og gert grein fyrir öllu milli himins og jarðar. (Meira). MINNEOTA, MINN. Frd frjettaritara Lögbergs- 18. nóv. 1889. E>að er nú orðið svo langt síðan lesendur LCgbergs liafa sjeð nokkr- ar frjettir hjeðan, að þeir hafi gild- ar ástæður til að ímynda sjer, ann- aðhvort að hjer gangi lítið sögulegt á, ellegar að frjettaritarinn gæti ekki skyldu sinnar setn bezt, og hvorttveggja væri að nokkru leyti rjett til getið. Hið fyrra parf engr- ar afsökunar við, en hvað vanrækt mína í f>essu tilliti snertir, pá hef jeg ekki annað til að bera í bæti- fláka fyrir mig, en annríki við önnur störf, og ef telja skyldi pað sem afsökun, að jeg er næsta tor- næmur á |>á íprótt, er sumum virð- ist koma að góðu haldi, pegar fáar nýjungar erit fyrir hendi, sem sje pá, að krydda og drýgja hverja smáfregn með glymjandi og opt lánuðum orðatiltækjum, eða kasta að alpýðu skaptlausum sieggjudóm- um um hitt og petta, án pess að hirða um, hvort nokkur annar en peir sjálflr hafi sömu skoðanir. Mjer finnst brýn nauðsyn til, einkum á meðan blöðin okkar eru svona lítil, að við, sem sendum peim helztu frjettir úr liinutn ýmsu ný>lendu.n, höfum petta tvennt hugfast, að skrifa um pað einungis, er almenning eða okkur sem sjerstakan pjóðflokk varð- ar, og par næst, að brúka enga óparfa mælgi, heldur lýsa hverju, sem um er að ræða, svo stuttlega og svo ljóst sem verða má, án pess lesendur purfi að gizka á, hvað meint sje; að rita frjettir öðruvísi virðist ekki einungis vera að misbjóða lestrarfýsn alpýðu, og ræna rúmi í blöðunum, rúmi, er að öðrum kosti mundi verða fyllt ann- aðhvort með nytsömum og fræðandi ritgerðum, ellegar útlendum frjett- urn, sem sumum pykir Lögberg hafa oflítið af, heldur hlýtur einnig pessi skeggrakaralega skraffinnska að vera viðbjóðsleg öllum hugsandi mönnum, og ekki sízt hverjum góðum rit- stjóra, pó hann ef til vill, af van- pakkaðri kurteysi við frjettaritarann, pegi petta fram af sjer hvað eptir annað. Síðastliðið sumar var hið lang- purkasamasta, sem komið hefur síð- an ísleridingar bvrjuðu landnám í Minneota. I'ppskera varð par af leiðandi minni en í meðallagi á hveiti, allgóð á korni, en tilfinnan- lega lítil á höfrum og heyi. Mörg vagnhlöss af höfrum hafa pegar verið send hingað frá Iowa, og kaupa bændur pau jafnótt fyrir 23^ til 25 c. hvert bushel. Iiaustið hefur ekki síður en sumarið verið óvenju- lega purt. Allar tjarnir — og jafnvel lítil stöðuvötn — eru gjörsamlega pornaðar. Yellow Medicine áin, sem hefur upptök sín skammt hjeðan, liætti að renna í nærri prjá inánuði. En nú síðan veður kólnaði, hafa uppsprettulindir pær, sem áin mynd- ast af, aptur fengið yfirhönd, svo nú rennur lítil seyra eptir farvegin- um. Samt sem áður verður ekki annað sagt en að hjer horfi víða til vandræða með vatnsleysi. Heims- kringla fræddi okkur að vísu á pví, ekki alls fyrir löngu, að hjer hefðu komið „rigningar við og við svo nú væri ekki lengur vatnspröng“. Ef þetta á að skiljast «vo, að hjcr sje nú ekki skortur á vatní, þá má kalla það aumk- unarvert, að fáir eða engir aðrir en Islend- ingar skuli geta notið þeirra upplýsinga, sem ,,Hkr.“ hefur að bjóða, því allmargir norsk- ir bændur, er búa hjer á hæðunum sunnan við Minneota, hafa þegar varið ærnu fje til að grafa eptir vatni, sem sumstaðar hef- ur ekki fundizt á minna en 80 feta dýpt; hefðu þessir bændur getað lesið í ,,Hkr.