Lögberg - 01.01.1890, Page 1

Lögberg - 01.01.1890, Page 1
L'oql’crs ei ijenð' ut at l’/entfjelagi Lögbergs, Kemur út á hvcrjum miðvikudegi. Skrifstofa og prentsmiðja nr. 35 Lombard Str., Winnipeg Man. Kostar $1.00 um árið. Borgist fyrirfrarn Einstök númer ,5 c. Lögberg is publishe evcry Wednesday the Lögberg Printing Company at No. Lombard Str., Winnipeg Man. Subscription Price : $1.00 a year. Bayable in advance. Single copies 5 c. 2. Ár. WINNIPEG, MAN. 1. JANÚAR 1890. NR. 51 INNFLUTNINGUR. í því skyni uð Hyta sem mest að mögulei/t er fyrir því að auðu löndin í MANITOBA FYLKI byggist, óskar undirritaður eptir aðstoð við að útbrciða upplysingar viðvíkjandi landinu frá öllum sveitastiórnum og íbúunt fylkisins, sem hafa hug á að fá vini sína til að setjast hjer að. þessar upp- lýsingar fá monn, ef menn snúa sjer til stjórnardeildar innHutn- ingsmálanna. Látið vini yðar fá vitneskju um hina MIKLU KOSTI FYLKISINS. Augnamið stjómarinnur er með öllum leyfilegum meðulum að draga SJERSTAKLEGA að fólk, SEM LECCUR STUND Á AKURYRKJU, og sem lagt geti sinn skerf til að byggja fylkið upp, jafnframt því som það tryggir sjálfu sjer þægileg heimili. Ekkert land getur tek- ði þessu fylki fram að LANDGÆDUM. Með HINNI MIKLU JÁRNBRAUTA-VIDBÓT, sem mcnn bráðum yerða aðnjótandi, opnast nú ÁKJÓSANLEOUSTU NÝLFADU SVÆDI og verða hin góðu lönd þar til sölu með VÆGU VERDI oo AUDVELDUM BORGUNAR-SKILMÁLUM. Aldrei getur orðið of kröptuglega brýnt fyrir mönnnm,' sem eru að streyma inn í fylkið, hve mikill hagur er við að setjast að í slikurn hjeruðum, í stað þess að fara til fjarlægari staða langt frá jámbrautum. THOS. GREENÁVAY ráðherra akuryrkju- ug innflutningsmala. WlNNIPEO, MANITOBA. MIKLAR VORUR GEFNAR CHEAPSIDE Til haguaðar fyrir okkar mörgu skipta- vini og til þess að koma öðrum til að koma I okkar miklu báðir, bjóðum við ýmsan hentugan fatnað og húsbúnað fyr- ir bezta verð, og jafnframt gefum við hverjum 'sem kaupir vörur fyrir $ 2,00— $ 5,00, einhvern hlut, valinn út úr okk- ar nýju jóla-gjðfum. Við höfum stórt horð hlaðið nýjustu og ódýrustu jóiagjöf- um, sem til eru í hænum, og stórhópar manna eru að kaupa þessar vörur. TAKIÐ ÞIÐ YKKUR TIL OG HEIMSÆKIÐ EATON. 0g pið verðið steinhissa, hvað ódýrt þið geitið keypt nýjar vörur, ---EINMITT NÚ.----- IVJiklar byrgðir af svörtutn og mislit* um k j ó 1 a d ú k u m. 50 tegundir af allskonar skyrtuefni, hvert yard 10 c. og þar yfir.——- Fataefni úr alull, union- og bóm- ullar-blandað, 20 c. og J>ar yfir.— Karlmanna, kvenna og bavnaskór ---með allskonar verði.