Lögberg - 21.05.1890, Side 3
LÖCBKKG, MIDVIKUDAGINN ai. MAI 1890.
o
Mníiii‘fít0ím-iitriíit.
Kptir
prófessor T. 11. Huxley.
II. LÍKAMLEGIIÍ IILUTIR.
A. LIFLE YSINGJAR (MIXE-
RAL-LIKAMIR).
12. Káttúruhluturinn vatn.
Einhver hinn allra ahnennasti
af hinum almennu náttöru-hlutum
er vatnió', allir menn hajrnyta pað
á einn eða annan hátt dags-dag-
lega, og pví hafa líka allir tölu-
vert af lauslegri pekkingu — al-
mennri pekkingu — á }>ví. En að
öllum líkindum er töluverðu af peirri
pekkingu svo varið, að sá sem hef-
ur liana til að bera, liefur alls ekki
tekið eptir að hann hefur hana til
að bera. Og víst er um pað, að
sá sem aldrei hefur reynt til að
kynna sjer, hve mikla pekkingu
vjer með eptirtekt og tilraunum
getum fengið á vatninu, sá hinn
sami hlytur að vorða ófróður um
töluvert af ciginleikum pess og öfl-
um, og um náttúrulög pau sem
pað kennir oss eða skVrir fyrir oss;
liann fær pví eigi gert grein fyrir
allmörgum fyrirburðum og tilfellum,
scm annars eru auðskilin.
Svo að pað er ekkert fjarsta;tt
fyrir oss að byrja á vísindunum
með pví aö athuga vatnið.
13. Glas aj vatni.
Nú skuluni við taka drykkjar-
glas (vatnsglas) og hálffylla pað af
vatni. Glasið er mannvirki; pað er
að segja: rnenn hafa látið saman
tiltekna náttúruhluti og hitað ]>á
pangað til peir runnu saman og
urðu að gleri, og á petta iljótandi
crler liafa menn komið ákveðinni
O
lögun, sein það hefur storknau í.
Vatnið aptur á móti er náttúru-
hlutur, fenginn úr á eða læk eða
brunni oða tjörn, eða pá úr vatns-
bala eða tunnu, sem menn hafa
safnað regnvatni í.
Nú hefur vatnið ymsa eiginleika.
Það er t. d. gagnsætt, svo að vjer
getum sjeð gegn uin pað; pað finnst
kalt viðkoinu; pað slekkur porsta
og pað bræðir (leysir uj>}>) sykur.
Þetta eru nokkrir af peim eigin-
leikum vatnsins, sem fljótast ber á.
En pað er eltki petta, sem hentast
er fyrir oss byrja á.
14. Vatnið fyllir rúm; />að veitir
tnótspyrnu; það hefir þyngd; það
rjetur flutt hreyfingu, sem á það
Jeemur; það er þvl eins Jconar
líkam/egt efni.
Vjer sjáum að vatnið fyllir upp
til miðs hið hola rúm í glasinu,
sem vjor tókum áðan; pað tekur
pví upp svona mikið rúrn, liefur
svona mikið nrnfang, rýmfang eöa
rúmmál (volumen). Ef við tökum
svo annaö glas til, lítið eitt mjórra,
og setjum pað niður innan í fyrra
glasið, pá verðuin vjer pess varir, að
undir eins og botninn á síðara glas-
inu snertir vatnið, pá veitir vatnið
inótspyrnu, og falli síðara glasið
svo nákvæmlega innan í fyrra glas-
ið, að ekkert vatn geti komizt upp
me.ð hliðunum á pví, }>á vcrður
ekki hægt að prjfsta síðara glasinu
lengra niður. Ef maður dettur eða
fleygir sjer niður í vatn, ]>aðan
sem nokkuð liátt er niður að vatninu,
t, d, frain af hípun kjotti, pá fæy
liann allharða byltu er hann kemur
niður á vatnið; sje hæðin mjög
mikil, getur maður skaðað sig eða
jafnvol drepið sig á pví, Y atnið
hofur pví inótspyrnu-afl,
Ef vjer tökum nú fyrra glas-
ið, hálffuílt af vatni, í hönd oss og
hellum svo úr ]>ví vatninu, ]>á finn-
um vjer, að glasið er ljettara tómt,
lieldur en pað var hálffullt af yatni.
Vatnið hefur pví flyngd.
Ef vjor roisum tóman eldspVtna-
kassa cða litía punna fjö} eða pv!
um líkt upp á rönd eða upp á
endann, svo að pað standi lieldur
óstöðugt, og skvcttum svo vatninu
Úr glasiuu á pcnuau lilut, [>á umu
vatnsgusan fclla hlutinu um koll,
ef liún hittir á hliðina á honmn.