“, að hjer væri ,,ekki vatnsþröng“, þá mundi þeim valla hafa komið til hugar að hleypa sjer i þennan kostnað. Heilsufar hefur um siðastliðna 5 mán. verið i verra lagi, eptir þvl sem hjer er títt, ekki sízt á börnum innan 12 ára; og óhætt mun að fullyrða, að á meðal ísl. hjer hafi fleiri dáið á þessu tímabili heldur en á sexfalt lengri tima þar á undan. Dr. Hewitt frá Albert Lea sem er einn af heilbrygðisnefnd fylkis þessa, og kom hingað i september, til að komast eptir orsökum þessara veikinda, sagði, að þau stöfuðu mestmegnis af hinu óvanalega þurviðri, er gerði allt brunnvatn óheilnæmt. Hann rjeði því öllum, er tækju neyzluvatn annarstaðar en úr rennandi Iindum, að smakka ekki vatn meðan á þurkum þessum stæði, nema það væri soðið, og hefur því víða verið fylgt siðan, enda eru veikindin nú að minka, hvort sem það er að þakka suðunni á vatninu eða kaldara og hreinna lopti. Sjera Steingr. porláksson, sem síðan snemnm í okt. hefur þjónar söfnuðum sjera Berg- manns i Dakota, er væntanlegur heim hing- að seint í ]>essum mánuði. Fyrir skömmu síðan hjelt kvennfjelag íslendinga i Austurbyggð, ijölsótta samkomu á heimili hr. G. Eyjólfssonar. Inngangur kostaði ekkert, en ágætur kvöldverður var seldur með vægu verði, og ágóðinn látinn ganga 1 sjóð fjelagsins. Hin helzta skemmt- an, er þar fór fram, var dans og hljóð- færasláttur. Á fyrirlestur, sem þar var flutt- ur, vil jeg ekki minnast, he'.dur að eins geta þess, að mjer, og fleirum, sem annt er um að fjelag þetta haldi h‘nu góða á- liti, sem það að undanförnu hefur svo vel verðskuldað, er nauðugt að írúa því, að fjelagið í heild sinni vilji gangast við sumu, sem var i fyrirlestri þessum, sem sínum eigin skoðunum. • 19. nov. Flestallir kaupmenn i Minneota stofnuðu i dag deild af hinum svo nefndu Merchants Retail Commercial Agency, og hlutu tveir íslendingar, G. A. Dalmann og G. S. Sigurðson, kosningu sem embættismenn í deildinni. írskur bóndi, er bjó skamt hjeð- an, var i gær að grafa brunn, þegar mörg hundruð pund af lausri-jörð íjellu nær 30 fet ofan á hann. Eptir mikið erviði náðist hann upp með lífi og rænu, en Ijezt tveim kl. stundum seinna. ísleifur. DR. j. j LÆKNINGABÓK......á Sl.00 HJÁLP í VIDLÖGUM...- 85 c. Til sölu hjá * 173 Ross Str. eptir ó d ý r u m STÍGVJELAM o<r SKÓM, KOFF- ORTUJ/og TÖSKUM, VETL- INGUM og MOCCASINS. Geo Ryan 492 N[&\t\ Str. (Stgurímr Jomtðsott 200 Jemima Street býður ketmslu í ensku Heima 12—1 og 6—8. EPTIR VERÐI Á ALLSKONAR r.RiPAFó»Ri »s iivuiniiöLi á n. a. horninu á King St. og Market Square. Þið fdið ómakið borgað ef þið viJjið. Gísli Ólafsson. AGÆT HAUSTKAUP 578-580 MAIN ST. Aý ð'ubúðinni Vinsœlu. JV'ið höfum gert okkur far um að útvega okkur fyrir þessa haustverzlun ódýrustu vörurnar, sem nokkurn tíma hafa verið sýndar i þessum bæ, og okkur hefur tek- izt það. S3T Lesið okkar verðlista og segið kunningjum ykkar frá þeim. Skreyttir kvemihattar úr flólca fyr- ir 82,00. Trcvjnr «g kapnr fyrir hvennfóllc oy börn; allar stœrcfir frá $2,00 vpp aff 85,00 og 10,00. Meir en 300 að veíja úr. Komið' og slcoðið þœr. Flaimels. Mjög ódýa. Grá og úr alull. Að eins 80,15. Seld á 80,20 í öðfum búðum. Canton Flannel fyrir hálfvirði; lcosta 15 c., seld fyrir 7| c. Fllarteppi, grá fyrir 81,75 parið. Hvtt úr alull fyrir 83,00. Kjolatau; meir en 1000 tekundir þykk og góð fyrir 10c., 12\ og 15c. Allt kjólaskraut tilsvarandi Golfteppi yfir jOO tcgundir frá 20 c. og upp að 35 c. Góð. Glnggatjold. Hvtt fyrir 81,00 par- ið. Enn fremur ýmsan annan yúsbúnað. - ■ .... ■ —cAflfV' ...