Lögberg - 15.01.1890, Blaðsíða 2

Lögberg - 15.01.1890, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, MlDVIKUDAGINN 15. JANÚAR 1S90. „Jff is kiö c ií) ar irar í Winnipegvatni“. I. Með J>essari fyrirsögn birtist rit- stjórnargrein í 45. nr. „Lí)gbergs“. Sú grein er J>að fyrsta, sera ís- ienzku blöðin liafa haft meðferðis við- víkjandi fiskiveiðamálinu, — að und- \anskildri grein fieirri, sem J>ýdd var úr „Comtnerciab1 og birtist í „Lög- bergi“ nokkru áður. t>að sem fyrst mun hafa komið uintali pessu á stað meðal hjerlendra manna, mun hnfa verið ótti fyrir, að undir nú- gildandi löguin mundi hvítfiskurinn 1 vatninu eyðileggjast, með J>ví áframhaldi og peirri veiðiaðferð, sem nú er. pað er nú náttúrlega hægt að segja margt með og móti J>essu máli, eins og hverju öðru máli sem tneiningamunur er um; og af J>vj nð það snertir Islendinga í pessari nýlendu dálítið, pá sýnist pað ekki fjarri að J>að væri skoðað frá báð- t;m hliðum. Fram með nýlendunni hefur aldrei verið tiltakanlega mikil hvít- fiskveiði; |>ó er ekki annað hægt að segja, en að fyrstu árin eptir að nýlendan byggðist, voru á nokkr- nm stöðutn allgóðar reiðist-öðvar rneð franr Jienni, sjerstaklega að liaustinu til. Fiskurinn er nú frið- nður um tíma á haustin, en pað kæmi Jíklega fyrir sama hvort væri,- J>ví nú væri víst ekki um nein j'rvílíka veiði að tala, sein þá var; tiskurinu virðist vera farinn hjer úr suðurenda vatnsins, og hef jeg ekki J>ir með fyrir víst, að ]>að sje pví að kenna, að hann sje að eyðast i öllu vatninu yfir höfuð; J>að get- ur verið öðru að kenna t. d. að nú er lægra í vatninu heldur en J>;i var, og máske af enn öðrum orsökum. Vetrar-fiskistöðvar hafa ætíð J>ótt beztar við Grind Stone Point og norðaustan við Mikley, en álitið er að vetrarveiðarnar geri fiskinum ekk- ert til; heldur er J>að pessi hóf- lausi uppmokstur á suinrin, sem lít- ur út fyrir að fyrr eða síðar muni eyðileggja hann. pað er satt, að allmargir Is- Jendingar hafa á sumrin fengið at- rinnu hjá fjelögum peim, sem veið- ina stunda. Sarnt eru pað nú ekki rnargir úr riýlendunni, sem notið hafa peirrar atvinnu—að Mikley undan skildri, [>aðan liefur víst meiri hluti verkfærra manna unnið við veið- arnar — en af meginlandinu eru pað tiltölulega mjög fáir, se/u farið hafa. En hið eiginlega spursmál, sein um er að ræða er J>að, hvort verið sje að eyðileggja hvítfiskinn í vatninu eða ekki; pví ef pað skyldi reynast •ð svo ræri, pá J>arf að taka í streng- inn og koma í veg fyrir að pað verði gert, og pá dugir ekki að tala um pað, pó svo eða svo margir tapi rinnu við pað, eða pó að peir, sein fyrir veiðinni standa, auðgist ekki eins mikið eins og peir máske hefðu búizt við. Sagt er, að norður í vatninu sje fiskurinn talsvert að minnka á peim stöðum, par sem fjelögin fóru fjrst að veiða, t. d. pegar pau komu fyrst að hittle Saskatchewan var hvftfiskurinn svo tnikill í árósnum að honum var ausið upp með háf; nú veiðist [>ar víst ekki nema með- allagi vel í net. Einriig hefur heyrzt »ð fiskuriiin sjo að minnka við Sieampy I; land, og [>að virðist J>era vott um að svo sje, að fjelög- iu erti allt af að flytja sig og reyna •ð hi tta nýjar veiðistöðvar. Iivað Indíána snertir, [>á er öðru nær en að peir sjeu veiðifjelögum pessum hlynntir; pví næstum und- antekningitrlaust bera peir mestu ó- vild og hatur til J>eirra; og hvað er