Lögberg - 01.01.1890, Blaðsíða 4

Lögberg - 01.01.1890, Blaðsíða 4
^csttt böntbgrgbimar AF BRÚDII.YI, KLÆDDUM OG ÓKL.KDDUM, TÖFRA-LUKTT.H, ALBOIS, BUNDIN í SILKIFLÖJFX EDA LEDUR, SPEGILKASSAR, MED SILKIFLÖJELI, LEDRI, KDA ÖXYDERUDU SILFRI, órlýrari en nokkurstafar annars stnSar i banum. SÖMULEIDIS SIÍÖLAB.EKLR, BIBLÍIR, OG BÆNABÆKUR. ALEX. TAYLOR. 472 MAiN STR. HVERGÍ I BÆNUM tlegt .« Ó L A ¦ t A -\ lí Y eins n; iijji mjer, nýlega fengið austan úr n'kjum. Mjögvel valið i jólagjafir og fram úr skarandi fallegt til að prýða með jólatrje. Sömuleiðií fást ritföng, cigarar, cigara-hulstur, pípur og mnrgt fl. og fl. Komið og !í muuuð þið verða steinhissa að sjá fogurðina og heyra rerðið, ódýrara en hjá nokkrum öðrum í bænum. Notið þvi tækifærið og komið 8em fyrst á meðan úr mörgu er að vclja. Gleymið ekki litlu búðinni eapsíde næstu dyr við 09 Ross Str. . !'. Gislason. lungnasjókdóma, sem börnnm er einkum hætt vií, meö þvi afl riðhafa Aycrs Cherry Pectoral, cins og veni bcr. ^cssa meðals t að neytft, verkanir þess cru áreiö- anlcgar og eiga vii5 likamsbygging hvers einasta manns. — Fæst hjá Mitchell. Jólfttrjo safnaðarins var tvívegis stolið á jóladaginn. í siðara skiptið tókst hjöfunnm að halda feng ginnra. manna 6. þvi, að blaðið er sett niður i 60 cents. Farbrjcf lilflyi jenria. Landshöfðingja-brjef það, sem hjer fer á eptir, hefur hr. Sigfús Eymundsson í Ueykjavík sent oss ásamt ósk um að það væri prentað í Lðgbergi. Brjef þetta er anðvitað til orðið í tilefni af tilboð; hr. 15. L, Baldvinssonar um að selja mönnum farbrjef hier vestra. Oss er ókunnugt um hverja aðferð hr. B. L. B. hefur, og má vel vera að hún sje í alla staði lögleg. En vjer viljum ekki neita að prenta þetta brjef, bví að auð- vitað er áriðundi að viðhafa alla var- hygð í þessu efni, |>ar sem allmikið get- ur vorið í húfl fyrir mönnum, ef ólög- lega er að farið á einhvern hátt. Það cr í því skyni að minna hlutaðeigend- ur á að fara gætilega og löglega að í þessu efni, en alls ekki til að spilla fyrir farbrjefasíilu hr. B. ]i. Baldvinsson- ar, að vjer prentum þetta landshöfð- ingja-brjef, sem er þannig: Að þetta sje rjett ritað eptir mjer sýndti frumriti af brjefi landshöfðingjans það vottust hjer með notarialiter eptir niíkviemnn samanburð. Notarius publicus í Rkv., 26. nóv. 1880 Ilalldór Daníelsson. UR BÆNUM ------OG------ G R E NI) I N N I. ísleriZkil kirkjan var fagorlega prýdd ú. jólallóttina, langtum betur en áður hef- ur átt sjoi' Bta-ð. Þegir er inn í forstof una kom, blasti við inanni i atórum BtÖf- um: gUðileg jól! Fyrir framan jólatrjeð, sem stóð rjctt framan undan ræðu- stólnum, hjekk línan: Chlð ?Uttt í Ji.er.ð. Og "Pl' yfir orgelinu stóð: Friður ú jörðu, Allar voru þessar Hnur úr græn- nm smágreiniim. og voru prýðilega gerð- ar. Fram með öllum galleríis-grindtinum hjengu og digrar festar úr grænum grein- um. .