Lögberg - 15.01.1890, Blaðsíða 4
4
LÖGBERG, MIDVIKUDAGINN 15. JANÚAR 1890.
jiijgbetg.
MID VIKUL’. 15.JAN. 1890. ---
UXGEFENDUR:
Sigtr. Júnasson,
Bergvin Jónsson,
Arni Friðriksson,
Einar Hjörleifsson,
Olofur pórgeirsson,
Sigurtfur J. Jóhannesson.
1 ar upplvsingar viövikjanc'i verði á aug-
l.'singum í LöonERGi geta menn fengið á
skriLtofu blaðsins.
lEvc nær sem kaupendur Lögbergs skipta
uni bústað, eru J>eir vinsamlagást beðnir að
senda skriflegt skeyti um jaö til skrifi
stofu blaðsins.
TljTian á öll brjef, sem útgcfendum Lög-
Bergs cru skrifuð viðvíkjandi blaðinu, ætti
að skrifa :
The Lögberg Prínting Co.
35 Lonjbard Sír., Winrjipag.
LOGBERG.
Eptir tvö Ar cr ]tá svona korn-
iö — i'lað vort með saxna vcrði
dns og þegár það byrjaði að
l;oma út, en rjettxim hclmingi
stærra. Eptir tvö ár cr það orð-
ið eklci að eins það lang-stærsta
blað, sein nokkurn títna hefur vcr-
iö gefið iifc á íslenzkri tungu,
i eldur og svo stört, að lítið vant-
rr á að það rúmi eins mikið
eius og 611 blöðin á Islandi til
famans, eins og hr. Hafsteinn
Pjetui'sson bendir og á hjer i
blaðinu á öðrum stað.
Lörjberg hefur og ekki veriö
nhrifalaust á önnur blöð og við-
skipti þeirra við almenning manna.
Vjer getum bent á það svo sem
til dætnis, að áður en blað vort
var stofnað, var það eina íslcnzka
blað, scm þ.L var meðal vor,
mjög sjaldan borið heim á heim-
iii kaupcndanna hjer í bænuin.
Jtað var látið í lirúgur í búðirn-
ar íslenzku, og við það var látið
sitja. Kaupendurnir voru ekki
álitnir of góðir til að ganga eptir
því þar. það mundi ekki þurfa
að bjóða mönnum slíkt nú. Og
því miður hefur þetta atriði held-
ur viljað gleymast fólki, þegar ein-
Itvcrjar inisfellur hafa verið á út-
sending biaðs vors hjer í bænutn.
En áhrifin hafa náð lengra
cn til útscndingarinnar einnar.
þegar verðið á blaði voru var
sett niður í fyrra, þ.í var reynt
af alefii að telja mönnutn trú um
að vei'ðlækkunin næði engri átt;
það \æri óinögulegt að gefa iit
lijer íslenzkt blað, jafnstórt, fyrir
minna en götnlu tvo dollarana.
Nú er svo komið að keppinautar
vorir hafa alveg horfið frá öllum
]>css háttar staðhæfingum. þcir
ltafa stækkað blað sitt svo mikið
átt J-’css ao færa verðiö upp, að
það blaðmagn, sem hingað til
hefur kostað tvo dollara, kostar
nú ekki nema 31,30. Auk þiss
hafa ] eir og algerlega lagað sig
cptir oss með verð blaðsins á
Islandi.
Fyrir fáum mönnuin mun
nokkur vafi leika á því, að hjor
sjeu áhrif Lögberi/e synilog.
Nokkru vafasamara kann það að
virðast, hvort Lögberrj hafi haft
lík áltrif heiina a Islandi. En
einkennilegt er það og athuga-
vert, nð um langan aldur höfðu
blöðin á Islandi staðið í stað,
oðu því sem næst. I fyrrahaust
var það cinuiitt notað sent gagn
móti oss og verðlækkun Lögberga
lijer vestra, að ekki sæju blaða-
útgefendur á íslandi sjer fært, að
gefu út neina ofurlitla sncpla fyr-
ir líkt verð og á Lögbergi var,
og kostaði þö blaðaútgáfa tniklum
nmn miuna á Islandi en hjer
vestra. En viti menn, áður en
Lögberg hafði verið selt fullt ár-
ið á íslandi, stækkaði ísafold um
miklu meira en helming, fór að
rúma hátt upp í það sem blöð-
in hjer vestra rúmuðu ún þess
að hækka verðið. það ihá,
sannast að segja, ntikið vera, ef
Íaafold hefði allt í einu tekiö
undir sig jtað heljarstökk, sem hún
hlj p, með ekkert annað við
hliðina á sjer en blöðin, sem út
eru gefin á íslandi.
