Lögberg


Lögberg - 21.05.1890, Qupperneq 7

Lögberg - 21.05.1890, Qupperneq 7
LÖGBERG, MIDYIKUDAGINN 21. MAÍ 1890. 1 < S L V N 1» S - I* Ó S T 1 K kom í |;ví blaS vort var aö fara í prcss- tma:—hafiss vart á ísafirM og Hiínaflóa, cn fór aptur; öndvegistíS. (Moira nœst). Jlr. Jíaffnós Stefáwuson fi Moun- tain, Dakota. liofur ttkið að sjer út- sOlu á Lögbergi, og innköllun á borgun fyrir ]>að frá [>eim katip- endum blaðsins, sein fá [>að sent til Mountain o<r llallson. Auðvitað geta peir sem vilja í pesstmi l>vggð- arlögutn sm'tið sjer til vor bæði ineð pöntun á blaðiim og borgun fyrir pað. T 1 L K A U P E X D A 1 SEATTI.E, W'ASH. Vjer liöfum aptur og aptur fengið kvartanir frá Ymsutn yðar yfir vanskihtin á blaðinu. Vjer viljum segja yður og ölluni vorutn ltoiðrtiðu kaupendum í Canada og Jíandaríkjununt, að blaðið er ávalt reglulega afgreitt til peirra frá oss: 12 til 18 tímum cjitir að blaðið kentur fit er blað /irers einasto kaupanda kontið á pósthfisið. k an- skil ntunu vera að kcnna póstmeist- aranutn í Seattle, og vjer liöfum sögusögn sjónarvotts um pað, að par gangi mjög óreglulega til á jtósthúskvtrunni. líeynið að vanda um við póstmeistarann [>ar, jafnvel að skatuma lianlt, ef á parf að halda; lirífi [>að eigi, pá takið yður sanian og kærið liann fyrir óreglu og vanskil. „ THE COL ONIS 7’-‘ heitir inánaöarblað, sem kemttr út. hjer í bænum, um 40 bls. í 4to livert nr. Blaðið færir áreiðanlegar, skYrar oo- fróðleii'ar skv'rslur um a O n J landkosti, atvinnuvegi, almennan hag tnanna o. s. frv. hjer í Vestur- Canada og Norð-Vesturlandinu, dá- lítið af skemtisögum, allt petta á ensku, 2 bls. af skrytlum á />ý::ku. I>að er merkilcgt af blaðinu að gefa engan gaum pjóðerni ís- lendinga, sent er pó fjölmenuara og pyðingarmeira lijcr í Manítoba, lieldur en nokkurt annað útlent pjóðcrni. I>ví stæði sánnarlega nær að spandjera 1 2 bls. undir ís- lenskt mál. I>að er sama eðlis, setn fratn •kemur í skyrslu unt West Selkirk, Manitoba, í maí-blaðinu. Uar er verið að telja itpp kirkjur í peitn hæ, og nefnd meðal annars kirkja Mepódista, sein [>eir byggðu fyrir N árum, en gátu ekki átt fyrir fjeskorts sakir og fátnennis. Hins vegar er ekki nefndur á nafn liinn íslenzki lúterski söfnuður [>ar í bæ, scnt Itefttr byggt sjer kirkju, sem liann ekki liefir [>urft að selja fyr- ir skuldir. Vjer 10 púsund Islendingar í Manitöba verðum að fara að lieimta pá athygii, sent tala vor og pyð- ing á skilið. I>á hjerlenda menn, sem eigi vilja syna oss sanngjarna e]>tirtekt í satnanburði við aðra pjóðflokka, verðum vjer aö láta linna til pcss í fvrirtækjum peirra, að vier tökum eptir, hvað að oss snvr. Ur brjeli frá Seattle, AVasli. dags. 10. maí 1890. Okkur líður vel að [>ví leyti að við höfum verið frísk. En santt lield jeg að jeg kunni aldrei við inig lijer, pó [>að kunni að verða pegar jeg verð dálitið kuntiugri. Mjer hefur gengíð fremur illa að fá vitinu. pví nú lief jeg gimið að eins 2 vikur í allt sfðan jeg kpm og hefði að líkhuhtm verið búinn að innvinna mjer meira hefði jeg verið kvrr í Winnipeg, pó kaupið par lægra. Útlitið er hjer Ldd- ttr að batna hvað vinnu snertir, og jeg hygg að vinna