Lögberg - 01.01.1890, Blaðsíða 4

Lögberg - 01.01.1890, Blaðsíða 4
ittcstu tioiubmqtiirnai AF BEÚDIM, KLÆDDUM OG ÓKLÆDDUM, g—a TÖFRA-UKTIM, ALBOI8, BUNDIN í SILKIFLÖJEL EDA LEDUR, SPEtíILRASSAR, MED SILKIFLÖJELI, LEDRI, EDA OXVDERUDU SILFRI, odvrai^en^nokkursta^nr annars staðar í bænum. SÖMULEIDIS siíOlabckur, riblsur, og bænabækur. Farið til ALEX. TAYLOR. 472 MAIN STR. HVERGI i BÆNUM fíijst rní cins <rott off skrautlegt .í Ó I. UtAXB V eins og hjn injer, nýlega fengið anstan úr rikjum. Mjiigvei valið i jólagjafir og frarn úr skarandi failegt til að prýða með jólnlrje. Sömuleiðis fást ritföng, cigarar, cigara-hulstur, pípur og margí fl. og fl. Komið og munuð þið verða steinhissa að sjá fogurðina og heyra verðið, ódýrara en hji nokkrum öðrum í bænum. Notið j.vi tækifærið og komið sem f}rrst á meðan úr mörgu er að velja. Gleymið ekki litlu búðinni capsltíe næstu dyr við 09 Koss Str. . 1‘. Gíslason. WirLjxlpos; — - - 3MLe»,-kx. ÚR BÆNUM —og— G R E N DIN N I. ísleilðksi kirkjan var faguriega prýdd 'X jóladóttina, langtum betur en áður hef- ur átt sjer stað. Þegar er inn í forstof- una kom, blasti við manni í stórum stöf- um: gieðile.g jól! Fyrir framan jólatrjeð, •sem stóð rjett framan undan ræðu- Któlnum. hjekk línan: G-uð liœst í ift.ir.ef. Og upp yfir orgelinil stóð: Friður ú jörðu. Allar voru þessar linur úrgræn- um smágreinum. og voru prýðilega gerð- ar. Fram með öllum galleríis-grindunum hjengu og digrar festar úr grænum grein- um. Ágætlega var og kirkjan lýst. Jóla- trjeð sjálft var feykilega stórt, meir enlO íet, uáði iangt uppfyrir gríndurnar fram með galleri'nu. Aldrei mun hafa kom- ið jafnmikið af jólagjöfum til nokkurs jólatrjes meðal íslendinga—ogaldrei neitt líkt. Margar af þeim gjöfum voru all-rík- mannlegar. Jólagjaflr til kirkjunnar sjálfrar nimu um $ 130,00 auk lausra samskota. Yfir höfuð var samkomm í kirkjunni á jólanóttina svo únægjuleg, sem framast mátti óska. Ilr. cand. H ifsteinn Pjetursson kcm sunnan úr Dakota á laugardaginn var. Á þriSjudaginn fór liann vestur í Argyle- nýlenduna og prjedikar þar um nýjárið. Arð'ÍIæglega má rá^a viS kighósla, harna- veiki, sarindi í hálsinum, skyndilegt kvef og hjer lungnasjókdóma, sem börnnm er einkum I hætt viíf, með því að viðhafa Aycrs Cherry I’ectoral, cins og vera ber. pessa meSals er óhrtít a3 neytft, verkanir þess eru áreiS- anlegar og eiga vi3 líkamsbygging hvers einasta manns. — Fæst hjá Mitchell. Jólatrjo safnaðarins var tvívcgis stolið á jóladaginn. í síðara skiptið tókst hjófunum að hslda feng s'.num. Gocd-Templara stúkan Hekla hjelt fjöl- menna jólati’jes-samkomu á þriðja í jólum. Manitoba-stjórnin ætlar, að sögn, að vinna svo ötíngtega að innfLitningum til fylkisins á því ári, sem nú fer í hönd, sem hún framast fær við kömið. Búizt er við að helmingi meira fje muni verða ætlað til innflutningsmála þetta ár heid- ur en liðna árið. 43T ]>egar blóðiS er óhreint, þykkt, og sein- fara, e'ða þunnt og magnlaust, þá getur ckki verið um góðu heilsu »8 ræða. pegar svo stendur á, er líffærum lfkamans tálmað að vinna verk sitt, og *f þvi geta hlotizt margir hættulegir sjúkdómar. Bezta mcðal- ið er Ayers Sarsaparilla. — Fæst hjá