Lögberg - 30.07.1890, Blaðsíða 8

Lögberg - 30.07.1890, Blaðsíða 8
2 LOGÍíKRO, MIUVIRLDAOINN 30. jl’Ll 1S00. ÚR BÆNUM GRF.NÚINNI. 1 Iveiti-uppskeran byrjaði um- liverfis Rmcrson lijer í fvlkiuu í jjær. I>(5 mun ckki almennt verða Hyrjað fyrr en í næstu viku. Frá Pembina er von á flokki nt löndum á föstudaginn hingað noiður til pess að vera viðstaddir hátlðahaldið 2. Ágúst. £5^ Takið eptir auglysingunni frá Alexander, sem stendur ,4 öðrum ntað li jer f blaðinu. Sú búð er ein af bc/tu Dry Goods-búðunum í b.cnum. , Mcð manni, sem er nykominn vcstan úr Argyle-nylcndu, frjettist að landar par búist nú við 30 hveitibuslielum af ekrunni; svo stór- kostlcga befur ökrunum farið fram síðan væturnar komu. Bc/.tu læknar mæla með Ay- er’s Catliartic Pills, af ])ví að í Jjpiin er ekkert calomel eða önnur óbeilnæm lvf; pær eru búnar til : f tóinu plöntu-efni. t>ær verka ve', styrkja og treysta innyflin og gallið og lifrina. Prcstsekkja ein lijer í bænum, Mrs. Langford, kveikti í fötum rí'iuin i síðustu viku. og hafði fiöur liellt yíir J>au steinolíu. Þríítt fvrir læknisaðstoð, sein koin skyndi- lega, beið bún bana af. Konan inissti inann sinn í vor, og mun, aö ]>ví er sagt er, liafa unnið petta vcrk af sorg og söknuði. £5f"„.Jeg Jrjáðist a f kvcfi í meira en 2 ftr. Jeg reyndi yms ineðul og leitaði margra iækna, en ekkert lækr.aði mig fyr cn jeg fór að brúka Ayer’s Sarsapariila. Fáar flösknr af henni gerðu mig góða.“ — .fcsse M. Bosrírs, Holman’s Mills, N C. Oss liefur verið skrifað vestan úr Soattle, að landar J>ar ætli að Iialda annan ágúst bátíðlcgan í pctta skipti, og gleður pað oss mjög. Slíkt synir, að bandið ineð- al úlendinga bjer vestra er ekki svo ótraust, þó langt verði á rnilli manna. Um fyrirkomulag hátíða- baldsins par höfum vjer ekki frjett gr inilega. Vestan úr pingvallanylendu komu á föstudaginn var Einar Hjör- leifsson ritstjóri og tveir íslending- ar, sem að undanförnu bafa verið I Dakota, en liafa í hyggju. að ílytja J>aðan, Jóhannes Einarsson og Eggcrt Arason. líeiin leizt að flestu leyti mjög vcl á sig vestur frá, og ætla pessir Dakota-menn að nema par Iand, flytja vestur alfarn- ir I pessari viku. í næsta blaði verður greinilegar minnzt á Hing- vallanylenduna. Dað er engin vafi á pví, að pað er ástæöa • til pess fyrir íslendinga, að gefa benni góð- an jrauni. ■Picnic suiinudagsskólaiis var lialdið sem til stóð í Frazer’s Grove 2ö. J>. m. Það er um (*> mílur fyr- ir neðan bæinn bjer, og fóru inenn á gufuskipi J.angað eptir Jíauðá. I>ar konm saman nær 500 íslend- ingar, Lörn og fullorðnir. Veður