verði nægileg í suinar. Flestir lanclar eru hjer ána’gðir, og lifa við bá von að lijer muii' [>eir tneð tímamiin geta | lifað polanlega. Verzlun er hjer tujög lílleg, euda eru nú landar byrjaðir að færa sjer pað í nyt. G. Borgfjörð frá Winnipeg setti stra x upp kjötmarkað pegar hann kom hingað, og gengur vel. Iljört- ur Johnson, sern var injólkursali ' Wimnijteg, iiefur líka byrjað mat- vöru verzlun. A'eðuráttan er lijer hin ákjós- anlegasta. Xokkuð rigndi fvrstit j dagana setn jeg var hjer, en ttú | er allt af hreinviðji og talsverður liiti; líkt og austur frá í Júní og Júlí. Eit kveldin og næturnar eru * mjög pægilega svalar. r.aupgjald er lijer nú algeng- ast 12 á dag, pó við stöku vinnu sje borgað ttieira, og segja menn að pað hati komið niður síðan i haust, setn stafar af hinum mikla fólkstraumi setn hittgað helzt við- stöðulaust. FJELAGSAT VIN X A. Utdráttur úr grein í Fargo-blaðinu JJakota. I Kaweah-nýlendunni í Tt.lara Co. í Californíu er sem stendur dá- lítill flokkur af nýbvggjum, sent hefur liaft lag á að kotnast hjá nokkrutn af peint heimskustrykum og vand- ræöuin, setn annars [>já íbúa pess- arar syndugu jarðar. l>eir eru efh- aðir, en ltafa pó enga peninga, peir eru verkamenn, en par verða engin verkíöll, peir búa saman, eiga konur og börn, og rífast ekki. I>au fimm ár, setn nýlendan hefur staðið, hefur par ekkert komið fyr- ir af pví sem einkennir mannfje- lagið vor á meðal: ltvorki drykkju- skapur, áflog, nje -brot á eignar- rjettinutn, í stuttu tnáli liafa íbúar nYlendumtar lifað í frelsi, eindrægni ‘ » I og hamingju. A’jer erum sannfærðir um að | allir lesendur vorir sjeu forvitnirl eptir að fá dálítið nákvæmar aö I vita um pessa tnerkilegu nylendtt, einkttnt um [>að, hvort ]>ar sjeu eintómir englar eða venjulegir dauð- legir meiitt, og hvaða töfrakraptur j [>»ð sje, settt hafi hafi jafngóðan árangur. Með pví vjer liöfittn nylega j fengið brjef frá skrifara nylendunn- ar, hr. 1. I. Martin, pá getum vjer gelið áreiðattlegar upplysingar um petta fyrirtæki, og vjer getum peg- ar sagt, að lífið og sálin í allri ny- lendunni er fjelagsskapurinn; atvinna peirra er í sainlögurti. Nýlendu tnenn ltafa ltver unt sig lagt frant lnindrað dollara í jieningum í byrjuninni, og auk pess ^400 í peningum, vinnu oc eftti. l>að er að eitts undantekiiiníí, að petta ltafi allt verið borgað í einu, og ekki er lteldur heimtað af nýjum meðlimum, að peir borgi pað allt sa'ttan; fyrsta hundraðið tná borga með pví að greiða 10 dollarn í fyrstu og að minnsta kosti 5 dollara um tn&nuðinn, og sú upp- Itæð, sem svo er eptir, getur borg- azt með vinnu, pegar fjelagsmenn hafa tekið til starfa í nýlendunni. Nylendumenn hafa náð allntiklu landi, sent liggur 2 5000 fet fyrir ofatt sjávarflöt. Sumjiart er pað ntikill skógarfláki, og eru par inn- an um afartnikil trje 120 fet að umtttáli og íueir en 800 feta liá- sumpart akurlönd og jörð, sem vel er falliu til vínyrkju og ávaxtarækt- ar. Til nvlendunnar heyrir ennfrem- ur allmikill vatnskraptur og nokk- uð af ágætuin niartnara. I>að verk- smiðjustarf, sem nylendumenn tnest fást víö, verður pvi sögun, marmara- högg og niðursuða á ávöxtum, Til pess að verða tekinu inn setn starfandi tneðlitnur nýlenduun- ar verða tnenn fvrst o<r fremst að » n hafa borgað 100 dollara 00 svo feno- ið tilkynpfggg frá skrifaranum. Ilver maður getur [eptir ejgit] goðpekkni iialdið áfratn vinnu sinni á öðruin styðum paitgað til Konum |>vkii' liae» # W l v P anlegt að koma; sömuleiðis getur og hver sem vi 11 farið úr vinnu iiylenduntiar um styttri eða lengri tfma án pess. að fyrirgera rjetti sítiuiii. 