Lögberg - 08.01.1890, Blaðsíða 2

Lögberg - 08.01.1890, Blaðsíða 2
j|ö gb crg. ---- M/DVJKULS. JAN. í9go. ----------- Útgefehdur: Sigtr. Jónasson, Bcrgvin Jónsson, Arni FriSriksson, Einar iljórieifsson, Ólafur f>órgeirsson, SigurSur J. Jóhannesson. -A-llar upplýsingar viðvíkjandi verði á aug- ljsingum í LÖGBERGI geta menn fengiö á skrifstofu blaðsins. -iJLve nær sem kattpendur Lögbergs skipta um bústað, eru J>eir vinsamlagast beðnir að senda skriflegt skeyti um fað til skrifi stofu blaðsins. CJtan á öll brjef, sem útgefendum Lög- Bergs eru skrifuð viðvíkjandi blaðinu, ætti að skrifa : The Lögberg Prlnting Co. 35 Lonjbard Str., VVint|ipeg. álrib 1889. i. L>að var friðarár svo að segja yfir all- an heira. Að sönnu liefur friðurinn verið vopnaður, sem svo er kallað: lterskararnir hafa verið búnir til ófriðar, hvenær sem á l.efði purft að halda, og ófriðar-viðbúttaðurinn hefur jafnvel vcrið stórkostlegri en nokkru sinni áðttr. Eu friðurinn ltefur samt sem áður ekki verið rofinn, og pað virðist enda svo setn t'friðarhættan. í Norðurálfunni fari sífellt minnkandi on friðarhorfurnar stöðugt vaxandi. Friðarprá J>jóð- anna eykst sýnilega með hverju f.rina, og pví verður ekki heldur neitað, að Jjjóðhöfðingjarnir taka {á prá þegra sutna meir og meir >il greina. Aðalhættan fyrir Jtjóð- arfriðinn stafaði utn tíma af /ioit- lans/er. En franska J>jóðin ltafði stilling og viturieik til að neita honutn afdráttarlaust uin fylgi sitt, og mun sýningin inikla i París I afa átt inestan og beztan pátt í að Uoulanirers g-lumracrancrurinn var o n n rv svo heppilega til iykta leiddur. Sú sýning er vafalaust einhver helzti viðburður ársins, og hefur trygnt °g styrkt franska lýðveldið bæði inn á við og út á við, og p>á ,afnframt óbeinlínis rjett hjálp- arhönd ölluiii lýðstjórnar-hugmynd- um í Norðuráifunni. Á Eiiglandi hafa fáir stórviðburðir gerzt. Deiian utn sjálfstjórn írlands ! efur italdið áfraui í sifellu. Glad- tones-sinnar hafa unnið sigur við margar aukakosningar, og hafn styrkzt í voninni oð í ríinn n<r v-eru n muni alpýða mrnna á Stórl>reta- landi vera frelsismáli íra hlynnt, og að pað inuni sýna sig í næsta skipti sem alinettnar kosningar fara fram. Eitt af peim inálum, sem mönnuni hefur tíðræcldast orðið um í heirniriuin, hefur ]>ó staðið yfir á Engiandi, máiið út af sakargipt- utn blaðsins Timea á hendur Parn- cll og öðrum írskum pjóðarleiðtogum um að J>eir hefðu verið frumkvöðiar ýmissa hinna verstu illverka. Brjef pau, sem 2'imes ætlaði að sanna sögu sína með, reyndust fölsuð, ocr Par- nell og fyigismenn hans iireiusuðn sig pannig aigerlega af peiin á- burði. Mál pað, sem Parnell hefur liöfoað gegn Tirnes í skaðabóta- skyni fyrir öll ósannindin, .er eun eigi útkljáð. C>að er á vestra heliningi hnatt- arinS, að mesti pólitiski viðburður ársins Iiefur gerzt o: kollvörpun keisaravaldsius í IJrazilíu og stofn- un lýðveldis. Saga peirrar stjórn- arbyltingar er mönnum enn ekki að fullu kunn. En