Lögberg - 04.06.1890, Blaðsíða 6
G
LÖGBERG, MIDVIKUDAGINN 4. JÚNÍ 1890.
Logiierg almennings.
[Undír Ifssari fvrirsOgn tukum vjer upp
greinir frú irCnnum livaðnmefa, sem óskn
að stiga fœti á Lögberg og reifa nokkur
Jaai niálefni, er lesendtir vora kynni
varða. — Auðvitað tökum vjer eigi að oss
áltvrgð á gkoðunum þeim er fram koma
í slíkuin greinum. Engin grein er tekin
upp nema höfundur nnfngreini sig fyrir
ritstjórn blaðsins, en sjálfráðir eru höf-
undar uin, hvortnafa þeirra verður prent-
nð eða ekki].
ÚK X V.I A ÍSI.ANIII.
í 17. blaði „Lögberjrs“ J>. á.,
birtíst grein frá herra Kunólfi Mart-
einssyni barnakenirara Breiðvikinga,
uin „Nyja ísland-1. Hinn lieiðraði
greinarhöfundur lœtur í ljósi, að
Jrað inætti mörgum virðast ójiarfi
að fara að rita um Nyja ísland>
J>ar sem svo margt og mikið hafi
um J>að verið áður ritað. En samt
finnst honnm J>ó ekki vera að bera
í „bakkafullan læltinn“ þó ltann
sendi í „Lögbérg“ grein pessa, af
Jtví hún meðhöndlar málefni, sem
allt of lítið liefur verið sagt um,
sem er um „fjelagsbrag Nyja ís-
lands og J>ess andlegu og líkam-
legu galla“ (jafnvel J)ó höfundur-
inn tali um galla, andlega fjelags-
lega galla landsins, þá er J>að auð-
vitað að hann meinar J>að til inn-
búanna eða mannanna í landinu, en
ekki til landsins sjálfs eða skóganna
á Jjví). Höfundinunt finnst J>örf á
að gera ]>essi inálefni að umtalsefni,
og auðvitað J)ar með reyna að lag-
færa J)að sem að er, með J>ví hon-
um finnst að nýlendan „sje engin
cptir bátur í J>ví“. Þá kemur nú
höf. að aðal-atriðunuin, sem eru: að
fara að vekja Ny-íslendinga á ]>ví,
að J>eir fari nú „að reyna að gá
að, hvaða gallar eru á fjelagsbrag
J>eirra; gera sjer grcin fyrir livern-
á pessum göllum stendur, og hvern-
ig hægt væri að ráða bót á peim
til pess [>eir geti farið að hrista af
sjer vanvirðu voðina, svo aðrir geti
litið pá rjettum augum og peir
sjálfir aðra.
Þegar menn lesa grein liöf. er
auðsætt að hann hefur að eins valið
sjer fyrir umtalsefni að lysa göll-
unum og orsökum til ]>eirra; en
gengið alveg fram hjá hinu, nfl.
hvernio- á að fara að ráða bót á
peim og hvcrnig nylenduinenn eiga
að fara að hrista af sjer pá van-
virðu-voð, er liann tileinkar pcim.
Höfundurinn segir að við „útflutn-
iugana miklu“ hatí Nyja ísland
misst alla sína leiðandi menn eða
„mestu <>g beztu menn“ og síðan
hafi uáttúrlega ekki Winnipeg-menn
viljað sleppa neinum álitlegum
manni niður í pokaháttinn og aum-
ingjaskapinn par.
Hvað meinar nú hinn heiðraði
höf. með pessu? Að Ifsa göllum
íslendinga og orsökum til peirra
virðist nú vera orðin almonn regla
]>eirra, sem kallaðir munu vera
mestu leiöandi mennirnir pjóðflokks
vors í pessu landi; allt svo virðist
sem pað ætti að vera aðal lilutverk
mestu o<r beztu leiðandi manna
O
vorra áð sjúia einungis svörtu hlið-
ina á peim málefnum, sem peir láta
sig skipta, en alls ekki að snerta
við pví að benda á nokkur prak-
tisk ráð til ]>ess að lagfæra pað,
sem peim pj'kir vera ábótavant.
Það er pví auðsætt að meining
hins heiðraða höf. er að leitast við
að komast inn í peirra svoköllaða
leiðandi manna flokk.
