Lögberg - 05.03.1890, Blaðsíða 4

Lögberg - 05.03.1890, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, MIDVIKtJDAGINN 5. MARZ 1890. Jögbcrg. —- MIDVJKUI. j. MAKZ iSgo. ------ UTGEFENDUR : Sigtr. Jónasson, Borgvin Jónsson, Árni Friðriksson, Einar Hjörleifsson, Ólafur J>órgeirsson, Sigurður J. Jóhanncsson. uSKllar upplýsingar viðvíkjamli ver'ði á aug- lýsingum í Lögbergi geta menn fen ið á skrifstofu blaðsins. Hvc nær sem kaupendur Lögbf.rgs skipta um bústaS, eru þeir vinsamlagast beðnir að sentla skrifiegt skeyti um það til skrif stofu blaðsins. TTtan á öll brjef, sem útgcfendum Löo- Bergs eru skrifuð viðvíkjandi blaðinu, ætti að skrifa : The LSgherg Printing Co. P. 0. Box 368, Winnipeg. Man. Fpjettapitspinn. 111. (SíPasta grein). Vjer komum pá að [>eirri stað- haefing sira Jóns Steingrímssonar, að íslendingar hjer vestra sjeu „tn’iig farnir að glata íslenzkri tungu og J>jóðerni“. HOfundurinn hefur auðsjáanlega eitthvert veður af, að J>etta muni vera of-sagt og í „svarinu til Lögberginga“ er hann að reyna að draga úr J>essu. Lann segir, J>að sje heimildarlaust J>ar setn petta sje skýrt á pann veg í Jjöfjberyi, að liann „hljóti að eiga við Jrað, að Jressu sje svona varið almennt“. Vitackuld stendur ekki í Jtessari setningu í Frftttunnrn, sem hjer er um að ræða, orðið „almennt“; par stendur að eitis J>etta: „enda menn [>ar vestra mjög farnir að glata íslenzkri tungu og pjóðerni“. lín hvers vegna í óskOjiunum skyldi pessa verið getið í Frjettunum, ef J>að ætti ekki að skiljast almennt? Plrtt pað nokkur fíðindi, setn ástæða sje til uð setja inn í stuttorðan frjetta- bálk, pó einstahir menn af mörg- utn púsundum í fratnandi landi kunni að hafa glatað tungu sinni og pjóðerni? Og ef ástæða Jiætti til slíks, væri pá nokkurt vit í að kmtiast pannig að orði, sem gert er í FrjeUunum? £>að er engin ústæða, hvorki fyrir oss nje síra Jón Steingrímsson, að láta sem maður sje lieitnskari en tnaður er, Og pess vegna er ekki heldur á- stæða til J>ess fyrir oss nje hann, að fara að leggja neina aðra J>yö- ing inn í pessa staðhæfing hans en j>á sem hún afdráttarlaust og brota- laust ber sjálf með sjer. Og |iá verður spursir.álið petta: er nokkur ástæða til J>ess fyrir síra Jón Steingrímsson, eða nokkurn annan, að komast að J>eirri niður- stöðu, að fslendingar sjeu hjer al- meiiiit farnir að glata tungu sinni og pjóðerni? Síra Jón Steinorímsson liefur tvennt fyrir sig að bera í pessu efni: vmkvartanir vissra ínanna um sjiilling málsitis hjer, og nafna- hreytinyar íslendinga. I>að er svo setn vitaskuld, að umkvartanirnar hafa átt sjer stað og hafa líka verið á góðum rökum byggðar, enda höfuin vjer og afdráttarlaust viðurkennt, að mál rnargra mantia lijer sjc mjög svo óvandað. En vjer gerður í sumar jafnframt grein fyrir J>ví, hvernig stæði á um petta blendingsntál, sem ymsir tala hjerj vjer sýndum pá fram á, að pað væri eirki komið fram á j-ann hátt að mcnn liefðu neinu ylatað, hvorki [jjóðerni sínu nje öðru. Síra Jón Steingrímsson veit [>að tnjög vel, að málblendingur enda málleysur geta opt átt rót sína rð rekja