Lögberg - 17.09.1890, Blaðsíða 3
LOGBERG, MIÐVIKUDAGINN’ 1;. SEPTEMBER 1890.
3
FRJETTIR FRÁ ÍSLANDI.
Yfirkennar'isýslanin við barna-
skðlann í Reykjavík var veitt í
irær af bæjarstjórninni aukakenn-
aranum par, cand. tlicol. Morten
llausen. Auk lians sóttu £>eir sjera
Lárus Halidórsson á Eskifirði (fekk
3 atkv.) o<r sjera ísleifur Einarsson
á Stað í Steingrimsfirði.
Dáinn ntflega Högni hrepp-
stjóri Ólafsson á Núpi í Fljóts-
hlíðarbreppi, úr lungnabólgu, eins
og niargir fleiri síðan í vor að in-
fluenzan gekk par yfir.
[Lsafokl 9. ág.]
Gafubátur Á'geirs kaupnianns
Ásgeirssonar, „Ásgeir litli“, var
kominn til ísafjarðar og nVbyrjað-
ur á ferðum um Djúpið, milli Arn-
gerðareyrar og ísafjarðarkaupstaðar,
með 8 viðkomustöðum. Báturinn
ber 17 stnálestir, satna sem H.'O
skpd. hjer um bil, og tekur tals-
vert af farpegjum. Er látið allvel
af honum. Ilann á að halda áfram
ferðum sfnuin uin I )júpið að stað-
aldri til hausts (oktoberloka), [>ar á
meðal við og við norður i Jökul-
íirði.
Hafls varð Thyra vör við nú
fyrir Ströndum, spöng allvæna,
2—-3 mílur undan landi, úti fyrir
Húnaflóa, og lirafl lítilsliáttar við
land innar. Úr Fljótum (Skagaf.)
er ísafold skrifað 3. ágúst: „Há-
kariainenn cru nú að koma upp
aflalausir og segja liafísinn breiða
sig yfir allt Strandagrunn, vera 3
mílur undan Horni og 6 inílur
undan Skagatá“.
liarðastr.-sýslu vcstanverðri 0.
ágúst: Nú um nokkurn tíma hefur
\crið nokkur rigning með köflum,
svo töður liggja enn á túnum að
nokkru leyti. Um miðjan júlí voru
mjög miklir liitar, allt að 10 gr.
R. cða meira í skugga urn liádag-
inn, og langvinnir ]>urkar langt
frarn í mánuðinn.
Hinir miklu þurkar á vorinu
ocr fram á slátt drógu mikið úr
grasvextinum, svo tún hafa orðið
miklu ver sprottin en út leit fyrir
í vor, og verða töður að líkindum
alls eigi meiri en í meðalári eða
vel pað, sumstaðar í lakasta lagi,
helzt á harðlendum túnum. Yfir
ongjunt kvarta margir líka, pótt
sagt sje, að þær sjeu sumstaðar
góðar.
Hlutarhæð á vorinu verið í
betra lagi, einkum af steinbít. Þil-
skipin afla líka dável, og útlit cr
fyrir, að fiskur muni fást inn í
fjörðinn í haust.
„Influenza“-veikin hefur nú
geysað hjer síðan um miðjnn júuí, 1
er hún barst á Patreksfjörð með
fiskiskipi úr Ilafnarfirði, og útbreidd-
ist paðan í aliar át.tir smátt og
smátt. Flestir voru veikir um slátt-
arbyrjunina og um það leyti sem
kotnið var úr veri.
Skagafirði (miðjum) ö. ág. Veð-
urátta mjög góð allan júlí, ópurkar
nú um tíina, og liey undir skemmd-
um; gras sprottið í tneðallagi yfir
höfuð.
Inflúenza hefur gengið yfir
sýsluna næstliðinn mánuð; kom frá
hátíðahaldinu á Oddeyri hingað með
peim, sem hjeðan fóru pangaö,
seint í júní, hefur ekki verið mann-
skæð, sárfáir dáið, en verkatjón
hefur hún mikið gert. Mjög væg
hefur hún verið á börnum og gam-
almennum. Eptirköst hcnnar, eink-
um lungnabólga, hafa verið lang-
verst. Fuglsafli við Drangoy í vor
varð ágætur, og fiskiafli sumra mik-
ið góður, einkum austan fjarðarins.