—---f* P. S. Miss Sigurbjörg Stefáns- dóttir er hjá okkur og talar við ykkur ykkar eigið mál. 4------------—’A/W'------------b . Fantanir lír nýlciidiinuiii. Við send- um ykkur sýnishorn og allt sem J)ið biðj- ið um alveg eius og þið væruð hjer f bænum. Skrifið okkur og skrifið utan á brjefin : CHEAPSIDE, Box 35, Winnipeg. i I. Van Éttcn, -----SELUR------ TIMB UR,ÞAKSPÓN, VEGGJA- ÍIIMLA (lath) &c. Skrifstofa og vörustaður: Ilornið á PrÍIlSOSS og LoíþUII strætum, WINNIPEG. r. O. Box 748. MED MIKLUM AFSLÆTTI, um noestu þrjá mánuði. MÁ.LUN og HVÍTþVOTTUR & TALBOT 345 MainSt., Winnipeg TAKIÐ ÞIÐ YKKUR TIL OG HEIMSÆKIÐ EAT0N. Og pið verðið steinhissa, hvað ódýrt bið getið keypt nj'jar vörur, EI N M I T T N Ú. Miklar byrgðir af svörtum og mis- dtum kjóladúkuin. 50 tegundir af allskonar skyrtu- efni, hvert yard 10 c. og þar yfir. Fataefni úr alull, union og bóm- ullarblandað, 20 c. og þar yfir. Karlmanna, kvenna og barnaskór með allskonar verði. Karlmanna alklæðnaður $5,00 og par yfir. Ágætt óbrent kaffi 4 pd fyrir $1,00. Allt odyrara en nokkru sinni aður W. H. Eaton & Co. SELKIRK, MAN. GREEN BALL CLOTHING HOUSE. 434 Main Sfr. Við höfum alfatnað handa 700 manns að velja úr. Fyrir $4.50 getið þið keypt prýðisfallegan ljósan sumarfatnað, og fáeinar betri tegund- ir fyrir $ 5,50, $ 6,00 ag $ 7,00. Buxur fyrir $1,25, upp að $5,00. Jolin Spring 434 Main Str. Undirskrifaður biður alla þá, er liann lánaði peninga til farareyris hingað vestur á þessu yfirstandandi sumri, að gera svo vel að borga sjer þá hið fyrsta kringumstæður þeirra leyfa. Þórarinn Þorleifsson, Gimii p. o...................Man LJÓSMYNDARAR. McWilliam Str. West, Winnpieg, W|an. P.S. Eini ljósmyndastaðurinn í bæn- um sem íslendingur vinnur á. 95 svö Veíkuri jeg held jeg eigi ekki langt eptir. Stundum finnst mjev eins og allur mergurinn í beinum mínum væri orðinn að ís, og — og — stundum er aptur á móti eins og einhver væri að reka glóheitan vír upp eptir þeim. Getið þjer ekki hjálpað mjer neit.t?“ „Jeg sje ekki, hvað hægt er að gera,“ svaraði Ágústa góðlega, því að eymd mannsins fjekk mjög á liaiia, brútt fyrir það, hve illa henni var við hann. „Þjer ættuð heldur að leggjast út af og reyna að sofna.“ „Sofna“ sagði liann; „hvernig get jeg sofið! Ábreið- an mín er rennandi vot og fötin mín eru öll hálfblaut", og hann hneig beinlínis niður og fór að stynja og gráta. „Reynið þjer að sofna“, sagði Ágústa aptur. Hann svaraði engu, en varð smátt og smátt rólegri Og var það ef til vill af því að hin hátíðlega þögn myrkursins fjekk vald yfir honum. Ágústa hallaði höfð- inu upp að hveitibrauðs-sekknum, og loksins rann á liana sælufullur svefnhöfgi; því að ungu fólki er svefnmn ávallt vinur. QEin usinni eða tvisvar vakn- aði hún, en spfnaði jafnharðan aptur; og þegar hún ioksins lauk upp augunum, var orðið albjart og hætt að rigna. Pyrst og fremst var henni umhugað um Dick litla, sam hafði sofið vel alla nóttina, og virtist vera alveg jafngóður. Hún fór með hann út fyrir kofann og þvoði honum um andlitið og hendurnar í ánni, og setti hann svo við hveitibrauðið sem morgunverð. Á leiðinni frá ánni msetti hún hásetunum báðum; reyndar voru þeir nú alveg ódrukknir, en auðsjeð var að þeir höfðu á- kaflega timburmenn. Það leyndt sjer ekki, að þeir liöfðu drukkið fast. Hún rjetti vel úr sjer og leit á bá, og þeir drögnuðust fram hjá henni steinþegjandi. Því næst fór hún aptur til kofans. Mr. Meeson sat 94 sjófugiunum, þegar eitthvað raskaði ró þeirra. Barnið var loksins sofnað, vafið innan í ábreiðu og eitt af minni seglunum; og Ágústa, sem var yfirkomin af einverunni og dapurlegum, mæðandi hugsunum, fór að hugsa með sjer, að bezt mttndi vera fyrir sig, að reyna að fylgja dæmi barnsins; en þá var allt í einu barið á fjalirnar, sem voru svo sem í hurðarstað fyrir kofadyrunum. „Hver er þetta?