Lögberg


Lögberg - 04.06.1890, Qupperneq 3

Lögberg - 04.06.1890, Qupperneq 3
LÖGBEKG, MIDVIKUDAGINN 4. JÚNÍ 1890. 3 Logberg almennings. „V E L K O M I N N“ segir liin háttvirta ritstjóru „Lögbergs“ mig, ef jeg hafi „nokkuð að athuga við skýrslu" freguritarans, er minnist nu'n í sögu frá samkomunni i fjelagshúsi íslendinga 18. i>. m. Jeg virði frjálslyndið og |.akka boð- ið, leyti rojer svo uð seuda „Lögbergi“ nokkur orð. Það eru 2 atriði, er mig sneita í sögu fregnritarans. Jeg er lýstur „að- stoðarritstjóri ,Heimskringlu‘ “ og „al- kunnur afneitandi allrar guðstrúar".— Auðvitað mátti minna gagn gera, — En jeg verð að álítn báðar |iessar yfirlýs- ingar eintómt spaug úr „Lögb.“ eða ein- hverjum huldu-vini okkar „Lögbergs." í blaðinu hel jeg stundura verið nefnd- ur áður, og |>á hefur optast verið sleg- ið ofurlitilli snyrtirós í kriug uin nafn- ið, rjett til uð gleðja náungann (?) og svo til að minna mig á að jeg œtti lar á slóðum hauka í horni. Eitt af slíkum málverkum er hjer um að ræða. Fyrra spaugsyrði fregnrit- arans, er nærri því eins þægilegt eiiis og ungmeyjar snoppungur, sem lagður er á vangann á heitt elskuðum unnusta. Mjer þykkir náttúrlega ekki neitt voðalegt kjaptshögg, þó jeg sje talinn meiri en jeg er. Og það er svo langt frá að mjer væii á móti skapi, að verðn— þó ekki væri nema „aðsloðar“----ritstjóri „Hkr.“, eða einhvers blaðs, sem af og til ætti orðastað við mína kæru „Lögberginga". Sjálfsagt^fyrsta spor til haldgóðrar vináttu. Ef til vill sýnast ekki eins áferðar- fögur liin síðari gamanyrðin í fregnrit- ara-frjettuuum. En þau eru engu að síður alveg eins ineinlans, gagnvart nijer, eins og hin fyrri. Hið athtigaverðasta við þau ummæli álít jeg, að fregnritinn hlýtur að standa ofur einstæðingslegur með orð sin. Þ.iu eru, mjer vitanlega, ekki á neinu byggð. Þess vegna ekki því að heilsa, að nokkrnm manni, sem til mín þekkir, hafi getað hrótið þau af niunni, ef hann annars hefði verið vandur að þvi að finna orðum sínum stað. Jeg hef aldrei talað eða hugsað í þá átt, og enginn annar en þessi fregn- riti gert „alkunnugt", að jeg vacri „afneitandi allrar guðstrúar". Þess vegna veit jeg vel, að allir sem hafa kynnzt mjer og hin háttvirta ritstjórn „Lögbergs" einnig, verða samhuga f því að álíta það eintóma vitleysu að kalla mig „al- kunnan" trúleysingja. í þesskonar orðatiltækjum er ekki minnsta sannleiks- korn fólgið Og margur, ef til vill, freist- Iiðist til 11B kalla slíkt lýgi—^þó auð- vitað sje ábyrgðarmikið að taka svo til orða, þegar maður veit ekki ofan í þann sem talar — að minnsta kosti er þetta gagnvart lesendum „Lögbeigs" óþarft spaug. Meiri málalenging um þetta álít jeg þarflausa, þar sem jeg vonast eptir að öllum lesendum „Lögb.“ skiljist, að jeg felli mig ekki sem bezt við frásögu frjettaritarans. Það munu fáir þyrstir 1 að lieyra langt mál um guðs-trúarjátn- ingar eius eða annars. Ritst, „Lögb.“ get jeg ekki áfellt, þótt hún ljeti blekkjast af sögumanni og fleygði út þessum nýmælum. Það er ekkert álilaupaverk fyrir ritstjóra að þenja sig út um alla móa, og vaða of- aní hvern mann, sem nefndur væri guð- leysingi, eða eitthvað þvílíkt, til þess að sannfærast um trúarefni hans. Málið getur, mín vegna, haft hjer enda, af því jeg tel sjálfsagt nð hin háttv. ritst. „Lögbergs" muni ekki fara að teygja svoddan efui eins og hrátt skinu. 