Jeg liefi opt hugsað um pá
stefnu er pessir leiðandi menn hafa
tekið sjer, og sem birst hefur í
ræðum og ritum; og reynt að sam-
ryma hana við pá hugmynd, sem
jeg hefi um pað, hvernig mestu og
beztu leiðandi menn okkar íslenzka
[>jóðfiokks J>yrftu að vera, til J>ess
peim yrði tileinkaður pessi heiður
með rjettu, nfl. að peir væru í
raun og sannleika hinir mestu og
beztu menn okkar. Og jeg hefi
ekki enn]>á fyllilega getað sam-
rymt pað.
Það scm jeg get kallað very-
lega góða og leiðandi mcnn, oru
peir menn, sem jafnfrsmt pví að
peir sjái og syni mönnum galla
sína, að ]>eir einnig sjái og syni
mönnum fram á lientug og góð
ráð, til pess að bæta úr J>eim, að
peir syni mönnuin ekki síður liina
fögru og björtu hliðina, sem peir
ættu að stefna til, en ]>á svörtu>
sem talið er að peir standi á. Jeg
hygg að J>að liafi betri verkan á
hucrsunarhátt íslendintfa að „leiðandi
mennirnir“ leiðbeini J>eim áfram að
einhverju fögru fullkomnunar tak-
marki, en petta sífelda nauð um
J>að, á hvað lágu stigi menn standa
I flestum atriðum lífsins, J>ví J>að
getur máske valdið pví huglitlum
mönnum, að peir leggi árar í bát
orr örvænta alla frainför orr vel-
O O
gengni }>jóðflokks vors. I>að virð-
ur ekki farsælt einungis að slá, ]>að
parf líka að græða sárin, eða svo
kenna góðir guðfræðingár í kristi-
legum efnum.
Mjer líkaði mjög vel ein setn-
ing cr töluð var og rökstudd á
síðasta kirkjupingi, pessi: „Leggið
rækt við skilning fólksins“. Leið-
andi mennirnir ættu að athuga vel
hvað málsgrein pessi meinar.
(Meira næst).
Nú höfum við fengið ymislegt
af alls konar sumarvarningi, sem við
seljum EINS ÓIIÝKT 0« NOKKRIR
AÐKIK í BOKGINNI.
Svo sems
Mislita kjóladúka á 8 10 og 12c yd.
Hvítt muslín á 12^c áður á 25 og 30c
Sirts á 0 til löcents yd.
Innri gluggablæjur 50ct. 5 yd.
Ytri gluggabl. einungis $1,50 áður $2
Karlmanna alfatnað aðeins $5 og upp
Flókahatta frá 25ct. og upp
Stráhatta 5ct. og upp
Hálsslifsi 5ct. og upp
Vinnu-buxur öOct. og upp.
Allt annað er eptir J>essu ofan talda
GANGIÐ ÞVÍ EKKI FRAM HJÁ!
KOMIÐ INN!
N. A. horni Ross. & Isabella str.
BURNS & CO.
Manchester House.
Ef pið viljið fá fullt ígildi
k 0 ii i b
OKKAR MIKLU BYRGÐIR
---A F---
GÓÐUM OG FALLEGUM
VEGGJAPiPPIR
--Rullan á 5 c. og upp.-
GLUGGABLŒJUR
--frá 50 c. og upp.-
H. L 8 c k i e
425 Main Str.
J.P.SkjoldASon.
EDINBURCH, DAKOTA.
Verzla með allan pann varning,
sem vanalega er seldur í búðum í
smábæjunum út um landið (general
stores). Allar vörur af beztu teg-
undum. Komið inn og spyrjið um
verð, áður en pjer kaupið annars
taðar.
A Ð
I> I Ð G E R A
Ð H
U Hl'SIN YKKJ\R R
R E
E pESSA VIKU? I
---- N
Ef svo er, ]>á komið beint til
GHEAPSIDE
---EPTIR--
/ f 1
(Mftqjpnm ° J)Uöb uuab i.
Dyka-jiottub: frá 2 Yards til
4 Yards á kantinn.
Bkusski.s og Tapkstry-tkiti, saum-
uð og lögð án aukaborgunar.
Mesta úrval af Ui.lar og Union-
Tejipuin í bænum.
Gluggablæjuk með öllu tilhcyrandi
á góðum rólum fj'rir 50. c. hver.
peninga ykkar, pá farið til
J. CORBETT & CO.
542 MAIN ST.
WINNIPLG.
FATASÖLUMENN.
Alfatnaður fyrir karlmenn og
drengi.
Ilattar, Húfur, o. s. frv.
MITCHELL DRUG CO.
— STÓRSALA Á —
Infjum ug patcnt-mcboium
VVinnipeg, Man.
