Lögberg - 08.01.1890, Blaðsíða 1

Lögberg - 08.01.1890, Blaðsíða 1
Lo^herq ci genö* ut at l'rentfjelagi Lögbergs, Kemur út á hverjum miðvikudegi. Skrifstofa og prentsmiSja nr. 35 Lombard Str., Winnipeg Man. Kostar $1.00 um árið. Borgist fyrirfram Einstök númer 5 c. Lögherg is publishe every Wednestiay llie Lögberg l'riníing Company at Xo. Lombard Str., Winnipeg Man. Subscriptíon I'rice : $1.00 a year I'ayable in advance. Single copics 5 c. 2. Ar. WINNIPEG, MAN. S. JANÚAR 1890. Nr. 52. INNFLUTNINGUR. í því skyni að flýta sem mest aS raöguletrt er fyrir því að auðu löndin í MANITOBA FYLKI un, fi'ii ijett til að greiða atkvæöi við kosningar k dómurum, sem dæma eiga um ver/lunar-mál. Enn hefur ekki frjezt, hvert svar ráð- herrann hafi fengið. G00 heillaóska-telegrömm fjekk Bismarck íi nýúrsdag. byggist, oskar undirritaður eptir aðstoð við að útbreiða npplýsingar viðvíkjandi landinu frá öllum sveitostiómum og íbúum fylkisins, sem hafa hug á að fa viui sína til að setjast hjer að. þessnr upp- lýsingar fá menn, ef menn snúa sjcr til stjomardeildar innflutn- ngsmálanna. Látið vini yðar fá vitneskju um hina MIKLU KOSTI FYLKISINS. Augnamið stjórnarinnur er með nllum leyfilegum meðulum að draga SJERSTAKLEGA að fólk, SEM LEGGUR STUND Á AKURYRKJU, og som lagt geti sinn skerf til að hyggja fylkið upp, jufnframt því sem það tryggir sjálfu sjer þægileg heimili. Ekkert land gctur tek- ði þessu fylki fram að LANDGÆDUM. Með HINNI MIKLU JÁRNBRAUTA-VIDBÓT, sem menn bráðum verða aSnjótandi, opnast nú ÍKJÍSAlEœTU MLENDU-SVÆDI og verða hin góðu lönd þar til sólu með VÆGU VERDI oc AUDVELDUM BORGUNAR-SKILMÁLUM. Aldrei getur orðið of kröptuglega brýnt fyrir mönnutn, sem eru að streyma inn í fylkið, hve mikill hagur er við að setjast að í slíkum hjeruðum, í stað þess að fara til fjarlægari staða langt frá járnbrautum. THOS. GrREENWAY WlNNIPEG, MANITOBA. ráðherra akuryrkju- og innflutningsmála. MITCHELL BRUG CO. _ STÓRSALA Á — Ijifjum og patcnt-mcbölum Winnipeg, Man. Einu agentarnir fyrir hið mikla norður- amerikanska heilsumeðal, sem keknar h ó s t a kvef, andprengsli, bronchitis. raddleysi, hæsiog sárindi ikverk- u m. Grays síróp úr kvodu ár randn greni. Er til sölu hjá öllum alminnilegum Apólek urum og sveita-kaupmönnum GRAYS SÍRÓP læknar verstu tegundir nf hósta og kvefi. GRAYS SÍRÓP Iæknar hálssárindi og hæsi, GRAYS SlRoP gefur lcgar i stað Ijetti bronchitis. GRAYS SÍRÓP er helsta meðalið við andþrengslum, GRAYS SÍRÓP læknar barnaVeiki og kíghósta. GRAYS SJRÓP er ágætt meðal við tæringu. GRAYS SIROP á við öllum veikindum i hálsi, lungum og brjósti. GRAYS SÍRÓP er betra en nokkuð annað meðal gcgn ölium ofannefnd- um sjúkdómum. Verd 2 5 cents. Við óskum aðeiga viðíkipti viS yður. Samkvrcmt tilmajlum herra Sigfúsar Eymundssonnr í Reykjavík býðst jeg Jijer meö til að leiðbeir.a þeim, er vilja senda fólki á íslandi peninga fyvir far- l>rjef til Ameriku á nœsta sumri. Winnipeg, 81. desember, 1880, W. II. Paultton. FRJETTIR. jFrá k London á Englandi er rit- rað til blaðanna 2. þ. m.: Hver- -vetna i Norðurálfunni er sú skoð- un ríkjandi, að nýárið byrji með betri Íwrfum fyrir friðinn heldur «en sjáanlegar hafa verið nokkurn ið stjórnendur þjóðanna íi megin- landinu og þeirra æðstu aðstoðar- menn, hafa vafalaust haft þau á- hrif að snúa hugum þessara manna fríi ófriðar-hugsunum, og