Lögberg - 15.01.1890, Blaðsíða 7

Lögberg - 15.01.1890, Blaðsíða 7
LÖGBERG, MIDVIKUDAGINN r$. JANUAR 1890. Ymsar frjettir. Framh. frá fyrstu síðu. ast niður á bæjunum Oswego, Syracuse og Rochester. þannig fauk í Syracuse veggur undan vörugeymslu-húsi úr múr, sem járnbrautarfjelag eitt var nýbúiS aS reisa. Einn rnaSur beiS bana af oir margir særSust. I Rochester muldust mörg hús sundur. Marg- ir særSust, og eitthvaS af mönn- um beiS bana. Frá Níagara Falls í Ontario er vindhraðinn sagSur 90 mílur á klukkutímanum. þar varS og allmikið tjön. Hjer og þar í Ontario hafa þijk fokiS af húsum, turnar af kirkjum 0. s. frv. Járnbrautarlest fauk út af teinunum á Grand Trunk braut- inni á einum staS í Quebec-fylki. Sex menn særðust til muna, ýms- ir minna. í síSustu viku var óvenju- lega kalt í austurfylkjuni Can- ada. í Nova Scotia varS frostið sumstaSar 34 gr. fyrir neðan zero, og í Quebec-fylki komst kvika- silfrið jafnvel töluvert niSur fj-r- ir 50 gr. f. n. zero. í Indíana var svo mikið regn í síSustu viku. að jafn-mik- ið vatn hefur ekki komið úr loptinu þor síSustu 15 árin. Allar ár flóSu út yfir bakka sína og allmikið tjón hlauzt af. Nýbyggð presbyteriönsk kirkja í Brooklyn, N. Y., hrundi í hvass- viSri miklu þ. 9. þ. m. Fyrir kirkjunni varð þríloptað timbur- hús, sem stóS við hliSina á henni og molaSist sundur. Fimm manns biðu bana. Einn af ríkustu hveitikaup- mönnuin í Montreal, C. Chaput, ætlaði að kvænast í síSustu viku. Hann er sjötugur, en brúðurin, sem er dóttir eins af sambands- þingmönnunum og allra laglegasta stúlka, er ekki nema 18 ára. Boðsgestirnir voru komnir 1 kirkj- una, 40 að tölu, og erkibiskup átti að gefa hjónaefnin saman. En brúSguminn kom ekki. Gest- irnir biðu tvo klukkutíma, og svo var brúSkaupinu frestað. þegar svo farið var aS rckast í þessu við Mr. Chaput, sagðist hann vera .svo gamall, að liann gæti veriS afi stúlkunnar, og þegar hann hefði farið að hugsa sig betur um, þá hefði hann ráðið það af að vera ekki að gera sig að flóni. —K A F F I.— Kafóð A kyn sitt að rekja til Abyssinlu og aanara hjeraða i Afrlku náltegt miðjarðarlinunni. Almenningur mauna fór fyr«t að veita pvi eptir- tekt á 15. öldinni. Arabiskir rit- höfundar frá peim tiina lýsa pvi. hvernig pess skuli neyta, og höfðu eugir gert pað á undan peim. I bænum Aden varð það algengur drykkur siðara hluta peirrar aldar. Fyrst neyttu pess lögfræðingar og aðrir sem við lærdomsiðkanir feng ust, og seiu mikið purftu að vaka; svo fóru innan skamms allar stjettir inanna að netta pess. paðan breidd ist pað svo smámsaman út til bæj- anna fram með austurströnd Miðjarð arhafsins, oe frá þeim bæjum komst pað til Norðurálfunnar. pað var al mennt til sölu í Miklagarði átið 1554 og komsttil Venedig, hins míkla verzl unarmarkaðar Norðurálfunnar, árið 3615. Benton er talinn munu vera fyisti Norðurálfu-rithöfundurinn, sem á kaffið hefur minnizt, í bók, setn hann •skrifaði um punglyndi 1621. ,.Tyrk- 3r‘ . segir- haun, „hafa dfykk, sam jþeir kalla kaffi (pvi peir neyta ekki vlns), og