Lögberg - 01.01.1890, Blaðsíða 3

Lögberg - 01.01.1890, Blaðsíða 3
sögu hennar, að lesa J>etta einkar fróðlega og skipulejra samda rit- smíði. Sunnudagaskólakennendur og aðrir kennendur í kristnum fræðum geta óefað haft mikið gagn af riti Jiessu. Höf. hefur tekizt mæta vel að klæða vísindalegt- efni í f>ann böning, að einnig ólærðir menn geta haft fullt gagn af fyrirlestr- inum. Ritháttur höf. er einkenni- legur og opt allfagur. Með pessari grein vildi jog vekja athygli manna á fyrirlestrum pess- um, sem eru pess verðir, að peir væru gjörðir að umtalsefni í ræð- um og ritum. Hafsteinn Pjetursson. MEIRA UM TRÚNA og VEliKIN. Eptir Björn Pjeturtson. 1 7. nr. ,.Sam“ p. á. hefur síra Fr. J. Bergmann ritað „Enn um trúna og verkin“ heillanga grein út úr pví, sem jeg hafði sagt í hinutn ofurlitla formála fyrir ritl- ingi peim, er jeg pá hafði útlagt og útgefið, „Um prenningarlærdóm- inn og guðdóm Krists“. F. J. B. talar ekkert um ritlinginn sjálfan heldur að eins formálann. í hon- um pykist hann finna ósköpin öll af „skilningsleysi, pekkingarleysi“ og rangfærslu á orðupi hans og grein J peirri, er hann upphaflega hafði ritað í „Sam.“ rir. 1 er hann nefndi „Trúin og verkin.“ Jeg man ekki betur, en að all- ir peir, sem hafa átt orðastað við F. J. B., að minnsta kosti í „Hkr.“, t. d. G. Einarsson, hafi mætt hinum sömu sakargiptum, er jeg gat um að hann hefði fundið mjer til. Þær virðast vera hjálmur hans og og brynja í viðureign hans við aðra menn. Það lítur svo út, sem honum sje allt annað betur geíið, en að gera sig skiljanlegan og stundum virðist mjög efasamt hvort liann skilur sjálfan sig fullkomlega. Jeg held allir viðurkenni, að síra Matthías Jochumsson sje einn af hinum merku „andans mönnum“ heima á fróni, og allir vita með hvtlíkri „nnun“ og sjálfsagt athygli hann les „Sam.“, og pó spyr hann nýlega í „Lýð“ sínum: „Hvaða krist- indóm bjóðið pið par vestra?“ Og svipað pessu spurði jeg mig sjálf- an, er jeg hafði lesið grein síra F. J. B. „Um trúna og verkin“. Hvað meinar hann? Er pað mein- ing hans, að endurbæta lúterskuna, „að hugsa upp aptur frá rótum hin- ar ýmsu hugmyndir kristindómsins (lúterskunnar) og pýða pajr á tn/4l vorrar aldar“ og kveikja „nýtt and- ans veður,, er nái „að blása yfir fjöll og dali ættjarðar vorrar“? Og mjer varð pað á, að svara peirri spurningu játandi, pegar jeg sá að höfundurinn lagði svo mikla áherzlu á Jakobs brjef sem Lúter, eins og kunnugt er, vildi kasta úr ritningunni, og kallaði „hálmbrjef“ einmitt af pví pað var svo pvert ofan í hina nýju kenning hans um rjettlæting af einni sam- a n t r ú á n a 11 r a v e r k a, er Lúter pótti svo mikils u.n vert, að hann sagði, að heimurinn skyldi láta hana standa, pó hann sjálfur fjelli um hana í helvítis hyldýpi.* Og pegar F. J. B. ennfremur talar um aðskilnað trúar og verka, sem morð á kristindóminum, pá skil jeg ekki, hvernig hann getur láð mjer, sem hann pó gerir, pó jeg í einfeldni hjartans tæki mark á orðum hans eins og næst ligg- nr að skilja pau, nje heldur get jeg sjeð ástæðuna fyrir peirri get- sök hans, að jeg „hafi slegið pví fOstu“ með sjálfum mjer, að ,*lút. kirkjan fyrirdæmi öll verk sem ónýt og einskis virði“. Mikil ósköp. Nei, pað er öðru nær. Lút. kirkjan talar um „ávexti trú- arinnar í heilögu líferni“, hjalar um “endurfæðingu“, um „að íklæðast hínum nýa manni, sem skapaður er eptir gnði í rjettlæti og heilag- leika sannleikans“ o. s. frv. eins og F. J. B. tekur fram. En jeg hef aldrei sagt annað en pað, að kirkjan kenndi skýrt að verk mann- anna hafi ekkert rjettlœtanclí gildi, eins og fram er tekið í kveri H. Hálfdánarsonar, bls. 74. pað er: að maðurinn geti ekki orðið rjeitlátur, og par með sáluhólpinn fyrir verk sín, heldur fyrir t r ú. I „Sam.