Lögberg - 12.11.1890, Qupperneq 5
LÖGBERG, MIDVIKUDAGINN 12. N('v. 1890.
5
J>essum síðasta áratug en á nokltr-
um áratug áður.
Og þrátt fyrir J>etta kemur hr.
Porter og ætlar að telja oss trú
um, að mannfjölgunin hafi verið
ru+klu minni hj.i oss á |>essu tíma-
bili að tiltölu, heldur en á hörnt-
unga og slvsatíniabilinu 1860—1880.
Pað er engum orðum eyðandi
að slikri fjarstæðu/
Montreal Gazeíte, sein metin
bi'iast ekki við að tali uin mikils-
verð pólitísk mál án innblásturs frá
Ottawa, segir nvOega að mjög væri
æskilegt, að fyrir dnmstólana yrði
lagt mál viðvíkjandi skólalöggjöf
Manitoba-fylkis, svo að með f>ví
fengist vissa með eða móti gildi
skólalaganna. (iazette lítur svo á,
sem enginn skoðanamnnur geti ver-
ið utn Jjað, að dómstólarnir eigi að
gera út um |>að mál. Færi Ottawa-
stjórnin að skipta sjer af málinu á
Jiann liátt að synja um staðfesting
[>essara laga, J>á mundi J>að valda
óánægju og gremju, og verða alls-
endis áhrif:/laust. ,,Dað eru dóm-
stólarnir, og dómstólarnir einir, sem
geta kveðið uj>|> úrslita-úrskurð um,
hvort lögmætt sje sainkvæmt stjórn-
arskránni að afnema sjerstöku skól-
ana i Manitoba“. „Meðan sá úr-
skurður er ekki kominn“, bætir
Gazcttc við, „er {>að augs^nileg
skylda sambandsstjórnarinnar, að lofa
tnönnum að framfylgja skólalögun-
um í Manitoba, sem samþykkt voru
á siðasta Jjinginu J>ar“. Detta er
skynsamleg kenning, og [>að er
vonandi að hún gefi mönnum rjetia
hugmynd um J>á stefnu, sem Ottawa-
stjórnin hefur afráðið að taka í
máíinu. t>ó að þessi stcfna verði
ekki samkvæin breytni stjórnarinn-
ar viðvíkjandi eldri lögum frá Mani-
tobaJ>inginu, J>á er J>að í fullkomnu
samræmi við [>ær skoðanir, sem Sir
John A. Macdonald Ijet í ljósi, J>eg-
ar stóð á umræðunum um lögin
viðvikjandi Jesúíta-eignunum. Ur-
skurður Manitoba-dóinstólsins, sem
inhan skamms verður kveðinn npj>
af Killan dóinara viðvíkjandi einu
atriði laganna, innibindur að líkind-
um fullan úrskurð viðvíkjandi J>ví,
hvort lijer sje um stjórnarskrárbrot
að ræða eða ekki. E11 hvernig sein
sem sá úrskurður verður, þá er
mjög ólíklegt, að sá málspartur, scm
bíður lægra hlut, muni sætta sig
við neitt minna en úrskurð hæsta-
rjettar, og vcl getur verið að liann
beri málið undir leyndarráð Breta.
[Ejitir 77te 11'eeA-].
............................. .....
HOUGH & CAMPBELL
Málafærslumenn o. s. frv.
Skrifstofur: 302 Main St.
'Winnipeg Man.
OLE C ! ^0 N S 0|i
nwelir mcft sínu nýja
SKANDIA HOTELj
710 BXalxx St>.
Fœ*i $l,ooá<lag.
OLE SiMONSON eigaadi
LANDTOKU- LÖGIN.
Allar sectionir með jsfnri tiilu, nema 8
og 2S getur liver familíu-faðir, eða hrer
sem kominn er vfir 18 ár tekið upp, sem
heimilisrjettarlaml og fnrkmipsrjettarland.
INNRITUN.
Fyrir landinu mega ineun skrifa sig á
teirri landstofu er næst liggur landinti, sem
tekið er. 8ro getur og sá, er nema rill
land , gefið öðrum umboð til Jess að inn-
rita sig, en til |>ess rerður hann fyrst að fá
leyti nnnaðtveggja innanríkisstjórans í Ot»-
awn eða Doniinion Land-umboðsmannsins
í Winnipeg. $ )0 |>nrf að borga fyrir eiga
rrjett a landi, en sje |>að tekið áður,
éarf að borgs $ 10 meira.
