Lögberg - 17.09.1890, Blaðsíða 7

Lögberg - 17.09.1890, Blaðsíða 7
LÖGBERG, MIDVIKUDAGINN 17. SEPT. 1890. V TIL KEYNSLU, Lögregl usagti frá Ástralíu. Fvrir allmör<rum árum síðan — töluvert fleiri en mjer er um að sefrja — jrekk jejr mjög daufur í dálkinn eptir einni aðalgötunni í Melbourne; jeg var uð bugleiða, hvort ]>að muudi ekki vera ráðleg- ast fyrir niig, að fara oían að höfn- inni og bjóða mig scm ]>jón hjá ski]>stj(íranum á fyrsta skij'inu, sein ætti að fara lieim til ættjaröarinn- ar. Mj er liafði gengið mjög illa. öll fyrirtæki, sem jeg hafði feng- izt við, höfðu annaðiivort farið um koll, eða orðið mjer sjálfum til ó- hamingju; í ]>rjfi ár liaíði jeg reynt að komast áfram í nylendunni, en ekki tekizt ]>að, og nú var jeg komiun að peirri niðurstöðu, að ]>ví fyrr sem jeg sleppti öllum vonum, ]>ví betra væri ]>að bæöi fyrir miun sálarfrið og mína líkamlegu lieil- brigði. í pessu illa skapi nain jeg staðar og fór að lesa skjal með auglysingar og skipaáætlanir, sem límt var upp á vegg nálægt mjer t>á varð mjer litið á auglysingu frá lögreglustjórninni. I>ar stóð að bæta ætti nokkrum nyjum mönn- um við lögregluliðið — sterkum, fjörugum og skynsömuin jiiltum og góðum reiðmönnum, og auk ]>ess áttu ]>eir að vera gæddir ymsum öðrum hæfileikum, sem að öllnm líkindum heföu tryggt ]>eim vel- gengni, hverja stöðu sem ]>eir svo liefðu valið. Jeg var reiðmaður góður, fjör uinir os allvel að manni. Um vits- n r» muiii inína var jcg farinn að efast á slðustu timum, en að ]>ví or liina aðra hæfileika snerti — jeg get sagt ]>að lireinskilnislega, jeg von- aði að jeg stæði par eklti á baki noinum ineðahnanni. t>að gat verið að lijer gæti ■ jeg koinizt áfram; hvað sem pví leið ]>urfti jeg ekki að tcfjast nema fáeina daga, ef til- raunin skyldi ekki takast. Jeg gat vel liætt á að bjóða mig. Jeg sneri aptur pangað sem jetr bjó, samdi par umsóknarbrjef ciitir peirn leiðbeiningum, sem jeg hafði fengið, og fjekk fáum dög- um siðar brjef; í pví var jeg beð- inn að koma á lögreglustöðvarnar daginn e{>tir. Jeg var rannsakaður stranglega bæði andlega og líkam- le<ra, o<r varð meðal annars að standast æði strangt próf sem reið- maður; svo var mjer tilkynnt að jeg hefði staðizt prófiö, og að jeg gæti búizt við að fá innan skamms tilkynning um að jeg liefði fengið stöðuna. Jafnframt var mjer geiin ein bending, sú, að æskilegt væri, að petta kæmist ekki fyrst uin sinn í hámæli. t>að var ekki örð- ugt fyrir mig að fullnægja peirri kröfu, par scin jeg pekkti ekki nokkra manneskju 1 Melbournc. Að kveldi næsta dags fann jeg lieima hjá mjer brjef frá lögreglu- stjóranum. Utan á pví stóð orðið ,,prívat“, og pað færði mjer pá pægilcgu frjett, að jeg 11 pp frá pessuin degi, og að lionuin með- töldum, væri ráðinn til bráðabyrgða. Að lokuin var skorað á mig, að koma tafarlaust til pcssa yíirmanns míns. Uað kom dálltil beiskja I gleði- bikarinn, pegar jeg kom inn til lögreglustjórans; pví að par fjekk jog að vita að pað, livort jeg yrði ráðinn til fulls og alls væri undir pví komið, livort jeg leysti visst verk af hendi viðunanlega. I>að var allörðugt verk, og gamall lög- reglupjónn frá öðrum lögreglustöðv- urn hofði átt að fá petta hlutverk, ef hann hefði ekki einmitt pá ver- ið að fást við annað embættisstarf. Vcrkið mátti með engu móti dru<r- ast, <>g pað varð að felast ein- hverjum, sem almenningi ekki