Lögberg - 04.06.1890, Blaðsíða 8
8
LÖGBERG, MIDVIKUDAGINN 4. JÚNÍ 1890.
ÚR BÆNUM
°g
GRENDINNI.
— Greenway forsætisráðherra koni
að austan frá Ottavva i vikunni,
sem leið.
— 7 isl. iunflytjendur komu heim-
an að liinjrað fvrri vikuna.
O V
— Si<r. Jónsson o<j Gunnar Heloa-
o o n
son úr Nyja íslandi heilsuðu upp
á oss i vikunni, Deir segja blauta
tíð og vatnsmikla norður par.
— Iír. Magnús Jónsson frá Ný ja
ísl. heimsótti Lögberg í gær.
Jgp" „Dóttir mín þjáðist rnjög af
kirtíaveiki, og cinn tíma óttuðust
menn jafnvel að hún mundi missa
sjónina. Ayer’s Sarsajrarilla hefur
allæknað hana; sjón hennar er svo
góð sein hún hefur framast verið,
og engar menjar kirtlaveiki í lienn-
ar kroppi framar“. — G. King,
Killingly, Conn.
— Lögreglupjónum hjer i bæn-
um hefur verið boðið að aðvara
kanpmenn um, að peim verði að-
eins ley't að nota app 2 feta breitt
pláss fram af búðuin sinuin til að
raða á sýnisvarningi; ef peir taka
upp breiðara bil, verða peir lög-
sóktir.
Jgjf” Raddfærin styrkjast vU að
brúka Ay'er’s Cherry Pectoral. Klerk-
um, íögfræðingum, söngvurum, leik-
ururn og ræðumönnum rcynist petta
lyf kröptugast til lækningar sárind-
um og veikleika í barka og lung-
um, og við hverskonar sjúkleik í
raddíærunum.
Hvern sem kann að vita, hvar
Jóhunna Sigrlður Jóhannsdóttir,
ættuð úr Miðfirði í Húnavatnssýslu,
komin til Ameríku haustið 1887, er
nú niður komin, bið jeg að láta
mi<í vitn.
O .
Agnes Guðmundsdóttir
190 Jemirna Str.,
Winnipeg.
K’irkjupingið verður sett kl. 11
föstudaginn 27. júnf í Lundi
við íslendingafljöt innan Bræðra-
safnaðar í Nýja íslandi. Til kirkju-
pingsins verða menn fluttir frá Sel-
kirk West hjer í fylkinu og eins
pangað aptur af pinginu með gufu-
skipi peirra Jónassons, Friðrikssons
og fjelaga, „Aurora“, allir peir,
sem á kirkjupingi liafa sæti, fyrir
t vanalegs fargjalds (2 doll. báðar
leiðar).
Skipið fer frá Selkirk norður að
kveldi 25. júní, eptir að járnbraut-
arlestin er komin frá Winnipeg, en
liún fer frá Winnipeg kl. 0 að
kveldinu, og fyrir pann tíma purfa
allir, sem ætla á kirkjupingið, að
vera komnir á C. P. R. stationina
hjer í bænum.
Umiivkrfis jörbixa á 80 dögum
heitír hin nýja saga, sem vjer byrj-
um í dag neðanmáls. Hún er ept-
ir Jules Verne, nafnfrægan höfund,
og er injög „spennandi“. en jafn-
framt fróðleg, pví að Jýsingar á
löndtun og pjóðutn eru sannar og
trúar. — Vjer höfum nú eptir ósk
margra, neðantn. sögu á 4 siðum
(12 neðanm. bls.) og með venju-letri,
en aptur talsvert meginmál í blað-
inu rneð smáletri.