'U'iuiiipeg. 30. maí 1890 J. E. Eldon. Ath. ritst. — Það er ekki nema skylda vor, að biðja afsökunar á peini ummæluni fregnrita vors uin lir. Eldon, að hann væri „alkunn- tir afneitandi“ o. s. frv. Hr Eldon segist aldrei hafa hugsað eða tal- að í J>á átt, að láta Jretta verða „alkunnuyt“ um sig, og úr J>ví svo er, J>á er auðsætt að fregnrita vor- um hefr.r stóruiu á orðið með að vera að gera ^>rfua/-sakir hr. Eldons „alkunnar“ með J>ví að koma þeim í háinæli leyfislanst. IiliJEF FRÁ MANNI, SEM EKKI ER TIL. Það er ekki satt! Það er ekki satt, sem stendur í 19. nr. „Lögbergs", 3. árg., að Snjólfur sá, sem blaðið sagir að hafi skrifað sig á „skrá“ hjá tJnítara-trúboðanum B. Pjet- urssyni, sje meðlimur hins lúterska safn- aðar hjer. Jeg (undirskrifaður) hef aldrei skrifað mig nje leyft að skrifa nafn mitt í áðurnefndan söfnuð. En þó Snjólfur Jóhannsson sje þar skráður og tilheyri honum (söfnuðinum) kemur mjer alveg ekkert við. Jeg þekki |>ann mann alls ekki, hef aldrei hevrt lians getið og efa stórum að hann sje til Það er ekki einungis þetta, sem ranghermt er í þessari „Lögbergs“-grein; hún er, í einu orði, helber ósannindi frá upphafi til enda. Það hefur þótt nóg hingað til aö hafa ósannsögli svo sem til þriðjunga eða í mesta lagi til helmiuga saman við annað. En nú er því hætt og farið að brúka hana alveg óblandaða, eða að minnsta kosti svona í viðlögum. Mjer þykir annars leiðinlegt og nærri því minnkun að því fyrir „Lög- berg“, livað þnð blað hefur ijelegn fregnrita. Virðingarfyllst. Snjólftir J. Austnuinn. Aths. ritst. — t>að er oitthvað rangt við fiennan Snjólf Austmann. Jjgb. hefur aldrei dottið I hug að segja að neinn Snjólfur J. Aust- inann hafi skrifað sig í nokkurn söfnuð eða á neina skrá — af J>eirri einföldu ástæðu, að f>að er enginn Snjólfur J. Austmann til meðal Is- lendinga hjer nje annars staðar. Þessi lir. Snjólfur J. Austmann, setn ekki er til sjálfur, kveðst efast um að „Snjólfur Jóhannsson“ sje til. Vjer vituin eigi neitt um J>að og oss kemur J>að ckki við; vjer höfum ekki minnzt á neinn með pví nafni. Fregnriti vor nefndi Snjólf Jóhann- eason, og hann er til, og hann skrifaði sig á Unítara-skrána, og hann hefur verið meðlimur ísl. lút. safnaðarins hjer - - J>að skulum vjer sanna með óteljandi vitnum og full- um skilríkjum—og hann liefur ekki sagt sig úr J>eim söfnuði enn í dag. Hvað Snjólfi .T. Austmann, sem ekki er til, kemur J>etta við, má hamingjan vita. Gestrisni Lögberrjs við aðsend- endur og „leiðrjettendur“ er al- k u n n; en vjer vildum mælast til, að J>eir einir ónáði oss með „leið- rjettingum“, sem eitthvað eiga skylt við eitthvað, sem einhvern tíma hefur staðið í blaði roru, og J>á sjerstaklega að eins heiðraðir mcð- borgarar, sem eiga heima í tilver- unnar ríki. — L>ótt Lögberg sje nefni- lega stórt blað, J>á er J>ó húsrúm vort eigi eins stórt eins og gest- risni vor; J>ví er miður — J>að hrygg- ir oss — að vjer höfUm ekki rúm fyrir brjeflegan fróðleik frá öllum J>eim Snjólfum og Hrólfum, sem til kunna að vera í J>essum heimi, og J>ví síður J>eim sem ekki eru til! OKEYPIS HIMILISRJETTAR- IiÖSTD. itliinitobiU'viloiiMJCstui'- b v a u t i n. Landdeild fjelagsins lánar frá 200 til 500. dollara með 8 prCt. leigu, gegn veði í heimilisrjettar- löndum fram með brautinni. Lán- ið afborgist á 15 árum. Snúið yður persónulega eða brjef- lega á ensku eða íslenzku til Am Wm Eden Land-commissioners M. & N.