Lögberg - 21.05.1890, Side 8
8
LÖGBEKG, MIDVIKUDAGINN 21 MAÍ 1890,
UR BÆNUM
°g
GRENDINXI.
Póstskip fer frá Grantoti til
Islands 7. júní. Mál að skrifa lieiin.
Að kvöldi þess 1(*>. ni.
andaðist Ljer í bænuni Gamaliel
Magnússon eptir langvinnar sjúk-
dótns þjáningar. Hann fluttist hingað
sumarið 1880 frá Andaktlslirepj) í
15o rgarfj arða r-sV s 1 u.
i-*i> Meltingarleysi orsakar skeinmt
blóð, sem, þegar tímar líða frain,
verkar á öll líffæri líkamans. Sen\
tneðal við Jsessutn kvilla, getur
ekkert jafnazt við Ayers Sarsajia-
rilla. t>að fjörgar blóðið, stvrkir
inagann og lagar allar inisfellur,
sent kunna að vera á lifur o<r
O
nyrum.
Gufuskipið „Aurorau, eigendur
Lako Wpg. T. L. & T. Co., á að
fara frá Selkirk fyrstu ferð sína
norður á Winnipeg-vatn laugardags
tnorgunin [>ann 24 [>. m. Skijiið
kemur við á Gimli, Árnesi, Mikley1
og Bad Tliroat Iiiver f J>essari ferð.
Frekari uj>j)lysingar fást á skrif-
stofu fjelagsins í Selkirk.
pinirsköruno's Kenneth McKcnzic’s.
Tlann á heima í Carbcrry; liaun liefur
sáð hveiti í 1000 ekrur, höfruin i
850, 1000 ekrur liefur liann ljeð
til yrkingar gegn hluta af uj)j>sker
unni; liann liefur 02 liesta, 120
nautgrij)i og 195 svín. Alls á Iiann
um 0000 ekrur af Jandi [>ar um-
liverfis sig. Hans bú tnun vera eitt
liið stærsta bú einstaks manns (ekki
fjelagsbú) hjer í J>essu fylki.
Mr. Donald Grant, sent var
hjer I bænum f vikunni af licndi
Dulutli & Winnijieg járnbrautar
fjelagsins, sagði við kunningja sinn,
að járnbraut J>essi skyldi verða búin
að ná hingað til bæjarins, innan
eins árs, livort sem pcir fengju
hjeðan nokkurn styrk eða engan.
Ejitir J>ví sein Tribunc segir mun
lína pessi ná landamærunum 90
inílur lijeðan eigi sfðar en 15 des.
J>. á.; og jafnframt Jiaft við orð,
að innan skamnts verði ef til vill
líka byrjað að leggja brautina frá
J>essunt enda hinnar fyrirhuguðu línu.
Manitoba Suðaustur-brautin, sem
i.ylega fjekk landstyrk frá sam-
bandsstjórninni, er á góðunt vegi
ineð að verða lögð í sutnar. Hún
verður lögð til Skógavatns ineð
sjerstöku tilliti til [>ess að löndin
byggist fram með lienni. Að lík-
indum mætir Bandaríkjabraut lienni
við Iandamærin.
Aldrei hefur nafnið á neinu
meðali átt betur við en nafnið á
Ayer’s Hair Yigor. Degar liárkirtl-
arnir fara að láta sig af sjúkdóm
elli eða vanhirðing, J>á hleypir petta
liármeðal nýju lí fi í hársvörðinn,
svo að hárið fær mikið af pvkk-
leik og fegurð æskunnar.
Fæst hjá Mitchell.
Enska fjelagið, sem kevpt lief-
ur lönd Manitoba Norðvestur-braut-
arinnar hefur pcgar synt merki uin
velvild til J>essa lands. Dað ætlar
að skipta löndum sínuin niður í
sir.á lieimilisrjettarlönd, og lána
liverjum setn sezt að á J>eim %5(M3,
til pess að hann skuli J>egar geta
tekið til starfa. Veröi pessari fyrir-
ætlun framfylgt, verður hún margra
tnillíóna virði fyrir Manitoba
(Cornmercial.)
