Lögberg - 08.01.1890, Blaðsíða 4

Lögberg - 08.01.1890, Blaðsíða 4
$lcðtn borubmqbimai' af HKtiinr klæddum og óklæddum, TÖFRA-HJKTOI, ALBOIS, BUNDIN 1 SILKIFLÖJF.L EDA I.EDUR, SPEGILKASSAR, MED SILKIFLÖJELI, LEDRI, EDA OXYDERUDU SILFRI, ódvrari en nokkurstaffar annars staðar i bacnum. SÖMULEIDIS SKÓLABÆKLR, BIKLÍl K, OG BÆNABÆKLR. Frrið til ALEX. TAYLOR. 472 MAIN STR. UR BÆNUM GRENDINNI. Sjera Jón Bjarnason Jagði af stað frá Pkotlandi hingað vestur með skipinu „Circassian“ í gœr (þriðjudag). Sjera Friðrik Bergmann lýsti því yfir 5 kirkjunni á sunnudaginn, að jólagjafir td kirkjunnar vneru allt af að smá-koma. ]’œr námu |,á rúmum $173. Eptir því mun )á ekki vanta nema $60—70 til þess að ;,et!i borgað |,að af kirkjuskuldinni, sem greiðast átti í ),et.ta sinn. Cand. Hafst. Pjetursson kom vestan tir Argyle-nýlendu á mánudaginn var. Guðsþjónusta hafði átt að vera á nýársdag meðal íslendinga ),ar, en fórst fyrir sök- tim illviðris, blindviðris-kafalds. Á laug-' nrdaginn rar haldiu skemtisamkoma i kirkjunni fyrir forgöngu safnaðarfull- Irúanna. Á sunnudaginn var guðsbjónusta •—IHt kvef gengur í nýlendunni; hvort^ )að er „influenza11 eða ekki, vita menn ekki með vissu. Fimm íslenzkir emigrantar komu hing- að td bæjarins á laugardaginn var. Þeir fóru frá íslandi þ. 29. nóvember og roru 37 daga á ferðinni; [,ar af 17 daga á Atlan shafinu. Einn af )eim sem komu var Gunn- iaugur Scllvason, skagfirzkur maður, bróð- ir Sveins Sölvasonar læknis á Jíoun- tain í Dakóta. Nýdáin er hjer í bænum konan Krist- j<tna Olgeindöttir, frá Bæjarstæði í Seyðis- lirði, eptir langvinnar innvortis þjáningar. I iSTMagnleysi og þróttlcysi, sem stafar af fveikindum, ma skyndilega iosna við mcð því að við hata Ayers Sarsaparilla. J>að cr hættulaust en mjög styrkjandi meðal, hjálp. ar meltingunni, hcldur lifrinni og nýrunum i reglu og hreinsar hvern sjúkdómsfrjóanga úr blóðinu. — Fæst hjá Mitchell. Nýiega kcm hingað til bæjarins utan j úr Þingvalla-nýlendunni, Guðrún Guð- rnundsdóttir, yfirsetukonn. Hún settist hö bjá herra Stefáni Jónssyni 157 Je- lrima Street. Sagt er að ísiendingar í Seattle, Wash., muni nú vera orðnir nær 80. — ITmjól- in hjeklti þeir fjölmenna samkomu ) húsi herra Sveins Björnssonar. Um 60 landar voru þar snman komnir og fóru þar frant ýmsar hinna beztu skemmtana, er tíðkast með.tl íslendinga í þessu landi. Með áramótunum skipti blaðið Sun hjer í bænum um eigendur. Af því að ráða, hverjir eru í stjórn nýja fjelags- ins, sem á blaðið, má búast við að stefna blaðsins verði hjer eptir allt annað en að undanförnu, og að það muni styrkja Ottnwa-stjórnina. tríí'Bezía meðalið til að lina J rautir og leysa frá brjóstinu, þegar kvef gengur að manni og hósti, og hvað sem að er í kokinu, lungunum og barkanum, er, spursmálslaust, Ayer’s Cherry Pectoral. Biðjið lyfsala yðar um það, og þá jafnframt um Ayers Alma- nak, sem allir fá ókeypis. Svo er að sjá sem iæknarntr sjeu eklsi alveg sannfærðir un að „influenza“- sýkin sje komin hirgað vestur til vor enn þá. En hvað sem því líður, þá hef- ur