Lögberg - 22.01.1890, Page 6

Lögberg - 22.01.1890, Page 6
e LÖGBERG, MIDVIKUDAGINN 22. JANÚAR 1890. PENINGASENDINGAR HEIM TIL ÍSLANDS. Iíerra B. L. Baldvinsson hefur rreð grein í „Heimskringlu“ frá 10. jan. vel og greinilega svarað lands- l öfðingja-l/rjetinu, sem prentað var í „Lögbergi“ frá 1. jan. Hann hefur par sýnt frani á, að greinar pær í útflutningalögun- i m, seni ianc'shöfðingja-brjeílð vitn- ar til, hafi enga pýðingu fyrir far- i rjefasölu sína, og að tilgangur i rjefsins, nl. sá, að s}'na frarn á c'igildi peirra farbrjefa ineð Domin- :cn línunni, er B. L. Baldvinsson ielur hjer í Atneríku handa emi- gröntum frá Islandi, verði árang- urslaus. Höfundurinn bendir á, að landsh.- brjefið sje bvggt á misskilningi hr. í icrfú-iar Eymundssonar, og ókunn- 1 gleik valdstjórnarinnar íslen/ku á i ðli Iijerlendra farbrjefa. Dað er ekki tilgangur minn ir.eð pessum línmn, aö rengja pað, sem B. L. Baldvinsson segir við- cíkjandi sínuin farbrjefurn. Jeg skil mjög vel pá útlistun hans og grein, sem hann gerir fjrir pví, hrernig nota megi pessi farbrjef, er liann elur: nir jeg trúi pví Hkn, að með peirri aðferð, seiri hann berid- ir á, megi gera útfararsamnrnginn t’ irmlegan og samhljóða útflutninga- lögunnm íslen/ku. Dess vegna óska jeg pess, að ii enn ekki skilji pað sern jeg bjer segi svo, að jeg rrieð pvi vilji veikja j að traust, sem B. L. Baldvinsson 1 efur áunnið sjer meðal íslendinga, íjrir starfsemi sína við inr.flutn- inga. Það er pvert á móti. Mjer cr annt uin að B. L. B. haidi j eirri tiltrú, ter. hann hefur náð meðal manna í pví efni. Hann er meira riðinn við pau mál en nokkur annar íslendingur í pessu landi, og pess vegna er áríðandi, að allir, bæði emigrantar og yfir , öfuð allir peir, rein láta sig pau mál nokkru skipta beri hina sömu • ;itrú til hans hjer eptir eins og l.ingað til hefur verið gert. Dað stendur cð nokkru leyti likt á með herra Sigfús Eymunds- fon í Reykjavík. Hann er pað fyrir tslendinga heima, sem B. L. Baldvinsson er fyrir pá hjer. Har.n* liefur um mörg ár, mcir en nokk- ur annar maður, verið við riðinn i utning á fóiki frá /slaridi. Fólksflutninga- málið hjer og á íslandi er nú óefað meðal peirra ipursmála sein eru pannig semtengd, að okkur hjer getur orðið pað á, 1 ð iáta okkur koma við, hvernig pað gengur í báðum stöðunuin, hversu mikil afskíptasemi, sem peirn par leima kann að virðast J>r.ð. Eina sennilega ástæðu fyrir pví skal jeg nefna, og er hún sú, að all- margir af peim sem hingað flytja á hverju ári, eru iluttir fyrir pen- inga, sem íslendingar hjer vestra liafa tinnið fyrir. Gufuskipa-línan, sem Sigfús Eymundtecn cr umbcðsmr.ður fyrir á íslandi, hefur, cins cg kunnugt er, áunnið sjer J>á hylli meðal Islend- inga, að jafnvel J>ó fleiri línur liafi haft sína agenta uppi á íslandi, og sótt um að flytja fólkið, J>á hefur pó sú lína (Allanlínan) flutt allan porra Jceirra íslendinga, sem komn- ir eru til Jiesea lands, og verður [>að óefað hið sama framvegis. En af pví leiðir að útlit er fyrir að Sigfús Eymundsson verði, um kom- andi tíma eins cg að undanförnu, ineir en nokkur annar maður starf- andi við útfiutningamál á íslandi. pess vegna er að sínu Ieyti með hann eins og jeg hef bent á með B. L. B„ árfðandi að J>að traust, setn hann hefur áunnið sjer hjá peirn, sem J>essi mál snerta,' hald- ist við. Aðaltilgangur minn með pess- ari grein, pó fleira blandist par inn með, er J>ví sá, að sýna fram á að miskilningur sá hjá Sigfúsi Ey- mundssyni, sem B. L. Baldvinsson segir aJ hafi gefið tilefni til J>essa land. h.