Til samanhurðar við sögu pessa,
og til að sýna, hvað samgöugu-
færum heimsins liefur enn farið fram
síðustu árin, skulum vjer geta pess,
að á laugardaginn 31. p. m. kom
George Fr. Frain heim aptur til
heimilis síns í Saeoma, eptir að hafa
farið umhverfis hnöttinn á 07 dög-
um, 13 stundum, 2 mínútum og 55
secundum, par til hann steig aptur
á pröskuld blaðsigs Tocama Ledger,
paðan sern hann lagði af stað 10 Marz.
-—- Stór-Stúka Manitoba og Norð-
Vesturlandsins af I. O. G. T. kom
samati í gærmorgun hjer í bænum.
Reglan var komin í mestu aptur-
för hjer . í fylkinu; að eins ein
enskutalandi stúka (með 30—40
meðl.) og fjórar stúkur enskutal-
andi utanbæjar voru orðnar eptir
í haus';. íslendingar Inf | haldið
reglunni uppi hjer að kalla má.
í vetur fjekk St.-St. sjer regluboða
pótt örðugt hafi gangið að launa
honum og hefur hann stofnað 14
nýjar stúkur.
A Stór-St. pinginu í dag var
Stór-Templar kosinn br. A. H.
Fergusony M. D, einhver vinsæl-
asti maður í bænum hjer (Fort
Garry). Dað voru íslendingar, sem
rjeðu peirri kosning (gáfu honum
17 af 22 atkv., sem liann fjekk);
Gr. Counc. varð Guðm. Jónsson
(Hekla), Gr. Sec. Jón Ólafsson
(Skuld), G. S. J. T.: Michel (Fort
Garry), G. V. T. Mrs. Jullus (Hekla),
Gr. Tr. Andrjes Freeman (Skuld),
Gr. Chapl. Bjarni Julíus (Hekla),
Gr. Marshal Wilson (Fort Garry).
Br. Jón Ólafsson lýsti áfrýjun á
einum úrskurði G. C. T. og stúk-
unnar, er leyfði kosning til tveggja
umprættra embætta með handar-
tákni.
Ú R VÍÐINESBYGGÐ,
18. MAÍ 1890.
Síðan jeg ritaði yður síðast,
herra ritstjóri, liefur fátt borið hjer
við, sem frjettir geti lreitið. Lífið
gengur hjer meðal manna liægt og
rólega, og engin stórvirki hvorki í
andlegu nje verklegu hafa konrizt
hjer á framkvæmd enn. Yfir höf-
uð mun pó óhætt að fullyrða, að
framfara áhugi manna hjer er pó
talsvert að glæðast, bæði að pví
leyti er andans menntun snertir og
liinar verkle<ju framfarir. Dað er
svo að sjá, eins og menn sjeu farn-
ir að hafa sterkan áhuga fyrir barna-
skólutium að pví leyti, að leytast
við að fá sinn fulla rjett peim við-
víkjandi, sem auðvitað sprettur af
peirri trú, að sú pekking er peir
veita börnum okkar sje nauðsyn-
legt skilyrði fyrir menning og sjálf-
stæði okkar litla pjóðflokks í, landi
>essu í framtíðinni; og í pví skyni
er nú afráðið að sækja um algerða
skipting á skólahjeraðinu í pessari
byggð. Menn eru búnir að sannfær-
ast á pví, eptir pessa stuttu reynslu,
að 3. mánaða tínri á ári fullnægir
lítið pörfum ungmenna okkar í pekk-
ingar atriðinu.
Frá 1. febr, til 30. apr. var
skóli haldinn í suðurhluta byggðar-
innar (fyrri hlut vetraríns var skól-
inn á Gimli). Tala skólabarna var
frá 20 til 30; kennarinn Sigurður
Thórarensen. Síðasta apríl var tek-
ið próf í skólanum, 20 börn gengu
undir pað. Prófdómendur voru síra
Magnús Skaptasen og Guðni Thor-
steinsson. Auk peirra voru margir
aðrir viðstaddir. ölluin viðstödd-
um pótti furðu gegna hvað mikið
börnin höfðu numið á svo skömtn-
um tírna. Eptir úrskurði prófdóm-
endanna var vitnisburður peirra frá
,.vel“ til „ágætlega“.