eðlilegra en að [>eir gcri J>að? par sein peir sjá psssi aðskotadýr rífu hiua helztu lífsbjörg peirra úr hönd- uiii peiin, og íiafa úti allar klær til að eyðileggja hana. Ileyrzt hefur, að Inrlfánar hafi haft hótanir í frammi «m að reka fjelög pessi burt, og f rrumar sein Jeið gengu peir svo langt, að peír bönnuðu nokkram að byggja hús við nýjar veiðistöðvar, J sem fjelagið hafði sent pangað í í poim tilgangi. Verzlunarviðskipti purfa peir alls ekki að hafa við fje- Jögin, pví Hudson’s I3ay-fjelagið á verzlanir á vfð o<v dreif með ‘fram O vatninu, allsstaðar par, sem hin svo kölluðu ,,settlements“ Inilíána eru. Hinir ýmsu prestar og aðrir hvítir menn, setn búa á meðal peirra, hafa aptur og aptur verið að skrifa stjórn- inni um petta mál, og fara pess á leit, að fjelögunum væri fyrirboðið að veiða fiskinn eins og peir gera nú; og pað eru öll líkindi til, að peir menn pekki betur inn í málið, og geti betur sagt um, livort fiskur- inn muni vera að eyðast í vatninu eða ekki, heldur en menn, sem allt af sitja á hægindastólum í Winni- peg og ekki liafa eptir öðru að fara en annara sögusögn. það er pess vepjna harla ólik- le^t, að Indlánar mundu verða fyrst ir manna til að kvarta, pó veiðin yrði böniiuð, og fjelögin neydd til að yfirgefa fyrir fullt og allt veiöi- stoövar sfnar, Miklu meiii llkindi cru til, að peir við pað tækifæri muudu dausa svo niikið að peir slitu nýjum skóm. A mcðal pcirra sem ritað hafa um petta mál, eiu formenu fjelaganna Capb Robinson og Mr. Orerton. líijef peirra liggja nú fyrir mjer. og pau eru pess verð, að sumu leyti. að pau sjeu athuguð. Eins og við niátti búast, skrifar Cip. Robinson af meiri saQiigirui og gætni, heldur eu Over- ton. Baðir eru auðvitað á móti pvf að veiðinni sje veittur nokkur hnekk- ir, eða fyriiboðin, »n pað er »ð- gætandi að báðir hafa persónulega Interest í málinu, og tal» (ó- beÍDlluis að n.innsta kosti) fyrir eigin hagimupa sakir. En pað er sjerstak lega eitt atriði 1 brjefum peirra, sem peim ber saman um, peir segja báö- ir, að með pessu áframhaldi sem nú er tíö veiðiua. sje alls engin liælta á, að fiskurinn 1 Tatninu verði eyði- Jagöur um næstkomandi tfn á r, pað er merkilegt að peim skuli báðum bera saiiiHQ um Jeiinan árafjölda, tlu ár, og pegar pau cru liðin, búast peir við að fisknrinn verði genginn til pu'ðar; og ef liann á tlu árum gengur til puiðar, pá er ekki óllklcgt að hann minki fyrir pann tima, og sje jafnvel f-riun að minnka. strax, og viröist pá ekki eðlilegra að stjórnin taki I taumana strax, áður en hann er eyðilagður. heldur en að hún gjöii pað ekki fyrr en eptir pau ár, pcgar búið er að eyði leggja liskiun? pegar maður athugar petta atriði i brjefum peirra, hlýtur maíur að finna út, að peir eru alls ekki fjarri pvl aö vera sampykkir pvl sem Dr Schult/. og aðrir hafa sagt meö pessu jnáli; pað er að eius tiu.aspursmál — tlu ár —> sem uui er að gera. En Dr. Schultz heíur aldrei sagt að fiskuriun yrði eyðilagður nú strax. Hann hcfur llklega fmyndað sjer að pað tæki nokkurn tlma, niá ske lengri tlma en tlu ár. Lake Superior er eins og menn vita, margfalt stærri en Winuipegvatn, og samt sem áður tókst nærri að eyðileggja liskinn I pvl, áður en stjórnin skarst 1 leikinn og fyrirbauö að veiða haun. Aðfar- irnar voiu llkar par, eins Og hjer; viss fjelög og viss blöð og vissii menn ^stóðu á móti pvf fyrir eigiu