Lögberg - 18.06.1890, Blaðsíða 4

Lögberg - 18.06.1890, Blaðsíða 4
4= LÖGBERG, MIDVIKUDAGINN 18. JÚNÍ 1890, £ ö 0 b £ 1‘ 0. (U'fri út afí 5)li Hlain Str. Winnipc<r, af Thc I.ögherg Trinting Tublishing Coy. (Incorporated 27. M*y 1890). Kitstjórar (Editors): Eiiiar Hjörleifsson Jón Olafsson Business Managf.R: Jón Olafsson. AUGLYSINGAR: S tn á - a u gl ýsi nga r í ei tt skipti 25 cts. fyrir 30 orð etfa 1 þuml. dálkslcngdar; 1 doll. um mánuðinn. Á stærri nuglýsíngum eða augl. um lengri tíma af- sláttur eptir samningi. BÚSTADA-SKIPTI kaupenda vcrður að til- kynna skriftega og geta um fyrverandi bú- stað jafníramt. UTANÁSKRIPT til vor er: The Lögberg Printing & Puhlishing Co. P. O. Box 368, Winnipeg, Man. liefur skipt eigendum. Nytt hluta- fjelag með £10,000 höfuðstdli mynd- aðist um nfjárs-leiti siðastl. vetur o g var löggilt (incorporated) af Manitoba-stjórninni 27. maí síðastl. Fjelagið liefur keypt blaðið Lög- berg ásamt prentsmiðju ogáböldum öllum frá siðastliðnu nfjári. Allir liinir uppliaflegu útgefendur eru hluthafar i hinu nyja fjelagi ásamt mörgum öðrum, sem við hafa bæzt. Ilið nfja fjelag heitir: The Lögbery Printing <£• Publishing Company 1 fjelagsstjórninni (Board of Ðirectors) eru: Sigtr. Jónasson President Xrni Friðriksson Vice-Prestdent Jón Ólafsson, Secretary-Treasurer <£• Business Manager P. S.' Birdal A. Freeman. Ritstjórn blaðsins (Einar Hjör- leifs3on og Jón Ólafsson) verður ó- breytt, og pá einnig pólitisk gtefna J>ess sem óháðs blaðs, sem eigi selur sig neinum flokki á hönd, en lætur málstaðinn einn ráða undir- tektum slnum í hverju máli, og er iíið frjálslyndasta íslenzka blað 1 pví, að leyfa gagnstæðum skoðun- um aðgang, en útiloka ekkert nema heimsku, illyrði og leiðindin. Einnig í kirkjulegum efnura stendur blaðið óháð öllum flokkum og fjelögum. S A M V I N N A. t>að eru orðin æði mörg ár síðan íslendingar fóru fyrir alvöru að taka sjer bólfestu í pessum bæ og verða lijer mannmargir, eins og ölium lesendum vorum er kunnugt. Allan pann tíma liafa verið fleiri og færri Good Tempiara-stúkur hjer í bæ, og yms svipaður fjelagsskap- ur, meðal hjerlendra manna. Hvert árið lcið svo eptir ann- að, að svo að segja enginn íslend- ingur drógst inn í [>ann fjelags- skap. Nokkrir íslendingar voru royndar um nokkurn tíma í bind- indisfjelagsskap. En sá fjelagsskap- ur átti ekkert annað skylt við hjer- lendan bindindisfjelagsskap en til- ganginn. Tilhögunin var öll önn- ur — var sniðin eptir [>ví sem tíðk- azt hafði á íslandi, en ekki eptir pví sem tíðkast hjer í landi. Annars voru íslendingar hjer lengst af án nokkurs bindindisfjelagsskapar. Svo komst Good Templara-regl- an á fastan fót á Islandi. Og óðar en hún hafði náð þar fótfestu brá svo við, að hjer I bæ mynd- aðist stúka. A 1 álfu þriðja ári eru islenzkir Good Templarar orðnir á 4. liundrað. Og fyrir áhrif peirra liefur pegar verið stofnuð ein stúka úti á landi meðal íslendinga, og enginn vafi leikur á pví, að ís- lenzkar Good Templara-stúkur hjer fara fjölgandi — beint af peirri á- stæðu, að Good Templara-reglan komst á fót á íslandi. Er pað ekki eptirtektavert petta? Hessi fjelagsskapur er hjer um mörg ár allt í kringum oss, og vjer