eru pað ber cius svört og eins bitur eins og sót; pessi ber súpa peir eins heit eius og peir frekast geta polað, af pvi að peir hafa koin- izt að pvi af reyndunni, að pað hjálpar meltingunni og hl-ypir fjöii í tnanninn ‘. Fyrst var farið að selja tilbúið kafii i London árið 1562, og stóð grlskur pjóun hjá tyrkneskum kanpmanni fyrir veitiogunum. Árið áður hafði Gyðingur einn, Jakob að nafni. byrjsð á kaffi veitingum i Oxford. yið lok aldaiinnar var kaffieyðslau á Engleudi komin upp í 100 tons Fyrs var byrjað að rækta kaffi i fylk inu Yemon 1 Arabiu, og paðan er pað litla Mocha-kaffi, seui nú á dög- utn flyzt til matkaðar. Ilollendiugar fluttu pað frá Arttbiu og plöniuðu pað á Java uui áiið 16<j0, og paðan breiddist ræktun pess útum allt Aust ur-Indland. Hjer um bil árið J712 votu nokkrar plöntur sendar frá Java til Amsterdam. og af peim plöntum er komið allt pað kafli, sem vex á Vesttr-Indium og i Suður Amerlku, og sem nimur flóruin fimmtii af öllu kaffi, sem 1 heiminrm vex. Ljúf- fengasta kaffið er spursmálslaust Moclia- kaf'fið, sem vex f Yemen í Arabiu Moeha-baunirnar eru litlar, linöttóttar og dqkkbtúuar að lit, og liturinn á peini svo sterkur af pvi að bcrin eru látiu sitja kyrr á trjánum pang- að til pau eru orðin svo proskuð, að pað má hrista pau niður. Mjög lltið eða ekkert af pessu ágæta kaffi kemur uokkurn t.ma á euska eða amerlkanska n.arkaði, pvl að öllu pvl sem i Yemenvex er eytt austur og suð- ur af Miklagarði. pað venjuiega Mocha kaffi, sem er 1 verzluninni, er valið út úr lcaffi frá Java og Braziliu, og likt Mocha-baunuaum að stærð og lögun, og nemur verðmun. urinn fyjirhöfninni við að tlna pað úr venjulegum baunum, pað er I raun og veru ekkert Jjúffengara en kaftið, sem pað er úr valið. Java- kaffið er næst-ljúffengast, og með pví að töluvert er til af þeirri vöru, og baunirnar eru sjerlega ólíkar ameríkönsku kaffi bæði að lögun og lit, þá er ekki sjerleg hætta á, að maður sem hefur nokk- urn veginn meðalvit á, kaffi, verði blekktur á þeirri vöru. Baunirnar eru stærri en amerikanskar kaffi- baunir, og liturinn er með ýmsu móti, milli pess að vera Ijósgulur og brúnn, en 'par á móti eru kaffi- baunirnar frá Rio minni og hafa gráleita eða gráa slikju. Java-kaffið er mest flutt út til Hollands og Bandaríkjanna, en Englanil fær mest sitt kaffi frá Ceylon og Brazilíu. pó að kaffið sje útbreitt mjög og allar siðaðar pjóðir neyti pess al- mennt, pá er mjög mikill D'.unur á, hve eyðslan er mikil í hverju landi. Pess er getið til af mönn- um, sem áreiðanlega fara nærri um pað, að á, liverju ári muni vera framleidd 1,945,760,000 punda, eða b'tið eitt meira en pund á hvern mann í heiminum. í Kína og Jap- an er te venjulega hressingin, og par er einskis kaffi neytt, og að líkindum er kaffibrúkun ekki nema að nafninu meðal hinna mörgu millíóna, sem búa í Rússaveldi, bæði í Norðurálfunni og Asíu. Sama má segja um miðjarðarlínu-löndin í Afríku og allan suðurpart peirr- ar álfu, paðan sem plantan cr upp runnin; hún vex par villt og lands- inenn