Lögberg - 12.11.1890, Side 7
LÖGBÉRG, MIÐVIKUDAGINN 12, NÓV. 189O.
1
ÍSLENZKIR FÁTÆKLINGAR.
(Eptir W. II. Paulson).
Jeg ætla að segja fíiein orð
um íslenzka fátæklinga, en f>ó ekki
uin þá alla,. Jég ætla að tula að-
eins um pá, sein eru svo bláfátæk-
ir, að peir geta með engu móti veitt
sjcr sínar bráðustu lífsnauðsynjar.
Dað eru þeir einir, sem jeg ætla að
tala um, og f>ó að eins þeir af peim,
sem lieitna eiga hjer í Winnipeg.
Það eru pessir, sem kallaðir eru
purfamenn, og eru purfamenn. Dað
er skylda vor að hugsa um pessa
menn, og um puð, hvernig vjer á
lieiitugastan máta getum rækt f>á
skyldu vora að ljetta þessum vesa-
lingum byrðina, j>ví jeg efast ekki
um að allir játi, að vjer höfum
skyldur að rækja við pá, sem nauð-
staddir eru. Hitt getur menn greint
á um, livort nokkur ástæða sje til,
að vjer berum sjerstnka umhyggju
fyrir purf.imönnum af vorum eigiu
Jijóðllokki. A J>að skal jeg minnast
síðar.
Dað er eiginlega tvent, sem
kemur mjer til að vekja máls á
þessu. Annað er J>að, að þessum
purfamönnum hefur ekki verið veitt
eins íljót og lientug hjálp, eins og
liefði átt að vera. Hitt er, að
hjálparinnar handa þessum mönnuin
hefur verið leitað í öfugri átt. Hið
fyrra er stóratriði, sem vjer erum
skyldir að bæta úr. t>að síðara er
minna atriði, en pó svo stórt, að
J>að er nú einmitt undir því komið,
hvort á hinu fyrra, sem er stórat-
riði, verður ráðin bót eða ekki.
íslendingar eru góðgerðasamir
og tiliinninganæmir fyrir bágindum
aunara, og taka líka opt mjög 1 ærri
sjer fyrir aðra, som bágt eiga. Þann-
ig greiða J>eir opt fyrir löndum sín-
um, sem |>eir af einhverri tilviljan
reka sig á að eru komnir í opinn
dauðanu. Að öðru leyti er alger-
lega treyst upp á bæjarstjórnina
hjer með fátækra styrk, og J>að
traust og bæjarstjórnarbetl er J>að,
sem jeg álít óhentugt qg er alger-
lega á móti.
Margir munu segja móti pessu,
að pessi styrktarsjóður bæjarins sje
nú einmitt J>að, sem Jvurfamennirn-
ir éigi heimting á, og úr honum
sje bæjarstjórnin skyldug að miðla
J>eim. En hjer er jeg ekki að
tala um, hvað sje lagalegur rjettur
nje lagaleg skylda, lieidur um paö,
að einmitt J>essu stjórnbetli er J>að
að kenna, að vjcr íslendingar í
þessum bæ ekki liöfum fyrir löngu
síðan gert aðra ráðstöfun fyrir hjálp
lianda nauðstöddu fólki af Jrjóðllokki
vorum.
I>að er skylda vor að breyta til
frá þvi serri verið hefur, af þvi, að
aðalatriðið er, að hjálpa þciin nauð-
stöddu svo fljótt og vel, sem unnt
er. Nú hefur það ekki verið gert,
og þess vega J>arf að vcrða breyt-
ing á fyrirkoinulaginu.
Jeg skal leyfa mjer, til að út-
lista J>etta betur, að setja lijer dæmi
af gangi fátækramálanna J>egar þau
ganga sinn vanalega rjeUuryarif/,
sem, að þvi er sjest, or ætlazt til
að haklist við um komanrli tíma.
Maður kemur af tilviljan á
heitnili nágranna síns, og verður J>ess
var, að hann með sína fjölskyldu
er alveg bjargarlaus, vita úrræða-
laus, og að honutn sjálfum er lífs-
ómögulegt að bæta úr sinni cigin
neýð. Komumaður er ekki lengi að
lirærast t'l meðaumkunar ineð þess-
um aumingjum, og slær því undir
eins föstu, að þeim þurfi að hjálpa.
