Lögberg - 12.11.1890, Page 2
I.OGHKKG, MIDVIKUOAGINN 2). NÓV. 1800.
dögum af ræningjum. Nokkuð var
af forðamimnum íi vagninum, og
slrtg í bardaga milli þoirra og ræn-
ingjauna. Nukkrir fjeilu, og að lok-
um uiiun raeningjarnir sigur og höfðu
af pening-
um
með sjer rnikið
dyruiu niunuui.
Dom Pkdko kvað liafa líitið
stjórniua í Braziiíu vita, að hann
hafi alls enga löngun til f>ess að
koirnst aptur íil valda [>ar í landi.
En jafnframt hefur hann látið 1
Ijósi, að sig langi til að fá að bera
beinin í Brazilíu.
Fiskiveiðauxak viö Nffuxdxa-
LAXn. Franskur pingniaður hefur
kömið fram með
ings milli Breta
tillögu
til samn-
og Frakka við-
víkjandi fiskiveiðum Frakka við Ný-
fundnaland. Hánn leggur f>að til,
að Frakkar afsali sjer rjetti sínum
til „frönsku straridarinnar“ svoköll-
uðu á Nýfundnalandi, en að Bretar
borgi Frökkum aptur vissa upphæð
í peningum, viðurkenni rjettindi
franskra fiskimanna til að veiða á
hinum miklu fiskimiðum og kaupa
og selja beitu á höfnum oyjarinnar,
og bæti svo Frökkum f>ar að auki
tjónið upp með löndum í Afríku.
Ekkert hefur hejrzt um, hvernig
þessari tillðgu muni verða tekið
lijá rjettum málspörtum.
Ntósxir I>jóðvek.ta. Fyrir
noklcru síðan var tekinn fastur í
Frakklandi franskur uppgjafahers-
höfðingi Bonnet að nafni; hafði
sannazt um hann, að hann varnjósu-
armaður í pjónustu þýzku stjórnar-
innar. í fangelsinu liefur hann sagt
sögur um njósnir Þjóðverja í Frakk-
landi, sem Frökkum stendur liinn
niesti stuggur af. Ymsir njósnar-
menn Þjóðverja hafa síðan verið
teknir höndum eptir Bonnets ávís-
un, og er búizt við að Frakkar
muni gera lagaákvæði viðvíkjandi
njósnarmönnum að mun strangari
eu pau hafa áður verið.
PÓÐUkMYLXUB SPBIXOA. í Tia
Pingfu, f>ar sem púðurgerðar-millur
kínversku stjórnarinnar eru, vildi
nýlega til voðalegt slys: eldur hljóp | argkortg_
í purrustu hj> r.iðurn landsins mcð
f>ví að grafa djfipa artesi.'ka brunna.
Fyrir sunnan vatnið Frome er afar-
stór sljetta, sem kölluð er Kurna-
mona, og liefur verið illræmd fyrir
vatnsleysi. Á pessari sljettu hafa
menn á 230—371 feta djpi fundið
svo niikið vatnsmagn, sð úr pretnur
artesi.-kum brunnum, sem par liafa
verið grafnir, eri daglega tekin
samtals 52,000 gallon af vatni.
í púðrið, sprengdi rnylnurnar r lopt
upp, særði fjöida manna, og drap
300 manns. Orsökin ókunn.
Bágixdix í Norðukálfuxxi.
Frjettaritari eiun í Lundúnum tele-
graferaði á sunnudagiun var til
blaðanna hjer vestra á f>essa leið:
t>að er ekki að eins á íriandi, held-
ur víðast hvar fit um Norðurálfuua
að horfurnar eru sorglegar fyrir fá-
tæklingana nfi undir veturinn. Lög-
regluliði Lundúna hefur verið boðið
að banna alla fundi, sem atvinnu-
lausir inenn kunna að stefna til
undir beru lopti; ekki er að tala
um, að peir hafi efni á að fá sjer
húsnæði til fundarhalda. Dæmi f>au
uin eymd, sein almenn.ngi liafa
kunn orðið, eru sárgrætileg. I einu
húsi í Whitechapel-partinurn liittust
sjö börn á skólaaldri, sem ekki gátu
komizt í skóla af f>ví að pau höfðu
ekki nóga ræíla til að hylja með
líkamina, og skólaus fvoru þau öll.
