Lögberg - 04.06.1890, Page 7

Lögberg - 04.06.1890, Page 7
LÖGBKRG, MIUYIKUDAGINN 4. JÚNÍ 1890. 1 SVAll TJ L „1IE1MS1ÝRINGLU‘>. (Niðurlag frá 2 bls.). Annað í hugleiðingum mínum, som liefur vakið sjerstaklega optir- tokt ritst., er ]>aö, að jeg hafi sagt, að okkar bcztu menn hafi lagt moiri alúð en aðrir við okkar framfara- mál. Þetta synist nú ekki vera mjðg voðalegt; pað cr auklieldur mjög eðlilegt og algengt; og |>Ó „Hkr.“ liefði tekið ] ; ð til greina á ]>ann hátt, að segja að slíks liefði vcrið öparft að geta, af pví pað væri algild regla, pi befði jeg ckki tekið mjer pað ti!. En pað slær út í aðra sálma fvrir henni. Ilún er líkle<ra hrædd um að enginn muni telja liennar eigin útgefendur í peim hópi, og pví sje ekki uin annað að gera eu að njóta pessa upp á annan hátt. Og pví bregð- ur hún sjer til og ber upp á mig að segi: að allt, sem gert sje hjer í framfaraáttina, sjo gert af að eins sárfáum mönnum, en hinir aliir sje ekkert nema „skríll“. Og svo eiga pessir „sárfáu“, sem jeg kvað eiga við, að vcra „sjálfkjörnir“, „hálaun- aðir ,aristokratar‘ “, sem kvelji og kúgi almenniuginn með sxmvizku- lausum álöguin og svívirðilegustu illmælum og brigzlum. O! hvað „Hkr.“ kemst við af pvf, hvernig farið er með almenninginn!! Einn dyntinn kemur „Hkr. “ með ]>að, að pað sem sagt cr í mínum hugleiðingum sje sjerstaklega ópol- andi vegna pess, að pað liafi verið jeg, sem sagði pað, og gefur pann- ig í skyn, að hcfði pað verið ein- liver annar, pá hefði pað verið ögn bærilegra. Þó ritst. í pessu sambandi tali um mig sem ,,hlaupastrák“, en nefni mig okki persónulega, pá kem jeg mjer einstaklega vel að pví að kannast við pað, að par hafi hann átt við mig. Jeg reiðist ekki ritst., pó hann sje spaugsam- ur. En má jeg spyrja: hverjum ætli ritstjórinn hefði ]>olað pað sem par er sagt, öðrum en sjer sjálf- um, eða sínum eigin ráðanautum? Mjer dettur nú I bug að ]>að muni einmitt vera liann sjálfur, sem liann á við, pegar hann í pessu sama sambandi er að tala um, að par ætti „höfuðið að vera“. Ritstjóran- inn finnst líklega að hann vera orðinn að höfuðskepmi af pví liann er eitt stór-elementið í „Heims- kringlunni“. I->á liefur ritst. pað á hornum sjer, að jeg hafi sagt um einliverj- ar blaðagreinar að pær tækju öðru fram að dónaskap og ruddahætti. Að jeg liafi sagt petta segir rit- stjóri satt pvi hann segir satt stundum.-- Jeg skal ekki bera á móti pví, að jeg par tali fremur óvarlega, pví mikið er auðvitað upplagið af óásjálegum blaða-ritgerð- um, sem liggja náttúrlega undir mismunandi skoðunum og mismun- andi áliti, og jeg skal játa pað, að jafnvel ]>ó að jeg segði pað af sannfæring, pá er pað atriði ópægi- legra að sanna með rökuin en nokkuð annað í greinum mínum, af pvi, eins og jeg sagði, að um pað getur sitt sYnzt hverjum. En pó skal jeg biðja menn að gæta pcss, að petta sagði jeg með sjer- stöku tilliti til peirrar stjórnar, er|>ær greinar voru háðar, heimtandi meira af lienni en til dæmis ritst. „Hkr.“ að meðtöldu öllu óvönduðu orðliáka- satnsukki, sem par leggur orð í belg. Þess konar bókmenntir(!!) tók jeg ekki til samanburðar. Jeg lijelt pað ætti ekki við. Hofði jeg gert pað, pá hefði mjer ekki farizt pannig orð. A einum stað cr gainan að rit- st. „Hkr.