SKYLDURNAR.
Samkvæmt mígildandi heimilisrjetlarlög-
um geta menn uppfyllt skyldurnar nieð
þrennu móti.
1. Með 8 ára ábtið og yrking landsins;
má lá landnemi aldrei vera letigur lrá
landinu, en 0 mánuði á ári.
2. Með þvi nð búa stööugt í 2 árinnan
2 ínilna frá landinu er numið var, og nð
búið sje á lnniduu i sæniilegu liúsi um 3
mátniði stöðugt, eptir að 2 árin eru liðin
og áður en beðið er um eignarrjett. Svo
verðtif og landnemi að plægja: á fyrsta
ári 10 ekrur, á 2. 25og8. )5ekrur, enn-
fremur að á 2 ári sje sáð í 10. ekrur og
á þriðja ári í 25 ekrur.
3. Með |>ví að búa livar sem vill fyrstu
2 árin, en að plægja á landinu fyrsta árið
5 og animð árið 10 ekrur.og |á að sá í
|>ær fyrstu 5 ekrurnar, ennfremur að liyggja
pí sæmilegt íbúðarhús. Eptir nð 2 ár eru
i>anuig liðin. verðtir landnemi að byrja
búskap á landinu ella fyrirgerir hanii
rjetti sínum. Og frá þeim tíma verður
hitnn að búa á laudinu S l>að minnsta 6
mánuði á hverju ári um |>riggja ára tíma.
TIIBUR VEBZLAN
ROBINSON & GO.
SELKIRK, IVT ATsT,
hafa pær mestu ojr beztu birgðir af alls konar söjruðu timbri
hefluðu oir óhefiuðu og alls konar efni til húsabygginga,
Hið helzta er J>eir verzla mcð er:
GRINDA-VIÐIR (heflaðir og óheflaðir)
GÓLF-BORÐ (hefluð og jdægð)
UTANKLÆÐNING (Siding) hefluð
INNANKLÆÐNING (Ceiling) hefluð og plægð
PAKSPÓNN, ymsar tegundir
VEGGJA-RIMLAR (L li) ýmsar tegudir.
IIURÐIR og GLUGGAR. /n sar stærðir
BRÚNN PAPPÍR og TJÖRU-PAPPlR.
Komið og skoðið og spyrjið c r verði og öðrum kjörum áður
—1-------en [>ið kaujiið annars staðar-
$'x'‘ed. Robinsoxi,
ág 13, 3m. --li’orstöðumaður.-
I því skyni uS flvta sem mest að möguket er fyrir því a
uðu löndi í
MANITOBA FYLKI
byggist, óskar undirritaður eptir aðstoð við að útbreiða upplysingai
viðvíkjandi landinu frá öllum sveitastiórnum og íbúum fylkisins
sem liafa hug a að fá vini sína til að setjast hjer að. þessar upp-
lýsingar fá menn, cf menn snúa sjer til stjómardeildar innflutn
ngsmálanna.
Látið vini yðar fá vitneskju um hina
MIKLU KOSTI FYLKISINS.
Augnamið stjórnarinnur er með öllum leytilegum meðulum nð
draga SJERSTAKLEGA að fólk,
SEM LEGGUR STUND Á AKURYRKJU
og sem lagt gel.i sinn skerf til að byggja fvlkið upp jafnframt þv(
Ngreat
ORTHER
R A I L W A Y.
Á hverjum inorgni kl. 'J.43 fara
The Great Northern Railway Trainin
frá C. P. R. járnbraufarstöðvunum
til Grafton, Grand Fol’ks. Fargo,
Great Falls. Helena og Buitc, }>ar
sem nákvæmt samhand e- gjört til
allra stai'a á Kyrrnbafsströudinni.
Samband er lika gjört í St. Paul
og Minneapolis við allar lostir suð-
ur og austnr. Alveg tafarlaust til
Detroit, London, St. Toiuas. Toronto,
Niagara Falls, Montreal, New Yörk,
Boston, og allra staða í Canada og
Bandaiikjunum.
Læitsfa verd. Fljót fcrd.
Áreidnnles'f sniultnmt.
