Lögberg - 30.07.1890, Blaðsíða 3

Lögberg - 30.07.1890, Blaðsíða 3
rr» O SJÖTTA ÍRSÞIN6 hins evany. li'/t. kirkjiifjelar/s Isl. i Vesturheimi. IV. Gnösþj ónnstvform ið: Sjera J. B. óskaöi að ailir við- verandi fulltrúar skfrðu fors. skrif- lega nú utan ]>in<rs frá, liverjar undir- tektir guðspjónustuforiuið liefði feng- ið, og forseti gæti svo skfrt f>ing- iuu frá árangrinum. —- Samji. Boð til sjera Valdetnars 0. Briem og sjera Matli. Jcchur.issonar um að heimsækja kirkjujung iS91. — Fors. kvaðst vita með nokkurnveginn vissu, að sjera V. 0.<* Briem kæmi ekki, og sjer [vætti óHkh gV að sjera M. Jochuinsson kæmi licldur. Till»ga: að komi pessir menn c kki, kalli Jiingið aptur uinLcð foroeta til að bjóða nckkrum. S'anip. ./ í hí lcnmnc ú iið. Sjcra Fr. B : I sumar cru «50 ár síðan NVja Testamenti Odds Gott- skálkssouar kom út 1540 í Hróars- keldu, liin fyrsta f>/ðing X. T. og fyrsta bók, sein p r e n t u ð heíur verið A íslenzka tuugu. Tilh: Kirkjuþingið feli forseta að tiltaka einhvern sunnudag á ár- inu, pá er pessa viðburðar sje liá- tíðlega minnzt við guðspjónustur í kirkjunum. Sofnaöa-nöfn. .1. A. S. Till.: að ítreka áskcr- un síðasta kirkjupings til ritstjóra Sameininrjarinnar um, að gefa leið- beininoar um nöfn eða lieldur ó- í~> nöfn safnaðanna. Sam]>. Presileysism álið. Nefndin í því máli lagði fram svolát.andi íi e f n d a r ál i t: [Nefndarálit t-etta vantar í bráð, en verð- ur væntanlega pventað í næsta iilaði]. Eir. Sumarliðason tók fram, að [>ótt hann sarnJiykkti nefndarálitið, liefði hann eigi umboð frá söfnuð- inuni í Winnipcg ti! að biðja um j>rest. \\ . H. I’. og P. B. mæltu 1 sömu átt, en kváðust þess vissir, að meiri hluti safnaðarins vildi þetta. Xefndarálitið samþvkkt. liindindismál iö. Á. Fr. lagði fram og las uj>p svo látandi NEFNDAUÁI.IT í bindindisimUinu. Herra forseti. Nefncí sú sein kosin var hjer á Jinginu |ann 1. Júlí tii ] css að ilnigu biudindismálið mc*ð sjeratdku tilliti til fyrirspurnar frá söfnuöinum í IVinnipcg iit. kirkjulingsins um pið, hvort |að ekki LOGBERG, MIÐVIKUDACINN CO. JÚLÍ 1S90, áiiti tiihiýðilegt og íuiðsynicgt að ákveða með lögum, að prestar kirkjufjelagsins sjcu bindindismenn, leyfir sjer að leggja fyiir |*ingi‘S svo hljóðandi álit sitt: I. Að prestar kirkjufjelagsíus cg embættismenn safnaðanr.a ættu að gjöra sjer far um að glæða bindindis-hugmynd- ina meðal safuaðu kirkjufjelagsins, og greiða fyrir stofnun bindindindisfjelags- skapar meðal vois fólks. II. að prestar kirkjufjeiagsins ættu að finna sjer skyit að ganga á undan öðrum með | ví, að \era sjálfir bindind- ismenn, án |cs« hó að vera skyldirtil að tilheyra bindindisfjelagsskap, pareð vmsar kringumstaður gatu tumstaöar verið |>ví til hir.drunar. A kirkjujingi 2. Júlí 1890. A. Eriðriksson, W. II. I’auison, M. J. Skaptason, S. T lioi valdson Kristján Abrahamsscn. P. Barch: Ef [>etta væri í 1. sinn sem bindindismáliö' kæmi fram > hefði liann verið ánægður með þessa byrjun. En af því að vjer hefðum eldii álvktanir nm þetta mál, sem fulit svo mikið væri í varið, gæti hann ekki fellt sig' við þetta. Ein- mitt nú væri uauðsynlegt að fá ó- Lvíiað atkvæði um þetta, er von gæti verið á drykkju-j restum heim- an að. Prestum væri uj>j> á lagt að íran<rast fvrir bindindi, en hversu gætu þ«ir það, ef þcir væru