Lögberg - 01.01.1890, Blaðsíða 2

Lögberg - 01.01.1890, Blaðsíða 2
ö gbc uq. MlDVIKUr■. 1. JAN. i8go. Útgefendur: Sigtr. Júnasson, Bcrgvin Jónsson, Árni Friðriksson, Einar Hjörleifsson, Ólafur þórgeirsson, SigurSur J. Jóhannesson. ^VUar upplýsingar viðvíkjandi verði á aug 1/singum í Löonr.RGl geta menn fengið á skrifstofu bla'ðsins. 33Eve nær sem kaupendur Lögiíf.rgs skipta um bústað, eru jeir vinsamlagast lieðnir að scnda skriflegt skeyti um fað til skrifi stofu blaðsins. TTTtan á öll brjef, sem útgefendum Lög- Bergs eru skrifuð viðvíkjandi blaðinu, ætti að skrifa : The Lögberg rrinting Co. 35 LornbarJ Str., Winpipeg. Helmingi stm Engutn, sem fylgt hefur meS Tnálum vormn, íslendinga hjer vestra, mun geta dulizt þa5, aö ]>að er töluvert, sem oss liggur á lijarta, og sem vjer eruru að reyna að láta í Ijási við landa vora- ]iað er af sú tíðin, þegar ritstjór- urnir voru í vandræðnm með að fylla eitt einasta íslenzkt blað 1 Ameríka. ])eir eru vitaskuld 1 vandræðum með blöðin —ekki með nð hafa citthvað i þau að láta, l.eldur með aö koma öllu því fyrir, sem að þeim berst, og hinir gif- uðustu og mest hugsandi menn meðal þjóðfiokks vors hjer vestra (og jafnvel víðar) langar til að fá tækifæri til að segja. það er að segja—þannig cr því varið ineð Lögbertj. það var upp- haflega svo til ætlazt, að í hverju blaði stæði ein grein cða fleiri, sem kæmu beinlínis frá ritstjórn- arinnar hálfu og skýrðu skoöanir hennar á ein'nverjum þeirra mála, sem þjóðflokk vorn varðar. Eins og kunnugt er, liöfum vjer ekki getað haldið þessu áformi voru fram — ekki af þvi að oss ekki virtist nóg vera til að tala um, Jieldur af hinu, að með því að fylgja þessu áformi fram hefðum vjer opt orðið að útiloka ýmsa uf vorum beztu og vitrustu inönn- um frá tækifærinu til að segja það sem þeim liggur á hjarta- það hefur einhvern veginn farið svo, að þeir hafa ekki lagt í vana sinn að fara fram hjá Lögbevgi, þegar þá hefur langað til aö scgja citthvað. Og það hefur verið sann- færing vor, uð j’jóð vor hefði ekki efni á því, andlega tekið, að fara þess á mis, sem þessir menn hafa haft að bjóða henni. Rúmleysið liefur ekki að eins lokað úti ritstjórnar-grcinir vorar, sem annars hefðu komið 1 blaö- inu. það hefur einnig lokað uti það sem tjölda manna er kærast af öllu að sjá í blöðum, frjettirvar, Oss virðist ekki til nema einn hætilegur vegur til að bæta úr þessu. Vegurinn er sá að utœlcka blaSiff. 0g þann veginn ætluin vjer að halda. Oss kemur alls ekki á óvart, þó nð vegurinn kunni að verða nokkuð örðugur, enda grýttur, í fyrstu. ]>að er ávallt örðugra að sækja á brekkuna en undan henni; og flestir munu kannnst við að áforrn vort stefni heldur upp á við en niður á við í blaðamennsku vorri. Og að því er grjótinu við kemur, þá hafa sumir af samferða- mönnum vonim á lífsleiðirini rcynt, þennan tírna síðan Lögberg byrj- aði, að skjóta steinunum til vor, ef þeir liafa ekki legið á leiö vorri—einkum og sjcrstaklega þó í tilefni af því, sem vjer höfum viljað bezt gera og myndarlegast. Eptir þcirri reynslu, sem vjer þeg- ar höfurn fengið, cfumst vjer þann- icr ekki uin, að nú vcrði vakin upp að nýju sú agítations-nptur- ganga, að „þetta sje nú ekki gert til neins annars en drepa Heims- kringluþað er reyndar búið að kveða þann draug niður hvað eptir annað, en það má auðvitað allt af vekja hann upp &f nýju. Hug- myndin og hræðslan um Heimskr.