hagimuna sakir, og lömdi niður allar ástæður með illu og góðu; pangað til peim var nærri búið að takast að ryðileggja fiikinn J pvl afarstóra vatni. Einu siiini voru llka grasdjettur Maiiitoba og Norövesturlanddns, pakt- ar með vlsunda. Svo voru ptir drepnir niður. Mönnuin tókst að bliuda stjórnina svo i ún trassaði að taka I taumana fyrr eu búið var að eyðiJeggja pá svo, að valla sást nokkur eptir, pá reis húo upp á apturklaufuDum og fyrirbauð að skjóta dýrin og lagði sektir viö. Allt viiðist benda á *ð eins verði faiið með hvltfiskiun 1 Winni- pegvatni. Eins osc lögin eru cú, er pað aðeins liðugur eiun mánuður (Oktober) sem bannað er að veiða. pað er sá tlmi snnr fiskurinn gengur á grunn til að hrygna. Ekkert eyðileggur hann meira en að veiða hanu um paun tima, en pað mun pó vera pað sem veiðifjölögin gt-ra. pvi uorð-r i vctn- inu geDgur fiskuriun á grunn mikið fytr en hjer suður frá; sumir halda eð hann fari að hrygna seint 1 ágúst og út allan septeniber, og sje um pað leyti að ganga af grunni aptur, pegar friðunar timiun byrjar. petta mun nú vera sannleikurinn 1 pvl. en fjelögin, og peir sem með peim stauda bera á móti að svo sje, pvl þau eru auðvitað hrædd um nð ef .sannleikuriiin kæmi f Jjós, mu»di friöunaitiuii fisksins má ske verða lengdur. cg gróðavegur peirra .blöa viö pað talsverðari hnekki. Væri fiskuriun friðaður frá byrj- un ágúst tii loka október, pá væt-i strax raesti niuuur. og meiri lik. indi til að honum yrði ckki eytt úr vatninu á faum árum; en helzt af öllu hefði friðunartlminn purft að vera svo langur, að fjelögin sœu pað ekki borga koMnað að stunda veiðina, En ef að íjelögin og peir menn. og pau blöð sem þeim fylgja hefðu uú vilja sinn fraœ í pvi, að núver andi veiðilög yröu látin staDda óbreytt, og ekkert yröi gert til að koma 1 veg fyrir að flskurinn eyðilegðist, hvaö lengi mundu pá fjelögin geta haldið áfram aö vtiða eins og pau gera nú? tiu ár segja þeir Robinson og Overtou, og að þeim tiu árum liðuum, hvað pá? Hvitfisksveiðin mun pá verða um pað bil að ganga til þurðar, að pvf sem þeir halda, Einmirt pað, og þegar fjelögin geta ekki lengur haidið áfram að veifa, geta p*u ekki gefið neinum lengur atvinnu, og pá má verkalið peirra, og peir sem með peim stóðu, uaga handrtrbökÍD og hryggjast yfir fávisku sinui, aö peir ikyldu ekki meðan timi var til, gera sitt besta. að koma í veg fyrir, að pessi fjelög gjörtyddu peiiri beztu fiskitegund sem petta mikla vatn Norðvesturlandsins liefur að bjóða, og sem befur haldið lifinu i ótal púsund- um inrtona á liðnum öldum, En pað er vonandi að ekki komi til pess, heldur taki stjórnin dug- lega i taumana, áður eu pað cr orðið um seinan. Hvað sjerstaklega snertir íbúa nýlendu þessarar, pá er pað fjöldinn af þeiin bændum sem búnir eru að dvelja hjer nokkur ár, sem eru svo vel á veg komuir i búnaði, að peir purfa alls ekki að stóla á fiskiveiðar til framfærslu fjölskyldum sfnum; en pó eru auðvitað inDan um fátækling- ar — sem flestir aru sendir hingeð frá Winuipeg — sem aó mest part verða að lifa é veiðinni i vatninu, fyrsta árið að minnsta kosti. Jeg hef orðið fjölorðari um petta mál, enn jeg æflaði í fyrstu. og vona jeg, aö þjer, hr. rititjóri ljáið, grein þessari rúm i blaði yðar og misvirö- iö ekki, að jeg skrifaði hana, en jeg álít vel til fallið, að fleiri Jjetu skoð- anir siuar i ljósi í pessu máli, pví pað getui haft nokkur ahrif á fram- tið Jiessarar nýlendu, hvernig útreið pað fær a eudauum IccJandic River des. 16. 