var bið bezta. Sjera Jón Bjarna- son, á\ . II. Paulson, Jón Ólafsson. Gestur Pálsson og Klemenz .Jónas- son lijeldu ræður. Söngflokkur skemmti pess á milli. Kappblaup voru preytt ineð verðlaunum fyrir J>á, sem bezt veitti. Ýmsir Ieikir voru um höinl bafðir af börnum og fnllorðnum. Dans var sjer á palli síðara hlntann. Allir skemmtu sjer Iiið bezta. Veitingar voru ágætar. j Kl. 7. um kveldið lagði skipiö af j stað með alla gestina lieimleiðis. Þegir til Winnijieg kom reyndu tnenn að fylkja sjer frá borði og gengu í röð langt upp á Ross Street; J>ar fóru menn að skiljast að. Frá Chicago er sögð dálítil saga sem meir líkist pvi að bún befði gerzt í einhverjum róman heldur en I pessum eigingjarna heimi, sem vjer lifutti í. Dómaradóttir ein hafði tekið að sjer örsnauða fjölskyldu og aðstoðað bana [uin langan tíma. Tveiin futlorðnum stúlkum úr pcss- ari fjölskyldu hafði hún komið fyr- ir lijá skraddara einum. Eptir nokk- urn tíma fór önnur stúlkan að láta á sjá mjög af vinnu og kyrrsetum og vinkona hennar, dómaradóttirin, vildi láta liana hvíla sig við bað- stað. En mikið var að gera hjá skraddaranum, Iiann tók illa undir petta ferðalag, og ljet á sjer heyra, að cf stúlkan færi J>á að hvíla sig, J>yrfti bún ekki að búast við að fá vinnu hjá lionum aptur. Dóm- aradóttirin hugsaði sig dálítið um, pegar hún heyrði petta og sagði svo: „Farið J>jer og liressið yður; jeg skal sjá um, að yðar verk verði gert“. Stúlkan fór og hvíldi sig við böðin, og kl. 7 á hverjum morgni koin dómaradóttirin inn ti] skraddarans og saumaði par til kl. 9 að kveldinu. Stúlkan hvíldi sig í tvær vikur, og enginn vissi, hver pað var, sem hafði gert hennar verk, fyrr en bún kom aptur. lSLENDINGA DA G URINN. Laugardaginn 2. ágúst. 1890. Menn koma saman á balanum fyrir sunnan kirkju Islendinga kl. 9| f. m. Haðan farið í prósessíu eptir Ross Street, Isabel Str., Notre I)ame Str., Portage Ave., Main Str., Iíupert Str. og inn í Victoria Gard- ens. Hornleikarafiokkur berskólans leikur á bljóðfæri á leiðinni. Hegar í garðinn cr koinið verð- ur hljóðfærasláttur og söngur, og að öðru leyti skcmirita menn sjer eptir fönguin. Kl. 2 byrjar aðalhátíðarhaldið með pvf aö forseti samkomunnar, hr. W. II. Paulson, byður inenn velkomna. Hornleikaraflokkurinn leikur pjóð- hátíðar-lagið ,.Ó guð vors lands.