“. Hann cr nú par, eins og annarstaðar, með mjög mikilli andagipt að útinála, hvernig jeg fer með þjóðina. Og pessi pjóðar-um- hyggja synist hafa náð ]>ar algjörðu haldi á manninum. En allt í cinu vindur hann sjer við, og fer að tala um Gröndal gamla, og J>að að liann liafi nú cinu sinni á ár- unum skrifað skarnmir um pjóðina. Móti pví hafi vorið skrifað og hafi pað pótt „góðra gjalda vert“. Nú skrifi jeg skammir um pjóðina, engu minni, og sem fullt eins áríð- andi sje að fá svarað. Og pað starf tekur nú „Hkr.“ að sjer. Skiljið pið pað piltar? Það skfzt Ósjálfrátt upp úr ritst. „Hkr.“, að reyndar sje nú ætlazt til einliverr- ar póknunar fvrir allt petta um- stang og umönnun fyrir pjóðinni. I>ar gægist fram allur leyndardóm- urinn. Þetta hefur lengi verið að- ferðin, sem brúkuð hefur verið til að afia „Ilkr.“ vinfengis og út- breiðslu. Óðar en „Lögb.“ byrjaði að koma út, og sjáanlegt var að samkeppni mundi hefjast milii peirra blaða, ]>á var pessi pokkalega að- ferð tekin upp. „Hkr.“ stóð pó peim mun belur að vígi heldur en keppinautur hennar, að hún hafði af margítrekuðum stjórn- ar-„sportlum“ verið sett á laggirn- ar og hafði pví, sem eðlilegt var, fengið nokkra útbreiðslu, pegar pessi samkcppni hófst, svo pað sfndist eins og pað hefði ekki verið oí- ætlun að halda henni upþi með ein- hverju skaplegu móti. Nei, strax var tekið til starfa, og byrjað á pví, að pað eina mögulega, setn stofnendum hins blaðsins gengi til að takast í fang blaðútgáfu, væri að drepa „Hkr.“ — pað eina, sem peim liafi gengið til að lækka verð pess hið eina, sem peim gekk til að stækka —pað allt var til að drepa „Hkr.“ Tvennt petta síðara hefur verið sagt opinberlega fyrir svo stuttu, að fólk hlytur að reka minni til. — I>ö útgefendur „Lögb.“ aldr- oi nema gerðu sig seka í að færa niður verð pess, pá synist eins sennilegt að geta til, að peir hafi gert pað til að auka útbreiðslu síns eigin blaðs, án tillits til annara blaða. Nei, pað var alveg ónftt, lieldur áttu peir að hafa gert pað sjer sjálfum í stórskaða eingöngu til að drepa „Hkr.“ Fyrr má nú gcfa út einn blaðsne]>il en allt petta gangi á. Þekkja atinars nokkrir pað til útgefenda „Lögb.“ við nokkurt annað tækifæri en pessa blaðútgáfu, að ]>eir liafi tekið upp á sig stór- kostlegt erfiði og pungan kostnað í pví cinu augnamiði, að gera öðr- um eignatjón og skaða? Það verða víst fáir. Jafnt og stöðugt gengur saina suðari. Ymist er vælt og’ volað yfir pví, hvað á „Hkr.“ sje níðzt, oíí hvaða banatilræði eioi nú að veita lienni, til pess á ]>ann hátt, að vekja meðaumkvun manna moð lienni, ellegar fárast er og fjasað yfir pví, hvað níðzt sje á almenn- ingi. Allt scm srgt er, nálega uin livað scm er, á að vera níð uin pjóðina. Það sem sagt er á fundun- um, í prjedikunarstólunum, á kirkju- pingunum og hvar sem er, allt er níð um pjóðina. Allt sem skrifað er í „Lögberg“, „Sameininguna“ og fyrirlostrana og hvar sem er, allt er hið sama. Allt sem gert er og revnt er að koma í verk, á að vera gert til að undiroka og prælbinda pjóðina. Og allt af pykist „Hkr.