var kunnugt um að væri 1 pjón- ustu Melbourne-lögreglunnar. í stuttu sem vel var fallinti tu pessa verks. Málið var jvo vaxiö, sein nú skal greina: Mörgum merkilcgum stjórnarskjölum liafði verið stolið frá sendimanni, sein pau höfðu verið fengin, og eptir upplysingum, scm fram höfðu kuinið, virtist nokkurn veginn áreiðanlegt, að núverandi handhafi peirra — næstum pví al- kunnur maður I nylendunni, mundi koina að kveldi næsta dags til Melbournc. En náunginn var nund- kunnugur par í bæuum, og menn óttuðust pví að hann inuudi kom- ast undan. Til pess að afstyra pví átti jeg að taka mjer stöð við brú eina á vegiuuin, lijer um bil 1U mílur frá Melbourne, og „taka skjölin af houum“. I->;ið mátti ekki skjóta miinninn, og ckki uiátti held- ur meiða haun, svo framarlega sem hjá pví yrði komizt; en skjölunum „varð“ jeg að ná. Jeg fjekk ná- kvæma lysing á manninum, og jafn- frauit aligreinilega vísbending um pað, að jeg mundi ekki komast Jangt á peirri braut, sem jeg var nykominn inn á, nema rnjer tæk- ist vel í petta skipti. Eins og menn munu geta geit sjer í hugarlund, var petta ckki sjerlega vel fallið til að koina mjer í sem bezt skap. I>að var ckkert sjerlegt gleðiefni að hugsa til ein- ví<ris við mann, scm je<r hafði vcrða strax stór- peir móðinn, JCS ekki liugtnynd um livo sterkur var, og sem gat verið búinn að inola á mjer liauskúpuna áður cn jeg fengi tækifæri til að ráða á hann. En pað var ekki vert að gera sjer rellu út af pví; petta var hvort sem var mitt síðasta tækifæfi, o<t 7 O jeg varð að reyna að sæta pví möglunarlaust. Næsti dagur var sunnudagur; jcfí fjekk injer pá hest á Iögr >glu- stöðvunum, stakk á mig skamm- byssu minni og lagði af stað til að freista hamingjunnar sein lög- reglupjónn, og um kl. 2 e. h. var jeg kominn í nánd við stað pann er mjer hafði verið vísað á. Jeg skildi licst minn cptir í næsta hótelli við veginn og gekk til brúarinnar; par stóð je hallaðist út yfir grindurnar; mjer var ckki full-ljóst, hvernig jeg ætti að fara að, cn jeg beið manns- íns með svo mikilli stillingu, sein jeg átti yfir að ráða. Tvcir tíinar voru 'liðnir, só" farin að la :ka a farinn að hun-ora OO n var lopti, og jeg > ar mig við pá von, að maðurinn mundi liafa feugið njósnir af fyrirsát minni og farið aðra leið; pá sá jog gangandi minri koma. Meðan hann var að færast nær or nær, hafði jeg uj>p fyrir mjer 1/singuna á grunaða manninum, og eptir stutta stund komst jog að peirri niðurstöðu, að petta væri einmitt náunginn, sem jeg átti er- indi við. I>að var myndarlcgur, sterklegur maður, hjer um bil 45 ára gamall. Hann sxbidist síður en ekki neitt lamb að leika sjcr við; mjer virtist hann rnundi vera nógu sterkur til að taka mig upp og (leygja mjer út af brúnni ofan í glampandi vatnið. Jeg gekk yfir brúna, pegar maðurinn var k'ominn fast að lienni, gekk hægt fram hjá honum, og póttist nú viss um, að petta væri einmitt rjetti maðurinn. Þeoar ic<r . r> ,rh var konnnn prjár til fjórar álnir frá lionum, sneri jeg aptur við; skjalapjófurinn varð var við * pað, pví að hann lieyrði fótatak mitt fyr- ir ajitan sig. „Já-já, laxinaður, hvað er pað sem pjer viljið?“ sagði liann. „Getið pjer gort svo vel og gefið mjer tóbak I eina ]>ípu?“ spurði _ jeg. „O-já, ]>að get jcg vlst“, svar- aði liann, og rjctti mjer tóbaks- poka. „Hvað eruð pjer að gera hjer? I>jer oruð hálf-daufur í dálk- inn. Hefur yður gengiö illa?