“ Minni fslands: Kvæði. Ræða: Gestur Pálsson. Minni Ameríku: Kvæði Ræða: Rev. Jón Bjarnason. Minni grsta: Ræða: Eggert Jóhannsson. Jíæður frá gestumi'n. Minni Vestur-íslendinga: Kvæði. Iíæða: Einar Hjörleifsson. Minni kvenna: Kvæði. Ræða: Jón Olafsson. God save the (^ueen. Sönour. O JURÓTTIR: Hlaup, Stökk, Afl- raunir, Glímur, Kajipróður. Vkdöi.avx veitt: Sjlfurinedaiíur o" fleira. O Dans eptir kk. 8. Leikið á liorn allt kveldið. KI. 11: Eldgamla ísafold. (hornin). JUramkviemdarnefndin. FRJETTIR FRA ISLANDI. Kvkfsóiti v (Influcnzan) stend- ur nú sem bæst lijer á Akureyri og bagar sjer mjög sviplíkt og venjuleg kvefsótt, sem er illkynjuð. Stöku menn liggja í lungnabólgu. Sóttin kom á hátíðinni. Nysálaðir eru: (hjer á Oddeyri) Árni læknir frá Hamri og Jón timburmaður Ásmundsson, ættaður af Suðurlandi. Einnig eru dánir Friðfinnur Jósepsson á Eyrarlandi 02 Jóbannes Inofimundsson í Ham- o o arkoti. Einnig eru og nvlátnir prest- arnir: sjcra Finnbogi Rútur Magn- ússon á Húsavík og uppgjafaprest- urinn Stefán Árnason í Fagraskógi. (LÝÐUR .4. júlí). „MIKIDOGGLJÁANDI". Jlargir ]eir, scm hafa verið farnir að verða sköllóttir og gráhærðir, hafa fengið aptur ríkulegan harvöxt, og slikju líka silki og upprunalega litinn á hár- ið, ef ]>eir viðhafa Ayers flair Vigor. „Jeg var óðum að verða gráhærður og sköilóttur; en eptir að jeg hafði við- haft tvær eða þrjár flöskur af Ayers Hair Vigor varð hárið þjett og gljáand/ og upprunalegi liti'rinn kom ?ptur“ — M. Adrich, Canaan Centre, N. II. „Jeg hef rrynt Ayers Hair Vigo og sannfærzt um ágæti þess. Það með- al hefur ekki að eins hleypt miklum vexti í hár kouu minnar og dóttur, og gert ]>að gljáandi, en ]>að hefur gert yfirskeggið á sjálfum mjer, sem áður var lieldur suubbótt, forsvaraulega langt og laglegt.11—R. Britton, Oaklaud, Ohio. „Jeg hef við liaft Ayers Hair Vigor síðustu fjögur eða limm árin ogmjerliefur reynzt taö prýðilega. Því fylgja allir (>eir kostir, sein jeg get óskaö eptir, ]>ví |.aö er ósaknæmt, iætur hárið halda sínum eðlilega lit, og t>að rurf ekki nema lítiö af ]>ví til J>ess að auðvelt verði að setja hárið upp.“ — Mrs. M. A. iíailey, í) Charles st., Haverhill, Mass. Ayers Hair Vigor BÚID TIL AI’ Dr. J. C. Ayer & Co., Lowell, Mass. Til sölu hjá öllum apótekur- um og ilmvatnssöulm. MáKKAÐS VEJtÐ í WlNMPEtí, 2{I. júii 18110. Iiveiti (ómalað),. hu.shel...á..$ 0,98—0,93 Hafrar, — - 0,49-0,52 Hvcitimjöl, paþents, 100 pd. - - 2,60 ---- str. bakers’ — ... 2,40 ---- 2nd — — - - 2,00 ---- XXXX — - - ),2s ---- superfine — - -- 1,15 Úrsigti, gróft (brán), • - 10,00 ---- fínt (Shorls), — • •• 12,00 Maismjol., 100 p<l........ - -- 1,50 Haframjöt —............... - -- 2,60—2,65 Brenni, tamrak, cord .... • •• 4,50—,500 ---- ösp(poplar) — ... - -- 3,50—3,00 Iley, ton ............’