Lögberg - 17.12.1890, Síða 1

Lögberg - 17.12.1890, Síða 1
Lögborg rr gejl& lit hvern miðvikudag al The Lögberg Printing & Publishing Co, Skrilstofa: Afgreiðslustofa: PrentsmiSja: 573 ^ain Str., Winnipeg Man. Kostar $2.00 um árið (á íslandi 6 kr.) Borgist fyrirfram. — Einstök númer S c. Lögbtrg is publishe ercry Wednesday bf the Lögberg Printing Sc 'Publtshing Company at No. 573 tyain Str., Winnipeg Man. Subscription l’rice: $2.00 a year Payabte in advance. Singie copies 5 c. 3. Ar. WINNIPEG, MAN 17. DESEMBER 1890. SEXuC,,m t>ar sefn sex eru búöirnar, eru miklar vurur á boðstólum. t Þegar mikið er keypt, er f>að uppörfun ekki að eins fyrir búðarkaupmanninn lieldur og fyrir VERKSMIDJUEiGANDANN OG STORKAUPMANNINN. Yið kaupum par sctn mest fæst fyrir peninoana. ojr eruiu fúsir að skipta ágóðanum petta liaust milli okkar op S K I P T A Vi N A N N A. Við stöndum við f>að seni við auglysum, og liöfutn birgðir af góðunt STIGVJELUM OG SKOM OG FATAEFNUM. Allt selt fyrir miniia en suinir kaupmenn kaupa pað fvrir. Komið i okkar búðir eptir kjörkaupum. Borgun út í liönd. G-. XI. BODG-EES OO., 332, 432, 470 IVIAIN STREET. Aitkaverzlanir í Mordeli, Glenboro oy Arilen, Man._ TAKID EPTIR. Nú! Rjett núna syrir fáum dögum höfum við fengið ógrynni af vöruin að austan. T. d. fjölda margar tegundir af karlmannafötum á öllu verðstigi frá $5,00 og upp. Sömul. mikið af yfirhöfnum á mismunandi verði. Margar tegundir af nærfatnaði, vetlingum, húfum, slipsum, skyrt- um, skvrtu-hnöppum, fataefnum og margt fl. -— Eunfreimir kjóladúka, flane- lett, flanelljerept, rúmteppi, af ýmsum tegundurn, kvennboli, húfur, yetlinga, trefla, kraga, manchettur, brjóstnálar, perlubönd, armbönd, hringi, borð- dúka' og ótal margt fleira. — Sömuíeiðis margskonar fallegar gjahr til vina og kunningja með mjög lágu verði; og allar hinar áðurtöldu vöitt- tegundir getum við nú bo’ðið okkar skiptavinum með eins góðum kjör- um og nokkrir aðrir í bænum. Sjerstök klunnindi fyrir okkar föstu verzlunarmenn. Komið á meðau nóg er að velja úr. Áluiiið . eptir að búðin er á norðaustur horni Isabel og Ross St. Gangið ekki framhjá! komið heldur inn! — Norð-austur liorn Isabel og Iíoss St. BURNS&Co. íslenzkur búðarstjóri Stefán .fónsson Ung afgreiðslustúlka Oddny Pálsdóttir. I liomib og ökobib miklu sýning af Jóla og hátíðavörum UIV, IIllLIUUU svo sem eru barnagull, bækur, ritföng. skrautmunir, sleðar, flatsleðar, (tobboggan), snæskór &c, Santa Claus hefir gert pessa búð að aðalaðsetri sínu Enginn fer I Jólaköttinn, sem fær eitthvað fallegt til hátíðarinn- ALEX. TAYLOR. 472 Main Street. [10.Dec.lm ROYAL TRADE MARK. CROWN SOAP. Positively Pure; Won't Shrink Fiannels, nor hurt hands, face or finest fabrics. Kaffi! Kaffi! ÁGÆTIS KA V F I! 0 i't. bollinn 10 ct. með brauði Pjetur Gislason, 21.okt!)m] 405 Ross Street, I/ JÁRNlíUAUTíR til Al.ASKA. Tvö járnbrautarfjelög, Northern 7 ’rinix- contincntul og Intrrnationa/, haía sótt um leyfi Conadastjórnar til a? leggja hrautir um Canada 1 il A1 aska-landamæranna. Onnur brautin á að byrja í Prince Albert, hin við Kooteuay-ána par som bún renn- ur inn í British