- drápið hefur hvort sem cr aldrei annað verið en vofa, apturganga þess cinokunar- oo litilmcnnsku- anda, scm enn býr í þeim cinstak- lingum ]>jóðar vorrar, scm auðvirði- legostir cru. Og eins og áður hefur tekizt að koma þeirri aptur- göngu á kreik, eins tekst það sjálfsagt enn. það, að örðugleikarnir, scm vjer gönguin uð vísum, fæla oss ckki, kemur til af þvi, að svo margt og mikið er annað, sem uppörfar oss og styrkir og hvetur. Hvcr einasti maður, sein nokkuð þckkir til Lögberg8, veit að það er ekk- crt raup, þótt vjer scgjum, að blað vort vinnur æ meiri og meiri hylli meðal almennings. því var tekið af mjög mörgum með hleypi- dómum og jafnvcl vonzku. Fólki var talin trú um, að þetta blað yrði mesti skaðræðisgripur, scm cinkum mundi hafa þaö fyrir mark oir mið að svivirða íslenzkan nl- menning hjcr vestra. Fynr löngu er svo komið, að ekki er unnt að telja heilvita mönnum trú um neitt slíkk Menn hafa fremur orðið ]>ess varir, að borið hefur verið blak af þjóðflokki vorum í þessu blaði heldur en hikt. Og það eru engar ýkjur þó að vjer segjum, að á hinrun síðari mánuð- um þessa árs, sem nú er á enda, höfuin vjer nálcga með hvcrjum deginum, sem liðið hefur, fengið nýan vott uni það, hve vænt al- menningi inanna þj'kir um blað- fyrirtæki vort— og einkum og sjcr- staklega, þeim, sein mest eru virtir fyrir vitsmuna sakir og mannkosta. Vinsældir þær, scm blað vort þegar hefur fengið, eru eins og nærri má 'geta, það atriðið, sem fyrst og fremst er oss uppörfun til að færast sem vjer nú germn þar næst er sú von vor, að blaðið með stækkuninni geti orð- ið bctra blað cn að undanförnu, og þannig aflað sjcr aukinna vin sælda Vjer skulum ekki í þctta sinn eyða meira rúmi til að skyra frá ástæðunum fyrir ráðbreytni vorri. Vjer getuin hvort sem er ekki talið þær allar upp í þctta sinn og má vera að þær skýrist bet ur fyrir .mönnum áður en langt um líður, án þess vjer þurfum mikið fyrir því að hafa. -----Til þess að gera hreint fyrir vorum 'dyrum og bjóða lönd um vorum svo inikið scm oss er framast unnt, á blað vort næsta ár, í cinu orði gagt, að vera lielmingi stærra en að undanförnu. það vcrður í sama broti scm áður, en síðurn- ar helmingi fleiri. það sem fyrst og fremst vcrður aukið, cru frjett. irnar. Til ýmsra almennra frjetta verður varið að minnsta kosti hcilli síðu í hverju númcri, en meiru, þegar nokkuð sjerlegt er | að frjetta. Jtitetjórnar-greinar verða að minnsta kosti eins mikl- ar eins og upphaflega var til ætl- azt. Bókasafn Lögbergs heldur á fram í sama formi og að undan- förnu. þýddar og frumsamdar grcinir utn ýrns frœSandi og skemmtandi efni munu verða í láaðinu eptir því sein því verður framast við komið. \ ið þetta bætast svo aSsendar greinar. Les- endur vorir vita, að aðsendu grein- arnar, sem staðið hafa í Lögbergi svo mikið í fang þetta liðna ár, hafa yfir höfuð ekki verið oss hjer vestra ti! minnkunar. því mun verða líkt varið hjer eptir. þá cr að minnast á verSiS Eins og nærri má geta, hefur það ekki reynzt oss þýðingarlítið at- riði. þegár vjer í fyrra scttum vcrðið á blaðinu niður og gerðuin það ódýrara tiltölulega en nokk- urt annað blað, sem nokkurn tíma hcfur verið út geflð á íslenzkri tungu, þá voru margir, sem spáðu oss hrakspám. Reyndin hefur nú samt sem áður orðið hin bezta. Vjer efumst ekki