Lögberg - 12.11.1890, Síða 3

Lögberg - 12.11.1890, Síða 3
LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 12. NÓV. 1S9O. 3 Vanderbiltarnir. Cornelius Vanderbilt var eitn- skipanna konunjrur. Aður en liann dó skorti ekki mikið á, að liann væri einniír orðinu einvaldur járn- brautanna. Meiri hlut æli sinnar var hann vanalega kallaður Commodofe (hotaforinfji) Vanderbilt og paö svo titt, að pað var ekki óalmennt, að menn hujrsuðu, að Commodore væri nafn hans og lásu svo úr, pejrar lianu skrif- aði nafn sitt: C. Vauderbilt. — Þegar liann andaðist 3. á'rúst 1876, var hann auðugasti maður í álfu pessari, og það er ekki smáræði, sem með því er sagt, og hann var pá megiu- eigandi pyðingirmestu járnbrauta Bandarlkjaiina. Corneiíus Vanderbiit var fæddur 27. maí l7it4 af hollenzkri ætt, sem hafði flutt sig til Bandaríkjanna 80 áruin áður. Hann var næstelztur af 9 börnum. Faðir lians var lítils- háttar bóudi í ríkinu Ncvv York, svo fátækur, að iiann átti fullc I fangi að sjá fyrir Olluiu pcssum barnahóp. Corneilus varð pví snt mma að fara að reyna að vinna fyrir sjer. Ábylisjörð föður hans lá á bakkanum á Hudson-fljótinu og var par ferjustaður. Ilann fjekk leyfi föður síns til að taka að sjer íerju- flutninginn. Hann var stór cg sterkur og ötull, vanur sjómaður og hugaður að sama skapi. í styrjöld- inni 1812 vaktist eptirtekt herstjórn- arinnar á hinum unga fullliuga, og rjeð hún hann til pess að flytja vistir til peirra sex vígja, sem New York átti aðalvörn sína undir. Ilann vann petta verk með stökum dugn- aði og lieppni, og græddist houum nokkuð fje á kaupi pví er hann fjekk fyrir petta lijá stjórninni. Degar liann var 19 ára póttist liann hafa ráð á að kvongast. I>egar liann hafði prjá um tvSt- ugt, átti hann $ 9000 og nokkrar seglskútur að auki, og liafði liann pær allar til fltitninga um fijótið. £>á birtist pyðingarinikill fyrirburð- ur á lludsonfljóti. Hið fyrsta eim- skip, skip peirra Ncvvton’s og Living- ston’s, sveif ejitir fljótinu. Sú sjón liafði ákaflega sterk áhrif á Corne- líus, liún gróf sig fast S sál lians og vakti lieila veröld af nyjum liugsunum S brjósti hans. Hann sá pegar yfirburði hins nyja hreyfiafls, gufuunar, og sá, að hjer fór i hönd bylting 1 allri farmennsku og að seglin hlytu að bera lægra hlut fyrir gufunni S peirra sauikeppni. Hann vildi ckki binda sSna fram- tíð við forlög pess aðila, sem liaun sá að undir lilaut að verða; liann seldi pegar allar seglskútur sSnar. Ríkið liafði gefið Newton og fjelaga lians einkalcyfi tii eimskipsferða ejit- ir Iludson-fljótiim; en puð fljót að skilur ríkin New York og New Jersey. Maður nokkur Gibson að nafni hafði kevjit sjer eimskip og ætlaði að reyna að kejijia við pá Newton, prátt fyrir einkaleyfið, og rjeðst Vanderbilt i pjónustu Mr- Gibsons. L>ótt CornelSus Vanderbilt pætti ekki margt að pví síðar á æfinni að vera einn um hituna, pá var hann um petta skeið ákafasti mótstöðumaður eiukaleyfa. Gibson gat ekki fengið betri ínann i sam- vinnu með sjer en Vauderbilt; hann reyndist einmitt rjetti maðurinn til pess. að berjast með eindæma-elju og fydgi gegn einkaleyfi Newtons, og gera fyrirtæki Gibsons arðsamt. Vanderbilt I jelt fram allra manna jafnrjetti til að sigla um fljótið. Eins og áður var getið á New York ríkið land að Hudson-fljóti öðrum megin, en New Jersey rikið hinum iri'gin. Á pessu byggöi Vanderhilt sigurvon sina. Löggjafarping New .Jersey ríkisins neitaði og, er til kom, algerlega rjetti grannrlkisins (Ncw York) til pess að gera