Einu agentarnir fyrir hið mikla norður-
nmeríkanska heilsumeðal, sem læknar hós ta
kvef, andþrengsli, lironchit is.
rvddleysi, hæsiog sárindi íkverk
u n u m.
Orays síróp úr kvodu úr
raudu nreiii.
Er til solu hjá öllum alminnilegum
A p ó 1 e k u,r u m og's v e i t a-k a u p m ö nnum
GRAYS SIRÓP læknar verstu tegundir af
, hósta og kvefi.
GRAYS SIRÓI’ læknar hálssárindi og hæsi,
GRAYS SiRviI’ gefur [cgar í stað Ijetti
, . bronchitis.
GRAYS SIRÓP er helsta meðaliS við
, , andþrengslum.
GRAYS SIRÓI’ læknar barnaveiki og
, , kíghósta.
GRAYS SJROP er ágætt meðal við tæringuí
GRAYS SIRÓP á við öllum veikindum I
, , hálsi, lungum og brjósti.
GRAYS SIRÓP er betra en nokkuð annað
meðal gegn öllum ofannefnd-
um sjúkdómum.
Verd 25 cents.
Við óskum að eiga viðskipti við yður.
Athygli, kjósendup!
Athygli eidetidis borinna pegna
skal vakin á V. [>ætti, 121. grein
í stjórnarákrá ríkisins Norður-Da-
kota; en par er meðal annnara skil-
yrði fyrir kosningarrjetti kjósenda
ákveðið, að:
„Persónur erlendis bornar, sem
einu ári á undan, og eigi meir en
sex árum á undan, kosningu hafa
samkvæmt hjerlendis-rjettar lögun-
um lyst yfir peim ásetningi sínum
að verða pegnar — eru lögmætir
kjósendur“.
Fyrir pví munu allir peir, sem
liafa bráðabirgða-skírteini dagsett
fyrir 1885 og hafa vaurækt að fá
sjer fullnaðar-skírteini, liafa misst
kosningarrjett sinn við næstu al-
mennu kosningu 1890, nema peir
sæti færi að fá sjer fullnaðar-skír-
teini á íhöndfarandi
HJERAÐS-DÓMÞINGI.
( 'Term of District Court),
sem saman kemur í borginni
Langdon, N.-Dakota,
ÞRIÐJUDAG 3. JÓNÍ, 1890.
Hafið með yður bráðabyrgða-
sklríteini yðar og tvo votta og trj-gg-
ið yður kosningarrjett yðar áður
en ]>að verður um seinan.
John E. Truax,
Clerk of District Court.
MUNROE &WEST.
Málafœrslumenn o. 8. frv. ’
Freeman Block
490 N|ain Str., Winnipeg.
vel Jiekktir meðal íslendinga, jafnan reiffu-
búinir til aS taka aS sjer mál þeirra, gera
yrir þá samninga o. s. frv.
Ógrynni af Glugga-gardinum alveg
tilbúnar frá $ 1,00 og upp.
Glugga-si.ár með húnum og hringj-
um fást í
CHEAPSIDE
578, 580 Main St.
A. Haggart. James A. hoss.
IIUUhT & ROSS.
Málafærslumenn o. s. frv.
DUNDEE BLOCK. 3IAIN STIt
Pósthúskassi No. 1241.
ísleudingar geta snúið sjer til þeirra
með mál sín, fullvissir um, að |iir
ser vera sjerlcga annt um að greiS
þau sem rækilegast.
Best Co.
LJÓSM YNDA RAR.
McWilliam Str. West, Winnpieg, NJan
Eini ljósmyndastaðurinn í ben
um sem íblendingur vinnur á.
JARDARFARIR.
jHornið á MAIN & NOTRE DaMEE
jLíkkistur og allt sem til jarð-
|arfara parf.
ÓDÝRAST í BŒNUM.
Jcg geri mjer mesta far uni, að
lallt geti farið sein bezt fram
Jvið jarðarfarir.
Telephone Nr. 413.
Opið dag og nótt.
M HUGHES.
4
Phileas Fogg Var brezkur maður í húð og
hár, pó að hann hafi ef til vill ekki verið Lund-
úna-maður. Ilann sást aldrei á kaupmanna-sam-
kundum, nje á banka Englands, nje hjá neinuin
af liinum miklu verzlunarmönnum borgarinnar.