-brjcfs er býsna afsakanlegur, eða með öðrum orðum, er er.ginn misskilningur, og skal jeg nú leit- ast við að sýna hvernig pví er varið. Hvorki B. L. Baldvinsson njo nokkur annar maður efast um, að J>að sje rjett, scm stendur í landsh,- brjefinu, nfl. petta: „ið engir aðrir en [>eir, sem frngið hafi sjerstakt leyfi til að vera útflutningastjórar, megi gcra samninga við útfara um flutning í aðrar hoimsálfur, en slíkt (leyfi) verður að eiris veitt mönnum, scin búsettir eru á íslandi, pá leiðir beint af pessu, að menn sein bú- settir eru í Yesturheimi, mega ekki gefa út farbrjef fyrir útfara hjcðan af landi, og er slíkur útflutninrrur, sem J>jer talið um, pví ólöglegur með öllu“. Itjer, og annars allstaðarf er taiað um útfararsamninga og far- brjef, sem eitt og hið sarna. Og augljóst er af pessu, að útfararsamn- ing rið fólk frá íslandi til A me- ríku getur maður, búsettur í Vestur- heimi, ekki gert. Dessvegna, farbrjef handa íslcrdingum frá íslandi til Winnipeg getur maður, sem búsett- ur er í Ameríku, ekki selt. Var pað pá svo mikill mis- skilningur af Sigfúsi Eymundssyni, pó hann áliti farbrjefasölu B. L. Baldvinssonar óleyfilega og ólöglega? Það held jcg að engum [>eint geti fundizt, sem „sjáandi vilja sjá“. JÞá mun heldur engum pykja misskilningur, pó S. Eymundsson á- liti að B. L. Baldvinsson væri að vinna í J>essu óleyfi, brjóta Jzessi lög, væri að selja farbrjef, J>ví grcinilegra getur pað cklci verið, en jeins og J>að stendur í hans eigin j auglýsingu: „Emigrantafarbrjef með Dominion línunni frá lslandi til Winnipeg... .selur J3. L. Baldvins- Ecn“. Nei, lijer er enginn misskiln- ingur. Enginn landshöfðingi, eng- inn Sicfús Eymundsson og enginn lifandi maðúr gat skilið pessa aug- lýsingu á annan hátt. Það var B. L. Baldvinsson einn, setn vitsi að petta var ekki farbrjef, [>ó pað í auglýsingunni væri kallað pví nafni, 'heldur „ávísuu á íslenzka útfarar- samninga cg borgun að fullu og öllu fyrir pá“. En væri nokkur svo grunnhygginn sem lesið hefur grein B. L. B. að standa samt í [>eirri meiningu, að petta, sem hann [ auglýsir, væri farbrjef, pá skildi jeg jfúslega ganga inn á að pað væri ni’sskilningur. En allt J>angað til sú grein kom út var J>að enginn misskilningur, heldur að eins auð- tryggni peirra, sem auglýsinguna lásu. Það var pví engin ófyrirsynju afskiptasemi nje handaskol, eins og sumir máske álíta, af útflutninga- stjcíra Sigfúsi Eymundssyni pó hann vildi hlutast til um pað, að útflutn- ingalögunum væri hlýtt. En, eins og jeg sagði í upphafi pessarar greinar, B. L. B. hefur vel og gieini- lega gert grein fyrir, livernig í pessu liggur. Að petta eru ekki farbrjef, heldur ávísanir upp á far- brjef, eða borgtin fyrir pau. IJann hefur llka gefið peim, sem kaupa af honum [>essar ávísanir, leiðbein- ing uin J>að hvernig megi nota [>ær, og hverjar útrjettingar purfi að við hafa beima á tslandi, til að ceta eignazt fyrir J>ær farbrjef. En um eklcert af pessu veit S. Eymiunds- son, fyrr en honum hefur borizt Heimskringla frá 16. jan. p. á„ og hann sjer grein .B. L- Baldvins- sonar. I sambandi við petta mál, get jeg ekki