- Karlmanna alklæðnaður $5,00 MITCHELL DRUG CO. — STÓRSALA Á — Jpfjunx oj patntt-mebölum Winnipeg, Man. Einu agentarnir fyrir hið mikla norður- ameríkanska heilsumeSal, sem laeknar hós ta kvef, andþrengsli, bronchitis. raddleysi, hæsiog sárindi ikvetk- n u m. Grays síróp úr kvodn úr raada jrreni. Er til sölu hjá öllum alminnilegum Apólek ut u m og svei ta-kaupmönnum GRAYS SIRÓP læknar verstu tegundir aS hósta og kvefi. GRAYS SÍRÓP læknar hálssárindi og hæsi, GRAYS SiRuP gefur þcgar i stað Ijetti bronchitis. GRAYS SÍRÓP er helsta meðaliö viö andþrengslum. GRAYS SÍRÓP læknar barnaVeiki og ldghósta. GRAYS SÍRÓP cr ágætt meCal við tæringu. GRAYS SIRÓP á við öllum veikindum i hálsi, lungum og brjósti. GRAYS SÍRÓP er betra en nokkuð anna'ð meðal gegn öllum ofanncfnd- um sjúkdomum. Verd 25 cents. Vi« óskum aðeiga viðskipti við yður. NORTHERN PACIFIC AND MANITOBA RAILWAY. Time Table, taking effect Nov. 21. 1889. North B’n’d Daily ’ Exept Sunday Daily Passen- ger. J No. 55 No. 53 edinburch, dakota. Yerzlti með allan þann varning, seTti vanalega er seldur í búðum í smábaejunum út um landið (general stores). Allar vörur af beztu teg- undum. Komið inn og spyrjið um rerð, áður en þjer kaupið annars íitaðar. i.3op I.2Sp i-i5P J2.47p 12. 20p u.32a Ii.i2a IO.47 a 10.11 a 9.423 8-58a 8.15 a 7.153 7.ooa STATIONS. Cent. St. Time HUGSID UM eptirfylgjandi kaup: 50 stykki sif IjóiiiHiidi kjólacfni— ---30 c. og 40 c. virði-- fyrir 15 cents. Þetta erti ódýrustu vörurnar, sem nokk- ura tíma hafa verið boðnar í þessart eða nokkurri r.nnari húð. Komið skjótt, ef þið viljið velja úr. UtTíjjlU'. Kvcnntreyjur lir klædi, $ 5,00 virði fyrir $3,75 Við sláum M af verðinu á öllum okk- ar treyjum. Skinntreyjiir, lnifnr og nnifriir é d ý r a __ MUNROE &WEST. Málafoerslumenn o. s. frv. Frf.eman Block 490 tyain Str., Winnipeg. vcl þekktir meðal Islendinga, jafnan reiöu- búinir til að taka að sjer mál þeirra, gera yrir þá samninga o. s. frv. South B’n’d 'fcfl P. Freight. J No. 54 N056 4-20p o a Winnipeg d 4-17 p i .o Kennedy Aven 4- I3p 3.0 Portagejunct’n 3-59P 9.3 St. Norbert.. 3-45P 15-3 • ..Cartier.... 3-27P 23-5 • -St. Agathe. 3.19P 27.4 .Union Point. 3.07 p 32.5 .Silver Plains. 2.48PI40.4 ... Morris ... 2.33P146.8 .. .St. Jean... 2.i3p|56.o .. Letellier .. i-48p'65.o ^ JWLynnej* l.4op,68.i|d. Pembina..a IO. toaj 268!.Grand Forks 10.50a14.30p to.53al4.35p 10.573 ll.ua 11.243 11.423 11.503 12.02 p I2.20p I2.3lp 5'25a §-35 a 8.oopl Winnipjunct’n .Minneapolis . d.. St. Pattl.. a Westward. 10.20 a IO. 11 p 2.5OP 10.502 5-4°P 6.403 6.452 3-15 P 4- 45P 5- °8p 5-33P 6.05P 6.20p 6.40P 7-°9P . 7-35P 12.55pj8.12p i-I7P;8.5°P 1.25P 9.05P 5.2op 9-5°P ó-35a 7-°5 a Eastward. .. Bismarck .. 12.35 a ..Miles City. .|n.o6a . .. Uelena .. . | 7-20p Spokane Falls 12.403 . Pascoe Junct. Portland... (via O. R.&N,) . . .Tacoma.. . (v. Cascade d.) .. Portland... (v. Cascade d.) 6.iop 7.ooa 6.453 io.oop Búið hús yðar með Fallegimi tiardíniiin. fyrir $ 1,00 parið, hvítum eða mislitum. iG.ol£teppx mjög ódýr og aðrar vörur Komið með kunningja yðar til stærstu og helztu búðarinnar í Winnipeg. GHEAPSIDE, 478, 580 Main Str. þar j'fir.