í einu herberginu í possu húsi, sem
umsjónarmaðurinn koin inn í, var
10 Ara gömul stfilka, sein hraðaði
sjer að vefja utan um sig rifinni á-
breiðu, pegar maðurinn kom inn;
innan undir ábreiðunni var hún svo
að segja allsber, og hafði ekkert 1
að fara. Faðir hennar liafði einu
sinni verið hraustmenni og unnið
hjá bændum, en kornið fyrir ári
síðan til borgarinnar, hafði mjög
sjaldan neitt getað fengið að gera,
og jafnvel ekki getað útvegað purt
brauð handa konu sinni og börn-
um, sem pví höfðu að mestu leyti
dregið frarn lítíð á pví sem nábfi-
arnir gáfu peitn. Nú lá rnaðurinn
rnittlaus í einu horniiiu í herberginu
ekki af neinni sýki, heldur beinlín-
is af hungri. A öðrum stað fannst
0 inánaða gamalt barn, se.u ekki
vóg nema 0 pund. Brjóstamjólk
móðurinnar hafði protið vegna rnat-
verður að
eld..na í París, pegar sameignar-
mennirnir urðu par ofan á. t>að
má vel vera að engin uppteisn komi
fyrir á peim vetri, sem nú fer í
hönd, og að lögrcglu- og hervakl-
ið verði nógu sterkt til að bæia
hana niður, pó að tilraun yrði gerð
til liennar, ''ii liitt er jafnframt víst,
að óánægju-eldurinn er lifandi, pó
ekki standi allt í björtu báli, og
að hinar efnaðri stjettir liafa mik-
iun beig af ástandinu.
FKÁ LESBOKÐINU.
Ákafiii stobmak og ílóð hafa
verið um pvert og cndilangt Stór-
Brctalar.d í síðustu viku. t>ök haía
fokið af húsum í öllum pirtum
landsins, brýr sópazt burt og geysi-
tjón orðið hjer og par á lendinga-
stöðurn af vindum og vatnagangi.
Fjöldi af skipum íneðfram strönd-
uuum vita mcnii til að hafa farizt,
og or pó búizt við trieiri skipsköðum
en menu hafa pegar fengið vitneskju
um. Sömuleiöis liefur ou verið ofsa-
O
veður fram með norðaustur- ocj
au3tur-ströndum írlands.
Lö<rre<rluliðið
Titla-skattak. Fyrir franska
pinnrið hefur nfleifa verið Ia<rt fruin-
varp til laga um skatta á titlum.
Eptir frumvarpinu á að kosta 500
franka árlega að setja (le íyrir fram-
an nafn sitt; baróns-útiW 5,000franka,
vicomta-titill 10,000, t/rei/a-thiW
20,000, marbjreifa-titill 30,000, her
toga-titill 50,000, fursta-titiW 100,000
og kalli menn sig háherra, pá á pað
að kosta »00,000 frauka.
"•>
cn
inn
Fbá Paxama segja síðustu frjett-
að aldrei hafi verið minni líkindi
nú til pess að Panama-skurður-
yrði nokkurn tíma
t>að sem búið er að grafa, sigur
smátt og smátt samxn og fyllist, og
vjelarnar eru orðnar gersamlega ó-
nftar ojr cinskis virði.
fullo>erður.
O
ír.ÓAKXin í premur bæjum í
Piemont hafa rekið burt sína ka-
pólsku presta, og borið pað fyrir,
að peir ætluðu aliir að taka próte-
stanta-trú.
Aki esiskik iibuxxak. í Suöur
Ástralíu er fitgnuður niikill út af
pví að tekizt hefur að finna vatn
halda str ngrnn vörð við fljótið til
pess að varna allslausum mönnum,
sem pangað sækja, að drekkja sjer.