Mitchell. Þeim kanpendum IÁfðr, sem hingað til h*fa fengið þ»ð blað hji oss, til- kynnvm vjer hjer með, að herra Aðal- stoinn Jónsson, 225 Ross Street hjer í bænum, hefur tekið af oss við útsöl- unni, og biðjum vjer menn því sð vitja blaða sinna framvegis hjá honum,— Vjer skulum leyfa nss að nota tækifær- ið til þess að hvotja landa vora til að kaupa það blað og gera því yfir höfuð þann greiða, sem þeim er unnt. Síra Matth. JobhumssoD, ritstjóri Lýðs, er einn af þeim fáu verulega hugsandi mönnum á íslandi um*þessar mundir, sem ekki vilja liggja á hugsunum sín- um eins og ormar á gulli, heldur segja drengilega það sem þoim er innanbrjósts. Það leynir sjer hcldur ekki, að síra Matthíasl liggur að minnsta kosti eins mikið á hjart.t eins og nokkium öðrum á ættjörð vorri. Það er þarft verk og drengilegt af löndum vorum hjer vestra að stuðla að því svo um muni, að hann fái sagt það sem hann langar til að segja. Þoss vegna rettu kaupendur blaðs- miklii fremur að fjölga cn fækka vestra. — Yjer vekjum og athygli ins manna a þvi, í 60 cents. að blaðið er sett niður Farbrjcf iiffiy fjcnda. Landshöfðingja-brjef það, sem hjer fer á eptir, hefur hr. Sigfús Eymundsson í Iteykjavík sent oss ásamt ósk um að það vreri prentað í Lögbergi. Brjef þetta er auðvitað til orðið í tilefni af tilboðj lir. B. L. Baldvinssonav um að selja mönnum farbrjef hjer vestra. Oss er ókunnugt um hverja aðferð hr. B. L. B. hefur, og má vel rera að hún sjo í alla staði lögleg. En vjer viljum ekki neita að prenta þetta brjef, bví að auð- vitað er áríðandi að viðhafa alla var- liygð i þessu efui, þar sem allmikið get- ur verið í húfl fyrir mönnum, ef ólög- legft er að farið á einhvern hátt. Það er í því skyni að minna hlntaðeigend- ur á að fara gætilega og löglega að í þessu efni, en alls ekki til að spilia fyrir farbrjefasölu hr. B. Batdvinsson- ar, gð vjer prentum þetta landshöfð- ingja-brjef, sem er þannig: Landshöfðingin yfir íslandi. Reykjavík, 4. nóvember 1889. Með brjefi dags. 29. f. m. hafið þjer, herra útflutningastjóri, tjáð mjer, að þjer haflð orðið þess vísari, að út- flutningastjórar, som búsettir ern 1 Ame- ríku, muni hafa í ráði að senda mönn- nm hjer á íslandi farbrjef, sem gefin eru út af þarlendum útflutningastjórum í þeim tilgangi að menn geti flutt sig hjeðnn sem vesturfarar og notað far- brjef þessi á sama hátt eins og útflutn inga-samn.'Dga þá, er gefnir eru út af hjerlendum útflutningastjórum, og hafið þjer spurzt fyrir um, hvort slíkt geti samrýmzt hjer gildandi lögum um til- sjón með vesturfara-flutningum og hvort þessi farbrjef frá útflutningastjórum Ameríkn geti álitizt fullnregjandi í því efni, og enn fremnr, hvort það hafl nokkra þýðingu fyrir gildi þessafa far brjefa hjer, þó að ,,lína“ sú, sem flytja ætlar fólkið, hafi sett veð hjer á landi og hafi hjer útflutningastjórn, ef farbrjef in sjou eigi útgefln af honum og hann eigi hefur neitt ytir flutningnum að segja. Út af þessu sknl yður hjer með tjáð, yður til leiðbeiningar, að þar sem það er skýrt tekið fr»m í 1' og 2. gr. út- flutninga-laganna 14. jan. 1876, að eng- ir aðrir en þeir, sem fengið liafa sjer- stakt ieyfl til að vera útflutningastjórar, megi gera