sinn- um honum ekki grand. En pegar liann fer að festa rætur hjá pjóð vorri heima, pá fara íslendingar hjer að flykkjast inn í liann hóp- um saman. Er ekki petta eitt af peim mörgu dæmum, sem til mætti færa pví til sönnunar, að oss koma í raun og veru nokkuð við, hverja stefnu mál Austur-íslendinga taka? Bendir ckki petta á pað, að ymis- legt muni eiga betra aðstöðu lijer vor á meðal, ef pað liefur fengið stöðuga fótfestu á íslandi? En ef pví er svo varið, koma oss pá mál íslands ekkert við? Ifvað virðist „grunnhyggnu“ jungfrúnni í Fjall- konvnni? En pað bendir líka óneitanlega á annan sannleika, petta — pann sannleika, að sú kynslóð íslendinga, sem nú er hjer í landinu, á Orð- ugt mcð að sampyðast lijerlendu pjóðllfi. Henni veitir svo örðugt með alla andlega samvinnu við hjer- lenda menn, að lienni hættir við að láta heldur með öllu afskipta- lausar pær hugsjónir, sem liún pó í sjálfu sjcr er hlynnt, heldur en ganga I nokkurt pað bandalag við hjerlenda menn, sem henni finnst óskylt öllu pví sem hún átti að venjast heiina á ættjörðinni. t>að má gjarnan segja, að petta sje ófullkomlegleiki, galli á íslend- ingum; en pann veg er pessu var- ið. Og pegar um daglegt lif er að ræða, pá er jafnan viturlegra, að hafa fyrst og fremst hliðsjón af pví, hvernig menriirnir eru, lieldur en einblína á pað, hvernig peir œttu að vera. En livað getur pá komið í staðinn, og livað á að koma í stað- inn fyrir pá beinu samvinnu við hjerlenda menn, sem oss er svo örðugt að láta í tje? Eða á ekk- ert að koma í staðinn? Eigurn vjer að lofa öllum hugsjónum að eiga sig, og ana sjálfir áfram alveg stefnulaust? Eigum vjer að hætta að hirða nokkuð um að frjófga vorn andans akur, hætta að hafa I frammi nokkra viðleitni við að láta oss fara fram? Naumast mundi nokkur maður vilja svara slikum spurninguin ját- andi, ef hann væri spurður pannig blátt áfram. En pó er pað nú ein- mitt fyrir pessu, sem peir menn eru að berjast, sem allt af eru að prjedika pað, hvenær sem peir komast höndunum undir, að ís- lenzki fjelagsskapurinn hjer sje ekki nema til bölvunar, pví að hann tefji að eins fyrir pví að íslend- ingar hjer í landinu renni saman við lijerlendu pjóðina. Því að pað liggur í augum uppi, að pað er að eins samvinna vor á meðal sjálfra, sem getur bætt upp pað, sem á vantar á samvinnu vora við hjerlenda menn. f>eir sem eru að spilla fyrir fjelagsskap vor- um, sainvinnu vorri, ' peir sjá ekki — eða ef peir sjá pað, pá pegja peir yfir pví af ásettu ráði — að ef vjer ckki hefðum neinn íslenzk- an fjelagsskap vor á meðal, enga framfara-viðleitni byggða á pjóð ernislegum grnndvelli, pá tækjum vjer ekki heldur pátt I neinum fje- lagsskap, eða pví sem næst, og pá ætti sjer cngin frainfara-viðleitni stað Aror á meðal, engin sú fram- fara-viðleitni, sem byggð er á sam- tökum og samvinnu manna. En pað er ekki par með búið. Sú staðhæfing pessara manna, að samheldni íslendinga hjer I landinu tefji fvrir samvinnu peirra við lijer- lenda menn, er sannleikanum alls- endis gagnstæð. Tökum til dæmis pá samvinnu, sem vjer minntumst á í byrjun pessarar greinar, Good Templara-fjelagsskapinn. I >ar er nú einmitt komin á samvinna milli íslendinga og