vita hvorki nj0 hirða um eigmlegleika hennar. Þannig er kaffisins í raun og veru ekki neytt nema í norður-vestur- og suðurhluta Norðurálfunnar, Egiptalandi, Ara- bíu, Perslandi, Litlu Asíu, Indlandi og Amerfku. Hollendingar drekka meira kafii en nokkur önnur pjóð; par er kaffieyðslnn 21 púnd á hvert mannsbarn. Dantnörk og Beltría eru næst með 13-J pund. Banda- ríkin koma pví næst með pund á inann, og eyðslan vex allt af par um hjer um bil 5 af hundraði árlega. Dýzkaland kemur næst í pessu tilliti og Frakkland rjett á eptir, en par á móti er kaffieyðsj- an á Engiandi minni en 1 nokkru öðru af' hinum heldri löndum Norð- urálfunnar, og hún er stöðugt að minnka. Af skrá peirri sem lijer fer á eptir yfir kaffi-fraraleiðsluna í í heiminum, sjest, að ameríkanska kaffið hefur 1 raun og- veru öll töglin og hagldirnar í verzluninni, og brúkun pess I Suður og Mið Ameríku getur vaxið í pað óend- anlega. 260 pd. sekkir Rio...................... 4,350,000 Santos................... 2,250,000 Behia...................... 110,000 Java....................... 529,000 Padang og annað Ind- lands kaffi........... 300,000 Venezuela (Laguayra, Porto, Cabella og Maracaibo)....... 800,000 Brezkt Indlands kaffi. 102,000 Costa Rica................. 200,000 Porto Rico................. 525,000 Hayti...................... 600,000 Afrika, Nýja Gracada, Jamaica og Manila 300,000 Guatemala.................. 120,000 Mexico..................... 100.000 Ceylon..................... 200,000 I>að verða samtals sekkir, 10,486,000 GRIMMD pRŒLAElGENDANNA. Ensku blöðin í Singapore hafa á seinni timum hvað eptir annað verið að leiða athygli manna að þeirri frámuna- legu grimmdar-meðferð, sem þrælar verða fyrir á eyjunni Lombok, sem er að ains fáar mílur frá Singapore. Enskur frjetta- ritari lýsir á þessa leið ógnum þeim og illverkum, sem svo að segja eiga sjer daglega stað.á Lombok: Hafnarstaður eyjarinnar heit'r Ampa- non, og þar er þrælahaldið í þeirri Skræl- ingjalegustu mynd, sem jeg hef nokkurs- staðar sjeð það í. íbúarnir í Ampanon eru mest Arabar, Kínverjar, Malajar og svo eyjarskeggjar sjálfir. Arabarnir eru um 90 að tölu, og eru nær því ein- göngu menu, sem orðið hafa að hverfa frá sínum upprunalegu heimilum og leita sjer griðastaðar á Lombok, vegna óknytta. Voldugasti Arabinn lieitir Syed- Abdullah Alkadari. Muður þessi flýði f.vrir hjer um pil irum síðan frá Batavíu, og nú er hanu sknfari og ráð- gjafi rajaans (konungsins) á Lombok. Jeg lief með mínum eigin augum sjeð ýms af grimmdarverkum haus, og eptir því sem árpiðanlegir menn segja mjer hefur hann ekki drepið færri en 75 af eyjarskeggjum. Aralmrnir kaupa og selja þræla með sömu stillingu, eins og kaupmenn veizla með hrísgrjóu, kaffi og aðrar vörur. Auk þess er farið svo illa með þrælana, að þeir reyna opt að sleppa undan á- nauðarokinu með því að flýja. En nái Arabarnjr í þræl, sem flúið hefur, þá er hann þegar drepinn. Þ. 1. þ. m. (brjef- ið er skrifað í ágúst) var þannig farið með fjóra þræla ofan að ströndinui, til þess