Columbia. IIUXDKAÐ 1-MÖl.SK VLDUR Úr Suður Dakota liafa nýlega tekið heimilis- rjettarlönd í Fishing Lake hjerað- inu, lijer uui bil 70 mílur frá York- ton í Assiniboia. POUND BARS. TRY IT. f pjer purfið stlgvjel, skó, slip- ]>ers, koffort, töskur, p>á kaupið hjá A. G. Morgan. Ef pjer nefn- ið auglýsing pessa, slær hann 10ets. af dollar. A. G. Moryun 412 Main Str., Mclntyrc Block, Pe. if. ----Tilbiiin af—— THE ROYAL SOAP COY, WINfllPEC. Sápa. |»essi hefur meðrmeli frá Á. FRIIIRIKSSON, Ctl'Oter. UM PENJNGASENDINGAIÍ. Yjer viljum biðja pá sem senda oss peninga, að senda pá annað- livort í Regitstercd Lctter eða P. O. Money Order. — Banka-ávísanir til útborgunar annarstaðar en í Winni- ]>eg getum vjer að eins tekið með 27) cts. afföllum, pví að innlieiintan kostar oss pað, hvort sem ávísunin er smá eða stór. Sá sein sendir osíi $2 ávísun upp á banka fyrir utan Winnipeg, borgar oss pví að eins $1,75. Munið eptir pessu. Thc Löyberg Prty, cfc Publ. Co. FRJETTIR. CANADA. ÁTTRÆfiuR mabuk, Ricliard Lang- ford, var myrtur nilægt Carj> í Ontario um fyrri helgi. Hann bjó einn I húsi úti á landsbvggðinni, og fannst dauður í hlöðu siuni, lá 1 blóðtjörn með brotna hauskúpu. Járnstöng faunst nálægt llkinu, og var frosið blóð á öftrum enda henn- ar; ekki um að villast, að par er um morð að ræða. Aukakos.vim; til sambandspings- ins fór nýlega fram í Napierville í Quebec, og hefur sú kosning vakið mjög mikla eptirtekt og mikið um- tal. Þinginannaefnin voru tvö, ann- að úr íhaldsflokknum, liitt úr frjáls- lynda flokknum, og pau hjeldu hoeði fram verzlunarsambandi við Banda- ríkin. Og ekki par með búið — einn af ráðherrunum í sambands- stjórninni, Mr. Chapleau, tók pátt í kosningadeilunni, og hann ljet af- dráttarlaust í ljósi, að McKinley- lögin hljóti að verða Canada til ó- metanlegs tjóns, nema svo framar- lega sem viðskiptasamband komist á milli Canada og Bandaríkjanna. Enn verður ekki ineð neinni vissu sagt, hvort Mr. Chapleau hefur par að eins Iátið í ljósi sínar eigin skoðanir, eða jafnframt talað fyrir Ottawa-stjórnina í heild siuni. En óneitanlega er líklegriá að hann hafi haft einhverja hliðsjón af em- bættisbræðrum sínum, par sem liarin var að ræða opinberlega um öðal- mál landsins, og aðalágreiningsefnið, sem verið hefur á síðari tímum milli ílokkanna. BANDRIKIN. Axarkistar í Elizabeth, N. J.’ báru skjal um hæinn snemma í sið- ustu viku, harðorðar umkvartanir um að anarkista-fundir liefðu verið bannaðir par og nokkrir lagabrjót- ar úr peirra flokki teknir fastir. Yfirvöld Bandaríkjanna, einkutn pó í New York, Brooklyn, Newark og Elizabeth eru köllríð fantar, óarga- dýr, bleyður og morðingjar, og fast,- lega er skorað á erviðistnenn að ganga í bandalag við anarkistana til pess að taka hlut í deilu pi^rri liðsforingi I Bandaríkjunum lrnfi lát- ið sjer um munn fara pað er nú skal greina í tilefni af pví að tii- rætt var unr hugsanlegt stríð milli Bandaríkjanna og Englaruls: „Við crum vanir að ganga að pví vísu, að okkur mundi verða auðvelt að vinna sigur á Canadamönnum, en við mundum bráðlega koinast að riun um annað, ef til kæmi. Can- ada