stilt inig uin að minnast á lagagreinarnar, sem landsh. vitn- ar til í brjefi sínu. {>ær eru, að mínu áliti, ólög undir laganafni og með lagagildi. Ekkert er eðlilegra ef einhver vill lcosta vin sinn eða ættingja frá íslandi út hingað, en að hann kaupi hjer farbrjef og sendi heiin. En slíkt leyfa nú ekki út- flutningalögin íslenzku, eins og kunnugt er. pessar frjálslegu grein- ar bafa að líkindum verið búnar til af Ingasmiðum íslands í peim tilgangi, að gera útflutninginn erfiðari; [>ær hafa átt að vera nokk- urskonar farartálmi fyrir fólki, svo J>að gæti {>ví síðtir leitað sjer lijarg- ar annarsstaðar, pegar pað gat ekki, að velja helzt penna einfalda veg, pví bæðí er pað, að peir hciina, sem eiga að hafa not af pví, hafa eng- an veg nje vanda af sínum far- brjefaútvegum, [>að allt er í um- sjón útflutningssjóra Sigf. Eymunds- sonar og á hans ábyrgð. Farbrjef eru eins ódýr pannig, eins og pau eða treysti sjer ekki til að hafa ofan af fyrir sjer heiina. petta bjuggu peir nú til af náð sinni!! 1876. En, hvernig hefir farið síðan? Hundruðin og [>úsund- irnar flytja. Allt af streymir fólk- ið burt. Treðst út úr kvíunum, hvernig sem stjórn landsins hleður uppi dyrnar. Gleðilegt væri að fá einhverntíma að sjá stjórn og pjóð aumingja íslands, reyna á göfugri hátt að bæta og tryggja framtíð og tilveru fólksins í Jundinu en með ómýndarlegu útflutningslaga-káki, ó- |.verra ritlingi Gröndals og fleiru pessháttar. [ressar lagatálinanir hafa, sein sagt, orðið árangurslausar, pví allt af hafa verið opnaðir vegir, sem ómögulegt hefur verið að gera ófæra. Og lögin koma að engu haldi nje ráða J>ar neitt við, ef menn hjer á annað borð vilja og geta hjálpað löndum sínum heima, til að flytja út hingað. Einn af pessum vegum er t. d. pessi ávísanasaia B. L. Bald- vinssonar. Annar vegur, sein lengi hefur verið farinn ocr hefur nefizt vel, er sá, setn S. Eymundsson hefur fundið ujip og látið birtast almenningi hjer vestra. Um J>að má lesa í Lögbergi frá 28. nóv. 1888 í greininni: „Peningasending. ar til lslarnh“. J>ar ráðleggur S. Eymundsson J>eiin, sem vilja senda heim peninga fyrir farbrjef — J>ví farbrjef er ekki hægt að senda -— að leggja pá hjer inn á banka, fá fyrir pá ávisun upp á banlca á Englandi eða Skotlandi, senda J>á ávísun til sín og nafn og heimili J>ess, sem farbrjefið á að fá. J>á lætur liann pann hinn saina vita, að farbrjef sje til reiðu hjá sjerhanda honum til z\meríku. Ef hann svo fer, parf hann engan veg nje vanda að hafa af sínu farbrjefi, að eins fara til skips og [>ar fær hann sitt far- brjef. Fari hnnn ekki, J>á sendir S. Eymundsson sömu ávísauina aj>t- ur, ]>eiin sem hana sendi heiin, og fær liann pá {>annig sína peningft aptur óeydda. S. Eyinundsson hefur vanalega mann í Winnipeg til pess að Jeið- beina fólki, og annast um pessar sendingar. Til að fyrirbyggja misskilning vil jeg talca J>að frain hjer, að pó að jeg, sem skrifa J>essa grein, sje saini maðurinn, sem S. Eymundsson hefur fengið til pess nú um tíina að gefa fólki pessar leiðbeiningar, [>á er ekkert í grein minni sagt með sjerstöku tilliti til{>ess. Peninira- hagur við að gefa pessháttar leið- beiningar er og enginn. Dað er ekki heldur af pví sprottið, pó jeg vildi fremur ráða peim til, er vin- um sínum og vandamönnum lijálpa uin fargjald út hingað í sumar, fást