gengið um fyrirfarandi daga óvenju- lega ill kvefveiki bæði hjer í bæn- um og út um fylkið. Almenningur minna þykist viss um að það kvef sje ekkert annað en „inflnenza“. Síðan á nýári hefur hjer verið reglulegt vetrarfrost. Mestur hefur kuldinn orð- ið 35 gr. f. n. zero. Meðaltal þessa dag- aua hefur verið nálægt 20 gr. f. n. zero. Auk frosthörkunnar liefur allopt verið æði mikill stormur. í fyrra vetui var snjófallið hjer yfir mánuðina desember, janúar, febrúar og marz samtals 28.75-þuml. Á síðasta ný- ári var snjófallið síðan í haust orðið 16.20 þuml., og snjórinn auk þess þjett- ari í sjer eiF í fyrra. Verði snjófallið í meðallagi mikið lijeðan af fram i marz- mánaðar-Iok, verða jarðir bæuda vel undir búnar að því er vætuna snertir. Það hraparlega slys vildi nýlega til í íslenzku nýlendunni í Dakota, nálægt Gardar, að íslenzk hjón brunnu (eða köfnuðu) og biðu bana af. Fregnirnar, I sem hingað hafa borizt eru ekki vel greinilegar. Vjer segjum söguna eins og oss hefur verið sögð hún. Bóndinn hjet llalldbr HaUdórsson (frá Iírossastöðum á Þelamörk). Hann hafði verið eitthvað að heiman, og konan ein heima. Þegar hann kom heim til sín, var einhver drengur með honum. Þeir sáu þá að kviknað var í húsinu. Halldór ætlaði að fara inn um dyrnar, en þær voru lokaðar, og hann gat ekki opnað þær. Hann tekur þá það til bragðs að klifrast upp á húsið og búa sjer til gat á þakið til þess að komast |ar niður um inn í húsið. Dreng- urinn horfði á neðan af jörðu. Þegar miunst vonum varir, sjer hann að Halldór dettvr niður um gat það, sem hann hafði gert á þakið. Drengurinn verður þá hræddur og hleypur til næstu liúsa eptir hjálp. Þegar svo var að komið, fannst Halldór á gólfinu inni 1 húsinu, brunninn mjög og örendur. Þar á móti fannst kona hans niðri í kjallara undir húsinu. Hún var og dáin og nokkuð brunnin.—Sjera Friðrik Bergmann fór suður á mánudaginn var til að jarða líkin. yæimarmr raímT<utðir. Optast, þegar Ayers Sarsapa,illa hefur lækn- ai5 menn, þá hafa reglulegu læknarnir veriS orðnir vonlausir um sjúklingana. Læknar mæla nú fram með þessu lyfl meir en nokkru sinni áður, og árangurinn hefur orðið góður. E. M. Sargent, Lowell, Mass. segir: ,,Fyrir nokkrum árum veiktist dóttir mfn á þann hátt aS stór sár komu á hendur hennar, andiit og aSra hluta Iikamans. Lækn- arnir voru ráSalausir. Dóttir mín brúkaði Ayers Sarsaparilla, og árangurinn varð sá aS henni batnaði algerlega. Blóð hennar virðist hafa hreinsast fullkomlega, því hún hefuf aldrei fengið svo mikið sem bólu síS- an hún tók þetta nteðal inn.“ ,,Hjer með votta jeg að jeg hef verið sjtik f li ár af nýrnaveiki og máttleysi í öllum Iíkamanunt; ýmsir læknar höfðu feng- izt við mig, án þess neitt batnaði; en nú er jeg að öllu leyti orðin hressari, og held mjer sje að mestu leyti batnað, eptir að jeg hef tekið 7 fiöskur af Ayers Sarsapar- illa“, —• María Ludwigson. Albert Lea, Minn. Ayers SarsapariIIa. Dr. J. C. Ayer & Co., I’owell, Mass. VerS $1; sex flöskur fyrir $ ö. Flaskan $5 virði. ADVÖRUN. til Gimlisveitar-búa. Hjer