liefur koniið herniálum sínum í einkenuilegt liorf, sem er framúr- skarandi fullkmnið í sitmi röð. Það má segja, að í herliði hennar sje hver einasti fullliraustur karhnaður í landinu, pví að peim má öllum bjóða út tafarlaust, ef ófrið ber ;;ð höndum. Mrð eins dags fresti niá fylla upp herflokka, sem nú -eru ekki annaö en beinagrindur, og gera [>á fullkoinlega bardagafæra uudir stjórn ágætra herforingja og út- búna með liinum beztu vopnum. E]>tir styttri tíma en viku mundu verða kotnnar 100 púsund bissur frá Englnndi, sim yrðu í ofanálag við pær iniklu vopnabirgðir, sem Canada á nú pegar yfir að ráða“. Ivdíánar í Suður Dakota liafa um nokkurn tíma undanfarinn látið allófriðlega. Fyrir fáeinum vikum hugðu menn saint, að Indfánar mundu skirrast við alvarlegum ó- spektum, enda mundu blaðainenn hafa gert meira úr óspektahorfun- um, en ástæða hefði verið til. Nú koma pær frjettir, að i bardaga liafi slegið nálægt Standing Rock í Suð- ur Dakota á mánudagsmorguninn var milli Indíána-lögregluliðs og hersveita Bandaríkjastjórnar annars vegar og Indíána hins vegar, og hafi par fallið aðalforingi Indíána, Sittxng ,Jiull, og sonur hans og ýmsir fleiri Indíánar. Sjö menn fjellu og af lögregluliðinu. Sitting Bull liafði verið að s-nda til allra Itidlána-flokka— líka til peirra seui norðan landamæranna búa — skipa peiin að safna að sjer öllum skotfærum, sem peim væri mögulegt að uá I, og vera viðbún- ir að hefjast handa með vorinu. Þetta komst upp og -viðbúnaður hafður í frammi af Bandaríkjastjórn til að afstýra pví að ráðagerð Sitt- ings Bulls yrði framgengt. Sitting Bull komst að pvl, og ætlaði, að pví er menn hyggja, að hefja upp- reisn mjög bráðlega, en ekki bíða vorsins, og pví var afráðið að taka hann höndutn. Það var við liand- töku lians, að sló I bardaga pann er pegar hefur verið getið utn. sem „Chicago-píslarvottaruir44 hafi i látið lífið fyrir. Lögreglustjórnin I ’Elizabeth kvað óttast, «ð anarkist- ar muni vekja óeirðir live nær sem færi hVðst. Fuvdið fjk. Bóndi nokkur ná- lægt Weymouth I Nova Scotia fann I sfðustu viku $4000 í holu trje, sem hann var að fella. Hald- ið að kerling, sem dáin er fyrir nokkrum árum, hafí falið pá. BaXDARfKJAMK V V IIUGS.IÓKIR. Eptir pvf sem Washington-frjetta- ritari I oronto-hlaðsins Mail skrifar, er enn að koma upp liugsýki, eiuk- um hjá sjóliðsstjórninni, út af pví live Bandaríkin standi illa að vigi, ef ófrið skyldi bera að höndutn. Frjcttaritariun segir að mcrkur sjó- YibkkiitabamuajíD við Canada halda menn bráðuin muni verða ■latnpykkt frá Bandaríkja hálfu í congressimiin. Báðir flokkarnir kváðu vera pví jafn-hlynntir, eptir pví sem tiýlega hefur verið telegraferað frá Washington. ONMURLOND RtJSSV HSKAIi GyÐI VGA-OF8ÓKV voru teknar til umræðu á func sem kallaður var saman í pví sky f síðustu viku í London á En landi. Fundinum stýrði borgarstjC Lundúna, og allmargt stórmen var par saman komið. Hertogii af Westminster bar fram uppástuni f pá átt að fitndurinB sampykl yfirlýsing uin, að allir menn, se unni mannúð, liarmi prautir pær se Gyðingar á Rússlandi rerði að pc um pessar tnundir, og að trúi