um, að Lögberg eigi vinsældir sínar mjög vcrðlækk- uninni að þakka. Fólk sa a lienni^ að vjcr vildum reyna að skipta sanngjarnlega við menn, eitthvað svipað og aðrið blaðamenn í þessu landi. það vakti, eins og nærri má geta, athygli manna á blað- inu, og menn fóm að lesa það almennar cn áður. En það mun sjaldan liafa skcikað, að þeir sem Lögberg liafa lesið með mestri athyglinni, þcir hafa orðið þess bcztu fylgismenn. þar á móti hefur það jafnan fengið harðasta dóma hjá þeim, sem vitanlega hafa sjaldan cða aldrei í það litið. þannig hefur sanngirnin revnzt oss bezt, eins og hún annars mun flestum reynast, hvort scm ræða er um verð á blöðum cða annað. Vjcr inunum því reyna að halda oss við hana framvegis. Vjer selj um því blaðið við TILTÖLULEGA SAMA VERÐI næsta ár eins og liðna árið, og þar sem blaðið vcrður helmingi stærra næsta ár, verður verðið $ 2,00. Hlutfallið breytist þann ig ckki hið minnsta; blaðið verð- ur í sjálfu sjer jufn-ódýrt. þetta vcrð gildir hvervetna, ncina á íslandi. þar kostnr blaðið 6 krón ur. Blöð, sem borguð cru af mönn- um hjer í Ameríku og send til íslands, kosta $ 1*,50. Vjcr efumst ekki um, að lönd um vorum muni þykja tilboð vort svo gott, sem þeir framast geta viö búizt, muni í einu orði þykja það sanngjarnt, Vjer efumst ekki heldur um, að allir hugsandi menn meðal þjóðar vorrar, muni telja annað eins fyrirtæki og þctta sóma fyrir vorn fámenna flokk í fram andi landi. því að annað eins fyrirtæki og þetta hefur enn ekki lieyrzt getið um í íslenzkum bók- mcnntum. þess vegna vonum vjer og, að þeir verði margir, sem fagna fyrirtæki voru, og gera því allan þann greiða, sem í þeirra valdi stendur Fyrirlestrar haldnir á fimmta ársþingi hins ev. lút kirkjufjelags Islenelinga l Vesturlieimi. Winnipeg, prentsmiðja Lögbergs 1889. Verð 50 c. III. Þriðji fyrirlesturinn er: Hvcrs vegna eru svo fáir mcð? eptir cand. phil. Einar Hjörleifsson. Ilann skýrir sjálfur efni fyrirlest- ursins 4 pessa leið:, ,,.Ieg 4 yfir höfuð við allt pað andlega st.arf, sem einstakir inenn eru að berjast við að vinna hjer meðal ror. Hvers regna eru þeir svo fáir, sem styrkja það, hlynna að pví? Hvers vegna taka svo f4ir pátt í því?“ „Hafi jeg skilið beztu menn pjóö- ar minnar hjer vestra rjett, pá er eitt gri.ndvallaratriði, sem öllum kemur saman um. Og pað er þetta: að vjer megum ekki 4 því stigi, sem vjer nú stöndum, og 4 pvi stigi, sem hjerlenda pjóðin nú stendur, kasta pjóðerni voru útbyrðis að vjer verðum að reyna að standa hjer 4 okkar eigin fótum, okkar eigin mcrg í andlegu tilliti, að svro miklu leyti, sem mögulegt er.“ Allt hið andlega starf, sem hjer er unnið, öll hin andlega barátta, sem hjer er h'áð, álítur hann, að gnngi óbeinlínis í pessa átt. pótt kirkju- legi fjelagsskapurinn sje að vinna að pví að rótfesta og útbreiða kristindóminn, bindindisfjelagsskap urinn bindindi, blöðin að almennri menning, pá er „pó pjóðernisspurs málið sá rauði práður, er gengur í gegn um það allt saman“. Fer hann svo um þetta nokkrum vel völdum orðum, og heldur svo 4- fram 4 pessa leið: „Það hefur nálega enginn lifandi inaður 4 móti pví að þetta (o: þjóð- ernisspursmálið) sje okkar stóra lífs- spursmál nú sem stendur í þessu landi. I>að er einmitt að pessu, sem allir andlega vakandi raenn hjer erit að vinna. Hvers vegna eru pá svo fáir með? Ilvers vegna eru peir svo