til ýínislegs annars en nokkurs pjóð- ernis-missis. t>egar piltar kotna i latínuskólann í Ileykjavík fara peir víst íiestir að tala lakara mál en [>cir höfðu áður gert. E11 peir eru ekki fyrir pað „farnir að glata tungu sinni og pjóðerni“. Þeir eiga ein- initt pá að vera að lcera tungu sína. I>að er til fjöldi af ordskri.p- um einmitt meðal menntaðra rnanna í Reykjavík, sem peir segja í gamni, en ekki af pví að peir hafi glatað neinu. Lannig kvað J>ar vera al- gengt uú að nefna págufall ein- tölu af orðinu „fundur“ fönili. Hver lieilvita maður veit, að petta er bögumæli, orðskrípi. En . væri nokkurt vit í að nota petta setn sönnun fyrir J>ví, að Reykvíkingar væru „mjög farnir r.ð glata tungu sinni og pjóðerni“? Alveg eins er nú ástatt með beyg- ing sutnra manna hjer á orðinu Löyberfj. Einstakir menn fóru að karlkenna orðið í gamni og svo breiddist petta böguinæli út. Bögu- mælið var vitaskuld stök ómynd. I>ess vegna fundum vjer líka að J>ví. En jafnframt [>eirri aðfinning standa og ]>essar setiiingar (sjá Lögberg I, J9): „—-— hjer verður ekki fáfræðinni um kennt. Það er enginn sá íslcndingur til með fulbi viti, sem í raun og veru heldur að orðið bertj sje karlkyns. Hvers vegna segja menn [>á Jiessa vitleysu? Af hugsunarleysi og hirðuleysi“. Af [>essu getur síra Jón Steingríms- son sjeð, að oss licfur aldrei dottið í hjartar.s hug, að setja petln Lög- bertjs-bögumæ 1 i í samband við J>jóð- ernis-inissi Islendinga lijer vestra. Honum tekst ekki að slá oss á munninn með J>ví atriði; úr pví liöeo'i verður ekki nema vind- r»r> högg. Engu sterkari sönnun fyrir mál- stað síra Jóns Steingrimssonar ligg- ur í naýnabreytingunum. Mcnn fcreyta alls ekki nöfnum sinum af pví að peir liafi glatað þjóðerni sínu. Menn gera pað mest ný- kotnnir að heiman, áður en menn hafa einu sinni fenirið mi; nsta ráð- O rúm til að glata nokkra af tungu sinni eða J>jóðerni. I>annig var, sá af útgefendum Lögbergs, sem pess- ar línur ritar, staddur inni i einni íslenzku búðinni hjer í bænum fyrir hjer um bil ári síðan. Meðan hann stóð [>ar við, kom par inn ramm-íslenzk kona, kotnin af Íslandi fyrir örfáunt vikum. Erindi hennar var að fá búðarnianninn til að leggja nafnið Finnbogi Þorsteinsson út á ensku. Henni var sagt, að ]>að væri ómögulegt að leggja [>að út L ensku. Hí n spuröi, hvernig hún ætti |>á að að fara. llreiigurinn sinn hjeti [>essu nafni, og J>ann dag ætti haiin að sendast á enskan skóla. Hún fór svo út úr búðinni, að henni gat ekki skilizt, að pað dvgði tneð nokkru móti, að dreng- urinn segði á skólauuin blátt áfram að hann lijeti Finnbogi Þorsteins- son. Nafnabreytingarnar eru ujiphaf- lega af J>ví komnar, að hjerlendir tnenn hafa átt örðugt með að nefna sum íslenzk nöfn. Svo ljetu íslend- ingar J>að eptir J>eiin, itð breyta nöfnum sínum. Menn vöruðu sig ekki á pví framan af að [>etta gerði neitt til. Meðan menri áttu sem örðugast hjer og frumbýlings- skapurinn var sem mestur, J>á vakti pjóðernis-sjiursmálið alls ekki fyrir mönnum, eða J>á ekki nema mjög óljóst; og meðan svo var á- statt var ekki nema eðlilegt, pó