Á skrifstofu „I.iigbcrgs,, liggja
tvö brjcf; utanáskrift:
Miss Sesselja Guðmundsdóttir
(frá Hergilsey)
Winnijieg P. ().
Man., Canada
M iss Sigríður .íónsdóttir
(fr.'i Sauðeyjum)
AVinnipeg P. (). Man.
Eigcndur vinsanih'gast beðnir að
vitja J>eirra eða senda utanáskrift
sína á skrifstofu „J>ögbergs“.
Ahnennan útbreiðslufund fyrir
Good Templar Regluna hjeldu ensk-
ir Temjdarar lijer í bæ að kveldi
8. p. m. The. Nixon Stór-Temjil-
ar í Manitoba St. St. styrði fundi;
hjelt liann fyrst snjalla ræðu og
gaf par næst orðið br. Jóni Ólafs-
s;/ni, Æ. T. stúkunnar „Skuld“ og
F. St. T. í fsl. St. St.; skyrðj
hann frá hag reglunnar á íslandi
og benti á áhrif liennar á efnahag
manna. Dar næst hjelt regluboði
St. St. lijer, Rev. Waddel, langa
og mælska ræðu um gagnsemi og
ágæti reglunnar. Þá leiddi St. T.
Nixon fram br. Dr. Oronhyateka,
H.-V. Stór-Kanzl. Hann er Indíáni
af óblöndnu blóði, fríður maður og
karlmannlegur, ágætlega menntaður
(lærður í Oxford á Englandi) og
með mælskustu mönnum. Dað væri
ómögulegt að gefa nokkurt ágrij)
af ræðu lians, sem gæfi neitt sam-
boðna liugmynd um mælsku lians.
Loks talaði Dr. A. H. Hergitson
læknir lijer i bænum. Við voru
á annað hundrað manns, flestir ensk-
ir.
D 0 M U R
iillrn, sem notað hafa Ayers 1‘illx við
gallsýki og lifrarveiki, er sá. að það
sjeu beztu pillurnar, sem nokkurn tima
liafi verið búnar til. Jieð þvi að eng-
in málmefni eru i þeim, en sykurliulst-
ur utnn um |.ær, tá eiga Ayors Pills
við allau aldur og líkamsbygging hvers
manns og allt loptslag.
„Jeg hef notað Ayers Pills í möig
ár við sjúklinga mína og á heimili
niínu, og jeg |>ykist hafa ástæðu til að
mæla með þeim sem ágætu hreinsunar
og lifrar meðali. bær hafa þær heil-
uæmis verkanir, sem sagt. er að |>ær
liafi.“ — W. A. Westfall, M. D., V. P.
Austin & X. W. Ií. R. Co. Burnet Tex.
„Ayers I'ills lialda maga mínum og
lifur í góðu lagi. FyBf fltnm árum
Jjaðist jeg af lifrarbólgu og illkynjuðu
meltingarleysi, cg mestan timan* vur
mjer ógögulegt að neyta nokkurrar
kröptugrar fæðu.
Jeg fór loksins að taka Ayers Pills
inn, og eptir að jeg hafði tekið að
eins þrjár öskjuv af þessum töfiakúlum
var jeg alheilbrigður". — Lucius Alex-
ander, Marblehead, Mass.
Hafirðu nöfuðverk, harðsíæ, melting-
arleysi, eóa gylliniæðar, |>á reyndu
Ayers Pills,
Búnar til af —
Dr. J. C. Ayer &. Co, Lowell, Mass.
— Til sölu hjá Mitchell.
BÓÐA-VEItB f WlNNIEEG,
(>. maí 1890.
Fyrir $1,00 fæst: kaffi ‘>j4—4 pd,;
hvítsykur höggvinn 9—10 pd.; dto. raspaSur
11—12 pd.; púðursykur, ljósbrúnn, 14 pd.;
te ‘lyí—i/ pd.; rísgrjón, smá 18 pd.;
dto. heil 14 pd.; Jmrkuð epli 10 pd.