ei sjállir bindindismennV - - Ilófdrv kkjuprestar sjeu skaðlegustu bindindisóvinirnir- Hefðu menn í einliverjum söfn- uði ofdrykkjuprcst, og þótt menn þ v 1 d u hann, þá rnundu þó fæstir freistast til að líkja eptir prestin- um í því. En c’æmi hófdrykkju- pjestsins væri liættulegt eptir- dæmi. Bj. Jónsson talaði og gegn nefndarálitinu oa brfndi hættuna við O 1 að fá ofdrykkjupresta l.eiman að. Betra, að þeir vissu í tíma, að vjer unum eigi við drykkjuprostana, en að fá þá á hálsinn. —- Ti 11.: að 3. tölulið sje við bætt: Eptirleiðis skulu engir j>restar ráðnir til prestþjón- ustu I þessu lcirkjufjelagi nema þeir sjeu bindindismenn. — Stutt. Sjera .1. Bj. kvað fyrst mein- ino-u í nefndarálitinu ef viðbótin kæmi við. En þó væri liann móti þvf. Ósamkvæmni væri að geraþetta að skyldu fyrir nýja presta, en und- anþiggja þá gömlu. Till.: að mál- inu væri frestað til næsta þings. Stutt. W. H. P. Seni nefndarm. og kirkjuþingsmaður er jeg ánægður með nefndarálitið. Bendingin er nógu skfr: „Prestar fjel. ættu að állta það s/eyldu sína“ o. s. frv., er nógu skýrt til að láta prestana skilja vilja vorn. Pað er engin undan- þága frá að vera bindindismaður, þótt eigi sje menn skyldaðir til að vera í fjelagsskap, sem má ske væri ekki til á hverjum stað. Á. Fr.: Dað liefði verið fá- menuur fundur í Winnipeg (50 manns), sem samþykkti þettá, cg ekki í einu hljóði. Jafnvel bind- indisménn, og, sig grunaði, háttscand- indi embaittisinenn í Good Temjd- ara fjelaginu, hefðu grcitt atkvæði á inó-i. A iðvíkjandi frestunartill. þá \æri rjettara að láta þá, sem verið væri að kalla að lieiman, vita> hvers þeir ættu von, heldur en að veiða þá með því að levna þá því. B. J. X álega iivert einasta nirkjufjelag í þessu landi heimtar bindindi af prestum sinum; vjer erum jafnaöarlega að kc[>j>a ejitir að standa jafnfætis öðrtim í þessu landi I öllu góðu og sómasamlegu; og þessu ættum vjer að vera með í. P. Bárdal: Kvaðst, þó sjer líkaði ekki nefndarálitið vel, skyldu sætta sig við það og greiða atkvæði með því, og ekki með tiliögu íi. J.: óskar að menn samþykki nefndará- litið óbreytt. Óskar, að því va*ri framfylgt eptirleiðis, setri væri gi!d andi samþykktfjelagsins að embættis- m?nn gefi forseta árlega skýrslu um bindindisstarfsemi sínn. Sjera Fr. Bergmann mælti mót frestunartil'ögunui; þaö yröi skilið senr fet aptur á l>ak; skiiið sem við felldum nefndará!. Bind- indismálinu væri allt nf að fara fram lrjá oss. A engú þingi fyrr en þessu liefði verið hægt að koma frain með tillögu sem þá, er þetta mál væri af risið, án þess eldur hefoi orðið úr. X ú væri því tekið af ölluin með alvöru og velvild. Tilh: að fresta málinu til næsta þings, felld með öllutn atkv. gegn 5.— B. J. tók aptur lill. sína. Xofndarálit samþ. í e. 111 j. Fundi frestað til kl. 8 e. m. 12. fundur. Kl. 8 e. m. var fundur settur. Varaforseti stvrði fundi. Fjarverandi voru (auk M. P.) Kj. .1., W. H. P., P. B., sjera J. Bj. og Jó'.i. Briem, sem síðar kotnu allir á fundinn. Fundarbók lesin og samþ. Forseti kom þá til fundar. Sjera Fr. Bergm. kvaðst á- skynja hafa orðið um, að vmsir væru óánægðir með úrslit erinds- reka játningarmálsins, í formiðdag. Till.: að málið væri tekið fyr- ir á ný. Samþ. Jólis. Jónass. las uj>p tilh, sem simþ. liefði verið á safnaðarfundi lijá