“ „Já, fremur pað,“ svaraði jeg. „Nykominn eða hvað?“ „Já, svo má pað heita“. „Jú-jú, pað pyr[>ast of margir máli, jeg var cinniitt maðurinn,1 vesalingar til Melbouriie. £>eir koma og búast við ríkir, en svo missa og fá sig ekki til að vinna fyrir mat sínum. Látið pjer eina hnefa- fyili í vasa yðar; pað styttir yður stundir á ferð.daginu“. Jeg tæmdi næstum pví tóbaks punginn og fjekk honum liann svo aptur. Degar eigandinn rjetti út höndina til pess að taka við pok- anum, brá jeg honum hælkrók svo haun skall. Jeg var fljótur í snún- ingum, tók utn hálsinn á honum með viustri hendinni, setti knjeð fyrir brjóst lionum, og fór með hægri hendinni ofan í brjóstvasann á frakkanum lians. Hann stritaði ákaflega móti, en samt sem áður hjelt jeg, að mjor mundi takast petta. Jeg náði í einhver skjöl, en rjett í sama bili, sem jeg dró pau út úr vasanuin, náði fanturinn í hægri hnjeskelina á mjer og rykkti svo gríðarlega í liana, að jeg hjelt hann mundi setja h<na úr liði. L>egar hann fann að jeg fór að á tökunum, kom liar.n allt í einu fyrir sig hægri hðndinni og rcis upj>, stökk á fætur, grcip um hendurn- ar á rnjer, og dró mig að brúnni. Hann hjelt mjer með járngreipum og hrópaði ineð grimmdarlegu augnaráði: „•leg sje, livað pjer ætlið yður. Lögreglupjónar ættu allir að fara sömu förina. Dauðir menn segja ekki optir manni. Doss ve<rna sku!- uð pjer stingast lijer niður, góður- inn minn.“ Hann Ijet ekki sitja við hót- unina eina, lieldur slep]>ti á mjer höndunum, tók í sama bili sterk- lega utan um búkinn á mjer o<r lypti mjer upp. Oll mín lífsvon fannst mjer nú liggja í gömlu bragði, sem jcg hafði lært í skóla. I>egar maðurinn lyj>ti mjer upp, spyrnti jeg mcð fótun- um í grindurnar og rjetti mig \el upp, beygði mig svo nokkuð, ljet höfuðið síga niður á brin<runa 00 rak pað svo áfrain undir handlegg- inn á fjandmanni inínum. í>essi skóla-lærdómur minn bjargaði lífi °- mínu, pví að maðurinn rak upp hljóð af sársauka og sleppti takinu, og svo rauk jeg á liann íljótur eins °g hugur inanns. ,,J>að er ágætt, kunningi! Tak- ið pjcr nú skjölin og lesið pau!“ í ákefðinni lijelt jeg að petta væri ekki ncma eitthvert svikabragð. Eu liann scttist á veginn, daufur í bragði, og rjetti mjer skjwlin. !>að fyrsta, setn varð fyrir augum mín- um, var lögregluskjal stimplað cð ofan, og á pví stóð skrifað: „petla er raunin sem pjor verðið að ganga í gcgn um til pess að geta kom- izt inn í lögregluliðið“, og pað var undirritað af lögreglustjóranum. „Ungi maður“, pjer hafið stcð- izt yðar siðasta ]>róf mcð heiðri cg lafjel frá myndafj tain N. 1). al, aginu Best & Co. Winnipeg, er nú staddur á Moun- <>g verður par um nokkurn tfma með öll áhöld að taka myndir af mönnum, húsum, landslagi og fl. Hann ábyrgist góðan frágang á myndunmn. JY0(1 þeir toikifo’ríd sem rjeta. til pess THEO. HABERNAL, 31»odsiíixixi3,ijL ocj S!krddö.dx'i* Brcyting, viögeið og hreinsun á skinnfötum, skinnum, karlmannafatnaði s. frv., sjcrstaklcga annazt. 553 Main St. Winnipeg. Tlie ltishop Fmitiire Co. Þui ÍFIÐ 1-JEI —383 MAIN ST AÐ lvAUPA Fui’XlTl'líE? Við skulum æfinlcga með mestu á- nægju syna yður pað sein við höf- um og segja yður ]>rísana. 3 8 Ef svo er, ].