Lögberg - 08.01.1890, Blaðsíða 3

Lögberg - 08.01.1890, Blaðsíða 3
jafnvel nokkur kristiun maður, skuli dirfast að néita jafnvel hinunr „beztu verkum“ um allt rjettlætandi g i 1 d i, nema f>au sjeu gerð af trúuðum „endurfæddum“ mönnurn, eins og F. J. Ji. gefur að skilja (bls. 121). Jeg get vel skilið, að maður geti tekið' sinnaskiptnm og orðið betri maður, en í „endurfæð- ingu“ skil jeg alls ekkert, nje held- ur pekki „verk endurfæddra“. Jeg hef nú prjá um sextugt, og hef aldrei endurfæðzt, og þekki ckki einn einasta mann jndurfæddan, nema ef telja skyldi „sáluhjftlpar- herinn“ og kapellu-fólkið á Kate Street, og peirra verk eða iæti- Einkum á þetta sjer stað uin „Jón- as postula“. l>á er jeg sje og heyri til hans í kapellu sinni, dett.ur nrjer ávallt í hug pessi grein í Ilelga kveri Hilfdánarsonar: „Sjeum vjer rjettlættir orðnir af guðs náð f y r- ir trúna, ber heil. aiidf vitni utn pað hjá oss með sæluríltura friði hjartans“ o. s. frv. Jeg hef aldrei sjeð ánægjulegri mann en Jónas. Það skin út úr honurn ó- umræðilegur hjartanS friður og fögnuður. Enginn, sem til pekkir, getur neitað pví, að petta áminnzta fólk hafi trú, sterka, óbifandi trú á guðdómi Jesú Krists og endurlausn sinni fyrir blóð hans, pínu og dauða, á „endurgetning“ og „endurfæðing“ fyrir lieil. anda, en pó halda flestir setn utan við standa, og ekki sízt vorir lút. prestar, að allt petta sje aðeins tál, eins konar svikamilla, jafnvel pó peir sjálfir prjedíki sama lærdóminn í sínum eigin kirkjum, vitaskuld með meiri, prestlegri, kunnáttu og lærdómi. Og pá vant- ar ekki trúaðar, langar bænir í kapellunni. Jeg hef sjálfur, t. d. heyrt eina kerlingu, knjákrjúpandi, ocr með huldu höfði, með stunum og andvörpunuin — að jeg ekl<i nefni Jónas sjálfan — pylja upp úr sjer svo langa, hjartnæma og reiprenn- andi bæn, að hver meðalprestur, og livað pá ,,poki“, hefði mátt rifna af öfund. Og samt er kapellu fólkið á Kate Street og trúarboð- ið par hin mesta skapraun „og „hneykslunar hella“ öllum rjetttrú- uðum, lúterskum mönnutn. Hafi maður „ritninguna fyrir fram- an sig“ og lesi hana rjett, er auðsætt, að pað er e k k i t r ú og endurfæðing, heldur kær- leikur, rjettvísi og hlýðni við lögmál guðs, sem er kjarni hennar, hvað sem guðfræðingar vor- ir segja. Sest ác Co. LJÓSMYNDARAR. NlcWilliam Str. West, Winnpieg, IV[an Eiai Ijói mynda staðurinn í bæn um sem íslendingur vinnur á. SPTSJID EI’TIR VERDI A ALLSKONAR CRIPAFéHRI og IIVEITEMJÖLI & n„ a. horninu á King St. og Market Square. Þið fáið ómakt'ð borgað ef þið 'tiljið. Gí.sli Ólafsson. A. Haggart. James A. Ross. IIAGGART & ROSS. Málaficrshimenn 0. s. frv. DUNDEE BLOCK. MAIN STR Pósthúskassi No. 1241. Islendingar geta snúið sjer til þeirra með mál sín, fullvissir um, að jeir láta sjer vera sjerlega annt um að greiða þau sem ræki- legast. 6! MIKLAR VETRAR 16 61 MIKLAR YETRAR 16 ---frá- Manitoba til Montreal Oj A\ DA vestur í ONTARIO eptir . JONASENS LÆKNINGA BÓK..á 81.00 HJÁLP í VIDLÖGUM...- 35 c. Til splu lijá IPtt* Wixiney 173 Ross Str. WINNIPEG CHINA HALL. 43o MAIN STR. Œfinlega miklar byrgðir af Leirtaui, Postu- ínsvöru, Glasvöru, Silfurvöru o. s. frv. á reiðum höntlum. Prísar |>eir lægstu í bænum. Komið og fullvissið yður um þetta. GOWAN KENT & CO TÝND STÚLKA. Hver sá sem kann að vita um heitnili Ingibjargar Jóhannsdóttur frá Hnausum í Húnavatnssýslu, er kom að heiman í sumar (1889) er vinsamlega beðinn að tilkynna mjer það við nllra fyrstu hentugleika. Guðmundur Sigurðsson. 