vlst er um [>að, að petta er ein nf merkilegustu stjórnarliyltingum, sem fyrir hafa komið í heiminum. Svo virtist sem Dom Pedro sæti eins fast á sínum veklisstóli eins o<r nokkur annar {>jóðhöfðingi; liunn hafði lengi setið nð völduin og stjórnað pjóð sinni viturlega; vald hans liafði verið pingbundíð, og undir lians stjórn bafði Bruzilíii tekið stórum fram- förum, bæði að velmeg'in og póli- tisku valdi. Keisarinn var og ást- sæll af al{>ýðu manna. Þrátt fyrir allt pctta veit veröldin ekki fyrri til en allt er um garö gengið — keisarinn rekinn frá ríkjum og kom- inn at stað til Norðurálfunnar sem útlngi, en forseti tekitin við stjórn- inni. Með Dom Pedro hvarf síð- asti einvuldurinn frá hinum vestri helmingi hnaftarins. í öllum pört- um Ainerlku er nú lýðveldi, að peiin undanskildum, sem lúta yfir- stjórn annura landa. I Bandaríkjunuin hef r enginn pólitiskur stórviðburður ger/t. Boð- skapur Iíarrisons forseta, sem fyrir skömmu var lagður fyrir congress- inn, bendir á að verndunartollin- um verði fram haldið af repúblík- anska flokknum, eins og inenn reynd- ar vissu áður, en að tolláiöcjunuin verði pó skipt niður á annan liátt en að undanförnu, í pví skyni að }>ær geti orðið stjettum Jjjóðarinn- ar að jafnari nottim. í Canada hefur verið hafin ný deila út af einkarjettindum ku{>ólsku kirkjunnar. Aðdragandinn að peirri deilu hefur pó verið að myndast um nokkur undanfarin ár. I->að atriði, sem að lokum varð til pess að h'eypa öllu í bál og brand, var lagaboð, sem Quebec-pingið gaf út viðvíkjandi skaðabótum til Jesúíta. Jesúíta-fjelagið telur til sluildar fyrir ýmsar fasteignir, sein J>að hefur áður átt, og sein stjórn fylkisins hefur slegið eign sinni á. Eptir J>essu lagaboði áttu Jesúítar að fá 8 400,000 aí Quebec-fylkinu og svo sleppa ölluin frekari kröf- um. Pessu fje átti svo páfinn að sk ipta milli hinna ýmsu knpólsku trúarbrngða-stofnana í Quebcc-fylki. Fyrir sambandspingið var lögð uppá- stunga uin að skora á Canada-stjórn að neita pessum löguin um laga- gildi, og út úr peirri uppástungu urðu snarpari umræður í pinginu eu um nokkurt annað mál; en að lokum var uppástungan felld með 188 atkvæðum gegn 18. En J>essi úrslit urðu ekki til annars en kasta olíu á jeidii)u. Fjöldi af fjelögum hefur myndazt í pví skyni að draga úr völdum kapólskra manna, og eru nefnd Jafnrjettis-fjelög (Equal Jlights Associations). Bænarskrár voru sendar hvaðanæfa raeð fjölda af undirskriptum til landstjórans uin að neita pessum lögum um eignir Jesúítanna um staðfestingu. En ]>að varð árangurslaust, og jafnrjettis- fjelögin hafa yfir höfuð enn litlu til leiðar komið, neina ef vera karin í J>á átt að undirbúa hugi manna. í stjórnmálum Manitoba-fylkis síð- astliðið ár hefur mest verið vert um tvö atriði: afnám frönskunnar sem Jöggildrar tungu í fylkinu og sú yfirlýsing stjórnarinnar að hún ætli að leitast við að fá fyriikomulag- inu á alj>ýðuskólunum breytt á pann veg að sömu skólárnir verði fyrir öll