8á seni borgað hefur pen- inga til nyleiiduiinar getur fengið pá aptur hvottær setn hantt vill, ett rentur Jiekkjast ekki. Enginn get- ur haft meir en einn hlut. Hver sem tekur ]>átt í vinnunni fær sjer útmælda lóð 150 ferhyrnings- feta stóra, og ntá hantt búa par alia sína æfi tneð fjölskyldu sinni. Fyrir vinnu borgar nýleiidati tneð tfmaseðltim, og rná katt]>a fyrir pá vörur pær sem eru i geytnsluhúsi nj'lendttnnar fyrir innkaupsverð; svo má og borga með peint aðra vinnu, eða afborga tneð peim S* 400 tillagiö, í stuttu máli ganga peir sem peningar í nylenduiini við öll viðskipti, sent fjelagstnanna fara milli. Konur fá fyrir alla vinttu sömu borgun og karlmenn, og ettg- inn nitinur er heldur gerður á gjald- inu fyrir vinnu karlmannanna. Hver nýlendumaður hefur atk væðisr jett utn öll sameiginleg tnálefni ttýlend- unnar, <><>■ eijrinmaður oir eiginkona 7 o r> o hafa atkvæði hvcrt um sig, jafnvel pótt ekki ltali nema annað peirra boro-að tillaoið, ]>ví að ltver kvænt- ur itiaður og hv^er gipt kona, sem liefur gerzt starfandi nieðlimur, hef- ur rjett til að taka konu sína eða mann sinn í fjelagið nteð sjer. Sjer- hver hefur rjett til að dýrka guð eptir eigin geðpekknt’. Skólar eru fyrir börnin, bókasafn, fyrirlestrar, leikhús, dans og aðrar skemmtanir. I>ar eru engar búðir nje verzlun- armenn, pví að allt fæst í vöru- búsi nylendun'nar. Landkaujiatnetm liöfðu ekkert hirt unt petta land, sem nýlendu- menn nú eiga, af pví að pað varð ekki komizt að pví. Nylendubúar hafa á »5ði;stu árum lagt veg al- veg aö pví og gegnum pað, og hafa verkfræðingar inetið pann veg á $250,000. Við pennan veg hefur iandið auðvitað orðið margfalt ineira virði. En peirrar verðhækkunar njóta fjelagsmeun allir til samans, pað er að segja nýlendan, og prátt fvrir hana er nfjum meðlimum veitt viðtaka tneð sötnu kjörutn eitts og áður. Nýlenditbúar hafa nijög mik- ið purft á sig að leggja til pess aö kotna pessum vegi á, og paö ltefur tatíð fyrir húsabyggingum peirra, svo aö nylendumenu hafa hingað til orðið að búa í tjöldum; en af pvf að loptslagið er svo á- gætt og lifnaðarhættirnir svo lteil- næntir, J>á hafa enn ekki hlotizt neinir sjúkdómar nje önnur ópæg- indi af húsnæðisleysinu. Framleiðslu- starf manna ltefur og tafizt við vegargjörðina, en á siðustu mánuð- urn liefur verið sáð í mörg hundr- uð ekrur, sögunarmylnu er verið að roisa og byrjað á húsabyggingum. Hótel verða reist handa peim sem æskja frekari lífspæginda. Stofnari nýlendunnar er ttorsk- ur maður, Lowrence Grönlund; liann hefur samið ýtns rit utn fjelagsat- vinnu og skrifað í yms pjóðineg- unarfræðis tfmarit. Fyrir eittum tveiin árum var stofuuð nýlenda í Topolobampo í Mrxico, og er fyrirkomulagið