tnönuum væri ekki sjerlega sárt um nöfn sín. Og hjer er svo sem ekki að eins um íslendinga í Ameríku að ræða. Langt fram á pessa öld breyttu Islendingar í Kaupmanna- höfn nöfnum sínum, J>egar pcir rituðu nöfn sín par sem Danir áttu sjcrstaklega að lesa pau, skrifuðu sig [>á „upj> á dönsku“. Jafnvel .Jón Sigarðsson, aðal-pjóðernis garp- ur íslands, skrifaði sig á fyrri ár- utn „J. Sivertsen“. Svona voru ís- lendingar í Kaujimannaliöfn, lærðir menu, stálslegnir pjóðernismenn, lengi að átta sig á pessu nafna- atriði. Hefur nokkrum lifandi mantii fyrir pað komið til hugar að segja um pá, að peir hafi verið „mjög farnir að glata íslenzkri tungu og ]>jóðerni“? Nafnabreytingar sýna, að pjóðernis-meðvitundin er ttkki vöknuð. En pær sýna ekki heldur vitund meira, hvort sem J>ær eiga sjer stað í Kaupmannahöfn eða vestur á sljettunum í Manitoba og Dakota. Ef síra Jón Steingrímsson liefði athugað allt petta áður en hann ritaði Frjettir sínar, pá hefði [>ar að líkindum aldrei neitt staðið um pjóðernis-glötun ísletidinga hjer vestra. Og ]>ó skulum vjer vera honum svo ejitirlátir að kannast við, að petta hefði verið afsakanlegt, ef hann hefði ekkert sjeð annað frá oss lijeðan að vestan en Jiessar umkvartauir um óvandað mál og svo nafnabreytingarnar. En hann htjfur sannarlcga, sjcð meira. Hvers vegna skyldu tnenn vera að basla við að gefa út íslenzk blöð hjer, ef engin ejitirspurn væri ejitir peim? En liver ejitirsjmrn iriundi vera lijer ejitir íslenzkum blöðum, ef pjóðerni vort væri á förum hjer í fandi? Sjer ekki liver maður, að menn gcta fengið miklu ódýrari frjettablöð á landsins máli? Eru ekki blöðin ómótmælanleg sönn- un fyrir J>ví, að J>jóðerni vort er er enn ekki að glatast, svo orð sje á gerandi? En [>á kirkjulegi fjelagsskapur- inn lijer getur ekki síra Jón Steingrímsson og liver sjáandi inað- ur eitthvað af lionum ráðið með tilliti til pjóðernis vors, hvernig J>að inuni standa lijer í landinu? Allt af er [>essi fjelagsskajiur að brciðast út og fá meiri festu. Hver tilraunin er gerð ejitir aðra til að fá íslenzka jiresta. Og J>að er ó- hætt að fullýrða J>að, að ]>eir inenn, setn á annað borð fara stöðu<rt í kirk ju, ]>eir fara svo að segja und- antekhingarlaust i pær kirkjur, par sctn jirjedikað er á íslenzku. Víð- ast hvar eru ensku-talandi jirestar allt i kring um íslendinga hjer vestra, og margir |>eirra eru ágætir ræðumenn. En pangað dragast ís- lciidingar svo að segja alls ekki. Eru nokkur líkíndi, eða segjuin nokkur mögulegleiki, til að J>essu mundi vera svo varið, ef [> jóö erni vort væri á förum? Eða pá allar „samkomurnar“, sem íslendingar eru að lialda i pessum bæ. Dær eru venjulegast jirýðilega sóttar. Dar á móti er lirein undantekning, að sjá ís- lendinga á samskonar samkomuin hjerlendra manna. Leiki Islending- ar einhvern leik, J>á er venjulega húsfyllir, af live miklum vanefnum sem til J>ess er stofnað. En leik- húsið hjer í bænum sækir almenn- ingur íslendinga alls ckki. Mundi nokkur lifandi maður með viti segja að annað eins og J>etta bendi á glötun pjóðernis vors meðal almennings? Er