Vatn, sem í hreyfingu er sett, get
ur pannig fiutt hreyíingar-c//fíð til
annars líkama. Allir pessir fyrir-
burðir (fenómcn) — svo ntfnum
vjer hvað eina pað í náttúrunni,
sem fvrir oss bor — — allir
pessir fvrirburðir eru verkanir eða
afleiðingar, scm vatnið, undir skil-
yrðum peiin sem vjer nefndum, var
orsök I eða olli; pað má pví segja
um pessa fyrirburði (rúmfang, mót-
spyrnu-afl, pyngd, hreyfiaflsflutning),
að peir sjeu oiginleikar við vatniö
(sbr. 4. gr.).
Allt pað sem fvllir rúm, veitir
mótspyrnu, hefur punga og flvtur
hreyfingu til annara hluta, sem pað
snertir, allt pað ncfnum vjer Kkatni,
llkamleg efni, eða blátt áfram efni.
Vatnið er pví eins konar líkamlegt
efni (mater i a).
1~>. Vatnið cr vökvi.
Vjer tökum brátt eptir pví, að
pótt vatnið hafi fyrirferð eða taki
upp rúm, ]>á liefur ]>að cnga á-
kveðna mynd eða lögun, heldur
lagar ]>að sig nákvæmlega eptir
hverju pví íláti, sem pað er i. Sje
glasið sívalt, verður umgjörðin á
vfirborðsfleti vatnsins kringlótt eða
hringmynduð, pegar glasið stendur
óhallt, og halli maður svo glasinu
smátt og sm&tt, verður hin liring-
myndaða umgjörð yfirborðsflatar vatns-
ins smátt og smátt meira og meira
sporöskjulöguð, án pess pó að um-
gjörðin bresti, slitni eða raskist að
öðru leyti. Og ef vjer hellum
vatni í ílát, pá fellur ávallt hlið-
flötur vatnsins að hliðíleti ílátsins,
hvernig sem pað (ílátið) annars er
í laginu. Ef vjer rekum fingurinn
niður í vatnið, getum vjer hreyft
hann niðri í pví í allar áttir, án
pess að finna til nokkurrar veru-
legrar mótstöðu. Kippi maður svo
fingrinuin upp úr, verður engin
liola eptir liann S vatninu, pví að
vatnið streymir saman hvaðanæva
til að fyila aptur pað rúm, sem
fingurinn liafði fyllt meðan hann
var niðri í vatninu. \rj*r getum
ekki tekið upp linefafylli vora af
vatni, pví pað strcymir hvervetna
út milli fingranna á hendinni; og
ekki getum vjer haugað pví upp í
dyngju eða hrúgu, sem haldist kyrr.
Allt petta synir oss, að hinir ein-
stöku hlutir vatnsins hreyfast mjög
Ijettilega liver innan um annan.
Slíkt hið sama sjáum vjcr ljóslega
ef vjer tökum glasið, sem hálffullt
var af vatni, og höllum pví á hlið-
ina pangað til að nokkuð af yfir-
borði vatnsins fer að bera liærra
lieldur en barininn á glasinu, svo
að vatnið fær par cngan stuðning
af ldið glassins. Vatnið rennur pá
eða flýtur út yfir glasbarminn í
samfelldri bunu og fellur til jarð-
ar; par brciðist pað út og rennur
svo djúpt niður sem pað kemst
niður í jarðveginn, cða pað sígur
smátt og smátt niður í sprungur
og glufur.
Þó að pantiig liinir cinstöku
partar vatnsius hreyfist svona og
renni lausir hvcr innan um annan,
pá loða peir pó jafnframt talsvert
saman. Ef iuaður t. d. að eins
snertir yfirborð vatnsins með fingr-
inuro, pá loðir dálítið af vatninu
við; ef maður svo lyptir fingrinuin
hægt og gætilega, pá dregst vatn-
ið, sem við loðir, upp í injóa sfilu
pða stöng, sem nær dálítilli sýni-
legri lengd áður en hún brestur.
Hið sama kemur í Ijós að morgni
dags eptir mikið döggfall; p& sj&.
uip vjer á kálblöðum og bldmum
vatuiö I hnattmynduðuin dropum,
og loða hinir einstöku partar droj>-
anna saman. — Likamleg efni, sem
eru pcss eðlis, að hinir einstök(\
jiartar peirra prg SVö auðhreyfan-
jegir, að pag laga sig nákvæmlega
eptir hverju pví íláti, sem pau VfU
í, og renna (tt tllfl a|H’ iivervetná
psr sejn ekkert lietdur að peim,
eru kölluð flfótandi l’ikamir (f 1 u i d);
og fljótandi llkamir, sem eru pess
eðlis, að hinir einstöku partar ]>eirra
eru cigi samauhengislausir, heldur
loða hver við annan, eins og á
sjer stað um vatnið, peir eru kall-
aðir vökvar eða lögur.