Ljómandi dagverðar og svcfn-
vagnar fylgja öllum lestum. Fáið
yður fullkomna ferða áætlun. Prís-
lista, og lista ytir foröir gufuskip-
anna yfir liafið. Farbrjef alla leið
til Liverjiool, London. Glasgow og
til meginlands Norðurálfunnar selj-
um við með allra lægsta, verði og
með beztu Gufuskipa-línuin.
Farbrjcf gefin út, til að flytja
vini yðar út frá gamia landinu fyr-
ir $>32,00 og upp.
(J. F. Wiiitxky II. G. McMickax,
G. P. og T. A. Aðal Agent,
St. Pa.ul. 376 Main St.
Cor. Portage Ave.
Tannlæknir
525 A ð a 1 s t r æ t i n u.
Gerir allskonar tannlækuingar fyrir
anngjnnm borgun, og svo vel
mjöum ánægð
TAKIÐ ÞIÐ YKKUR TIL
OG IIEIMSÆKIÐ
UrVJ EICN/VRBRJEF
getn menn beðið hvern hind-agent sem
er, og hvern |>ann umboðsmann, sem send-
ur er til að skoða umbætur á hcimilisrjett
aríandi.
En sex mdnuðum dður eu lar.dnemi biðnr
um eij/narijett, verður /iunii <tð kunnyeru
þ«ð Vominion Lund-umboðenumninum.
LEIDBEINiftCA UIVJBOD
eru í Winnipeg, að Moosomin og CIu’Ap
pelle vngnstöðvum. Aöllum hessum stöð-
um fá innflj’tjendur áreiðanlega leiðbein-
ing í liverju sem er og alliv aðstoð og
hjálp ókeypis.
SEIþSNI HEUVJILISIJJETT
getur hver sá fengið, erhefurfengið eign-
arrjett fyrir landi sína, eða skýrteiui fr
nmhoðsmaniiinum um að hann hafi átt að
fá liann fffrirjúníindnaður byijnn 1887.
Um upplýsingiir álirærandi land stjórn-
nvinnar, liggjandi milli nustiir lnnd.imæra
Manitoba fylkis að Hiistnn og Klettafjalla
að vestan, skyldu menn snúa sjer til
A. M. BURGESS,
7ág. tf.] Deputy Ministerof the Iuter ior
sem það tryggir sjáli'u sjer þægileg heimili. Ekkert land getur tck
ið þessu fylki fram að
LANDGÆDUiYI.
Með
HINNI MIKLU JÁRNBRAUTA-VIDBÓT,
em menu bráðum yerða aðnjótandi, opnast nú
1 1 1
og verða hin góðu lönd þar til sölu með
VÆGU VERDI o„
AUDVELDUM BORGUNAR-SKILMÁLUM.
Aldrei gotur orðið of kröptuglega brýnt fyrir mönnum, sem
eru að streyma iim í fylkið, bve mikill hagnr er við að setjast að
í slíkum hjeruðum, í stað þess að fara til fjarlægaii staða langt
frá járnbrautum.
TIIOS. GREENWAY
ráöherraakuryrkju- og inurtutningsmála.
WlNNlPEG, MANITORA.
T
Og [>ið verðið steinhissa, hvað ódýrt
J>ið getið keyj>t nvjur vilrur,
----EINMITT NÚ.-------
f^iklar byrgðir af svörtuin og rnislit
um kjóladúkum.
50 tegundir af allskonar skvrtuefni
hvert yard 10 c. og [>ar ytir.-
Futnefni úr alull, union- <>g h >m-
ullar-blandað, 20 c. og [>ar vfir._
Karlmanna, kvenna og barnaskór
----ineð allskonar verði.-
Karlinanna alklæðnaður $5,00 og
þar yfir.-------
Ágættóbrennt kaffi 4 pd. fyrir $ 1.
—Allt ódýrara en nokknt sinni áður
W. H. UJW & Co.
SELKIRK, MAN.
283
hafið á 0 dögum. En J>að var ekki ólíklegt, að
þegar Mr. Fogg kæmi til Liverpool, þá yrði hann
að svara ymsum óþægilegum sjnirningum viðvikj-
andi Henriettu, og viðvlkjandi bankamálinu.
Fáeina daga gokk allt vel, og Henrietta
þaut áfram fyrir gufu og seglum líkt og stór-
skijrin, sem uin Atlantshafið fara.