- °S Agætt óbrennt kaffi 4 pd. fyrir $ 1. —Allt ódýrara en nokkru siuni áðus. W. H. E/\T0fl & Co. SELKIRK,..................MAN. völdunum örðugt fyrir, þá verður þeim veitt kröptug og staðfastleg mótspyrna. Einhver kvittur um þetta fasta áform stjórnarinnar lilýtur að hafa borizt til Frakklands, því meiri hluti blaðanna þar fer gremjuorð- um um stjórn Englands fyrir „harð- stjórnar“-aðfarir hennar gagnvart öll- um, sem valdi hennar lúta í öðr- um lönduin11. Vjer gátuni um það í síðasta blaði, að skandinavisk blöð úr Banda- ríkjunum væru nýkotnin með þá frjett að fólksþingið danska hefði samþykkt að höfða tnál gegn Estrups- ráðaneytinu fyrir ríkisrjettinum. Af dönskum blöðum, sem vjer höfum síðan fengið, er svo að sjá sem þetta sje ranghermi, enda var sag- an ekki vel trúteg. E>ar á móti hefur verið borin upp í þinginu sú uppástunga að fá stjórnarskrá Dana breytt á þá leið, að ríkis- rjetturinn verði ekki í höndum hægri manna einna, eins og að undan- förnu síðan stjórnarskránni var breytt árið 1866. t>essi uppástunga er að líkindum samþykkt nú af fólks- þinginu, er lítil líkindi munu til, að stjórnin fallist á hana. Kjörkaf Bækur, ritfœri og skrautmunir Með þvl jeg hef keypt af F. E. BIRD byrgðir hans af Bókurn, Ritfæmm og Skrautmunum fyrir mjög lítið verð pá býð jeg allar vörurnar með afar miklum afslœtti. Komið og skoðið vörurnar og trygg- ið yður einhver kjörkaup. Á sunnudaginn var varð Glad- stone áttræður. Dagurinn varð nokk- urs konar þjóðhátíð á Englandi. Hamingju-óskir komu til Gladstones með liraðskeytum og brjefum ekki að eins frá öllum pörtum Englands, heldur og bókstaflega frá öllum pörtum Jieimsins — þar á meðal fjöldi frá Astralíu, Ameríka og Indlandi. Heillaóska hraðskeytin voru 200 og brjeíin 500; fyrsta hraðskeytið var frá prinsinum og prinsessunni af Wales. Fjöldi af hans pólitisku mótstöðumönnum sendu hamingju- Óskir. D. Rice Eptirmaður F. E. BIRDS, -407 S dVC-A-HINr STE.- Við hliðina á Pósthúsinu. ... -*‘ - --- ■' P, s. Miss Sigurbjörg Stefáns- clóttir er hjá okkur og talar við ykkur ykkar eigið mál. * ——........aAAa* - —- - —— FRJETTIR. verið getið 1 II PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. Daily ex. Su u.ioa ll.oóa 10.57» 10.24» lO.ooa 9-35* 9.15.1 8.52a 8.25a 8.10 a STATIONS. Daily ex Su HOUCH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: 362 Main St. Winnipeg Man. J. Stanley, Isaae Cf m. ......Winnipeg....... . . Kennedy Avenue.... . ..Portage Junction.... ......Headingly....... .... Horse Plains..... .. .Gravel Pit Spur.... ....... Eustace....... .......Oakville....... ,. Assiniboine Bridge... .. Portage la Prairie... Pullman Palace Sleeping Cars and Cining Cars on Nos. 53 and 54- Passengers will he carried on all regular freight trains. Nos. 53 and 54 will not stop at Kennedy Ave. J. M. GRAHAM, H, SWINFORD, Gen’I Manager. Gen’l Agent. Winnipeg. Winniqeg 6-45 p 6-49p 6- 58p 7- 31 p 7-55p 8.20 n 8.41 p 9-03 p 9-3°p 9-45p Nýlege höfum viö fengið ineira. af alskonar Jóla og Nýárs gjöfum með á- gætu verði, svo að þeir sem