Lögberg - 18.06.1890, Blaðsíða 7

Lögberg - 18.06.1890, Blaðsíða 7
LÖGBERtí, MIDVIKUUAGINN 18 JÚNÍ 1890. 7 £Iní)ii*stoí)u-atriíii. Eptir prófessor T. H. Uuxley. 19. Orsök þyngJariamiv, addrátt- ur, cjf. A'jer vituui alls ekkert um or- sókina til pess, aö líkamir hafa J>yngd. I>að er ekki af lilýðni við pynirdar-lögmálið að líkainir falla til jarðar (9. gr.); ekki skyrir held- ur pyngdar-lögmálið pað fyrir oss að neinu leyti, hveriug’ á pví stend- ur, að hlutirnir fulli 111 jarðar. Dyngdar-lögmáliÖ lýsir jiví fyrir oss, /iversu líkamir nálgist hver ann- an, en hinu ekki, fyrir hverja sök peir gera Jietta. Menn segja opt, að þyngdin konii af addroitti, og að hlutir falli til jarðar aý þ-í aö jörðin dragi jiá að sjer eða til sín. En að segja um liluti, sein hreyfast áleið- is hvor til armars, að þeir „drag- ist að“ hvor öðruni eða „dragist til“ lnor annars, það er ekkert annað en iysing á viðburðinnm eða fyrirburðinuin, en engin skýring; pað gerir oss ekki hæti fróðari um orsökina. Meira að segja, ef vjer gætum vor ekki, J>á geta slík orða- tiltæki gert oss ófróðari. I>ví að orðatiltækið „að draga að sjer“ eða „draga til sín“ er svo sam- gróið hugmyml vorri um taugar, tengsli og krókstjaka, og staifsemi Jiá sem fólgin er í að toga og draga, að orðatiltækið ,,að draga að sjer“ gæti auðveldlega vakið hjá oss hugmynd um eitthvert ó- sýnilegt vjelavirki, sem dragi lík- amina saraan hvorn að öðrum. Svo segja menn, að Jiyngdin sje afl; og með pví að orðið afl er svo almenut viðbaft, J>á viljuin vjer reyna að gera oss grein fyrir, hvað vjer skiljum við f>að orð. Vjer segjum um mann, að hann beiti afli, þegar hann hrindir einhverjum hlut eða kippir í hann, þannig að hluturinn verður fyrir þrýstingu eða hreyfist úr stað. AH slagsmála- mannsÍQS kemur fram t höiia'i hans, afl knattleikamannsins í hraða knatt- arins sem hann slær eða kastar. Afi er J>annig [>að nafn, sem vjer gefum því sem veldur eða reynir að valda hreyfingu. J>yngdar-afl tnerkir [>ví orsökina til [uystings þess seui vjer finnum til, J>egar líkami vor ber likatni sem hafa J>yngd, eða [>á orsökina til hreyf- mgar þeirra að miðpunkti jarðar, J>egar ekkert heldur þeim uppi. En um pessa orsök, sem vjer netn- um afl eða krapt, vitum vjer ein- mitt alls ekkert. — Menn o>era tals- O vert ógagn með pví að viðhafa í ónákvæmri merking slík orð sem „aðdráttur“ og „afl“, eins og væri J>að nöfn á lilutum, sem hefðu sjálf- stæða tilveru, óháða náttúru-líköm- unum og peirri keðju orsaka og verkana, sem blasir við eptirtekt vorri, par sem þessi orð eru pó í raun rjettri að eins tiöfn á óþekkt- mn orsökum ý’tnsra fyrirburða. Og pað er ómaksins vert að reyna að gera sjer þetta Ijóst pá er vjer erum að byrja að kynna osa vís- indin. Minnumst J>ess pá að optir því sem vjer framast vitum, J>á er [>að náttúrulögmál, að tveir líkainlegir hluiir, sem ekkert hindrar frá hreyf- ingu, nálgast hvor antian með sí- vaxandi hraða; og að vegalengd sú setn hvor J>eirra færist um, áð- ur en þeir ná saman, stendur , í öfugu lilutfalli við efnismegín þeirra. J>gngdar-aödráttar er nafnið á pess- ari almennu staðeign eða viðburði; þyngd neínum vjer pað, er utn jarðneska líkami er að ræða; afl er J>að nafn, sein vjer gefuni liinni ókunnu orsök þessa lögmál. Ann- ars gera nöfnin ekki tnikið til, ef vjer að eins minnurnst [>ess, að [>au eru nöfn að eins, en ekki hlutir. 