Yatnið er pannig vökvi eða
lögur.
16. Vatnið er nærri ósamþrýstan-
legt.
Vjer liöfum sjeð að vatnið, eins
og öll önnur líkamleg efni, sporn-
ar á móti pvl að annar líkami
prengi sjer inn I pað rúni, sem
pað fyllir. En margir hlutir eru
pess eðlis, að pótt ]>eir veiti mót-
spvrnu, pá má pó þjappa peim
eða þrýsta saman, svo að peir taki
upp minna rúm. Þetta á sjer pó
eigi stað um vatnið; pað er næst-
um ósamþrýstanlegt eius og flestir
vökvar; pað er að segja: pað parf
feykilega miklu prystiafli að beita
á vatnið, til pess að umfang ]>ess
eða rúmmál tnínki að nokkrum telj-
andi mun. Það virðist kynlegt, að
svo mjúkt og eptirgefanlegt efni
sem vatnið virðist vera, pá skuli
vera nálega jafn-örðugt aö prysta
pvf saman eins og að prysta sam-
an járni. En mjúkleiki sá cða lin-
leiki, sem vatnið virðist liafa til að
bera, kemur eingöngu af pví, hve
ljettlega hinir einstöku partar pess
hreyfast liver innan mn annan, p.
e., hve auðveldlega pað skiptir lög-
un eða formi; en sje vatnið svo
pjett innilukt, að ]>að geti ekki
breytt lögun cða formi (geti ekki
skotizt út á einum stað að sama
skapi som pað gefur eptir á öðr-
um, ]>á er ákaflega örðugt að prfsta
hinum einstöku lilutum pess fastara
saman. Menn hafa mrelt samprysti
leik vatnsins og fundið, að ]>á er
vatn er innilukt í pjettu, lokuðu
íláti, ]>á getur eins kllógrains (2
punda) prystiafl á hvern ferliyrnings-
centiinetra* að eins minkað rúmfang
vatnsins um einn tuttugu-púsund-
asta part. — Tökum t. d. algenga
vatnsbyssu eða sprautu, og gætum
pess að kólfurinn falli vel í hólk-
inn, sje alveg pjettur. Vjer sting-
um mynninu á sprautunni niður í
vatn, og drögum svo kólfinn upp;
pá sogar sprautan vatn upp i sig.
Svo tökum við hana upp úr vatn-
inu, snúutn henni við, svo að mynn-
ið snúi upp, og prystum svo á kólf-
inn par til vatn fer að bulla út
uin nvynnið á heuni; pá er ekkert
lopt eptir í henni, ekki annað en
vatn. Sprautan verður að vera úr
glcrj eða málmi, svo að cfni henn-
ar gofi ekki eptir. Svo setjum vjcr
fingurinn fast fyrir mynnið á henni,
svo að par komist ekkert vatn út,
og reynum svo að prysta kólfinum
niður. Vjer finnum pá, að kólfur-
inn hreyfist ekki án ákaflegrar afl-
raunar; og ef að kólfurinn gengur
niður, svo að nokkru muni, pá er
pað fyrir pað, að efnið I spraut-
unni hefur gefið eptir, svo að vatn
hefur sloppið upp með kóltínum,
milli hans og liliðanna á spraut-
unni. — Þvf að sje ummál kólfs-
ins 1 ferhyrnings-decfmetri, og sje
kólfurinn pjettur, og sje vatnskólf-
urinn (vatnssúlan) í sprautunni 1
deeiineter á lcngd, ]>á parf 20000
kílógramma (4(X)(X) punda) punga-
afl að prysta á sprautukólfinn, til
pcss að hann færist niður (eða að
vatnskólfurinn styttist) um 1 millí-
metra.
INNFLUTNINGUR.
I því skyui
auðu löndin í
að flyta sem mest að ínöguleyt er fyrir því að
MANITÖBA FYLKI
byggist, óskar undirritaður cptir aðstoð við að útbreiða upplýsingar
viðvíkjandi landinu frá öllum sveitastiórnuin og íbúum fylkisins,
sem liafa hug á að fá vini sína til að setjast lijer að. þessar upp-
lýsingar fá menn, ef meun snúa sjer til stjórnardeildar innflutn-
ngsmálanna.
Látið vini yðar fá vitneskju um liina
MIKLU KOSTI FYLKISINS.
Augnamið stjórnarinnur er með öllum leyflleguin mcðulum að
draga SJEIISTAKLEGA að fólk,
SEM LECCUR STUND Á AKURYRKJU
og sem lagt get.i sinn skerf til að byggja fylkið upp jafnframt því
sem það tryggir sjálfu sjer þa'gileg heimili. Ekkert land getur tc k-
ið þessu fylki fratn að
LANDGÆDUM.