Ágætlega var og kirkjnn lýst. Jóla- trjeðsjálft var feykilega stórt, meir enlB fet, náði iangt uppfyrir giindurnar fram með galleri;nu. Aldrei mun hafa kom- 5ð jafnmikið af jólagjöfum til nokkure jóliitrjcs meðal ísleitdinga ogaldrei neitt líkt. Margar af þeim gjöfum voru all-rík- mannlegar. Jólagjafir til kirkjnnnar Bjálfrar nímu um $ 180,00 auk lausra samskota. Yfir liöfuð var samkomm í kirkjunni á jól ínóttimi svo ánægjuleg, sem framast mátti óska. Gord-Templnra stúkan Ileldahjelt fjöl- menna jólatrjes-samkomu & þriðjaí jólum. Manitoba-stjórnin ætlar, að sögn, að vinna svo íiilngloga að innflutningum til fylkisins á því úri, sem nú fer í hönd, scu! hiín frainast fær við komið. Búizt er við að helmingi meira fje muni verða íutlað til innflutningsmála þetta ár held- ur en liðna árið. ÍW I'egar bh'iSið er óhreint, þykkt, og sein- fara, eða þunnt oj magnlaust, þá getur ckki verirV um góSu heilsu »f5 ræða. peg»r svo Btendur á, er Hffærum llkamans tálmað aS vinna verk sitt, og tf þvl gcta hlotizt margir hættulegir sjtikrlómar. Bezta mcSal- ið er Aycrs Sarsaparilla. — Fæst hjá Milchcll. Ilr. ciud. Hifsteiim Pjetursson kcm sunnan úr Dakota á langardaginn var. .Á þri.Tjud'igian fór hann vestur í Argyle- .¦nýlenduna og prjedlkar þar um nýjárið. í-T Jlcglega mí ráða viS kighósta, Imrna- vciki, sarindi I hálsinum, skynrlilegt kvefog Þeim kanpendum Ijðx, sem hingað til h»fa fengið það blað hjí oss, til- kynuum vjer hjer með, að herra Aðal- steinn Jónsson, 225 Ross Street h]er í bænum, hefur tekið af oss við útsöl- unni, og biðjum vjer menn því að vitja blaða sinna framvcgis hjá honum.— Vjer skulum leyfa nss að nota tækifær- ið til þcss að hvetja landa vora til að knupa það blað og gera því yfir höfuð þann greiða, sem þeim er unnt. Síra Matth. Jobhumsson, ritstjóri Lýðs, er einn af |>cim fáti verulega hugsandi mönnum á íslandi nm þessar mnndir, scin ckki vilja liggja a hugsunum sín- um eins og ormar á gulli, hcldur scgja drcngilcga það scnt þelm er innanbrjósts. Það leynir sjer hrldur ckki, að síra Matthíasi liggur að niinnsta kosti eins mikið á hjart.i eins og nokkium óðrum á ættjörð vorri. Það er þarft verk og drengilegt af ICndum vorum hjcr vcstra að stuðla að þvi svo ttai muni, að hann (61 sagt það sem hann langar til að segja. Þess vegna ættu kaupendur blaðs- ins iniklu frcmtir að fjölga en fækka hjer vestra. — Vjer vekjum og athygli „Oinetanleg blessun" Aycrs Chcrry Pectoral er bezta meSaliS við barnaveiki, klghósta, hæsi, og öllum skyitrlilegum háls og langa- kfillum, sem ungu fólki er hætt við. Haf- iS þetta meðal á heimilum ySar. Hon. C. Edwards Lester, áSur konsúll Bandarlkjanna f Italiu, og höfundur ýmsra vinsælla bóka, ritar: ,,í öllum mlnum llrakningum, í hverju sem helzt Ioptslagi, hef jeg aklrei fengið svc nokktirn kvilla í hálsinn eða ltmgun að hann hafi ekki látið undan Ayers Cherry Tectoral á 24 klukkustundum. AuðvitaS hef jeg aldrei boriS við að vera án þess lyfs á öllum mlnum ferðum á sjó og landi. Jeg Landshiifðingin yfir íslandi. hef sjálfur sjeð að það hefur hjálþað fjölda líeykjavík, 4. nóvember 1889. |manna, og þegar áköf bólga hefnr veriS í Með brjefi dags. 29. f. m. hafið]lungunum. svo sem í barnaveiki og diftcritis þjer, herra útflutningastjóri, tjáð mjer,|á ^'"™™ hefur Kfinu veriS bjargaS með að þjer haflð orðið þess vísari, að út fltitningastjórar, sem búsettir eru í Ame- ríku, muni hafa í ráði að senda mönn- um hjer á Islandi farbrjef, sem gefin eru