20. Þyngd vatnsins scarar til rxitn- fangs þess. ðíú verðunt vjer uð athuga dá- lítið, ekki J>yngd almennt, lieldur pyngd vatnsins. Yjer segjuni, að i glas fullt af vatni sje [>yngra held- j ur enn tómt glas, af pvi að vjer ! reynum meira á oss við að halda ! á fullu glasi heldur en tóinu. Og pví tneira vatn sem í glasinu or, pví meiri verður áreynslan við að halda á pví. Og til að hahla á fötu fullri af vatni parf talsvert roeiri áreynslu, og pað J>ótt fatan sjálf tóm sje fisljett. Og ef um fulla tunnu eða ámn af vatni er matinn, vatð hver teirra að kjósa sjer og halda sjer við vissnn purt af fntinu. Þeir áttu að fara snoturivga að fví aö uá í mutinn, og að eins nota til fess frjú flngur. Maturinn var auðvitað lioiiim upp að mumiimim með hönd- ununi einuin, og til |>ess átti að hafa söniu frjá tingurna, og jafnframt skyldi |.-ess vandlega gætt að koma ekki við neíið með þeim, f>ví að það fótti sjer- staklega ruddalegt, og sýna skort á góðu uppeldi. Auðvitað urðu hendurnar mötugar aö ræða, getur verið að áreynslan af öllu fessu, og fess vegna voru í hús- um lieldri manna nokkrum sinuum born- ar um skálar með ilmvatni og |>urkur nieðan á máltíðinni stóð, og mátti fá enginn skorast uudnn að |>vo*jer. Þrssi gamli siður, að rjetta mönnum skálar eða föt með rósavatui 5, á sjer enn stað sumstaðar í Norðurilfunui. Þegar timar liðu fram, komust menn að raun um, að l>eir þyrftu gaffla, eða öllu heldur konur komust að raun um það, því að þær urðu fyrr til að nota þá. Tignar frúr höfðu |>á í herbergjum síuum til þess að eta meö þeim sæta- hrauð og endurbaka brauðsneiðar (toast). Og l egar fram liðu stundir, fóru fær að hafa þá með sjer að borðinu. Eins og jeg hef ságt, voru meun göfflunum mótfallnir, og fáeinar fyrstu manueskjurnar, sem höfðu |rek til að riota þá, urðu að athlægi og voru kall- aðar teprur. Prjedikari einu komst enda svo langt að segja, að hver mað- ur, sem skoraðist undad að snerta mat sinn með fingrunum, haun móðgaði for- sjónina. Engu að siður breiddust gafflavnir út, Á Englandi gekk útbreiðsla þeirra seint, jafnvel eptir að þeir voru komn- ir út um alla Ítalíu, |>ar sem |>eir höfðu verið fundnir upp. Eu þeir sem höfðu kynnzt þeim, þeim þótti þeir _svo hand- hægir, að fyrir 150 árum — síðan hef- ur ekki þurft á því að halda — höföu heldri menn þá með sjer á öllum ferð- um sínum, af því að þeir vissu, hve lítið var til af þeitn á veitingaliúsunum. Á þeim tímum voru gaffiarnir tvítennt- ir, en síðan hafa þessir tvítenntu gaffiar orði að þoka fyrir )>rí- og fjórtenntu göfflunum, sein eru þægilegri og uú notaðir á heimilum voruni. (Úr Harpers Young Penple.) vrði svo mikil, að \jer fretum alís eijri loptað henni, euda J>ótt vjer gætnrn vel borið ílátið tómt. J>að litur pvi svo út sem vatnið sje pví pyngra, }>ví meira sem rúm- faiij; J>ess er, og ]>ví minna sem rúmfang j>ess er ininna. En ef vjer höfum einn vatnsdropa í lóf- aiium, virðist oss seni hann hafi nlls enga pyngd. f>að verður J>ó auðsætt, að pessu er ekki svo var- ið, pvi að ef vjer hvölfum hend- inui við, J>á lekur dropinn til jarð- ar; liann lilýtur pví að liafa pvngd. I>ar að auki mumlu nokkrar fáar púsundir dropa fylla glasið, og ef púsund dropar