“ nr. 7, bls. 122, segir F. J. B. sjálf- ur um lút. kirkjuna: „Hún neitar pvi afdráttarlaust, að maðurinn vorði rjettlátur vegna verka sinna“. Sje pað rjett, sem F. J. B. staðhæfir, að hver sem „leggi hönd á krist- indóminn til að svipta hann öðru hvoru, trúnni eða verkunum, pá myrði sá hinn sami kristindóminn“, pá virðist auðsætt að.lút. kirkj- an hafi sjálf myrt kristin- d ó m i n n með pví að svipta rjett- lætingar lærdóminn — sjálfan sálu- hjálparlærdóminn — verkunum. (Meira). r ^bití) it ttb titlíii fgrir? Eptir J. Á. (Niðurl.) Svo byrjar pú að plasgja um 1. maí og getur hæglega plægt 20 ekrur á mánuði. í miðjum júlí verðurðu búinn að plægja 50 ekrur. Svo plægirðu fyrir bóndann, sem lánaði pjer uxana, og pá er komið fram í miðjan ágúst. Eptir pað er bezt fyrir pig að fara 1 vinnu *) Rettfœrdiggjörelsen af Troen. Tract 4. N. Syn. til þeirra, som gefa gott kaup, með því uxarnir þurfa )á hvíldar. Að plægja 10 ekrur er gott verlt eptir eitt uxapar yflr sumarið; en þó er það vel hægt með góðri meðferð á þeim, og einkan- lega þar sem landið er laust í sjer. Gerum nú svo, að þú hafir 25 doilara i kaup frá miðjum ágúst og fram að miðjum nóvember. Það verða 75 doll- arar. Það er nóg til að borga hálfa kaupstaðarskuldina og fæða þig og klæða yfir veturinn. Uxunum getur þú gefið hálm, sem ekki mundi kosta )>ig neitt nema fyrirhöfnina að draga hann heim, og sem annars mundi verða brennt. Á honum geta uxar lifað og haldið öllum holdum, ef önnur meðferð er góð, bæði lilýtt fjós og lítil brúkun. Að vetrinum getur þú höggvið eikar- staura í girðingu kring um land þitt. Þeir verða að vera ?>% fet á iengd, en eru nógu gildir 3—4 þumlunga í þver- mál. Til að umgirða 160 ekrur þarftu um 900 slika staura og tvær umferðir af vír kring um þessar 160 ekrur kosta um 100 dollara. En til þess að hleypa þjer ekki í svo stóra skuld geturðu um- girt helminginn með hvítviðarsúlum, sem víða fæst ógrynni af. Yeturinn er lika góður tími fyrir þig til að hreinsa land þitt, ef hrís er á þvi; og líka get- ur skeð, nð þú fáir vinnu hjá nábúum þínum við að höggva og draga við. Lengra ætla jeg nú ekki að fylgja þjer að sinni, því að eptir að þú ert búinn að vera hjer svo lengi og hefur fylgt minum ráðum í því áðurtalda, veit jeg þú sjer sjálfur af daglegu reynsl- unni, hvað þjer er fyrir beztu. Gætum nú að |>vi, að mjög margir ísiendingar fara út í járnbrautarvinnu, þegar þeir koma hingað fyrst. Þar er þeim optast þrælkað út í verstu erviðis- vinnunni. Þeir eru þar margir saman, tala að eins sitt eigið móðurmál, en læra lítið eða ekkert í ensku og enga vinnuaðforð bænda. Þar mega þeir sætta sig við það kaupgjald, sem verkstjór- arnir eða yfirmenn þeirra ákveða; vinnu- timinn venjulegast 10 tímar á dag og undir heppni komið, að þeir