ná- kvætnlega pað satna setn á nylend- untti í Californíu. Og ef verka- menn vilja sinna pvJ til rokkurra tnuna verður ]>riðja nylendan stofn- ttð í Alabatna; par er verðið enn svo lágt á ágfctu skóglandi og á- býlislandi, að fá má 5 10 púsund ekrur ac pví fyrit tiltölulega bæri- legt verð. GEGN DliYKKJUSKAPNUM er sjerstaklega bent á eitt r.'tð f hittu ágæta vikublaði Thc Open Court (Chieago) 15. ]>. m. l>að er í langri grein: „Ameriean Attgtt- ries-1 (eptir Felix L. Oswald), er vel er [>ess verö, að peir sem ensku skilja lesi harta í heild sinni. Vjer liendutn hier að eips pjt]; at- riði úr greininni, sen> uss virðist vel athuguoar vert, Hin heimskulerru úrræði að leita sjer svölunar í áfengum drykk etu ekki annað en óheppileg til- rn_au til að svala annars eölilegri mannlegri fysn, fýsttitmi til fjörg- raim. ]>að er tnannitium eðlilegt að purfa hressandi, örvandi tilbrevt- ing eptir dagsins strit og tilbreyt- ingarleysi daglegra starfa sinna, hver sem pau ertt, andleg eða líkamleir. I>essi fv'sn er svc sterk og svo eö'.ileg, að annaðhvort verð- ttr að fullnægja lienni eða deyfa | hana, svæfa hana. Fullnæging henti- ar A eðlileo-an liátt er lieilsusatn- O lcg og lioll, eins og rjett fullnæg- ing allra eðlilegra íysna. Fortt-Grikkir fullttægðu pessari eðlishvöt með líkatiiaæfitigum; Föni- kíu menn fullnægðii . Itenni nteð spennandi verzlunar framk'æmdum; Iíótnverjar nteð herskap, Skýpar með bjarn-veiðum. Austurlanda-búar nú á d'gum deyfa og svæfa hana með ópíutns-eitri, vesturlandapjóðirnar nú á dögutn með alkóhól-eitri. En öll svæfing pessarar fYsnar tneð nteð- alaeitri, livort setn ]>að er ópí- ums-át eða nautn áfengra drykkja, er óholt og óeðlilog. Yjcr eigutn að f u 1111 æ g j a pessari hvöt, en ekki deyfa hana nieð meðulum. I>að er eðlilegra, tnönnum samboðnara og hollara. Vjer eigutn að styðja alls kon- ar líkamlegar ípróttir. A’jer eigunt að gefa biirnunutn færi á frá barns- ■ beini að leika sjer; pví cigum vjer f borgununt að ltafa auð torg, seitt sjeu frjálsir leikvellir æskulyðsins, Fullorðnir inenn eiga alla æfi að tenija sig við hverskonar líkams- æfingar, lilauji, stökk, glítnur og hverskyns fitnleika. I>að herðir skrokkinn, styrkir heilsuna, fegrar likatnaburðinn, og pað svalar pcirri eðlilegu löngun, setn menn nú hafa vínið til að doyfa. MITCHELL DRUG CO. — STÓRSALA Á — Ipfjum og patcnt-mcíioium tVinnipeg, Man. Einu agentarnir fyrir hið mikla norður- amerikanska hcilsuineðal, sent kekn.ar hósta kvef, a n d |> r e n g s 1 i , b r o n c h i t is. Jaddleysi, hæsiog sárindi íkverk u n u m. Grays sírtfp iir livodti úr ruiulu grcni. Er til sölu hjá ölíum alminnilegum A pc> tek u.r u m ogsveita-kaupmönnum j GRAYS SÍRÓI’ lækuar verstu tegundir aí , , hósta og kvefi. GR.WS SÍROl’ læknar hálssárindi og liæsi, GRAYS SiKul' gefur Jegar í stað ijetti , . hronchitis. GRAYS SIRÓP er helsta meðalið við , , andþrengslum. GRAYS SÍRÓP læknar harnavciki og , , kíghósta. GRAYS S]ROP tr ágætt meðal við tæringui GRAV S SIKOP á við öllum veikindum í , , hálsi, lungum og brjósti. GRAYS SIRÓP er betra en nokkttð annað meðal gegn öllunt ofannefnd um sjúkdómum. Verd 25 cents. Við óskum