hafa pyngd, [>á hlýtur liver einstakur dropi að hafa einn púsundasta part af peirri pyngd. Þetta kemur af pví, að áreynslu- tilfinning vor er tnjög stórgerður og ónákvæmur pungamælir, og get- um vjer pvi eigi með lienni borið saman smá-pyngdir, og hún verður enda nlls eigi vör við mjög smáar pyngdir. Til J>ess að fá nákvæma vitneskju um smá-pyngdir, verðum vjer að nota verkfæri, sem einmitt hefur verið fundið upp til pess að mæla [>yngd með nákvæmlega. EINGL'R og GAFFLAR. Vitið þið að Elísaliet dvottning borð- aði með fingrunum? Þið vitið ef til vill uð hún unni viðhöfn og skrauti, að hún vav svo mikið fyrir falleg föt, að |;egar liún dó, ljet hún eptir sig 8000 kjóla og ógrynni ,af gimsteinum; en haf- ið þið uokkurn tima ímyndað ykkur, að önnur ein.s hefðarfrú niundi hafa verið svo luddaieg að borða moð fingr- unum? En það gerði hún: og það gerði Shake«peare, og Chaucer, og Vilhjálm- ur bastarður, og Elfráður ríki, og ann- ars hver einasti niaður, setn uppi var fyrir hennar daga. Þeim var nú mein vorkunn heldur en lienni — þeir liöfðu enga gaffla; en hún hafði líka nokkra af- sökun, því að þó liún ætti nokkra gaffla, þá höfðu lienni verið gefnir þeir til gamans, en jeg held ekki, uð nokkur maður hafi húizt, við, að hún notaði þá. Einn gaffallinn hennar var ur krist- al, settur gulli og glitrandi granötum, annar var úr gulli með tveimur iitlum roðasteinum, og hjengu við liann tvær perlur; enn aunar vur úr kóral. Hvers vegna notaði hún þá ekki? munuð )>ið spyrja. Það var af því, að hún liafði aldrei sjeð nokkura mann nota gaffal, nje vissi til að neinn liefði gert þuð, og þeir voru þá alveg nýir. Auk þess voru rnenn mótfallnir þessari •jppfuudning, sem þá var nýkomin frá ítalíu. En þið megið ekki halda, að ailt hafi verið eintómur rustaháttur við máltíðiruar í fyrri daga, þó að menn notuðu þá ekki gaffla. Gestirnir liöfðu hnifa og þeir höfðu íingur, og með þessum tveimur verk- færum komust þeir prýðiiega af, Af gömlum tiókum um siðvenjur hehlri ntanna vitum vjer, hvernig þeir höguðu sjer. í fyrsta lagi varð nð |>vo llngurnit fyrir allra augum, áður en setzt var að borðum; jafuvel þó menn liefðu þvegið sjer í eiurúmi rjett áður, varð að gera það aptur við borðið, til þess að enginn skyldi kynoka sjer við að borða, eptir að sessunautur hans liafði tekið á matn- um á fatinu. Til hægðarauka var sem mest gert við ketið áður en |>að var á borð borið. Ef það var t sósu, eins og |>að venjulega var, þá var )>að S smá- hituni; ef það var steikt,, var sjerstakur maður hafður víð boröiö til að skera það, og humi rjetti mönnura |>að á stórum diskum úsamt hnif. Þegar gestirnir voru að uá sjer í ÚR OLLUM ÁTTUM. Mkkkii.ko HAGsKýnsLA. lilaðið A. Y IVorld hefur látið taka nianutul á ungum börni.m, sem hein.a eiga á Fiftli Avenue í New York og á Chorry Hill í sömu horg. Fifth Avenue er það stræti. þar sem tlestir auðmenn búa í borginni, en Cherry Hill eitthvert mesta fátæklinga- strætið. — Þessi varð árangurinn af mauu- talinu: 300 fjOlskyldar í Fifth Avenue — 91 barn innan 10 ára aldurs, af þeim ein (i á fyrsta ári. — 300 fjultkyldur d Cherry Hill — 060 börn innau 10 úra aldurs og af þeim 111 á fyrsta ári. Þess hefur opt verið spurt, hvort auður og velmeguu væri audstæð frjó- semi í viðkomu mannkynsins, og aldrei hefur