börn, hverrar trúar sem aðstand- endur peirra eru. Hvorutveggju at- riðin liafa vakið talsverða mótspyrnu og óánægju, einkum pó breytingin á skólafyrirkomulaginu meðal ka- pólskra manna. Fáir heimsfrægir menn ljetust á árinu. Djóðkunnastur hefur að llk- indum John liright verið, einn af liinum inestu ræðuskörungum Eng- lands. Hann var liinn harðsnúnasti mótstöðumaður hernaðar oo höfð- n ingjavalds, og ótrauður formælis- maður allra pjóðrjettinda — pangað til hann skarst úr leik, pegar Glad- stone hóf baráttuna fyrir sjálfs'tjórn tra. — Dá Ijezt og einn pjóðkunn- ur maðtir vestan Atlantshafs, Jeff- 'erson Davis, foringi sunnanmanna við tilraunir ]>eirra til að rjúfa sam- band Baridaríkjanna. — Eitt af helztu skáldum Englands dó skömmu fyrir árarnótin, llohert Brovmim/. Svo Ijezt og á árinu eitt af hinum fræg- ustu söguskáldum enskum: Tlrt7- Jcie (Jollins. — Einn meðal hinna nnfnkendustu manna, er í Canada Ijetust á árinu, var John Norquay,■ sem uin miirg ár liafði verið æðsti ráðiierra Manitoba-fylkis, og rnjög riðinn við stjórnmál J>ess alian tím- ann frá pví J>að fjekk fylkisrjett,- indi. Af slysum J>eim, sem urðu á árinu, var Johnstown-fióðið voðaleg- ast. 31. apríl sjirakk fióðgarður fyr- ir ofnn bæinn Johnstown í Penn- sylvaniu, og meir en 10 púsundir manna biðu bana. II. A Islandi var síðastliðið ár yfir höfuð að tala mjög gott, að pví er árferði snertir, á suinum pörtum landsins vafalnust eitt af allra-beztu árum pessarar aldar. Með batnandi árferði er svo að sjá sem vonir manna hafi víða aukizt af nýju. Pað hefur og vafalaust orðið fjölda manna stórkostlegur styrkur, að fjár- taka var í haust meiri en að lík- iridum nokkurn tíma áður, og verð- ið á fjenu mjög hátt. Af stjórnmáluin Jandsius er J>að merkast að segja, að á pingi í sumar klofnaði sá flokkur, sem harð- ast hefur haldið fram endurskoðun stjórnarskrárinnar. Meiri bluti J>essa flokks vildi slaka allmikið til í J>ví skyni að fá liina konungkjörnu til að leggjast á eitt með pjóð- kjörnum Jjingmönnum í pessu máli, og gerði sjer von um að með pví móti mundi bilbugur verða unninn á dönsku stjórninni. Dessi tilslök- un [>ótti minna hluta flokksins allt of mikil, og J>ví gerði hann sam- tök við mótstöðumenn málsins og sprengdi fund, pegar málið átti að ráðast til lylrta, að svo miklu leyti sem J>að gat til lykta leiðzt á [>essu [>ingi. Síðan hefur sro verið liin skarpasta deila út úr pessu máli ínilli J>eirra tveggja blaða, sem harðsnúnust endurskoðunar-blöð hafa verið, Þjóðólfs og Þjódviljans. Tolla-álögur voru og stórum hækk- aðar á síðasta pingi. — Yfir höfuð virðist vera látið fremur illa af síð- asta J>ingi fyrir ríg og flokkadrátt og fleira, og sagt, að pað hafi ver- ið illa mönnum skipað. Af n.enntamálum pjóðarinnar er ekki margt að segja frá pessu ári, ekki fremar en að undanförnu. Is- lcnzkt kennarafjehcg tnyndaðist í Reykjavík í febrúarmánuði í J>eim tilgangi „að efla merintun pjóðar- innar, bæði alpýðumenntunina og æðri menntun, auka samvinnu og samtök milli “ íslenzkra kennara og hlynna að hagsmunum kennarastjett- arinnar í öllum greinum11.