hjerlendra manna. Og sú samvinna komst pá fyrst á, pegar íslendingar fóru að taka sjátfstœðan pátt í peim málum. Menn munu komast að raun um pað, að pannig verður pví í flestu efni >arið. Eptir pví sem vjer setjum á dagskrá hjá oss fleira og fleira af pvi sem bezt er eða kann að koma upp I voru eigin pjóðlífi, eptir pví færumst vjer í raun og veru nær og nær öllu pví setn bezt er eða kann að verða í pjóðlífi pessa lands. Hví að pað bezta i pjóðunum er vafalaust skyldara en margir virðast opt og tíðum gera sjer í hugarlund. h’yrir vorum sjónum leikur parin- ig enginn vafi á pví, að pað sje einmitt með innbyrðis samheldni og samvinnu vor íslendinga að öllu pví er til góðs miðar, að vjer eig- um bezt aðstöðu með að ná tökum á samvinnu við hjerlenda menn. t>að er í raun og veru eini veg- uriun, setn er fær til að komast að pví takmarki. Og vjer ættum ekki að láta oss pað neitt. illa lynda, að aðrir vegir skuli vera ó- groiðir yfirferðar. I>að er enginn neyðarkostur að fara [>essa leiðina. f>að er einmitt pessi vcgurinn, sein leiðir til álits og sóma hjer í land- inu fyrir pjóð vora. Vjer getum par enn bent á Good Templara fjelagsskapinn. í>að er óhætt að segja pað, að íslend- ingar liafi liaft sóma af hluttöku sinni [>ar pennan stutta tfma, sein hún hefur átt sjer stað. f>eirra er par pegar getið sem pjóðflokks út af fyrir sig, [>jóðflokks, sem eitt- hvert lið er í, flokks, sem vert er að leggja einhverja rækt við. Dett- ur nokkrum í hug, að pað orð á íslendingum mundi hafa orðið jafn- eindregið eins og pað nú er, ef peir hefðu haldið sjer beint að hjer- lendum stúkum, og annars enga samheldni synt innbyrðis I pessum fjelagsskap? Oss dettur pað að minnsta kosti ekki I hug. f>ar á móti dettur oss í hug, að par hefðu peir fyrst og fremst verið skoðaðir til uppfyllingar, par sem pví er par á móti nú svo varið, að peir eru taldir með peim fremstu í peim fjelagsskap — ef ekki fremstir allra hjer uin slóðir. Hvort . finnst nú íslendiogum ánægjulegra? Hvort á betur við tilfinningar pcirra? Og hvorir halda peir nú að sjeu peim heilráðari, peir inenn, sem hvetja pá til að stuðla að fjelagsskap pjóðar vorrar hjer í landinu cptir megni, eða peir sem sifeldlega eru að rægja pann fjelagsskap og leitast við að telja mönnum trú uin, að í raun og veru sjc hann að eins til ills? Vjer efumst ekki um, hvert svar vjer inunum fá hjá öllum hávaða skynsamra, velviljaðra manna. LÁNTÖKUR. Vjer höfum fyrirfarandi daga verið að lesa greinar Páls Briems alpingismanns í siðasta ári And- vara. t>að er eitt atriði I peim, sem oss finnst ástæða til að fara nokkrum orðum um, pví að pað atriði er í sjálfu sjer mikilsvert, og vjer höfum ékki sjeó að á pað liafi verið minnzt I neinum íslenzk- uin blöðum; hafi ]>að verið - - sem er alls ekki ómögulegt —- pá lief- ur pað farið fram hjá oss. Vjer eigum við pað, hvort ís- land ætti að taka lán eða ekki. Hr. Páll Briem er pví alger- hg\ mótfallinn. Hann álítur óráð að fje sje haft upp til landsparfa á annan hátt en með sköttum og tollum. Skulda-safn telur liann svo illt „fyrir fátæka J>jóð, að [>að er nærri saina scm að selja ejitirkom- endur vora I prældóin“. I>að er sjálfsagt almcnn skoðun