á borgar sig fvrir yður að skoða okkar vörur. Við l'öfum bæði aðfluttar vörur og búnar til af okkur sjálfum. > N a i 11 S t, WIMNIPEG. YINDIL-KEMBING. á liendur mcð stuttum fyrir< ara a’' kemba í fiílk, sem sjálft vill sjiinna. fejerstaklega gerum Nú tökuinst við fyrir ulm spuna fyrir viðskiptainenn. Skrifið oss og biðjið um ókeypis syuishorn af vor: klæðistegunduin, fóðri og garni. 5 jer látum íiti sjerhvað af ofannefndu í skiptum gefutn fyrir liana hæsta markaðsverð. Western Woolen Mfg, Winnipeg, ve 1* ksmin.i u n f St. Boncfac*. vindla vjer oss am>] alullar flóneii, fyrir ull, og Co, DOMINIQN OF CANADA. isiarair u n t iyrir nuyomr manna. af hveiti- landueni sóma. T>jer liafið næstum pví brot- ið á mjer úlfliðinn. Hesturinn minn er í næsta liótelii við veginn. Kom- ið ineð mjer pangað; svo skuhim við fá okkur stauii sanuin o<' lc«,<>-'a * <■> kaldar umbúðir við meiðslin. Jeg lield, pað liafi undizt á nijer liður- i»n, og jcg verði að fá frí meðan mjer er að batna. Það cr Ijóti bölvaður verkurinn í handleggmim á mjer!“ (En pá linjeð á mjor!) Vel var látið yfir, livernig jeg licfði leyst verk mitt af hendi, og jcg var ráðinn fyrir fullt og fast. Af raun peirri som lögreglustjór- inn lagði fyrir mig leiddi pað, að jeg var sendur I yms cmbættiser- indi, og komst jcg pá oj>t í liann krapjian; en aldrci læf jog talið mig jafn-langt leiddan, cins og peg- ar JeÍT bafðist við yfirmann minii til pess að koinast áfram í lieim- inum. MUNROE & WEST Málafœrslumenn o. s. frv. Frf.eman Block 490 NJain Str., Winnipeg. vcl l’ckktir niefinl íslemlinga, jafnan reiðu- búnir til að taka að sjer mál |>eirra. gera yrir ]>í samninga o. s. frv, 200,000,000 ekra ' “>t beitilnndi i Mnnitoba ne Vestur-Territóríuniim í Canada ókevDÍs fvrir n,r n • PJ'.'P'"' fntlwrlcga frjóvsanmr j«rðveS„r. megð af vatni ok /kóéi vel er um S "" WS Jal"br"ut' Afnkstur hveitis af uf ekrunni 30 buslu, ef í II I N II FR JÓVSA M A B E L T I, í Rauðár dalnmn, Saskatchewan-dalnnm, Pence Kiver-dalnum, og umhverfislieirf- 'indi sljettlornb, eru feik.m miklir fiákar af ágætasta ak irb ndi. ergi og heiti and, - hinn viðuttumesli ffáki í heimi af lítt l.yggðu hmdi. S la°dl M il 1111 ■ n A m iv 1 a 11 <1. 'r/iA,'ZZ!'";í,LK ó”"l<u'“k" *' ,, , DknbraiitfeA hafi tilhafs. t.amiaa Kyrraliafs jarnhrautin í sambandi við Grand Trnnk „g Inter-Colonial-hmit- Kvn-Ib'.f"'% ->sll,na J'u-ubniut frá öllnm hnfnstöðum við Atliinzlmf i ('anada til Ixj 1 lahafs. hu hraut liggur um miðlilut friiw«<n»n beltúin* optir bví endil incu o«- idn — Uf Superfor-vatni ^ II c i 111 «* m t 1 o p t s 1 n sr. I'?,!YlYÍð ¥a,.'Ltcba °S Norðvesturlandiuu er viðurkennt hið heilnæmasta Amenkti. Hiemviðri og Mirrviðri vetur og snmar; veturinn kaldur on biartur og staðviðrusamur. Aldrei |oka og súld, og aldroi fellihyljir oins og sunnar nJndinm S A m It A X I> S S T .1 O K X ix í C A X A D A fyrb" fámn7u'?ðk?jámnnnÍ 3'flr 18 “ra Sum1""' °fcr hverjum kvennmnnni, sem hefur 1 <> O c k r u r n f 1 n 11 d i XVm„?kbM?ÍS;í.f1I<ihr ein" skiImaliV CI"> «» hndnemi hií. á landinu og yrki *nð. A ' ■!!.. -f g .f t-b elJ"m mannl kdstur a að verða eigandi sinnar áhylisjarðar sjálfstæður efnalegu tilliti. í S L E X Z K A R X Ý L E X » U R Frokari upplýsingar 11 m )>að: þessu efui getur hvor sem vill fengið með |>ví áð skrifa Thomas Bennett, Eða B. AtíEJVT, T>OM. G 01 ’T. IMMIGllA TIOX I.. I.ílldl ilisoil. (is/eiisluin timlwSsmanniJ 1)0M. GOV'T IMMIGJiATIOX OFFIi'ES. WINNIPEG. - - - * CANADA.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.