Lögberg - 01.01.1890, Blaðsíða 1

Lögberg - 01.01.1890, Blaðsíða 1
Lögbcri; ei jjenð ut at IVentfjelagi Lögbergs, Kemur út á hvcrjum miðvikudegi. Skrifstofa og prentsmiöja nr. 35 Lombard Str., Winnipeg Man. Kostar $1.00 um ári'8. Borgist fyrirfram Einstök númer.6 e. LSgbtrg is publishe cvery YVednesday the Lögberg Printing Company at Ko. Lombard Str., Winnipeg Man. Subscription Pricc: $1.00 a ycar. Payable in advance. Single copies 5 c. 2. Ar. WINNIPEG, MAN. 1. JANÚAR 1890. NR. 51 INNFLUTNINGUR. í því skyni auöu löndin í aS tivta sem mest aö möguleo-t e.r fyrir því að MANITOBA FYLKI byggist, óskar undirritaour eptir aðstoS við að útbrcioa upplýsingar viðvíkjandi landinu frá öllum sveitostiómum og íbúum fylkisins, sem hafa hug á að fá vini sína til að setjast hjer að. þessar upp- lýsingar fá mcnn, ef menn snúa sjer til stjórnardeildar innnutn- ingsmálanna. Látið vini yðar fá vitneskju um hina MIKLU KOSTI FYLKISINS. AugnamiS stjórnarinnur er meS öllum leyfilegum meðulum að draga SJERSTAKLEGA aS fólk, SEM LEGGUR STUND Á AKURYRKJU, og sem lagt geti sinn skerf til að byggja fylkið upp, jafnframt því sem þaS tryggir sjálfu sjer þægileg heimili. Ekkert land getur tek- ði þessu fylki fram að LANDGÆDUM. Með HINNI MIKLU JÁRNBRAUTA-VIDBÓT, sem mcnti bráSum yerSa aSnjótandi, opnast nú ÉJÓSANIMISTU SÝIENDUSVÆDI og verSa hin góSu lönd þar til sölu meS VÆGU VERDI o= AUDVELDUM BORGUNAR-SKILMÁLUM. Aldrei getur orðið of kröptuglega brýnt fyrir mönnnm,' sem eru að streyma inn í fylkið, hve mikill hagur er við að setjast að í slíkurn hjeruðum, í stað þesa að fara til fjarlægari staða langt frá járnbrautum. THOS. GREElSrWAY ráSherra akuryrkju- og innflutningsmala. WlNNIPEO, MANITOBA. MIKLAR VORUR GEFNAR CHEÁPSIDE Til hagnaðar fyrir okkar mörgu skipta- vini og til þess að koma ððrum til að koma í okkar rrnklu míðir, bjóðum við ýmsan hentugan fatnað og húsbúnað fyr- ir bezta verð, og jafnfrnmt gefum við hverjum 'sem kaupir vörur fyrir $ 2,00— $ 5,00, einhvern hlut, valinn út úr okk- ar nýju jóla-gjðfum. Við höfum stórt borð hlaðið nýjustu og ódýrustu jólagjóf- um, sem til eru í btenum, og stórhópar manna eru að kaupa þessar vörur. MITCHBLL BHUfi CO. — STÓRSALA Á — Jrjfjum 09 jjitímt-meiiölum Winnipeg, Man. Einu agentarnir fyrir hrð mikla norfVur- amcrlkanska heilsumeSal, sem keknar h ó s t a kvef, andþrengsli, bronchitis. raddleysi, hæsiog sárindi ikverk- n u m. Grays nírón rir kvodu rir randn snrcni. Er til sölu hjá öllum alminnilegum A pó t ek u,r u m og sveita-kaupmönnum GRAVS SIRÓP læknar verstu tegundir af hósta og kvefi. GRAYS SÍRÓP læknar hálssárindi og hæsi, GRAYS SiRuP gefur lcgar i stað ljetti bronchitis. GRAYS SÍRÓP er helsta meöaliö við , andþrengslum. GRAYS SÍROP læknar barnaveiki og kfghósta. GRAYS SJROp er ágætt meSal við tæringu. GRAYS SIROP á við öllum veikindum í hálsi, lungum og brjósti. GRAYS SÍRÓP er betra en nokkuð annað meðal gegn öllum ofannefnd- tlm sjúkdomum. Verd 2 5 cents. ViC óskum að eiga viðíkipti við yður. J.P.SKÍ0I EDINBURCH, DAKOTA. Yerzla með allan þann varning, sem vanalega er seldur í búðum í smábaejunum út um landið (general atores). Allar vörur af beztu teg- undum. Komið inn og spyrjið um verð, áður en þjer kaupið annars ^staðar. NORTHERN PACIFIC AND MANITOBA RAILWAY. Time Table, taking effect Nov. 21. 