ekki hafa peninga til að kaupa dýra hluti, geta fengiö þá mjög laglega fyvir fáeiu cent (i Dundee House). Sömuleiðis gjörum við okkar hezta til að fá þá hluti fyrir fólk sem við ekki höfum sjálfir, ef nokkrir væru, af hvaða tegund sem er. Komið þvi sem fyrst og látið okkur vita, hvers þið óskið fyrir Jólin og Ny- árið. AUt er í tje, og atta gjörum við a'nœgða ef mögulegt tr. KOMIÐ þVl BEINT TIL Dundee House N. A. Horninu á Ross & Isabel Str. b Þess hefur áður blaði voru, að sá kvittur hofði komið upp, að brezka stjóruin ætl- aði fyrir alvöru að fara að hlat- ast til um deilur Breta cifr Frakka í Canada. Viðvíkjandi því atriði kemur nú svolátandi hraðfrjett frá London þ. 27. des. „I tilefni af kurr þeim, sem er á milli frönsku- og ensku-úíilandi nýlendumanna í Atneriku má skoða það sem víst, að stjórnin haJi al- gerlega af ráðið, hvernig hún skuli taka í strenginn. Hún er eins stað- ráðin í að gera Canada brezka eitis og Vilhjálmur keisari er stað- ráðinn í ' að gera fylki þau, sem Þjóðverjar hafa undir sig lagt, þýzk, ekki síður á borði en í orði. Það á að útrýma frönskunrn hægt og hægt en staðfastlega, og það verð- ur ekki langt þangað til að ekki verður viðurkennt annað mál en ensk tunga á lagabókum og við rjettarhöld, hverju nafni sem nefn- ast. Ýtt verður undir franska Can- ada-menn með að flytja út úr land- inu, og hvenær sem þeir láta í ljósi tilhneiging til Um nokkrar fyrirfarandi vikur hafa Norðurálfu-blöðin verið að tala um sótt, sem gengur yflr megin- land Evrópu um þessar mundir. Sóttin er kölluð influenza, og lík- ist msst illkynjaðri kvefsótt. Ilún virðist hafa breiðzt út frá Rússlandi I þetta sinn, og það var enginn minni nje mjórri en Rússa-keisari sjálfur, sem menn segja að fyrst hafi sýkzt, að því er næst verður komizt. Flesta eða alla hina stærstu bæi á meginlandi Norðuralfunnar hefur sóttin hoimsótt. 1 París a Frakklandi kveður enda svo mikið að henni, að utn þriðji partur af öllum Sbúum borgarinnar hefur sýkzt. Yfir höfuð hefur sóttin ekki reynzt mjög mannskæð i Norðurálfunni. Rjett fyrir jólin varð vart við sótt þessa í nokkrum stórbæjum vestan Atlantshafs: New York, Bost- on, Detroit og Sioux City. Síðan hefur hún hreiðzt út um Banda- ríkin, og engin líkindi til annars en hún fari yfir alla Norðurameríku. I Montreal eru menn farnir að sýkj- ast, og búizt við að sýkin nái þar í mjög marga. Vjer hjer vestra getum því átt von á henni á hverri stundu. Irlendingur nokkur, O’Shea að nafni, fyrrum þingmaður i brezka þinginu, hetur þessa dagana höfð- að mál gegn konunni of mikinn kunningsskap cll, stjórnmálaraanninn Hann heimtar skilnað, skaðabætur. sinni fyrir við Parn- nafnfræoa. O Freo-nin um komu Boulangers til Ameríku reynist ósannindi. Gener- alinn þvertekur fyrir, að sjer hafi nokkurn tíma dottið i hug að fara til að gera yfir- ymeríku til að halda þar fyrirlostra.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.