Sumt af pessu ákaflega bágstadda
fólki heyrir ekki lægstu stjettunum
til. Nýlega var tekinn fastur mað-
ur, Parker að nafni, sem fengið liafði
byggingameistara menntun, fyrir
pað að hann hafði reynt að koma
á fundi meðul atvinnulausra manna
í pví skyni að biðja um styrk af
hálfu pess opinbera. Ilann var
sæmilega klæddur, pegar hann kom
fyrir rjettin, og dómarinn varð hissa
pegar Paraer sagði lioiium, að hann
væri vita-bjargarlaus, og bað um að
sjer yrði fyrir hvern mun keyptur
miðdagsmatur. Aptur á móti kvaðst
hann ekkei-t hirða sm, liver hegn-
ing sjer yrði dæmd. Dómarinn Ijet
kaupa handa honum ágæta máltíð,
pegar Parker hafði etið, var hann
scndur í 14 daga fangelsi. í Ber-
lín er og grúi af atvinnulausum
mönnum, sein eiga við framúrskar-
andi hörð kjör að búa. Ilöfuðstað-
ur pýzka ríkisins hefur vaxið svo
A hinmn síðari árum, að fádæmum
sætir, liefur dregið að sjer frá öli-
um pörtnm Þýzkalands aragrfia af
fólki, sem hugðist að fá sinn skerf
af peirri hagsæld, sem utn tíma
hleypti fjöri par í allar atvihnu-
greinar. En brátt <arð sú raunin
á, að vinna varð ekki nóg til handa
öllu pessu íóiki, og inargir urðu
að draga fram lífið sumpart A opin-
berum styrk, sumpart á greiðasemi
prívatmanna. Þýzkaland á nokkrar
stórar akuryrkju-nýlendur, par sem
snauðum mönnum er ætluð atvínna,
og pað er sagt að mjög vel takist
með pessar nýlendur. En allur porrj
snauðra inanua lítur á pær sein præla.
heimkynni, og kýs lieldur uð brjót-
ast áfram sení frjálsir menn heima
fyrir, pó aumt sje. Múgurinn í
Berlín er að verða alveg eins hættu-
lerrnr eins og mfigurinn, sem ól
VÍSDÓMS-SJIÆLKI OG FKÓÐLEIKS-
MOLAR.
:— Hlxx fasti her Bandaríkjanna er
2107 foringjar og liðlega 20,000
Óbreyttir hermenn. Foringjar eru
pannig fullur 10. partur fasta-liðs-
ins.
— Tróabiibögd heitnsins. Kristnir
að nafnbót teljast 450 milj. manna;
Konfusíus-trú liafa 300 milj.; Ilin-
dúa-trú 190 milj.; Jíúhameðs-trú
180 milj.; Fetitsja-trú 150 milj.;
Búdda-trú 100 milj.; anda trú 50
milj.; Sjintóista-trú (i Japan) 22
milj.; gyðinga-trú 8 milj.; Parsía-
trú 1 milj. Alls 1549 miljónir.
— Jörðix cr fjarst sólu að morgni
dags 0. júlí.
— í Írlaxdi eru yfir 40 púsund
fjölskyldur, sem ekki hafa aðra
heimilisvistarveru en moldarkofa, sem
er að oins eitt herbergi.
— I>að er fullyrt að Himalaya-
fjöllin sjáist í 224 mílna (enskra)
fjarlægð í góðu sýui, og Mont
Blanc í 210 mílna fjarlægð.
— í Amkríku eru 441 skóla-
stofnun, sem hefur rjett til að veita
lærdóinsnafnbætur.
— A« tiltölu viö fóiksfjöldann
hefur lleira kvennfólk atvinnu við
iðnaðarstörf í Englandi, en í nokkru
í Norðurálfu. Af. peim
iðnaðarvinnu í Englandi
liundr. (áttundi lilutinn)
öðru landi
sem vinna
eru 12 af
konur.
— Á FÓ8TFKÍMEBK.iUM Bandaríkj-
anna eru pessar myndir: á 10 cts.
frím. höfuðinynd Jeffersons eptir
standmynd peirri í fullri stærð, sem
Powcrs gerði; á 6 cts. frím. höfuð-
mynd Lincolns eptir standmynd, er
Volk gcrði; á 5 cts. frím. Garfield;
á 4 cts. Jackson; á 2 cts. Was
hington eptir standmynd Houdons;
á 1 ct. frím. mynd Franklíns.
— í iieiminum koma út uin 100
bækur á hverjum virkum
af bókum.
— I xdiií Magva t'artu skrifuðu
20 barónar, en ekki voru neina 3
af peim skrifnndi, svo að peir gætu
klórað nafnið siit sjálfir. Mikiðheí-
ur fræðslunni í heiiílinum farið fram
síðan.