er von- andi að þeir hafi komizt inn á vegi friðarins og Terði par nú til frambúðar. Opt hefur verið talað am að grafa járnbrautargöng undir sundið milli Frakklands og Englands, og opt hefur verið hætt við þá fyrir- ætlun eptir skemmri eða lengri <fma. Nýar vonir eru að vakna viðvíkjandi þvS fyrirtæki utn þess- ar mundir. Hlutafjelag er til, sem myndazt hefur i því skyni að grafa pessi göng og um 80,000 pundum kvað enda hafa verið varið til byrj- unar á göngunum nálægt Dover. Það er brezka stjórnin, sem riðið hefur af baggamuninn, svo enn hef ur ekkert af gangna-greptrinum orð- ið. Forstöðumaður fyrirtækisins, Sir Edward Watkins, telur sjer nú TÍsa aðstoð Gladstones-sinna, þegar þeir komist aptur til valda; þíi verði honum að minnsta kosti leyft að halda fyrirtækinu fram án nokkurra tálm- ana frá stjórnarinnar hlið. Og eins og fleiri góðir menn á Englandi, vonast Sir Edward eptir, að pess verði ekki langt að bíða að frjáls- lyndi flokkurinn verði ofan & 6 Stórbretalandi. Illuthafendur f jolngs- ins ætla að halda fast við fyrirtœkiB. Keisarinn íi Rfisslandi virðist ekki hafa verið öfundsverður maður um jólin og nýárið. Fyrst og fremst hefur hann verið sjúkur, almenn- ingur manna veit ekki hve mjög. A nýársdag breiddist enda sú frejrn út að keisarinn væri dauður. Sú fregn reyndist brátt dsannindi. En að hinu leytinu þykir ýmislegt benda á, að hann muni vera þyngra haldinn en almennt er uppi líitið. Ekki vita menn heldur, hvað pað er, sem að keisaranum gengur; fram að pessu hafa rnenn talið pað í/i- flucnza; eptir síðustu frjettir leik- ur oinhver grunur á pví, að hon- um muni hafa verið gefið inn eit- ur. Hvað sem nú kann að vera satt viðvíkjandi sjfikdómi keisarans, pá er pað víst, uð strangari vörð- ur er liafður una keisarann en áð- ur. " Tala varðmannanna í höllinni og umhverfis liana hefur verið tl- földuð. Keisarinn er sagður vera svo hræddur um sig, að liggur Ttð brjálsemi, og menn, sem taldir hafa verið meðal hans beztu trúnaðar- manna, eru beinlínis liræddir við að koma nálægt honum, óttast að hann kuimi að viim.t DÍuhver óhappaverk i skelfingar-æði sínu. Ofan á ijúkdóm keisarans bæt- ast einlægar uppgötvanir, sem gerð- ar hafa verið um jólaleytið, við- víkjandi nihilista-samsærum. Ef til vill eiga pær líka sinn pátt í sjúk- dóminum, að minnsta kosti hræðslu keisarans. t>að stórkostlegasta af þessum samsærura komst upp dag- ana eptir nýárið. Um það er send eptirfylgjandi hraðfrjett til blaðanna í Ameríku, frá London á Englandi, p. 3. p. m.: „Handtaka hins nafnkunna nihil- ista foringja Pierra Gross, í Wars- zawa, hefur leitt til uppgötvana, sem mlinnum mun þykja langt um meira vert um, heldur en um nokkuð annað af öllu því hræði- iega, sem lögregluliðið hefur hom- izt að um nokkra undanfarna daga. Með brjefum og skjölum, sem fal- in hafa verið í fötum hans (Pierra Gross) og fundizt hafa þar, hafa feng- izt hinar skýlausustu sannanir gegn uiörgum mf'tnrum, sem njóta mik- illar náðar og hylli hjá keisaranum. Fyrirætlun þeirra hefur ekki ver- að að eins sú að mj-rða keisarann, heldur og jafnframt alla keisara- ættina. Margir af samsærismðnn- unum hafa þegar verið teknir hönd- um, og nakvætnar gætur eru hafð- ar íi þeim, sem enn hafa ekki ver- ið handteknir, eða þeim er haldið í prísund af miskunarlausum lijg- regluþjónum í