Næstliðinn mánuð liefur verið mik-
ill aíli vestan fjarðarins, og á Sauð-
árkrók, cn enginn að austan. Nú
er fiskurinn að ganga austur að
landinu; 2. og 3. p. m. hefur afl-
azt austan megin 1)0-100 1 libit af
vænum fiski upp undir landstein-
um. Hann aflast að eins á nVja
sild, sem veiðist liingað til einkum
á Sauðárkrók.
Hvalur er ny-rekinn á Ilrauni
á Skaga.
iSkagafirði (Fljótum) 3. ágúst:
„Nú í mánuð ópurkasamt og
töður farnar að hrekjast, enda kvað
hafísinn ekki langt í burtu. Lítið
um fisk' pegar róið er, cn hafsíld
að koma pessa dagana upji að
landinu, veður pó lítið ofan sjáfur
enn scm komið er.
Inflúenza gekk hjer yfir sem
annarsstaðar og gerði stórinikið
vinnutjón, en ekki hefur hún reynzt
mannskæð. Henni er nú að mestu
ljett af, cn mjög lengi hafa menn
kennt afleiðinga af hcnni“.
Norðurtnútasýslu (Vojmaf.) 30.
júlí: „Aflabrögð hafa verið lijer
framúrskarani í sumar. Við verzlan
örum & WulfE hjer er mesti lduti af
fiskinum lagður inn blautur, komin
8—900,000 pd. J>ó salta nokkr-
ir innlendir.
Influenzaveikin gerði lijer vart
við sig, cn fáa leiddí liún til bana.
Veikin var ng’ög sóttnæm, svo að
rjett hver maðu’-, sem hingað kom
meðau veikin var mest, flutti hana
með sjer um sveitina og hjeraðið“.
Ný lög. Þessi tvenn lög frá
sfðasta alþinoi liefur konunour stað-
1 <1 O
fost 11. f. m.:
25. Lög um styrktarsjóð haiula al-
pyðufólki (prcntað orðrjett í
ísafold 3. ágúst f. á.).
26. Löít um brevtinirar i.okkrar á
O .O
tilskijiun 4. maí 1872 um sveit-
arstjórn á Islandi o. fl. (sjá
ísaf. 24. ágúst f. á),
Dá eru 4 lög ejitir óstaðfest
frá siðasta piugi, auk pcirra er
synjað liefur verið staðfestingar.
[ísafold 13. á-.J
Gufubátur þeirra Sigf. Eymunds-
sonar og Sig. Jónssonar, annar en
pessi sem þeir ætluðu að kaujia
fyr I sumar, er jafnvel væntanlegur
hingað í næstu viku, frá Greeock
á Skotlandi. Hann cr 45 jaktar-tons
að stærð, 75 fet ensk á lengd og
12 á bre.dd, ristir 5—8£ fet, tví-
mastraður; hefir verið hafður til
skeinmtiferða milli lands og evja og
með fram vesturströud Skotlands.
pað stóð ekki á öðru að báturirn
ljeti í haf, en að skoða þurfti
gufuvjelina áður. Ilann verður aö
öllum líkindum inikið góður til
milliferða hjer um flóanri, Faxaflóa.
og getur jafnvol skropjiið lengra,
sumardaginn að niiniista kosti. líáð-
gert er hálf-vegis að liann verðí
látinn hcita Faxi. Haun kostaði ekki
nem 50()£ 9,000 kr. Farið er að
hafa tniklu stærri skiji 1 förum par
sein slíkir smábátar trciiíru áður
og eru þeir pví seldir nú meðafföllum.
Bcpjarbruni. Ilinn 19. júlí
brann allur bærinn að Auðshaugi
á Barðaströnd til kaldra kola,-
hafði kviknað í helilsjiónum við elda-
vjcl.
Olfusárbrúin kom hingað á
Reykjavíkurhöfn 13. J>. m. mcð
gúfuskipinu Mount Park (ZöIIners)
frá Newcastlc. Seglskiji frá Eyrar-
bakka, frá Guðm. kaujimanni ís-
leifssyni, á að taka við lienni hjer
og flytja liana austur á Eyrar-
bakka-liöfn.