Og svo detta honum óðar í hug
einhverjir aðrir, sem það ættu að
gera, og til ]>ess að gera þeim
strax einhverja úrlausn, J>á segir
harin þeim skýlaust, að bæjarstjúrnin
sje skyldug að taka J>á að sjer.
Ekki svo að skilja að hanu ætli
sjálfur að fara og flytja mál þessa
•nannS við bæjarstjórnina. Nei, hofjum
dettur í hug einhver annar, sem
það ætti að gera, og svo sætir hann
einhverju tækifæri til að koma boð-
um tU hans um ástæður j>cssa mauns,
og lætur þá upplfsiugu fylgja með,
að bæjarstjórnin eigi að lijálpa hon-
um. Og þar með J>ykist þessi fyrsti
flutningsmaður málsins vera búiim
að gera sitt til; ineira væri ekki af
sjer lieimtandi. I>á er nú eptir að
sjá, hvaöa byr J>að fær í höndum
þess, er það var seinast falið. í
ail-mörgum tilfellum fer það svo,
að hann hefur alls engan tima til
að sinna þvi, og þar með er því
lokið. í öðrum tilfellum fer hann
innan nokkuna daga og tjáir ein-
hverjum bœjarráðstnanni hvar kom-
ið er, og fær þau svör, að J>etta
heyri undir nefnd, sem haldi fund
eptir nokknrn tíniH, segjtun viku,
og þá lofar hann að liugsa til þess.
Stundum svíkst svo þessi herra al-
gerlega utn að „hugsa til ]>ess“ og
þar deyr málið. En setjuin svo að
hann „hugsi til þess“ og að málið
komist fyrir nefndina, þar sem hún
situr á fundi, J>á er nú ekki allt
búið fyrir J>að. L>á þarf á formleg-
an hátt að rannsaka, hvort það sje
nú virkilega ástæða til að hjálpa
inanni þessum. Svo er það fa.lið
einhverjum vinnumanni bæjarstj.
í>á er hann einn, scm hefur til
að stytta þess konar máli aldur með
því að svíkjast um að gera sitt
verk. Geri liann sitt verk, og allt
reynist eins og sagt hefur verið,
þá eru nokkrar líkur til, að þessi
nauðstaddi maður fái loksins ein-
hverja málamyndar hjálp,
Hvernig lízt yður nú á, mínir
herrar og frúrV Hvernig haldið }>jer
að J>essari nauðstöddu fjölskyldu liafi
liðið meðaii á allri málsókninni stóð?
Ef hún hefur ekki liaft svo setn
neitt annað til að lifa á, en þessa
fullvissu frá heiinsækjendum um það,
að æjarstjórnin væri skyldug nð
hjálpa, þá hefur J>að að minnsta
kosti verið óhentug fæða til að
lina liungurkviður óvita barnanna,
sem ekki geta liaft hngsvölun af
að vita sig eiga lieimting á bæjar-
stjóinarstyrk. I>etta cr nú gangur
fátækramálanna meðal íslcndinga i
Winnipeg, að því leyti, sém á þeim
er nokkur gangur.
Að liafa ekki önnur áreiðanleg
úrræði fyrir þurfamenn, en þessi.
er hrópandi ranglæti, og í von um
að almenningur verði mjer samdóma
um ]>etta og ráði bót á því, legg
jeg J>etta fram fyrir almennings
sjónir.
I>að stendur öðruvísi á með ís-
lenzka J>urfamenn, en enskutalandi.
í staðinn fyrir J>að sem þeiin í.-
lenzku dettur aldrei i hug að snúa
sjer sjálfir persónuléga með sín vand-
ræði til bæjarstjórnarinnar, heldur
senda til þess aðra, þá gera annara
þjóða inenn J>að sjállir, og geta
um leið gefið óhrekjaudi upjilýting-
ar um sinn ling, og gengiö trú-
lega eptir sínum rjetti. Af þessu
er íslendingum J>ess konar hjálp
jafnvel óhentugri en öðrum.
I>ó menn nú segi, að bæjar-
stjómin kje skyldug til að annast
betur sína þurfamonn, cn jeg lief
bent á að hún geri, þá cr um það
að segja, að jeg er hjer ekki að
tala um, hvað sje liennar skylda og
livað ekki. Jeg er að tala um,
hvernig kjör Jnirfamannanna eru, og
hitt, að það er skylda.vorað bæta
úr J>eiin.