— Af liverjum 1000 hjónurn, sem
giptast, skilja í Lundúnum 4, í
Berlín 10, í Munchen 15, í Wien
23, í París 25, 1 Boston 73, í San
Franeisco 223.
— Mabgur maður erjar og strit-
ar allt sitt líf til pcss að geta dá-
ið auðu<rur.
&
i(ÉÍ
r
maður hatar einveldi
sök, að hann getur
verið einvaldur.
— Makgur
fyrir pá eiua
ekki sjálfur
— Voxda melting og vont skap
má hvorttveggja merkja á tungunui.
— G-EFAX er lífsins lánstraust.
— Fyrir einni sól blikna nrillí-
ónir af stjörnum.
IIOKMKX XTA M EXX* OG BLAÐAMEXX.
— Allir mcðlimir hins rnikla
bókasöluhúss llarper <b firothers í
New York eru prentarar. I>að er
regla pessa húss, að sjerhver sá af
ættinni, sem vill liafa nokkra von
um að verða tekinn upp sem með-
limur bókasöluhússins, skuli fyrst
læra bæði stýlsei ning og prentun
og verða fullnuma verlcinaður í pvi
hvoru um si<r.
— í mánaðarr:
gazine er nú að
ritgerð eptir
nýja
degi, eða um 30,000
a an
hv
crju.
— Stóku trjex í Calaveras County
í California cru 92 talsins, 10 af
peim eru 30 fct að pvermáli hvert;
hið lægsta peirra er 150 fet á hæð,
en liið hæsta 237 fet; hið yngsta
peirra er 1000 ára, en hið elzta
3500 ára.
— Alaska pötti dýrt keypt af
Bandaríkjunum, er pau gáfu líúss-
um 7 millíónir dollara fyrir landið.
En selaveiðafjelagið, sem liefur einka-
leyfi til að veiða par scl, hcfur orð-
ið að borga Bandaríkjunuin árgjald
fyrir einkaleyfið, og hafa ríkin peg-
ar nú fengið yfir 8 millíónir dollars
í leigii frá pessu fjelagi. Svo að
pessi eina tekjugrein hefur pegar
boruað laudið.
O
— IIvad sterkur er Js? — Tveggja
pumlunga pykkur Is er mannheld-
ur; 4 pumh pykkvan ís má rlða;
6 puml. pykkur Is ber hest og
vagn sæmilega hlesstan; 8 puinl.
pykkur ber liann liesta og vagn
með ákaflega pungu lilasi; 10 puml.
pykkur ís polir 1000 punda punga
á íerhyrningsfetið.
— ILkkta fjall í lieimi er 29
pús. fet, Mesta sjávardýpi, er mælt
hefur verið, er 25720 fct.
— Stærsta bókasafu í heími er
hið mikla bókasafn 1 Paiís með
ylir 2 millíónnm binda.
í iiókakafxixu í Brittish JSJn-
scmn er 82 nillur (enskar) saintals
lcngdin á hyUunmn, sem fullar eru
tixu London Ma-
koma út í köflum
Gladstone gamla til
varnar Mósesbókunum, oa sætir hún
talsverðri atliygli guðfræðinganna.
Annars pykir rnörgum hinum inikla
öldun<>■ láta önnur ritstörf betur
heldur en guðfræðisritstörf hans.
—- Blaðið frakkneske .Figaro gef-
ur eigendunum í árlegan ágóða vf-
ir hálfa millíón dollara, sem skipt
er upp milli lilutabrjefa-eigenda.
— SæxkK yngismær Concordia
Löfvings hefur ritað vm vppeldi
likamans, og Irefur kennaiumála-
ráðherra Frakklands læmt liana Leið-
ursmedalíu fyrir.
— í l.ióðiíóksafxi Frakka í
París hefur nýlega fundizt liandrit
af Biblíunni ritað 1259, einkarvel
ritað og með góðum myndum.
— Meir en hundrað rithöfundar
á Englandi liafa æfisögu Gladstone’s
tilbúna í handriti, pannig, að live-
nær sem hann deyr, pá purfa peir
ekki annað en að enda hana með
fáeinum orðuin og geta farið með
handritið glænýtt, áður en Gladstone
sjálfur verður kólnaður á líkbörun-
um, og selt pað bóksala; pað cr
búizt við að mikið seljist pá.