49 Notre Dame St. East. Winnipeg Man. Nýlegr hiifum við fengið incim af alskonar Jóla og Nýárs gjöfum með á- gætu verði, svo að þeir sem ekki hafa peninga til að kaupa dýra hluti, geta fengið þá mjög laglega fyrir fáeiu cent (í Dundee Ilouse). Sömuleiðis gjörum við okkar bezta til að fá þá hluti fyrir fólk sem við ekki höfum sjálfir, ef nokkrir værn, af hvaða tegund sem er. Ivomið því sem fyst og látið okkur vita, hvers þið óskið fyril- Jólin og Ny- árið. Allt er í tje, og alla gjörum við ánoigða ef mögulegt er. „ KOMIÐ þVÍ BEINT TIL Dundee House N. A. Horninu á Ross & Isabel Str. i3u ntA Sc (fo. v__/ TAKIÐ ÞIÐ YKKUR TIL OG IIEIMSÆKIÐ MIKLAR VÖRUR GEFNAR Til liagnaðar fyrir okkar mörgu skipta- vini og til þess að koma öðrum til að koma í okkar miklu búðir. bjóðum við ýmsan hentagan fatn vð og liúsbúnað fyr- ir bez.ta verð, og jufnframt gefum við hverjum sem kaupir vörtir fyrir $2,00— $ 5,00, einhvern hlut, valinn út úr okk- ar nýju jóla-gjöfum. Við höfum stórt borð hlaöið nvjustu og ódýrustu jólagjóf- um, sem til eru í bænum, og stórhópar manna eru að kaupa þessar vörur. EAT0N. g pið verðið steinhissa, hvað ódýrt þið íieitið kerpt nyjar vörur, ---EINMITT NÚ.-- Nþklar byrgðir af svörtum og inislit um kjóladúkum. 50 tegundir af allskonar skyrtuefni, hvert yard 10 c. og par yfir.- Fataefni úr alull, union- og bóm- ullar-blandað, 20 c. og par yfir.— Karltnanna, kvenna og bavnaskór ------með allskonar verði.---- H l’ GS I D U M eptirfylgjandi kaup: 50 stykki af Ijóniitiuli kjóluefni— ---30 c. og 40 c. virði- fyrir 15 cents. Þetta eru ódýrustu vörurnar, sem nokk- urn tíma hafa verið boðnar í þessari eða nokkurri annari búð. Komið skjótt, ef þið viljið velja úr. il rnii nr NorthernPaoilic&Manitoba járnbrautinn i. Eina brautin með miSdegisverSarvögnum milli staSa í Manitoba og Ontario, ef kom- iS er viS í St. Paul og CHICAGO. Farbrjef til sölu á eptirfylgjandi dögum: Mánudag it., 18., 25., nóv., 2. og 9. des. og daglega frá 16. til 23. des., og 6. til 8. jan., að báðum dögum mcðtöldum. $40 — F(‘,',1 Fram °s 'p(||r — $40 90 FARBRJEFIN GILDA—/ 90 Dagar / Níutiu Daga \ Dagar Menn mega vera 15 daga hvora leið, o- standa við á ferSunum. Tíminn sem far- brjefin gilda, má lengjast um 15 daga gegn $5 borgun, eða um 30 daga gegn 10 daga borgun, ef 'menn snúa sjer til járnbrautar- agentsins á þeim stað, sem menn ætla ti samkvicmt farbrjefinu. ViSvikjandi írekari uppiýsingum, kortum, tímatöfium og farbrjefum sem gilda á miðdegis- verðarvagna brantinni, skrifi mcnn eða snúa sjer til einhvers af agentum Northern I’acilic & Manitoba brautarinnar eða til HERBERT J. BELCH, Fa.brjefa agent 486 Main St.. Vinnipeg, J. M. GRAHAM. II. SWINFORD, ASalforstöðumaSur. ASal agent. Winnipeg. nteð „Dominion Linunni11 frá Islandi til Winnipeg: fyrir fullorðna yfir 12 ára $41,50 „ börn 5 til 12 ára.... 20,75 „ „ 1 „ 5 ára.... 14,75 seiur b. L. Baldvinsson 175 ROSS STR. WINNIPEG. eptir ó d ý r u m STÍGVJELUM og SKÓM, KOFF- ORTUM og TÖSKUJI/, VETA- INGUM og MOCKASINS. GEO. RYAN, 492 Main St. MUNROE &WEST. Málafœrslumenn 0. s. frv. Freeman Block 490 Njain Str., Winnipeg. vel þekktir meðal íslendinga, jafnan reiðu- búinir til að taka að sjer mál þeirra. gera yrir J»á samninga o. s. frv. Karlmanna alklæðnaður $5,00 oo- * b par yfir.