Kosning manna til pess að mæta
á næstkomandi kirkjupingi er nú
í báðum byggðarhlutunum afgeng-
in. Fyrir nyrðri söfnuðinn " voru
kosnir: G. Thorsteinston on Jón Stef-
o
ánsson; fyrir hinn syðri: Kr. Abra-
hamssoij. og M. Jónsson. Menn eru
lijer fastir á pví, að grundvallar-
lagabreytingar pær, sein lagðar voru
fyrir pingið í fyrra, verði tekn-
ar til umræðu og úrslita á kom-
andi pingi, með fleiru við bættu.
J>að er hugmynd manna að ef
lögunum yrði breytt samkvæmt uppá-
stuligunum, eða í pá stefnu, pá
fengju menn yfir höfuð bctra traust
á fjelaginu, og að pví skapi meiri á-
huga fyrir málefnum pess, pví flestir
munu álíta, að pað sje bæði fag-
urt, gott og gagnlegt fyrir íslend-
inga í pessu laudi að hafa einhvern
alinennan fjelagsskap, som hjeldi
peim saman sem pjóðflokki, og tengdi
með peim bræðraböndin. Menn eru
hjer ekki enn pá komnir á pað
menntunarstig að peir fái sjeð, að
umræddar breytingaruppástungur sje
tóm endalaus vitleysa, eins og sagt
er að sumir álíti pær. En kann-
ske menn komist pangað pegar
erindsrekar okkar koma hcim ajitur
af pinginu.
Dað hefur nú i vor komið í
ljós talsve-rður áhugi mcðal bænda
hjcr viðvikjandi hveitiræktinni; meiri
hluti bænda lrefur gert tilraunir í
pá stefnu, og pað hefði sjálfsagt
verið talsvert rneira gert ef tíðin
hefði verið hagstæð, en pví miður
hefur hún verið á annan veg eins
og kunnugt er. Fyrir kuldana og
úrfellin hefur landið ekki getað porn-
að, svo menn hafa ekki getað not-
að fyrir sáðland nerna pá bletti,
sem ruddir liafa verið á öldunum.
Dað vantar hjer eins og fleira að
grafa fram landið, svo vatnið geti
ekki staðið inni í flóunum. Hallinn
á landinu að Winnipegvatni er nægur
til pess, og væri petta pví eitt hið
parfasta verk sem við gætum gert;
en kraptinn vantar til pess eins og
annara stórvirkja.
FRJETTIR FRA ISLANDI.
(Niðurl. frá 1. bls.)
nefndir mjög daufar í peim efnurn,
enda liafa marg-ar allmikið á sinni
könnu af sveitarpyngslum. - Lungna-
bólga stungið sjer niður á stöku-
stað í vetur, einkum í Presthóla-
hrejipi, og verið ojit bráðdrojiandi.
Strandasýslu (sunnanv.), 25.
apríl. Nú nokkra undanfarna daga
hefur verið norðanstormur og kuldi,
ojitast pó lítið frost, og snjókom-
ur litlar sem engar. Að öðruleyti
hefur tíðin verið góð og hagstæð.
Dessi útliðni vetur má óhætt teljast
með liinum beztu vetrum lijer. Að
vísu voru allmiklar úrkomur fram
undir miðjan vetur, en fannalög
lítil o<r frost mcð rninnsta móti.
O
Eins og að líkindum lætur, talar
nú cnginn um heyleysi, heldur munu
flestir eða allir eiga hey eptir í
vor. —- í dag kom fyrsta verzlunar-
skip á Borðeyri, til Clausensverzl-
unar.