- West brautarinnar. 396 IVIain Str. Winnipeg. eptir ó d ý r u m STÍGVJELUM og SKÓM, KOFF- ORTUM og TÖSKUL, VETM- INGUM og MOCKASINS. GEO. RYAN, 492 Main St. GEO EARLY Járnsuiidur, Járnar hesta. Gor. King Str. &. Market Square. Þess ber að geta setn gert er. Við getuin ekki látið hjá líða, að votta þeim heiðurshjouum: Antóníusi Eiríkssýni og konu hans Ingveldi Jó- hannesdóttnr i Þykkvabæ í fljótsbyggð, okknr inuilegasta þakklæti fyrir allau þeirra maunkærleika okkur auðsýndan, svo seni |að: að þan tóku okkur fátæk og hjálparþurfa í hús sín fyrsta vetur- inn (1887—88) eptir að við komum hjer til Ameríku; og nllan |.ann tíma sem við höfum dvalið hjá þeim síðan, hafa þau sýnt okkur nákvæma hjálpsemi, og stöðuga velvild, án þcss þau vildu þiggja nokkra borgun af okkur. Sömu leiðis hafa dætur þeirra lijóna, og Olafur Oddson tengdusonur þeirra, gert okkur margt gott. Við óskum og treystum þvl, að dyggð- ir þeirra fái makleg laun á sinam tíma. Illugi Olafsson, Ingveldur Grímsdóttir. SPYRJiD EPTIR VERDI A ALLSIvONAR GRIPAFÓURI OG IIVEITIMJÓLI n. a. horninu á KingSt. og Market Sqitare Þið fdið ómnkið horyað ef ]>ið Tiljið. GlSLI ÓLAFSSON. Samkvæmt tilmælum herra Sigfúsar Eymumlssonar í Reykjavík býðst jeg hjer með til að leiöbeina þeim, er vilja senda fólki á íslandi peninga fyrir far brjef til Ameriku á næsta sumri. Wiunipeg, 31. de se mber,S89, W. II. Paulson SKRIKII) JH> . . VII) HOROUM UI.I. I VENINCl’M MF.n IIÆSTA MARKADSVF.RUI . . OKKUR Tll. SJF.RSTÖK KOSTAKJÖR CF.FIN JECAR BORCUN F.K TEKIN í VÖRUM. VII) BUUM TIl. K LÆÐI, 1! K Iv K.I UVOÐA KFXI, FI.ÓXKI,, ÁHRKIÐUR, GARX, IlÁI.KISTA, BOLVETTI.IXGA, ETC. tsr Kembing og ulian-erk unnin fyrir fólk, —f'S'--’ Man* {C. S. IlOARK, Manager Imperial Bank. Ai.Loway & Champion, Bankers. Ogilvie Milling Co., Winnipeg. MeS þriðja árgangi Lögbergs, scm nú stendur yfir, 51 æ It k it ö i b l a b i b u m It c I m i n g. Lögberg er nú LANG-STÆRSTA ULADii), sem nokkurn tínia hefur verið gefið út á íslenzkri tungu. NÝIR KAUPENDUR LÖGBERGS Canada og Bandaríkjunum fá ókoj pis það sem út er komið af skáldsögu RiJer Hatgards, ERFÐASKRÁ JIli. MEHSOXS 350 hjettprentaðar blaðsíður. LfiKbcrK kosrtar $ 2,00 árgangurinn. Jh> verður J að selt fyrir 6 krónur á Úland og blöð, sem Ixrrguð cru af mönnum hjer í Ameriku <>g send til íslands, kosla $1,5 árgangurinn.—petta ár fæst bfaðið frá nr. 13 til ársloka fyrir $1,50 (á íslandi kr. 4,50) Lögberg er |ví tiltölulega L Á X G - Ó D Ý li A S T A B L AÐ IÐ sem út er gefið á íslenzkri tungu. Lögbcrg berst fyrir viShaldi og virSingu islenzks pjiðemis í Ameriku, en tekur þó fyllilega til greina, hve margt vjer þurfum að læra og hve mjög vjer þuríum agast á þessari nýju ættjörð vorri. Lögbcrg lætur sjer annt um, að íslendingar nái vo/Jum i þessari heimsálfu. Lögberg styður fjelagsskap Vestur-lslcndinga, og mælir fram með öllum Jarfiegum yrirtækjum Jieirra á meðal, sem almenning varða. Lögbcrg tekur svari Islendinga hjer vestra, Jegar á þeim er níðzt. Lögbcrg lætur sjer annt um velfetSamál fslands. J>að