Sú spurning liggur nærri>
hvernig þetta hatí mátt verða á
jafn-skömmum tíma hvern’g Lög-
bergi hafi getað tckizt að hjóða
önnur eins kjör, svo að önnur blöð
liafa, svo að segja, ekki staðið því
snúning, heldur orðið aö laga við-
skipti sín við almenning eptir
þeirri fyrirmjmd, sem þau sáu fyr-
ir sjer hjá Lögbergi. Ekki er því
að leyna, seig hefur mótspyrnan
verið og nokkuö þreytandi stund-
um. Vjer eigum ekki við þá sam-
keppni, scm vjer höfum mætt af
hinu íslenzka hlaðinu, sein lijer er
gefið út. Vjer bjuggumst aldrei
við, að hafa neina einokun nje
einokunarrjettindi að styðja oss við.
En vjer eigum við öll ranghertuin,
allan þvættinginn, allan róginn,
allar getsakirnar, sem bornar hafa
veríð út utn fyrirtæki vort. þeir
scm nokkuð er kunnugt um blaða-
mál vor hjer vestra, vita, að í
því cfni höfuin vjer lengst af átt
í harða höggi. það er að líkind-
um enginn nihilisti til meðal
þjóðar vorrar hjer vestra, scm
ekki hefur unnið blaði voru allt
það ógagn, sem hann hefur verið
fær um. Hvernig stendur á því,
að Jtessum miinnum skuli hafa
orðið svo einkennilega lítið ágengt?
Vjer crum fyrir vort leyti
ekki í íninnsta vafa um, ltvern-
ig á því stendur. það kemur til
af því, að Lögberg hefur, yíir höf-
uð að tala, fært lesendum sínum
það, sem vnkað hefur, suinpart
ljóst, sumpart óljóst, fyrir hinutn
beztu mönnum þjóðar vorrar hjer
vestra viðvíkjandi almcnnings inál-
um vorutn. þeim hefur fundizt
Lögberg vera að beina hugurn
þjóðar vorrar í rjetta átt. þess
vegna hafa þeir veitt því eindreg-
ið og öflugt fylgi. Og aðstoð þeirra
hefur niátt sín meira en íill mót-
spyrnan.
Fyrir þetta fulltingi færutn
vjer vinurn hlaðs vors vorar inni-
legustu þakkir. Vjer könnumst fús-
lega við, að í mörgu hefur blaði
voru verið áhótavant að undan-
förnu. Sumum af þeim ófullkom-
leikum höfum vjer örugga von um
að geta úr bætt með þeim árgangi,
sem nú er að byrja. Og yfir höf-
uð an tala inunum vjer leggja fram
þá litlu krapta, sem vjer eigurn yf-
ir að ráða, til þess að fyrirtæki
vort megi verða öllum málspörtuin
til sem mestrar ánægju og sem
mest gagns. Stefnunni munum
vjer ekki breyta. Hún hefur gef-
izt oss sjúlfum vcl, og það er von
vor, og jafnframt hjartanleg ósk,
að hún inuni gefast vcl almenningi
þjóðar vorrar hjer í landinu.
&xxb 1880.
in.
Meðal Islendinga í þessari heims-
álfu ltefur liðna áiið veriö fremur
viðburðalítiö. ])að hefur að öllu
: samanlögðu verið heldur örðugt.
j Sumir íslenzkir bændur fengu vita-
j skuld dágóða uppskeru síðastliðið
sumar, en meiri hluti þeirra beið
mikið tjón at' þurkunum. þó munu
fáir hafa orðið fátœkari a siðast-
liðnu ári heldur en þeir voru áður.
En hitt er það, að fáir munu hafa
aukið við efni sín, og þannig ltafa
árinu fylgt talsvérð vonbrygði. Fá-
ar nýar íslenzkar vefzlanir hafa
kontið upp, og yfir höfuð mun ó-
hætt að fullyrða að staða Islend-
inga hjcr í landinu í efnalegu til-
liti mun vera mjög lík því sem
hún var fyrir ári síðan.