samninga við útfara um fiutning í aðrar heimsálfur, en slíkt verður að eins veitt af mönnum, sem búsettir eru á íslandi, þá leiðir beint af þessu, að menn, Sem búsettir eru í Vesturheimi, mega ekki gefa út far- brjef fyrir útfara hjeðan af landi, og er slíkur útflutnlngur, er þjer talið um, því ólöglegur með öllu, og genr það enga breyting i þessu efni þó að „lína“ sú, sein ætlar ftð flytja fólkið, hafi sett veð hjer á landi og hafi hjer útflutn- ingnstjóra, ef þessi útflutningastjóri ekki gerir þann sknflega samning sem heimt- aður er í 13. gr. nefndra laga, við út- farana, nje yfir höfuð annast og hefur umsjón með flutningnum, enda á lands- stjórnin aðgang að útflutningastjórun- um, en eigi að þeim útlendu fjelögum eða „línum“, sem takast á hendur að flytja útfarana. Magnús Stephensen. * * * Að þetta sje rjett ritað eptir mjer sýndu frumriti af brjefi landshöfðingjans það vottast hjer með notarialit.er eptir nákvæman snmanhurð. Notarius publicus i Rkv., 26. nóv. 1889 Ilalldór Daníelsson. „Oinetanleg blessun“ Aycrs fhorry Pcctoral er l'ezta meðalið við barnaveiki, klghósta, hæsi, og öllum skyndilegum háls og lunga- kritium, sem ungu fólki er hætt við. Haf- ið þetta meðal á heimilum yðar. Ilon. C. Edwarcis Lester, áður konsúll Bandarfkjanna f Ítalíu, og höfundur ýmsra vinsælla bóka, riíar: ,,í öllum mínum hrakningum, í hverju sem helzt loptslagi, hef jeg aldrei fengið svc nokktirn kvilla f hálsinn eða lungun að hann hafi ekki látið undan Ayers Ciierry Pectoral á 24 klukkustundum. Auðvitað hef jeg aldrei borið við að vera án þess lyfs á .öllum mínum ferðum á sjó og landi. Jeg hef sjálfur sjeð að það hefur hjálþað fjölda manna, og þegar áköf bólga hefnr verið ( lungunum, svo sem í barnaveiki og diftcritis á börnum hefur lffinu verið bjargað með þessu meðaii. Jeg mæli með að það sje takið i smáum en tíðum skömmtum. ]>eg- ar það er notað rjett, samkvæmt forskript- inni, þá er það ómetanleg blessun fyrir hvert heimili“. Ayers Cherry Pectoral Dr. J. C. Ayer & Co., Lowell, Mass. Til söiu hjá öllum lyfsölum. Verð $ 1; sex flöskur $5. Samkvæmt tilmælum herra Sigfúsar Eymundssonar í Reykjavík býðst jeg hjer með til að leiðbeina þeim, er vilja 1 senda fólki á íslandi peninga fyrir far- brjef til Ameriku á næsta sumri. Winmpeg, 31. desember, 1889, W. H. Paulson. Hannes Hafstein settur. Til iitflutningastjóra Sigfúsar Eymundssonar. TYND STULKA. Hver sá sem kann að vita um heitnili Ingibjargar Jóhannsdóttur frá Hnausum í Húnavatnssýslu, er kom að heiman í sumar (1889) er vinsamlega beðinn að tilkynna mjer það við allra fyrstu hentugleika. Guðmundur Signrðsson. 49 Notre Dame 8t. East. Winnipeg Man. EMIfiRAJiTA F.ARBRJEF ineð „Dominion Linunni" frá Islandi til Winnipeg: fyrir fullorðna yfir 12 ára $41,50 „ börn 5 til 12 ára.,.. 20,75 >5 )) 1 ,, 5 ura.... 14,tó selur B. L. Baldvinsson 175 ROSS STR. WINIMIPEG. LJÓSMYNDARAR. McWilliam Str. We3t, Winnpieg, IVJan I*.S. Eini ljósmyndastaðurinn í bœn um sem íslendingur vinnnr á. M. A. KÉROACK, selur bækur og ritföng, skrautmuni og leik- föng, raálverk, blek, o. s. frv. Smásala og stórsala. 