Passe-jiartout var liinn kátasti. Detta siðasta
nicistarastykki liúshónda lians fjekk honmn meiri
fagnaðar cn allt annað; hann var lífið og sftlin
í skijishöfninni, og glaðlyndi lians verkaði á aðra.
Hann kafði glevmt sínum fyrri raununi og lcit
að eins fram undan sjer. Ilann gaf nákvæmar
gætur að Fix, en talaði lítið sem ekkert við
liann, því að þéir voru ekki lengur aðrir eins
mátar og [>eir höfðu einu sinni áður verið.
Því er ekki að leyna, að Fix skildi ekki
[>að sem nú var að gerast. llann varð stein-
hissa á J>ví, J>egar stjórnin var tekin af kajitein-
inum og skijishöfninni niútað, og svo sjómensku-
hæfileikum [>eim sem komu frani hjá Mr. Fogg;
liann vissi ekki, livað hann átti að halda; J>ví að
inaður, sein liafði byrjað á að stela 55 þúsund
pundutn, gat endað með J>ví að stela heilu skijii,
og Fix komst að þeirri niðurstöðu, eins og ekki
var óeðlilcgt, að Henrictta niundi alls ekki til
Liverjiool fara, lieldur til einhverrar hafnar, J>ar
sem sjóræningjanum Fogg væri óhætt. Lögreglu-
286
„Jcg skal hugsa um það“, sagði Mr. Fogg;
og J>á skildi Passe-j>artout, hvernig í öllu lá.
Kolin voru að ganga nj>[>!
„Ráði húsbóndi minn fram úr þessu“, liugs-
aði liann mcð sjer, „þá þykir mjer liann í ineira
lagi ráðagóður“.
Hann var í svo mikilli geðsbræringu, að
bann gat ekki stillt sig um að segja Fix, hvers
hann liefði orðið vísari. Fix svaraði; „llaldið
þjer J>á virkilega, að við sjeum á leiðinni til
Liverpool?'*
„Auðvitað erum við J>að“.
„Og aulinn!“ svaraði lögregluþjónniun, yjipti
öxlum og sneri sjer frá honum.
Passe-j>artout inundi liafa hefnt [>essarar sví-
viröingar, ef hann licfði ekki liugsað sem svo,
að Fix garmurinn væri að öllum líkindum dauf-
ur í dálkinn og skammaðist sín fyrir að hafa
Iilaujiið aj>ríl alla leiðina kringuin hnöttinn.
En livað skvhli Phileas Fo<r<>' nú <rera? Dað
gat enginn sagt; en sjálfur var liann jafn-róleg-
ur að ytri ásýndum eins og liann hafði nokkurn
tíma áður verið, og [>að var svo að sjá, sem
hann hefði eitthvað ráðiö af, þvi að liaun sagði
vjelarstjóranúm J>á um kveldið, að liann skvhli
ckkert draga úr gufukrajitinum J>angað til kolin
væru gengin uj>ji.
Þannig hjolt llcnrictta áfram með fulluui
27'J
„Gengur skipið yðar vel?u
„MiIIi 11 og 12 mílur. Hmrietta er vel
J>ekkt“.
„Munduð J>jer vilja sigla með mig og 3
fjelaga mína til Liverj>ool?“
„Til Liverj>ool þó! Því s<jgið J>jer ekki eins
vel til Kínlands undir eins?“
„Jcg sagði: til Liverpool“.
„Nei“.
„Ekki?“
„Nei, segi jeg yður; til Bordeaux er ferð
minni lieitið, og til Bordeaux fer jeg“.
„Hvað sem í boði er?“
„Hvað sem í boði er.“
Skij>stjóri var svo hiklaus i svörum, að það
var auðheyrt, að ekki var til ncins að halda
lengra út i J>á eálrna.
„En eigendur Henriettu?“ sagði Fogg.
„Jeg er eigandinn. Skipið lieyrir mjer til“.
„Jeg leigi J>að af yður“.
„Nei“.
„Þft kaujii jeg það“.
„Nei“.
Mr. Fogg Ijet ekki á sjer sjá minstu grein'• -
merki, J>ó að illa liti út fyrir honum. í New
York var allt öðru máli að gegna en í Hong
Kong, og skipstjóri Henriettu var ekkert líkúr
hafnsögumanninum, sem fttti /Sankadere. Mingað