Manxai.át. Gunnar Arnórsson
Gunnarssonar, bóndi í Njarðvík, á
sextugs aldri, datt af hestbaki í
túninu hjá sjer á heimleið utan úr
Garði fyrir skömmu síðan 27. f. m.,
dauðadrukkinn, eg var örendur, peg-
ar að var komið, eða lítiili stundu
síðar.
27. marz p. á. andaðist að Kálfa-
nesi í Strandasýslu merkiskona íng-
veldur Magnúsdóttir, sjötug, ekkja
Bjarna sál. Arnasonar á Broddadalsá,
dóttir Magnúsar Jónssonar í Hjalli
í Flatey, er í mörg ár var pilskipa-
formaður, „umhyggjusöm og góð
eiginkona, trygg og vinföst, vel að
sjer til munns og handa, guðhrædd
o<r trúrækin“.
D
Maður rjcð sjer bana í Vatns-
firði við ísafjörð fyrir jiáskana, með
skoti, fannst með byssuhlaupið upp
í sjer. Annar maður rjeð sjer bana
á sandeyri á snæfjallaströnd, Jóna-
tan að nafni, garnall maður.
Aflarrögð engin hjer við Faxa-
flóa uin pessar mundir, prátt fyrir
beztu gæftir; pur sjór að kalla.
Sýsi.umaður skttur. Cand. juris
Björn Bjarnason var settur af lands-
„MIKIDOG GLJAANDI".
Margir þeir, sem hafa veiið faruir
að verða sköllóttir og grábœrðir, hafa
fengið aptur ríkulegan hárvöxt, og slikju
líka silki og upprunalega lilinn á hár-
ið, cf þeir viðhal'a Ayers Hair Vigor.
„Jeg var óðum að verða gráhærður
og sköllóttur; en eptir að jeg hafði við-
haft tvær eða lu'jár flöskur af Ayers
Ilair Vigor varð hárið þjett og gljáandi;
og uppriinalegi litcrinn kom eptur“ —
M. Adrich, Canaan Centre, N. 11.
„Jeg hef rrynt Ayers Hair Vigor
og sannfærzt um ágæti (æss. Það með-
al hefut' ekki að eins lileypt miklum
vexti í húr konu minnar og dóttur, og
gert ]>að gljáandi, en það hefur gert
yfirskeggið á sjáifum mjer, sem áður
var heldur snubbótt, forsvaranlega iangt
og laglegt.“ — R. Britton, Oakland, Ohio.
„Jeg hef við haft Ayers Hair Vigor
síðustu fjögur eða íimm árin og mjer liefur
reyuzt )>að prýðilega. Því fylgja allir
þeir kostir, sem jeg get óskað eptir,
þvi það er ósaknæmt,, lætur hárið halda
sínum eðlilega lit, og |>að rarf ekki
nema lítið af því til þess að auðvelt
verði að setja liárið upp.“ — Mrs. M.
A. Bailey, 9 Charles st., Haverhil), Mass.
Ayers Hair Vigor
BÚID TIL AF
Dr. J. C. Ayer & Co., Lowell, Mass.
Til sölu hjá ölluin apótekur-
um og ilmvatnssöulm.
höfðingja 23. f. m. til pess um
sinn frá 1. maí p. á. að gegna
sýslumanns-embættinu í Rangárvalla-
sýslu á éigin ábyrgð.
Afsuttxixg iineykslispresta.
Ráðgjafinn hefur staðfest bráðabyrgð.
afsetning peirra nafna, síra Stefáns
Halldórssonar og síra Stefáns Sig-
fússonar, og lagt svo fyrir, að gerð-
ar skyldu ráðstafanir til lögsóknar
á hendur peim til embættismissis
fyrir fullt og allt.