út af þarlendum útflutningastjórum í þeim tilgangi að menn geti flutt sig hjeðan sem vesturfarar og notað far- brjef þessi á sama hátt eins og lítflutn- inga-samninga þá, er gefiiir eru út af hjerlendum útflutningastjórum, og hafið þjer spurzt fyrir um, hvort slikt geti samrýmzt hjer gildandi lögum um til- sjón með vesturfara-flutningum og hvort þessi farbrjef frá útflutningastjórum í Amcríku geti álitizt fullnægjandi í því efni, og enn fremiir, hvort það hafi nokkra þýðingu fyrir gildí þessara far- brjcfa hjer, þó að „lina" sú, sem flytja ætlar f61kið, hafi sett veð hjer á landi og hafi hjer útflutningastjóra, ef farbrjef- in sjou eigi útgeftn af honum og hann eigi hefur ncitt ytir flutningnum að segja. Út af þessu skal yður hjer með tjáð, yðnr til leiðbeiningar, að þar sem það er skýrt tekið fram í 1' og 2. gr. út- ílutninga-laganna 14. jan. 1876, að eng- ir aðrir en þeir, sem fengið hafa sjer- stakt leyfl til að vera útflutningastjórar, megi gera samninga við útfara um flutning í aðrar heimsálfur, en slíkt vcrðtir að eins veitt af mönnum, sem búsettir eru á íslandi, þá leiðir beint af þessu, að menn, sem bdscttir eru í Vesturheimi, mega ekki gefa tít far- brjef fyrir útfara lijeðan af landi, og cr slíktir útflutningur, er þjer talið um, því óliiglegur með öllu, og genr það enga breyting í þessu efní þó að „lína" sií, scin ictlar að tlytja fólkið, hafl sett vcð hjer á landi og hafi hjer útflutn- ingastjóra, ef þessi útflutningastjóri eKki gerir þann sknflega samning sem heimt- aður er í 13. gr. ncfitdra lagn, vi3 út- farnna, njc yflr lu'ifuð annast og hefur umsjór með flutningnum, enda á lands- stjórnin aðgang að útflutningastjórun- um, en cigi að þeim útlendu fjelögum eða „linum", sem takast á hendur a« flytja útfaritna. Magnús Stephensen. þessu meðali. Jeg mæli með að það sje t«kið i smáum en tiSum skömmtum. f>eg- ar það er notaS rjett, samkvæmt forskript- inni, þá er þaS ómetanlcg blessun fyrir hvert heimili". Ayers Cherry Pectoral Dr. J. C. Ayer & Co., Lowell, Mass. Til sölu hjá öllum lyfsölum. Verð $ 1; sex flöskur $5. TYND STULKA. Hver sá sem kann að vita um heimili Inglbjargar Jóhannsdóttur frá Hnausum í Hiinavatnssýslu, er kom að heiman í sumar (1889) er vinsamlega beðinn að tilkynna mjer það við allra fyrstu hentugleika. Guðmundur Sigurðsson. 49 Notre Dame 8t. East. Winnipeg Man. EMIGRANTA FARBRJEF með „Dominion Linunni" frA Islandi til Winnipeg: fyrir fullorðna yfir 12 ára $41,50 börn 5 til 12 ára____ 20,75 „ „ 1 „ 5 (ira------ 14,75 selur B. L. Baldvinsson 175 ROSS STR. WINNIPEG. LJÓSMYNDARAR, McWilliam Str. We3t, Winnpieg, K|an P.S. Eini ljósmyndastaðurinn í bæn um sem íslendingur vinnnr á. Samkvæmt tilmælum herra Sigfúsar Eymundssonar í Reykjavík býðst jeg hjer með til að leiðbeina þeim, er vilja senda fólki á. íslandi peninga fyrir far- brjef til Amerlku á næsta sumri. Winnipeg, 31. desember, 1889, W. II. Paulson. Hannes Hafstein settur. Til útflutningastjóra Sigfúsiir Eymtindssonar. M. A. KÉROACK, selur bækur og ritföng, skrautmuni og leik- föng, málverk, blek, o. s. frv. Smásala og stórsala. 