... • 3,00—5,00 Svínsfeiti, ('ard) 20 pd. fata - - 2,14 Smjör, pd. nv'it, ...... -- 0,12—0,14 ■— eldra - -0,08-0,10 Egv, tylft................ • - 0,15 Kartöflur, bushei (nýjar).. - - 1,50—1,75 Flesk, pd................. - - 0,0S Kálfskct, pd.............. - $0,06-0,07 Sauðaket —....’-.......... - 0,11 Nautakel, — .............. - 0,05—0,06 Búda-vkkí) í Wixmpeg, 29. júlí 1890. Fyrir $1,00 fæst: kaffi 3^—4 pd, hvitsykur höggvinn 9—10 pd.; dto. raspaður 11—12 ptl.; púSnrsykur, Ijóslirúnn, 14 pd.; te ‘2yí—i’í " |>d.: rísgrjón, smá 18 pd.; dto. heil 14 pd.; þurkuð epli 10 pd. í SI.E X Z K - I.ÚIE IÍSK A KIUK.IAX. C>:. Nena& MeWiHiani St. (Rév. Jón Bjarnuson). Sunnudag: Morgun-guðsþjóúusta kl. 11 f. m. Sunnudags-skóli kl 2^ e. m. Kveld-guðsJ>jónusta kl. 7 e. in. Mánudag: Lestraræling í kirkjunni kl. 8. c. m. 0. G. 7’.“ Fundir itsl. uthknannu. Hekla föstud., kl. 8 c. in. á Assiniboinc Hali. Skei.d miðvikudögum kl. 8 e. m. Albert Hall Barna m uster i „El x i x o i x “ þriðjud. kl. e. m. í ísl.fjel.húsinu. W. J. MITCHELL EFX AFKÆÐlXGUlt Og I.RFSAI.I. 31>4 IMain St., t’or. Portage Ave., ---—Winnipeg, Man.----- Kinu ngcntarnir fyrir hið mikla norður nmeríkanska hcilsumeðal, sem Jscknar h ó s la k v e f, and {irengsli, 1> r o n c h i t is. rcddleysi, hæsiog sárindi íkverk u n u ín. Grays síróp tir kvodu lir raiidu grcni. Er til sölu hjá öllum alminnilegum A p ó 1 e k u r inn og sveita-kaupmönnum GRAYS SÍRÓP læknar verstu tegundir af , hósla og kveti. GRAYS SIRÓP læknar hálssárindi og hæsi, GRAYS SiRv^P gefur jcgar í stað ijeili , . bronehitis. GRAYS SIRÓP er helsia meðaiið við , , andfrengslum. GRAYS SIRÓP læknar barnavciki og f kíghósta. GRAYS SÍROP er agætt meðal við tæringuí GRAYS SJRÓP á við öllum veikindum í ,hálsi, lungum og l>rjósti. GRAYS SIROP er betra en nokkuð annað meðal gegn öllum ofannefnd- um sjúkdómum. Verd 25 cents. Við óskum að ciya viðskipti viít yður. Skólastjókxix f Luxi>l 8KÓLA1M]•.i;ani tekur á ínóti tilboðum til 15. sejit. j>. á. frá hverjuiu er viIdI og gæti gerzt kénnari við tieðan skóla mn (> inánaða tlma. llver sá er kann æð senda lil- boð, gcri svo vcl að gefa til kynna, hver væri hinn fvrsti tími eptir {>. 15. tjeðs mánaðar, er hann hefði hentugleika á nð byrja kennsluna. Icelandic River 12. julí 1890. Thorgrlmur Jóns»on. Reo. Treas. f>. S. D. ---SELUR,-- ' [ B U R, I> A K S P Ó N, VEGGJARIMLA (Lath) &c. SUvifstofa ng vöi'ustaður: Ritstj. Lögbcrgs mælir sjeistaklesa með iyfjabúð W. J. Mitchells við ís- leiidinfra. — lloniið áPrincessog Logan strætum, Winnpeg, __________ NORTHEBN PACIFIC AND MANITOBA-RAILWAY. TIME C-A-IRID- To take effect at 0 a. m. Sunday, Tur.e lðtli (I8ÍJ0. Cenlral or 00th Mtridian Time). VERDA AD SELJAST Norlh B’nd | jSoufh Ji’nd • tA 05 S.Z1 a ■w' TAFARLAUST tti CJ § 6 'w co 1 -ui s „3 0 s | i s i-uVoo % to'-1 STATIONS. ! c 0 jS í No. 55 N<>. 