“ standa ein uppi pjóðinni til varn- ar á (>essum liættulegu tímum. All- ar tillögur hennar uin pað sem gert cr, um kirkjuping, kirlcjufjelagið, um söfnuðina, guðspjónusturnar, prestana, ræður þeirra og önnur störf, allt ]>að (>ykist hún gera af brennandi áliuga fyrir framför og móðurlegri umhyggju fyrir pjóðinni. Og þegar svo „Hkr.“ er búin að færa fólki lieim sanninn um, að hún sje petta pjóðar-forsvar, ]>A telur hún eins og í liencli sinni ódauðlegar þakkir, endalaust fylgi og takmarlcalausa útbreiðslu. Annars kemur hún dæmalaust sakleysislega annau sprettiun, og læzt hvergi við koma. öegist t. a. m. vera mjög hlynnt kirkjufjelaginu; ]>essar litlu athugasemdir hafi húu gert af vel- vild einmitt til [>ess málefnis, sem KÍrkjufj. heldur fram. Þegar „llkr.“ er búin að kveikja einhvcrs staður í, J>á fer húu í fclur, yvo að J>cgar fer að loga, ]>á skuli cngan gruna í.ð húu liafi átt par hinn minnsta pátt í. Skyldi ekki ,.premían“, (Höfuðpresturinn f ísrael) sem „Hkr.“ skenkti okkur kaupendum SÍuum með einu númerinu lijerna á dögunum, hafa sprottið af velvild til kirkj'i og kristindóms, og af virðingu fvrir pví máli? Ætli pað sje ekki af velvild, scm hún reyr- ir að rægja upp á móti okkar litla og fámenna kirkjufjelagi öll mögu- leg öfl, og út frá pví ]>á veiku krapta, sem pað hefur? jÞað er víst lika af velvild til ísl. kirkj- unnar, sem liún or nú orðin málgagn Únítara og flaggar með prógrammi gamla Björns Pjetarssonar?!! Það cr náttúrlega- pessi sama óþreytandi velvild og ]>etta sama göfuglyndi, sem liggur til grund- vallar fyrir pessu lítilræði, sem “Hkr.“ minnist á mig og tilgang minn með mínum hugleiðingum. Ef hún get- ur með þvílíku móti áunnið sjer nyja vini og kaupendur, pá verður pó , ekki annað sagt en að liún leggi nokkuð í sölurnar. Jcg skal ekki sjiilla veiðinni fyrir henni með pvf að bera á móti lionnar lysing á mjer. Það snertir mig sjálfan og kemur mjer einum við. Jeg er ritst. „Hkr.“ ekki vitund reiður út af því. Meir að segja, ef liann skyldi vilja eiga orðastað við mig aptur út af hugleiðingum eða ein- hverju pess liáttar, ]>á skal jeg taka pví hægt og stillilega. Honum væri enda óhætt að gera enn þá meira að garani sínu en hið fyrra skipt- ið. „Vondra last ei veldur smán, en vondra lof er heiðursrán,“' sagði síra Jón sál. Þorláksson, prest- ur að Bægisá. Viðvíkjandi hugleiðingum mín- um vil jeg að endingu segja þetta: Jeg skrifaði pær suinpart til að benda á ymislegt gott og draga hugi manna að pví; sumpart til að benda á anuað, sem mjer pótti ó- parft og illt, og pví vildi jeg sporna á móti. Jeg gerði pað í alvöru en ekki mjer til gamans, án alls til- lits til pess, hvaða dóinur mundi verða lagður á pað, og ekki átti jeg von á neinu hrósi fyrir pað. Naumast getur heldur petta, sem „Hkr.“ hef- ur um ]>að sagt, kallazt pví nafni. Svo bið jeg alla ]>á, sem nokk- urn dóm vilja leggja á pað mál, að hafa liliðsjón af hugleiðingun- uin sjálfum; mjer er verr við að „Hkr.“ sje eingöngu lögð þar til grundvallar. Jeg hef ekki dregið neinar dul- ur á það, að „Hkr.“ væri óáreið- anlegt blað, og að þær myndir, sem hún málar af mönnum og málefn- um, væru falskar og ótrúar. Þctta keniur fram við ritst. liennar sjálfan ekki sfður en aðra. Lysing sú, sem blaðið ósjálfrátt gefur af honu,m gildir um hann að eins sem blaðamann og ritstjóra. En „Hkr.