17 LOMBARD STR. Nálægt Main Str. WINNIPEG. eptir 6 d ý r u m STÍGVJELUM og SKÓM, KOFF- ORTUM og TÖSKU¥( YETL- INGUM og MOCKASINS. GEO. RYAN, 492 Main St. A. H. Van Etten, -------SELUR------- TIMB UR, ÞA'KS P ð JV, VEGGJARIMLA (Zath) dc. Skrifstofa og vörustaður: ------Horniö á Prinsess og Logan strætum,------ Winnipeg. P. 0. Box 784. ASOGIATION c o STOFJIAD 1871. "3 9 HÖPURSTÓLL og EIGNIK nú yfir..............$ 3,000,000 LÍFSAUYRGnlR........................... 15,000,000 < H W cw o> 0 On s 8 TO vr-J AÐALSKRIFSrOFA - - TORONTÖ, ONT. Forscti...... Sir W. P. Howiard, c. n.; k. c. m. q, Varaforsetar . Wm. Elliot, Esq. Edw'd HoorER, Esq. Stjórnarnefnd. Hon^ Chief Justice Macdonald, S. Nordheimer, Esq. W. II. Beatty, Esq. J. Hcrbcrt Mason, Esq «o A James Young, Esq. M. P. P. S M. P, Ryan, Esq. W. H. Gipps, Esq. A. MeLean Howard, Esq, J. D. Edgar, M. P. Walter S. Lee, Esq, A. L. Gooderham, Esq. Forstfiðnmaður - 3. K. MACDONAJLD. MaNitoba C5HEIN, Winnipeg-------D. McDonalb, nmsjónarmaður. C. E. Kkrr,-----------------------------------gjaldkeri. A. W. R. Markley, aðal umboðsmaður Norðvesturlandsins. J. N. Jeomans, aðal umboðsmaður. Lifsábyrgðarskjölii: leyfa þeim sem kaupa lífsábyrgð hjá fjelaginu að setjast að á íslandi. •o » a. <w »»•0 t* £0 O tn 122 \ ]>n.\\ áptur. Hún var að fást við |ietta í hægðum sín- um 0^ huzsfl um, livað langt mundi verða þnngað til sviðirtn cptir tattóveringuna færi tír herðnnum i hrmni, regar Diclc kom pjótandi inn, án |>ess a8 vera að hafa fyrir hví að berja að dyrum. „O, fr.cnka! fi-.æika!" hrópaði hnnu í syagjand ; íagnaðarrómi, „hjer kemur atórt skip siglandi. ][r hað mamma og pabbi, sem koma til »ð sækja Dick?" Ágústa hneig aflvana aptur á bak; svo waikið vald fjekk bin skyndilcga breyting á tilfinningunum yfir henni. Ef skip var fram tindan, yí vor« ).au frelsuö — lirifin út úr sjálfum tireipunum á dauðanum. En ef til vill vttr 'ctta að eins ímyndun barnsifií; hún kastaði utan á sig einhverju af föttinum; og langa, gula hárið — sem luíu hafði verið að grciða með spj'tu, af }»ví að hú:i hafði enga betri hárgreiðu — flaksaðist aptur af höfðinti ií henni; (rtin'iig á sig komin tók htín í hönd- ina á barninu og haut eins hart og hún gat fram eptir litla klettótta höfðantim, sem Bill og Johnnie höfðu steypzt fram af og be^ið bana af. Áður en hún var komin fram á hann miðjan, sá hún að barnið hafði ftagt satt—|iví að stórt skip stefudi frá hafiru bcint inn fjr'irðinn. Skipið var ekki hundrað faðma frá henni Og |«ið var vcrið að 1lýta sjer að lækka scglin áður on nkkpruin yrði varpað. Ágtísta )>akkaði forsjóninni fyrir þessa sjón, bcttir en iiún hafð: nokkurn tíma fyrir nokkuð þakkað, og j.aut áfram |>angað til litíu var komin frcmst fram á liöfðann; þar staðnæmdist, hún og veifaði mcð litlu húfunni af Dick til skipsins, scm hjclt áfram hægt og liátignarlega, þangað til tillt í cinu skvani])ið af akker- inu barst ytir vatniö, og svo heyrðist gkerandi glamrið J akkeriskeðjimni, r-egar hún drógst í gegnum gatið á Í28 feiíipsborðinu. Svo heyrðist enn annað hljóð—fagnandi inannaraddir. Mcnn höfðu sjeð haiia. Fimm mínútur liðu, og þí sá hún báti hleypt nið- nr og menn far» ofan í hann. irarnar voru lagður út og á tiömu stuntiu var