gcrir sjer far um aö koma mönnum í skilning um, að Austur- og Vestur-íslendingar cigi Iangt um fleiri sameigin- velferðarmál heldur en enn hefur verið viðurkennt af öJJum Jorra manna. pað bcrs því fyrir andlegri samvinnu milli þessara tveggja hluta hinnar íslenzku þjóðar. Kaupið Lögbcrg. En um fram allt borgið það skilvíslega. Vjer gerum oss far um, eptir þvi sem oss er framast unnt, að skipta vel og sanngjarnlega við kaupendur vora. pað virðist því ekki ti of mikils mælzt, þó að vjer búumst við hinu sama [eirra hálfu. Útg. „Logbergs". 5 ari um pað efni. Hann var enginn eyðslubelg- ur, en aldrei grútarlegur; og hvenær sem farið var fram á að hann legði fje fram til einhvers góðs eða nytsamlegs fyrirtækis, J>á gaf iiattn ineð glöðu geði, og opt án þess að láta nafns síns getið. í stuttu máli, liann var einn af hinum fá- töluðustu mönnum. Hann talaði lítið, og J>ag- mælska lians gerði lif hans enn leyndardóms- fyllra. Engu að síður var líf llans brotalaust og i>látt áfrain, en hann hagaði öllum sínum ,gerð- um eptir stærðfræðislegri nákvæmni, sem var í sjálfu sjer grunsöin fyrir íinyndunarafli kjajita- skúmanna. Hafði liann nokkurn tíma ferðast? I>að var mjög líklegt, J>ví að enginn var betur að sjer i landafræði. Það virtist svo sem enginn afskekkt- ur staður væri sá setn liann ekki bæri sjerstök kennsli á. Stundum I>ar J>aö við, að liann leið- rjetti með fáeinuin setningum ótal orðasveima, sem gengu I klúbbnuin viðvíkjandi hinum og öðruin tyndum eða nálega glcymdum ferðamöiiu- um; hann var vanur að benda á, hver líkindin væru I raun og veru; og J>að var eins og liann væri gæddur peirri ófreskisgáfu að sjá í gegn um hott og hæðir, svo nákvæmlega rættist grun- ur lians síðar. Hann var maður, sein hefur lilot- ið að hafa komið hvorvetna — í auúa að miunstakosti. 12 mynd J>essara rólegu Englendinga, sem menn hitta svo opt á Stórbretalandi, og sem Angelica Kauffmann hefur lýst svo dásamlega. Menn fengu ósjálfrátt þá hugmynd um Mr. Fogg, að hann væri í algerðu jafnvægi, eins og ágæt stundaklukka, sem er prýðilega vel stillt. Hann var sannast að segja persónugjörfing nákvæmn- innar, og það var jafnvel auðsjeð á liöndunum og fótunum á hotnim; J>ví að J>vi er eins, varið með menn eins og lítilfjörlegri skepnurnar, að af útlimum þeirra má ráða vissar tilhueigingar J>cirra. Phileas Fogg var einn af J>essum nákvæmu mönnum, sem aldrei J>urfa að hraða sjer, ávallt eru búnir til alls, og fara sparlega með lireyf- ingar sínar. Hann gekk jafnvel aldrei einu skrefi of langt; liann fór jafnan stytztu leiðina; hann leit aldrei á neitt að óþörfu, nje leyfði sjálfuni sjer neina líkamskreyfing, sem var ofaukið. Eng- inn hafði nokkurn tíma sjeð liann í geðshrær- ingu. Honum inundi síðast af öllum inönnum hafa dottið í hug að flýta sjer, en liann kotn jafnan nógu snemma. Hann lifði alveg út af fyrir sig og fjell svo að segja hvergi inn í still- ingar fjelagslífsins. Hann • vissi, að ltfinu cr sain- fara töluverður árekstur; og með því að árekst- urinn tefur ávallt fyrir J>ví að menn komist á- fram, þá rak hauu sig aldrei á ueinu. BÓKASAFN „LÖGBFRGS». Kl'TIU JULE VERNE. Winnipeg, þjan., Caij. Thf Lögbf.rg Printinc & Pui'.ushing Comi'anv. iSgo.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.