að lifláta þá þar. Tveir af þeim voru drengir, 16 oc 20 ára gamlir; hitt voru tvær ungar konur, Annan drengj- anna átti presturinn í Ampanon, hina þrælana átti Syed-Abdullah Alkadari. í júlímán. liöfðu þessir fjórir þrælar reynt að flýja í bát til Böleling til þess að komast undir vernd Hollendinga. En ofsækjendur þeirra náðu þeim, settu |>au í járn og fengu þau eigendunum í hend- ur. Syed-Abndullah Alkadari skipaði þeg- ar — án frekari rannsóknar — að ung- lingarnir skyldn höggvast við ströndina 1>. 1. ágúst. Hjer um bil 500 manns flykktust saman til |ess að vera við- staddir aftökuna, og konurnar urðu að horfa á affirif fjelaga sinna Eptir aftöku þesrara tveggja uugl- inga var farið með báðar konurnnr upp að húsi Syed-Abdullah Alkadoris. Hend- urnar voru bundnar saman á annari þeirra og á þeiin var liún liengd upp í trje eitt; |>ar var hún látin hanga í fulla þrjá kl.tíma, Svo fjekk hún 50 högg á bert bakið með digrutn spansreyrsstaf. Enn grimmdarlegar var farið með hina konuna. Meun skáru af henni nef- ið og eyrim, og lömdu hana allsnakta áttatíu voðalegum spansreyrs-höggum. Og það var ekkl látið þar við s'tja: Syed- Abdullah Alkadari skipaði þvi næst mönn- um síuum að nudda sárin með sam- blandi af salti, tan.arinda-aldinum og ed- iki, og það olli, eins og nærri má geta INNFLUTNINGUR. I því skyni að flýta sem mest aS mögulesrt er fyi'ir því að auðu löndin í MANÍTOBA FYLKI Viyggist, óskar undirritaður eptir aðstoð við að útbreiöa upplýsingar viðvíkjandi landinu frá öílum sveitastjórnum og íbúum fylkisins, sem hafa hug á að fá vini sína til aö setjast hjer að. þessar upp- lýsingar fá menn, ef menn snúa sjer til stjórnardeildar innflutn- ngsmálanna. Látið vini yðar fá vitneskju um liina MIKLU K0STI FYLKISINS. Augnamið stjórnarinnur er með öllum leyfilegum meðulum að draga SJERSTAKLEGA að fólk, SEM LEOGUR STUND Á AKURYRKJU, og sem lagt get.i sinn skerf til að byggja fylkið upp, jafnframt því sem það tryggir sjálfu sjer þægileg heimili. Ekkert land getur tek- ði þessu fylki fram að LANDGÆDUM. Með HINNI MIKLU JÁRNBRAUTA-YIDBÓT, sem menn hráðum yerða aðnjótandi, opnast nú ÍKJéSMLEIilíSTU ÍIÝLE.IDU-SVÆDI og vcrða hin góðu lönd þar til sölu mcð VÆGU VERDI oo AUDVELDUM BORGUNAR-SKILMÁLUM. Aldrei getur orðið of kröptuglega brýnt fyrir mönnum, sem eru að streyma inn í fylkið, hve mikill hagur er við að setjast að í slíkum hjeruðuin, í stað þess að fara til ijarlægari staða langb L'á járnbrautum. TITOS. GREENWAY WinniBED, Manitoua. ráöherra akurjrkju- og innfiutningsmála. M. A. KER0AOJG selur bækur og ritföng, skrnutmuni og leik- föng, málverk, blek, o. s. frv. Smásala og stórsala. 