petta á íslandi — að minnsta kosti hafa meun enn ekki árætt par að breyta móti pessari skoðun. En oss finnst hún á mjög litlum rök- um byggð. Enda er pað eptirtekta- 26 gert fyrir illviðrum, mótbyr, skipreikum, járn- brantarslysum og pví um líku“. „f>að er ætlað fyrir pví öllu saman“, sagði Fogg og hjelt áfram að spila, pví að í petta sinn hættu peir ekki talinu pótt I>úið væri að gefa. „En ef Hindúar eða pá Indíánar ríta upp járnbrautarteinana? Gerum ráð fyrir að peir stöðvi lestina, ræni farangurs-vngnana og flái höfuðleðr- ið af farpegjunum?“ ,,I>að er gert fyrir pví öllu sainan,“ sagði Fogg rólegur. „Og svo eru lijer tvö tromp“, bætti liann við og vann spilið. Stuart átti að gefa, tók saman spilin og sagði: „I>jer liafið vafalaust rjett að mæla í orði kveðnu, Mr. Fogg, en í reyndinni —“ „í reyndinni líka, Mr. Stuart.“ „Mjer [>ætti gaman að sjá yður gera pað.“ „I>að er alveg undir yður komið. Við skul- um verða samferða.“ „Ilamingjan forði mjor frá pví,“ hiópaði Stuart; „en jeg skal rólegur veðja fjórum pús- undum um að slík ferð er, eins og hjcr er á- statt, ómöguleg“. ,,f>vert á móti, hún cr fullkomlega möguleg“, svaraði Mr. F'ogg. „Jæja pá, livers vegna farið pjer hana pá ekki?“ 35 „Eptir áttatíu daga“, svaraði Mr. Fogg. „Laugardaginn 21. desember 1872, fjörutíu og fimm mínútur eptir átta að kveldinu. Verið pið sælir, mínir herrar“. Þegar klukkuna vantaði tuttugu mínútur í 0, settust peir Phileas Fogg og pjónn hans í sæti sín í lestinni. Kl. 8,45 bljes vjelin og lestin lagði af stað. Nóttin var dimm og sallarigning var. Það fór vel um Mr. Fogg í horninu, sem liann liafði setzt í, og hann mælti ekki orð frá munni. Passe-partout var enn allinikið utan við sig, og hann greip ósjálfrátt böggulinu með bankaseðl- unum. En naumast var lestin komiri út úr Syden- ham, pegar Passe-partout rak upp örvæntingaróp. „Hvað gengur að yður?“ spurði Mr. Fogg. „<), hamingjan lijálpi mjer! í flytinum, sem á mjer var, gleymdi jeg a’veg—“ „Hverju?“ „Jcg gleymdi að snúa fyrir gasið í lierberg inu mínu!“ „Gott og vel, drengur minn“, svaraði Mr. Fogg stillilega, „pá verður pað að brenna meðan við erum burtu — á yðar kostnað“. 30 „Jeg er ávallt ferðbúirn11, svaraði pcssi ó- bifanlegi maður, um leið og hann gaf. „Tigull er tromp“, bætti hann við; „J>jer eigið að koma út, Mr. Stuart“. IV. KAPÍTULI. Passe-partout verður steinhissa á Pliileas Fogg. Phileas Fogg vann tuttugu pund í vistinni. Tuttugu og fimm inínútur eptir sjö kvaddi hann kunningja sína og fór úr klúbbnum. Tveim mín- útum fyrir 8 kom hann heim. Passe-partout hafði samvizkusamlega sctt sig inn í verk sitt, og liann varð steinhissa, pegar hann sá Mr. Fogg koma á svo óvenjulegum tíma, pví að eptir öllu pví sem inenn vissu um hann var hans ekki von til Saville Row fyrr en um miðnætti. Phileas Fogg hjelt beint til herbergis síns og kallaði á Passe-partout. PasSe-partout svaraði ekki. Það var auð- sjáanlegt, að kallið gat ekki átt við hann; tím- inn var ekki kominn. „Passe-partout“, kallaði Mr. Fogg aptur, án pesa samt að hafa nokkuð hærra en áður; „petta er í annað skiptið, sem jeg kalla til vðar“, sagði Mr. Fogg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.