“ vil jeg ekki nyta sem lfsing á manninum að öðru leyti. Jeg hef um nokkur ár haft pá- ánægju að kynnast honum á annan hátt en í gegn utn „Hkr.“, og pað að engu nema góðu. Þó ]>ess gæti lítið í „Hkr.“, pá álít jeg pað ekki liontim að kenna, heldur þeirri úlfa- kreppu, sem hann nú cr linepptur í, og pó jeg f rauniuni geti ekki sagt að jeg og ritst. sjeum vinir, ]>á cr mjer ]>ó svo hlytt til lians fyrir okkar „prfvat“-viðkynningu, að jeg vildi gjarnan sjá hann f göfugri stöðu en þeirri, að vera sprauta ó- hreinna og lastmálla munna, til að „spúa gallinu“ út yfir þjóð og ein- staklinga, út yfir pjóðarinnar mál- efni, út vfir „fjelagslíf íslendinga.“ IF. II. Paulson.' CHINA IIALL. 430 MAIN STR. Œflulega miklai bvrgðir af Leirtaui, Postulínsvðru, (ílasvöru, Sllfurvðru o. v. á reiðum höndum. Prísar |>eir lægstu í bæuum. Komið og fullvissið yður um Letta. GOWANKENT&CO. NORTHERN PACIFIC AKD rZANITOBA-RAILWAV. T me Table, taking eflet Dcc. 30. 1889. >o tt h B n North H’n’d •5 S § G Wx No. 55 W CS 0; W Uj No. 53 3°P 25 P i5p 47 P 20 p 32 al 12 a 47 a 11 a 42 a 58 a 15* STATIONS. Cent. St. Time No. 54 4- *5p! o a Winnipeg d io.soa 4.11pj i.OiKennedy Aven 10.533 4.°7pl 3.0 Portagejunct’n 10.573 3- 54 Pi 9-3 St. Norbert.. 3-42p.15.3j-..Caitier.... i 3-24P 23.5 . .St. Agathe. ' 3.16 >> 27.4 . Union Point. 3.05p|32.5 .Siiver Plains. 2.4§p;40.4j... Morris . . . **33PÍ46.8l. . .St. Jcan... 2-13 P 56.0 . . Letellier . . !-53l>:65.oíd IwLynneí'lj l.4op| J a ) 1 fiij .ooa i.^op 6S. I d. Pembina..a io.ioa 268 .Grand Forks.j 5-2opl 5.25 a Winnipjunct’nj 9-50p j 8.353’ j.Minneapolis . 1 8.oop| jd. .St. Paul. .aj eslward. j 11.11 a 11.243 11.423 11.503 12.02 p 12.20 p 12.40^ 12.55P !:‘i7p|8'Sop i.25p 9.053 X056 4.3op 4-35P 4- 45P 5- oSp 5-33P 6.o5p 6. 20p 6.40P 7.09P 7-35P 8. I2p 6-35a 7.053' I io.20a jio.up 2.5op ji 0.503 5.4OP 6.40 a j 6.453 3-I5P I astwam. . . Bismarck .. 12.35 a ..Miles Cily. . 1 i.oóa . . . Helena .. . j 7.2op Spokane Falls 12.403 . Pascoe Tunct.! 6. iop .. Portland. . . í 7.00a (via O.R.&N,)j . . .Tacoma.. ., 6.45 a j(v. Cascaue d.)| j.. Portland.. . | io.oopl |(v. Cascade d.)| PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. Daily j ex. Su STATIONS. | Daily jexSu’ o.........Winni[>eg........4.20 p .... Kennedy Avenue.... 3.0.....Portage Junction.... 4-32p IJ. 5........Headingly.......5.06 p 2l.oj....Iforse Plains........5-3°p v |....Gravel Pit Spur......5.55p 35-2..........Euslace.........,6.17 p 42.1!........Oakville.........;6.38p 50.7 ... Assiniboine Bridge... . 7.05 p 55.5 . ..l’orlage la Prairie.. Ii.ioaj ,0-57 2 ,0.243! ^o.ooaj 9 35 2| 9-15 2) 8.52aj 8.25 aj Rioaj l’ullman l’alace Sleeping Cars and Cars on Nos. 53 and 54. Passengers will be carried on all regular freight trains. Nos. 53 and 54 will not stop at Kcnnedy Ave. J. M. GRAHAM, II, SWINFORD, Gen’l Manager. Gen’l Agent. Winnipeg. Winnipag 7-2Q p Dining HQUGH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: 302 Main St. AVinnipeg Man. THE GREAT ORTHER RAILVVAY. Á liverjum morgni kl. D.45 fara The Great Northern Ilailway Trainin frá C. l’. R. járnbrautarstöðvunum til Grafton, Grand Forks, Fargo, Great Falls, Helena og Butte, ]>ar sem nákvæmt samband er gjört til allra staða á Kvrrahafsströndinni. 