sjer 16. juni síðastl. Hann ligði liana fyrir þingið, og er hún svolátandi: ÁLIT Víkur safnað.ii'fuudar |ann 16. júní )890 Vjer ráðlegsjum kirkjulingihu svo- látandi breytingartiilögur: Að í byrjun kirkju|*ings skuli liin kristilegu játning kirkjuHngsmanna, full- trúa og erindsreka safnaðanna, vi*ia fólgin í opinberri játningu heirra, að vinna að öllum kirtju] ingsmálum eptir beztu vitu.nd' óg (ckkingú' samkvæmt grundvallarti'úarjátningu hinnnr evangel. lútcrsku kirkju. — Þ.irnæst skuli þeim gefast koftiir á altarisgöngu við ein- livei'ja" guðsþjóntistugjörð, sem haidin verður moðaii kirkjii|Jng stendur, til |>ess að halda uppi hinui helgu ath.'ifn, kvöldmáltiðar»akramentii:ii, sanikvæmt boði freisira vors og drottins, kirkju- þingsmönnum sjálfum til kristilegrar uppbyggingar og öllu kirkjufjclaginu til fyririnyndar og eptirbrevtui. Sjera H. P. áleit ekki neina bót í þessari till., sem væri a*rið flókin, máiið væri þýðincrartuikið, en varla fært að nieðhöndla það nema í ■ nefnd. En til þess ekki tími. En ekki mikið í hættunni, þótt það bíði næsta kirkjuþings. Jónas A. Sio. vildi liafa eið- O spjall eða þvllíkt eitthvað vel biud- andi, sem gera muudi trúleysingj- um og villurr.önnum hei.lt urn hjartarastur. Las uj>j> oiðspjallsfo m. W. II. P. I>að virtist vera ját 11 ingarnafnið, sem lineykslaði menn, af því þeir misskiidu það. En lijer vreri að eins um altarissakra- mentið, en enga játning að gera. Nefndin, seiú átti að fjalia í fyrra um till. um játning, feldi lurt játninguna, en setti ákvæði um alt.tr- sakram. í staðinn. Játningarnafnið liefði svo liangið við málið. Jóhs. .Jónass. kvað það sárt að sjá mennn nýkomna lieim af kirkju- þingi afneita guðdómi Krists og- glottandi hafa orð á, að þetta hefði verið skoðun sín í mörg ár. Eir. Suaiarl. studdi till. Jónasar A. Sig. Sig. Kristof. mælti mcð till. J. A. Sig. Sjera Fr. Bergrn. Málið væri ónægilega undirbúið, og stuttur timi væri eptir, en ótillilýðilegt að ílaustra því af; lagði til, að fela málið standnefnd þeirri, er væntan- lega yrði kosin. W. H. P. gat þoss, að íleiri liefði tillöffur í líka átt oo* Jóh?. osr O 0*0 .1. A. S. og óskaði, ef málinu verð- ur vísað til nefndar, þá mætti [>eir koma með till. til lieiiliar. G. P. tal. til stuðnings tilh sjera Fr. Bcrgin. Till., að vísa málinu til stand- nefndar. Samþ. 1 einu liljóði. (Framh. á 6. bls.) 430 MAIN STR, Œfinlcga miklai byrgðir af Leirtani, Postulínsvöni, Giasvöru, Silfurvöru o. v. á reiðum liöndum. Prísar þcir lægstu í lucimm. IComið og fullvissið vður um þetta. GOWAN KENT& CO VEGGJA P A P P I R FRAMÚRSKARANDI ÓDITR Óvanclaðar sorlir til fyrir 5 c rúllan. Cyltur papptr fyrir 20 c. rúlian. Saunders &Talbot. 345 MAIN ST SKÓSMIÐUR selur skó og stígvjel eins og ódývast ei hjer í Imrginn’, og gcrir við gamalt. £D5 Ross Str., Winnipag. J KAUPID YDAE WINNIPEG, MAN. Vjer ábyrgjmnst að fullu all- ar viij'ur vorar. Agentar á ölluiu hcldri stiiðuin. Óskuni að tnenn finni okkur að írinli cða skrifi okkur. A. ílarris, Soa & Co, (Lim.) 101 svaraði le'ðsögumaðuriun. „E11 vesalings konan veitti enga mótsj>vrnu“, sagði Sir Francis Cromarty. „Af því að lienui hafði verið gefinn inn hamp- ur og ópíum“, svaraði Parsinn. „En livert eru þeir að f.-.ra tneð hana?