að eiga viðskipti við yður. (ÍKUYPIS HIMIUSRJETTAR- I I nmn i.Vast eptir a-5 koma stígvjelum sínum skóm i aðgerð til ■ir- Krisljdnssonar. wixmi’Ik;. CIIINA IIALL 430 MAIN STR. Œtinlega inikhti byrgðir af Leirtaui, Postulinsvörn, Giasvöru, Silfurvöru o. s. v. á reiðum liöndum. Prísar |eir lægstu i ba?num. Ivomið og fullvissið yður um fietta. GOWAN KENT& CO. THE GREA ’ ORTHER r? A I L V/ A Y. A liverjum moroni k!. 9.45 fara The Great Nofthern líailway Trainin frá C. P. 11. járnbrautarstöðvunum til Grafton, Grand Forks, Faroo, Grcat Falls, Ilclcna c<r Butte, par sem nákvæmt samband er o-jört til allra staða á Kyrrahafsströndinni. Samband er líka ffjört í St. Paul °g Minneapolis við allar lestir suð- ur o<r austur. Alvcjr tafarlaust til IJetroit, Lcndon, St. Tomas, Toronto, Niagara Falls, Möntreal, New York, Boston, og allra staða I Canada o<r Bandarikjunum. Lægsta vcrd. Fljót ícrd. Arcidanlcgt samfcand. Ljómandi dagverðar o<r svefn- vao-nar fylgja öHum lestum. Fáið yður fullkomna ferða áætlun. Pris- lista, og lista yfir ferðir gufuskip- anna yfir bafið. Farbrjef alla leið til Livejrpool, London, Glasgow og til meginlands Norðurálfunnar selj- uin við ineð allra lægsta verði og með beztu Gufuskipa-línuin. Farbrjef gefin út til að flytja vini yðar út frá gamla laudinu fyr- ir $32,00 og upp. F. .1. WlIITXKY II. G. McMh kax, ! G. P. og T. A. Aðal Agent, St. Paul. 370 Main St. Cor. Portage Avc. Winnipeg. ----SELUl.,- T I M B U B, I> A K S P Ó N, VEGGJARIMLA (Lath) &c. Skrifstofa og vövustaður: --Hornið áPriusessog Logan strætum,- Winnpeg, J K—/ .uibílínanö 1- eptir ó d ý r u ni ISTÍGVJELUM og SKÓM, KOFF ORTUM og TÖSKUL, VETM- INGUM og MOCKASINS. GEO. RYAN, 492 Main St. ittanito ba N^loidibestur- b r a u t i it. Landdeild íjelagsins lánar frá 200 til 500 dollara með 8 prCt. leigu, gegn veði í heiinilisrjettar- löndum frntn ineö brautinni. Lán- ið afborgist á 15 árum. Suúið yöur persónulega eð'a brjef- lega á ensku eða íslenzku til A* 3?» Edexi ! Land-coumnssioners M. A N.- West brautarinnar. 396 Main Str. Winnipeg. Tannlæknir 5 2 5 Aðalstræti n u. Gerir allskonar tannlækningav fytfr mjög sanngjarua borgun, og svo vcl I uð alliv fa'Tt fvá huutiui áu«>gðir. ‘ G. H. CAMPBELL GENERAL 471 MAIfll STItEET. • WDfUPEG, »11 Headquartera for all I.ines, as unde*- Allan, Inman, Dominion, State, Beavor. North Cerman, White Star, Lloyd’s (Bremsn Llne> Cuoin, Direct Hamburg Line. Cunard, Fronch Line, Anchor, Italtan Line, and every other line crossing thq Atlantic or Paciflc Occans, Publisher of “Campbeirs Steamship finide.” This Guideeives fnll partioulars of all lines, witb irme Tables and Bailing dates. Send for it. ACENT FOR THOS. COOKétSONS, the celðbrated Tourist Agents 0f the world. PREPAID TICKETS, to bring your friends out from tlie Old Country. at lowcst rates, aleo MONEY ORDERS AND DRAFTS on all points in Groat Britain and the Coi* tinent. BACCACE ohecked through. and labeled for the ship by which you sail. Write for particulars. Corrcspondence an- gwered promptly. Oeneral Steanish’ip Agenf. H Main St. and C.P.R. bepot, tvtnnlpsg,

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.