afkimum á þeirra eigin heimilum, og má telja víst, að þaðan yiuni þeir ekki fara til ann- ars en deyja. Ýmsir þeirra manna, sem við þetta eru bendlaðir, náð- ust þegar þeír voru að reyna að komast burt fir landinu". arnir grindhoraðir, andlitin úttærð. þeim var ieyft að sjá fjiilskyidur sínar og vini áður en þeir lögðu af stað, og voru þeir kveðjufund- ir Atakanlegir; konurnar og bornin hjengu á mOnnunum, hágrátandi, og tirðu ekki siitin fr;i þeim nema moð mestu örðugleikum, þegar járnbrautalestin átti að leggja af stað með fangana. Þegar komið verður með þá til landamæra Rúss- lands, eiga ]>eir að fara fótgang- andi það sem eptir er af leiðinni. tima íi hinum sjðustu 12 mánuð- *um. Uperra-köstinj se<n hafa grip- Tirard, æðsti ráðherra Frakklands hefur sent umburðarbrjef til stjóm- arnefnda verzlunarfjelaga út um allt Frakkland, og gerir til þeirra fyr- irspnrn um, hvort þær muni vilja styðja lagafrumvarp í þ& átt að konur, setn hafa atvinnu við verzl- I~ess var getið í síðasta nr. blaðs vors, að Irlendingur nokkur, O'Shea ;ið nafni, bæri á Parnell, þjððar- leiðtogann írska, of mikinn kunn- ingsskap við konu sina, svo að hann krefst lagalegs hjrtnaskilnaðar. Uessi fiburður fi Parnell hefur valdið fram- úrskarandi miklu umtali, ágizkun- um og bollaleggingum um fyrir- farandi daga. Blöð mótstöðumanna hans hafa sum líitið alldrýgindalega yfir þessari nýju synd Parnells, og talið mjijg líklegt, að nú mundi hann verða að víkja úr heiðursessi þeim, sem hann hefur á setið sem foringi írska flokksins á þ'ngi. Sem (í[)tirinenn lians hafa verið til nefnd- ir Justin MeCarthy og Wm. O'- Brien. Að hinu leytinu er því af- dráttarlaust haldið fram af hálfu Parnells og vina hans, að þessi sakargipt sje blátt áfram lygi, O'Shea þessi sje dóni, sem keyptur hafi verið til að koma þessu hneyksli af stað, í þeirri von aö takast inutuli að vinna slig & Parnell á þennan hátt, þó að það tækist ekki með 7'iwes-lygunum. Langar sögur eru sagðar um það, hvernig kunn ingsskapurinn milli Parnells og Mrs O'Shea sje undir kominn, til sönn- unar þvf, hve saklauss eðlis viníitta þeirra sje. Mrs. O'Shea á að hafa bjargað lifi Parnells áður en hún giptist. Fundir hafa verið haldnir á írlandi í tilefni af pessu máli, og þar samþykktar afdráttarlausar yfir- lýsingar um að aldrei skuli takist með neinum briigðnm að draga úr tiltrú þeirri, sem írska þjóðin beri til leiðtoga síns. Menn, sem konia þaðan til Bandft- ríkjanna uin nýárs-leytið, segja að fólkinu sje haldið í skefjum með löofreo-Iuliði ogherliði Hermenn ríöa í sífellu um stiætin í Rio Janeiro, hrópandi að „allt gangi vel", cn láta jafnfranit lýðinn vita, að hver sem reyni að gera nokkurn óróa verði skotinn. Enginn, e8a því sem næst, her neina tiltrú til þeirra manna, sem í bráðabyrgð- ar-stjórninni sitja, eptir því sem þessir nýkomnu menn segja, en enginn hefur þ;i mannskap í sjer til íi5 hefjast handa, og koma ein- hverri hreytingu á. Allir híða eptir, að einhver annar geri eitt- hvað. Bráðabyrgðar-stjórnin býr til hraðskeyti, sem eiga að hafa konaið hjeðan og þaðan utan úr heimi, og sem eiga að sýna, að allar þjóðir í heiminum og for- stöSumenn allra stórbanka hati við- urkennt þá núverandi stjórn. Að hinu leytinu eru vandlega skoðuð öll hraðskeyti, sem frá útlöndum koma, og komi þau í mótsögn við stiórnar-frjettirnar, komast