1889. G. Eyolfsson. II. Siðfstliðið sumar, þegar Mr. Gaut- hier koin til SeJkirk frá fiskiveiðun- um við Winnipegvatn, barst hon um í hendur enskt blað sem hafði inni að halda grein um fiskiveiöar við Winnipeg vatn. Stgir pá Mr. Gauthier isleuzku verkamóununum sln- um, að uppást' nga höfundarins sje sú, að enginn hvitur maður ætti að veiða fisk framvegis I Winuipegvatui. pessu trúðu ptir, pó það væri ó- satt, og eptir beiðni hans Jjeðu peir honuin llestir nöfn sln til undir- skriftar á móti peirri fyrrtöldu grein, en ekki hefur pcssi uafna listi komið franr á sjónarsviðið enn pá, svo mennliafi orðið varir við. Gaut- hier getur sýnt og sanuað að Islend- ingar. pó fair sjeu. eru á sömu skoðun og fjelögin. En pað or að- gætaudi að þeir hugsuðu að pað gæti átt sjer stað að fiskiveiöi yrði bönnuð peim sem 'búa við vatnið, pað er hv.tum mönuuui. Eu pað er engin liætta með pað. pvl að eÍDs er beinzt að íiskifjelögutium. petta mun vera helzta ástæðan, sem menn geta haft til að hugsa sjer að íslend- inga' við Winnipegvatn vilji að fiskifje- lögin haldi áfram fiskiveiðum. ()nn- ur ástæðan er að sumir af verkamönnum fjelaganna vilja halda pessari atvinnu framvegis. Lögberg flytur leseDdum siuum ritstjórnargrein fyrir nokkru um ýmislegt viðvikjandi fiskiveiðum við Winnipegvatn, sem vert er að I- huga. Hvltfi>ksveiði íslendinga á sum- rin hrfur verið I smáum stíl; [)ó 3 eða 4 menn hafi veitt lltils háttar, pá er ekki um t ess háttar að ræða, pvl fiskifjelögin kaupa ekki fisk af hvltum mönnum# Nú hefur fiskazt lltið pessa 2 síðustu vetur I Mikley og við Grindstone Point. Og eru meun almennt að hætta við bvlffisk- veiðar par norður frá. pvf pær borga sig ekki. pað mun vera lieldur mikil penioga upphæð sú sem grein- in segir að íslendingar hafi fengið fyrir vinnu slna hjá fjelögunum: $25 000. Isienzkir verk»menn munu hata slðast liðið sumar verið um 70 hjá fjelög- unum, Capt. Robinson segist hafa borgað slnum IsleDzkti verkamönnum $8000, eu pað mun vera fullvel I lagt að imynda ijer að peir hafi fengið um $5.500. Allka margir voru hjá Mr. Gauthier og mun hann hafa goldið peim um $4000. pað er til samans $9.500. þarna munar talsvert á summunni. Lögberg segir að Indiánar og íslendingar. sem búa við Winnipegvatn, sjeu ekkert á móti fiskiveiðafjelögunum, cd hvað hafa menn fyrir sjer i pessu? Er pað pá pað. að 20 Indlánar veiða hvltfisk svo sem tnánaðar eða 6 vikna tlma að sumrinu og selja hann fjelögunun,? Af þvi halda suinir að allir Indlán- ar við vatn ð sjeu ánægðir og vilji ekki niissi pessa verzluuarmeun fiá sjer, af pvi peir gefa svo góða prisa lika. Svo er pað með íslendinga. þó einn tuttugasti partur af peim fái atvinnu hjá fjeiögunum, pá er ekki rjett að imynda sjcr að allir fsh-ndingar sjeu fyrir pað áDægðir. peim er m*iri skaði í beild sinni að missa (iskiun svo langt frá sejr að þeir geta ekki náð til haus, hvort heldur að hann flýr undan fiskifjelög- unum uorður eða gengur til purð- an heldur enu pó þessir fáu menn misstu atvinuu hjá IjeJögunum. Um aukning á flskiveiðum við vatnið purfa menn ekki að vera margorð- ir. Revnslan sýnir bezt afdrifÍD, hver pau veiða. þau eru óðum að koma 1 ljós, pó fiskiveiðarnar sjeu ekki i stæríi stíl eu pær eru, Eo pað er