þessi spurniug feugið ótvíræð- ara svar: auðunnu er óvinur mannfjötg- unariunar. Og með því að atkvæði Cherry-Hill-borgarans hefur jafnmikið að segja sem atkvæði Fifth-Avenue- borgarans, þá er auðsætt. að í borguu- um að minnsta kosti er stjórnarvald laudsins að færast úr liöndum auðstjett- anna yfir í liendur öreigamia. En af I því er aptur auðsætt, hve áríðandi þaö er, að gera sjer allt far um að fræða j og mennta aliav stjettir, gera lífsskilyrðin mecntuu og fróðleik eius ókeypis uð- gengileg eins og loptlð og vatnið. NORTHERN PACIFIC —-----OQ------------ WIT0G4 J/\R/IB^AUT/\RFJ^CID Selur farbrjef til allra statía 'f Canada og Car]daríkjunurr) LÆCRA EN NOKKURN TÍMj\ ADUR. Jforthern Paciflc og Marjltoba ’árnbrautarfjelag i5 sendir lest á -----HVERJUM DEGI,----------- sem er fullkoailega útbúin meö siöustu um- liætur, þar á meffal skrautlegir dagveröa- og svefnvagr\ar, sem gera ferftir meö ] eirri braut fljótar, skenmililegar og þiegilegar fyrir ólk austur vestur og suftur. Náift samband vift lestir á öftruni bruatum. Allur farangur merktur til stafta I Can- da fiuttur alla leift án þess tollrannsókn sje við höfð. yfir hafift meft sjorstökun] svefnþerbergj- um útvegaft til Stórhretalands og Evrópu og þaftan. Samhand við allar bertu gufuskipalínur. arbtjef VESTUR Á KYRRAHAFSSTRÓND >; TIL BAKA, sem duga 6 mánufti. Yiðvfkjandi írekari upplýsingum, kortum, matöfium og farbrjefum sem gilda á miðdegis- verðarvagna l>rautinni, skrifi menn eða snúa ijer til einlivers af agentum Northern l’acific an brarinnar eða til HERBERTJ. BELCH, Farbrjefa agent 486 Main St.. Winnipeg, ]. M. GRAHAM. It. SWINFORD. Aðalforstöðumaður. Aðal agent. Winnipeg. NORTHERN PACIFIC AND MANITOBAcRAILWAY. T me Table, taking efíet Dec. 30. 18S9. North B’n’d ) o,— •3 w c rt X 3 G W c/3 No. 55 fc0| No. 53: S So.ith IVn STATIONS. Cent. St. Time Ð U E A Ð 1> I Ð G E R A HÚSIN YKK/\R Í>ESSA VIKU? H R E N Ef svo er, [>á koinið beint til No. 541X056 i-3°p 4.15P 0 I.25p 4.11 p 1.0 i.i5P 4.07 p 3-o I2-47P 3-54P 9-3 I2.20p 3-42 p '5-3 H-323 3- 241’ 23-5; Il.l2a 3-i6p 27-41 10.473 3-05 P 32-5; 10.11 a 2.48 p 40.4 9-42 3 2.33pj46.8 8.583 2.I3P 56.0 8.153 7-153 L53P i.48p 65.0 7.ooa i.4op 68.1 10.10 a 268 5-25 8.35 a 8.00)), a Winnipeg d ,lo.=oa 4-30p Kennedy Avenj10.53aj4.35p PortageJ unct’11110.57 a ,4.45p 9.3Í.St. Norbert.. jii. 11 a 5-oSp Cattier.. .. 11.243 5.33P >t. Agathe.jn.42a6.05p nion Point. 11.50 a 6.2op lver Plains. j>2.02p ó.4op Morris . . . I2.20p 7.09P St. Jean.. . 12.4OP 7-35p Letellier .. :i2.55p.S. I2p 'd\ wtt (o i.ijplo 'WLynnej.J ,.,^,8-Sop Pembina..ai 1.25^9.05^ 2ó8‘.Grand Forks. 5-2opj ;. Minneapolis . 6.353 jd. .St. Paul. .aj 7.05a W’est ward. 110.20 a i IO. 11 p j 2.50P j 10.5011; j 5-4°P| ; 6.40a | 6.453 3-«SP Eastward. .. Bismarck . . '12.35 a . .Miles City. .'u.oóaj . .. Helena . . . j 7.20pi Spokane Fallsji2.40a .Pascoe Junct. ö.iop j.. Portland... j 7.00 a >(via O.R.&N,) !. .. Tacoma... 6.45 aj |(v. Cascaúe d.)! . . l’ortland.. . io.oop^ v. Cascade d.) k I’ORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. Daily ex. Su STATIONS. | Daily exSu' 0-57 2; o.24a| 0.00 aj 9-35 3j 9-IS3 8.52 a1 8.25a 8. ioaj oj........Winnipeg........... I4.20 p .... Kennedy Avenue.... 