Lögberg - 30.07.1890, Blaðsíða 5

Lögberg - 30.07.1890, Blaðsíða 5
Jeg spurði alls ekki um, hvað ,,hjáti'ú‘- væri, heldur „hjátrúarmenn1' ') (Jónasar- kerlingar“). Þú hefur munnlega sagt. mjer, að ('“ð ætti að merkja kvennfólk- ið í söfnuði Jónasar „postula. — Mjer kom eigi í liug, að þú mundir kalla kvennfólkið „hjátrúarmenn“ fremur en karlmenn með sömu trú í sama söfn- uði. 2) En sleppum því. Það gerir mjer ekkert. „Yantrúar-mann“ segir )>ú, „kalla jeg hvern þann mann, sem ekki trúir neinu nema líkamlegum skilningarvit- um, afneitar öllum guödómi og öðru )íf,.“ V a n t r ú a r-maður veröur eptir því hið sama og guðs-afneitari eða aþeisti. í ísl. brjeflnu segir þú und- antekuingarlaust: „Yanti íar- mennirair kalla sig hjer Únitara. „Jeg er sá eiui maður hjer, sem mjer vitaulega kallar sig Únítara. Vitaskuld: hjei eru fleiri Únít- arar leynt og ljóst, en ineðai þeirr erenginn einasti a|.eisii eða guðs-aíneitari. Eptir Sinui sögusjgn er jeg |ú vantrúarmaður, gnðsafiieitaudi, aþeisti. 3) Þetta eru fóta- j ius, vísvitandi ósaunindi. ') Þú veizt tnikið vel, að jeg „meðal annars trúi á persónu- legan guð og annað lif (eins og |>ú seg- ist gera), aö jeg er engiun „trúleysingi" cða vantrúar-maður fremur en Þú, Ueld- ur trúmaður, Únitir eins og |>ú sjálfur •>), J>ó skoðuuum okkar má ske ekki beri saman í öllunt trúargreinum. Þungamiðj- an í trú Únítara er trúin d persónulegun guð og annað líf. Um hin önnur smærri atriði eru mismunandi meiningar. Miu persónulega trú kemur fram i grein minni (Lögb. 2. júlí) um höfuðatriði þess er Únítarar almennt trúa, og þú hefur a 1 d r e i „h e y r t.“ mig „leggja“ annran „skilning" S minn únítarismus. Hvert þú hefur svona eöa þvílíkan skiln- ing veit jeg ekki, og læt mig alls engu skipta. Þú segir „jeg hef heyrt til þín ræðu með kenningum eða skoðunum, sem enskir 1) Úr því hr. B. P. skilur, hvað „lijátrd“ er, þá ætti honum að vera auðskilið, að „hjátrúarmaður" er „maður, sem heflr lijátrú“, eins og „trúmaðilr“ er „maður som liefii trú“. J. O. 2) Jeg hefl neyrt, hvort það er satt veit jeg ckki, að það væri tómar kerl- ingar í söfnuði postulans (eitthvað 2 karlmenn eða svo með). ./. Ó. 3) Þetta er ba-a bull, sem jeg er bú- inn að svara áður. Eg hef sagt og segi eun, að vantrúrrmenn kalli sig hjer Únítara; en þar með hefir mjer aldrei dottið í hug að segjn, að allir Únítarar, hjer r.je annarstaðar, væru vantrúarmenn.—Asninn er dýr; eu þar með er ekki sagt, að öll dýr sjeu nsnar; J. Ó. 4) Þetta er alveg ótilreiknanlegt rugl. llr. II. P. segist vera eini miiðurinn lijer, sem kalli sig Únítarn, sjer vitanlega: en í sö mu andránni segir hann: „Vitaskuld: lijer eru fleiri Únitnrar ieynt og /jóst.1 5' llvernig er það ljóst, nema mennirnir hafl sjálflr gcrt þaö Ijóst, ullt svo kal/i *ig Únítara? — Skelflng er nú uð slá sjálf- an sig svona á munninu! ./. Ó. 5) Hvaðan hefur þú það, mágur góður, að jeg sje únítari? J. Ó. LOtiliEKUj MIÍáVIKUDAQINN 3í). JVLÍ 1S9?. Únitarar aldrei mundu vilja kannast við.