verði ekki reknir frá vinnu, ef ekki fer allt sem höndulegast. Þegar vinna fæst ekki leng- ur á brautum að haustinu, fara flestir landar í bæi eða borgir; þvi eptit hina erviðu járnbrautarvinnu finnst þeim þeir þurfa hvildar. Það er eins og það sje einhver hrolhtr í þeim við því að fara til bænda. Þeir segja að þar sje vinnu- tíminn lengri og ekki ljettari vinna en á járnbraut, og margar fleiri ástæðu- lausar ímyndanir aptra þeim, eins og t. d. að vinnan sje þar vandasamari o. s. frv. Þeir eru því allan veturinn í Winnipeg og öðrum stórbæjum, vinnu- lausir margir hverjir. Svo hafa þeir ekki eitt cent að vorinu, gott ef þeir eru skuldlausir, þegar þeir byrja að snúast i sama hringnum sem sumarið áður. Og surair mjakast aldrei út úr bæjunum árið nm kring, án )>ess þó að hafa neina árciðanlega vinnu þar, aðra en grafa skurði, hreinsa stræti og )>ví um líkt. Það er engin afsökun fyr- ír ísleudinga, að segja að þetta geri fleiri þjóðir. Hver þjóð verður að hugsa urn sinn eigin sóma og gagn*) Ef þeir færu til bænda gætu þeir lært vinnua'5- ferð þeirra og eptir lítinn tíma spilað á sinar eigin spýtur og verið sínir eigin húsbændur. * „Nei, það er svo ósköp dónalegt að vera úti á landi hjá bændunum", hugsa menn. En þá langar mig til að spvrja: Hvort skyldi nú vera „dónalegra11 að fara að stunda bú, eða að hanga við óþverralegustu slitvinnu í bæjunum? Það er nóg af góðu landi í Manitoba, og það fæst meö góðum skilmálum; það er epið fyrir öllum. ríkum og fátækum, ef menn að eins vilja taka við, þegar að þeim er rjett. Smásainan verð- ur þó laodið numið, og smásaman verð- ur það dýrara. Því er bezt að nota tæki- færið meðan það býðst. *) Oss virðist hinn háttvirti höfund- ur líta hálfgildings hleypidóma-augum á þá vinnu að „grafa skurði, hreinsa stræti, og þvi um líkt“. Það er engin óvirðing fyrir nokknrn mann, hvort sem hann er fslendingur eða annað, að vinna elíka vinnu. Hún er alveg jafn-sóma- samleg eins og t. d. bændavinnan, af því að hún er jafn-nytsamleg. Hins er aptur á móti að gæta, hve stopul vinn- an i bæjum er. Það er þess vegna, að íslendingar gera rangt í að reiða sig á hana eins þeir gera, en afrækja vinnu hjá bændum, sem öll líkiudi eru til að geti orðið þeim til svo mikils gagns, eins og hr. J. Á. bendir svo ljós- lega á. Ritst. DR.J. J0NASENS LÆKNINOABÓK.....á 81.00 HJÁLP í VIDLÖGUM...- 35 c. Til sölu hjá 173 Ross Str. WINNIPEG CHINAHALL. 43o MAIN STR. Œfinlega miklar byrgðir af Leirtaui, Postu- ínsvöru, Glasvöru, Silfurvöru o. s. frv. á reiðum höndunu Prísar þeir lægstu í bænum. Komið og fullvissið yður um þetta. GOWAN KENT & CO SPYRJIÐ EPTIR VERÐI Á ALLSKONAR GRIPAFÓUKI og IIVEITIMJÖLI á n. a. horninu á King St. og Market Square. Þiö fáið vmakið borgað ef þið ]viljið. UÍSLI Ólafsson. A. Haggart. James A. Ross. HAGGAPiT & ROSS. Málafærslumenn o. s. frv. DUNDEE BLOCK. MAIN STR Pósthúskassi No. 1241. Islemlingar geta snúið sjrr til þeirra með mál sín, fullvissir um, að þeir láta sjer vera sjerlega annt um að greiða þau sem ræki- legast. JARDARFARIR. Horniö á Main & Notue Dame e! Líkkistur og allt sem til jarö arfara þarf. ÓDÝRAST í BŒNUM. Jeg geri mjer mesta far um, að allt geti farið sem bezt fram ið jarðarfarir. Telephonc Nr. 413. Opið dag og nótt. M. HUGHES 