nokkursstaðar °g á nokkurn annan liátt. En pó einkum J>að, að peir, sem eiga að ferðast með peim farbrjefum, J>urfa ekki að ótt- ast fyrir að peir verði slitnir út úr aðalfjöldanum, sem vitanlega fer með Allanlínunni, og pannig, með- al annara ópæginda, að öllum líkind- um missa af pví að hafa túlk áleið- inni, sem er vanalega að eins með hinum stærri hópum, og enn frem- ur, pað sem ekki er minnst í varið, að öllum líkindum missa af [>ví, að agent Canada-stjórnar, hr. B. L. Baldvinsoon, mæti peim J>egar kem- ar hjer að landi, til að hjálpa [>eim og leiðbeina alla landferðina vestur til Winnipeg, eins og hann hefur gert að undanförnu, með hina stærri liópa af innflytjendum. W. H. Paulson. ADVORUN. til Gin>lisveitar-búa. Hjer með tilkynnist: að )>eir sveitar-búar og aðrir, er eigi hafa greitt gjöld sln til ofan ritaSrar sveitar fyrir 1. dag marzmán aistk., verða látnir sæta íjárnámi á þeirn eptir nefndan dag. Gimli, 30. desember 1889. Eptir skipun sveitarnefndarinnar. G. Thorsteinsson. Sec’y Treasurer. A. Ilaggart. Jnmes A. Rons. IIAGGART & ROSS. Málafærslumenn o. s. frv. , DUNDEE BLOCK. MAIN STR Pósthtískassi No. 1241. íslendingar gcta snúið sjer til þeirra með mál sín, fullvissir um, að þeir láta sjer vera sjerlega annt um að greíða þau sem raeki- legast. HöUCH & OAiVSPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: 302 Main St. Winnipeg Man. JARDARFARIR. Hornið á Main & Notre Dame jLíkkistur og allt sem til jarð- arfara þarf. ÓDÝRAST í BŒNUM. Jcg geri injer mcsta far um, að allt geti farið sem bezt fram við jarðarfarir. Telephonc Hr. 413. Opið dag og nótt. M HUGHES. 140 En rnissi hann hana, annaðhvort af óhöppmn eða af |-ví 11 ð hann hefur gelið þetta allt konu, sem ekki hef- ur skilið gjöfirtn, eða þá konu, sem skoðar ástir.a og sjálfa sig eins og mynt, ,sem kaupa mcgi fyrir stöðu og munað í Híinii, ]á verður hann mcðal hinna ógtcfu- sömustu allra manna. ÞvS að ekkert gctur gefið hon- um juð aptur, sem hann hefnr misst. Eustace hafði ekki sj?ð Agústu nema tvisvar sinn- »m á asfl sinni; en að fiinu leytinu þarf ástríðan alls ckki að vera komin Uttdir stöðngrí undanfarinni sam- vist við |>á manneskju, er maður ann. Það »r algengt að elska mann eptir að hafa sjeð hann einu sinni, og fyrir Eustace stóð ekki svo á, að hnnn fyrfti aö byggja tilfinningar sínar eingöngu á þcim orðum, sem sttílkan, cr hann unni, liafði talaS, nje á cndurminningur.ni mn hina sýnilegu fcgurð liennar. Því að hann hafði bæk- ur hennar. Fyrir |>á sem eitthvað þekkja til rithöfund- arins — svo mikið t. d. að þeir geti farið nrcrri uin skoðanir hans, og gizkað r.ieira og minna rjett á um |að, hvenær liann talnr frá sinu eigin brjósti, livenœr liann talar frá brjósti persóna sinna, og hvenær hann cr nð setja eitthvað fram tii dæn.is — fyrir |>á menn eru bækurnar fullar af skýringnni, og þær koma þeim í núnara samband við liöfundinn lieldur en nokkur Fiimbtíð gæti gert, hve mikil sem htín væri. Því að allt það bezta og ailt |að versta, sem til er í maniín- um, hlýtlir að koum frnm í bókum bans; |>að liggur nefnilega í augum nppi, að sje hann ekki einn af þeim aumustii blekbiillurum, sem ekki skrifa fyrir nokkurn skapaðan hlut annað en peninga, |á hlýtur hann að setja i brtkur sínar |ær hugsjónir, sem líða fram fyrir spegil hjarta hutis. Þannig stóð á því, að Eustace, sem