nokkur furða, [>ó oss J>vki [>að dálítið skringilegt, pegar rithöfundur úti á lslandi kem- ur blaðskellandi tneð J>ær frjettir, að „menn J>ar vestra“ sjeu „mjög farnir að glata íslenzkri tungu og pjóðerni“? Slík staðhæfing hefði ávallt ver- ið ósönn, hvenær sem liún hefði komið, síðan íslendingar fóru að flytja hingað vestur. En pað ligg- ur við, að í henni lio-oi tvöföld ósannindi, par sem hún kemur [>etta síðasta ár. T>ví að J>að er óhætt að fullyrða, að einmitt á Iiinum síðustu árum hefur pjóðerni vort unnið stórkostlega hjer í landinu. Djóðernis- hugmyndir manna liafa skýrzt að stórum mun. Virðing manna fyrir ]>jóðerni sínu hefur vaxið. Og tilraunir manna til að verja pjóðerni vort og viðhalda J>ví hafa stórkostlcga aukizt. Suma lesendur vora mun roka minni til ]>ess, að vjer bentum í sumar á [>að, live liætt Frjetta-nt- aranum er við pví, að blanda alls- endis óskyldum atriðum saman, og vjer tilfærðum pað sem dæmi, að ejitir hans framsetningi er svo að sjá, sem leiðbeiningar hjeðan að vest- an, sem einstakir menn liafa gefið, httfi orðið óhentugir, af þvi að al- menningur sjc farinn að glata tungu og pjóðerni, eða að minnsta kosti, að náið samband sje inilli pessara atriða. Sannast að segja töldum vjer alveg víst, að síra Jón Sreingrfms- son mundi sjá pað, að minusta kosti pegar honum væri bent á pað, að J>etta mundi vera rugl lijá honum. Oss virtist svo sem enguin skyn- sömum manni ætti að vcra ofætlun að sjá ]>að, að einstukir menn mundu geta gefið „hentugar Ieiðbeiningar“, J>ó aldrei nema almenningur manna hefði verið farinn að glata pjóð- erninu, cf að eins |>essir einstöku inenn hjeldu pjóðeminu óskertu. Dess vegna gekk [>að fram af oss, [>euar síra Jón Steinoriinsson fór að verja [>etta sainanliengi í svari sínu. Vjer könnumst líka hjartan- lega við J>að, að í ]>eirri vörn botn- uiii vjer ekki grand. I>að eina, sent liann ber fyrir sig, eru nokkrar setningar ejitir sjra Jón Bjarnason í iSameiningunni um Fatregjagikkina. ltitstjóri Samein- ingarinnar er J>ar að deila á J>á menn, scm verða svo ujiji með sjer út af allri dýrðinni hjer vestra, að J>eir fara að fyrirlíta allt íslenzkt og J>að enda „pótt J>eir ekki hafi kynnzt öðru en verstu og ruddaleg- ustu einkennuin mannlífsins hjer“. Síra Jón Steingrímsson hefði getað tínt til fieira, sem sagt liefur verið af svijmðu tagi hjer vostra. I>ann- ig gengur töluvert af fyrirlestri Ein- ars Hjörleifssonar: „Hverfuin við í sjóinn“ einmitt í [>essa átt. E11 lát- um oss lialda oss við sfra Jón Bjarna- son einan. Síra J. S. ber fyrir sig hans orð að eins, og liann er jafn- framt maðurinn, sem einna mest hef- ur um íslands málefni ritað af Vestur- íslendingum. Vjer liefðum sannast að segja haldið, að pað ntundi nú heldur bæta en sjiilla fyrir sfra Jóni Bjarna- syni hjá embættisbróður hans á ís- landi, að hann skuli vera að deila á [>á menn, sein fyrirlíta allt íslenzkt, en pað er síður en svo; það verð- ur nú einmitt til að fara alveg með hann f augum síra Jóns Stein- grímssonar. Röksemdalciðsla síra Jóns Stein- grímssonar verður svo nákvæmlega á pessa