ísl.KNZK-I.ÚTKltSKA KIKK.IAN.
Cor. Nena & McWiIliam St.
(Rev. Jón Ujarnason).
Sunnudag:
Morgun-guðs]>jónusta kl. 11 f. 111.
Sunnndags-skóli kl 2J e. in.
Kveld-guðspjónusta kl. 7 e. m.
Mdnudag:
Lestraræfing i kirkjunni kl. 8. e. 111.
Aíiðvikudag og laugardag:
Lesið með ferminirarb. kl. 10 f. m.
VEGGJA
P A P P í R
FRAMÚRSKARANDI ÓD1VR.
Óvandaðar
sortir til
rúllan.
fyrir
o c
Siðasta vikan hefur fengið peim
mönnum töluvert mikillar gleði,
sem bera skyn á, livers veðurs
landið í ratin og voru parfnast, en
aj>tur á móti hefur liún valdið
mörgum J>eim ógleði og óánægju,
sem ekki hafa vit á peim efnuin.
Snjórinn og* slyddan, sem úr lojit-
inu kom á miðvikudaginn og
fiinmtudaginn, líktist ekki sumar-
byrjun, og alla aðra daga vikunn-
ar fram að laugardegi var fullkalt
til að reyna talsvert á polinmæði
peirra nianna, sem eru að vonast
ej)tir vorhlyindum. Dessi snjór og
slydda virðist hafa komið víða út
mn landið, og J>au liafa gegnbleytt
jarðveginn svo vel, að iniklar horf-
ur eru á góðri hveiti-ujipskeru.
Álirif J>essi á grasvöxtinn hljóta
söinuleiðis aö hafa verið injög góð,
og nú er óhætt að búast við að
J>urkur geti ekki í ár eyði-
lagt pessar fóðurtegundir. Komi
hæfilega miklar rigningar í júní-
ínánuði, og menn slej>j>i við frost
I ágúst, [>á eru allar horfur á að
bæði korn- og hveitiuppskera veröi
ágæt, og J>að er nú svo að sjá,
sem loksins sjc purkasumra runan
rofin. Dað er vafalaust mikill fögn-
uður á ferðum nú meðal bænda út
um allan norðvesturlduta Canada.
(Commereia/).
Únítara-1rúurboðínn íslenzki Mr.
Björn Pjetursson ætlaði að reyna
fetærsti stórbóndi í Manitoba að stofna lijer Unítara-söfnuð á
inun vera Mr. Adam Mc Kenzie, sunnudaginn. Hafði Iiann fyrirfar-
sonur hins aldraða frjálslynda I andi sunnudag boðað J>essa fvrir-
ætlun sína og í pví skyni lesið
upp einskonar trúarjátning í 10
greinum, sem liann kvað vera helzta
inntak úr kenningu sinni. Ur safn-
aðarmynduninni varð Jxj okkert;
10 karlmenn og einn kvcnnmaður
skrifuðu á skjal, að ]>ati værtt sam-
]>ykk hinum 10 greinum, og að
|>au álitu lútersku kirkjuna kenna
afbakað guðsorð og hjegiljur, (einn
undirskrifandimi, Snjólfur Jóhannes-
son, er mcðliiuiir lúterska safnaðar-
ins hjer); en allir slógti ]>cir skýrt
og sktæinort varnagla við [>ví, að
[>eir vildu ekki með undirskript
sinni ganga í neinn söfnuð eða
taka á sig neinar skyldur. Var svo
að skilja sem J>eim stæ^i sjerstak-
lega stuggur af ]>ví, ef [>ess
yrði farið á flot, að ]>eir legðu
nokkur cont fram til að lialda uppi
boðun [>eirrar kenningar, er [>eir
aðhyllast.