1889. HUGSID UM eptirfylgjandi kaup: 50 stykki af Ijómandi kjólacfni— ------30 e. og 40 c. virði-----¦ fyrir 15 cents. Þetta ern ódýrustu vörurnar, sem nokk- um tíma hafa verið boðnar í þessari eða nokkurri r.nnar; Xv'.Z. Komið skjótt, ef þið viljið velja úr. wlLxgjttr. Kvcimtreyjur rir klædi, $ 5,00 virði fyrir $»,15 Við Bláum i^ af verðinu á öllum okk- ar treyjum. Skinntreyjur, liúfur og nní fl'ur é d ý r a r.--------- TAKIÐ ÞIÐ YKKUB TIL OG HEIMSÆKIÐ EAT0N. 0g þið verðið steinhissa, hvað ódj'rt þið geitið keypt nýjar vfirur, -------EINMITT NÚ.------- KJiklar byrgðir af svörtum og mislit" um k j ó 1 a d ú k u m. 50 tegundir af allskonar skyrtuefni, hvert yard 10 c. og þar yfir.-------• Fataefni úr alull, uniort- og bóm- ullar-blandað, 20 c. og þar yfir.— Karlmanna, kvenna og bavnaskór -------með allskonar verði.-------- Karlmanna alklæðnaður $5,00 og þar 3'fir.----------- Agætt óbrennt kaffi 4 pd. fyrir $ 1. —Allt ódýrara en nokkru siuni áðm. W. h\ E/\T0f< & Co. SELKIRK,.......MAN. völdunura örðu<rt fyrir, þá verður f>eim veitt kröptug og str.ðfastleg mótspyrna. Einhver kvittur uin petta fasta áform stjórnarinnar hlýtur að hafa borizt til Frakklands, bvl meiri hluti blaðanna par fer gremjuorð- um um stjórn Englands fyrir „harð- stjórnar"-aðfarir hennar gagnvart !>11- um, sem vakli hennar lúta í öðr- um löndum". MUNROE & WEST. Mdlafœrslumenn 0. s. frv. Freeman Block 490 Main Str., Winnipeg. vel þekktir nieðal Islendinga, jafnan reiðu- búinir til að taka að sjer mál J>eirra, gera yrir )>á samninga o. s. frv. North li'n'd ¦- V c 2 x 3 No. 55 i.3op I.2SP 1.15P 12.47P I2.20p M.32a II.i2a to.47a to. 11 a 9.42 a 8.583 8.153 M5« 7.ooa No. 53 a STATIONS. South B'n'd Cent. St. Time 4.20p o a Winnipeg d 4-I7P 1.0 Kennedy Aven 4-I3P 3.0 Portagejunct'n 3'59P 9.3 St. No'rbert.. 3-45PI5-3 ...Caitier.... 3.27 p 23.5 ..St. Agathe. 3.19P27.4 .Union l'oint. 3.07 p 32.5 .Silver Plains. 2.48p'40.4 ... Morris ... 2.33p46.8 ...St. Jean... 2.13p|56.0 .. Letellier .. i.48p65.o^}WLynne{5 I.40p'68.l'd. Pembina..a io.ioaj 268!.Grand Forks. 5.25a KVinnipJunct'n 8.35 a| .Minneapolis . 8.oopl d. .St. Paul. .a No. 54 N056 io.5oa 10.53^ 10.57^ II.II a 11.243 11.423 11.50.1 12.02 p I2.20p 12.31 p 4-3op 4-3SP 4-45P 5.o8p 5-33P 6.05p 6.20p 6.40P 7.09P 7-35P i».S5p8.iap 1.17PJ8.50P i.25p9.05p 5.2op 9-5°p 6.353 7.053 Westward. lo.20a IO. 11 p 2.5OP 10.503 5.4OP 6.403 6.453 3-I5P Eastward. . . liismsrck .. 12.353 . .Miles City..|n.o6a . ..Helcna .. .| 7.20p Spoktne Falls 12.40.1 Pascoe Tunct .. Portland. .. (viaO.R.