17 LOMBARD STR. Náiægt Main Str. WINNIPEG. eptir ádý.rum STÍGVJELUM og SKÓM, KOFF- ORTUM og TÖSKUl/, VETÁ- INGUM og MOCKASINS. GEO. RYAN, 492 Main St. A. H. Vau Etten, ----SELUR---- TIMB Uli, ÞA\KS P Ó K, VEGGJARIMLA (Lath) Ac. Skrifstofa og vörustaður: ---Hornið á Prinsess og Logan strætum,- Winnipeg. P. 0. Box 784. t>0 8 « . 5« 6 S O co 0 - g o r-f O 'S A SOGIATION STOFðAB 1871. '2 3 S e -O ® t. 'rt -Ej XO to P> U3 sa HÖFUÐSTÓLL og BIGNIR nú yflr.................$ 8,000,000 LÍFSÁBYRGnlR................................ 15,000,000 AÐALSKRIFSTOFA - - TORONTO, ONT. Forseti..... Sir W. P. IIotvi.AND, c. n.; k. c. m. o. Varaforsetar . Wm. Elliot, Esq. Edtv’d Hoopek, Esq. Stjórnarnefnd. Hon. Chief Justice Macdonald, ! S. Nordheimer, Esq. W. H. Beatty, Esq. W. H. Gipps, Esq. J. Herbert Mason, Esq. James Young, Esq. M. P. P. M. P. Ryan, Esq. o" <1 H O* On B Ox B ffl 2» "O (t> ö-.os <t> e+ P> í** M co p> A. McLean Howard: Esq, J. D. Edgar, M. P. Walter S. Lee, Esq, A. L. Gooderham, Esq. Forsttidnmuiáur - .1. K. IHACDOðALÐ. Makitoba gkein, Winnipeg--------D. McDonald, nmsjónarmaður. C. E. Kerr,------------------------gjaldkeri. A. W. R, Marldey, aðal umboðsmaður Norðvesturlandsins. J. N. Jeomans, aðal umboðsmaður. Lífsábyrgðarskjölic leyfa þeim sem kaupa lífsábyrgð hjá fjelaginu aðsetjast að á íslandi. O í? T3 P 13 Í22 1 þá’ti áptur. Hdn var að fást við þetta í hægðum sín- um óg hiiarsa tim, hvað langt mundi verða þnngað til sviðinn eptir tattóveringuna freri úr herðnnum á henni, þegir Dick kom þjótandi inn, án þess að vcra að hafa fyrir því að berja nð dyrnm. „ó. frænka! fvrenkn!“ hrópaði hann 1 sy.ngjand ; íagnaðarrómi, „hjer kemur stórt skip sigiandi. Er það mamma og pabbi, sem koma til *ö sækj* Dick?“ Ágústa hneig aflvana aptur á bak; svo raikið r»ld fjekk liin skyndilega breyting á tilfinningunum yfir lienni. Ef skip var fram undan, þá vor» |.»u frelsuö — hrifin út úr sjálfum gTeipunum á dauðatium. En ef til vill var þetto nð eins ímyndun barnsitií; hún kastaði utan á sig einhverju af fötunum; og langa, gula hárið — sem hún hafði verið að greiða með spýtu, af því að hú:i hafði enga betri hárgreiðu — flaksaðist aptur af liöfðinu á henni; þannig á sig komin tók hún í hönd- ina á barninu og þaut eins liart og hún gat, fram cptir iitla klettótta höfðanum. sem Bill og Johnnie ltöfðu steypzt frara af og be8ið bana af. Áður en hún var komin fram á liann miðjan, sá liún að barnið hafði sagt satt — því að stórt skip stefndi frá haflru beint inn fjörðinn. Skipið var ekki hundrað faðma frá henni Og það var verið að flýta sjer að lækka seglin áður en akkerunt yrði varpað. Ágústo þakkaði forsjóninni fyrir þessa sjón, betur en hún hafð; nokkurn tíma fyrir nokkuð þakkað, og þant áfram þangað til hún var komin fremst fram á liöfðann; þar staðnæmdist hún og veifaði með litlu Auífiinni af Dick til skipsinfl, sem hjelt áfram liægt og liátignariega, þangað til allt í einu skvampið af akker- inn barst yflr vatnið, og svo heyrðist skeraadi glamrið | akkeriskeðjunni, þegar kún drógst í gegnum gatið á Í28 fekípsbdrðinu. 