með tilkynnist: að þeir sveitar-búar og aðrir, er eigi hafa greitt gjöld sín til ofanritaðrar sveitar fyrir 1. dag marzmán. næstk., verða látnir sæta fjárnámi á þeim eptir nefndan dag. Gimli, 30. desember 1889. Eptir skipun sveitarnefndarinnar. G. Thorsteinsson. Sec’y Treasurer. HOUCH & CAMPBELL Málaíærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: 362 Main St. Winnipeg Man. Kjörkaiip Bækur, ritfœri og skrautmunir Með þvl jeg hef keypt af F. E. BIRD yrgðir hans af Bókum, Ritfærum og Skrautmunum fyrir mjög lítiS verð J>á býð jeg allar vörurnar með afap niiklum afslœtti. Komiö og skoðið vörurnar og trygg ið yður einhver kjörkaup. Eptirmaður F. E. BIRDS, -407 3VE^I3ST STE.- ViS hliðina á Pósthúsinu. EDINBllRGH, DAKOTA. Verzla með allan pann varning, sem vanalega er seldur í búðum í smábæjunum út um landið (general stores). Allar vörur af beztu teg- undutn. Komið inn og spyrjið um verð, áður en pjer kaupið annars staðar. G. H. CAMPBELL GENERAL Railroad s Stoamship TICKET AGENT, * 471 MAIS STREET. • WIS5IPEG, MO. Headquartere for all Lines, as undo“- Allan, Inman, Domlnion, State, Beaver. North Corman, Whlte Star, Lloyd’s (Bremen Llno> Cuoin, Direct HamburgLlno, Cunard, French Llne, Anchor, ItaMan Line, and every other line croseing the Atlantic or Paciflo Oceans. Pabiisher of “Campbell’s Steamship GuMe." This Gnido eives full partiouiars of all lines. witb Time Tables and sailing dates. Send for it. ACENT FOR THOS.COOK&SONS, the celebrated Tourist Agents of the world. PREPAID TICKETS, to bring your friends ont from the Old Conntry, at lowest rates, also MONEY ORDERS AND DRAFTS on all points in Great Britain and the Con tinent. BACCACE ohecked through, and labeled for the ship by which you saii. Write for particulars. Correspondence an- swered promptly. G. B. CAMPBBLL, General Steamship Acrent. 471 Main St. and C.P.ÍL Uepot, Winnipeir, Man. M. A. KÉROACK, selur bækur og ritföng, skrautmuni og leik- föng, málverk, blek, o. s. frv. Smásala og stórsala. 17 LOMBARD STR. Nálægt Main Str. WINNIPEG. MeS þriðja árgangi Lögbergs, sem byrjar með næsta númeri 0 í ir k k <t r b l a í> i b u m It c I m i n g, Lögberg verður því hjer eptir lang-stærsta blad, sem nokkurn tíma hefur rer ið gefið ót á íslenzkri tungu. NÝIR KAUPENDUR LÖGBERGS f Canada og Bandarikjunum fá (íkfjpis það sem út er komið af skáldsögu Rider Haggards, EltFÐASKÁ MR. MEFSONS 132 þjettprentaðar blaSsiður. LOgbcrg kostar $ 2,00 næsta ár. |>ó verður það selt fyrir 6 krónur á íslandi, og blöð, sem borguð eru af mönnum hjer í Ameriku og send til íslands, kosta $1,50 árgangurinn. Liighcrg er þvi tiltölulega L ÁKG-ÓJ) Ý RÁ S T A B L A Ð IÐ sem út er gefið á íslenzkri tungu. Lölíberg: berst fyrir viShaldi og virSingu islenzks pjóSernis í Ameríktt, en tekttr þ« fyllilega til greina, hve margt vjer þurfum að læra og hve mjög vjer þurfum að lagast á þessari nýju ættjörS vorri. Lögbcrg lætur sjer annt utn, að Islendingar nái v'óldum t þessari heimsálfu. Lögbcrg styður fjelagsskap Vestur-íslendinga, og mælir