[ísafold 10. ág. |
JJnibœtt'ispráf við jirestaskólann
Af 9 stúdentum, sem jirótið bvrj-
uðu í ]>. m., hættu 4 við eða
gengu frá áður pví væri lokið.
Hinir 5, cr jirófi luku, 21. p. m.,
voru:
Einar Þórðarson með I. eink. 45st.
Hans Jónnsson — I. — 43 —
Eyj. Kolb. Eyjólfss.— II. — 37—-
Þórarinn Þórarinss.— lí. — 33—
Jón Árnason 111. —- 15--
Innsigling á Húnajfóa Eptir
brjefi frá formanninum á herskip-
inu Ingólfi, kajit. Vandel, er hefur
vcrið við mælingar fyrir norðan í
sumar, má eitra von á að innsiol-
ing á Ilúnaflóa verði talin hættu-
laus ejitirleiðis, pegar búið er að
gcfa út uppdrátt af mælingunum.
Ivajit. Wandel hefur, eins og kunn-
ugt er, mjög mikinn áhuga á mæl-
ingarstaifi sínu lijer við land, og
mun vera vongóður um að geta
haldið pví áfram næsta sumar.
Brauð veitt. Landshöfð. hefur
18. p. m. veilt Breiðabólsstað á
Skógarströnd sjera Jósepi Kr. Hjör-
leifssyni í Otrardal, er einn liafði
sótt um pað brauð, samkvæmt með-
mælingu sóknarmanna.
Jandsbankinn. Ein millíón og
tuttugu kr. hjer um bil var veltu-
fje baukans við lok síðusta árs-
fjórðungs, 30. júuí, ejitir reikningi
hans í Stj.tíð. Þar af er, seðlaláu-
ið frá laudssjóði 430,000, og sjiari-
sjóðsinnlög rúm 480,000, en vara-
sjóður bankans saintals nær 108,-
000 kr., að meðtöldum varasjóði
sparisjóðsins, nál. 23,000 kr., og
nál. 22,000., sem eru á leiðinni til
að verða eign varasjóðs baukans
sjálfs (fyrir fram greiddir vextir p.
á.).
Ekki átti bankinn í sjóði fyrir-
liggjandi í júnílok nema 114,000
kr. í byrjtin ársfjórðungsins átti
liann fyrirliggjandi arðiaust nær
180,000. Hafði hann lánað gegn
víxlum á pessu tímabili ineira en
40,000 kr. Önnur lán 36,(H'0 kr.
Af sparisjóðsinnlöguin borgað út
58,000, en lagt inn 11,000 minua.
Sparisjáður nýr, á Yojinafirði,
hefur fengið sparisjóðshluunindi með
landsliöfðingjabrjefi 26. júní p. á.,
samkvæmt löguin 5. jan. 1874, fyrst
um sinn um 5 ára tímabil.
Þingmcnnsku fyrir Yestmauna-
eyjar eru helzt likur til að Indriði
Einarsson revisor liljóti. Höfðu
evjarskeggjar hallazt lielzt að hon-
um á fundi par nýlcga. Þar vcrð-
ur kosið 22. sejitbr.
Milisbruni hefur gert voðaleo-t
O O
tjón nú á örstuttum tiina, fáeinum
dögum, á einhverju hinu mesta
nautgrijiabúi lijer nærlentlis, jirest-
setrinu Arnarbæli í Olvesi. Þar
munu hafa verið nær 20 nautgriji-
ir, en engin skejina nú lifandi af
þeim. Nær helming drapst úr j>est-
inni, en liitt var skorið, til pess
pað óin'ttist ekki líka. Ekki liefur
heyrzt getið um, hvort rakin verða
upjitök sóttarinnar.
eptir 9 daga legu úr lungnabólgu
merkiskonan Anna María Guðmunds-
dóttir í Svínadal 1 Saurbæjarsveit
I Dalasýshi, kona óðalsbónda, fyrr-
um alpingismanns Indriða Glsla-
sonar.