------ zígætt óbrennt kafEi 4 pd. fyrir $ 1. —Allt ódýrara en noklcru siuni áöux. W. Ij. EATO/t & Co. SELKIRK,...............MAN. M. A. KEROACK, selur bækur og ritföng, skrautmuni og leik- fijng, málverk, blek, o. s. frv. Smásala og stórsala. 17 LOMBARD STR. Nálægt Main Str. WINNIPEG. i. II. Villl Etten, ----SELUK------ TIMBU11, Þ A K S V Ó X, VEGGJARIMLA (Lath) &c. Skrifslofa og vörustaður: --Hornið á Prinsess og Logan strætum,- Winnipeg. P. 0. Box 784. V/ v V %J I U v ♦ Kveiintrej jur rtr kla di. $ 5,00 virðl fyrir $3,75 Við sláum of verðinu á öllum okk- ar treyjum. Skiiintreyjur, lirtíiir og mrtflur ó d ý r a r.---- Búið hús yðar með Fiillegum Hlnrd.'niiiti, fyrir $ 1,00 parið, hvítum eða mislitum. 'Golfteppi mjög ódýr og aðrar vörur Komið með kunningja yðar til stærstu og helztu búðarinnar t Winnipeg. GHEAPSIDE, 478, 580 Jlain Str. ~r* ——-W^/Vv.-———— ——. .1« P. S. Miss Sigurbjötrg Stefáns- I dóttir er hjá okkur og talar við j j ykkur ykkar eigið ntál. 131 bátstjóri einn, merkilega illilegur og Ijótur maður, háfði gefið honttm að skilnaði stóra hvalstönn, er liann hafði áður með mikilli þ,olinmæði skorið á andríka mynd af björgun þeirra á Iverguelan eyjunni. Svo var Mrs Thomas sjálf þar. Þeg:u- þau loksins höfðu komizt til St- Michael, einnar af azórisku eyjunum, hafði Ágústa hoðið Thoraas kapteini fimmtíu pnnd, helminginn af Pem hundrað pundum, sem Mr. Meeson hafði gefið henni, sem fargjald, því að lnin vissi, að hann var alls ekki ofhlaðinn af gæðum þessa heims. En hann þver- neitaði að snerta nokkurn skilding, og sagði það ylli óltamingju að taka við peningum af skipbrotsmanni. Ágústa hjelt sínu máli jafn-eindregið fram; og að lok- um samdi þeim. Mrs. Thomas fjekk sárasta óvndi, euda getur það eins hent fólk frá Suffolk eins og hvert annað fólk, og hún þráði að sjá œttjörð sína og fólk það, er hún hafði alizt upp meðal. En hún hafði ekki vel efni á því. Þess vegna var þessum fimmtíu pund- um, sem Ágústa bauð, varið til ferðnr hennar, og Mrs. Thomas varð eptir í Ponta Delgada með Ágústu, og lieið eptir póstskipinu, sem fór milli vestind.isku eyj- iinna og Lundúna. Með þvi ætluðu þær til Southampton. Þannig vildi það til, að þær stóðti saman á flóð- garðinura við Ponta Delgada og horfðu saman á eptit- Skutlinum, sem sigldi á burt í áttina til sólarinnar, er var að setjast. Svo kom hálfur mánuður, mildur og draumnríkur, á hinni fögru eyju, St. Michael, þnr sem náttúran er ávallt eins og brúður, og kemst nldrei á aklur stritandi örþreyttrar móðttr, sem máttfarin er og mögur vegna móður-byrðinnar. Avallt þegar Ágústa á síðari árum hugsaði til þessa tíma, var sem hún kenndi ilminn af orimyc-blómumtm, og sæi dýrlegu granateplin hneigja rauðar rósirnar niður. Það var ánægjulegur tími, þv 130 óstöðugra Vinda. Síðan komust þau inn í norðaustall staðvinda, og enn norðar komu á móti þeim vestan- stormar, sem að lokum hröktu þau til azórisku eyjanna, og var skipshöfnin þá að þrotum kontin með vatn og matvæli. Og þar kvaddi