næstum því kunni utan að Áhciti Jemímu og sömuleiðis hinar fyrri 141 bækur Agtístu, sem fretnur voru viðvaningslegar, fannst hann vcra henni gagnkunnugur, og á leiðinni heim þetta maí-kveld var hanu í þungu skapi tít af öllu því, sem þetta voðalega skipbrot hafði svipt hann. Hann liafði misst Ágtístu, og liann liafði jafnframt misst föð- urbróðir sinn og öll hans miklu anðæti. Því að hann liafði líka sjeð frjettina uié umsóknina viövíkjandi Meeson í Timcs, og þrátt fyrir það að iiann vissi, að liann hafði verið gerður ariiaus, |iá var ekki laust við, að þetta fengi hoiram hryggðai. Auðinn Uafði hann misst Ágústu vegna, og ntí hafði liann misst Ágtístu líka; og ]að var ekki iaust við að lioniun fjeliist lmg- ur við að hugsa til þeirrar löngu, gleðilausu tilveru, sem fram undan honum lá, þar sem ekkert var anuað að sjá en latneskar prófarkir. Hann stundi vi« og staðnæmdist far sem Wellington-stræti liggur yflr Strönd- ina, sem er einn af verstu stöðunum í London, af þvl að umferðar-straumurinn er þar svo stöðugur. Umferð- in var á því augnabliki bönnuð fótgangandi mönnum, eins og htín venjulega er; liann stóð nokkrar míntítur og horfði á kerlingu, sem allt af reyndi að komast yfir um þegar það var ómögulegt, og ijet eins og htín vasri vitlaus, og það var ekki laust við, að honum þætti gaman að. Þá kom allt í einu þjótandi drengur með liunka af blaðinu Olube ósambrotnu undir handleggnum, og hann grenjaði svo mikið, að það varð eun afieitarn að vera þarna en áður. „Sttílka og baru kornizt iífs af á dásamlegan hátt!‘ orgaði liann. „Sagan af þeim sem komust lífs af Kan- garoo — á dásamlegan hátt — eyði-eyja — Magnolía kom- in með sakamennina“. Eustace tók hart viðbragð, keypti á augabragði eitt eintak af blaðinu, og fór iuu í liliðið við btíð eina til 144 Ilann var þá svo snarráður að spyrja: „Hvar get jeg fundið yður?“ „Hjá Lady Holmhurst. Komið þjer snemma á morgun; jeg þarf að segja yður nokkuð1-, svaraði htín, og á næstu míntítu var vagninn farinn, og hann stóð þar eptir í því skapi, sem sannarlega er „liægra að ímynda sjer eu lýsa“. XIV. KAPÍTULI. Við llanover-square. Eustace gat aidrei munað til fulls, hvernig hann komst út tír kveldi þessa viðburðarika dags. Honum faunst einhver þoka hvíla jrfir öilu, sem stóð í sam- bandi við það kveld. En til allrar hainingju fyrir þann sem þessa sögu les, þurfum vjer ekki að öllu leyti að byggja á minni ungs ástfangins manns, sem ávallt er óáreiðanlegt; og með því að vjer höfum fengið fregnir vorar frá öðrum stööum, sem vjer einir höfum haft aðgang að, þá er bezt að vjer fyllum upp eyðuna. Fyrst af öllu fór liann í kltíbb þann, sem liann til- heyrði, og náði sjer 1 „Itauðu bókina“ *). í henni sá hann, að Lundtína-btístaður Holmhursts lávarðar, eöa öllu heldur Lady Ilolmhursts, var við Hanover- .square. Þá fór hann til lierbergja sinna í einni af iitlu ldiðargötunum, sem liggja tít að Ströndinni, og borðaði einhvern miðdegisverð til málamynda. Þá fjekk framúrskarandi mikið ókyrrleika-kast vald yfir honum, og hann lagði af stað tít til að ganga. í fulia þrjá klukkutíma gekk þessi ungi maður. og var Jiað vafa- laust hollt fyrir haDn, því að aldrei lireyfa menn sig *) Kegistur yflr nöfn manna á Englandi, sem eru í þjónustu ríkisins.— Aths. þýð.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.