mýmargir, sem láta sig petta engu skipta, eða sem hafa ekkert annað um starf pessara manna að segja en þvætting og ónot og illkvittni? Og setjum svo að þeir haldi, að þetta sje ekkert lífs spursmál eða þetta sje meira að segja skaðlegt mál. Hvers vegna reyna peir þá ekki að finna út, hvað sje eiginlega lífsspursmál fyr- ir oss? Ef þeir eru með öll viti, hljóta þeir að kannast við pað, að eitthvað sje oss mjög áríðandi tleira en að hafa ofan í okkur að jeta. Hver eða hvert er pá peirra lífsspursmál? Engin, ekkert, alls ekkert“. Iljer á hinn heiðraði höf. undur auðsjáanlega við hina sömu menn hjer vestra, sem sjera Jón Bjarnason kallar nihilista í fyrir lestri sínum. Fyrirlestrar J. B. og E. H. eru pví náskyldir, pannig að J. B. lýsir þvl, hvernig fram- koma „nihilistanna11 sje í velferðar- málum íslendinga hjer vestra, en E. H. skýrir pað, hvernig á pví standi, að þeir eru „nihilistar“, hvernig á pví standi, að „peir sjeu ekki með“, pegar um pað „starf er að ræða, sem aðrir menn eru að berjast fyr- ir að vinna fyrir fraintíðarvon og gæfu og sóma sinnar eigin pjóð ar í hennar nýja föðurlandi.11 Hinn heiðraði höf. kveður pað algerlega óhugsandi, að aðgerðaleysið komi af mannvonzku eða nokkru illu, pví meðal hinna aðgerðalausa manna sjeu „mýmargir góðir, vandaðir og samvizkusamir menn“, en pað sje að eins sprottið af skilningsleysi, að peir dragi sig í hlje. „t>að er í einu orði sannfæring tnln“, segir liann, „að allur porri manna v æ r i m e ð, með lífi og sál meira að segja, ef hann í raun og veru skildi til botns, eða segjum, pó ekki væri nema til hálfs, hvað hjer er um að ræða“. Skilningsleysið er eptir skoðun hans aðalmein hinn ar íslenzku pjóðar. „Það er skiln- ingurinn fremur öllu öðru“, sem pjóðina vantar, enda hefur svo lít il rækt verið lögð við skilning hennar. Fyrir pessan skoðun færir höf. mörg rök. Hann segir, að menntun sú, sem skólar á Islandi veiti, hafi „eins mikið unnið að pví að lama eða að minnsta Jcosti að svæfa skilninginn eins og að því að vekja hann og styrkja.“ Þetta rök- styður hann vel og rækilega og lætur pað grípa bæði yfir verald lega og kristilega fræðslu. Þótt lít- ið eitt sje að breytast til batnað- ar í einstaka kennslugreinum við suma skóla á Islandi, pá eru að finningar höf. alls eigi gripnar úr lausu lopti. Um pað eru vissu- lega allir 4 einu máli, enda hafa nokkrir menntamenn hinnar islenzku pjóðar áður um það rætt, pótt fá- ir hafi gert pað eins skarplega og E. H., auk pess, sem hann skoðar málið frá nýrri hlið. Hann færir einnig dæmi máli sinu til styrk- ingar úr hinum nýju bókmenntum íslendinga og sýnir fram á, hversu ýðingarlítið pað opt og einatt er, sem hinir svo nefndu islenzku vís- indainenn rita um, en á hinn bóg- inn sje alls engin discussion, pað er „opinber ágreinings-urn- ræða um þau málefni, sem ræða parf um“, á íslandi. I>að er ein- mitt discussion, sem mest vek’r skilning mar.na almennt. Á. Islandi má heita að petta þekkist ekki. Þar er engin discussion um hin mikilvægu mál, „lifsspursmál“ pjóð- arinnar, enda er lífið par orðið að „stöðupolli“. Allt petta álítur höf. að sje sprottið af eintómu skilnir.gs- leysi á pví, hvað sje þýðingarmik- ið og hvað sje þýðingarlítið, hvað sje velferðarmál pjóðarinnar og hvað ekki. Röksemdaleiðsla höf. verður eigi vefengd í þessu atriði. Reynslu sjálfs sín færir hann einnig