[ísafold 83, ág-.]
THE
NÖRTHERN PACIFIC
OGb
r^ííiTOBA jahphautarfjacid
Getii- uú getiO ftu |.egjuin kost á
aí) licljit ttm
að furu til luistur Canud.i eöu Bunda-
ríkjunna annafikvort
AL-LANDLEIÐ EÐA Á VATNI
----------OG LANDI-------
S:inikvamit nvjum breytingum á tíma-
töllmu sreta far|>o:rjBr uú fariö samfellda
leið, ullt, ií jiii nluiiut, og verið fljótari I
ferðutn en mef) nekkurri annari braut.
Þettu er liin eimi lina, sem stendurísam-
linndi við ferOir liiiinn niikilfenglegu eim-
ski|ui I.ake Superior Trunsit Co’s og
Nonliwest Triitis]>ortaiion Co's fimm dnga
í vik.11 liverri, svo að faijiegjum gefst
kostur á skemmtiferð yfir vötuin.
Allur fiuangur til staða í Canada er
ninrktryggður nllii leið, sv» að nienu losna
við allt tollskoðunar ónæði.
SJÓ-FAll OG REKKJUll
ÚTYEGAÐ
til og frá Stórbreta-landi og Evrópu. Um-
boð fyrir nllar beztu eyniskipalínur.
FARBRJEF FRAM OG APTUR
til Kyvraliafs-strandar, gild í sex niáiiuði.
Um fyllri skýrslur mávitja eða skrifa
til einkvers af agentum fjelagsins.
ÍI. J. BELCII.
Earbrjefa agent 486 Main St.. Winnipeg.
II. SWLNFORD. Aðal agent.
Aðnl Oftice-bj’ggingunni, AVatcr St.
Winnipeg.
T M. GRAHAM.
ASalforstöðumaðitr.
(IKEYPIS
HIMÍLiSRJETTAR-
I 9
illanito bvi&$orbbcGtur-
b v ;t u t i n.
Mannalát. Jóliannes Jónsson
trjesmiður andaðist hjer í bætnim
14. p. m. ejitir langvinnan kratik-
leik, sjötugur að aldri. Yar gróða-
maður lengi og ráðdeildarsamur,
fastlyndur og tryggur.
„Hinn 20. þ. tn. andaðist sóma-
maðurinn Árni Yigfússon, bóndi A
Heimaskaga á Akranesi, sextugur,
úr bráðuin kramjia í kjálkunum og
hálsinum, sem mun liafa orsakazt
af pví, að járngaddur liáfði fvrir
nol.krum dögum stungizt ujiji í
iljina á honum.“
Hinn 9. júní síðastl. andaðist
Landdeild fjelagsins l.inar frá
200 ti 1 500 dollara með 8 prCt.
It'ign, gegn veði í heimilisrjefctar-
löndutn frani íneð brautinni. Lán-
ið afborgist á 15 áru:n.
Smíið yður persónulega eöa brjef-
lega á ensku eða íslenzku til
A t F* Eclen
Lund-commissioners M. & N,-
West brautarinnar.
396 Main Str.
Winnipeg.
185
scglutn, og um dögun morguninn cjitir gat John
Bunsby sagt, að ekki væru cjitir fullar hundrað
mílur til Shanghai.
Hundrað mllur, og ekki nema einn dagur
ejitir til pess að komast pær. Um kveldið áttu
pau að vera komin til Shanghai, svo frainarlega
sem pau ætluðu að ná í Yokohama-gufuskipið;
hefði ekki óveðrið skollið á og tníið fyrir peim
nokkra’ klukkulíma, [>á liefðu pau nú ekki átt
ej>tir fullar þrjátíu mílur.
Það kyrrði mcira og mcira og sjóiun lægði.
Öll segl voru breidd út, og kl. 12 átti Tanka-
dere ekki ejitir nema 45 mílur til Sliangliai. Enn
voru sex tímar ejitir, og allir voru hræddir um,
að ekki mundi verða komið pangað nógu snemma.