8vo heyrðist enn annað hljóð—fagnandl mahn»raddir. Menh höfðu sjeð harid. Fimm mínútur liðu, og þ» sá hún báti hleypt nið- ur og menn far» ofan í hann. Ár»rnar voru lagðar út og á sömu stuníu var báturinn farinn »ð kljúfa vatnið ekki fuil tiu skref frá henni. „Farið þarna inn“, kallaði hún, og benti á víkina, „þ»r sk»l jeg hitta ykkur“. Þegar hún var þangað komin, var báturinn lagztur »ð landi, og hár, magur, góðn.annlegur maður ávarpaði hana; það leyndi sjer ekki á málfærinu að hann var frá Bnndaríkjunum. „Komin hingað af skipbroti, Miss?“ spurði hann. „Já“, sagði Ágústo og gekk tenni örðugt að ná andanum; „við orum þau sem af komumst af Kangaioo, sem rakst á hvalveiða-skip fyrir hjer ura bil vika sið- an og sölek“. „Ó“, sagði kapteinninn, „rakst á hvalveiða-skip? Jeg býst |'á við, að það hafi vevið fjeiagar okkar. Yið höf- um saknað skipsins hjer um bil eina viku, Og jeg skrapp hingað til þess að vita, hvort jeg mundi geta komizt á snoðir um, hvað af því mundi hafa orðið — jafnframt til að ná okkur vatni. Jæja, það var vel ,,assúrerað“ að minnsta kosti; og þegar við hittum menn- ina síðast, þá höfðu þeir veitt dæmalaust lítið. En kannske þjer viljið gjöra svo vel, Miss, að segja mjer ofurlítið nákvæmar frá þessu, þegar þjer hafið hentug- leika á?“ Ágústa sagði þvi aðalatriðin úr þessu óttolega æfin- týri, s«m þau höfðu ratað í, með svo fáum orðum sem hún gnt; og jafnvel Bandaríkja-kapteinninn komst við af þeirri sögu, >ó að hann væri ekki neinn sjerlegur tilflnningamaður. Svo fór hún með hann, ásamt háset- unum, upp að kofauum, þar sem Mr. Meeson lá örend- 126 hún sjer vott að því, að hún hefði verið tattóveruð þegar liún kom frá Kergulen eyjunni, og að þá hefði áritunin verið svo nýlega af staðin, að bólga var enn í holdinu eptir hana. Þetto var því meir áríðandi, sem áritunin var ekki dagsett. Mrs. Thomas hlustaði á söguna með opinn munn- lnn, og vissi ekki, hvort hún átti að láta fá meira vald yflr sjer, aðdáunina að hugrekki Ágústil eða óá- nægjuna út af því að svona illa skyldi hafa verið farið með herðarnar á henni. „Jæja, það minnsta, sem liann“ (þar átti hún við Eustace) „getur gert, er að ganga að eiga yður eptir að þjer hafið látið fara svona með yður fyrir hans skuld“, sagði Mrs. Thomas, sem var praktisk kona. „Þvættingur! Mrs. Thomas“, sagði Ágústa og roðn- aði svo að skriptin á herðum hennar sýndist líkust bláum línum á blóðrauðum lagarfleti, og hún stappaði fætinum svo afdráttorlaust niður í gólfið, að húsfreyjan tók viðbragð. Það var engin ástæða til þess fyrlr hana, nð taka jafn-meinlausri athugasemd svo iila. En því er nú einu sinni svo varið, eins og lesarinn hefur vafalaust tekið eptir, a,ð ungar konur eru svo gerðar, að þær hafa ógeð á að tala um mögulegleikana fyrir því að þær giptist þeim karlmanni, sem þær unna; og ekkert jafnast við slíka óbeit, nema ákefðin í þeim eptir að giptast mann- inum þegar tíminn er kominn. Mrs. Thomas ljet Dick og Ágústu setjnst að morg- unverði, hafragraut og kaffi, og þótti þeim báðum það mesta sælgæti, þó að maturinn væri í raun og veru heldur ljelegur. Svo gat hún ekki lengur setið á for- vitni sinni, heldur reri til lands til þess að sjá kofana og sömuleiðis lík Mr. Meesons; sú sjón var reyndar ekkert viðfeldin, en það var þó óneitanlega gaman að sjá hana.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.