53; S CIJ. Allar vörurnar, sem skeinmdust ai' eldi og vatni á laugardaginn, samanstandandi af KJÚLALEGGINGUM og BRÓDERINGUM stráhöttum, böndum, silki atJaski. Dessar vörur vcrða að seljast fyrir hvað sem við fáuni fyrir J>ær. CHEAPSIDE 578 & 580 Main St. LlJpj 5-35P| oj a Winnipeg <1 íio.ojajs-iSp i.OOp 5.27p| 3.oPortage_|unct’n io. 13aS-4SP I2-33pj 5-13l>j 9.3|.St. Norbert. .jio.27aj6.04p i2.o6p 4-50p.15.3i •.-Caiticr.. .. 10.41 a6.26p u.29aj 4-39P-3-5 St. Agathe.jn.ooa6.55p iLCoai 4.3°P,27-4; ■ Union l’oint. ji 1.ioa 7. iop IO- 35 aj- 4. i8p'32.5: .Silver Plains. 11.22 a 7-27p 9.58» | 4.00 p 40.4!. .. Morris ... ji 1.40.4 7-54P 9.27aj 3.45pj46.Sj. . . St. Jean... |i 1. s6a 8.iýp 9-4-4a 3-23p 5ó.oj.. Lelellier .. 12.181> S-44p 8.ooaj 3.03pj6s.oi.. WLynne. j12.40p9.20p 7.00.1, 2.569 68. i jd. Pemíána Kastwaril. W.jup vo. I|U, 1 CIHDIHU, ,a I0.55aji6i j.Graml Korks. 6.25^^267 jWinnipjunct’nj 1.3°0-354 Brainard . 8.00P 464 j... Uuluth . . . 8.35 a 481 I.Minneajolis . j 6.353 Sæiop^g^ <l..St. Paul..a| 7.053 J W estv ard. 2-5°P 9-35P 4-451'! 9- iopl 2.ooa .ooa ! £ ^<4: 'A Mnin Line ! : u : .-5? jNor’n. Pacific : O " — Railwny i o y- ~ 4,lón 9,4 f>;i 8.05P 2.053 7.483 I-43P o.oopj 4.053 l4,4ðp io,5ðp • u « • ’-C 1/3 ~ (T) _ fl »■* : 267 Winnip.Junrtn. 9.10p, 4.03P 487;.. tíismarck .. 9.273(11.sop 786 . .Miles City. .j 8.50pj 9.57 I049Í. Livingston ..! S.ooaj 8,15 . , 1172:... Ilelena ... 1,509 1,30 1,/Spj 6,36.3 i554[Spokane Fallsj 5,40^! 5.059 •5,2ðp l2,45a i699j. Pascoc Junct. 11,25^(10,5cp j. . .Tacoma. .. Ii i,oopj 10,503 7,ooai 2,5op,i953<(v. Cascaoe d.)j .. Portland .. .! 6,303; 6,3op Io,oOp 7,ooa|20SO|(via i'acilic div)j PÖRTAGE LÁ rRÁÍRÍK I!KANCH.~ THE NORTHERN PACIFIC ------CG----------- r^A/IITOB^ J/\R/JBPtAUT^RFJ/yGID GetU” nií geflð far].egjiim kost á ab bclja um að fara til austur-Cannda eða Banda- ríkjanna annaðlivort AL-UANDLEIÐ EÐA Á VATNI —OG LANDI----------.