báturinn farinn að kljúfa vatnið ekki full tíu skref frí henni. „Karið þarna inn", kallaði hún, og benti á víkina, „t>ar skal jeg hitta ykkur". Þegar hún var þangað komin, var báturinn lagztur »ð landi, og hár, magur, góðrr.annlegur maður ávarpaði hana; >aö leyndi sjer ekki £ málfærinu að hann var frá Bandaríkjnnum. „Komin hingað af skipbroti, Miss?" spurði hann. ,,.Iá", sagði Ágiísta og gekk henni örðugt að ná andanum; „við erum þau sem af komumst af Kangaioo, sem rakst á hvalveiða-skip fyrir hjer um bil viku síð- ttn og sölek". „Ó", sugði kapteinninn, „rakst á hvalveiða-skip? Jeg byst |>á við, að það hafi verið fjclagar okkar. Við höf- um saknað skipsins hjer nm bil eina vikti, og jeg skrapp hingað til J>ess að vita, hvort jeg mundi geta komizt á snoðir um, hvað af því mundi hafa orðið — jafnframt til að ná okkur vatni. Jæja, það var vel „assúrerað" að minnsta kosti; og þegar við hitttim menn- ina síðast, þá höfðu þeir veitt dæmalaust lítið. En kannske þjer viljið gjöra svo vel, Miss, að scgja mjcr ofurlítið nákvæmar frá þessu, þegar þjer hafið hentug- leika á?" Ágústa sagði því aðalatriðin úr þessu óttalega æfin- týri, s»m þau höfðu ratað í, með svo fáum orðum sem hún gat; og jafnvel Bandaríkja-kapteinninn komst við af þeirri sðg'J, ><5 að hann væri ekki neinn sjerlegur tiltinningamaðnr. Svo fór hún með hann, ásamt háset- unum, upp að kofauuir, þar sem Mr. Meeson lá örend- I 126 iiún sjer vott að því, að hún hefði verið tattóvernð þegar hún kom frá Kergulen eyjunni, og að >á heföi áritunin verið svo nýlega af staðin, að bólga var enn í holdinu eptir hana. Þetta var þvi meir áriðandi, sem áritunin var ekki dagsetf. Mrs. Thomas hlustaði á söguna með opinn munn- lnn, og vissi ekki, hvort hún átti nð láta fá meira vald yfir sjer, aðdáunina að hugrekki Ágústu eða óa- nægjuna út af því að svona illa skyldi hafa verið farið með herðarnar á henni. „Jæja, það minnsta, sem hann" (þar átti hún viö Eustace) „getur gert, er að ganga að eiga yður eptir að þjer hafið látið fara svona með yður fyrir hans skuld", sagði Mrs. Thomas, sem var praktisk kona. „Þvættingur! Mrs. Thomas", sagði Ágústa og roön- aði svo að skriptin á herðum hennar sýndist likust Máum iínum á blóðrauðum lagarfleti, og hún stappaði fætinum svo afdráttarlaust niður í gólfið, að húsfreyjan tók viðbragð. Það var engin ástæða til þess fyrlr hana, að taka jafn-meinlausri athugasemd svo illa. En því er nú einn sinni svo varið, eins og lesarinn hefur vafalaust tekið eptir, a^ð ungar konur eru svo gerðar, að þær hafa ógeð á að tala um mögnlegleikana fyrir því að þær giptist þeim karimanni, sem >ær unna; og ekkert jafnast við slíka óbeit, nema ákefðin í þeim eptir að giptast mann- inum þegar tíminn er kominn. Mrs. Thomas ljet Dick og Ágústu setjast að morg- unverði, hafragraut og kaffl, og þótti þeim báðum það mesta sælgæti, þó að maturinn væri í raun og veru heldur ljelegur. Svo gat hún ekki lengur setið á for- vitni sinni, heldur reri til lands til þess að sjá kofana og sðmuleiðis lík Mr. Meesons; sú sjón var reyndar ekkert viðfeldin, en það var þó óneitanlega gaman að sjá hana.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.