frarn mcS öllum þarflegum fyrirtækjum þeirra á meðal, sem almenning varða. Lögbcrg tekur svari íslendinga hjer vestra, þegnr á þeini er níðzt. Lögbcrg lætur sjer annt um velferSatnál Islands. j>að gerir sjer far um að korna mönnum i skilning um, að Austur- eg Vestur-Islendingar eigi langt um fleiri sameigin- leg velferðarmál heldur en enn hefur veriS viðurkennt af öllttm þorra manna. J>aS berst þvi fyrir andlegri samvinnu milli þessara tveggja hluta hinnar Islenzku þjóðar. Kaupið Lögberg. En um fram allt borgið það skilvislega. Vjer gerum oss far um, eptir þvi sem oss cr fl'amast unnt, að skipta vel og sanngjamiega viS kaupendtir vora. J>að virðist þvi ekki til of mikils mælzt, þó að vjer búumst við hinu sama af þeirra hálfu. Útg. „Lögbergs". 128 gégrl Uril hiflti mikía eldhiminn rúmsins; þaflgað til þær brotnuðu á hringmynduðu sjóndeildarltrings-rönd- inni og hurfu tneð öilu. Þar var bak við þau — marg- ;tr mílur bak við þau — Kergnelen eyjan, og rjetti harð- hnjóskulega klettana út í rökkrið. Frálausir og einmana gnæfðu þeir i óumræðilegum einstæðingsskap, og sólar- geislarnir ijektt knldalega um snjófga tindanp, eins og (egar ltlýr andi frá eirhverri mannlegri ástrlðu leikur um marmaia-brjóst ástargyðjuunar. Agústa starði á þessa hræðilegu klotta, sem svo lítið hafði vantað á að yrðu legsteinar heunar, og það fór hrollur um hana. Það var eins og einhver óttaleg- ur draumur. Og svo vörpuðu dökku og krjúpandi næturskuggarn- ir blæjtim sínum utan um ).á og yfir þú, og þeir hurfu. Sortinn gleypti )>ú, og hún missti sjónar á þeim og stóru bylgjunum, sem um aldur og æli lemjnst og strokkast við steinfætur þeirra; aldrei leit hún augum framar þeirra ómælilega einstæðingsskap, uema í draumi. Nóttin reis upp úr djúpintl í öllum sínum krapti og hristi gullna stjarnn-döggina út úr lokkunum á llaksandi skýjunum, þangað til hið dásamlega djúp Iilrnnanna glitraði með ótölulegum sklnandi smáperlum. Vestanvindurinn lijelt á fram ieiðar sinnar, kvað sinn æðislega söng í reíðanum, og heyrðist í seglunum líkt og vængjapyttir. Skipið hallaðist aptur á við, líkt og yngisstúlka, sem kvnokar sjer við skoss, kauzt svo áfram skjáifaudi, þaut írá einni bylgjunni til annarar, jafnóð- um og þær risti upp og slógu sínum hvítu örmum ut- an um það, með innilegri löngun til að getn dregið |>að niður og haldið þvt upp að hinu svellanda brjósti útsævarins. Reiðinn skalf og stórvöxnu seglin slógust með þungum smellum, Jcgar Skutullinn )aut fifrnin leiðar 12!) sínnat; og allt umhverfis var mikilleikur og hátign mátt> ai'Í&S; Agústa leit til himifis og afidvarflaði; húfl vissí ekki hvers vegna. Hraðfnra æsku-blóðið streymdi ept- ir æðum hennar, og þaö fjekk henni afskaplegs fagn- aðar að Hfið og allir mögulegleikar þess skyldu enn vera fram undan henai. Hefði kún átt að vera að eins litlu leagur á þessura voða-stað, þá hefði allt ver- ið bak viö hana. Dagar haanar hefða verið taldir áður en heita mátti að hún hefði fengið tíma til að taka nokkurn þátt í því mikla stríði mannkynsins, sem óafiátanlega