Kirkjulega fjelagsskapnum hef-
ur töluvert þokað áfram þetta síð-
asta ár, þó ekki hafi hann tekið
nein stór stökk. Fáeinir nýir söfn-
uöir hafa myndazt og gengið inn í
kirkjufjelagið. Ein kirkja hefur
verið vígð, og tvær nýar kirkjur
reistar. þess er og vert að geta,
að þeir söfnuðir, sem inestan til-
kostnað hafa haft, hat'a losnað við
talsverðar skuldir á síðasta ári, og
þannig búið talsvert í haginn fyir
framtiðina. Hjcr í Winnipeg hef-
ur kirkjulcgi fjelagsskapurinn leg-
ið undir alltniklum árásum af hálfu
Presbýteríana þetta síðasta ár, eins
og kunnugt er. Ur þeirri mót-
spyrnu virðist allmikið hafa dreg-
ið á síðustu timum, og engin lík-
indi til að hún muni vinna sam-
heldi íslendinjja neitt verulegt mein.
Söfnuðirnir hafa mjög fundið til
skorts á prestum á hinuin síðan
tímum. það var því tekið til hragðs
á síðasta kirkjuþingi að fá síra
Jón Bjarnason til að takast á hend-
ur ferð til Islands í því skyni að
útvega fieiri presta tjl að starfa
innan kirkjufjelagsins. Enn er
ekki að fullu víst um árangurinn
af þeirri ferð. Eitt prestsefni hef-
ur kirkjufjelaginu þegar bætzt síð-
an síra Jón Bjarnason iagði af
stað.
Af öðrum fjelagsskap Islend-
inga hjer vestra hefur mest kveðið
að bindindisfjelagsskapnum. Ný
íslenzk Good Templar stúka hefur
stofnazt, og stúkur þær sem áður
voru til hafa aukizt m jög að mann-
afla. þannig liefur því málefni,
sem þau fjelög halda fram, talsvert
miðað áfram, enda eru og íslenzk-
ir Good Templarar orðnir svo sterk-
ir í þessu fylki, að helmingurinn
af embættismönnum stórstúkunnar
hjer eru íslenzkir menn.
Á síðastliðnua ári kom út
fyrsta frumritaða íslenzka bókin,
sem út hefur verið gefiu í þessari
heimsálfu — fyrirleslrarnvr sem
haldnir voru á kirkjuþinginu í
surnar.
NÝ BÓK.
(I e s 111 r P íi 1 s s 011: Menntunarástand-
iff á fslandi. Fyrirlestur. 1889.
35 hls. (Sigfús Eymundsson).
það hefur áður verið sagt í
dálkum þessa hlaðs, að þessar 35
blaðsíður mundu vera merkasta
bókin, sem út hefur koinið á ætt-
jörð vorri síðastliðið ár. því er
ekki svo varið af þeirri ástæðu, að
höf. hafi í öllum atriðum fyrirlestr-
arins svo óinótroælanlega rjett fyr-
ir sjer. þar er sumt, að því er
oss virðist, æði fljóthugsað, og það
mundi verða örðugt að rökstyöja
]tað svo. að ekki mætti í móti
mæla. Og þó að það kunni að
verða gert með lðngu máli, þá er
það ekki gert í þessum fyrirlestri.
Til þess er ekki heldur ætlazt, á
þann hátt, sem höf. hefurtekið um-
talsefni sitt. Hann kemur ákaf-
lega víða við, en fyrirlesturinn er
stuttur.
það er af öðrum ástæðum, að
þessi fyrirlestur er svo einkar inerk-
ileg bók. Hann er það fyrst og
fremst af því, að hann er svo
vekjandi, brýnandi, nærri því að
segja egnandi, æsandi, særandi fratn
allt sem á móti yrði sagt. Eins
og nú hagar til á Islandi, í öll-
utn doðanum, svefninutn, dauða-
þögninni, er þetta enginn smáræðis
kostur við bók, þegar þá jafn-
framt jafnmikið vit er í hcnrti,
eins og er í þessari litlu bók
Gests Pálssonar. þessi eiginleg-
leiki hefur líka þegar haft sínar
verkanir í Reykjavík. Menn sýn-
ast ckki hafa getað tekið við fyr
irlestrinum þegjandi, þó aldrei neina
menn endist mikið til að þegja
í höfuðstaðnum. Almennar untræð-
ur hafa verið haldnar um þennan
fyirlestur, og ]œr umræður höfðu
bæði verið langar og fjörugar.