— Af ferðasögu Stanleys „sjálfs“
(ekki samnefnd rit, sem ýmsir hafa
gefið út undir nafni lians) um síð-
ustu Afríku-íerð sína liafa selzt í
Ameríku 75000 eintök, en í Eng-
landi 25000, og pykir pað feyki-
mikil sala í Englandi.
Meðal-árskaup peirra mauna,
sem rita ,,ritstjórnar-greinir“ fyrir
stærri dagblöðin í London, er $60C0
(p. e. 21,000 krónur). I>að ciu
nefriilega ekki aðal-ritstjórarnir, sem
rita hávaða ritstjórnar-greina; peir
gera pað ckki ncma endur cg
sinnum. En peir liafa aðalumsjón
á stefnunni.
I>að eru hjer uiu bil 50 ame-
rísk tímarit (mánaðarrit, vikublöð,
dagblöð), sem liafa livert um sig
fleiri og færri reglulega kaupendur
á Kússlandi. 011 eru pau lesin fyrst
af ritskoðendum stjórnaritinar, áður
en pau cru afhent, og hvar sem
finnst nokkur lína, cr minnist á
keisarann, á stjórnarmálefni, á nihíl-
ismus o. s. frv., pá er settur svart-
ur stimpill yfir allt pað mál í
hverju eintaki, sem gerir grein-
arnar ólæsilegar, Opt eru heil Lepti
og tölublöð alveg gerð upptæk.
GOLFTEPPI
—OG
c
HUSBUflADUR
—t-
l
578 Main Street.
NÝ TEKIN UPP
Ny Wilton Golfteppi!
—Viðeigandi randir—
CqcniSic gardinur
Fallegar vörur, nýir litir. Dyra-
tjöld. Stórgerð kögur. Dyratjalda-
ásar úr messing, 35 c. Allt af dag-
lega eitthvað nýtt. Eina gólfteppa-
búðin.
SKRADDARI
Nú er tíminn til að fá yður haust-
frakka og önnur föt samnuð, og
pað er hjá H. Saxdisox, sem
pið eigið að fá p <u.
360 Main Street,
WINNIPEG,
MAN.
northehIA- PACIFIC
------OGr---------
M[A/'!!TQEA J^R^B^AUT/^RFJ^GID
Gctu-nú gelið fur|egjum kost á
iíb betjit ttnt
að fara til anstur-Canada eða Banda-
ríkjauna annaðhvort
AL-LANDLEIÐ EÐA Á VATNI
-----------OG LANDI--------
Samkvæmt nýjum breytingum á tíma-
toflum geta far|,egjar nú farið samfellda
leið, allt á járnhrant, og verið fljótari í
ferðum en með nokkurri annari braut.
Þetta er hin eina líua, sem stendurí sain-
bandi við ferðirhinna mikilfenglegu eim-
skipa Lake Superior Transit Co’s og
Northwest Transportation Co’s fimm daga
í viku hverri, svo að farþegjum gefst
kostur á skemmtiferð yflr vötnin.
Allur faiangur til staða í Canada er
marktryggður alla leið, svo að menu losna
vij allt tollskoðunar ónæði.
SJÓ-FAR OG REKKJUR
ÚTVEGAÐ
til og frá Stórbreta-landi og Evrópu. Um-
boð fyrir ailar beztu eymskipalínur.
FARBRJEF FRAM OC APTUR
til Iiyrrahafs-strandar, gild í sex niánuði.
Um fy .ri skýrslur mávitja eða skrifa
til einhvers af agentum fjelagsins.
II. J. BELCH.
Farbrjefa agent 486 Main St.. Winnipeg.
II. SWINFORD, Aðal agent.
Aðai Office-hyggingunni, Water St.
Winnipeg.
J M. GRAHAM.
Aðal forstöSumaðu r.
JARDARFARIR.
I Hornið á Main & Notre DamteI
iLíkkistur og allt sem til jarð-
Farfara þarf.
ÓDÝRAST í BŒNUM.
Teg geri m jer mesta far uin, aö|
|allt geti farið sem bezt fram
Ivið jarðarfarir.
Telephone Mr. 413.
Opið dag c"
M ILtili MES.