61 MIKLAR VETRAR 16 SKEIMTIFERDIH --frá- Manitoba til Montreal Og AADA vestur i ONTARIO eptir NopthepnPacific&Manitoba j á r n 1» r a 111 i n n i. Eina brautin með miðdegisverðarvögnum milli staða í Manitoba og Ontario, ef kom- ið er við f St. Paul og CHICAGO. Farbrjef til sölu á eptirfylgjandi dögum: Mánudag u., 18., 25., nóv., 2. og 9. des. °g daglega frá 16. til 23. des., og 6. til 8. jan., að báðum dögum meðtöldum. $40 — For'1 Friim °? Aptiir — 90 \—FARBRJEFIN GILDA— f 90 Dagar / Níutlu Daga \ Dagaf Menn mega vera 15 daga hvora leið, o* standa við á ferðunum. Timinn sem far- brjefin gilda, má lengjast um 15 daga gegn $5 borgun, eða um 30 daga gegn 10 daga borgun, ef menn snúa sjer til járnbrautar- agentsins á þeim stað, sem menn ætla ti samkvæmt farbrjefinu. Viðvikjandi frekari upplýsingum, korturn, tímatöflum og farbrjefum sem gilda á miðdcgis- verðarvagna brautinni, skrifi menn eða snúa sjer til einhvers af agentum Northern Pacific & Manitoba brautarinnar eða til HERBERT J. BELCH, Fa.brjefa agent 486 Main St.. Winnipeg, J. M. GRAHAM. II. SWINFORD, Aðalforstöðumaður. Aðal agent. Winnipeg. 125 voru komin nærri skipinu, sá hún þá skipverja, sem ekkl liöfðu fnrið til lands, og var meðal þeirra kona ■ein; skipverjar horfðu stöðugt á þau frá þilfarinu; og Þegar Ágústa náði að stíga upp í stigann, þá ráku allir upp hjartanlegt fagnaðaróp. Á næsta augnabliki var hún komin upp á þilfarið — sem henn virtist sá fegursti og yndislegasti staður, sem hun hafði nokkurn tíma augum litið, þrátt fyrir það að þar var argasta lýsis- lykt — og það lá við að Mrs. Thomas, lagieg kona, hjer um bil 80 ára gömul, dóttir bónda frá buffolk, sem flutt hafði út til Bandaríkjanna, faðmaði hana að sjer. Og svo varð hún, eins og nærri má geta, að segja alia sína sögu aptur. Eptir það Tar farið með iiana í káetuna, sem kapteinninn og kona hans höfðu aður hafzt við í (og sem Ágústa, Mrs. Thomas og Dick litli þaðan af höfðu), en kapteinninn hýrðist einhvers staðar þar sem hann gat komizt fyrir. Og lijer gat hún, í fyrsta sinni eptir nær því heila vrku, þvegið sjer og klætt, sig svo nokkur mynd væri á. Og hvílík nautn það var! Enginn veit, hvilíkur unaður or fólginn í hreinum nærfötum, nema sá sem hefur orðið að fara þeirra á mis; ekki hafa menn heldur minnstu liugmynd um, hverjum mun það veldur á vellíðan og þrcgindum manna, hvort maður hefur eða liefur ekki jafn-algengan hlut eins og hárgreiðu. Meðan Ágtísta enn var að greiða hár sitt með ununar-stunum, barði Mrs. Thomas að dyrum og var henni hleypt inn. „Herra minn trúr, Miss, hvað hárið á yður er ljóm- mndi fallegt, nú, þegar búiö er að greiða úr þvi!“ :sagði hún i aðdáuuar róm. „Bíðum við, hver heimsins ósköp eru þarna á herðunum á yður?“ Þá varð Ágústa að segja henni söguna af tattóver- ingunni, og annars 'datt henni í liug, að |>að væri skyn- -samlegt að gera það, því að hún sá, að með því tryggði 124 ur, og að hinum kofanum, þar sem hún og Dick höfðu sofið nóttina áður. „Jæja, Miss“, sagði kapteinninn, sem hjet Thomas, „jeg býst ekki við að yður og piltungnum muni vera sjerlega mikið að vanbúnaði ineð að flytja úr þessu húsnæði; svo að, ef yður þóknast, þá ætla jeg að senda yður út á skipið — Skutull heitir það, frá Norfolk í Bandaríkjunum. Yður