—Tíma- rit og blöð komu út hin sömu sem áður. Svo kom og lítið eitt út af nýjuin bókum, mest lcennslubœk- ur í undirstöðuatriðum vissra náms- greina. Merkasta bókin, sem út hefur koinið á árinu á íslandi, get- um vjer til að muni vera fyrirlest- ur eptir Gest Pálsson um mennt- unarástandið á íslandi. A hann mun síðar verða rækilegar ininnzt í blaði voru. Af skáldskap virðist ekki hafa komið úfc nema ein l>ók, skáldsaga eptir frú Torfhildi Holm. Sú bók er enn ekki komin hingað- Viðvíkjandi kirkjumálum lands- ins hefur sá viðburður gerzt helzt- nr á árinu, að biskup landsins, Dr. P. Pjetursson, sótti um lausn frá einbætti, og síra Hallgrímur Sveins- son, dómkirkjuprestur, varð biskup í lians stað,— pess má og minnast í pessu sambandi, að á síðastliðnu sumri lýsti einn af merkustu prest- um landsins, síra Matfch. Jochums- son, yfir [>ví að trúarbragðaskoðan- ir sinar væru að sumu lejti mjög ólíkar peim slcoðunum, sem annars eru ríkjandi innan lútersku kirkj- unnar og viðurkenndar í J>jóðkirkj- unni á Jslandi. í sambandi við pá yfirlýsing síra Matthíasar var ]>að ótvíræðlega gefið í skyn af öðrum, að síra Matthías mundi ekki einn eiga hlut að máli af prestum ís- lands, pegar ræða væri um trú- leysi gagnvart ýmsum kenningum kirkjunnar, pví að slíkt væri al- gengt meðal hinna yngri presta landsins. Hefur o<r ekki verið trútt um að ekki hafi verið gcfið í skyn að slík trúarveiklun mundi eiga sjer stað hjá mönnum, sem ytír prestunum standa. Út úr öllu pessu varð svo talsverð ryinma að áliðnu sumri; pó eiginlega engin andleg „hreyfing“ eða umræða um kirkju Jeg og kristindómsleg mál, heldur inest persónulegar slettur og ónot milli einstakra manna. Ilolzt er að sjá sem nú sje J>að allt dottið í dúnalogn. Nafnkendastur peirra inanna, sem Ijetust á Islandi á síðastliðnu ári, var Jón tiigurðsson frá Gautlönd- um, alpingismaður um íleiri áratugi og forseti neðri deildar alpingis um nokkur ár. — A pessu ári ljezt og íslenzki málfræðingurinn Guðhrand- ur Vigfýsson í Oxford á Englandi. MEIRA UM TRÚNA og VERKIN. Eptir Bjurn Pjdurs.’on. (NiBurl.) Það er líka auðsætt hverjum peim, sem ekki les nýja testament- ið með Júterskum gleraugum, að Kristur kennir gagnstæðan lærdóm: Að maðurinn verði hólpinn einmitt fyrir verk, pau verk, sem sprottin eru af elskunni til guðs og manna, (sbr. Matt. 25, 34—30). Vitaskuld, F. J. B., sem slæst af öllu me<rni fyrir viðgangi lút. kirkjunnar, við- urkennir hvergi b e i n 1 í n i s slíka óhæf i rr. lút. kiikjui e. Pcgar liann í „San>.