Af nafnkendum mönnum lijer i
hæ tók frcgnriti vor að eins ej>tir
tveiinur meðal viðverenda; J>að voru
peir aðstoðar-ritstjórar .Hcimskringlu:
Jón JEldon og Sigurbjöm Stefáns-
son, báðir alkunnir afneitendur allr-
ar guðs-trúar. Jón skrifaði sig á
skrá, en >Sigurbjörn kvað skoðanir
sínar ekki leyfa sjer J>að, en hvatti
alla aðra tll að gera J>að, pví að
kenning B. P. mundi vafalaust liafa
J>au áhrif að leiða menn á J>á skoð-
un sem liann (Sigurbj.) nú hefði.
— Vjer birtum í dag kvittun
fyrir fyrsta tillagi lijeðan úr landi
til hins islenzka gufuskipsfjelags.
Mr. HjÖrtur Jiergsteinsson á heið-
urinn fyrir a' liafa riðið fyrstur á
vaðið. Nafnaskrá [>eirra, sein taka
lilutabrjef, verður framvegis birt lijer
í blaðinu. Deirra nafna mun lenjri
minnzt með J>ökk o<; sóma á <rainla
f . 1 ” ”
islamli.
Landar! Ilver yðar ætlar að
verða mestur að fá nafn sitt skráð
á pessa heiöurs skrá?
Tll. HI.VS fsl.ENZK A GVEUSKIPA-
K.IEI.AGS meðtekið:
frá Mr. Hirti Pergsleinssgni,
Russell, Man., í( 7.
W. II. Paulson.
„I. O. G. 7’.“ Fundir ’tsl. stúknanna.
Hekla föstud., kl. 8 e. m. á
Assiniboino Hall.
Skuld miovikudögum kl. 8 e. m.
Albert Hall
Barnamusteri „Einivgiv“
priðjud. kl. 7^ e. ín. í
Isl. fjol. húsi.
S3PTRJID
EPTIR VERDI Á ALLSKONAR
GRIPAFÓDRI Ofi IIVEITIMJÖLI
n. a. horninu á King St. og Market Square
Piöfdið úmnkiö bnryað ef þið viljið.
GlSLI ÓLAFSSON.
Cyltur pappír fyrir 20 c. rúllan.
Saunders
& Talbot.
345 MAIN ST.
í; eo. farly
Járnsinldiir,
Járnar hesta.
Cor. King Str. & Market Square.
MUNROE & WEST.
. Málafœrdumenn o. s. frv.
Frf.eman Bi.ock
490 IVjain Str., Winnipeg.
vel Jekktir meðal íslemlinga, jaúian reiðu-
búinir til a3 taka að sjer mál Jieirra. gera
fyrir J á samninga o. s. frv.
(
498 MAIN ST., WINNIPEG.
Nearly opposite the l’ost Ofiice.
Manufacturers & Importers of Fiuc Tailor-Madc and Rcady-Madc elo-
tliing & dealers in Ilats, Caps & Gents Fumishings.
Allir, sem kaupa föt vilja gjarnan fá l>au sem bezt og sem ódyrast. Við búum
til meiri part af okkar fötum sjálfir og getum |>ess vegna seit |>uu ódýrara. Við höf-
urr allt vandað til fatanna og ábirgjumst að þau enilist vel. F.f l>jer kaupið hjá
okkur föt eg þan reynast ekki eins og vjer segjum þá niegið )>jer færh okknr
þau aptur og (>jer skuluð fá yðar peninga. Við höfum opt heilmikið af stökum
fötum sem við seljum með framúrsknrandi lágu v e r ð i.
Fyrir Hatta og fatnað yfir liöfuð sem viö kaupum austanað borgum við
peninga útí hönd og getum i.essvegna selt mjög ódýrt.
Allir sem .kaupa föt geta sjeð að |>að er hagur fyrir |>á að kaupa við okkur
j,ví við getmn selt fötin fyrir sama verð eius og flestir verzlunarmenn í bænum
borga sjálfir við inn kaupin.