mun þykja þar nokkuð mikil lýsislykt, þvi nð við erum hjer um bil fullir upp á þilfar; en ef til vill hirðið þjer ekki svo mikið um það, af þvi að svona stendur á. Að minnsta kosti mun konan min, sem er á skipinu — hún er á þessu ferða- lagi sjer til heilsubótar — og sem er ensk eins og þjer, gera yður alit til þæginda, sem hún getur. Og vitið þjer hvað, Miss — ef jeg væri nokkra lifandi vitund guðhræddur, |>á mundi jeg þakka guði almáttugum fyr- ir, að það skyldi vilja svo til að jeg sá flaggbleðilinn þarna með kíkinum minum, þegar jeg var að sin-la fram með ströndinni um sólaruppkomuna í morgun, þvi að mjer datt ekki í hug að fara iun í þennan fjörð, heldur ætlaði jeg inn í annan, sem er tuttugu mílur hjeðan. Og ef þjer viijið nú stíga á skip, Miss, þá skulu einhverjir af okkur doka við og vefja utan um þenuan gamla gentlemann eins vel eins og við getum“. Ágústa þakkaði honum hjartanlega, fór inn í kofann, náði í hattinn sinn og nokkuð af gullpeningum, sem Mr. Meeson liafði átt, og sem hann hafði sagt henni að hirða, en ábreiðurnar skildi hún eptir og ætlaði mönn- unum að bera þær. Því næst fóru tveir af hásetunum út í bátinn, sem heyrt hafði Ivangaroo tii, og sem Ágústa hafði komizt til lands á, og þeir reru hana og Dick burt frá ólukk- ans ströndinni þangað sem hvalaveiðaskipið — skonnerta með fram- og aptur-seglum — lá við akkeri. Þegar þau 121 staðar að landi og aldrei sjá hana nje flagg hennai1. Og svo mundi húu með tímanum bíða þar bana. Eggja- forðinn mundi þrjóta, og hún mundi ncyðast til að lifa á þeim fuglum, sem hún kynni að getu veitt, þang- að til barnið loksins veiktist og dæi, og hún svo færi á eptir því til ókunna landsins, sem liggur hinumegin við Kerguelen eyjuna og heiminn. Hún bað þess, að barnið mætti deyja á undan hcnni. ÞaS var óttalegt að bugsa sjer, að vel gæti verið, að það færi öfugt: lmn dæi á undan og barnið yrði eptir til þess að verða hungurmorða við hlið hennar. Hún fór að hugsa um að næsti dagur væri jóladagurinn. Síðasta jóladag hafði hún verið 1 Birmingham með systur sinni, sem nú var látin. Hún minntist þess, að þær höfðu farið til kirkju um morguninn, og eptir miðdegisverðinn hafði hún lok- ið við síðustu prófarkirnar af Áheiti Jemímv. Jæjo, það voru öll líkindi til að iöngu fyrir önnur jól mundi hún verða búin að hitta Jóhönnu litlu. Og með því að Ágústa var góð og trúrækin stálka, þá reis hún upp, fjell á knje og bað til drottins af öllu sínu hjarta og allri sinni sál, að hann leysti lau úr [essum nauðum eða að hann að minnsta kosti frelsaði barnið, ef hann liefði ákveðið að hún skyldi deyja. Og þannig iá hún andvaka og hugsnndi aila þessa löngu, köldu nótt, þangað til loksins, eitthvað tvei n stundum fyrir dögun, að henni tókst að sofna. Þegar hún opnaði augun aptur, var kominn bjartur dagur, og Dick litli, sem um stund hafði verið vakandi við hlið hennar, sat uppi og var að leika sjer að skelinni, sern Bill og Johnnie höfðu áður drukkið rommið úr. Hún lagaði dáiítið fötin á drengnum, og með því að rign- ingarlaust var, sagði hún honum að hlaupa út, fyrir Á meðan klæddi hún sig, þ. e. a. s. fór úr þessum föt- um, sem hún hafði utan á sjer, hristi þau, og fór svo

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.