“ nr. 1, er að leita að or- sökunum, sem til ]>ess liggja, að svo margir meðal ]>jóðar vorrar eru að snúa bakinu við kristindómin- um, orsökunum til hinnar „lcristilegu apturfarar J>jóðar vorrar1, [>á kennir hann J>að fyrst og fremst „stein- gerfingsmáli pví“, er sá guð- fræðingur íslands, sem mest ligg- ur nú eptir, ritar, og pvínæst og jafnvel „engu öðru“ en peim „m e rg- lausa kristindómi, sein flutt- u r li a f i v e r i ð „f r á p r j e <1 i k unarstólum ísl ands. En með- an F. J. B. ekki sannar, að kenni- lýður fslands hafi ílutt eða flytji annan kristindóm en einmitt hinn lögboðna lút. kristindóm, J>á er J>að bersýnilegt ranglæti, að leggja „afar J>unga sekt á herðar hins fsl. prestalýðs11 í stað J>ess að leggja hana á k i r k j u n a s j á 1 f a og konungsvaldið danska. Lút. kirkjan er rikiskirkja, seni hvorki getur nje vill taka neinmn framförum, neinum sönsum. Ekkert má haggast, allt verður nð standa í stað, og svo dagar kirkj- an uppi ogverður s jálf a ð steingerfingi. Prestar á ís- landi liljóta* að kenna Lúterdóm, óbreyttan, eða víkja úr embætti ella. Meira að segja, }>að eru ekki mörg ár síðan að merkur lút. prest- ur var rekinn frá „kjól og kalli“ fyrir pað, að hann prjedikaði hreinan Lúterdóm — hempulaust. Sjálf „Sam.“ nr. 1, par sem hún talar um páskaræðu Páls heitins Sigurðs- sonar gegn „eilífri útslcúfun“ seg- ir, bls. 16: „Pað er r.egluleg t r a- ged'a, að annar eins maður og Páll lieitinn Sigurðsson skuli, eptir að hafa lýst peirri sannfæring sinni opinberlega, að lút. kirkjan sje rammvillt, J>jóna 1 ú t. prests em- b æ 11 i“. Hvað sem menn annr.rs segja, er pað andleg, kristileg framför en ekki apturför, að kennilýður og al- [>ýða á íslandi hafa vaxið upp úr lúterskunni, pví hinn æ lifandi krist- indómur er sannarlega [>eim mun æðri en hinn dauði Lúterdómur, soin Kristur stóð ofar Lúter. F. ,J. B. bregður mjer og um ó- nákvæmni í tilvitnunum í grein hans. Pað er satt að jeg tók að eins meininguna eptir pví, sem næst lá í orðum hans, en hafði ekki upp orðrjett. Nú skal jeg pví gera betur. Á bls. 10 „Sam.“ m'. 1 stendur: „Pað eru til dæmis ótalmargir menn sem trúa pví, að Jesús Kristur hafi lifað og dá- ið fyrir mennina, eius og peir trúa [>ví, að Napóleon hafi verið uppi og látið líf s'tt á St. Helena. . .. . ...,,Að Jesús sje frelsari Jieirra og frelsari heimsins efast peir ekki um. (Þ. e. a. s., [>eir eru eins sann- færðir um pað, eins og pað væri sögulegur viðburður, eins og t. d. líf og dauði Napóleons). Og svo kem- ur niðurlagið: — „Svona löguð trú er tál, enga manssál hefur h ú n nokkru sinni frelsað, (ekki frelsað einaeinustu m a n n s sál liafði jeg sagt), hún er dauð eins o<r andvana burður n eða frjófgunarlaust fræ.“ Pað er og satt, að F. .1. B. hef- ur ekki sacrt, að svona væri trúin „hjá f 1 e s t u m löndum“ heldur ó- tal mörgum, en að sú hafi ver- ið meiningin, má ráða af öðrum stöðum: Á bls. 4, „Sam.