Allir á skijiinu voru tneð öndina í liálsinum,
siálfsact að undanteknum Pliileas Fosrív. Þeir
urðu að fara nlu hnúta á klukkutímanum, og
vindinn var óðum að lægja; liann koin í smá-
byljum.
En skonnortan var ljett og bar svo mikil
scgl, auk pess sem straumar ineð frain strönd-
inni hjáljiuðu henni, að Bunsby reiknaðist svo
klukkan sex, aö peir væru ekki nema tíu milur
frá Shanghai-fljótinu. Bærinn’ sjálfur var lijer um
bil 12 mílum ofar.
Kl. 7 voru enn ejitir prjár mílur til Shang-
hai. Hafnsöguumðurinn ljet út úr sjer hræðilegt
192
um og torgum. Hjer voru, eins og i llotig
Kong og Calcutta, hójiar af ameríkönskum, ensk-
uin, kínverskum og hollenzkum kaujiniönnum, sem
reiðubúnir voru til að kaupa og selja nær því
alla skajiaða hluti, og Passe-jiartout kunni eins
illa við sig innan um þá, eins og Hottentotti
mundi hafa gert.
Eitt gat liann að minnsta kosti gert: snúið
sjcr til enska eða franska konsúlsins; en hann
kom sjer ekki að pví að segja fri æfiutýrum
sínum, sem stóðu í svo nánu sambandi við hús-
bónda lians. Áður en liann gerði pað, liugsaði
hann sjer að reyna að liaía ofan af fyrir sjer á
hvern annan liátt, sem honum yrði mögulegt.
Ejitir að hafa gcngið um Norðurálfu-jiartinn
fór haun inn í japanska borgarlilutann, og rjeð
af að halda allt til Yeddo, cf á pyrfti aö hahla.
Japanski parturinn af Yokohama er kallaður
Benter, cjitir sjógyðjunni, sem tilheðin er á eyj-
unum par í grendinni. Þar tók liann eptir ynd-
islegum furu- og scdrusviðar-lutidum; par voru og
lieilög ldið, einkennilega smíðuð; bryr paktar
bambus og rcyr; og mustcri, umkringd af afar-
stórum, þungbúnum sedrustrjám; liöfðust par við
Búdda-jirestar og dýrkendur Confúcíuss. Þar voru
löng stræti með hójium af ungbörnum, sem voru
að leika sjer að kiðfættum ullhundum og að
gulum, rófulausuni köttuin, einstaklega lötum og
181
sitt, og sagði livað optir ánnað við Mr. Fogg,
að „þeir mundu koma nógu suemma“; Fogg
svaraði pví ekki öðru, en að „haim treysti á
þnð“. Hásotarnir liöfðu líka von um póknun, og
lögðu mikið á sig. Á engum streug Jnirfti að
herða, ekkert segl var litilcga drcgið itjip, og
maðurinn, sem við stýrið stóð, hefði ckki gctað
bætt á sig einum einasta ópörfum linykk. Skiji-
verjar hcfðu ekki getað látið skonnortuiia fara
hraðar, [>ó að hún hefði verið að taka pátt í
kajijisigling konunglega siglinga-klúbbsins.
Um kvehlið sýndi hraðamælirinn. að pau höfðu
farið tvö lntndruð oa tuttuofu mílur, o<r Mr. Foó-o'
vonaði, að pcgar liann kæmi tii Yokohama mundi
liann ekki purfii að færa ncina töf inn í dagb<>k sina.
Færi svo, ]>á var líka óhætt uíu að ]>essi cini
hnekkir, scm liann hafði oiðið fyvir frá ]>ví er lmnn
fór frá Lundúnuin, mundi ckki geva ferðalagi
lians neitt til.
Undir morguninn fór Tankadere inn ! Fo-
kiensundið, som aögrcinir Fonnosa og kínversku
ströndina. Mjög illt var í sjóiun, og iirðugt að
stauda á pilfariyu. ;Um ylögun licrti goluna cnn
meir, og voru allar horfur á að von mundi vcra
á ofsavcðri. Kvikasilfrið gerði ýmist að stíoa
cða falla. í suðaustri rcis sjórinu í löngum öld-
um, sem her.tu á ofviður.
llafusögumaðuriun virti hiuiiuinu fyrir sjer