fiskipurð, og veiður pað ekki hrakið# En að auka fiskiveiðarnar við vatnið likt og grein Lögbergs minn ist á, uær tkki nokkurri átt, nema þvi að eins að stórkostJegu fiski- klaki sje komið á viða mcð vatn- jUU . Nýlendubúi J.P.SkjdltlASon EDINBURGH, DAKOTA. Verzla með allan [>ann varning, sem vanalega er seldur í búðum í smábæjunura út um landið (yeneral stores). Allar vörur af beztu teg- undum. Komið inn og spyrjið um verð, áður en pjer kaupið annars staðar. TAKIÐ ÞIÐ YKKXJR TII OG HEIMSÆKIÐ EAT0N. g J>ið verðið steinhissa, hvað ódýrt pið ireitið kejpt nýjar vörur, ---EINMITT NÚ.--------- IV|iklar byrgðir af svörtuin og mislit um k j Ó 1 a d ú k u m. 50 tegundir af allskonar skyrtuefni, hvert yard 10 c. og par yfir.- Fataefni úr alull, union- og bóm- ullar-blandað, 20 c. og þar yfir.— Karlmanna, kvenna og bavnaskór ---:neð allskonar verði.- Karlmanna alklæðnaður $5,00 oa 1 b J>ar yfir.-- iígætt óbrentit kaffi 4 pd. fyrir $ 1. —Allt ódýrara en nokfcru siuni áðut. W. H- EJ\T0)l & Co. SELKIRK,..............MAN. 6! MIKLAR VETRAR 16 SKEMMTIFERDIR ---frá-- Manitoba til Montreal Oj AADA vestur í ONTARIO eptir NorthepnPaeific&Manitoba járnbrauti n n i. Eina brautin meí5 miðdegisverSarvögnum milli staSa i Manitolia -og Ontario, ef kom- i8 er viS I St. Paul og CHICAGO. Farbrjef til sölu á eptirfylgjandi dögum: Mánudag II., 18., 25., nóv., 2. og 9. des. og daglega frá 16. til 23. des., og 6. til 8. jan., aS báSum dögum meStöldum. $40 — Ferd Fram og Aptur —■ $40 90 \—FARIiRJEFIN GILDA—/ 90 Dagar / Nfutiu Daga \ Dagar Menn mega vera 15 daga hvora leiS, o- slanda viS á ferSunum. Timinn sem far- brjcfin gilda, má lengjast um 15 daga gegn $5 borgun,' eSa um 30 daga gegn 10 daga borgnn, ef menn snúa sjer til járnbrautar- agentsins á J>eim staS, sem menn setla ti samkvæmt farbrjefinu. ViSvíkjandi frekari upplýsingum, kortum, tímatöflum og farbrjefum sem gilda á miSdegis- verSarvagna brautinni, skrifi menn eSa snúa sjer til einhvers af agentum Northern racific & Manitoba brautarinnar eSa til IIERBERTJ. BELCH, Fa.brjefa agent 486 Main St.. Winnipeg, J. M. GRAIIAM. II. SWINFORD, ASalforstöSumaSur. ASal agent. Winnipeg. MITCHELL DRUG CO. — STÓRSALA Á — hjfjunt og pntcnt-mcíiolum Winnipeg, Man. Einu agcntarnir fyrir hið mikla norður- ameríkanska heilsumeðal, scm læknar hósta kvef, andþrengsli, bronchitis. raddleysi, hæsiog sárindi íkverk- u m. tlrjiys síróp rtr kvedu rtr rtuidn greni. Er til sölu hjá öllum alminnilegtmi A pó lek u,r u m og svei ta-kaupmönnum GRAYS SIRÓP læknar verstu tegundir af , hósta og kvefi. GRAVS SIRÓP læknar hálssárindi og hæsi, GRAYS SiRitP gefur Jcgar í staS ljetti , bronchitis. GRAVS SÍRÓP er helsta meSaliS viS , , andþrengslum. GRA'V S SIROP læknar barnaveiki og , , ldghósta. GR.AN S SjRÓP er ágætt meSal við tæringu. GRAYS SIRÓP á við öllum veikindunt í , hálsi, lungum og brjósti. GRAVS SIRÓP er betra en nokkuð annaS meðal gegn öllum ofannefnd- um sjúkdomum. Verd 25 cents. Við óskum að eiga viðskipti viS ySUr. -íflcðtu tiontlnngbimar AF BKÍIDIfltl, KLÆDDUM OG ÓKI.ÆDDUM, ThFKA-UIKTVM, ALBllIS, BUNDIN í SILKIFLÓJEL EDA LÆDUR, SPEGILHASSAR, MED SILKIFLÖJELI, LEDRI, EDA OXVDERUDUSTLFRL ód^rari en nokkurstaðar annars staðar j brenum. SÖMULEIDIS SKÓLABLHIJR, BIBLÍlR, OG BÆNABÆKLR. Farið til ALEX. TAYLOR. 472 MAIN STR.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.