Vjer J>arfum að koma þessu
hjálparmáli í það liorf, að J>eim setn
nauðstaddir eru, verði hjálpað ein-
mitt þá, {>egar þörfin kallar, án alls
undandráttar, eða málfærslu við
hreppsnefnd eða bæjarstjórn, og það
getmn vjer með J>ví einu móti, að
annast vor fátækramál sjálfir. Vjer
þurfum að ciga visa menn eða kon-
ur, sem líta ejitir kringumstæðum
J>eirra, sem bágt eiga, sem géra
sjer ferðir inn í hreysi veikra og
volaðra. I>að þurfa líka að vera
menn, sem ekki standa v ráðalausir
yfir einum hjálparj>urfa; J>að J>urfa
að vera menn, sem geta hjálpað.
Ekki með þvi að fara að visa til
bæjarstjórnar. J>að er ongin hjálp.
En þeir 'þurfa að vera [færir um
að hjálpa strax sjálfir. En til þess
að geta það, J>urfa þeir að hafa
komið upp ofurlitlum hjáljiarsjóði.
I>iC verðið að sjá þessar vörur til
þess að gera ykkur hugmynd um hvers viiði J>ær eru í raun og
veru. J>ær eru allar nýjar og veröið á J>eim er
SKKI flSLHINGUB liPPHDNALEGA VERDSINS
Smásalar, umferðarsalar og veitakaupmenn fá nú gott tækifæri til að fá sjcr vörur
LANGT FYBIR NEDAN WHOLESALE-VEBB
WAL
Odyrasti stadnrinn i bænum til
thess ad kaupa
No. 513 Main Street, gagnv. cityhall
NÝ MEÐTEKNAR STÓRAR BYRGÐlR AF
----------s V O S E M---------
=ALKLÆDNADUR, BUXUR, YFIRFRAKKAR^
------------ALLT NÝJASTA SNI+).------------
Ljómandi úrval AF TILBÚNUM FÖTUM. - Skotsk, ensk og canadisk NÆRFÖT.
S K I N N K Á P U Ií <xí S K I N N II Ú F Ú R.
. A. Gareau
KlæÉsali,
9 Skraddari.
Merkid er: GYLLTU SKÆRIN, 324 Main Str., Gagnvart N. P. Hótellinu. [1.0kt.3m
Þeirn sjóði [>urfa [>eir sönni menn
að liafa safnnð, með [>ví að leita
frjálsra samskota hjá íslenzkum al-
menningi lijer I l æniíin..
I>e ta þurfamannamðl ilieðal ís-
lendinga, er ekkert stórmál, að því
leyti að J>eir eru ekki margir,
sem upp á aðra cru komnir. En
stórt mál getur J>að oiðið, og er í
hvert skipti sem einum einnsta [>urfa-
manni er ekki lijálpað, þegar liann
þai fnast.
(Niðiírl. næst).
MaRKAÐS VERB í WlXNIPEG,
4.—11 nóv. 1890.
Hvtiti (ómalað), hushel á. .$ 0,70-0,75
lakafl tegundir 0,40—0,60
Hafrar, ' — - 0,00—0,25
Hveitinijöly patcnts, 100 pd. - 2,70
str. bakers’ — 2,50
2nd — -- • 2,10—2,20
— xxxx — - 1,40
superfine — —1,20
Ursiqti, gróft (brsn), -12,00
fínt (Shorts), — 14.00
Afaismjöl, 100 pd 1 ,50
Ilaframjöl .— - 2,60—2,70
Brenni, timrak, cord .... -- 0,00—4.75
ösp (poplar) — ... • - 0,00—3,00
Ilcy, ton - 0,00—9,00
Svinsfeiti, (lafd) 20 pd. fata • 2,15
Smjör, pd. nýtt, - 0,15—0,18
—— lakafa — -0,13—0,4
Eg”, tylft • • 0,21-0,22
Kartöflur, bushel (nýjar).. ■ 0,25—0,30
Etesir, pd. nýtt - 0,08—0,09
Káfslttí, pd $ 0,05—0,07
SauSaket — - - 0,10—0,11
Nautaket, — 0,05 —0,05K
Svín á fæti pd 0,0fc—0,07
Ncut pd * .0,02 0,02g
Bóða-verð í WlNMPIX},
4. —11 nóv. 1890.