“ „Til liofsins Pillaji, tvær mílur hjeðan. t>ar verður hún í nótt og bíður þeirrur stund- ar, þegar fórnin á fra.ni að fara.“ „Og hvenær á fórnin að fara fram?“ „í dögun á morgun.“ Um leið og leiðsögumaðurinn sagði þetta, leiddi hann íílinn úr stað og kleif upj> í sæti sitt ' á hálsinum á lionuvn; en rjctt í því bi!i sem liann ætlaði að fara að blístra til þess að iáta dýrið skilja, aö nú ætti það að leggja af stað, ljet Mr. Fogg liann biða við, og sagði við Sir Francis Cromarty: „En að við frelsum konuna?“ „Frelsum liana!“ Iirópaði generálinn uj>j> yf- ír sig. „Jcg á enn eptir tólf stundir afgangs“, lijelt Fogg áfram; ,.jeg get varið ti! þoss þeim titna.“ „Gott og vel, ]>jer cruð maður með hjartað á rjettum stað, það skal . jeg Segja“, lirópaði S'ir Francis. „Stundum er pað þar“, svaraöi Mr. Fogg og glottt við, „J>egar jeg hof tíma!“ 108 hljótt um sig sem þeitn var mögulegt. Parsinn og Passe-jiartout sperrtust við að losa múrstein- ana á hjer um bil tveggja feta !>reiðu svæði. Verkinu var haldiö áfrátn og það gekk ágætlega þangað til hljóð heyrðist innan úr hofinú, og heyrðust ]>á þegar önnur liljóð utan lnfsins. Passe-partout og leiðsögumaðurinn liættu starHnu. Hafði lieyrzt til þairra, og liöfða 111311:1 utan hofsins verið gerðir varir við? I>að [nirfti ekki nema meðalhyggni til að sjá að varlegra var að hverfa frá, og þáð gerðu þeir ásamt Sir Francis Cromarty og Phileas Fogg. Þeir íöhlu sig aj>t- ur innan um trjen til þess að bíða ejitir þvf að li-æðslnn færi úr Hindúunum, ef þctta höfðú ann- ars verið hræðslumerki, sem þéir höfðu heyrt, og ætluðu þeir svo að taka aptur til starfa. En sjer til sorgar sáu þeir að varðmennirnir höfðu nú alveg umkringt hofið og var nú algerlega ómögulegt að því »ð komást. I>að tr.undi verða örðugt að Ivsa gromju þessara fji'igra manna á þessafi óliappastund. Hvernig áttu peir að bjárga konunni, þpgnr þeim var ómögulegt að komast áð henni'? Sir Franois Cromarty kreppti linefana, Passe-j>artout var alveg utan við sig. og jafnvel leiðsögumaðurinn átti örðugt með að stilla sig. Phileas Fogg einn hjelt jafnvægi sínu óbreyttu. „Jeg býst \ið að við getum nfi eins vel 97 fram úr kjaptmum og varirnar voru málaðar með hetma og bctel. Um hálsinn hjengu hauskúpur á bandi, en um mittið var belti og íærðar upp á manna hendur. Ferliki þetta sióð uj>prjett á hauslausum jisa-boL Sir Franeis kannaðist þcgar við skurðgoðs- nrynd [>essa. „I>etta er gvðjan Kali“, hvfslaði liann; „oyðja el k innar og dauðans.“ „Daúðans, — það get jeg skilið“, tautaði Passe- jiartout, „en ekki elskunnar; bölvuð iiorn er þetta.“ Parsinn gaf lmnum merki um að lialda sjer saman. Fjöldi förumúnka dansaði og ærslaðist kring* um skurgoðið. Þessir mannræflar voru smuiðir raeð gulum lit og þaktir sárum, sem blóðið draup úr í droj>a- tali; þetta voru frávita fífl, scm hefðw veriö vísir til að fleygja sjer undir vagnhjól, • ef þeir hefðu átt kost á því. Á eptir þessuin ofstækismönnum géngu rokkr- ir Bramínar, klæddir í nllt sitt ansturlénzka við- hafnar-skraut og drógu á cjitir sjer kvenmnann, sein hnaui í liverjit sjiori. Þessi kona var ung og hvft' eins ocr Xorð- urálfumenn. Höfuð hennar, háls, ' herðar, eyru handleggir, héndur og tklnr voru þakin gimstein- um eða bringum. Húu var í gullskreyttri skykkju

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.