3.0.....Portage Junction.... ;4-32p »3-5........Ileadingly.......j5-°6p 21.0 ..... Iiorse Plains.....j5-3°P j....Gravel Pit Spur....5-55p 35.2’.........Eustace........6. íyp 42.1 í.......Oakville........:6.38 p 50.7 ... Assiniboine Bridge... . 7.05^ 55.5!. ..Portage la Prairie... . 7.2op l’ullman Palace Sleeping Cars and Dining Cars on Nos. 53 and 54. Passengers will bc carried on all regular freight trains. Nos. 53 and 54 will n@t stop at lvenncdy Avc. J. M. GRAHAM, II, SWINFORD, Gen’l Managcr. Gen’l Agent. Winnipeg. Winnipog GHEAPSIDE -----EPTIR--- * ' * (Íolftepjntm cSiusbuuaíit. Dvra-mottvp,: frá 2 Yards til 4 Yards á kantinn. Brusskls ojt Tapkstry-tkppi, sauni- uð 00 lógð án aukaborgunar. Mesta úrval af Ui.lak og Uxio.v- Teppum í bænum. Gli’iigabl.kjur með öllu tilhcyrandi á góðum rólum fyrir 50. c. hver. Ogrynni af Gluooa-gariiim m alveg tilbúnar frá $l,00ogup[i. Gluoga-sláb með húnutn og liringj- utn fást i CHEAPSIDE 578, 580 Main St. NTHE GREAT m | ORTHERN RAI LWA Y. Á hverjum morgni kl. 0.45 fara The Great Northern Raihvay Trainin frá C. P. R. járnbrautarstöðvununi til Grafton, Grand J’orks, Fargo, Great Falls, Helena og Butte, [>ar sem nákvæmt saniband er gjiirt til allra staða á Kyrrahafsströndinni. Samband er líka gjört í St. Paul og Minneapolis við allar lestir suð- ur og austur. Alveg tafarlaust til Detroit, London, St. Tomas, Toronto, Niagara Falls, Montreal, New York, Boston, og allra staða í Canada og Bandarík j unuin. Lirgsfa vcrd. Fljdt fertl. .ireidanleKt sainband. Ljómandi dagverðar og svefn- vagnar fylgja öllum lestum. Fáið yður fullkomna ferða áætlun. Prís- lista, og lista yfir ferðir gufuskip- anna yfir hafið. Farbrjef alla lcið til Liverpool, London, Glasgow og til meginlands Norðurálfunnar selj- um við með allra lægsta verði og með bcztu Gufuskipa-línum. Farbrjef gefm út til að flytja vini yðar út frá gamla landinu fyr- ir $32,00 og upp. F. J. Wuitxey II. G. McMickax, G. P. og T. A. Aðal Agent, St. Paul. 370 Main St. Cor. Portage Ave. Winnipeg. JARDARFARIR. ÍHornið á Main & Notre Damee iLíkkistur og allt seiu til jarð- jarfara þarf. ÓDÝRAST í BŒNUM. leg geri mjer mesta far urn, að lallt geti farið sem bezt fram [við jarðarfarir. Tehphane $r. 41,3. Opið dag og uótt. M HUG HKS. TAKJÐ ÞIÐ YKKUlt TIL OG IIJJIMSÆKIÐ EATON. og [>ið verðið steinhissa, livað ódýrt J>ið geitið keypt nj'jar vörur, ----EINMÍTT NÚ.---------- NJiklar byrgöir af svörtuin og mislit um kjóladúkum. 50 tegundir af allskonar skyrtuefni hvert yard lOc. og J>ar ylir.-- Fataefni úr alull, union- og bútn- ullar-blandað, 20 e. og par yfir.— Karlmanna, kvenna og bavnaskór ---n*eð allskonar verði.-- Karlmanna alklæðnaður $5,00 og [>ar yfir.---- Ágætt óbrennt kafEi 4 pd. fyrir $ 1. CHINA IIALL. 430 MAIN STR. (Efinlega miklai byrgðir af Leirtaui, Postulinsvöru, Glasvöru, Silfurvöru o. v. á reiðum liöndura. Prisar |>eir lægstu í bænutn. Komið og fullvissið yður um þetta. GOWAN KENT&CO. A. Uagjcnrt. James A. itcss. HAfifiART & IIOSS. Múlafærsltiinenti o. s. frv. DUNDEE BLOCIv. MAIN STU Pósthúsknssi No. 1241. Isleuditigar geta snúið sjer til þeirra með niál síu, fullvissir um. að [>eir lata — Allt ódýrara en noktcru siuni aöttt j ,cr vera sjerlega auut um að ,rrei3a W. H. EHTOH & Co. SELKIRK, MAN. þau sein nekiiegast.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.