bragðafrelsi ætti hvervetna að viði keunast sem oðlilcg mannrjettin í ræðu sinui Ijct kcrtoginn pá akt | Nr 49. un í lj<>si, að Rússakeisara unu i vera ólvummgt um raunir Gvðiag- anna, og að hann muni baoa úr p 0111 pegar hann verði peirra á- skynja. Ripon lávarður studdi til • löguua og var hún sampykkt, og ncfnd sfðan kosin til pess aö til- kynna keisaranum skoðanir fundar- ins. — \ni>ir merkir nienn sendu 'iindiuuia afsökunar-: kovti í tilefui af pví nð peir eælu ekki verið við- staddir, par A rneð erkibisku]) Kant- araborgar, Mánning kardináli og iiertoginn af Arrjv >e. Íri.avii. Eins og við var búizt logar al!t írUnd í eiuu ófriðarbáli m.ili eiiistreiigingsmanna (Parnells- ni uina), sem ekkert tillit vilja taka til frjálslynda flokk-iiis á Englandi, og miðlunarmanna (McCarthy’s- raanua), sem eru í ineiri hluta og vilja tneta sainvinnu við Gladstone og hans flokk til frelsunar írlandi meira eu persónulegt fylgi við Par- nell. í fyrstu bar meira á fylgi við Parnell í írlandi; en með hverjum degi dregur úr pvi og oykst fylgi uieð miðluiiamiöuuuin. Þannig frjettist 9. p. m. að blað- ið Ihdfast Newii, sem fyrst studcli Parnell, hefði snúizt mót honutn.— Þeir pingtuenniriiir Dillon og O’Brien, sem voru á ferð í Batidaríkjum, hafa fyllt flokk MoCarthys og peirra iniðlunarinanna. í Nortli Killientiy á írlandi á að fara fram pingmannskosuing. Ilafði flokkur Parnells eptir hans ráði nefut par til Sir John Pope Hennessv, hinn valdasta og virðingarvcrða-ta mann; pað var rjett á undan flokks- klofningnum. Heunessv kvaðst, er klofningurinn varð, fylgja McCar- thy. Snerist pá Parnell á móti lionum. Parnell fór yfir til írlunds til að hafa áhrif á kosninguna, og svo til að halda futidi með laucL- mönuum. En hinir hafa sent menn á móti, og ekki færri enu 15 piug- menn töluðu í pessu kjördæmi cinn daginn, allir á móti Parnell. Blaðið United Irnland var eitt með merkustu frelsisblöðum íra í Dýflinni. Það fvlgdi McCarthv; eu eigandi blaðsins er hlutafjelag, og er Parnell forinaður 1 stjórn fjelags- ins. Hann neytti stöðu sinnvr, og 10. p. in. tók hann undir sig prent- sraiðjuna, kastaði ritstjóraiium, Mr. Bodkin, á dyr, og ljet bera upp- lagið að útgáfu blaðsins, sein var nýprentað, ofan í fljót. Þar hafa inenn legið á veiðum sfðsu að tíska upp blöð. í prentsmiðjunni og á skrifstofum blaðsins varð reglulegur bardagi, áður en lögreglupjóuar gætu rekið ritstjórana út. Blaðið Nation í Dublin Ijeði jlr. Bodkin afnot af sinni preiit-iiiiðju, svo að hann gæti gelið par út sína útgáfu af United Ire/and. Par- nell lætur og halda fram blaðinu með sama nafni. Mc Carthy og peir meirihlutameun hafa verið í peningapröng, par eð Parnell og hans fylgismenn hafa sjóð hins eldra frska pingfjelags á sínu valdi. En pað er byrjað aö koma inn fje til poirra. 12. p. ni. höfðu peir fengið $ 15,000. Þann sama dag sampykkti og pingsjóðs- fjelagið irska í New York að veita fylgi McCarthy; en f pvf fjclag eru allir auðugustu írar i New York, og pað hefir mest og bezt. áður safnað fje til stuðuings írska flokknum á pinginu. «

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.