Allir sem geta um þessa auglýsingu þegar þeir koma inn til okkar fá sjer-
stakan afslátt,
O-A-IRIjEI'y BROS.
y
c
496 MAIN STREET
WíHHíPjSG, MAH.
Á dagskólanum eru kcnndar eptirfylgjandi námsgreinar:
I. Vcrzlunarfræði.
2. Gagnfrœði (Civil Scrviccs).
3. Ilraðritun og Typéwriting.
4. SUrauthönd.
K v ö I d s k ó 1 i 11 11
er haldinn á niánudögum, miðvikudögum og fóstudögum í hvcrri viku frá klukkan 7.30
c. h. til kl. 9.30 e. h.
Námsgreinar: Bókfœrsla, Skript, Reikningur, I.estur, Stöfun, o. s. frv., o. s. frv.
F'rekari upplýsingar viðvíkjandi skólanum, geta menn fengið á prentuðum miðum hjá
McKay& Farney
Skólastjórum.
M.MtKAÐS VEKÐ í WlNXII'EG,
(>. M.if 1890.
Jlvciti (óinalað), bushcl á . $ 0,0.)- -0,70 a
Ilafrar, — Hvcitinijöl, patcnts, 100 pd. - • 0,45 -0,48 3,00 £ to '8
str. bakers’ — o rr. 55
2nd — - 2,20 O
— xxxx — - -* 1,40 £. «-
suix.*rfine — - 1,25 8
Vrsigti, gróft (bran), ton - - 14,00 3
fínt (Shorts), — - 10,00 O O
MaismjiH, 100 pd - 1,50 ’g
Haframjöl — .... ~ 2,35- 2,75 3
Brcnni, tamrak, cortl .... - 4,50- -5,00 12
ösp (poplar) — ... •• 2,50- ■3,00 Í2 ói
//ey, ton -12,50 13,00 '3
Svinsfeiti, (lard) 20 p<l. fata ■ - 2,20 53 rO
•Smjör, nýtt, pd 0,17 0,20 to u,
cldra — - 0,10 0,15
Egg, tylft - 0,10 0,12 'X
Karlöjlur, bushcl 0,70 -0,80 3
Flesk, pd, - 0,08- 0,09
Kálfsketi jxl $ 0,08 - 0,10
Sauðakft — ■■ 0,13 0,14
Nautakct, -0,07/ 0,08
0
í
A S O C 1 A T 1 O X.
NTOF3ÍAD 1871.
P-.
cr
■-i
os
o*
.................................................... 15,000,000 jr
AÐALSKRIFS TOFA - - TORONTO, ONT.
Forseti........ Sir W. P. Howlakd, c. b.; k. c. m. g.
Varaforsetar . Wm. Elliot, Esq. Edw’d Hoopeb, Esq.
Stjórnarucfnd.
Hon. Chief Justice Macdonald, ! S. Nordheimer, Esq.
W. H. Beatty, Esq. I W. H. Gipps Esq.
.1. Herbert Mason, Esq. j Á. Xle.Lean Howard, Esq,
.lamos Yonng, Esq. M.P. P. i Edgtir, M. P.
M. P. Ryan, Esq. Walter ». Lee, Esq,
A. íi. Goodevlmin, Esq.
ForMtöduniaóur - J. K. I?I ACDONAl. !>•
MANiToiiAOKEiN.Winnipeg - - D. McDonald, umsjónarmur.
C. E. Kekk,----------------------gjalclkeri.
A. AV. R. Markley, aðal umboðsmaður Norðvesturlandsins
J. N. Jeomans, aðal umboðsmaður.
Lifsábyrgðaskjölia leyfa I>eim sem kaupa lifsábyrgð hjá fjelaginu að setlast
að á Islandi.
co
■g
t3
f(i
ÍfiUÍÍ) til
ARNETTS
Efttk Ykkais >Su.makiiöttum, Eptik Ykkak Sumab
fötum, Kptik Ykkak Sumakyitktkky.iu.m
Síðustu móðar, Loegstu prísar, Jíezta ef'ui.
CITY HALL SQUARE, WINNIPEG.