&N,) . ., Tacoma... (v. Cascade d.) .. Portland.. . (v. Cascade d.) 6. iop 7.00 a 6.45.1 io.oop Búið hús yðar með FalIeKiim l.ardíiinin, fyrir $ 1,00 parið, hvítum eða mislitum. mjög ódýr og aðrar vörur Komið með kunningja yðnr til stærstu og helztu búðarinnar í Winnipég. GHEAPSIDE, 478, 580 Main 8tr. —aVW^— P. S. M'ss Sigurbjörg Stefáns- dóttir er hjá okkur og talar við ykkur ykkar eigið mál. —-------------¦----------vvvVv----'—------------------- Kjörkanp Bækur, ritfœri og skrautmunir Með J>vl jeg hef keypt af F. E. BIRD byrgðir hans af Bókurn, Ritfærum og Skrautmunum fyrir mjög lítið rerð }>á býð jeg allar vörurnar með afap míklnm afslœtti. Komiö og skoðið vbrurnar og trygg- ið yður einhver kjörkaup. Vjer gátum um f>að í síðasta blaði, að skandinavisk blöð úr Banda- ríkjunuin væru nýkomín raeð [>á frjott að fólksLitigið danska hefði samj>ykkt að liöfða tnál gegn Ectrups- ríiðaneytinu fyrir ríkisrjettinutn. Af dönskum hlijðum, sem vjer höfum síðan fengið, er svo að sjá sem þetta sje ranghermi, enda var sag- an ekki vel trúleg. Þar á tnóti hefur verið borin upp í þinginu sú UppástUDga að fá stjórnarskrá Dana breytt & þá leið, að ríkis- rjetturinn verði ekki í höndum hægri manna einna, eins og að undan- förnu síðan stjórnarskránni var breytt árið 1860. t>essi uppástunga er að líkindum samþykkt nú af fólks- þinginu, ep lítil líkindi munu til, að stjðrnin fallist íi iiana. Á sunnudaginn var varð Glad- stone áttræður. Dagurinn varð nokk- urs konar þjóðhátíð á Englandi. Hamingju-óskir komu til (jrladstones með hraðskeytum og brjefum ekki að eins fríi öllurn pörtum Englands, heldur og bókstaflega frá öllum pörtum Jieimsins — þar á meðal fjöldi frá Astralíu, Ameríka og Indlandi. Heillaóska hraðskeytin voru 200 og brjeiin 500; fyrsta hraðskeytið var frá. prinsiuum og prinsessunni af Wales. Fjöldi af hans pólitisku mótstöðumönnum sendu liamingju- óskir. Eptirmaður F. E. BIRÐS, -407 IÆ^L.IJ>r STE- Við hliðina á Pósthúsinu. FRJETTIR. verið getið í I PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. Daily ex. Su HOUGH & GAMPBELL Malafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: 362 Main St. Winnipeg Man. J. Sfanleý, Isaae Cfm. ll.ioa Il.oóa 10.57» I0.24a to.ooa 9.35* 9-15 a 8.523 8.253 STATIONS. Daily exSu ......Winm'peg....... . . Rennedy Avenue___ ,. ..Portage Junction___ ..... ..Headingly....... .....Horse Plains...!! .. ..Gravel Pit Spur.... ........Fustace...... ........Oakville....... ... Assiniboinc Bridge... 8.10 a.......Portage la Prairie... Pullman Palace Sleeping Cars and Cining Cars on Nos. 53 an<1 54- . Passengers will be carried on all regular freight trains. Nos. 53 and 54 will not stop at Kcnncdy Ave. J. M. GRAHAM, H, SWINFORD, (i'cn'l Manager. Gen'l Agent. Winnipeg. Winniqeg 6.45 p 6.49 p 6.58p 7-3ip 7-55p 8.20p 8.41 p 9-03p 9-3°p 9-45p Nýlegr höfum við fengið mcira af alskonar Jóla og Nýárs gjöfum með &- gætu verði, svo að þeir sem ekki hafa peninga til að