17 LOÍV9BARO STR. Nálægt Main Str. WINNIPEG. óþolandi kvölum. Ivonu-gurmurinn ligg- ur um þessar mundir rænulaus. Hún getur hvorki hrært sig nje sagt nokk- urt orð, og að öllum líkindum deyr hún innan skamms af þessari voðalegu mis- þirming. Það er langt frá |>ví að þetta sje eina dæmið, sem til mætti færa um fólskuverk þessa grimmdarseggs, og menn mega ekki heldur ímynda sjer aS land- ar hans standi langt á baki hans þegar ræða er um að leggja skrælingjalegar refsingar á menn. Þannig er ekki langt- síðan að annari Arabi, Syed Saik að nafni, skipaði að taka eina af ambátt- um sínum, sem ekkert hafði til saka unnið, og hengja hana upp á liand- leggjunum, sem voru bundnar saman með járnkeðium. Svo sætti hún voða- legum pyntingum, sem ekki verður lýst nákvæmlega, á þann liátt, að hún vnr lirennd með glóandi járni hjer og |ar um líkamann. Mælt er, að rajainn sjálfur sje ekki eins grimmur eins og Arabarnir. Þegar þrælum hans verður eitthvað á, refsar hanD þeim ekki, heldur selur þá. Að hinu leytinu lætur hann sjer e'kki verða að vegi að gera neinnr tilraunir til að sporna við grimmdarverkum þrælaeig- endanna. Hann segir, að fólk verði að eiga um það við sjálft sig, hvort |>að 1 vilji heldur myrða þræl sínn eða selja! hann. í augum rajaans er þetta því að I eins peningaspursmál blátt áfram, þvi að I með því að myrða þræla sína, tapar eig- • andinn þeini peningum, sem hann hefði | getað grætt á að selja þá. Tveir Armeníumenn, sem voru við- staddir aftökuna í Ampanon þ. 1. ágúst, l>uðust til að kaupa þessa fjóra þræla sem um var að ræða, fyrir 400 pund sterling, i því skyni að frelsa ]>au frá dauða. En Syed-Abdullah Alkadari hafn- aði boðinu. — Það cr siður í Lombok nð þegar þræll strýkur, eru öll nánustu skyldmenni hans drepin. ADVORUN. til Gimlisveitar-báa. Iljer m'eft' úWynnist: að þeir sveitar-búar og aðrir, er eiNshafa Urti,t gjöld sín ofanritaðrar svoitai^SM* l'v^rr^TTTmfíT- æstk., verða látnir sæta fjárnámi á þe i eptir nefnöan dag. Gimli, 30. desember 1880. Eptir skipun sveitarnefndarinnar. G. Thorsteinsson. Sec’y Treasurer. HCUCEJ & CAMP8EIL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: 362 Main St. Winnipeg Man. JARDARFARIR. Hornið á Main & Notbe Dame e Líkkistur og allt seni til jarð- arfara þarf. ÓDYRAST I EŒXUM. Tc-g geri mjer inesta far uni.a' illt geti farið sem bezt frant við jarðarfarir. Telephone Nr. 413. Opið dag og nótt. M. HUaHES. O. H. CAMPBELL GENERAL Baílrsai § Steamship TICKET AGENT, * «1 Mffl STOSI. . mnDK,UL Headquarters for all Lines, as unde* • Allan, Inman, Dominion, Stato, Beaver. North Cerman, Whlte Star, Lloyd’s (Bremen LlnoJ Cuoin, Direct Hamburg Line. Cunard, French Line, Anchor, itaWan Line, and every other line crossing tlie Atlantie or Paciflc Oceana. Pnblisher of “CampbelFs Steamship Guide.” Thjs Guidegivesfull particularsof all lineg, with Time Tables and sailing dates. Sen'd for it. AGENT FOR THOS.COOK& SONS, the celebrated Tourist Agents of the world. PREPAID TICKETS, to bring your friends out from the Old Country, at lowest rates, also MONEY ORDER3 AND DRAFTS on all points in Great Britain and the Con tinent. BACCACE eheckcd through, and labeled for the ship hy which you sail. Write for particulars. Correspondence ao- ewered promptly. G. II. CAMPBEIl,, General Steamshin Airnnt 471 Main 8U and C.P.lí. Ucpot, iV'hmlpcg. Man.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.