MARKAÐS VERÐ f WlNNIPEG,
27. Maf 1890.
Hveiti (ómalað), bushel......á..$ 0,92—0,94
Iiafrar, — . - 0,49—0,50
Hveitimjöl, patents, 100 pd. - - 3,00
---- str. bakcrs’ — - — 2,75
---- 2nd — — 2,20
---- XXXX — - - 1,40
---- superfine — - -- 1,25
Úrsigti, gróft (bran), ton - — 14,00
---- fínt (Shorts), — - - 16,00
Afaismjöl, 100 pd....... - - 1,50
Ifaframjöl —................. - -- 2,40—2,50
Brenni, tamrak, cord .... - - 4,50—5,00
---- ösp (poplar) — ... - -- 3,00—3,50
Hey, ton.................... - -12,50-13,00
Svinsfciti, (Iard) 20 pd. fata - -- 2,20
Smjör, pd. nýtt, ........ (óseljanlegt)—0,16
---- eldra — ........... - - 0,10—0,15
Egs;, tylft.................. - - 0,10—
Kartöfiur, bushel.......... - - 0,65—0,70
Flesk, pd.................. - - 0,08—0,09
Kálfsket, pd................ - $ 0,08—0,09
Sauðaket —................ . .. 0,13—0,14
Nautaket, —................ . --0,07—0,08
Bóða-vkrð í Winnipeg,
27. maf 1890.
Eyrir $1,00 fæst: kaffi 3)4—4 pd,
hvítsykur höggvinn 9—10 pd.; dto. raspaður
11—12 pd.; púðursykur, ijósbrúnn, 14 pd.;
te 2)4—4 '/2 pd.; rísgrjón, smá 18 pd.;
dto. heil 14 pd.; þurkuð epli 10 pd.
ísi.ENZK-LÓTERSKA KIKKJAN.
Cor. Nena & McWilliam St.
(Rev. Jón Bjarnason).
Sunnudag:
Morgun-guðspjónusta kl. 11 f. m.
Sunnudags-skóli kl e. m.
Kveld-guðspjónusta kl. 7 e. m.
M&nudag:
Lestraræfing i kirkjunni kl. 8. e. m.
,1. 0. G. 7'.“ Fundir Isl. stvlenanna.
Hekla föstud., kl. 8 e. m. á
Assiniboine Hall.
Skuld miðvikudögum kl. 8 e. m.
Albert Hall
Barnamusteri „Einingin“
priðjud. kl. 7| e. m. I
ísl.fjel.húsinu.
ZAfF' Til hins íslenzna gufuskips-
fjelags, meðtekið: frá Miss Octavíu
Sigrúnu Leifur, Glasston, N. Da-
kota $7.
W. H. Paulson.
Old Sleuth Librapy.
ISSUED QUARTERLY.
.1 Scries of tlie Slost Thrilling
Wetcctive Stories Ever i’iiblislieil.
No. PltlCE.
1 Old Sleuth. the Detective.........lOc
2 The Iving of tho Detectives.......lOc
3 Old Sleuth’s Triumph (lst half)...lOc
3 Old Sleuth’s Triumph (2d half)....lOc
4 Under a Million Disguises (lst half lOc
4 Under a Miilion Disguises (2d half lOc
5 Night Scenes in New York..........lOc
6 öld Electricity. the Lightning Detec
tive...............................lOc
7 The Shadow Detective (lst half).... lOc
7 The Shadow Detective (2d half)... .10c
8 Iied-Light Will, the River Detectivo
(lst half)....................... lOc
8 Red-Liglit Will, tlie Eiver Detective
(2d half)..........................lOc
9 Iron Rurgess. tlie Government Detec
tive (lst iialf)..................lOc
9 Iron Bu-gess. tlie Government Detec
tive (2d half).....................lOc
10 The Brigands of New York (st half) lOc
10 Tlie Brigands of New York (lsthalf lOc
11 Tnicked by a Ventrilopu'st........lOc
12 The Twin Shadowers.................lOc
13 The French Detective..............lOc
14 Billy Wayue, the St. Louis DeteetivelOc
15 The New York Detective............lOc
16 O’Neil McDarragh, the Detective.. ,10c
17 Old Sleuth in Ilarness Agaiu......lOc
18 The Lady Detective................lOc
19 The Yankee Detective..............lOc
20 The Fastest Boy in New York........lOc