'Sainbaud er líka gjört í St. Paul og Minneapolis við allar lesiir suð- ur og austur. Alveg tafarlaust til Detroit, London, St. Tomas, Toronto, Niagara Falls, Montreal, New York, Boston, og allra staða I Canada og Bandaríkjunum. ta'gsta verd. Fijót fertl. Áreiílanlest sainband. Ljómandi dagverðar og svefn- vágnar fylgja öllum lestum. Fáið yður fullkoinna ferða áætlun. Prís- lista, og lista yfir ferðir gufuskip- anna yfir hafið. Farbrjef alla leið til I.iverpool, London, Glasgow og til meginlands Norðtirálfunnar selj- uin við með allra lægsta verði og með beztu Gufuskipa-línum. Farbrjef gefin út til að flytja vini yðar út frá gamla landinu fyr- ir $32,00 og uj>p. F. J. Wiiitxey H. G. McMickax, G. P. og T. A. Aðal Agent, St. Paul. 376 Main St. Cor. Portage Ave. Winnipeg. ' Tlie !>isiiii|i Fiiriiitiire Co. -----383 MAIN ST.— Þuufið imek AÐ kaui'a Fur.niture? Ef svo er, ]>á borgar sig fyrir yður að skoða okkar vörur. Við höfum bæði aðfluttar vörur og T búnar til af okkur sjálfum. V íð skulum æfinlega með mestu á- nægju _ syna yður pað sem við liöf- um og segja yður prísana. 3 S 3 M 11 i 11 S t. WIMNIPEG. 498 MAIN ST,, WINNIFEG. Nearly opposite the Post Offlce. Manufacturers & Importers of Fine Tailor-Made and Ready-Made clo- thing & dealers in Hats, Caps & Gcnts Furnisliings. Allir, sem kaupa föt vilja gjarnan fá |>au sem bezt og sem ódýrast. Vi» búum tn meiri i>i>rt af okkar fötum sjállir og getum |>ess vegná selt |au edviara. Viö höf- un’ allt yitndað til fatanna og ábirgjumst að |.nu endist vel. Ef hj'er kimpið hjá okkur tot »g )»iu reynast ekki eins og vjer segjum |.á megið j.jer færa okkur þau aptur og |>jer skuluð fn yðai peninga. Við höfum opt heilmikið afstökum totnm sem við seljum með framúrsknrandi lágu verði. Fyrir Hatta og fatnað yfir höfuð sem við kaupum austanað bor^um við peninga útí hönd og getum þessvegpa selt mjög ódýrt. Allir sem kaupa föt geta sjeð að |að er hagur fvrir |á að kaupa við okkur 1>vi við getum selt t'otiu t'yrir sama verð eius og liestir verzlunarmenn í bænum borga sjálfir við inn kaupin. Allir seni geta um þessa auglýsingu Jegar ]>eir koma inn til okkar fá sjer- stakan afslatt, J CARLEIT BKOS. Gardar, North Dakota. 1 Ski.ub og gekiu vh) UR og KLUKKUR ai.i.ar tkgundir, w *** u* finmg ai.si.ags GULLSTÁSS, SILFURVÖRU, -'l 1 u GLERAUGU o. fl., meo betri kjöriun r ; en nokkur getur ímyndað sjer. 1 - ■ • Q * _ N •H Samkvæmt leyfi fjelajrs þess í Chicas'o, sem je<r sel fvrir, <><>fst á- reiðanlegum kaupendum horgunarfrestur til næstkoniandi októbermánað- ar-loka, á öllum helming af pví som þeir kau]>a, of’pað nær 4—5 dollara virði, og par yfir. I>ar fyrir neðan, ej>tir samkomulagi. Nú er tækifæri til að velja sjer ú r og k 1 u k k u r, pví poss- liáttar tökum við sjerstaklega í ábyrgð, fyrir lengri og skemmri tíma eptir verðhæð. Yerð á úrum er frá $ 3,í)0 upp til 00, á klukkum frá & 1,70 og upp til w 30,00, Það er mjer sönn ðnægja, sjerstaklega veg'na landa minna hjer Dakotn, að jeg get boðið peiin svo góð kaup, einkum ]>ar je«- veit, að þeir hafa aldrei fyrr átt vul á slíkum kjöruui. ° /

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.