Fyrirlesturinn er því næst
merkilegur fyrir það, að kröfanni
um bókmenntir handa þjóðinni er
þar haldið fram á nokkurn .annan
hátt en nokkurn tíma hefur áð-
ur átt sjer stað á íslandi, með
nýjum rökum og með meira afii
en nokki-u sinni áður, að því er
vjer framast vitum.
Og svo cr í þriðja lagi þetta
sama snildarform á fyrirlestrinum
eins og öllu því sem Gestur Páls-
son ritar. Gáfurnar, andinn, skína
næstum því að segja út úr hverri
einustu setningu, og það í raun og
veru hjer um bil alveg jafnt í
þeim atriðmn, þar sem höfundin-
um skjátlast eins og þar sem hann
hugsar dýpst og talar viturlegast.
það hafa ekki margir Islendingar
fæðzt á þessar öld með jafnmikl-
um hæfilegleikum til að rita ó-
bundið mál eins og Gestur Páls-
son. það er eitthvað tragi-kómiskt
við, að hugsa sjer þann inann
verða að sitja daginn út og dag-
in inn, einn mánuðinn eptir ann-
an og eitt árið eptir annað við
að afskrifa embættishrjef með kan-
selístíl. það er óhætt að segja,
að íslenzka þjóðin hefur illa efni
á að" eyða þeim andlegu kröptum
á þá leið. Hún hcfur miklu lale’-
ar efni ú því en að súpa sína
kaftíbolla, þó mikið sje úr þeirri
eyðslu gert.
Höf. byrjar mál sitt á því að
ininnast á þá þjóðtrú, sem um
langan aldur hefur átt sjer stað á
Islandi, að alþýðan þar „væri bet-
ur menntuð en nokkur önnur al-
þýða í heimi. Höf. neitar þessu
algerlega. Hann segir að það eina,
sem menn hafi fyrir sig að bcra í
þessu efni, sje það, að á Islandi
„kunna nær því allir að lesa og
skrifa, þar sem mikill misbrestur
er a slíku hjá flestuin öðrurn þjóð-
um“. En það að kunna að lesa og
skrifa, sje „einungis eitt af skil-
yrðunum fyrir því, að geta afiuð
sjer menntunar", en sjálf mennt-
unin sje það alls ekki. Hvort
sem þetta kann nú að koma
tnönnum ókunnuglega fyrir sjónir
á Islandi eða ekki, þá er víst að
menn hjer vestra hafa sjeð þetta
fyrir æði löngu. Hjer er ekki í
háu gildi hjátrúin um jiessa miklu
menntun, sem íslenzk alþýða á að
vera full af. Og það er sannar-
legt fagnaðarefni fyrir oss hjer
vestra, að ntenn skuli vera farnir
að taka í strenginn með oss heima
á Islandi. því að það er vissu-
lega satt, sem Gestur Pálsson seg-
ir, að „sje þetta röng skoðun, þá
er sú lygi svo háskaleg fyrir alla
þjóðarframför og allan þjóðarþroska
hjer á landi, að nauðsynlegt er að
vinna sem allra-fyrst bug á henni.“
Og þó liggur oss við að halda,
að Gesti Pálssyni muni vaxa held-
ur til mikið í augutn meuntunar-
levsið meðal þjóðar vorrar—ef til
vill ekki það menntunarleysi, sern
nú er að færast yfir þjóðina; það
er sannfæring vor að það sje full-
koinlega hörmulegt. En oss virð-
ist hann gjöra heldur til lítið úr
þeitn menntunar-uppsprettum, sem
þjóð vor hefur átt aðgang að, og
sem hún líka hefur leitað til,
þangað til fyrir tiltölulega skömmu.
Hjer er þá fyrst og fremst
um fornsögurnar að ræða. Höf.
kannast yið að þær hafi gert gagn.