skijia- ferðir ejitir takmarknfljóti að einka- leyfis-máli. Allt frain að 1829 átti Vanderbilt í harðri baráttu; liann setti niður flutningsgjald fyrir farm og farpegja, jók tölu skipanna, flyti peirra og stærð, og jafnframt pessu jók liann efni sin. 1846 verðum vjer hans varir S borginni New York; hann var pá fluttur pangað. Þá var New York ekki mikið móti pví sem nú er hún; fbúarnir ekki nema 400,0(0. Það ár var gefin út skrá yfir lielztu ibúa bórgarinnar, og er Vanderbilts par getið pannig: „Cornelíus Van- derbilt, af liollenzkri ætt, 700,000 dollars“. Ilann var pá ekki enn búinn að ná upp i fyrstu miljón- ina; pað voru ekki nema 16 menn peir I borginni pá, að eigur peirra væru metnar 1 tniljón,' en peirra nöfn cru nú allra gleymd. Cornelíus Vanderbilt kvæntist ungur, eins og áður var um getiö, enda varð hann mesti barnakarl; átti hann 13 börn: 9 dætur og 4 svni. Einn af sonum lians, Fran- cis, cló á barnsaldri. Ilann var strangur við börn sSn í uppcldinu, enda hafði liann sjálfur verið svo ujijialinn. Yfir liöfuð var liann held- ur ekki neinn tilfinningn-maður og alls ekki viðkvæmur. Hann var harðstjóri í lund, enda var hann strangur og einráður hoimilisfaðir. Honum pótti ekkert vænt uin elzta son sinn, William Ilenry, og pótti lítið til liaus koma. Næstelzti son- urinn lijet Cornelius Jereiuia; liann var hcilsulinur, leiðitamur og latur að upplagi og lagði fjárhættu-spil I vana sinn; á lionum liafði gamli Cornelfus Vanderbilt megna óbeit. Ujijiáh.tlilið lians var yugsti sonur inn George, og sendi hann liann á foringjaskólann i Wcst Point. Elzta svninum William kom hann seinna fyrir á bankaskrifstofu. William hafði erft af föður sítium eljusemi lians og einhcitni. Fvrsta árið fjekk hann að eins $150 í laun, en ejitir 3 ár var hann búinn að koma launum sfnum ujiji i $1000 um árið. Ilaun hafði orðið ástfang- inti af úiigri stúlku Miss l.ouisa Kissani, og gekk nú að eiga hana pvert á móti ráði og vilja föður sfns. ,,Á liverju ætlið pið að lifa?“ sjmrði gamli maðurinn; hann var pá sjálfur miljóna-eigandi. „Af peim 19 dollars og 20 cts., sem jeg hef i laun um vikuna“, svaraði William. ,,\\rilliam, Williain! Opt hef jeg sagt pjer pað, og segi pjer pað enn einu sinni, að pú ert flón og verður aldrei annað en fióti alla pina daga“. Aðra föður-blessuti en pessa lagði ekki hannyfir hjúskap peirra, og ekki ljet hann eyrisvirði af nokkru tagi af hendi rakna við pau hjón- in er pau byrjuðu búskaji. Williain vann með kapjii fyrir sjer og fjiil- skyldu sinni; en heilsan bilaði hann; hann poldi ekki skrifstörfin og kyr- seturnar, sem liann hlaut að liafa við pau, og varð pvi að gcfa frá sjer atvinnu sfna. I>á keypti faðir hans dálitla ábylisjörð S sveit liinu megin við Iludson-fl jótið og gaf hoiium liana með pessuin iimmælum: ,.Jeg sje pað nú, að jeg er sá c’ni af allri okkar ætt, sem er til nokkurs annars nytnr, cn að jiota I jiirðina“. 1848 fundust gullnámarnir við Sacramento-fljótið, og byrjaði pá hinn gífurlegi mannstraumur til Cali- fornia. Kyrrahafsfjelagið liafði pá ráð yfir Panama-veginum, og flutti pað fólk pá leið frá New York til San Francisco, og tók $600 fyrir farið af hverjum manni. Vander- bilt sá glöggt, að lijer lá gróða- vcgur fólginn; stofnaði hann annað eiinskipafjelag til að kejijia við Kyrrahafsfjelagið, og flutti pað fólk- ið yfir Nicaragua, i staðinn fyrir Panama, og tók að eins hálft verð ($300) fyrir farið frá New York til San Francisco. Ilann hafði reiknað rjett hjer sem optar; i fimin