‘* Er það nokkurt tiltökumái? Sannar það nokkurn skapaðan hlut uema |nð, sem allir vita, að menn í Únít. kirkjunni, eins og ölluu. öðrum kristnum kirkjum, hafa persónulegu og itljbia að hnfn mis- munandi skoðanir i ýmsnm trúaiefnumí Það sem þú átt við (eptir þinni eigiu sögn munnlega) er sá knfli ræðu mínn- ar, þar sem jeg tala um að margfalt betra væri, að unglii.guniim væri ekkert kennt annað í hiuum kristuu kirkjum heldr en þessi háleita, fngra kenning J. Kr.: Breyttu svo við nðra eins og ).ú þú vilt þeir bregti við þig; gerðu ekkert öðruiit, seui /iú cigi vilt Uita þjer gera; í staðinn fv-ir að kenna þeim blinda trú á nokkuð það, sem stríðir móti, er gugmtmtt heilbi igðri tkgnneini og sam- vizku. Þetta er ekki getið út sem Únít. kenning, heldnr »ð eins sem mín per- sónulega skoðun. ost eptir þvi sem þú lief- ur talað viö mig, |á ertu henni sjálfursam- þykkur, ef ekki meir radical6) Þetta er sú e i n a ræðn, sem þú hefur til míu heyrt, og þetta er það cina, sem þú hefur hevrt lijer af kenningum Únítara. 7) I ræöunni voru engar „skammir" um „lút. kirkjuua og hennar trú“, nema ef þú kallar það skammir um lút. kirkjuna, þegar talað er satt og rjett um lær- úð, og jeg er alveg viss um, að þú ert mjer samdóma í j.ví, að. ef áhcrzlan er i'kki lögð á eiðalógmdl og mannvð, heldur á kreddur og hjegiljur (eins og hjá hin um orþod. kirkjum) þi geta þær kenu ingar okki borið góðan ávöst, heldur þvert á móti, meir og minna.2) Ekkert getur |>urfara verið mannkyninu: en að „útbreiða háleitar, góðar og göf- ugar hugsjónir“, livort seni það gera Únítar eðn aðrir. Það er ekki óskiljan- legt, þó rjetttrúaðir kirkjumenn reyni til að kasta skugga á mig og minn Únítarar-boðskap, og gera liann sem voða- legastan í augurn sinna mannu, en þar í mót get jeg eigi skilið, því þó ert að þrí líka jafn liberal utan-kirkju-maður og þú ert. ITitt gengur alveg j'fir mig, hvaða ósknpa fítungur liefur fariS í þig út af tilraun minni til leiðrjettingar (Lögb. no. 22). Þú ferð í algleyming t, d. út af því, að jeg géri ráð fyrir, að „lygarar og kjnpta-skúmar“ sjeu til, þó eigi beini jeg því að n c i n u m til- teknum manni. Þú lætur rétt eins og jeg skyldi hafa sagt það um sjnlfan þig, se:r. ).ú veizt að var fjarri mjer. Þetta verður svo undarlegt, þegar maðtir (auk annars) les í sama nr. „Lgbs.“ (27) grein- ina „lygar Heimskr.'d9 Jeg vil eigi fara í sk. og torfukast við nokkurn mann og dóma liennar, eins og )eir eru, og eðli- legar afleiðingar þeirra á hugarfar og breytni manna, ef eptit' |>eim væri farið. Mundir þú t. d. kalla það „skammir" ef einhver segði, aö Jón Olafsson befði |>vi sízt við miun „eiulæga vin og mág‘ Jón Olafsson, enda er það ekki mennskrn manna fæn. Yið skulum eigi láta sann- ast að „köld sje mága-ástin.