þær hafi vakið og glætt þjóðern-
istilfinninguna, og það sje sjálfsagt
að mestu leyti þeim að þakka,
hvað tíjótt gekk á þessari öld að
vekja þjóðina til sjálfstæðis-kröfu.
svo hafi þær alið von uin fram-
tíð fyrir þjóðina, og sú von hafi
verið nokkurs konar Vestu-eldur,
sem brunnið hafi dag nótt, hvað
diirimt sem annars hefur verið yf'-
ir landi og lýð. Að hinu leytinu
álítur höf. að sem menntunarlind,
og einkum og sjerílagi sem einasta
tnenntunarlind, haíi fornsögurnar
mikla og verulega galla. „það ligg-
ur í augum uppi“, segir hann, „að
það getur ckki verið hollt, að sækja
menntun sína G, 8 eða kannskc 10
aldir aptur í tímann, þar sem hugs-
unar-og lifnaðar-háttur er allur
annar. Svo framarlega sem það er
rjett—og það mun skoðun flestra,—
að heiminutn fari yfir höfuð fram
en ekki aptur, þá sjer hver heil-
vita maður, hve ntikil frairtfara-
von er af því, að ala sál sína á
huginyudum og skoðunum, sem
voru góð.ar og gildar fýrir tneira
en hálfu þúsundi ára“. Fornsög-
urnar segir höfundurinn cnn frem-
ur að hafi „dregið nokkurs konar
nautsbelg af ástæðulausu þjóðar-
drambi yfir lítilsiglda og fámenna
þjóð, togað hana burt frá áhrifum
annara þjóða og reifað hugsunar-
háttinn forneskjulegum og úreltum
hugmyndum frá fornöld, þegar
inannrjettur einstaklingsins var
einkis virtur og lögin voru höfð
að leikfangi".
Við þessu er nú fyrst og freinst
það að segja, að hver einasta grein
bókmennta, sem orðið hefði „einasta
menntunarlind“, hefði hlotið að
hafa „niikla og verulega galla“,
hefði með öðrum orðum alve" ekki
o
getað fullnægt slíku ætlunarverki.
því að mannsandinn nærist ekki
af neinu e*nu til lengdar, ekkert
freinur en Hkaminn. En aptur á
móti er það sannfæring vor, að
engin ein grein, tekin út af fyrir
sig, hefði getað komizt jnfn-nærri
þvi, eins og fornsögurnar þó hafa
gort.
þaií er nú fyrst og fremst
ekki neitt smáræði, sem Gestur
Pálsson viðurkenuir að fomsöer-
urnar hatí gert. Að vekja og glœða
þj óðe.r'iistilf/nninguna öld eptir
öld, aó vekja þjóðina til sjálfstœð-
is-kröfjb, og að ala von um betri
framtið fyrir þjóðina—það er ekki
ástæða til að gjöra neitt lítið úr
slíku. Annað eins gera engar ó-
merkilegar bækur. það hefði, meira
að segja, þurf't æði góðar nýar
bækui til þess að fá öðru eins
af kastað.
það liggur fráleitt öllum í aug-
um uppi, að fornsögurnar muni
hljóta að vera svo miklu lak-
a.ri fyrir það að þær eru gaml-
ar. Að minnsta kosti ekki oss.
það er injög hæpið, að ganga af-
dráttarlaust út frá því sem sjálf-
sögðo, eins og höfundurínn gerir,
að bókamenntunum sje allt af a5
fara fram í heiminum, og að þær
sjeu því „hollari“ fyrir alþýðu
mamn sem þær eru nýrri. Höf.
bendif einmitt sjálfur á að Eddu-
kvæðin okkar sjeu ekkert á vi5
bezta skáldskap Hebrea, og að
fornstáldin okkar verði ljettvæg
í santanburði við fornskáld Grikkja
og Ilómverja. Einu sinni voru
Eddtkvæðin ung, þegar þau voru
nýors. Og þau voru þá langbezt
af öílum nýortum kvæðum í heim-
innni. Samt sem áður standa þaut
epfcir skoðun Gests Pálssonar sjálfs^
langt á baki annars skáldskapaty
sem var segjutn 1500—2000 áruiu
eldii.
það verður naumast eins mík-
ið undir því komið, hve gamlar
eða ungar þær bækur eru, sem
almenningur manna les, eins og
því, hve góðar þær bækur eru.
Og eptir því sem Gesti Pálssyni
sjálfum segist frá, hafa fornsög-
urnar verið æði notadrjúgar. En
auk þess efumst vjer ekki um,
að sýna muni mega fram ú, að
sögurnar hafi gert meira en hann
tekur fram.
því sknl ekki neitað, a5 fom-
sögurnar hafa haldið uppi fyrir
hugum manna heilmiklu af ribb-
aldaskap og róstum og yfirgangi.
En þær haia sýnt mönnum ficira..