kaupa dýra hluti, geta fengið þá mjög biglega fyvir fáeiu cent (í Dundee Housc). Söm'uleiðis gjörum við okkar bezta til að fá þá hluti fyrir fólk sem viB ekki höfum sjálfir, ef nokkrir væru, af hvaða tegund sem er. Komið hvi sem fyst og látið okkur vita, hvers l>ið óskið fyrir Jólin og Ny- árið. Allt er í (;>, og atta gjórum rið dnivrjða ef mi'gulegt tr. KOMIÐ þVl BEINT TIL DUNDEE HOUSE N. A. Horninu á Ross & Isabel Str. tyrtxnð & @o. Dess hefur ííður blaði voru, að sá kvittur htsfði komið upp, að brezka stjóruin astl- aði fyrir alvöru að fara að hlat- ast til um deilur Breta og Frakka í Canada. Viðvíkjandt þvf atriði kemur nú svolátandi hraðfrjett frá London þ. 27. des. „I tilefni af kurr þeim, sem er á milli frönsku- og ensku-i'a.landi nýlendumanna í Atneriku má skoða það sem víst, að stjórnin haii al- gerlega af raðið, hvernig hún skuli taka í strenginn. Hún er eins stað- ráðin í að gera Canada brezka eins o<r Yilhjálmur keisari er stað- r.áðinn í ' að gera fylki þau, siem Djóðverjar hafa undir sig lagt, þýzk,' ekki síður & boiði en í orði. Pað á að i'itrýma frönskunm hægt og hægt en staðfastlega, og það verð- ur ekki langt þangað til að ekki verður viðurkennt annaö mál en ensk tunga á lagabókum og við rjettarhöld, liverju nafni sem nefn- ast. Ýtt verður undir franska Can- ada-menn með að flytja út úr land- inu, orr hvenær sem þeir h'tta í Utn nokkrar fyrirfarandi vikur hafa Norðurálfu-blOðin verið að tala um sótt, sem gengur yflr megin- land Errópu um þessar mundir. Sóttin er kölluð influenza, og lík- ist msst illkynjaðrt kvefsótt. Hún virðist hafa breiðzt út frá Rússlandi í þetta sinn, og það var enginn minni nje mjórri en Rússa-keisari sjálfur, sem menn segja að fyrst hafi sj^kzt, að því er næst verður komizt. Flesta eða aila hina stærstu bæi á meginlandi Noröur&lfunnar hefur sóttin heimsótt. J Parls á Frakklandi kveður enda svo mikið að henni, að um þriðji partur af öllum fbúum liorgarinnar liefur sýkzt. Yfir hi>fuð hefur sóttin ekki reyn/.t mji\g niatitiskæð í Norðurálfunni. Rjett fyrir jólin varð vart við sótt þessa í nokkrum stórbæjum vestan Atlantshafs: New York, Bost- 011, Detroit og Sioux City. Siöan hefur hún breiðzt út um Banda- ríkin, og engin líkindi til annars en hún fari yfir alla Norðurameriku. I Montreal eru ínenn farnir að sýkj- ast, og búizt við að sýkin nfci þar mjög marga. Vjer hjer vestra í getum því íitt von á henni á hverri stundu. Irlendiogur nokkur, O'Shea að nafni, fyrrtim þingmaður í bre/.ka þinginu, hofur þessa dagana höfð- að uial gegn konanni sinni fyrir of mikinn kunningsskap við Pam- e'J, stjórnmálamatinitm nafnfræga. Hann heimtar skilnað, en epgár skaðabætur. Frecfnin utn komu Boulanger3 til Ameríku revnist ósanmndi. Cener- alinn þvertekur fyrir, að sjer hafi nokkurn tima dottið í hug að fara til Ijósi tiíhneiging til að' gera yfir-! ymeríku til að halda þar fyrirleMra.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.