“ nr. 1, [>ar sem hann skýrir frá samtali sínu við lundá, stendur: „Væri tal- að urn trú, fannst injer sem f 1 e st- i r tala um d a u ð a trú“ og á bls. 12 sama nr„ par sem ræðir urn „líkið í lestinni“ segir liann: „LSk- ið er vor dauða trú“, og enn fremur: „Það er hinni dauðu trú að kenna, að svo dirnuit er og dapurt í kristilegu tilliti á ættjörð vorri og í hjörtum pjóðar vorrar“. Eptir pessar margítrekuðu kvart- anir um hina dauðu trú „í hjört- uin [>jóðar vorrar“ skil jeg ekki, hvernig F. J. B. getur fengið af sjer að staðhæfa, að „trúarboð“ mitt liafi á engu öðru strandað en hinni lifandi trú landa“ ininna. (Sam. Nr. 7 bls. 123). t>ar. gefur hann og í skyn, að aðalmeinið hjá löndum hjer sje að eins J>að, að peir „ekki kunni, eins vel og skyldi, aðtala um hina lifandi trú“. Og pað er má sko einmitt J>etta lcunnáttu- leysi hjá mjer, sem keinur honum til að drótta J>ví að injer að jeg ekki hafi „hugmynd um“ hvað sje „lifandi trú“. Jeg skal ekki fara út S J>að, hvort „trúarl>oð“ mitt hafi strandað eða á hverju pað mundi helzt stranda, pvi pað yrði of langt, en hitt pori jeg að fullyrða að pað hefur ekki strandað og mun aldrei stranda á „hinni lifandi trú landa“ minna á lærdóma hinnar lút. kirkju, pví fæstir af peim eru lúterskir nema að nafninu til, pó [>eir vafalaust, sjeu, yfir höfuð, eins vel kristnir og hver önnur ]>jóð. Mjer er lijer ekki unnt, að svara , hinum lærða höfundi orði til orðs, og ber til pess tvennt. P'yrst pað, að blöðum vorum, sem jeg verð að leita til, er illa við að taka upp „trúarstælur“. — p. e. J>rætur og og rannsóknir um kristindóminn, eða kenningar kirkjunnar — af pví ies- endur peirra vilji helzt „vera frí“ við pær, og svo í annan stað af pví, að F. .1. B. er svo firnur og frár og svo liðugur í snúningum með sinn guðfróða penna, að pað er ekki fyrir gamla leikmenn að fylgja honum. £>ar á ofan er „rnál hans svo fullt“ af pessum „stand- andi orðatiltækjum“ hinnar lút. guð- fræði, sem eru svo óákveðin og víð- áttu mikil, að pau geta táknað allt mögulegt og ómögulegt, allt og ekki neitt, pessi orðtök, sein, má ske, einhvern tlma hafa látið vel í trúuðum eyruin, Jíkt og kliðaður mansöngur, er menn skildu ekki lifandi ögn í, eti sem nú liafa misst hljótn sinn, og láta sem steina glamur eitt í eyrum manna. Jeg skal ekki neita pví, að mjer er, ef til vill, ekki vel djós mis- munurinn á verkum trúariniiar . og lögmálsins, eins og mjer er brugð- ið um, en pó veit jeg pað af sög- unni, að hin fólskulegustu, hrylli- legustu og vestu verk hafa verið framin, eins og líka liin göfugustu og beztu, af sterkri, lifandi trú, einmitt af peim mönnum, sem voru troðfullir af trú á guðdóm Krists og friðpægjandi pínu hans og dauða. Mjer er óskiljanlegt, og jeg trúi pví ekki heldur, að „verk trúar- innar“ geti rjettlætt nokkurn mann og gert hann „sáluhóipinn“ nema pví að eins, að pa" sjeu sannar- lega góð verk og pá um leið lög- máls verk. Af guðspjöllunum get- ur og hver maður sjeð, að Kristur aptur og aptur leggur fyrir,* að halda boðörðin, 'ögmál guðs, að „gera föðursins vilja“, elska ná- ungann eins og sjálfan sig o. s. frv. Kristur bindur sáluhjálp manna ein- mitt við lögmáls- og k æ r- 1 e i k s verk. Og rnjer er alveg 6- skiljanlegt, að hin lút. kirkja, eða.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.