“ Tuus totus. aptui' og aptur verið sektaður heima á íslandi fyrir ósæmiicgan rithátt og meið- yrði eða eitthvað því um líkt? Jeg held ekki,—Sje kenning einhverrar kirkju í raun og veru skammarleg og skaðleg, þá getur ekki hjá því furið, að minnsta kosti þeir, sem utan viö þá kirkju standr, bæði ræð i og riti ura þaö, og hlutað- eigandi kirkja verður aö þola |>aö og kenna sjálfri sjer um. 8 Jeg er þjer alveg sam- dóma um „að kenningar og starf manna af flestuin“—eg vil segja ölium — „kirkju- fjelögum geta borið góðan ávöxt, ef á- áherz.lan er lögð á siSaliigmál og mann- 6) Orðin fjellu á þá leið, að þú álitir lietra aö börnin j'.xu upp án nokkurrar trúar, bara þeim væri kennd siðafræði, heldur en að hugskot þeirra væri eitrað með „þreniiingar-villu“•—allt svo: betra áð vera guðlaus (aþeisti), heldur en trúa á þríeinan guð. Jeg hef aldrei látið ueitt í ljósi í þá átt við þig, aðjeg væri samdóma þessu. Eu það er annars alveg óviökomandi máli þessu, að vera að grennslast eptir minum trúarskoðunum. Jeg hef aldrei geflð mig út fyrir trú- arboða. J. Ó. 7) Það er nú ekki satt. J. Ó. 8) Þessi ummæii sýna, að orð þí n eru „skammarleg.“ Það er aldrei „skammarlegt“ að boða þá trú, sem mað- ur sjálfur aðhyllist; hvort hún er rjett eða röng, ert þú nje aðrir ekki menn til að sanna. Því trO verður nldrei s ö n n u ð. En það er „skaminarlegt" og ósamboðið hverjum heiðviröum mnnni, aö knlla einlægar trúiirskoöanir annnra „skammatlegar." ./. 6. Björn Pjetursso. -Meira af Únítara-h u 1 1 i verð- ur ekki tekið i blaðið að sinni. Jiitet. 9) Jeg lief nú heyrt marga presta og trúboða í þéssu landi, og allmarga lief jeg lieyrt meira og minna syndga í þá átt, að leggja meiri áherzlu á kreddu* mismaninn, hcldur en á þaö sameigin- lega í trúarbrögðunum. En engan hcf jeg heyrt ífórsyndga svo í þá átt sem þig. J. Ó. 10) Sú grein er ekki annað en yfirlýs- ing um sannlcikann. Það er ekkert annað uafu til yfir „lygar“ heldur en „lygar“. J. Ó. JfaribT;|jlgmtö eptir ó d ý r u m STÍGVJELUM og SKÓM, KOFF- ORTUM og TÖSKUM, VETL- IXGUM og MOCKASINS. GEO, RYAN, 492 Main St. LJÓSMYNDA RA R. McWiMiam Str. V/cst, Winnpieg, Kjan Eini Ijósinyndastaðiirinn í bcii um sem Islendingur viunur á. OLE S I M0 N S 0 Jl tiKelir nieð sínu nýja SKANDIA HOTEL, 710 malxL St. Kccði $l,ooádag. OLE S.MONSON eigandi. A. Hngxurt. Jamc8 A. noss. IIAdUltT & ROSS. Málafærslumenn o. s. frv. DUNDEE BLOCK. MAINT STR Pósthúskassi No. 1241. íslendingar geta snúið sjer tii þeirra með mál sín, fullvissir um, að þeir lata ser vera sjerlega annt um að greiða þau sem rækilegast. TAKIÐ ÞIÐ YKKUB TIL OG IIEIMSÆKIÐ og J>ið verðið steinliissa, hvað óily'ri Þið iveitiÖ kevot nvjar vörur, ----EINMÍTT NÚ.--------- K^iklar byrgðir af svörtuin og mislit um k j ó 1 a il ú k u m. 50 tegmulir af allskonar skyrtuefni hvert yard 10 c. og par yfir.---- Fataefni úr alull, union- og b'un- ullar-blandað, 20 c. og par yfir.— Karlmanna, kvenna og bavnaskór -----með allskonar verði.