Ágústa vin sinn, Bandaríkja- skipstjórann. Þvt að eptir að hvalaveiðaskipið, sem frelsað hafði líf hennar og Dicks, hafði verið búið út af nýju, lagði það út í sína nærri því að segja enda- lausu ferð. Hún stóð á flóðgarðinum við Ponta Del- gada, og horfði á skipið fara þar fram tjá. Skipverj- ar þekktu hana og æptu fagnaðaróp, og Thomas kap- teinn tók ofan; )>ví að hver einasti maður á skipinu, allt ofan að káetu-drengnum, var ástfanginn af Ágústti, og það að marki; og það hefði þurft allstóra kistu til að taka gjafirnar, sem þeir gáfu henni, og sem flestar stóðu í einhverju sambandi við hið göfuga dýr hval- inn. Agústa svaraði með því að veifa til þeirra vasa- klútnum sínttm; en hún sá ekki mikið til þeirra, því að augu hennar vortt full af tárum. Hana latigaði ekki til að vera lengur á Skutlinum, og þó þótti henni fyrir að skilja við liann; því að dagar þeit sem htui hafði lifað á skipinu, höfðu að mörgtt ley-ti verið hvíldar- og gleði- dagar; þeir höfðu gefið henni tíma og tækifæri til að herklæðast áður eu hún knstaði sjer af nýju út i strið lifsins. Auk þess hafði komið fram við hana þetta stöðuga vingjarnlega viðmót og nákvæmni sú, sem Amenku-mentt eru með rjettu svo orðlagðir fyrir i afskiptum þeirra af öllum, sem í raunir hafa ratað. En Ágústa var ekki eina manneskjan, sem horfði sorgavaugum á eptir Skutlinum. Fyrst og fremst var nú Dick litli, sem hafði komizt upp á að draga seirn- inn fagurlega á Yankeea-hátt, og sent hafði vaxið um fullkominn hálfan þumlung á skipinu; og hann hafði beinlínis ýlfrað af fögnuði, þegar bezti vinur hans, 127 Með heuni fóru sömuleiðis llestir skipverjar í söntu erindagerðum og meðfram til að ná í vatn, sem lítið var orðið eptir af úti á „Skutlinum“. Jafnskjótt sem Ágústa v'ar orðin ein eptir, sneri lnín aptur til káetunnar og tók Dick með sjer, og þar iagðist hún út af í rúmið, með öryggis- og þakklætis- tilfinningu, sem um iangan tíma hafði ekki búið í brjósti hennar, og þar sofnaði hún mjög bráðlega sætt og rótt. XII. KAPÍTULI. I Southampton. Þegar Ágústa lauk augunum aptur upp, varð lnín vör við harða rugg-hreyfingu; hún gat ekki á því villzt, hvað um væri að vera. Þau höfðu látið i haf. Hún fór á fætur, greiddi sjer, og fór ttpp á þilfarí Þar sá hún að hún hafði soflð í margar klukkustund- ir, þvi að sól var að setjast. Ilún gekk aptur á skip- ið. Mrs. Thomas sat þar nálægt stýrinu, og hafði Dick litia við hlið sjer. Ágústa lieilsaði þeim og fór svo að horfu á sólarlagið. Sú sjón var sannarlega ljómandi fögur, því að vestanvindurinn, sem nálega ávallt ér hvass á þess- utn breiddargráðum, rak stóru bylgjuvnar áfram, o" þær þutu frant itjá |>eint, ólmar og frjálslegar, og rokið frá freyðandi öldubryggjunum lamdist, á enni hennar líkt og svipa. Sólin var að setjast, • og örvarnar frá ljósinu deyjanda flugu liart og langur leioir yfir hið svellauda brjóst hafsdjúpsins. Hart flugu )ær og lann-ur leiðir frá hinni vindæstu dýrð í vestrinu, slógu ljóma á hið föla yfirborð skýjanna og draugalegri blóð&likju yfir grátt vötnin i hinum hátignarlega útsæ. Þær kvsstu vindþrútin seglin, sýndust eins og hvíla sig efst uppi mastur toppunttm og halda svo áfram, lengra og lengra..

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.