Mcð
HINNI MIKLU JÁRNBRAUTA-VIDBÓT,
sem mcnn bráðum yerða aðnjótaudi, opnast nú
ÍWÓSAMUSTII ÉLEADC-SVÆBI
og verða hin góðu lönd þar til sölu með
YÆGU VERDI
AUDVELDUM BORGUNAR-SKILMÁLUM.
Aldrei getur orðið of kröptuglega brýnt fyrir mönnum, sem
eru að streyma inn í fylkið, hve mikill hagur er við að setjast að
í slíkum hjeruðum, í stað þess að fara til fjarlægari staða langt
frá járnbrautum.
THOS. GREENWAY
ráðherraakuryrkju- og innllutningsmála.
WlNNIPEG, MANITOBA.
*) 1 metri tt ili' feti; í 1 rnetra
eru 10 decimetrar eða 100 centímetrar
eða 1000 mfllimetrar. l>vð.
Jttcstu b ombp rgb i nia i
AF ItUI IM II KL.EDDUM OG ÓKL.LDDUM,
TÖFRA-LUKTEM,
ALBUMS, UNDIN i .SILKII'LÖJF.L EDA LEDUK,
SPEtlILKASSAIS, MED SILKIFLÖJELI, LEDRI, EDA OXVDERUDU SII.FRI
^ájmj^^n^JioUkurstaöar^ annars staðar í bænum.
SÖMULEIDIS SKÓLVBUKUR. BIBLÍUR, OG BÆNABÆRUR.
Farið til
ALEX. TAYLOR,
472 MAIN STR.
■ i
Með l'riðja árgangi Lögbergs, sem nú stcnclur yfír,
s t æ Iv k a b i b l a b i b u m h c l m i n g.
LögberK er nú lang-stærsta TILADID, sein nokkurn tíma hefur veiið gefið út á
(slenzkri tungu.
NÝIR KAUPENDUR JLÖGBERGS
Canada og Bandaríkjunum fá ókcypis |-a« sem út er komið af skáldsögu A’iJer Ha^arJs,
ERFÐASKRÁ JIR. MEESONS
3ö0 ]>jettprentaðar blaðsíður.
VJALLKONAN f'tbr^dftst blað‘
———— <ð á Islandi, kost-
ar 2 kr. árg og með auka-útgáfu
)sjerstöku fræðiblgði og skemmti-
blaði) 3 kr. -—útgef,; Vai.u. Ás-
MUNnssox^ VGykjavík.
ÍSAFOLD suei’sta hlaðið á ís.
landi, kemur út tvisv-
ap I vikn, árg, 4, kr.; erlendis 5
kr, frjtt sond.
ÞJÓÐÓIFUR elzta blaðið 4 ís'
"" ■' —-—landi, kemur út
einu sinni f viku; árg. 4 kr.; er-
lcudis 5 kr. frítt scndur.
Lögberg kostar $ 2,00 árgangurinn. þó verður |>að selt fyrir 6 krónur á íslandi
og blöð, sem borguð eru af mönnum lijer í Ameríku og send tii íslands, kosía $1,.‘0
árgangurinn,—petta ár fæst blaðið frá nr. 13 til ársloka fyrir $1,50 (á íslandi kr. 4,50).
Lögberg er )>ví tiltölulega
L ÁN G - Ó1) Ý R A S T A 11 L AÐ IÐ
sem út er gefið á islenzkri -tungu.
Lögberg berst fyrir viSha’Ji og virSingu tslcnzks fjéicrtn's í Ameriku, cn tekur
|>ó fyllilega til greina. hve margt vjer |;urfum að lxra og hve mjög vjer furfum að
agast á l'cssari nýiu ættjörö vorri.
Lögberg lætur sjer annt um, að Islendingar nái völJum í þessari lieimsálfu.
Lögberg styður fjelagsskap Vestur-Islendinga, og mælir fram með öllum )arficgv.m
yrirtækjum þeirra á meðal, sem almenning varða.
Lögberg tekur svari Islcndinga hjer vestra, |;cgar á |icim er níðzt.
Lögberg lætur sjer annt um vetferSamál Istands. pað gerir sjer far utn að kom.-t
mönnum i skilning um, að Austur- og Vestur-lslendingar eigi langt um fieiri sameigin-
je velfcrðarmál beldur en enn hefur verið viðurkennt af öllum )orra manna. pað bets
þvl fyrir andlegri samvinnu milli þessara tveggja lilula binnar íslenzku þjóðar.
Kaupið Lögberg. En um fram allt borgið jað skiivis'ega. \jer gcrum oss fav
urn, eptir þvi sem oss er framast unnt, að skipta vel og sanngjarok'ga við kaupendur
vora. pað virðist því ekki ti of mikils mælzt, þó að vjer buumst við hinu sama aí
Jeirra hálfu.
útg.