---- Karlmanna alklæðnaður $5.00 oir þar yfir.------------ Agættóbrennt kaffi 4 pd. fyrir $ 1. —Allt ódýrara en nokkru siuni <íðu W. H- EATOfl & Go. SELKIRK, MAN. IIKEYPIS HIMIUSRJETTAR- iiösn>. $1 an i t o b a& $ o víi b c s t u r- b r a u t i it. Landdeild fjelagsius lánar frá 200 ti) 500 dollara með 8 prCt. leigu, gcgn veði í heimilisrjcttar löndum fram inoð brautinni. Lán- ið afborgist á 15 árurn. Snúið vður persónulega eða brjef lega á ensku eða íslenzku til 3?, Edexi Land-commissioners M. & N.- West bmutarinnar. 396 Main Str. Winnipeg. 5 Ntiie great ORTHER RAILWAY. Á hverjum morgni kl. 9.45 fara The Great Nortliern Railway Trainin frá C. P. R. jámbrautarstöðvunum til Grafton, Grand Forks, Fargo, Great Falls, Iielena og Butte, Jvar sein nákværnt sam’band er gjðrt til allra stnða á Kvrrahafsstri'mdinni. Samband er líka gjört i St. Paul og Minneapolis við allar lestir suð- ur og aiistur. Alveg tafarlaust til Detroit, London, St. Toinas. Toronto, Niagara Falls, Montreal, New York, Boston, og allra staða í Canada og Bandarík junum. Lægsfa vrrd. Fljót fcr«l. Ai'eidanleat samband. Ljómandi dagverðar og svefn- vagnar fvlgja öllum lestuin. Fáið vður fidikomna ferða áætlun. Prís- lista, og lista ytír ferðir gufuskip- anna yfir lialið. Farbrjef alla leið til Livorpool, London, Glasgew og til meginlands Norðurálfunnar selj- um við með allra læifsta verði og með beztu Gufuskijia-línum. Farbrjef gcfin út til að fly'tja viiii yðar út frá ganiia landinu fyr- ir íiJ2,00 og upp. F. J. Wiiit.vey II. G. McMickax, G. P. og T. A. Aðal Agent, -St. Paul. 870 Main St. Cor. Portagc Ave. Winnipeg. HOUGH & GAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: 302 Main St. Winnipeg Man. JARDARFARIR. Uornið á Main Ói Notre Damee Líkkistur og allt sem til jarð arfara þarf. ÓDÝllAST í BŒNUM. Jeg geri mjer mesta far um, að allt geti farið sem bezt fram við jarðarfarir. ; Telephone Nr. 413. Opið dag og nótt. 31 HUGHES. MUNROE &WEST. M<ílufierdumenn o. s. frv. FrEEMAN 1ÍLOCK 490 tyain Str., Winnipeg. , vel þekktir meðnl íslemlinga, jafnan reiSu- i búnir til aS taka að sjer mál þcirra, gera yrir þá samninga o. s. frv. l03 blátt áfram. „Virðulegi herra“, sagði maðurinn, „jeg er Parsi. Konan er líka Parsi. Þið getið látið mig gera livað sem ykkur synist“. „Gott og vel‘‘, svaraði Sir Francis. „En“, lijelt leiðsögurnaðurinn áfram, „pið verðið að muna eptir Jiví, að Jiað er ekki að eins að við sto'fnum lífi okkar í liættu með pessu fyrirtæki, en J>að getur verið að við verðtun fyr- ir hræðilegutn pyntingum, ef við verðum teknir höndum lifandi. Dið skuiuð J>ví fara varlega“. „Við liöfum ráðið af að hætta á f>etta“, saoði Mr. Fogg. „Jeg held, J>að væri betra fyr- ir okkur að bíða næturinnar“. „Dað lield jeg Hka“, sagði leiðsögumaðurinn, og fór svo að segja ferðamönnunum frá ýmsu viðvíkjandi konunni. Ilann sagði, liún væri Parsi, orðlö<zð