“ hrópaði hún og stökk á fætur. „Jeg — Mr. Meeson“, var svarað. „Má jeg koma inn?“ „Já; ef þjer viljið“ sagði Ágústa önuglega, þó lienni í raun og veru þætti vænt um að sjá hann, eða öllu heldur heyra til hans, því að of dimmt var til þess að nokkuð yrði sjeð. Það er dásamlegt, hve vel oss gengur að gleyma deilum vorum og hatri, þegar vjer erum í mikl- um nauðum staddir, og hversu fegnir vjer þá verðum þeiiri von að fá einhvern lagsmann, þó að það sje vor versti óvinur. Og „af því eigum vjer það að læra“, eins og þar stendur, að þar sem vjer erum á hverri nóttu og hverjum degi augliti til auglitis við hina siðustu raun — dauðann — þá ættum vjer að breyta svo allt vort líf sem vjer sæjum á hverri stundu skuggann af hönd hans. En það verður aldrei svo í heiminum meðan mannlegt eðli er mannlegt eðli — og hvenær skyldi það verða annað? „Lokið þjer dyrunum aptur, „ sagðt Ágústa, þegar hún fann heldur hráslagalegri gust en liún hafði áður fundið, og gat af því ráðið að gestur hennar mundi vera búiun að skreiðast inn í kofann. Mr. Meeson hlýddi og stundi hát.t. „Þessi villudýr eru bæði að verða full“, sagði hann, „þeir belgja rommið i pottatali. Jeg kom, af þvi að mjer er ómögulegt að vera lengur hjá þeim — og jeg er svo veikur, Miss Smitliers, 91 móts við stað, þar sem ströndin, er vaxin var þjettu grasi, sem sýndist líkast því sem það væri soðið, lá með ofurlithim halla upp að harðneskjulegu og þver- hnýptu hömrunum bak við. Og hjer sáu þau, sjer til framúrskarandi mikillar gleði, tvo kofa, sem lirofað hafði verið upp úr gömlum skipsviði; ltjer um bil 10 faðmar voru milli ltofanna, og þeir stóðu eitthvað 50 skref frá sjóntim. „Jæja, þarna er að minnsta kosti hús,“ sagði Johnnie hinn flatnefjaði, „þó ekki sje liklegt að skattar og skyldur hafi verið borgaðar af því nýlega“. „Við skulum lenda, og komast út úr þessuni hræði- lega bát,“ sagði Mr. Meeson veiklulega; Ágiísta studdi þá tillögu af öllu hjarta. Seglin voru þá tekin niður og árarnar settar út., og hásetarnir reru bátnum inn í ofurlitla höfn, sem lá inn úr aðalfirðinum; og að tiu mínútum liðnum vuru þau farin að rjetta úr limunutn aptur á þurru landi; það er að segja, ef komast má svo að orði um Kerguelen eyjuna, þar sem sífeldar vætur eru. Þeim var fyrst nf öllu umliugað um að fara upp að kofunum og skoða þá; naumast var hægt að segja, að sú sjón væri hughreystandi. Kofarnir höfðu verið reystir fyrir nokkrum árum — þau gátu ekki komizt að því, hvort sendimennirnir, sem komu þangað 1874 til þess að skoða gang Venusar, mundu liafa gert það, eða einhverjir skipbrotsmenn, seni þaugað hefðu komið áð- uf — og nú voru þeir orðnir mjög hrörlegir. Nóg var af mosa á stoðunum og jafnvel á gólfinu; en stór göt voru á rjáfrinu, og inn um |>au kom vætan, setn stóð í leðjupollum á gólfinu. En með öllum þeim göllum, sem á kofunum voru, var þó ekki saman berandi að hafast við inni S þeim og að vera úti á berri strönd- inni; ef þau hefðu átt að vera skýlislaus í jafu-ómildu

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.