21 Black Baven, the Georgia Detective.lOc
22 Night liawk, the Mounted Detective lOc
23 The Gypsv Detective................lOc
24 The Mysteries and Miseries of New
York............................ lOc
25 OldTerrihle........................lOc
26 The Smugglers of Now Yorlt Bay. ,10c
27 Manfred, the Magie Trick Detective lOc
28 Mura, the Western Lady Iletective. ,10c
29 Mods. Armand: or, The French Ile-
tective in New York................10c
30 Lady Kate, the Dashiug Female De-
tective (lst half).................lOc
30 Lady Kate, the Dashing Female De-
tectire (2d half)................ 10c
31 Harnud the Detective...............10c
32 The Giant Detectire in France (lst
half).............................100
32 The Giant Detective in France (lst
33 The American Detective ia Russia. .10c
34 The Dutch Detective................lOc
35 Old Puritan, the Oid;Time Yankee
Detective (lst half)..............lOc
35 Old PuvitaD, tho Ole-Time Yankee
Detective (2d half)................lOc
36 Manfre’s Quest; or, The Mystery of
a Mrunk (lst half)................lOc
36 Manfred’s Quest; or, The Mystery of
a Trunk (2ndhalf).................10c
37 Tom Thumb; or, The Wonderfall
Boy Detective (lst half)..........10c
37 Tom Thumb; or The Wonderfull
Boy Detective (2d half)...........10c
38 Old Ironsides Abroad (Ist half)...10c
38 Old Ironsides Abroad (2d half)...lOc
39 Little Black Tom; or, The Advent-
ures of a Mischievous Ilarky (lsthalf)10c
39 Littie Black Tom; or,TheAdventures
of a Misehievous Darky (2d half). ,10c
40 Old Ironsides among the Cowboys
(lst half)........................10c
40 Old Ironsides Among the Cow-
hoys (2d half.....................10c
41 Black Tom in search of a fatlier; or
the Further adventuresof a Mis-
chievous Darky (lst half).....I0c
4! Black Tom in Seach of a Father; or
the Further Advettures of a Mis-
chievous Darky (2d halt').........10c
42 Bonanza Bardie; or, the Treasure of
the Rockies (lst half)............10c
42 Bonanza Bardie; or the Treasure of
the Rockies (2d half...............I0c
43 Old Transform, the Street Special
Detective (lsthalf.................I0c
43 Old Transform. the Stre°t Special
Detective (2d half)...............10c
44 The Kingof the Shadowers (lst half)10c
44 Fhe I.ing of the Sliadowers 2d half) lOc
45 Gasparoni, tlie Italian Detective; or
Hide and seek in New York ........10c
4fí Old Slenth’s Luck.................lOc
47 The Irish Detective................lOc
48 Down in a Coal Mine..........'....10c
To be Ihsued June 28til
49 Faithful Mlke, the Irisli Hero..,.10c
The foregoing works are for sale hy all
newsdealers, or will be sent nny addrese,
postage paid, on receipt of 12 cents eacli,
liy the publisher.
Address GEORGE MUNRO
Munro’s Publishing IIouse
P. O. Box 3751. 17 to 27 Vandwater St. N.Y.
Tannlæknir
525 Aðalstrætinu.
Gerir allskonar tannlækningar fyrir
mjög sanngjarna horgun, og svo vel
að allir fa,'a frá honum ánægðir.
Eptir Ykkar Sumarhöttum, Eptir Ykkar Sumar
fötum, Eptir Ykkar Sumakyfirtrey.ium
Slðustu rnóðar, Loegstu prisar, Bezta efni.
CITY HALL SQUARE, WINIMIPEG.