fyrir fegurð, og dóttir eins af rikustu kaupinönnunum í Bombay. Iíún liafði fengið a’- onskt uppeldi; allir hennar bættir og tilhneiging- ar væru eins og tíðkast meða) Norðurálfuinanna. Iiún lijet Aouda. Hún var enn fremur föður - og móðurlaus, og hafði vcrið gipt indverska liöfð- ingjanuin nauðug. Hún iiaföi ckki verið nema J>rjá mánuði í hjónabandi. Ilún liafði vitað, hver .forlög biðu hennar og roynt að forða sjer, en liafði taíarlaust náðst ajitur; og skyldmenni höfð- jngjans, setn fyrir eigiu hagsiuuna sakir þráðu 100 úr þykkum skóginum. En til mikillar grelnju fyrir leiðsögumanninn lijeldu vopnnðir indverskir bardagamenn vörð í ljósbirtunni frá kyndlum, sem festir voru á dyrnar; þar skálmuðu J>eir fram og ajitur með brugðnum sverðuin. Vafalaust voru prestarnir fyrir innan jafn-árvakrir. Parsinn lijelt ekki lengra áfram. Hann sá J>egar í liendi sjer, að ómögulegt var að koni- ast ineð valdi inn í niusterið, og sneri aptur við með fjelaga stna. Sir Francis og Mr. Fogg skildu líka að ekkert varð frekar gert J>eim inogin. Deir námu staðar og báru ráð sín saman hljóði. „Við skulum bíða dálítið við“, sagði general- inn. „Klukkan er ekki nema átta; J>essir varð- menn kuuna að sofna seinna.“ „Víst er J>að mögulegt“, sagöi Parsimi. Svo lögðust þoir allir niður við trjen og biðu. Tíminn var mjög lengi að líða. \’ið og við fór leiðsöguinaðurinn og njósnaði. En varðmenn- irnir voru ]>ar allt af. Kyndlarnir brunnu enn glatt, og flöktandi glampa sló út um musteris- gluggana innan að. Deir biðu ]>angaö til komið var undir mið- nætti. Engin breyting varð á. Varðmennirnir sv&fu ckki, og ]>aö var augsýnilegt að ]>eir ætl- uðu að yfera á verði a]la nóttiua> pað varð nú 00 og varð }>á alger f>ögn. Phileas Fogg liafði heyrt J>að sem Sir Francis hafði sagt, og jafnskjótt og prósessían var liorfin sagði liann: „Hvað cr suttee?“ „Suttee“, svaraði generalinn, „er mannblót-— en af frjálsum vilja. Konan, sem ]>jer sáuð rjett áðan, verður brennd í dögun í fyrramálið.“ „Bölvaðir fantarnir!“ lirópaði Passe-partout; baim gat ekki setið á greinju siimi. „Og J>etta lík?“ sagði Mr. Fogg. Er lík tnannsins hennar — konun<rs“, sanrði leið- sögumaðurinn. „Hann var sj&lfstæður höfðingi í Bundelcund.“ „Er það alvara yðar að scgja, að slíkir skræl- ingja-siðir eigi sjer enn stað á Indlandi - undir brezkri stjórn?“ sagði Mr. Fogg, án Jx ss að nokkur ininnsta geðshræring sæist á honum. „í meiri hlut/i Indlands“, svaraði Sir Francis Croniarty, „eiga (>cssi blót sjer ekki stað; en við liöfum ekkert vald yfir villibjcruðuuuiii, og nieð- al þeirra or Bundelcund eitt af j>oitn liclztu. All- ur landsþarturinn norður af N indliia cr fullur af ránum og uiorðum.“ „Aumingja konan“, lirópaöi Passe-jxartout; „brennd lifandi!“ „Já“, lijelt generalinn áfram, „hronnd lifandi; og ef liúu væri það ekki, þá gætuð (>ið euga

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.