stendur yfir, eina öidina eptir aðra. Rödd andagiptar liennar hefði verið þögguð niður rjett í sama biii sem fyrstu tónarnir fóru að heyrast, og erindi hennar hefði aldrei verið flutt heiminura. En nú var tíminn enn á ný fyrir framan hana, og nálægð dauð- ans liafði kennt henni, hvílíkt óumræðilegt gildi hefur sú eina eign, sem vjer getum reitt oss á—lífið. Auð- vitað ekki það líf, sem svo margir lifa—það líf, sem menn lifa fyrir sjálfa sig, og sem hefnr fyrir megin- atriði, stundum jafnvel ekkert annað mark og mið en, fullnæging sinna eigin eptirlangana; heldur iangtum æðra líf —líf, serr helgað væri þvl starfi að segja það, sem liún af sínu skarpgreinda eðltsfari vissi að var sannleikur, og að mnla, þó ekki væti nema ófullkom- lega, með litum hinnar göfugu iistar hennar þær feg- urðar-sjónir, sem stundum virtust hvíla á sál hennar líkt og skuggar frá himni vona vorra. ***** Þrír mánuðir höfðu liðið — þrír langir mánuðir, sem kenna mátti við ylgdan sæ, og sífeilda vinda. Skutullinn iagði af stað til Norfolk, í Bandaríkjunum, en forðin gekk örðugt. Þau komust inn í staðvinda af suðaustri, og þeim gekk vei, þangað til þau komu til St. Páls-Klettanna; þar dvaldist þeim vegna stilla og Í30 að énshi konsúllinn þar hafði ofan af fyrir þeím með mestu gestrisni — og það sannast að segja með meira fjöri en hann venjttlega áleit óhjákvæmilegt gagnvart skiphrotsmönnum, enda hijóta konsúlar að verða held- ur þrevttir á því fólki með þess eilífu raunum og óaf- látanlega fataskorti. X raun og verú var þnð hið etna, sem dró úr ánægju Agústu, að konsúllinn, sem var stimamjúkur, rauðhærður embættismaður og jafn-gngn- tekinn af æfintýrum hennar, bókmennta-frægð hennar og henni sjálfri, sýndi þess glögg merki, að það var ekki langt frá honum að fá ást á henni, og þegar svo stendur á, er rauðhærður, og því ákafiyndur, konsúll heldur viðsjárverð manneskja. En tíminn leið, án þess. nokktxð alvarlegt kæmi fyrir; og svo var það loksins: einn morgun, þegar morgunmaturinn var nýafstaðimr, að niaður kom hlaupandi með )>ær frjettir, að nú sæist til póstskipsins. Og svo kvaddi Ágústa gullinhærða konsúlinn krer- iega; hann starði á liana gegn um gleraugun sín, og andvarpaði um ieið og hann hugsaði til þess, hvílíkur unaður sjer hefði kunnað að hlotnast áður en mjög langt hefði liðið; og skipsklukkan hringdi, og skrúfan fór að snúast, og konsúllinn varð eptir, og stóð ena andvarpandi í sjóndeildarhrings-brúninni. Og á hæfileg- um tíma stóðu þær Agústa og Mrs. Thomas á flóðgarð- num í Southnmpton, mitt innan nm manngrúa sem var frá sjer numinn af aðdáun. Þegar hafnar-embættismennirnir höfðtt komið út á skipið, hafði kapteinninn sagt þeim hina furðulegu sögr, og þegar þeir höfðu aptur stigið freti á land, höfðu þeir hraðað sjer að segja hverri lifandi sál, sera þeir hittu, þær undursamlegu frjettir að tvær manneskjur, sem verið ltefðu á ólánsskipinu Kangaroo—sagan af óförum þess hafði áður sent hrylling og skclfingu út um allan enskti-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.