ár liafði liann sjálfur 5 millíónir doll- ara árlega í ágóða af pessu fvrir- tæki ($25 mill. á pessum 5 árum). Nokkrum árum slðar, árið 1853. datt lionum i hug, að nú hefði liann ráð á að unna sjer dálitillar hvildar frá störfum sínum, og væri pað nógu gaman að koina eiiiu sinni æfinnar til Norðurálfunnar og njó t d'ditillar ánægju af auðsafni sími. líar!n var pá samjafnaðar- aust auðugastur maður vestan hafs, Og hafði margur konungur minni árstekjur en liann J>á. Hann bjóst ]>á til ferðár og ljet smfða sjer til ferðarinnar gufnskiji, og var pað fegursta og d^riegasta iystiskip, er pá hafði gert verið á pessum hnatt- helmingi. \'ar pað að öllu svo jiryðilega búið scm hiuni dyrleg- ustu konungsaöll væri á flot skotiö; stje hunn loks á skip með skulda- liði sínu og hjolt austur um liaf. Heimsótti hanii par England, Frakk- land, Ítalíu, Rússlaud og Tyrkland. í Norðurálfunni uröu meini forviða við J>að fádæma skraut, er var á öllu í lians för, og pá grunnlausu auðsæld, er allt ber vott um hjá pessum Vesturheimsmanni. Slíkur stórmennsku og dyrðar-bragur hafði |>ar eigi fyrr sjezt yfir uökkurs inanns ferð, pess cr eigi var keisari eða konungur. Móðir liaus var eigi með í ferðinni; hún var pá gömul mjög orðin; hún bjó ailt af í saina stað, litla húsinu á fljótsbakkanum, par scm ]>au lijón liöfðu búiö, Vanderbilt liafði búið j>ar vel um liaiia; liann unni henni hugástum framar öllum og öllu öðru á jörð- unni. Þegar hann kom lieim ajitur úr Norðurálfu-ferð sinni, lagði liaun gufuskijii sinu iijiji ejitir Hudson- fljótinu og kastaði akkcruin rjett fram undan bæjardyrum móður sinn- ar, og ljet liann heilsa henni mcð 21 fallbvssuskoti, en pað er viðhöfn, sem annars er ekki synd nema keisurum o<r konuniruin. Ilann fór O O |>ar í land og allan fyrsta sólar- hringinn, ejjtir að hann kom úr ferðinni, sat hann hjá móður siuni að segja henni af ferðum sínum og öllu, sem fyrir hann hafði 4>orið á J>eim. Fj rst að ]>ví af loknu snjeri liaun ajitur til hversdagsstarfa sinna. Fram’11. á (5. bls.) Manchester House. Ef pið viljið fá fullt igildi peninga ykkar, ]>á farið til J. CORBETT & GO. 542 MAIN ST. WINNIPLG. FATASÖLUMENH. Alfatnaður fyrir karlmcnn cg drengi. Ilattar, Ilúfur, o. s. frv. eru að hætta verzlun PEMBINA, N. I> og <3 it a'.lar oinar bnnbir af al- inennuru varniugi, par eð peir ætla að bvrja WIIOLESA LE-vcrzliin I St. Paul. «3U!t brriutr ;tb sfíjast fyrir 1. jan. 1891 fyrir v.’hole- sale-verð eða minna. Pembina, jm. D. EGINBURCH, DAKOTA. Verzla með allan ]>ann varning, sern vanalega er seldnr í húðuin í smáhæjunnm út u 111 lanilíð (jencral Mtaree). Allar vörur af beztu teg- unduin. Komið iun og sjiyrjið um verð, áður en pjer kaujiið annars taðar. IILÝTUR AÐ SJÁ KJÖRKAUPIN IIJÁ OSS. Þótt vrrzlun hafi danf verið síðtasa m’ssi-i almennt, pá hcfur verzlun vor hlómgazt, og vottar pað, að íólk metur hvað við geruin fyrir skijitavini vora. Aldrei höfum vjer áður haft svo miklar vörubirgðir, og gefum kjörkaup á öllum vörutegundum. Það er stór-sjiarnaður hverjum manni að verzla við oss. — Þctta er ckki tómt gort -— heldur bókstaf- lega satt, og vjer getum sannað pnð mcð tölum, verðlagi og gögn- um og vörum hvenær sem er. Sjerstakt gjafverð á 3000 jiör- um af nyjum skóm og stígvjelum; alveg undravert verð á fötum. CHAS. FULL. Pembina. N. D. 15oct lm]. Hver sem f.arf að láta hvolfa úr skegghnífum, skerjia sagir, gera við regnhlífar eða pvilíkt, fær pað við vægu verði 211 James Street., j )tt hji P >lio 3:itio;i. [lse.7ci 281 