leið: Sfra Jón Bjarnason talar liörðum orðum til peirra sem fyrirlíta allt íslenzkt; í sambandi við [>etta stendur lians „vaxandi ó- kunnugleika á íslands-málum“ og að leiðboiningar hans eru ekki lientug- ar. Með öðrum orðum: Síra Jón Bjarnason finnur að J>ví að „sumir íslendingar“ skuli blindast svo af dýrðinni lijer, að ]>eir fari að fyr- irlíta allt íslenzkt; J>ess vegna fyr- irlítur síra Jón Bjarnason allt íslenzkt! Á J>eiinan liátt má leiða rök að flestu, sem mann langar til að sanna; en J>að er naumast ómaks- ins vert að fara að leitast við að lirekja slfk riik. Rjett áður en Frjetta-ritarinn rekur endahnútinn á svar sitt kveðst liann ætla að leyfa sjer „að sjiyrj'a, Jivort pað muni ekki dálítið glopru- lega hugsað eða að minnsta kosti dálítið naglalegar ályktanir hjá hr. E. H. að jeg (o: síra J. S.) sje „ótrúlega ójiennafær“ og pess vegna sjeu aðrir jirestar íslands J>að líka“, Nokkuð svo gloprulega hugsað eða naglalega ályktað, pegar aðal-mennta- fjelag landsins velur einmitt hann út úr hópnum til ]>ess að semja ársrit sitt, og J>að Iivert árið ej>tir annað. Maður skyldi J>ó ætlast til, að J>að hylltist ekki til að velja af verri endanum. Og [>ó er sannarloga sízt fyr- ir að synja, hvað bókmenntafjelag- ið á íslandi kann að hyllast til að gera. Vjer Vestur-íslendingar höf- um í raun og veru ekki ástæðu til að furða oss á neínu úr peirri átt. Vjer erum komnir lijer vestur á sljetturnar f Amcríku, nokkrar [>úsundir ■íslcndinga. Blásnauðir fór- um vjer af ættjörðinni, flestir, í'pvf skyni að vinna fyrir daglegu brauði ltjer, úr J>vf vjer sáum oss pað síður fært lieima. Vjer höfum reynt J>að af fremsta megni, og vjer höfmn jafnvel reynt tneira: vjer Iiöfum leit- nzt við að lialda við pjóðerni voru, geyma tungu vora, J>rátt fyrir pað að umhverfis oss hljómar mál lieims- ins mestu menningarpjóðar. Vjer erutn öðruhvoru að brýna J>að liver tyrir öðrum, að J>að sje skylda vor að styrkja fslenzkar bókmenntir, og vjer eruin að berjast við að gera [>að, [>ó af vanefnum sje. Vjer er- um jafnvel að rcyna að leggja vorn skerf til liins andlega lífs ntcðal fslenzku J>jóðarinnar. Og að síðustu hafa hinir betri menn hjer vestra verið, liver á sinn hátt, að koma [>vf inn f höfuðin á hjerlendum inönnum, að fyrir íslenzkt J>jóðerni og íslenzka tungu hefði enginn á- stæöu til að skammast sín. Dað er óhætt að segja pað, að ]>að hefur ekki ávallt verið Ijettasta atriðið í stríði ísletidinga lijer vestra. Dað liggur við, að oss virðist öll sanngirni mæla með pvf, að, íslenzkt bókmcnntafjelag hefði litið til vor lieldur vingjarnlega, að ]>að hefði lieldur rjett oss hjálparhönd en lntt við að halda ]>jóðerni voru við og vinna íslenzkum bókmonnt- um og íslenzkri tungu gagn á ýmsan liátt. Eli J>að fjelag lítur allt öðr- um augum á pað alltsaman. I>að leigir á liverju ári mttnn til að setja sainan <um oss meiri og minni ónot, og eiiimitt jiegar J>jóðernis- barátta vor stendur sem harðast yf- ir, og pegar sent allratnest er lagt í söturnar fýrir hana af vorri liálfu,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.