Fyrir $1,00 fcst: kaOi 3j£—4 jxl,
hvltsykur höggvinn 9—10 pch; <lu>. raspaSur
11—12 pd.j púCursykur, Ijósbrúnn, 14 p<l.;
tc 2>£ —jxl,; risgrjón, smá 18 pck;
dto. heil 14 jxk; Jurkuð cpli 10 pcl.
ísi.ENZK-l.tJTKliSK A K1KK.TAX.
Cor. Nena & McWilIiam 5t.
(Rev. Jón Jtjarnasoh).
Sunnudag:
Morgun-guðsJ>jónusta kl. 11 f. m.
Sunnudags-skóli kl ‘2-[ e. m.
■ Kveld-guðs[>jónusta kl. 7 e. m.
I. O. G. 7’.“ Fundir ísl. stúknanna
Hkkla föstud., kl. 8 e. in. á
Assitiiboino Ilall.
Skui.d miðvikudögum kl. 8 c. m.
Albert Hall
Barnarnnsterid „Eixixgix“
laugard. kl. 7^ e. tn. í
Assiuiboiu llall, (fumíarhúsi Heklu).
CARLEY BROS.
SKRADDA8A-SAUÍBUÐ FÖT
Y jcr erum stóránægðir mcð [>að hvernig íslendingar hnfa hlvnnt að
verzlun okkar; en J>ess ber að gæta, að við höfum selt þeim vörur við
lægra verði en þeir gftt’J fengið nokkurs staðar annars staðar í bænum.
Framvegis íiuimim við skipta við þá á sama liátt.
Fyrir haus ið höfum við Ijómaudi birgðir af ulanhafnarfö’um, ncer-
föturn, s/yrtunr, skinn- og ullar-Atíjum, og öllum fatnaöi, seiu karlmenn
þurfa á að lialda.
íslendinga vegna liöfum við tryggt okkur þjónustu Mr. B. Júlíuss
sem getur gegnt ykkur á vkkar cigin yndislega máli. Við treystum
því að fá góðan hlut af viðskiptum ykkar.
BECS.
Verzlum mcð nýmóðins föt
458 MAIN ST,, WINNIPEG.
Rjett að segja bcint á móti pósthúsinu.
—383 MAIN ST.—
Þurfið 1 jek AÐ kaupa Fukniture? Ef svo cr, þá borgar sig fyrir
yður að skoða okkar vörur. Við
höfum bæði aðfluttar vörur og
búnar til af okkur sjálfum.
Við skulum æfinlega með mestu á-
nægju syna yður J>að sem við höf-
um og segja yður jirtsana.
3 8 3 H a i 11 S t.
WIMNTPEG.
CIIINA IIALL
430 MAIN STR.
Œfiulega niiklai byrgöir af Leirtaui,
Postulí nsvöru, Glasviiru, Silfurvöru
s. frv. á reiöum höndum.
Prísar |<eir lægstu í hænum.
Komiö og fullvissið yður um fettn.
GOWAN KENT&CO
Tlic (5>oob tEcmpIars'
Jifc JUsociation
er bezta, öruggasta, ódýrasta lífsá-
byrgðarfjelag fyrir bindindsinnem
Áður en [>jer kaupið Iífsábyrgð
anmirsstaðar, J>á talið við umboðs-
mann fjelagsins
J ó n Ó l af sso », tír. Scc.
Oflice: 573 Main Str.
Læknir fjelagsins hjer í bæ er
A. H. Ferguson, G. C. T.
ÍViUNRGE & WEST
Málafœrisiumenn o. «. frv.
Fkeeman Block
480 Nlain Str., Winnipeg.
vel jekktir meSal íslendinga, jafr.aa reiöu-
búnir til aö taka a5 sjer mál j.eirra. gerar
áyirmainga o. <. ‘ v.
ifnnbylLiimö
optir ó d x r u m
STIGVJELUM og SKÓM, KOFF-
ORTUM og TÓSKUM, YETL-
INGUM ogMOCKASINS.
GEO. RYAN,
HOUOH & CAMPBELL
Málafærslumenn 0. s. frv.
Skrifstofur: 302 Main St.
YViunijieg Mau,