ujiji að hótellinu og flytja samferðafólk sitt út ! Henriettu. Hann bauð jafnvel Fix, sem orðinn var óaðskiljanlegur frá honum, að verða sam- ferða. Allt petta gerði Mr. Fogg með jafn-mik- illi ró eins og frainast var unnt að hugsa sjer. Þau voru öll koinin út á skijiið, pegar Hen- rietta var ferðbúin. Þegar Passe-jiartout heyrð hvað sjóferðin ætti að kosta, rak hann upp langt ldj'ð, sem greiji yfir allar nótur tónstigans. Af Fix er pað að segja, að hann komst taf- arlaust að peirri niðurstöðu, að Englands bankrnn mundi ekki fá mikið ajitur af jieningunum, ]>vf að ]>ó að Mr. Fogg ysi engum jieningum út frainar, pá mundi hann að minnsta kosti verða búinn að evða sjö púsund pundum um pnð leyti, sem lninn kæmi til Englands. XXXIII KAPÍTULI. Phileas Fogg steudur ekk-i ui>pi ráðalaus. Einni stundu síðar fór Henrietta fram lijá vitaskijiinu við mynni Hudsonsfljótsins, sveigði fraui hjá Sandy Iiook, hjelt fram nieð ströndum Eld- eyjar og Langeyjar og skreið austur á við ineð n.iklum hraða. Um hádegi daginn ejitir stoig Phileas Fogg 288 „Já, að minnsta kosti efri partinö af pvi, pvi að við erum eldiviðarlausir“. „Brenna skijiið mitt!“ grcnjaði Speedy skiji- stjóri; ,.}>að er að minnsta kosti 50 púsund doll- ara virði!“ „Iljer cru sextíu pusund dollarar“, svaraði Fogg, og rjetti um lciö að lionum bunka af bankascðlum. Þetta hafði tnikil álirif á Sjieedy skijistjóra. Á einu augnabliki gleymdi liann reiði sinni, fang- elsisvist sinni og öllum sínutn raunum. Skijiið var 20 ára gamalt, og liann græddi injög á söl- unni. Kúlan sjirakk loksins alls ekki. Mr. Fogg hafði slökkt cldiiin í brunajiijiunni. „Jeg fæ að lialda skijisskrokknum, er ckki svo?“ „Þjer megið eiga skijisskrokkinn og vjolina. Ætlið pjer ]>á að gauga að ]>essu“. „Já“. Og Speedy tók jicningana, sem að honum voru rjettir, og stakk peim skyndilcga í vasa sinn. Allt af meðan á pessu stóð, var Passe-jiar- tout fölur oins og vofa, cn pað var pví likast, sem Fix ætlaði að ganga af vitiuu. Tuttugu púsund pundutn eytt, og skipstjóriuu átti pó cnn skijisskrokkin og vjelina, pað af skipinu, sem mest eign var í ! Vitaskuld hafði fimmtiu og fimm púsuud pundum verið stolið. fyrir húsbónda sínum; og pegar liann renndi huganum yfir viðhurði ferðarinnar, minntist pess, livern feikna-kostnað hann hafði hakað húsbóuda sinum, hins voöaháa vcðmáls og ]iess ofs fjár, sem ferðin hafði kost.'.ð, pessi feið, scm nú var orðin gagnslaus, pá vaið hann sem örvita. Ekki var Mr. Fogg samt að ávíta liann; cn pegar liann sneri við frá sjónum, sagði hanti. Yið skulum sjá til á tnorgun, livað tiltækilegast vérð- ur að gera. Komið pið nú!“ Þau fóru yfir ána, óku til St. Nicholas liót- eliins á Broadway og leigðu ] ar heibergi. En Mr. Eogg var sá eird af peim, sem kotn nokkur dúr á auoa uin nóttina. llann svaf rólceo. Morguninn cj>tir var 12. desembcr. Frá peim degi, kl. 7 uni morguninn, og fil pess tuttug- asta og fyrsta, kl. 8^ i:m kveldið, voru 9 sólar- hringar, 13 stundir og 45 mínútur; svo að cf Phileas Fcigg Leíði siglt íneð C/iina, ]>á hefði liann r.áð t:l I ui.(!úr;a f tæka tíð til" pess að vinna veðrrál sitt. Mr. Fogg fór einn út mn morguninn og hað pau Aouda og Passe-jiartout uð biða síp, til pess er liann kæmi ajitur, en vera við búin að leggja af stað nteð augnabliks fyrirvara. Ilann gekk niöur að Iludson Rivor til að sjá, hvoit par væru nokkur skip feiðbúin. Allmörg skijj par altilbúin að leggja út, en hávaði peirra voru

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.