sem rök máli sínu til styrkingar. Hann hefur opt sjálfur fengið bendingar frá mönnum um ritstjórn á blaði hans og blöðum almennt. Bend- ingar pessar bera opt vott um vel- vildarhug til blaðsins, en efni peirra sýnir að eins skilningsleysi pjóðar- innar. Þannig reynir hann að sanna á allan hátt, að dauðamein hinnar ís- lenzku pjóðar, og einnig hins ís- lenzka fjelagsskapar hjer vestan hafs sje skilningsleysið. Höf. vill pann- iv færa til betri vegar fyrir „ni- hilistunum1*, peiin mönnum, sem ekki vilja vera með í velferðarmálum pjóðarinnar. Viljaleysi peirra komi af engu illu, heldur að eins af skilningsleysi. Þetta virðist mjer benda til þess, að E. H. og aðr- ir helztu tnenn Islendinga hjer vestra sjeu þeirrar skoðunar, að pað, sem skipti löndum hjer í tvo ílokka, sje að miklu leyti sprottið af mis- skilningi. En sá misskilningur ætti að geta lagazt, og pað er sannar- lega óskandi og vonandi, að pað verði sem allra fyrst. Eins og jeg áður sagði, þá eru fyrirlestrar E. H. og J. B. um sama efni. Þeir skoða sama málið frá tveimur hliðum. Ef til vill er fyr- irlestur E. H. aðgengilegri fyrir mótstöðumennina, en báðir pessir fyrirlestrar ættu að vekja menn til alvarlcgrar ihugunar um það, hvern- ig hægast verði að koma á meiri samheldni og samvinnu meðal ís- lendinga lijer vestan hafs, en enn pá er orðið. Eins og jeg áður i n ti n sagði, mun þjóðflokkur vor í landi pessu eiga mikla og fagra íram- tíð fyrir höndum, ef samheldni og samvinnu skortir ekki. Auðvitað er fyrirlestur E. H. mjög skemmtilega ritaður, fróðlegur og einkar vandaður að rökrjettri hugs- un og orðfæri; Þeir sem lesa fyr- irlestur þennan munu eigi eptir pað ’ðrast. IV. Fjórði og seinasti fyrirlesturinn er: Jiibllan, ept’r síra N. Steingrím Thorlaksson. Höfundurinn er eins og síra F. J. Bergmann kornungur prestur meðal íslendinga hjer í Vestorheimi. Þessi fyrirlestur er hið fyrsta, sem jeg hef lesið eptir hann. Og ef það er hið fyrsta, sein hann hefur látið prenta á ís- lenzkri tungu, pá má með sanni segja, að hjer sjo vel á stað farið. Hinn lieiðraði höf. á mjög miklar pakkir skilið fyrir að hafa komið með einkar fróðlega og gagnlega ritgjörð um hina helgu bók. Bibl- ían er pvl miður allt of lítið les- in meðal hinnar íslenzku þjóðar, svo höf. virðist hún „ekki lengur eiga heimili hjá þjóðinni“. Hann segir að, „hún sje eins og ferða- maður, sein parf að beiðast gisting- ar, pegar talað er a 1 m e n n t um pjóðina í heild sinni. En eins og pjóð vor er gestrigin pjóð og ógjörn á að úthýsa nokkrum manni, eins er pað í þessu tilliti. t>vl fer fjarri, að hún úthýsi biblíunnij heldur er hún mjög fús á að ljá. henni húsaskjól, en húsrúmiðer of k a 11. Þjóðin parf pess fyrst og fremst og um fram allt pess með, að meðvitundin um biblíuna lifni við, að hjörtun verði snortin og lifandi undan áhrifum pessa orðs og að pekkingin á því verði inni- legri“. Til pess að koma pessu til leiðar, til pess að fá þjóðina til að taka biblluna ofan af hyll- unni, hefur höf. sainið pennan fyrir- lestur. Tilgangurinn er fagur og góður og verkið vel af hendi leyst. t>vl miður leyfir rúmið ! blaði pessu ekki, að jeg fjöíyrði um fyrirlestur pennan,eins og vert væri. Jeg vil ráða hverjum fslendingi^ sem ann hinni helgu bók, og lang- ar til að kynna sjer hina merkilegu

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.