þau ckki lengra en til stjórnarinnar. þannig segist þessum mönnum frá hinu nýja lýðveldi. Brjeti, som ritað er til New York-blaðsins Titnes þ. 4. f. m., ber vel saman við þessa sögusögn. þar stenduv mcðal annars: Öllu er óhætt nú um skamman tíma, en ekki verð- ur gizkað á, hvað fyrir kann að koma á syo sem einu ári. Hvcr gætinn og skynugur maður, sem þckkir þjóðina, getur sjeð glöggt, að hætta er á ferðum, og að sú hætta getur orðið alvarlcEC. Ef til vill má afstýra henni, en öll líkindi cru afdráttarlaust í öfuga átt. Brazilíu-þjóðin hefur ekki traust á þeirn mönnum, sem komu stjornarbyltingmnni af stað með þcssuin mikla hraða, en að lík- indum hafa þeir allt of mikið traust á sjer sjálrir". Á gamlaárs-kveld kviknaði í fá- tækraskóla einum í London á Eng- landi, eptir að bðrnin voru sofnuð og aðrir, sem í skólahúsinu bjuggu. 26 drengir köfnuðu áður en náð varð til að bjarga þeim. 58 drengj- um varð bjargað með nijög mikl- um erviðismunum og hættu. Eno-- inn gekk eins vel fram í bjorgun- aratarfinu eins og allra- óþekkasti strákurinn í skólanum. Hann var að þangað til logarnir rftku hann sjálfan út. Ýmsum fjelögum sín- um druslaði hanu meðvitundarlaus- um út um glaggana, aðra bar hann í fanginu, og fjöldi þeirra á hon- um líf sitt að launa. 208 rússneskir fangar voru sendir af stað frá Moskwa til Síberíu í einum hóp um nýárið. Flestir þeirra eru dæmdir til langrar úllegðar, sumir æfilangrar. Þeir voru hOrmu- lega ii sig komnir, enda hafði þeim um langan tíma verið haldið í fang- elsum hjer og þar um landið, ;ið- ur en þeir voru fluttir úr landi. Á Spáni virðist allt ganga a cinstökum trjcfótum um þcssar mundir. Ef frjettariturum þaðan cr að trúa, cr skipt um ráðherra opt á dag, og uppreisn nieð stjðrn- arbylting sýnist vofa yfir. Nýlega hefur, að sögn, vcriS gerð tilraun til að myrSa konungs-móðurina, st'iu ríkisstjóm hefur á heudi á æskuárum sonar síns. Stanley kgSi af staS frá Zanzi bar til Caiio þ. 2. þ. m. Heldur þykja horfurnar í Brazi- líu viðsjárvcrSar, þð aS mikiS hafi verifj af ]>ví látiÖ, hve ágætlcga Þeir voru klæddir I tötra, líkam- stjórnarbyltingin þar hafi gcngið. sunnr enda orðiS brjalaön- af hennl Frjettaritarar canadiskra blaða senda þær frjettir frá Washington, að líkindi sjeu til að lögð verði fyrir þennan congress formleg uppá- stunga viðvíkjandi tollsambandi við Canada. Gufuskip, sem komu frá NorSur- álfunni um nýáriS, hafa sum verið um 20 daga yfir hafiS sakir óg- urlegra storma, sem verið hafa á Atlantshafinu um jólaleytiS. Ein- kum hafði veðrið verið voðalegt á hafinu þ. 18. f. m. Gufuskip þyzkt, Shakspere, var í miklum nauSum statt þann dag, en skip þaS, sem til þess sá, gat enga aSstoS veitt meðan á vesta of- viðrinu stóð. SíSar missti það algerlega sjiínar á Shakspere. En nokkrum döguin seinna sást þetta þýzka skip vera að hrekjast mann- laust í öldunum. Ekkert vita mcnn enn, hvaS af fólkinu hefur orðið, en auðsjáanlega hafði það yfirgefiS skipiS og fariS í björg- unar-bátana. 17 ára gamall drengur var dæmd- ur til hcngingar i Clcvcland, O. þann 2. þ. m. fyrir morS. Influenza-sýkin æðir nú yfir austurhluta Bandaríkjanna og Can- ada í almætti sínu. I Nevv York virðist hún vera einna míignuð- ust. Alhnargir hafa þar dáið úr hcnni eða afieiðingum hennar osr

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.