* Samkvæmt nj jum brevtingum á tíma- töflum geta farþegjar nú farið samfellda leið, allt á járnbraut, og verið lijótari í ferðum en með nokkurri annari braut. Þetta er hin eina lína, sem stendurisam- bantli við ferðirhinna mikilfenglegu eiin- skipa Lako Superior Translt CVs og Northwest Transportation Co’s fimm daga í viku hverri, svo að fai|>egjum gel'st kostur á skeinmtiferð yfir vötnin. Allur faiangur til staða í Caná'da er marktryggður alla leið, svo að menu losna við atlt tollskoðunar-ónreði. SJÓ-FAR OG REKKJUR ÚTVEGAÐ til og frá Stórhreta-Iandi og Evrópu. l'm lioð fyrir allar bezt.u ej'mskipallnur. FARBRJEF FRAíVl 00 APIOR til Kyrrahafs-strnndar, giltl i sex niánuði. Um fyllri skýrslur mávitja eðn skrifa til elnhvers af ngentum fjelagsins. II. J. BELCH. Farbrjefa agent 486 Main St.. Winnipeg. II. SWINFORD. Aðal agem. Aðal Offiee-byggingunni, Water St. winnipeg. T M. CRAIIAM. Aða I forstöðum aðu r. Mixetl No. f 2nd Class Miles from W'nni- l*"!- STATIONS. IM’x’d íXo. 5 { 2nd j Class 0.25 P O ■ •..**** Winnipeg .... ■ 5-°5 1> 0.13 ? 3 l’ortage Junction.. - s.i7p 19.40 2 '3 Headingly . 6.04 p 19.17 a 21 White Plains.... . 6.27 p 8.523 29 . ...Gravel I'it S.31 r 35 Euslace ■ 7-i-tP 8.08 a 42 Oakville • 7-37P 7.41 r 5° ... Assinihoine Bridge.. .. 8.o5p 7.25.1 55 ...l’ortage la Praine.. MO R KIS-BRAND< )N P.KANCÍ l’ 5 J3 j £ c £ - o - 5, - —> _ . 3-40 b 3-11 pj 2-331’ 2.1 8 p I-52P 1 • 3° 1’ 12.34 9 I2-'5Pj H-473 11.26 aj 11-0,5 a 10.48 al 10.26 a 10,04 a! 9>3l '1; 9.05 aj 8,20 al 7>49 a! 7.24 ", 7,00 a 4f 5cj. 61 66: 77 . 8c!. 89j. 94' 102' . i«8,o j 1)4,0 . I19,0;. 12<í,(i 132,«j. 142,0;. 14!).oj. 160-0'. 169.0. 177-0 . 185.01. STATIONS. ....Morris........ ... Lowes......... ....Mvrtle........ ....Rolantl....... . .. . Rosebank... ....Miami......... ... . Deerwootl... ....Alta.......... ... . Somerset.... ... Swan Lake..... . . Indian Springs . .. . .. Marieapoiis .... . .. . Creenway... ....Baltler....... . ... Belinont.... ....Hilton........ ... \\ awar.esa... ■ ■ ■ Koumhwaite.... ... Marlinville... ....Brandon....... 5 >- J 1-2 ;U ~. <5 n I2,2op j 12/53 p ],29p ; ),45p 2,15 p 2,40 p 9 01:.. ! 3,50 p 4,17 p . 4,38 p •j 4,59 p ■ ■ 5,i5p ■ i 5,37p 5,57 p . 6,30p • *>,55P 7,45 p . 8,39 p . 9,05 p 9,:>0|, tMeals. Nos. 117 and 118 run d.-yiy. Nos. 119 and i20 will run dtryiy e.xept Sund, Nos. 5 and six run daily except Sundav. No. 7 will run Mondays, Wednesdays and Fridays. No. 8 will run Tuesdays, Thurstlays and Satuidays. Fullinan I'alace Sleeping Cars antl Dining Cars on Nos, 117 and 118. Passengers will be carrietl 011 all regular freight trains. J. M. CKAHAM, II, SWINFOKD, Ccn'l Managcr. Cen’l Agent. Winnipeg. Winnipeg " 'V" 2 11' rT'.,'*.!"' ‘ 'i' .ff- n'i.: ut’- i IV .1 iv i'ölU.M, Ei-JIK \kkak Sumakyfiktkky.ium <S'iöustu rnóðar, Ltxgstu prlsar, Bezta efni. CITY HALL SQUARE, WJNNIPEG. tjjl.. tjrr

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.