Aldrei kom nokkurt skip inn í höfn Lundúna-
borgar með vörur til Phileas Fogg. Hann var
ekki" í neinu stjórnarembætti. Hann hafði aldrei
verið ritaður á meðlimaskrá neins lögfræðingafje-
lags. Ilann hafði aldrei fært mál fyrir nokkrum
dómstóli verzlegum nje geistleguin. Eigi var
hann kaupmaður nje verksmiðjueigandi, nje bóndi,
nje maður sem ræki neins konar atvinnu. Eigi
var J>að vandi hans að sækja fundi konunglega
vísindafjelagsins nje neinna annara lærdóms-fje-
laga í horginni. Hann var blátt áfram meðlim-
ur „I'’ramfara“-kiúbhsin?. I>að var allt ocr sumt.
Ef nokkur hefði spurt, hvernig liann liefði
orðið meðlimur klúbhsins, J>á hefði spyrjandanum
verið svarað J>ví, að liann hefði verið borinn upp
af bankasjórunum Baring; hjá ]>eim var hann í
reikningi, og átti J>ar jafnan inni, og peir borg-
uðu ávísanir hans reglulega og tafarlaust.
Yar Phileas Fogg auðugur maður? Vafalaust.
En jafnvel kunnugustu kjaptakindur gátu ekki
sagt, hvernig hann hefði komizt yfir efni sín, og
Mr. Fogg var síðasti iriaðurinn, sem menn mundu
hafa leitað til í ]>vf skyni að verða nokkurs vfg-
C2
9
aði nykomni- maðurinn. ' „.Tean Passe-partout*),
viðurnefni, sem hefur festst við mig, af pví að
jeg lief verið gefin fyrir að breyta til um at-
vinnuvegina. Jeg lield jeg sje heiðarlegur mað-
ur; en svo jeg tali blátt áfram, J>á hef jeg
reynt æði-inargt. Jeg hef ferðazt um sem söng-
maður; jeg hef verið reiðmaður á dyrasyningu,
og J>ar var jeg vanur að stökkva lfkt og Leo-
pard og ganga á strcngjum líkt og Blondín; svo
varð jeg kennari f leikfimi; og að lokuin varð
jeg slökkvimaður í París, til pess að gera eitt-
hvert J>arft handarvik, og jeg hef á bakinu pann
dag í dag ör eptir yms ill brunasár. En J>að
eru fimm ár sfðan jeg fór af Frakklandi, og af
]>ví að mig langaði til að njóta peirrar ánægju,
sem heimilislífinu fylgir, J>á varð jeg pjónn á
Englandi. Sem stendur er jeg atvinnulaus, og
af pví að jeg hef heyrt, að ]>jer sjeuð sá reglu-
samasti gentlemaður í öllu brezka ríkinu, pá
kom jeg hingað í peirri von, að jeg mundi geta
lifað rósömu lífi og gleymt nafni mínu Allt-I-
öllu — Passe-partout!“
„l’asse-partout hentar mjer“, svaraði Mr. Fogg.
„Jeg lief heyrt mjög gott um yður, og pjer haf-
ið fengið góð meðmæli. I>jer vitið, livernig vist-
ráða-skilyrði mín eru?“
*) Hjer um bil sama sem allt-í-öllu, eða þúsundþjala-
stuiður.
8
bóndans voru eins og peir voru. En Phileas
viðhafði pá ströngustu reglusemi í öllu
sínu heimilislífi — reglusemi, sem var næstum pví
yfirnáttúrleg. Einmitt pennan dag hafði Fo gg
sagt James Forster upp, af J>ví að pilturinn liafði
liitað vatn pað sem Fogg rakaði sig úr, svo að
|>að var 84 gráður á Farenheit í stað pess sein
J>að átti að vera 80 gr.; Phileas var nú að híða
eptir manni í hans stað; hans var von milli 11
°g n\.
Plnleas Fogg sat í hægindastól sínum, og
hjelt fótunum fast saman; hendurnar lágu á hnján-
11 m, og liann sat keiprjettur; höfðinu hjelt hann
upp og var að gæta að klukkunni, sein var
mjög margbrotin, syndi stundirnar, mfnúturnar,
sekúndurnar, daga vikunnar og mániiði ársins.
Þegar klukkan sló ll^, ætlaði Mr. Fogg, eptir
vana sínum, að fara út og í klúhb sinn.
Iljett í pví bili heyrðist barið á herbergis-
djrnar, og James Forster, J>jónninn, sem átti að
fara, kom inn, og sagði að nyi maðurinn væri
kominn.
Ungur míður, á að gizka pritugur, kom inn
og hneigði sig.
„I>jer eruð franskur, og heitið Jón, er ekki
svo?“ spurði Philcas Eogg.
„Jean, herra, ef yður stendur á sama“, svar-